Lögberg - 09.06.1938, Síða 3
LÖGrBHRG, FIMTUDAGINN 9. JÚNI, 1938
3
Borg dauðans
Lífið í Pompei fyrir
tvö þ ú s u n d árum.
Eftir Rannveigu Tómasdóttur
Það er vor í Neapel. Sólin skin.
Við höllum okkur fram á steinriðið
við sjóinn. Lognaldan gjálfrar við
klettana hjá Castel dell’Ovo. Neopel
flóinn er spegilsléttur og skinandi
blár. Langt úti rís Capri hátt úr
sæ, hún er borgarinnar brynjaði út-
vörSur. Borgin er hvit, svona í
hæfilegri f jarlægð. Fjarðlægðin
hylur gallana, dökku afkimana og
eymdina. Héðan sjáum við borg-
ina tindrandi hvíta og fagra við
bláu víkina. Pálmatrén kasta skugga
á hvítan vegginn. Upp úr Vesúvius
leggur mikinn reykjarmökk við blá-
tæran, skýlausan hi'mininn. Við er-
um að tala um að fara og líta nánar
á þetta f jall, þar sem eldurinn aldrei
slokknar, og á borgina Pompei, sem
hulin var sjónum mannanna um 18
aldir. Það er eins og leiðsögu-
mennirnir hafi komist á snoðir um,
að hér er bita að hreppa. Hann er
að vísu magur, en alt er betra en
ekki neitt á þessum erfiðu, ferða-
mannalausu timum. Þeir ryðjast að
okkur eins og soltnir hundar. Granda
Joseppi varð hlutskarpastur, hann
talar reiprennandi ensku og þýzku,
er hreinn og kurteis. Við ökum frá
Ráðhústorginu snemma morguns.
Göturnar eru margar þröngar og
skuggalegar, eftir þeirn koma langar
raðir af skröltandi ávaxta- og græn-
metisvögnum. Flutningurinn geng-
ur ekki hávaðalaust hjá ítölum, það
æpir hver í kapp við annan, ógrynni
berfættra^barna hlaupa um eða sitja
á gangstéttunum og sleikja sólskin-
ið. Konur ganga á torgin með körf-
ur sinar og krossa sig, þegar þær
fara framhjá Maríulíkneski eða ein-
hverjum dýrlingi. Leið okkar ligg-
ur um mörg smá, nærri sainhang-
andi þorp. Þar eru yfir 200 spag-
hetti (makaroni) verksmiðjur, en
spaghetti er þjóðréttur ítala. Við
nemum staðar á stað einum, er Bella
Vista (Fagurt útsýni) heitir, en
staðir með því nafni eru margir í
Italíu. Mig grunar, að Joseppi,
okkar ágæti leiðsögumaður, hafi
ekki einungis numið þarna staðar til
. þess að lofa okkur að njóta hins
fagra útsýnis, heldur til þess að fá
okkur til að líta inn í sölubúð eina
mikla og vinnustofu. Þar er á boð-
stólum ýmislegt skart og minja-
gripir. Oddhagir menn skera með
leifturhraða klassisk andíit i hraun
og skeljar. Ef einhverjir af mun-
um þessum hefðu haft eigenda-
skifti, mundi eflaust smáskildingur
hafa runnið í vasa okkar góða
Joseppi. Við ökum fram hjá hinni
fomu borg Hterculanum sem stendur
á fögru'mi stað við sjóinn. Hún
eyddist af hraunflóði úr Vesúvius
árið 79 e. Kr. Gróðurinn hefir fyr-
ir löngu þakið 'hraunið og borgin
bygzt. Þá erum við komin til
Pompei, en borg dauðans er enn hul-
in sjónum okkar af iðgrænum
trjám. Þar er snoturt veitingahús,
og við setjumst niður í garðinum
og fáum okkur ihressingu. Það er
