Lögberg - 21.04.1938, Síða 5

Lögberg - 21.04.1938, Síða 5
LÖGrBE|RGr, FIMTUDAGINN 14. APRIL, 1938 5 Norðurför Papanins Laugardaginn 19. febrúar lauk j og aÖ Rudolfsey og nú var stötS- einkennilegasta ferÖalagi, sem farið 1 inni komið upp. Þar voru skildir ari áhugi hjá löndum fyrir vefnað- inum, ef þeir fá sér spunavélar. Það sýndi áhuga landa minna hér fyrir heimilisiðnaðinu og skilning á sýningunum, að þeir komu með ýmislegt með sér á samkomurnar, sem þeir álitu að eg hefði gagn og gaman af að sjá af þeirra heima* vinnu. Einn bóndinn kom t. d. með þófasokka eða háleista, sem mikið eru notaðir hér í kuldanum, háleist- arnir eru búnir til úr ull, kembum margvafið um sokkatré og þæfð á því. Hann sagði að það væri' ólíkt liðugra að vera í þessu við útivinnu en í 3—4 pörum af sokkum. Frakk- ar og Galicíumenn, sem hér eru víða innan um íslendingana, kendu ís- lenzku bændunuim þetta, en þeír kendu mér. — Ein konan kom á sýninguna með lítinn rokk, sem er knúinn með rafurmagni, en ekki stærri en svo að hann mátti hafa á borði eða í rúminu hjá sér. Þeim hefði þótt gott að hafa svona áhald. konunum heima, sem ekki þoldu að stíga rokkinn, en vildu fyrir hvern mun spinna. Snældum-uimbúning- urinn var líkur og á vanalegum rokk og sunnið úr kenibum eða lopa. Þegar þess er gætt hve litla hjálp húsmæður hér í landi, bæði í bæj- um og sveitum hafa við innanhús- störf, má það merkilegt heita, hve miklu þær koma í verk af handa- vinnu, þjónustubrögðum og ýmis* legri fegrun heionilisins og hve víða og hve vel þær taka þátt í félags- störfum, koma stundum með börnin á handleggnum á félagsfundina. Þær mála sjálfar og “pappíra,” sníða, sauma, prjóna og hekla. Fæstar hafa vinnukonur, en bót er það í máli, að karlmennirnir hjálpa mikið við ýms hússtörf og börn og unglingar eru vanin við að hjálpa sér sjálf Og að hjálpa til úti og inni, að áhöld öll og tæki eru mjög auð- veld í notkun, húsin hentug og harð- viður í öllum gólfum, anataræðið einfalt hversdagslega og matarefnin nærtæk og síðast en ekki sízt elds- neytið ágætt: rafurmagn eða eld- fimur viður. Þá má ekki gleyma þvottavélunum, sem eru mjög al- gengar, bæði í bæjum og sveitum, þær ganga fyrir rafurmagni og sömuleiðis vindingarvélarnar, sem eru í sambandi við þær. Þetta gerir vikulega þvottinn kvennanna í Ame- ríku fljótlegan og hægan. Skólafólk, sem þarf að- vinna fyrir sér, tekur að sér ýms heimilis- störf. Stúlkurnar fá fæði og hús- næði fyrir að vinna húsverk: leggja i miðstöðina, ræsta husið, táka til morgunmatinn, koma börnunum i skólann, hjálpa til við aðalmáltíðina kl. 6, og vinna á laugardögum fyrir heimilið. Sumar skóJastúlkurnar taka að sér að lita eftir börnum á kvöldin, þegar húsmóðirin þarf að fara að heiman, fyrir dálitla þóknun. Piltar hirða miðstöðvar, ganga um beina við mötuneyti skólanna, bera út blöð o. fl. — Ekki má þetta fólk sofa öll augu úr höfði sér. Það þarf, eins og börnin, að komast i skólana kl. 9að morgni. (Matartím- inn er frá 12—þ.30. Skólarnir eru allir úti kl. 4 s.d.). Það sem sagt hefir verið um heimilisiðnað íslendinga vestanhafs, á að rniklu leyti heima um hina ýmsu þjóðflokka, sem hér búa. Hingað eru kornnar þjóðir úr öllum löndum undir himninum, hver með sina mentun og menningu, andlega og Hkamlega. Þetta aðkomufólk verður brátt fyrir miklunn áhrifum af hérlendri tnenningu og mentun. Svo vinnur það þau störf í hinum nýja verkahring, sem þörf og tíðar- andi krefur. Það er heilbrigð þróun og eðlileg. Halldóra Bjarnadóttir. Tólf ára görnul stúlka, sem geng- ur á skóla í London, er gædd