Lögberg - 30.06.1938, Blaðsíða 1

Lögberg - 30.06.1938, Blaðsíða 1
51. ÁRGANGUR WINNIPBG, MAN., FIMTUDAGINN 30. JÚNÍ, 1938. NÚMER 26 Thordarson Given Grant to Survey School Radio Gets $2,840 From Rockefeller Foundation for 4-Month Study The big shots don’t pass out ex- ( pense-paid survey tours every day. That’s why Prof. T. W. Thordarson, of Fargo, N.D., state director of cor- respondence study, with headquar- ters at NDAC, is wearing a wide- open, size 16 smile these days. He received a $2,840 scholarship- grant from the Rockefeller Founda- tion of New York city to survey school radio broadcasting projects in the United States for four months this summer. When Thordarson pre- sented a paper at a meeting of the Association of School Administrators at Atlantic City in March, he was interviewed by John Marshall, di- rector of the general education board of the foundation. He also was commended by the U.S. office of education for outstanding work in the correspondence field. Begins July 1 Thordarson, on July 1, will begin a six weeks training course in the radio workghop set up by the Pro- gressive Education association at Columbia university. Then he starts collecting material for a summary report. He wiU browse in Ohio, Wisconsin, vdrious southern and western states. He will contact such experts as Dr. Keith Tyler at Ohio State university; Dr. Holland, D. Roberts, Stanford university and Lester W. Parker, Wisconsin uni- versity. Thordarson, who resides at 144) Ninth street south, expects that his survey will lead to comprehensive school radio projects in the United States generally, and North Dakota specifically. Enrollment Large The advantageous summer ap- pointment undoubtedly came as a result of his establishment of what is said to be the largest supervised correspondence course project in America. Thordarson has been at NDAC about a dozen years Three years ago a state law providing compulsory correspondence oppor- tunities gave impetus to the work. In the first year 2,035 students from 50 high schools in the state were enrolled. In the second year, there were about 4,600 students from 150 high schools. This year there were nearly 5,000 students enrolled from about 300, or half of the high schools in the state. That means plenty of fan mail—at least, 600 completed lessons in Thordarson’s morning mail is routine. T. W. THORDARSON Aids Supervisors A force of 25 persons corrects papers in the basement office in NDAC’s Old Main. Registrants be- tween the ages of 10 and 33 from every county in the state send in papers. This year there was 58 Cass county students and 52 from Mc- Kenzie. About 1,000 teachers each year throughout the state supervicc a portion of the correspondence en- rollees. There are disabled pupils and those who sutdy with their parents as supervisors. And parents absorb plenty over John’s or Mary’s shoulder. The correspondence set-up offers subjects that enhance and give elasticity to any high school curri- culum. Thordarson offers about 50 subjects which cover the field from astronomy to typing to Diesel en- gines, to astronomy, to freshman English, to show card writing, to poultry and sewing. He asserts that more that 75 per cent. of the original registrants complete their courses in the allotted time of nine months. Movement Grows The correspondence movement is gaining momentum, according to Thordarson, with 10 states already offering supervised courses. He states that through correspondence subjects students develop thinking and resourcefulness until they can work out their own problems with- out aid from classmates or teachers. In addition to the secondary school project, Thordarson heads the col- lege