Lögberg - 14.04.1938, Síða 7
LÖOBEKG, FIMTUDAGINN Í4. APBIL, 1938
7
Niagarafossarnir láta til sín taka
Eftirfarandi grein er eftir
Jakob SigurÖsson frá VeSra-
móti. Hann er viS fiskifræSi
nám í Toronto í Canada, og
hefir veriS þar í tvö ár. Lætur
hann vel af veru sinni og námi
J>ar vestra, og telur aS tækni
Vestmanna í fiskiSnaSi geti
haft alveg stórkotlega þýðingu
fyrir islenzka útgerS í framtíS-
inni, En þaS er annaS mál.
Hér segir hann frá heimsókn
til Niagara.
Merkilegasti þátturinn í hinni
löngu keSju vatna og fljóta, sem
skilja í sundur — eSa eins og Roose-
velt kemst aS orSi í vinsemisræSum
sínum til Kanada — tengja sarnan
Bandaríkin og hinn norSlæga ná-
granna þeirra, eru án efa hinir
frægu Niagara-fossar. Ibúar Kan-
ada stæra sig af þeim sem einu af
dásamlegustu furSuverkum náttúr-
unnar, og frá suSurrikjum Banda-
ríkjanna má jafnvel heyra vitnaS
til alls Ontario-fylkisins sem hér-
aðsins í kring um Niagara.
Á ári hverju flykkjast ferSamenn
svo tugumi þúsunda skiftir víSsvegar
aS til þess aS sjó hiS beljandi fljót
byltast óSfluga fram af klettabrún-
unum, sundrast í hvítfyssandi löS-
ur, þyrlast niSur í ólgandi hring-
iSu og aS lokum fljóta áfram lygnt
og spegilslétt út í Ontario-vatniÖ.
Langar leiSir aS má sjá úSamekkina
leggja upp af fossunum, og hinn
þrumandi gnýr þeirra er í eyrum
ferSamannsins sem laSandi hljómur,
er hvetur hann til þess aS koma nær
og sjá sem iin.est af þessu griÖarlega
vatnsfalli. Til þess eru líka nóg
tækifæri. Á báSar hliSar hafa
mestmtegnis |vegna 'fossanna, risiS
upp stórir bæir, sepi auSvitaS gera
sitt itrasta til þess aS draga aS
ferSamenn og skemta þeim.
Eftir löngum neÖanjarSar gangi
má komast niður á bak viS aSal-
fossinn, “Skeifufoss” (“Horse Shoe
Falls”) og þaSan virSa fyrir sér
flug vatnsins og dást aS kyngi þess.
Ofurmáttur fossins er aldrei aug-
ljósari en þegar maSur virSir hann
fyrir sér þarna undan björgunum, er
hann fellur fram af. AnnarsstaSar,
á bak viS “BrúÖarslæÖuna” má sjá
út í gegnum fossinn út á lygnuna
fyrir neSan, og virSa fyrir sér
hamrabeltin, böSuS í glitrandi úÖa.
En á fljótinu fyrir neÖan ganga
gufubátarnir, “Þokumeyjarnar”
(“The Maids of\ the Mist”), meS
Bandaríkjafánann í skutnum og
þann kánadiska i stafni, og flytja
ferSamenn upp undir fossana. Mér
fanst, þegar eg var aS hringsóla
þarna uppi í úSnum, aÖ máttur
fossins lýsti sér sem undarlegt aS-
dráttarafl, sem mundi þá og þegar
soga til sín bátinn, kútvelta honum
og kaffæra í hringiÖunni. En
stjórnendurnir eru engir viSvaning-
ar og vita hve langt er óhætt.
Svo þegar rökkva tekur kviknar
á óteljandi huldum skrautljósuin um
alla fossana, er baSa þá sérkennileg-
um flöktandi bjarma og varpa ann-
arlegum æfintýrablæ yfir alt um-
hverfiS. Hin iSandi ljósadýrS, ó-
endanlega fjölbreytileg, margblönd
uS og spegluÖ í vatni og úSa, fyllir
huga áhorfandans rómantiskri ró og
hrifningu, er hann starir í fossinn.
—Ef nokkuÖ má ráSa af örnefnum,
þá er staSurinn sérstaklega vinsæll
á meÖal nýgifts fólks, sem eySir þar
hveitibrauösdögunum.