óvenju- niiklum hæfileikum til að leika skák. Sérfræðingar i skák halda því fram, hún geti vel verið orðin heims- meistari í skák eftir svo sem 5 ár. Stúlkan heitir Elaine Saunders. hefir verið í heiminum: ísreksferð Rússanna Fjodorofs, Sjirjofs, Krenkels og Papanins, sem hafa dvalið norður í heimskauti síðan í maí í fyrra og síðan látið isinn skila sér nær tuttugu breiddarstig suður á bóginn, suður undir Scoresbysund á Grænlandi. Þangað voru þeir sóttir á rússnesku íshafsskipunum “Taimyr” og “Murmanetz.” Margir hafa að visu dvalið leng- ur á hjarnbreiðum heimskautanna en þeir Papanin og mé þar einkum minnast þeirra Wisting og Sverdrup prófessors, sem voru á reki um norðuríshafið meira en þrjú ár sam-- fleytt. En þeir voru á skipi. En Rússarnir notuðu ísinn sjálfan sem farartæki og hafstraumana sem hreyfiafl. Þeir fóru til heimskauts- ins í mesta tiskutæki.nútímans. flug- vélum, en komu aftur með frum- stæðasta samgöngutæki náttúrunnar, rekísnum, eftir meira en 9 mánaða útivist. Til hvers var förin farin? Rússar hugsuðu sér fyrst og fremst að hafa hagnýtan árangur af ferðinni, auk vísindalegrar reynslu um veðurfar, isalög, haístrauma, .sjávardýpi og dýralíf kringum heimskautið sjálft. Svo er m^l með vexti, að þeir hafa orðið fyrstir manna til þess að taka upp þá kenningu Vilhjálms Stefáns- sonar að framtíðar flugleiðin milli hins nýja og gamla heims lægi yfir norðurhjara veraldar. Vegna flug- samgangna framtíðarinnar vildu þeir koma upp athugunarstöð á sjálfum pólnum og í sumar höfðu þeir tvö reynsluflug yfir pólinn, hvert öðru frækilegra, en þriðja flugið mistókst og flugmaðurinn, Levanevski, týndisí. LTm tilgang sinn með ferðinni seg* ir Papanin m. a. svo, í skýrslu sem liann sendi blöðunum um það leyti sem liann skildi við ísjakann sinn : “Eg hafði lengi óskað þess 'heitt að komast á norðurskautið og koma heiminum i nánara kynni við breyt- jngar þær, sem ávalt eru að gerast á pólnum. Fyrir löngu, þegar eg var að athuga hafstraumana í norður- höfum er eg hafði vetursetu á Tjel- juskinhöfða og Frans Jósefslandi, langaði mig til að fara að dæmi Friðþjófs Nansen og eignast skip og láta það reka með norðurísnum. En þegar eg kom aftur til Moskva að norðan frétti eg, að stjórn norður- leiðaskrifstofunfTSr hefði þegar gert áætlun um ferð til norðurheims- skautsins. Þessi áætlun fór langt frarn úr minni, bæði hvað umfang og útbúnað snerti. í fæstum orð- um var kjarni þessa áform sá, að hópur af þungum, magra hreyfla flugvélum skyldi fljúga frá Moskva til Rudolfseyjar með menn og út- búnað til vetursetu á norðurpólnum. G)g þegar veður leyfði átti að halda áfram fljúgandi frá Rudolfsey ti' pólsins. Eg tók þegar til starfa. Fyrst varð að koma upp stöð fyrir leið- angurinn á Rudolfsey og loks gat ísbrjóturinn Rusanov lagt upp frá Arkangelsk þangað með byggingar- efni, vistir, ferðatæki og bensin til flugvélanna. Eftir þrjár árangurs- lausar tilraunir tókst skipinu loks að komast gegnum ísinn i Beringshafi ' eftir 24 menn undir stjórn dr. Lebin en við snerum aftur til Rússlands til þess að velja menn í pólferðina. Það'urðu þeir E. T. Krenkel loftskeytamaður, vatnsdýralífsfræð- ingurinn P. P. Sjirsjof og F. K. Fjodorof, og allir hafa þeir skráð nöfn sín fögru letri í sögu pólrann- sóknanna með veru sinni á ísnum. Við vönduðum mjög til útbúnað- arins. Hvað höfðum við með okkur í ferðina? Þegar litið er á æfintýri okkar og að okkur tókst að lifa af fárviðri og bylji, er rétt að nefna útbúnaðinn sem við áttum líf okkar að launa. Fyrst var þá “húsið”. Það var auðvitað