sól og logn, blöð trjánna hreyfast
ekki. Itali með hrafnsvart hár og
tindrandi augu syngur fyrir okkur
blíða, fagra söngva, en tveir félagar
hans spila undir á fiðlu og gítar. Á
eftir kemur diskurinn, er skilding-
arnir eiga að hrynja á. Það er
þetta, sem mér féll langverst í Italiu,
að mega aldrei líta við, án þess að
hafa peninga í hendinni. Eg get
aldrei losnað við þá tilfinningu, að
eg geri lítið úr þei'mi manni, sem eg
rétti að skilding. Við göngum um
litla, skógi vaxna hæð, þar komum
við að hliði einu; þegar inn fyrir
það er komið, hverfum við tvö þús-
und ár aftur í tímann. Það var
árið 79 e. Kr., að Vesúvius var i
óhemju vondu skapi. Hann spjó
hrauni og ösku yfir alt, sem nærri
var, þá grófst Pompei í ösku á
þrem dögum. Þar bjuggu þá um 35
þús. rnanns. Það er talið, að trm
2 þús. hafi farist. Nú hefir borgin
að nokkru verið grafin upp og er
þar að finna hinar fullkomnustu
heimildir, sem til eru, um lifnaðar-
hætti þeirra tima. Fyrst förum við
inn í safn það, sem hefir að geyrna
hina ýmsu muni, er upp hafa verið
grafnir. Það eru drykkjarker, eld-
iiúsáhöld, skrautgripir og snvrti-
áhöld. Ekki voru fáar þær krukk-
ur og krúsir, sem konur þeirra tíma
hafa haft undir andlitssmyrsl sín.
Eg held, að núti'makonur séu hafðar
fyrir rangri sök, ihvað því viðvíkur,
að þær noti meiri fegurðarmeðul, en
konur fyrri tíma hafa gert. Þeir
súru menn, sem ihafa tileinkað sér
þessa trúarjátningu: “Á okkar síð-
ustu og verstu tímum,” láta ógjarna
af trú sinni. En gaman hefði verið
að lofa þeim að hlusta á Joseppi,
þegar hann var að lýsa lífinu í Pom-
pei á blómatíma Rómaveldis. Við
vorum stödd þarna i safninu og það,
stem augun dvelja lengst við þar,
eru hunda og manna likamir úr
sementi. Holdið hefir rotnað, en
mót líkamans, klæddum þeim klæð-
um og í þeim stellingum, sem hann
hefir verið í þá, geymist í öskunni.
Niður í þessi steypumót var svo rent
sementi og það eru þeir steingerf-
ingar, stem' við nú horfum á. Flestir
hafa þeir fundist við borgarhliðin
og hafa bugðið hönd eða klút fyrir
vit sér, til þess að forðast öskuna,
en hundarnir stinga undir sig trýn-
inu. Borgarhliðin í Pompei voru
átta, en þrjú þeirra eru þegar fund-
in. Götur þar í borg hafa hvorki
verið breiðar eða sléttar. Það eru
djúp hjólför eftir vagnana, og á
hverju götuhorni, og víðar, eru þrír
stökksteinar. Á þeim hafa menn
stiklað, þegar vatnið hefir runnið
um göturnar eins og í ræsi. Djúp
spor eru í steinana eftir það fólk,
sem þarna hefir stiklað fyrir þús-
undum ára. Götuhliðar húsanna eru
ekki mjög ásjálegar, það eru gráir,
gluggalausir múrveggir. Á miðjum
vegg er innskot, þar eru aðaldyrn
ar. Þegar við komum inn úr gang-
inum, erum við í “Atriet,” móttöku-
sal hússins. I loftinu er stórt, fer-
hyrnt gat, þaðan kemur öll birtan.