Þannig eru Niagarafossarnir aS
sumarlagi. Á vetúrna er venjulega
minna umi ferSamenn og fáment á
skemtistööunum umhverfis. Mikill
ís safnast aS jafnaSi um fossana,
svo aS stundum eru þeir jafnvel al-
þaktir og þylja sinn þunga ÓS undir
samfeldum ísbreiSum. En enda þótt
þá sem ávalt sjáist þess furSulítiI
merki viS fossana sjálfa, þá fram-
leiSa þeir stöSugt rafmagn til stór-
iSnaSar og ljósa fyrir miljónir
manna.
SíÖastliSna viku hafa þó gerst
þeir atburÖir viS Niagara, sem
dregiS hafa aS sér athygli manna
um alla NorSur-Ameriku og víSar
um heim. Enn á ný hafa borgirn-
ar á biiSar hliSar orSiS kvikar af
aSkomumönnum, öll gistihúsin orSiS
yfirfull, og nýtt lif færist í alla um-
ferS upp úr deyfÖ vetrarins. Fregn-
ir frá Niagarahafa fylt forsíSu stór-
blaSanna og fólk frá nærliggjandi
borgum og héruÖum hefir þyrpst
þangaS svo þúsundum skiftir til þess
aS sjá hvaS var aS gerast og fylgj-
ast meS.
ÞaS byrjaSi alt meS leysingu og
vestanvindi uppi á Erie-vatni. Und-
anfariS höfSu veriÖ kuldar og mikil
isalög á vatninu og ánni niSur aS
fossunum, en skyndilega skifti um
veSur. ísinn tók aS brjóta upp og
gríSarmiklir jakar bárust niSur
fljótiS. Hlákan óx, stærri og fleiri
jakar losnuÖu, svo aS fljótiS fyltist
af is, er barst óÖfluga niÖur eftir,
steyptist fram af fossunum og fylti
upp giliS fyrir neSan. Háir klettar
standa þar aS ánni á báSar hliÖar,
og á milli þeirra var fyrir 40 árum
síSan bygS stálbrú ein mikil, sem
hvíldi aSeins á tveimur stólpum,
sínum viS hvorn enda. Var þetta
þá lengsti brúarbogi í heimi, enda
altaf taliS hiÖ veglegasta mannvirki.
MiSja brúarinnar var um 70 rnetr-
ar yfir venjulegan vatnsflöt, og enda
þótt endar bogans kæmu niSur á
báSar hliSar, þá hafSi engum dottiS
í hug, aS ruSningur gæti sakaÖ hantí,
þar sem hann tengdi barma hins 400
metra breiÖa gils og hélt uppi annari
hinna tveggja nágrannaþjóSa.
Nú fór mönnum samt ekki aS lít-
ast á blikuna. JakaburÖurinn niSur
fossana óx. Nýjar þúsundir tonna
ruddust fram giliS og hlóÖust upp.
Brátt náSi ruÖningurinn endum bog-
ans, hreyktist upp og braust áfram
meÖ slíku heljarafli, 4S brúin skalf.
Fjöldi af verkfræSingum báru sam-
an ráS sín um hvaS gera skyldi.
Þeir reiknuSu út hve mikil átök brú-
in þyldi og áætluSu hver væri þungi
íssins. En munurinn var of mik-
ill. Vélar og verkamenn voru send-
ir á vettvang til þess aS rySja ísnum
frá, en urSu aS flýja og sluppu
nauSuglega. “Hversvegna ekki aS
nota sprengiefni ?” spurSi fólkiÖ. En
sprenging, sem rutt hefSi frá slík-
um ís, hefSi um leiS hrundiS brúnni
í rústir og jafnvel eyÖilagt nærliggj-
andi hús. ísnum hlóS þannig upp
án þess aS nokkuÖ fengist aSgert,
þangaS til hann náSi sumstaÖar 30
—4ometra yfir venjulegt: vatnsborS,
og þá lýstu verkfræSingarnir yfir
því, aS þessi tveggja miljón dollara
brú hlyti aS falla og brotna niöur í
ónýtt járnarusl.
ÞaS stóS ekki á aS sá úrskurSur
væri gerSur kunnur. Útvap var
hafiS frá brúnni sjálfri, hver ný
spunga tilkynt, og spádómum rigndi
niSur um, hvenær hún færi. Þá
var þaS aS fólksstraumurinn hófst
fyrir alvöru til Niagara, og þegar
hún féll daginn eftir, 27. jan. kl.