tjald, líkt flug- skála i laginu. Það var 9.7 metra langt, 2/2 m. breitt og tveggja metra hátt. Grindin var úr duraluminium og tjaldið úr fjórum lögum. Insta lagið var úr vatnsheldu gúmmí en þau tvö næstu úr silki, fóðruð með æðardún. Loks margfalt lérefts- tjald utast. Við lituðum það svart til þess að það hlýnaði betur frá sólinni. Tveir gluggar voru á tjald- inum úr óbrjótanlegu gleri. Gólfið var 15 cm. þykt úr ferhyrndum gúninríkögglum, sem blásnir voru upp. Þegar hlýtt var og vatn rann að tjaldinu var þetta gólf ómissandi. Innan á tjaldið hengdum við tjöld og hlifar. Oftast var “hús” þetta bjart og hlýtt og hversu kalt sem var úti urðu þó aldrei meira en 140 Fahrenheit (10 stiga frost á Celsius) i tjaldinu, en að vísu notuðum við þá dálítið eldsneyti. Við héldum vel á okkur hita i úlfsgærupokum, fóðruðum með æð- ardún á milli laga. Nærfötin okkar voru úr bezta silki og sokkar, peysur og treflar úr merinó-ull. Og matur er mannsins megin. Við notuðum mest ýmiskonar matarex- trakt en maturinn var mjög tilbreyt- ingarmikill, t. d. gátum við soðið allskonar súpur. (Eirinig höfðum við ferskar kótellettur, mjólk, ávexti og grænmeti. Eftirá virðist okkur furða, hve næringarmiklir þessir extraktar voru og getum við ekki nógsamlega þakkað matvælarann- sóknarstofunni í Moskva fyrir vist- irnar. Flest rannsóknaráhöldin voru sjálfvirk og sjálfritandi og sá vís- indalegi árangur sem við höfum af ferðinni mun sanna, að hún var ekki unnin fyrir gíg. Þeir, sem hafa áhuga á loftskeytum vilja máske heyra hvernig útbúnaðurinn var, sein við gátum haldið sambandi með við umheiminn allan tímann. Tækin voru smíðuð léttari en venjulega. Loftskeytamaður okkar hafði þrjú senditæki og var hið stærsta 70 vatta en það minsta aðeins 10. Orkuna fengu tækin frá vindmyllu, sem rak rafala. Þegar vindmyllan brást höfðum við bensínmótor og ef hann kyni að bregðast höfðum við rafal knúinn með handafli. Auk vísinda- áhaldanna höfðum við gúmmibáta, skíði og byssur og skotfæri og 1500 kg. af bénsín og steinolíu. Við héldum vörð dag og nótt, og eg þori að fullyrða, að varðmensk- unni eigum við það að þakka, að við erum lifandi í dag.------ Samkvæmt reynslu Friðþjófs Nansens hafa margir haldið þvi fram, að ekkert dýralíf væri nálægt heimskautinu. Reki okkar frá skaut- inu suður á bóginn er nú lokið og jafnvel þó að við höfum farið um hin eyðilegpstu svæði ihöfum við rekist á margt skrítið. Þegar við heyrðum fugl kvaka í fyrsta sinn norður í auðninni ætluðum við ekki að trúa okkar eigin eyrum þó við værumi ýmsu furðulegu vanir. Síðar sáum við fuglinn, og héldum að hann hefði slæðst með flugvélunum norður. En síðar sáum við fleiri fugla af ýmsum tegundum. Sjirsjof, sem gerði sjómælingar og tók sýnis- horn af sjó á leiðinni fékk oft mar- glyttur og krabbadýr í háfinn sinn, og oft sáum við dýrin, sem lifa á þessum dýrum : hafotur og sel. Við reyndum að taka mynd af hafotri, en hann var svo var um sig, að við komumst ekki nógu nærri. Einu sinni tókst mér að skjóta sel, en straumurinn bar hann inn undir ís- inn, svo að eg náði honum ekki. En okkur vantaði aldrei nýtt kjöt þvi að við sáum oft hvítabirni og skut- um þá. Peary sá för eftir björn á 86 breiddarstigi — við urðum varir við þrjá birni á 88. breiddarstigi. Tilgangur okkar með því að láta reka á ísjakanum var sá fyrst og fremst, að sinna vísindalegum at- hugunum og þessvegna gátum við lítið sint veiðinni, enda gerðum við það ekki nema þegar okkur vantaði nýtt kjöt og þegar vistirnar fóru að ganga til þurðar, síðustu vikurnar. En eg er viss