Lögberg - 09.06.1938, Side 1
Sll'""ll’a <»■ >«*«s -«0
_______________ uI^'[1M>js'uuo] j_
PIIONE 86 311
Seven Lines
íot
á
'vV.'
rt**&**9
C°x-
For
Better
Dry Cleaning
and Laundry
51. ÁRGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 9. JÚNÍ, 1938 NÚMER 23
DR. J. H. RIDDELL,
forseti Wesley College; hann hefir gegnt því embætti
samifleytt í tuttugu og eitt ár
* Frá Islandi •
Hafísinn: KuJdar og
hríðarveðiM* á Norðurlandi
Kuldar miklir og hrí8arve?5ur
hafa gengið um alt Norðurland og
næturfrost tefja mjög fyrir öllum
gróSri.
Fjöll öll noSanlands eru aftur
orðin alhvít af snjó, og viða er snjór
yfir öllu i bygSum.
Hafísfréttir berast stöSugt víðs-
vegar að af NorSurlandi, en ísinn
rekur hratt til austurs.
Á nokkrum stöðum, svo sein á
Ströndum og Skagaströnd, ihafa
smá-ísspangir orðiS landfastar. En
ísinn er laus og víða vakir á hon-
um.
Isjaka hefir rekið inn á Eyja-
fjörð, alla leið inn aS Dalvík; varS
vart tveggja jaka þar í gær. ísinn,
sem hafði rekið uþp að landi viS
Húsavik fyrir helgi, hefir rekiS frá
aftur, en þó eru jakar enn i fjöru-
IwrSinu.
GUDRON IJNA MAY
ISFELD, B.A.
ViS síðastliSiS háskólapróf út-
skrifaðist þessi gjörvulega, unga
stúlka meS ágætiseinkunn af Mani-
toba háskólanum; hefir námsferil!
hennar veriS frá byrjun hinn glæsi-
legasti. Miss ísfeld er dóttir þeirra
Eiríks ísfeld og frú Bjargar ísfeld,
pianokennara, aS 668 Alverstone
Street hér í borginni; mun hún ætla
sér aS hefja nám í hjúkrunarfræSi
viS Winnipeg General Hospital á
næsta hausti.
lfafis er kominn inn fyrir Kálfs-
hamarsvík vestan til viS Skaga og
inn aS Ketu aS austan. Er ísinn
á hraSri ferS inn beggja megin viS
Skaga.
Skygni var slæmt víSast fyrir
NoSurlandi í gær og sást því illa
til hafs. Frá Skaga sást þá aS is er
fyrir öllu mynni SkagafjarSar, en
er ekki eins mikill aS sjá út af
Húnaflóa.
OliuskipiS Skeljungur fór austur
fyrir Hórnbjarg í gær og segir skip-
stjóinn liafíshrafl alla leiS frá
Hælavíkurbjargi aS Reykjafjarðar-
mynni.
Skipstjórinn á Skeljungi telur ís-
inn þó ekki vera til tálmunar fyrir
skipasiglingar á þessari leiS.
Mjó ísspöng er landföst viS Geir-
ólfsgnúp á Ströndum. Skvgni var
þarna gott í gær.
—Mbl. io. maí.
♦ +
Öhagstæður
verzlunarjöfnuður
Fyrstu fjóra mánuSi ársins var
verzlunar j ö f nuSurin n óhagstæður
um kr. 2.159 milj. Er þaS nokkuð
verri útkoma en á sama tírna i fyrra,
en þá var verzlunarjöfnuSurinn ó-
hagstæSur um kr. 1.6 rnilj. Er
þetta þeim mun athyglisverSara. sem
útflutningur okkar hefir verið 1.2
milj. krónum meiri i ár en i fyrra
(1937: 10.955 milj.; 1938: 12.185
ínilj.) •
En innflutningurinn hefir vaxið
örar en útflutningurinn og var 1.8
milj. kr. meiri fyrstu fjóra mánuS-
ina í ár en í fyrra. Samtals nam
innflutningurinn i ár kr. 14.344
milj., en i fyrra kr. 12.571 milj.
Útflutningurinn skiftist þannig á
stærstu framleiSsluvörur okkar:
Saltfiskur 4V2 milj., ísfiskur 950
þús., síldarolía 1633 þús., lýsi 1636
þús., síld 565 þús., freSkjöt 922
þús. og gærur 604 þús.
—Mbl. 10. mai.
20 ára fuUveldisaf mæli
Þingsályktunartillaga Thor Thors
um “minningu 20 ára fullveldis
þjóSarinnar’’ kom til umræSu i
SameinuSu Alþingi í gær.