4:15, stóÖu margar þúsundir manna
á báÖar hliÖar og horfSu á hina
geysilegu stálbjálka láta undan, snú-
ast í sundur og falla niSur á ísinn
meS feikna vábrestum. HerfróSir
menn líktu hávaSa hinna brestandi
banda og bjálka viÖ sambland af
vélbyssu og fallbyssuskotum í gifur-
legu áhlaupi. Nú liggur brúin á ísn-
um og bíÖur eftir aS verSa brotin
enn meir og tekin á brott eSa sökt
niÖur í hyldýpi fljótsins fyrir neÖan.
ÞaÖ var daginn eftir, aÖ eg og
nokkrir félagar mínir tókum okkur
saman og ókum í bíl til Niagara.
AuÖvitaÖ var margt aS sjá, enda þótt
eySilegging brúarinnar væri stærsti
þátturinn i tjóni því, sem orSiS
hafSi.
Á aSra hliÖ árinnar, rétt fyrir
neSan fossana aS ofanverSu viS
brúna, er ein hin stærsta af raf-
magnsstöSvunum, sem reknar eru
meÖ afli frá fossunum. AÖ jafn-
aSi er þak yfirbyggingarinnar um
30 metra yfir vatnsflötinn, en nú
mátti aÖeins sjá 2—3 metra niÖur
á veggina. Alt umhverfis var fult
af ís. Engum var leyft aS koma al-
veg aS húsinu, en viS vissum fyrir-
fram aS ísinn hafSi brotiÖ alla
glugga og næstum því fylt alt húsiS,
sem er yfir 200 metra langt, og
byrgir þar nú um 15 miljón dollara
virSi af vélum og áhöldutn. Fvrir
utan dyrnar var heljarmikill gufu-
krani þegar tekinn til starfa viS aS
rySja frá, en verkfræÖingar telja,
aS ekki verSi hægt aS láta vélarnar
taka til starfa aftur fyr en eftir 4—
5 mánuSi, og áætla tjóniS um 1
miljón dollara. Um tíma óttuSust
þeir annars, aS öll stöSin kynni aS
eySileggjast og þykjast þvi hafa
sloppiÖ vel.
En vera kann, aS ekki sé öllu lok-
iS þegar þetta er skrifaS. Nokkru
fyrir neSan brúna er önnur stöS,
talin hin stæsta í heimi í sinni röS.
Ef ísinn brýst skyndilega fram, og
sú stöS stöSvast, verÖur dimt yfir
alt nágrenniÖ, og upp rís, eins og
einhver sagSi, ógnaröld glæpa og
myrkraverka og alment skólafrí.
Og þarna úti í jaSrinum sáurn viS
hóp af mönnum vera aS grafa sig
niÖur meS möstrunum á “Þoku-
imeyjunum.” Þeirra verk verÖur
þrefaldaS næsta sumar. Þegar fólk
getur ekki lengu horft á fossana frá
“the honeymoon bridge.”
VíSsvegar meSfram fljótinu hafa
hús brotnaÖ eSa veriS borin á burtu
í heilu lagi, en vegna þess, aS venju-
lega hefir rnátt sjá nokkru fyrir
hvaS gerast mundi, og ísinn hefir
unniS rneira meS ómótstæSilegum
þunga og krafti heldur en hraSa,
hefir þó ekki orSiS manntjón, Sér-
staklega er fræg saga af litlu timb-
urhúsi viS ána, sem flaut á burtu í
heilu lagi, rétt eftir aS fólkiS gat
forÖaÖ sér. Þegar sást til þess fara
fram hjá langt fyrir neSan, lagSi
reykinn enn friSsamlega upp úr
reykháfnum, og köttur sat (mal-
andi?) úti í glugga.
Þessi ísaruSningur er, aS því er
sagt er, sá mesti, sem sögur fara af
nokkurstsaÖar, og tjóniS er gífur-
legt. ViS höfum heyrt talaS um
“beislun” fossanna, og viS dáumst
aS, hversu stórfenglega kraftur
þeirra hefir veriS tekinn í þjónustu
þjóSfélagsins og honum veitt út um
borgir og bygÖir til aS hita og lýsa
miljónum manna eSa til stóriSju og
ýmsra framkvæmda. En hversu
sáralítill hluti af þessari feikna orku
er þó notaÖur, og lítiÖ verSur um
beislin, þegar þessi risafoss ög fljót
ganga berserksgang, brjóta af sér
öll bönd og rySja sér braut meS svo
taumlausum þrótti, aS ekkert fær
staSist.