um, að ef við hefðum fyrst og fremst hugsað um veiðina, hefði árangurinn orðið rnikill. Hver okkar félaganna hafði sitt starf. Eg var fararstjórinn en var jafnframt vélamaðurinn á ferðinni og sá um aflvélarnar okkar. Krenkel var loftskeytamaðurinn eins og allur heimurinn veit. Hann hélt altaf sambandi við umheiminn með svo mikilli skyldurækni, að okkur leidd- ist ekki og við vorum jafnan í bezta skapi. Sjirjof kannaði dýralífið í haf- inu en jafnframt straumana o. fl. Auk þess var hann læknir okkar og hafði mentast sérstaklega til þess í Moskva. Fjodorof var segulmagns- fræðingur okkar og stjörnufræðing- ur. Eitt aðalstarf hans í ferðinni var að búa til uppdrátt af segul- skekkjunum, sem ekki hefir verið til, en er bráðnauðsynlegur þegar farið verður að fljúga yfir heimskautið. Hann gerði daglega stjörnuathug- anir og sagði til um hvar við væruni staddir. Ennfremur athugaði hann norðurljósin og tók f jölda mynda af þeim. Þegar vísindaathugunum slepti fór mestur tíminn í að “hugsa um heimilið.” Við skiftumst á að matselda. Þetta er alls ekki auðvelt á ísnum. Heitan mat urðum við að hafa þrisvar á dag, það veitir ekki af því á heimskautinu. Við suðum matinn á sérstaklega gerðri oliuvél. Eg hefi nú sagt frá verkahring okkar á ísnum en ekki má eg gleyma þeim fimta í hópnum, hundinum okkar, “Veslin” sem hélt vörð hjá okkur og sagði til þegár hvítabirn- irnir komu. Hans verður líka að geta. Okkur fanst tíminn ekki lengi að líða og þegar við áttum frí höfðum við nóg okkur til skemtunar. Og þegar dagsverkinu var lokið skrið- um við inn í “húsið” á fjórum fót- uim — einn i einu *og hundurinn fyrstur. Og svo hvildumst við. Á kvöldin skrúfuðum við frá út- varpinu og hlustuðum á hljómleika —danslög og óperur. Stundum voru skemtiskrár sérstaklega ætlaðar okk- ur. Nú er erfiðið afstaðið, við höfum dvalið á rekís í marga mánuði. En við höfum gert það sem við gátum til þess að ljúka með sóma þvi hlut- verki, sem stjórn okkar fól okkui og ná saman sem mestu af efni handa vísindunum, sem ekki hefir verið til á umliðnum öldum. Þannig er skýrsla Papanins. Yfirlætsilaus og blátt áfram, ger- samlega laus við alla viðleitni til þess að gera þrekvirki úr þessu ferða- lagi eða gera það ægilegt. Að visu hefir útbúnaðurinn allur verið fyrsta ílokks — og hvílíkt hnoss eru ekki loftskeytin og útvarpið í leiðangrum sem þessum. Samandið sem þau gefa við umheiminn eru dýrmætari en nokkurt f jörefni. Fyrstu mánuðina eftir að flug- vélarnar skiluðu þeim leiðangurs- mönnum á pólinn hreyfðust þeir mjög lítið úr stað. Það var ekki fyr en undir haust, sem þá fór að reka að nokkru marki, og því fjær sem dró heimskautinu því harðar bar isinn suður á bóginn. Verstu dagarnir sem þeir upplifðu á ferð- inni voru síðustu dagarnir í janúar. Þeir voru þá um 100 km. austur af Eskimóanesi á Grænlandi og lentu þar í látlausri ofsahríð i sex daga samfleytt. Rak þá stundum um 80 km. á dag. Loks brotnaði jakinn sem þeir voru á og urðu þeir á end- anum að flytja sig um set. Stjónr in í Moskva sendi nú út skip til að bjarga þeim, fyrst "Murmanetz” og siðan “Taimyr” og tókst þeim aö sprengja sér leið inn í ísinn. Danir og Norðmenn buðust báðir til að senda hjálparleiðangur úr landi, en það varð séð á svörum Rússa, að þeir töldu þess ekki þörf. Hjálpar- skipin komust smámsaman nær jak- anum og sendi annað þeirra flugvél, sem sótti það dýrmætasta af far- angri leiðangursmanna og flaug með það til skipanna. pn þfemur dög- um síðar voru þau komin svo nærri, að skipverjar gengu fylktu liði að verstöð þeirra Papanins, 