Thor Thors gerSi grein fyrir til-
lögunni og skýrSi, á hvern hat?*fíelzt
vær tilhlýSilegt laS minnast þessarar
hátiSar innanlands og erlendis, svo
aS verSa mætti þjóSinni til gagns og
sóma. Þvínæst talaSi Jónas Jóns-
son og kvaSst vera fullkomlega sam-
mála flutningsmanni og efni tillög-
unnar. Og meS því aS enginn á-
greiningur væri utni máliS, lagSi
hann til, aS tillögunni yrði vísaS til
stjórnarinnar, meS þeim forsendum,
aS stjórnin gerSi þaS sem í hennar
valdi stæSi til aS 20 ára fullveldisaf-
mælis þjóSarinnar yrSi minst. Félst
Thor á þetta, þareS máliS myndi
aS öSrum kosti daga uppi í þinginu,
og var tillögunni vísaS til stjórnar-
innar meS samhlj. atkvæSum.
—Morgunbl. 12. maí
íslenzk námsmey hlýtur
óvenjulega sæmd
MISS SIGRUN OLAFSON
ViS ríkisháskólann í Washington
ríki i borginni Seattle er nemenda-
tala um 12,000. AS látá sin getið
i sliku fjölmenni fyrir vfirburSi
viS námiS og skara verulega fram
úr, er einungis á valdi fárra. Þann
heiSur hefir hlotiS islenzk náms-
mey, er útskrifast hefir á þessu vori
frá háskólanum meS* B.A. menta-
stigi. Er þaS Sigrún Ólafson, dóttir
séra Kristins K. Ólafsson og seinni
konu hans FriSriku Sigurgeirsdótt-
ur Bijörnsson. Hefir hún stundaS
nám viS háskólann i fjögur ár og
hlotiS óvenjulega viSurkenning frá
byrjun.
Á fyrsta námsári var hún kjörin
félagi í Sigma Epsilon Sfgma, sam-
bandi yfirburSa námsmanna í Fresh-
;uau ári. A þriSja árinu blaut hún
stöSu til aðstoðar einurn kennaran-
um í deild enskra bókmenta. Venju-
lega veitast slikar stöSur einungis
frábærum námsmönnum i síSasta
ári eSa útskrifuSum. FjórSa náms-
áriS hefir Sigrún hlotiS hverja viS-
urkenninguna annari meiri. LjóS
eftir hana birtist í College Verse,
sem er gefið út af College Poetry
Society of America. Kemur ]>ar ein-
ungis úrval kvæSa eftir Háskóla-
nemendur um alt landið. Pi Lambda
Theta, félag yfirburSa kvenna viS
kenslumál, kaus hana fyrst til félaga
og svo til forseta fyrir næsta ár, í
deild félagsins viS Washington há-
skólann, því þar er áform hennar
aS halda áfram námi. AS síSustu
útskrifast hún meS ágætis einkunn
(magna cum laude) og er sæmd
kjöri í Phi Beta Kappa, sem talinri
er einn mest eftirsótti og tilkomu-
'mesti námslteiSur í Rándaríkjun-
um. Hún var ein í hópi fjögra
námsmeyja, er mest sköruSu franr
úr af þeim er útskrifast á þessu ári,
og í deild enskra bókmenta var henni
skipaS í öndvegissæti meSal þeirra,
er luku námi.
Auk háskólanámsins hefir Sigrún
stundaS ihljómlist (piano). hjá
Miss Jennie Brygger, einum hinum
ágætasta kennara í borgimii Seattle,
á þvi sviSi. Tvisvar hefir hún
meSan á háskólanáminu hefir staSiS,
gefið hljómleika ein undir umsjón
kennarans (solo recitals). Auk þess
komið viSa fram í sjálfstæSu piano-
spili og viS aS leika undir hjá list-
rænum félögum í borginni. Stendur
mjög framarlega í listhneigð og
tækni. Hún er organisti fyrir ís-
lenzka lúterska söfnuSinn í Seattle,
og hefir aS öSru leyti lagt góSan
skerf til skemtunar á mörgum mót-
um íslendinga. Hefir kent á sunnu-
dagaskóla Hallgri'mssafnaSar öll ár-
in, sem hún hefir sótt háskólann.