Hverjum, sem sá öll vegsummerk-
in, mun seint gleymást “ruSningur-
inn mikli 1938,” og þeir eru marg-
ir, sem þetta sjá. Fólksstraumur-
inn til Niagara hefir veriS gífur-
legur undanfarna daga. Sérstakar
aukalestir hafa flutt þúsundir manna
úr nærliggjandi héröðum, og fjöld-
inn þar er rúeiri en dæmi eru til áÖ-
ur. ViS urðuiro aS skilja bílinn eftir
langa leið frá fossunum, því aS öll
nærliggjandi stræti og bílastæSi
voru þegar skipuS. MeSfram gilinu
á báSar*hliSar stóS fólkiS i þús-
undatali, og myndavélar ;tf öllum
stærðum og gerðunt voru á lofti.
En uppi í loftinu sveimuSu flug-
vélar, hringsóluSu um stund og
flugu síSan á brott, en aÖrar komu
í staÖinn. Jafnvel ein af hinum
risavöxnu áætlunarflugvélum frá
Bandaríkjunum kom þar seinni
hluta dagsins, flaug tvo hringa lágt
yfir fossunum, en hvarf síSan vestur
á viS til næsta áfangastaÖar.
Lögregluþjónarnir virtust ekki
vera sem ánægSastir meS umferðina,
en bilstjórarnir voru hinsvegar eitt
blíSubros frá eyra til eyra. Einn
þeirra sagði mé, aS hann hefSi aldrei
að sumrinu haft eins góSan “busi-
ness” dag, og um leið og hann hélt af
staS til aÖ taka nýjan farþega, heyrSi
eg hann tauta fyrir munni sér, aS
fátt væri svo meS öllu ilt . . . .
Jakob Sigwrðsson.
—Lesb. Mbl. 13. ntarz.
Pontíus Pílatus
Þegar eg var úngur sá eg einu
sinni það sem kallað var “saga
Pílatusar" á skrifuðum blöSum, sem
nú mun því miSur vera glatað. Hver
hafSi skrifað þaS eða hver var höf-
undurinn, var mér ókunnugt um.
Ilvort það var skáldskapur eða
sögulegur sannleikur, skal eg ósagt
látiÖ. Veraldarsagan hefiT veriS
harla þögul um þá persónu; er hann
þó 'SÍzt ómarkverS persóna i sög-
unni. ÞaS eina sem sagan getur
um er að hann var landstjóri í GyS-
ingalandi á dögum Krists, og for-
lögin úthlutuSu honum þaÖ óham-
ingjusama hlutskifti aS dæma Krist
til dauSa. ÞaS hefir veriS alment
álitiS, aS hann hefSi hlotiS nafniS
Pontíus, af því hann hafi veriS upp-
runninn frá eyjunni Pontus, en svo
var ekki, heldur var hann róm-
verskur. ÞaS er ekki getiÖ um
hvaða lífsstöSu hann hefir haft.
Sennilega hefir hann látiS sig stjórn-
mál talsverSu skifta. Svo mikið er
víst aS hann komst í ónáS hjá keis-
aranum, sem sennilega hefir veriÖ
Tiberius. AS líkindum hefir hann
sagt eitthvað sem keisaranum geðj-
aSist ekki aS, og ennfremur af því
aS hann mun hafa verið slunginn og
ráðsnjall. Þessvegna hefir keisarinn
viljað losast viS hann. ÞaS þurfti
ekki mikið á þeim tímum til aS baka
sér sektar, jafnvel dauðasektar. En
keisarinn gat ekkert fundiS sem
réttlætt gæti dauSadóm á hendur
Pílatusi. En þannig stóSu sakir, aS
Pontverjar voru skattskyldir róm-
verska rikinu, eins og mörg önnur
lönd í Evrópu og Asru á þeirn tim-
um. En Pontverjar ekki einungis
þverskölluðust viS aS. greiSa skatt-
inn, heldur einnig áttu rómverskir
skattheimtumenn aldrei afturkvæmt
til Róm. Nú sá keisarinn hér leik
á borði til aS losna viS Pílatus, án
þess aS dæma hann til dauða, og
hann sendi hann í skattheimtuferð
til Pontus.
Þegar Pílatus kom til Pontus
stefndi hann Pontverjum á þing.
HugsuSu Pontverjar honum þegj-
andi þörfina, aS hann skyldi ekki
fara lifandi af þingi fremur en aSr-
ir skattheimtumenn Rómverja.