and extension correspondence division at NDAC which has about 800 enrollees. Frú Jónína Sigurrós Sigurðson Eg sá hana fyrst semi lítið, undur- fagurt barn; eg sá hana árlega þroskast í ástríku umhverfi foreldra sinna og trygðavina minna, Gísla verzlunarstjóra Sigmundssonar og frú ÓJafar í Hnausaþorpinu i Nýja íslandi; eg sá hana vaxa upp í glæsilega, fulltíða konu, milda í viðmóti og með staðfestulegt yfir- bragð; eg sá hana kveðja foreldra- hús er hún giftist Sigurði R. Sig- urðssyni útgerðarmanni i Riverton og stofnaði til veglegs heimilis með honum þar i bænum; eg sá hana sitja silfurbrúðkaup foreldra sinna við hlið úrvals eiginmanns með sigur- bjarma hinnar dýpstu heimiilisham- ingju um brjóst og enni; eg sá hana að áliðnu sumri í fyrra, og þaft var i seinasta skiftið, sem fundum okk- ar bar sarnan á þessari jörð. Nú sé eg hana aðeins í endurminningunni, fegri og fullþroskaðri en nokkru sinni fyr. “Skjótt hefir sól brugðið sumri.’’ Frú Jónína Sigurrós Sigurðson lézt að heimili sínu i Riverton síð- astliðinn laugardag, þann 25. júni, eftir allangt sjúkdómsstríð; hún var burtkölluð í blóma lífs, liðlega tuttugu og þriggja ára að aldri; að- stæðurnar eru óvenju þungbærar; hin unga móðir lætur eftir sig þrjú kornung börn; svo ,ung, að þau gera sér þess i raun og veru litla grein, og það yngsta alls enga, hve óum- ræðilega mikilvægur miissir þeirra er. En eftir því sem þau þroskast skýrast fyrir þeim heilög verðmæti móðurmyndarinnar og veita þeim öryggi og styrk. Heitur er sá harmur, sem kveðinn er að sif jaliði þessarar ungu og göf- ugu konu við burtför hennar; þeir, sem næst standa hafa vitanlega mist mest, en íslenzka mannfélagið hefir lika mikils að sakna; hún var trú islenzk kona, að hverju sem hún gekk. Vertu sæl, unga eiginkona og móðir — og sólni blessuð signi þig! Útför Jónínu fór fram á þriðjudaginn; hófst með húskveðju á heimilinu i Riverton kl. 1, en frá kirkjunni á Hnausum kl. 3. Séra Sigurður Ólafsson jarðsöng. Jarð- sett var i dánarreit Breiðuvíkur- safnaðar. Líkið var flutt að heimao og heim, — heim í umhverfið mildi- ríka, þar sem Jónína heitin sleit fyrstu barnaskónum. E. P. J. Gullbrúðkaupskveð j a til Mr. og Mrs. George Freeman, Upham, North Dakota, 26. júní 1938 Heillaríkrar hálfrar aldar ljómi himinbjarma vefur ykkar sali þennan gullna dag, er glöðum rómi gamlar raddir óma, líkt og hjali sumarblær við blóm á mildu kveldi; bjart og hlýtt í minninganna veldi. Vinir fagna förnum yfir árum. Fögur hlær við augum liðna tíðin, sigurrík, þó syrti stundum hríðin, sykkju vonarskip á úfnum bárum. Skýrast nú í skuggsjá hálfrar aldar sköruglegar dáðir—mörgum faldar. Lifið heil! 1 heitum þakkarorðum hylla ykkur ferðasveit og vinir; lengi munu standa styrk í skorðum störfin ykkar, traust sem skógarhlynir. Himinborinn norrænn hreystiandi hallir sínar byggir ei á sandi. Richard Beck. Olgeir Frederickson látinn Síðastliðinn laugardag lézt á Al- menna sjúkralhúsinu hér í borginni, Olgeir Frederickson, fyrrum bóndi i grend við Glenboro, en allmörg síðustu ár búsettur í Winnipeg, 75 ára að aldri, fæddur á Sjávarlandi í Þistilfirði 26. janúar 1863. Tif þessa Fands fluttist Olgeir heitinn 1879 og nam land í Argylebygð 1881 um 4 milur suður af Glenboro; hann kvæntist 12. desember 1886 eftirlifandi konu sinni Vilborgu tungu, hinni mestu þrek og myndar- konu. Olgeir tók mikinn þátt og giftudrjúgan i héraðs- og safnaðar- iniálefnum, og þótti ráðhollur mað- ur og greinargóður. Auk ekkju sinnar lætur hann eftir sig eftir- greind börn: Mrs. Th. E. Thorstein- son, Winnipeg; Mrs. O. S. Arason, Mrs. B. S. Johnson og Mrs. A. S. Arason, búsettar í Argylebygð; yngsta dóttirin, Ruby, er í heima- húsum Synir eru fjórir, Albert í