I gólfinu undir þessu mikla gati er
grunn, ferhyrnt vatnsþró, en þakið
hallast frá öllum hliðum niður að
gatinu i loftinu og regnvatnið renn
ur í þróna. Beggja megin við
“Atriet” sjáum við dyr mjög háar
(minst 4)4 m.), og ofan til er hver
hurð útskorin, þaðan kemur ljós og
loft inn í hin litlu herbergi, sem flest
eru svefnherbergi. Við hliðina á
“Atriet,” gegnt innganginum, er
stórt, ferhyrnt herbergi, á 'milli eru
dregin þykk tjöld. Það er “Tablin-
um,” vinnustofa húsbóndans. Her
bergið er afarhátt undir loft og
mjög skreytt. Eiginlega er þetta
stór salur. Gólfið er lagt með
“Mösaik,” rósótt eða með myndum,
veggirnir eru klæddir með mislitum
marmaraplötum, eða málaðir með
marglitu “útflúri” og líflegum smá-
myndum. Loftinu er skift í fer
hyrnta reiti, málaða, gylta eða jafn-
vel lagða með fílabeini. Af hús-
gögnum er ekki mikið, þar er stór,
þung, málmslegin kista, það er pen-
ingaskrín húsbóndans, svo eru
nokkrir stólar og smá borð. Á þeim
eru dýrindis könnur og bikarar úr
silfri eða bronsi, með listrænum
myndum. Inni eru einnig legu-
bekkir mieð skrautlegum ábreiðum
og fjölda af púðum. Á þeim lágu
Rómverjar, er þeir mötuðust. Á
milli dyranna, sem liggja inn í ýms
smáherbergi, eru líkneski úr mar-
mara eða bronsi. Svo komuni við
inn í garð umluktan súlu'm', þar eru
tré, runnar og yndisleg blóm, smá
gosbrunnar, líkneski og brjóstmynd-
ir. Út frá þessum garði liggja svo
aftur smáherbergi og salir, alt mjög
skrautlegt. Flest er fólkið hvít-
klætt. Það er í ullarskyrtum, með
sjöl, “Toga,” sem lögð eru í marg-
brotnar fellingar. Á fótunum hefir
það sandala. En þetta er aðeins
drauntsýn — drau'msýn, sem sýnir
okkur tvö þúsund ár aftur í tímann.
Nú er aít auttmg tómt, fólkið dáið,
þökin fallin, súlurnar brotnar, á-
breiðurnar tjöldin og púðarnir horf-
ið, líkneskin og skrautgripirnir flutt
burt. Aðeins gólfin og veggmynd-
irnar eru að mestu óskemt. Eitt
hús er að vísu nú nær því eins og
það var þá, það er hús Vetti bræðr-
anna. Þeir voru stórauðugir, ó-
giftir Rómverjar, og lifðu sællifi
miklu. Það, sem fallið var af húsi
þeirra, hefir verið bygt upp. Ekk-
ert hefir þaðan verið tekið, þar eru
líkneski og súlur úrx hreinum mar-
fara. Þær plöntur, sem vaxið hafa
í garðinum á liðnum öldum, hafa
verið gróðursettar þar á ný. I þess-
um garði erum við nú, þegar Joseppi
með beygingum, handapaiti og allri
kurteisi Italans, biður "hinar heiðr-
uðu dömur,” eins og hann kemst að
orði, að setjast niður. Hann labb-
ar með stóra lyklakippu á undan
karlmönnunum að lokuðu herbergi,
sem körlum er aðeins leyft að sjá.
Þar hverfa þeir inn i rökkrið, en við
sitjum eftir úti i sólskininu. Hvað
var að sjá á þessu'm leyndardóms-
fulla stað, fékk eg aldrei að vita.
Svo komum við í baðhúsið, það er
eina húsið, sem haldið hefir þakinu,
vegna þess að það var hvolfþak;
myndir og “útflúr” er málað á loft
og veggi. Þar bafði verið heitt og
kalt vatnsbað og einnig gufubað,
sem hitað var með hringrás milli
veggja. Fyrir utan baðhúsið var
stór leikvöllur og skamt þaðan
stærsta veitingahúsið í borginni.
Þar voru löng borð með misjafnlega
stórum götum. Þar hafa vínkerin
verið geymd. Við kotnum að þró
einni mikilli. Leiðsögumaðurinn
segir okkur þá ótrúlegu sögu, að
hún hafi verið til þess ætluð að æla
í hana, þegar menn höfðu etið og
drukkið um of. Svo mikið var ó-
hófið í þá daga. Þar er og hring-
leikhús eitt mikið. Alþýðu manna
hefir setið á hæstu bekkjunum.