Pílatus mælti: “Eg er hingaS
kominn, sendur frá hinum róm-
verska keisara til aS innheimta af
yður skatt. Ef yður þóknast aS
greiSa hann, skal eg veita honum
móttöku og færa hann keisaranum.
Ef yður á hinn bóginn þóknast ekki
aS greiða hann, læt eg mér betur
líka.”
Þessi erindagreiðsla var nokkuð
sem Pontverjar áttu ekki von á og
voru óvanir, því fyrirrennarar lians
hafa víst ekki sparað að sýna Pont-
verjum í berar tennurnar á róm-
verska valdinu. En nú kom hér
maður, sem ekki ætlaði aS beita
neinu kúgunarvaldi; svo þeir létu
Pílatus ekki einungis lifa, heldur
greiddu skattinn að fullu. Þegar
Pilatus kom til keisarans meS skatt-
inn, launaSi hann honum meS þvi
að gjöra hann aS landstjóra á GyS-
ingalandi, og gaf honum náfniS
Pontíus.
Af þessu má draga ályktun hvilík
afstaSa Pílatusar var, þegar höfuð-
prestar GySinga komu meS Krist til
hans til aS dæma hann. Biblían og
trúin hafa verið harla hlutdræg
gagnvart Pílatusi. Hann varS nauð-
ugur að dæma á móti betri vitund.
Ekki einungis embjetti hans, heldur
éinnig líf hans var í hættu. Hann
reyndi alt sem hattn gat til aS fá
hann sýknaSann. Þegar hann sencíí
hann til Heródesar var þaS ekki af
þvi að hann vildi koma Heródesi i
vanda, eins og Hallgrimur Péturs-
son vill vera láta, heldur af því aS
hann bjóst viS aS Heródes rnundi
ekki finna neina sök hjá honum,
sem og lika varS.
Eins og Pilatus sagði: “Eg finn
ekki neina sök jhá þessum manni;
ekki heldur Heródes,” því hann lét
færa Krist í “hvitt klæði,” og hvítur
litur merkti sakleysi en ekki “for-
smát^ þaS heita skyldi,” Öins og
Hallgrímur sagði. Allar aÖrar
píningar, sem Pilatus lét Krist þola,
voru til þess ætlaSar að slikt væri
nægilegt straff þótt um sök hefÖi
veriS að ræða. Og þegar hann gaf
þeim kost á að kjósa um hann og
hinn versta illræSismann, sem hann
hafSi í varÖhaldi, bjóst hann alls
ekki viÖ aS slikt hatur gæti verið
til hjá Gyðingum að þeir niundu
kjósa Barrabas. En seinasta tromp-
ið sem Kaifas sló út var þetta: “Þú
ert ekki vinur keisarans, ef þú slepp-
ir honum.” Kaifas vissi vel aS það
var djúpt á vináttu á milli Tíberiusl
ar keisara og Pilatusar, pg hann
vissi vel hvaS Pílatus átti i húfi í
því efni.
Þegar Rómverjar tóku Jerúsalem
voru allir embættismenn GySinga
hneptir í varShald og kærSir fyrir
landráð. En hvenig sem þeir fóru
aS, gátu þeir ekkert fundiS Pílatusi
til saka. Nú er þess getiS, aS þegar
stríSsmennirnir vörpuðu hlutkesti
um kyrtil Frelsarans, þá varS hann
hlutskifti Pílatusar, og hann var
klæddur honum viS réttarhaldiS.
Stakk þá einhver upp á því aS hann
væri færður úr honum. Eftir þaS
fundu þeir nægar sakir gegn honum
og hann var hneptur í varShald á-
samt þjóni sínum. Þannig lauk æfi
hans að hann lét þjón sinn reka sig
í gegn meS sverSi sínu.
Eins og eg sagði áSur, vil eg enga
ábyrgS bera á sögulegum sannleika
á þessari sögu. Kann vera að marg-
ir álíti aS hér sé um helgisögu aS
ræSa; svo má og segja um margar
aðrar sögur fornaldarinnar.
Þorgils Ásmundsson.
GEFINS
Blóma og matjurta frœ
ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ-
INU, EÐA BOBGIÐ YÐAB EIGIÐ ÁSKBIFTAE-
GJALD FYBIBFBAM.
Frœið er náhvœmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti
TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI!
Hver gamall kaupandi, sem borgar bla6i8 fyrirfram, $3.00 áskrift-
argjald til 1. janúar 1939, fær a8 velja 2 söfnin af þremur númerum,
1., 2. og 3 (I hverju safni eru ótal tegundir af fræi eins og auglýsingin
ber me8 sér).