Seattle, Árman í Winnipeg, Thomas, búsettur í Carman, og Marino til heimilis í Winnipeg. Olgeir Frederickson var hverjum manni háttprúðari; hann var auð- ugur af glaðlyndi og góðvild, og þess vegna var alt af bjart umhverfis hann hvar sem leiðir lágu; hann var vinfastur maður, sem ávalt og á öll- um tíima mátti treysta; hálfur í engu; heill i öllu. Kveðjuathöfn fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á þriðjudag- inn, er séra Haraldur Sigmar stýrði, að viðstöddu miklu fjölmenni; var líkið síðan sent vestur til Argyle og jarðsungið við Grundarkirkju. Með Olgeiri Frederickson er til grafar genginn einn hinna mætustu manna úr hópi íslenzkra landnema vestan hafs. ur þessi hefir tekið stórum franv förum undir hinni dásamlegu stjórn núverandi söngstjóra, Ragnar H. Ragnars. Ræðuskörungar og skáld verða þar eins og að undanförnu og hefir nefndin verið sérstaklega heppin í vali í þetta sinn. En það sem óefað verður mesta aðdráttarafl dagsins, er hin væntan- lega hingað koma hr. Jónasar Jóns- sonar frá Hriflu, fyrrurn dómsmála- ráðherra íslands. Vonumst við eftir að hann verði á Iðavöllum þennan dag og gefst þá Nýja íslendingum Jónsdóttir frá Stórabakka í Hróars-fæUifæri. á a* hlusta á °S ky™ast þeim fjöl'hæfa og mikla leiðtoga ís- lenzku þjóðarinnar, semi hefir nú langa undanfarna tíð ráðið mestu i stjórnmálum íslands. íslendingar 'ættu þess vegna að f jölmenna á há- tíðina og nota þetta sjaldgæfa tæki færi. Mölbornir akvegir liggja að skemtigarðinum úr þremur áttum, frá Gimli, frá 'Riverton og vestan frá Árborg, svo hættulaust er að sækja daginn, þó það kæmi skvetta. Skemtiskrá og aðrar ráðstafanir dagsins verða auglýstar i báðum íslenzku blöðunum síðar. G. O. Einarsson, ritari nefndarinnar Islendingadagurinn á Hnausum íslendingadagshátíð verður haldin í skemitigarðinum á Iðavöllum, eins og að undanförnu — laugardaginn 30. júlí í sumar. Búist er við að skemtiskrá dagsins, og allur út- búnaður verði vandaður betur en nokkru sinni áður. Fjallkonan og Miss Canada verða þar uppi á svölunum til þess að prýða útsýnið, og vegsama starf okkar V estur-íslendinga. Karla- kórinn frá Winnipeg er væntanlegur á hátíðina, og er hann þegar orðinn frægur fyrir framúrskarandi með- ferð á öllum sinum hlutverkum, en þó allra helzt á hinum gömlu og ágætu, íslenzku söngvuin, sem eldra fólkið kannast svo vel við. Flokk- leit út eins og konan svæfi. í f jögur ár hefir Grikkinn þannig haft konu sína hjá sér á heimilinu, þar til fyrir skömmu að hann flutti kistuna í kirkju, sem Ihann hefir látið smiða í því augnamiði að geyma þar lík konu sinnar. Á hverjum degi fer hinn trúi eiginmaður í kirkjuna til að dvelja hjá liki konu sinnar. Tryg8 Fyrir fjórum árum ðó kona auð- ugs Grikkja í Píræus. Eiginmað- urinn lét lækna smyrja lík konu sinnar og setti það í glerkistu. Það Skeiðarárhlaupið stafar frá eldsumbrotum Klukkan um 12 í gærkvöldi komu þeir Jóhannes Áskelsson, Tryggvi Magnússon og fylgdarmenn þeirra aið Kálfafelli í Fljótshverfi, úr leið- angrinutn til eldstöðvanna i Vatna- jökli. Þeir félagar komu niður af jökl- inum síðdegis á fimtudag og héldu fylgdannennirnir þá áfram til bygða. til þess að fá hesta til flutn- ings á farangrinum. Tiðindamaður Morgunblaðsins átti tal við Jóhannes Áskelsson strax eftir komu hans að Kálfafelli í gær- kvöldi og fer hér á eftir frásögn hans. —Ferðin hefir gengið vel, segir Jóhannes Áskelsson. Við komum norður til Grímsvatns á mánudags- kvöld. Þar hafa orðið all-stórfeld umbrot i jöklinum, semi bersýnilega stafa af eldsumbrotum og teljum við ekki vafa á, að Skeiðarárhlaupið stafi frá þeim. Þessi urnbrot eru á svipuðum slóðum og gosið 1934, en þó lítið eitt norðar. Ekki taldi Jóhannes neinn vafa á, að umbrotin