Þangað upp lágu mjóar steintröpp-
ur, og voru þær mjög slitnar af fót-
um þeirra þúsunda, sem þarna höfðu
horft á leika, merki þess, hve leik-
hús hafa verið vel sótt í þá daga.
Við kotoum i Forum. Niú eru súl-
urnar brotnar, en líkneskin flutt í
Nazionale safnið í Neapel, en það
hefir að geyma feiknin öll af lista-
verkum frá Pompei. Víða þar, sem
við förurn, sjást þess glögg merki,
hvar gert hefir verið við eftir land-
skjálftana, sem urðu 15 árum fyrir
gosið mikla. Nú erum við stödd á
Via dell Abondanza (Allsnægtagöt-
unni). Þar er brunnur og rennandi
vatn. Brunnurinn er stórt, gróf-
gert mannsandlit, höggvið í stein.
Munnurinn spýtir ísköldu vatni. Eg
halla mér fram og teyga svaladrykk
af þessum vöru'm eins og þúsundir
manna fyrir þúsundum ára hafa
gert, en steinninn, sem eg ósjálfrátt
styð höndum á, er slitinn af lófum
löngu liðinna kynslóða. Við yfir-
gefum hina dauðu borg. Við borg-
arhliðið lít eg til baka og sé nokkra
af íbúunum skjótast inn i hús eða
yfir götu. Það eru eðlur, hinar
litlu, grænu eðlur, sem nú eru ein-
ustu íbúar þessarar borgar.
—Dvöl.
THE YPA CONVENTION
(By N. J. A.)
The Third Annual Conference
of the Young People’s Associ-
ation of the Evangelical Icelandic
Lutheran Svnod of North
America was held in Arborg,
Man., Friday, Saturday and Sun-
day, May 20, 21 and 22. Thirtv
delegates in addition to great
numbers of guests attended froni
most Icelandic communities in
Manitoba and North Dakota,
U.S.A. Many important matters
were discussed and passed and
the conference proved to be a
great success. —
Vera M. Johannsson, Winni-
peg, was re-elected President and
the slate of officers were elected
as follows for the year 1938-39:
Vice-president, Thos. E. Oleson,
Glenboro; secretary, Gissur Elia-
son, Arborg; as^istant secretary,
Eggert Erlendson, Hensel, N.D.;
Treasurer, Paul Finnbogason,
Winnipeg; assistant treasurer,
Josephine Johnson, Selkirk; ex-
ecutive committee, Jim. Snidal,
Winnipeg; Eyvi Anderson, Glen-
boro; Margaret Sigurdsson, Ar-
borg; Marvin Solmundson, Gimli,
and Jolin Nordal, Baldur.
Norton J. Anderson, Selkirk,
was re-elected editor of the Y.P.A.
official publication, “The En-
deavour.” Daniel Snidal, Win-
nipeg, replaced John K. Hjalmar
son as business manager.
Delegates arrived in Arborg at
5 p.m. Friday, and were register-
ed at Ardals church by the sec-
retary. Margaret Sigurdson, Ar-
borg Y.P.S. president and her
committee then biletted the dele-
gates and guests in the homes in
the district.
At 7 p.m. a short religious ser-
vice was conducted in the church
by Rev. S. Olafson, of Arborg,
who then welcomed the delegates
and guests on behalf of the com-
munity. Following this the con-
ference was officially opened by
the president, Miss Vera M.
Johannsson with a grand concert.
Rev. Fafnis brought greetings
from the synodical committee on
behalf of the Lutheran Synod,
and Miss Margaret Sigurdsson,
Y.P.S. president of Arborg, wel-
comed the young people of the
community. Musical and instru-
mental numbers were greatly en-
joyed by the large audience in
attendance. Lily Stefansson,
Selkirk, and Eggert Erlendson,
Hensel, N.D., gave commendable
addresses.