Hver, sem sendir tvö endurnýju8 áskriftargjöld, $6.00 borga8a
fyrirfram, getur valiB tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4
þar a8 auki.
Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald
hans, $3.00, fær a8 velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar
a8 auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig aS velja tvö söfnin nr. 1., 2. og
3., og fær nr. 4. þar a8 auki.
Allir pakkar sendir móttakanda a8 kostna8arlausu.
No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets
BEETS, Detroit Dark Red. The best all round Beet. Sufficlent
seed for 20 feet of row.
CABBAGE, Enkhui7,en. Good all round variety. Packet will grow
1,000 lbs. of cabbage.
OARROTS, Half Dong Chantenay. The best all round Carrot.
Enough seed for 40 to 50 feet of row.
CUCUMBER, Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to
any meal. This packet will sow 10 to 12 hills.
UETTUCE, Grand Rapids. Loose I.eaf variety. Cool, crisp, green
lettuce. This packet will sow 20 to 2 5 feet of row.
BETTUCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Eettuce.
ONION, Yellow Globe Danvers. A splendid winter keeper.
ONION, White Portugal. A popu.lar white onion for cooking or
pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill.
PARSNIP, Half Dong Guemsey. Sufficient to sow 40 to 60 feet of
drill.
PUMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills.
RADISH, French Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety.
This packet will sow 25 to 30 feet of drill.
TOMATO, Earliana. The standard early variety. This packet will
produce 75 to 100 plants.
TURNIP, White Summer Tahle. Early, quick-growing. Packet
will sow 25 to 30 feet of drlll.
FIjOWER GARDEN, Surprise Fiower Mxtnre. Easily grown
annual flowers blended for a succession of bloom.
SPAGHETTT, Malahar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the
top and the edible contents resemble spaghetti.
No. 2 COLLECTION
SPENCER SWEET PEA COLLECTION
8—NEW BEAUTIFUU SHADES—8
Regular full size packets. Best and newest shades in respective
color class. A worth-while saving buying two. See reguiar Sweet
Pea Uist also.
SEXTF7T QUEEN. Pure White. GEO. SHAWYER. Orange Pink.
Five and six blooms on a stem. WEUCOME. DazDzling Scarlet.
WHAT .TOY. A Delightful Cream. MRS. A. SEARUES. Rich Pink
BEAUTY. Blush Pink. shading Orient Red.
SMIIÆS. Salmon Shrimp Pink. RED BOY. Rich Crimson.
No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets
EDGING BORDER MIXTURE. MATIIIOIjA. Evening scented
ASTERS, Queen of the Market. stocks.
the earliest bioomers. MIGNONETTE. Well balanced
BACHEIjOR’S BUTTON. Many mlxtured of the old favorite.
CABENDUUA. New Art Shades. NASTURTIUM. Dwarf Tom
CAUIFORNIA POPl’ Y. New
Prize Hybrids.
CBARKIA. Novelty Mixture. PETUNIA. Choice Mixed Hy-
CUIMBERS. Flowering climb- brids.
ing vines mixed. POPPY. Shirley. Delicate New
COSMOS. New Early Crowned Art gha(ies.
E\HíRTjASTINGS Newest shades ZINNIA. Giant Dahlia Flowered.
mixed. Newest Shadee'
N0 4—ROOT CROP COLLECTION
Note The Ten Big Oversize Packets
BEETS, Half Ijong Biood (Uarge PARSNIPS, Early Short Ronnd
Packet) (Large Packet)
OABBAOn EnkliulMii <»r,.
a° ° T TIIRNIP, Purple Top Strap
CARROT. Chantenay Half Ijong T(Caf (Large Packet). The
(Uarge Packet) early whlt0
summer table
ONION, Yellow Giobe Danvers, turnip.
(Uarge Packet) TURNIP, Swede Canadian Gem
UETTUCE, Grand Rapids. This (Barge Packet)
packet will sow 20 to 25 feet ONION, White Pickiing (Uarge
of row. Packet)
Sendið áskriftargjald yífar í dag
/ (NotiÖ þennan seðil)
To THE COLUMBIA PRESS, LEVHTED. Winnipegr, Man.
Sendi hér með $.........sem ( ) ára áskriftar-
gjald fyrir “Lögberg.” SendiS póst frítt söfnin Nos.:
Nafn .......................,.........................
Heimilisfang ...................................... • • •
Fylki .................................................