Gullbrúðkaup
Á sunnudaginn þann 5. þ. m., var
næsta gestkvæmt á heimili þeirra
Mr. og Mrs. A. P. Palson, 118
Emily Street hér í borginni; þann
dag áttu þessi vinsælu hjón gull-
brúSkaups afntæli, og heimsóttu
vinir þeirra þau í hundraSatali til
þess aS santfagna meS þeim og árna
þeim heilla. Allmargt var utanbæj-
armanna viSstatt þenna mikla mann-
fögnuS, auk þess sent gullbrúShjón-
ununi barst fjöldi hamingjuóska
skeyta víSsvegar aS. Þau Mr. og
Mrs. Palson eiga niu tniannvænleg
börn, og voru þau öll viSstödd, aS
undantekinni einni dóttur, írú
Ágústu Jackson í \’ancouver. Þessi
mætu hjón eru vinntörg, eins og
gestafjöldinn á heimili þeirra bar
vott unt á gullbrúSkaupsdaginn;
heimili þeirra hefir ávalt legiS við
þjóSbraut hvaS gestrisni og góSvild
viSkom. Lögberg árnar þeim heilla
og hantingju í tilefni af guílbrúS-
kaupinu.
ALRÆÐISMAÐUR DANA
OG ÍSLENDINAG I
BORGINNI
A fimtudagskveldiS var kom
hingaS til borgarinnar Mr. G. Holler
frá Montreal, alr'æSisnmSur Dana
og íslendinga í Canada, ásamt frú
sinni og syni; héðan hélt hann vest-
ur til Regina á mánudagskveld. Mr.
Holler er bráSskemtilegur ntaSttr og
fullur af áhuga og lífsfjöri; hann
brá sér norSur til Gimli á föstudag-
inn, heimisótti þar elliheimiliS Betel.
og dáSist mjög aS því öllu, er fyrir
augu og eyru bar á ferSalaginu.
KJÖRINN TIL PRESTS
I FYRSTA LÚTERSKA
SÖFNUÐI
REV. V. J. EYLANDS
SíSastliSiS - þriSjudagskveld var
séra Yaldimar J. Eylands kjörinn
til prests i Fyrsta lúterska söfnuSi.
á afarf jölmennum safnaSarfundi.
Séra Valdimar er í hvívetna hinn
mesti ágætismaSur, víSsýnn og sam-
vinnuþýSur. Lögberg árnar hon-
um heilla og blessunar í hinum viS-
tæka og virSulega verkahring hans.
Þúsund króna gjöf
til háskólans
Háskólanunt hafa borist kr. 1,000
í minningarsjóS Haralds Níelssonar,
frá Próf. Lodewyckx, sent er ný-
farinn héðan eftir vetrarlanga dvöl.
— Er þetta vináttubragð hins ástr-
alska vinar vors einkar kærkomin
gjöf, enda hefir gefandinn manna
beztan skilning á því, ihve rnikiS
gagn háskólanum og þjóSinni getur
orSiS aS þessum sjóSi, ef hann nær
að eflast svo aS hann nái tilgangi
sínum. ViS brezka háskóla er mikiS
um slíka sjóði7 sem standa undir
margvíslegri starfsemi viS skólana,
og veit próf. Lodewyckx því gjörla,
hve mikils góðs má vænta af þessari
nýju sjóSstofnun, sem á aS kosta
menn til fyirirlesitra'halds hér, er-
lenda og innlenda.
Próf. Lodiewyckx er nú í Berlín,
sem hann segir, aS sér þyki ekki
næri eins skemtileg eins og Reykja-
vík; en hér kunni hann vel viS sig
og eignaðist marga vini, sem öllum
mun þykja vænt um þann vináttu-
vott og þá rausnarlegu kveðju, sem
prófessorinn sendir háskólanum áS-
ur en hann hverfur aftur Ástralíu.
N. D.
Mosaic
Bits of beauty and love and agony
Sting against my heart
Like wind-whipped grains of sand
No love complete,
No all-suffusing agony,
No drenching beauty—
But alwmys, bits of things
Against my heart:
I.
I watched a ribbon
Of soft, w'hite smoke
Reach, lonely, to a darkening sky;
Fearful,
1 took a patli into a shadowed plain,
And found at last a staff wTas in my liand.
II.
Tlie wind wras thin and crisp
Last night,
When tlie moon appeared
Slowly asoending,
Witli sure, deft strokes *
Pruning the heavens.
The darkness dropped \
Last night
Like giant branches to the ground.
III.
Organ music at twilight
Is the throb of a thousand hearts
Achingly inarticulate —
The sobs of a thousand sorrows
Blended to universality—
The ecstasy of a thousand hopes
Winged to possibility.
Sigrun Olafson.
—Mbl. 1. maí.
WESLEY COLLEGE í WINNIPEG
heldur hátíðlegt fimmtugs afmæli sitt
Mentastofnun þessi hóf göngu sína árið 1888; hefir hún alla jafna
notiS virðingar og trausts; 'mtikill f jöldi Islendinga stundað þar
nám, og íslenzkir kennarar getið sér þar mikiS fægðarorð