40 manns af hvoru skipi og fylgdu þeim í skrúðgöngu og með hornablæstri til skipanna, 19. febr. — En í öllum fögnuðinum gleymdist hundurinn I Hann hafði hlaupið eitthvað frá, sennilega orðið hræddur við allan gauraganginn, og fanst hvergi þegar til átti að taka. Það er ekki ómögu- legt að hann hafi komist til Græn- lands og eigi eftir að reisa bú þar. Segja má að Papanin hafi verið í ferðinni rétta niu mánuði. Hinn 21. maí var flogið með Rússana • til heknskautsins og 23. niaí sendu þeir fyrstu veðurfregnirnar þaðan. En það var ekki fyr en 22. desember að Papanin getur um það í skeytum, að ísinn sé farinn að reka. Og 22. desember sáu þeir leiðangursmenn- irnir fyrst Norður-Grænland. Þá lagði “Murmanitz” af stað frá Rússlandi og hefir hann því verið að veljast í ísnum í tvo mánuði. "Taimyr“ fór ekki af stað fyr en i byrjun febrúar. Loks lagði stærsti ísbrjótur heimsins "Jermák” af stað frá Leningrad 9. febrúar og mun hafa komið að ísröndinni sama dag- inn sem Papanin var bjargað. Þar var Otto Schmith, hinn frægi for- ustumaður rússneskra norðurhafs- rannsókna sjálfur um borð. För þessi hefir stórum aukið þekkingu manna á eðli norðurhafa. Hún hefir sannað kenningu Nan- sens um straumana yfir norður- heimsskautið og sannað að þar er ekkert land. Menn hafa nú einnig fengið vitneskju meiri en áður um dýpið’ í Norðuríshafinu og fjölda margt annað, sem áður var hulið. Ferð Papanins verður því jafnan talin stórmerkur viðburður í sögu heimskautarannsóknanna, hliðstæð hinum fyrstu ferðuin á heimskautin og stórum meiri að visindalegum árangri.—Fálkinn 19. marz. Sitt af hverju (Framh. frá bls. 1) dagskrá, og bar margt á góma, og loksins lentum við út í skáldskap, sem eðlilegt er, því íslendingar eru svo hneigðir og hrifnir af skáld- um sínum, eins og eg hefi áður sagt. Brátt kom sú spurning upp hvaða Það er til nóg af peningum í land- inu, en gallinn er aðeins sá, að ann- að hvort skuldar rnaður þá eða á þá hjá öðrum. Mr. Tom Dunlop frá Bervick var nýlega að laxveiðum á báti á ánni Tveed. Alt í einu stökk 7 punda lax upp í bátinn til hans. 25 oz. $2.15 40 oz. $3.25 G&W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) GOODERHAM & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 Elzta áLfeng^sgerö 1 Canada Thls aaveriisement 1« not inierted by th« Oovernment Liquor Control Commission. Tta* Commission is not responsible for statements m&de &s to tho quality of products advertlsed j vísa hverjum af oss þætti bezt kveðin. Þar var úr mörgu að velja, og vandi að kjósa hið bezta, en mig grunaði strax að við mundum aldrei verða sannnála um neina sérstaka vísu, svo eg hóf strax þessa . al- kunnu visu: “Magnús raular, músin tístir, irialar kötturinn. Kýrin baular, kuldinn nístir, kumrar hrúturinn.” Félagar mínir játuðu að vísa þessi væri góð, en vitrasti maðurinn í hópnum kvað eigi hægt að gleyma Hjálmari í Bólu, ef finna þyrfti hið bezta af íslenzkum lausavísum, og og kvað þessa vísu eftir Hjálmar: “Siglir nú úr -sultar-vör Sveinn hinn gæfurýri, og fyrir lekan kjafta-knör krækir lyga-stýri.” Allir félagar minir féllust á, að vísa þessi væri snildarverk, og voru þó þrír góðir hagyrðingar í hópn- um, (Húnfjörð, Lúðvík og Hjört- ur). En lengi munu verða skiftar skoðanir um hvað bezt er af hverri tegund. EHJ#V™!RICH NilTTV FUVOR 0F HOME GROWN CELERY Golden Supreme The new, outstand- lngf variety bred by Ferry-Morse and of- fered for the first time. A main crop variety for use wher- ever a larger Dwarf Golden Self-Blanch- in& is wanted. Many buyers who watched it grow to maturity, harvested and packed, pronounced it prac- tically perfect. Postpaid: Pkt. (1/16-oz.) 15c; 2 pkts. 25c; y2-oz. $1.10; 1 oz. $2.00. 