þarna í jöklinum stöf- uðu frá eldsumbrotum. Hinsvegar hefir ekki gosið upp úr jöklinum, því að þar sást engin aska eða vikur. Tiðindamaður Morgunblaðsins skýrði Jóhannesi frá utwbrotum þeim, er þeir flugleiðangursmenn þóttust sjá í jöklinum um 8—10 km. fyrir norðan Grimsvötn, en Jó- hannes taldi þau ekki stafa frá elds- umbrotum. —Við fengum dágott veður alla dagana á jöklinum, en hreptum þoku á fimtudag, er við héldum niður af jöklinum. —Okkur hefir liðið ágætlega all- an txmann og ekkert amað að, nema hvað við erum lítið eitt brendir af sól. Útbúnaður allur reyndist vel. í dag halda þeir Jóhannes og Tryggvi ausitur á Skeiðarársand og ætla að athuga verksummerki þar. —Mbl. 5. júní. Markerville-bygði n fimtug Bjart um svið til beggja handa, beitt í vindinn hálfa öld! Sjást í hilling sögubjarmans svitadropum máluð tjöld. Sonur Islands á þar heima enn í dag og fer með völd! Ivlettafjöllin hátt til himins horfa risatöfrum skygð. Stefáns andi á þau minnir yfir hverri landnámsbygð; þar skal eilífð endurfæða úrval hvert úr frónskri dygð. Táknræn gildi traustra stofna tíminn sker í lífsins börk. Frumtónn andlegs ríkisréttar ræktar hverja eyðimörk. Norrænn heimur hleypti af stokkum hyggjuvitsins sáttmálsörk. Kvistuð fylking frumherjanna fellur ótt og títt í val. Sterkir, ungir efniviðir eiga að tjalda nýjan sal. Landnám Islands út um heiminn engin takmörk þekkja skal! Einar P. Jónsson. J. T. Thorson, K.C., M.P. Á síðasta fylkisþingi varð það að ráði, að Manitobastjórn skipaði þriggja manna nefnd í sambandi við fjármál Winnipegborgar með það fyrir augum, að gera léttara fyrir mieð að hrinda í framkvæmd nauð- synlegum umbótum á umboðsstjórn borgarinnar fjármálunum viðvíkj- andi. Nú hefir nefnd þessi verið skipuð, og mælist samsetning hexm- ar hvarvetna vel fyrir. Formaður nefndarinnar verður Mr. Golden- burg, ungur lögfræðingur í Mon- treal, er vakið hefir á sér alþjóðar athygli fyrir afskifti sín af málefn- um sveita og bæjarfélaga; hinir nefndarmennirnir eru Mr. J. T. Thorson þingmaður Selkirk kjör- dæmis, og Mr. Crossin, forstjóri Mutual lífsábyrgðarfélagsins. íslendingum má vera það víðtækt fagnaðarefni, að Mr. Thorson skyldi verða fyrir vali í þessa mákilvægu nefnd; er það ein sönnun þess enn, hvers álits og trausts hann í hvívetna nýtur. ISLENDIN GA DA GUR 1 SPANISH FORK 2. AGÚST Vígsla minnismerkis þann 1. ágúst Félagsskapur sá í Spanish Fork, Utah, er The Daughters of the Utah Pioneers nefnist (Dætur frumherj- anna í Utah) í félagi við samtök Íslendinga þar í borginni, hafa látið gera minnismerki í tilefni af fyrsta varanlegu landnámi íslendinga í Bandaríkjum Norður Ameríku; fer afhjúpunar athöfnin fram þann 1. ágúst. En íslendingadag sinn halda íslendingar og afkom.endur þeirra þann 2. ágúst í Arrowhead Resort. Forstöðunefndin æskir þess að ís- lendingar fjölmenni eftir föngum á þessi hátíðarhöld. Minningarsjóður dr. Björns B. Jónsonar Við minningarguðslþijónustu þá, er fram fór á nýafstöðnu kirkjuþingi var stofnaður Minningarsjóður dr. Björns B. Jónssonar” til að heiðra minningu hins látna leiðtoga. Komu þegar á þinginu sem næst $100.00 í sjóðinn. Skal í hann safna fram að næsta kirkjuþingi. Gengur alt, sem inn kemur til starfsemi kirkju- félagsins lúterska, sem dr. Björn helgaði starf sitt í þvínær fjörutíu og fimm ár. Verður fé það er safn- ast því lagt í Kirkjufélagssjóð. Með þessu móti er vonast eftir að mönn- um og félögum gefist hugðnæmt tækifæri að nxinnast með kærleiks- gjöf þessa látna starfsmanns kirkju vorrar. Allar gjafir i þessu augna- miði ber að senda til féhirðis kirkju- félagsins, hr. S. O. Bjerring, 550 Banning St., Winnipeg. K. K. Ólafsson, forseti.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.