The first business session of
the conference was held Saturday
morning at 9.45 a.m., at which
reports from executive officers
and committees were brought in.
Greetings were given from the
following societies: Bru, Glen-
Arni Sveinson and Thos. Oleson
took the service.
The closing session of the con-
ference was held Sunday after-
noon at which the nominating
committee consisting of Tim
Stone, Lily Stefansson, Harold
Bjornson, Lorraine Graham and
Eleanor Anderson, brought in the
slate of officers for electioru The
committee on “The Endeavour”
brought in a motion to the effect
that a special committee of five
be set up to formulate a future
policy for the per’iodical before
September. Those chosen on the
committee were: Norton Ander-
son, Josephine Olafson, Eggert
Erlendson, Daniel Snidal and
Thos. Oleson.
Briefs on a unified programme
of activities for Y.P.A. societies
were given by Norton J. Ander-
son and Rev. E. H. Fafnis. The
convention after debate appoiftted
a central cominittee to study the
situation in all societies and to
draw up a unified programme.
The committee consists of: Rev.
E. H. Fafnis, Tim Stone, Norton
Anderson, Norma Benson and
Jim Snidal.
The convention closed with a
banquet in Arborg Hall. Com-
munity singing and an im-
promptu programme was enjoy-
ed. Those called on to speak
were: Rev. S. Olafson, Rev. E. H.
Fafnis, Vera Johannsson, Thos.
Oleson, Margaret Sigurdson, Gis-
sur Eliason, Arni Sveinson, Eg-
gert Erlendson, Norton Ander-
son. The delegates and guests
then departed for their homes
and respective societies with re-
newed enthusiasm and inspira-
tion to carry on the young peo-
ple’s work.
Delegates who will represent
the Y.P.A. at the Synodical Con-
vention are Vera M. Johannsson
and Arni Sveinson with Thos.
Oleson vice-delegate.
The inter-synodical committee
for the year 1938-39 will be Rev.
E. H. Fafnis, Rev. B. A. Bjarna-
son and Gissur Eliason.
ÞAKKARORÐ
Til allra, sem hluttekningu sýndu
við hið sviplega fráfall okkar ást-
kæra sonar og bróður Jóns Þor-
steins Carle, og sem á ýmsan hátt
mýktu sár okkar í okkar djúpu
sorg og missi.
Við þökkum innilega og af hjarta
blómin, samúðarskeytin og nærveru
ykkar við jarðarförina og biðjum
góðan Guð að launa ríkulega hina
miklu hluttekningu ykkar í vorn
garð.
\
Jón J. Henry Ingveldur Henry
Jóhann G. Henry
Lilja G. Goodman Jón E. Einarson
boro, Hensel, Gimli, Winnipeg,
Arborg, Baldur and Selkirk.
Resolution and noininating com-
mittees were appointed in the
session.
Rev. E. H. Fafnis, Glenboro,
was re-elected secretary of the
Phcket Testament League, after
the conference voted its approval
of the aims of the League and had
pledged its collective support.
Rev. Fafnis, who presented his
brief for the League stressed the
importance of reading the Bible
with our friends or alone, every
day. He made it clear that in
joining the Pocket Testament
League, members were in no
manner forced to follow the rules
ofthe League.
The convention gave approval
to a plan to set up a Loyalty
Fund, the purpose of which
would be to accept subscriptions;
the money to be used for the fur-
therance of the Y.P.A. policies.
The convention unanimously felt
the need of financial aid from
sources other than those open
at the present time, and stressed
the need of more finances. Con-
tributions will be solicited from
interested organizations and in-
dividual contributions may take
the form of: (1) ordinarv good-
will contributions; in memoriam
and bequests. (2) Honorary
membership fees.