23 New Varieties of Vegetables, grown on our own Seed Testing Plant Breedlng Farm, re- ceived the Market Gardeners’ Award of Merlt 1936. McFayden’s Need Ligt also contalns ths All American Fiower Awards. Keep your garden up to date. MíFAY DIN 3:c On'rsiztPscktB SEEDS Cnid3‘-49Pkl In addition to the newest varleties. not yet In full production aed necessarily sold at higher pricea McFayden’s Seed Company offer their regular stocks, tried and tested on fbeir own Plant Breeding and Seed Testlng Farm, at 3c to 4c per packet postpaid. Blg oversize packets, too. Every packet dated day packed and guaranteed to full amount of purchase price. Indivldual cultural direc- tions, for Canadian conditlons, on every packet. BUY YOUR SEEDS DIRECT—It is impos- aible for us to give in any Commisslon Cabinet the wide assortment to choose from found in our Seed List, contalning 281 varie- ties of vegetables and over 500 varleties of flowers. IF*—McFayden Seeds were sent out to Stores ln Commission Boxes, we would prob- ably have a lot of seed on our hands at the end of the season. If this seed was thrown away it would be a total loss, and vve would have to charge more for our seeds, or put less seed in & packet to make up for it. If, on the other hand, we did not throw it &way, but kept it over and sent it out in packages agaln, the tendency would be for us to accumulate a lot of old seed. We, therefore, sell direct to you only—NOT through Commlssion Boxes — TESTED SEEDS, and give you the benefit of the sav- ings made ln this way. j McFAYDENS FAMOUS VEGETABLE COLLECTiON IOpkts.25* 25« Ten regular, full-size 6c and lOc packets, 25c postpaid, and you get the 25c back on your first order of $2.00 or more by means of a refund coupon good for 26c sent with this collection. Money order preferred to coin or stamps. Makes a nice gift. Costs so little. Grows so much. Order NOW. Yrou w ill need seeds anyway. McFayden’s Seeds have been the foundatlon of good gardens since 1910. Collection contalns one regular full slze packet each of the following: BEETS— Detrolt Dark Red. The best all round Red Beet. Sufficlent teed for 25 ft. of row . CARR0TS— Ilalf Uong Chantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 ft. of row. CUCUMBER— Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. Sufficlent for 25 ft. of row. Grand Raplds. Loose Le&f LETTUCE— variety. Cool, crlsp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 ft. of row. 0NI0N— Yellow Globe Danvers. A splen- did winter keeper. 0N10N— YYhite Portugal. A popular white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 to 20 ft. of drill. PARSNIP— RADISH— Half Long Guernsey. Suf- ficient to sow 40 to 50 ft. of drill. French Breakfast. C o o 1, crisp, quick-growing variety. Thls packet will sow 25 to 30 ft. of drill. YVhite Snmmrr Table. Early, TITRNIP— quick-growlng. Packet wlll IUIXnil sow 25 to 30 ft. of drill. ^ Canadian Gem. »4- SWEDE TURNIP— ounce SOW8 75 ft. tounce of row. Y200°? Cash Pi i zes«OOS a ln our Wheat Estimating Contest, open to our customers. 54 prizes. Full particulars in McFayden’s Seed List, sent with above seed collection, or on request. FREE—Cllp thls advertisement and get I.arge Packet Beautlful Flowers FREE (L.) Worth-While Savings on Club Orders described in Seed List. McFAYDEN SEED CO. WINNIPEG - TÖROHTO

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.