The afternoon session heard a
brief on leadership training pre-
sented by Mrs. S. Olafson, Ar-
borg, in the absence of Asgeir
Bardal, of Winnipeg, who was to
have given it. Delegates debated
the subject at some length and
the proposal to set up a summer
retreat where Lutheran ministers
would instruct the young people
in leadership training was de-
feated when taken to motion. The
Y.P.A., in a resolution thanked
the Lutheran Women’s League
for their proposal and offered all
possible co-operation to set up
leadership training courses in the
various congregations.
The short Saturday evening
session heard a brief on “The
Endeavour” given by John K.
Hjalmarson, business manager.
He summed up the activities of
the periodical for the year and
presented recommendations. A
committee was elected to ineet
and consider the question of the
periodical. Those chosen were:
John Hjalmarson, Norton Ander-
son, Thos. Oleson, Eggert Erlend-
son and Lee Thorvardson.
Sunday morning the pulpits of
three of the churches in the dis-
trict were occupied by Y.P.A.
speakers. Rev. Fafnis conducted
the service in Ardals church; at
Riverton Jim Snidal and Lee
Thorvardson spoke; at Geysir
5S5$SS55555455S5555555555SS5$555445$5555444455S$55«5445555«$5S5«5SS$5S5$55S5$55»
Business and Professional Cards
DR. B. J. BRANDSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone 21 834—Office tímar 3-4.30
Heimili: 214 WAVERLEY ST.
Phone 403 288
VVinnipeg, Manitoba
DR. B. H.OLSON
Phones: 35 076
906 047
Consultatton by Appointment
Only
Heimili: 5 ST. JAMES PLACE
Winnipeg, Manltoba
DR. ROBERT BLACK
SérfrœCingur I eyrna, augna, nef
og hálssjúkdómum.
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham & Kennedy
ViStalstlmi — 11 til 1 og 2 til 5
Skrifstofuslmi — 22 2 61
Heimili — 401 991
Dr. P. H. T. Thorlakson
206 Medieal Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy 8ts.
Phone 22 866
Res. 114 GRENFELL BLVD.
Phone 62 200
Dr. S. J. Johannesson
ViCtalstlmi 3-5 e. h.
21« SHERBURN ST.
Slmi 30 877
DRS. H. R. & H. W.
TWEED
TannUxknar
4 06 TORONTO GENERAL
TRUSTS BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smlth St.
PHONE 26 54 5 WINNIPBO
H. A. BERGMAN, K.C.
tslemkur lögfrœSincrur
Skrifstofa: Room 811 McArthur
Bullding, Portage Ave.
P.O. Box 1666
PHONES 95 052 og 39 043
J. T. THORSON, K.C.
íslenxkur löofrceOingvr
800 GREAT WEST PERM. BLD.
Phone 94 668
LINDAL, BUHR
& STEFÁNSSON
Barristers, Solioitors,
Notaries, etc.
W. J. Lindal, K.C., A. Buhr
Björn Stefánsson
Teleplione 97 621
Offices:
325 MAIN STREET
Arlington Pharmacy
Sérfræðingar í lyfjaforskriftum
796 SARGENT AVE.
við ArUngton
SlMI 35 550
Finni oss I sambandi við Iyf,
vindlinga, brjóstsykur o. fl.
PRESCRIPTIONS FILLED
CAREFULLY
GOODMAN DRUGS
Cor. ELLICE & SHERBROOK
Phone 34 403 We Deliver
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
601 PARIS BLDG., WINNIPEO
Fíisteignasalar. Leigja hús. Ot-
vega peningal&n og eldsábyrgB af
öllu tægi.
PHONE 94 221
A.S. BARDAL
848 SHERBROOKE ST.
Selur likkistur og annast um út-
farir Allur útbúnaður s& bexti.
Ennfremur seiur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
Skrifstofu talstmi: 86 607
Heimilis talslmi: 601 662
ST. REGIS HOTEL
285 SMITH ST., WINNIPEQ
pcegilegur og rólegur bústaOur <
mAObiki borgarinnar.
Herbergi $2.00 og þar yflr; með
baðklefa $3.00 og þar yflr.
Agætar m<íðir 40c—60c
Free Parking for Ouests