Lögberg - 03.11.1938, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. NÓVEMBER, 1938
7
Vitlaust veðmál
Það var á heimssýningunni í
Chicago 1893. Við vorum þar
staddir allmargir hjarðmenn, og
býsna ódælir og óíyrirleitnir strák-
ar er ekki létum alt fyrir brjósti
brenna, og komnir þangað til þess að
draga alla þá skemtun út úr tilver-
unni sem auðið yrði. Á meðal
þeirra mörgu furðuverka, sem sýn-
ingargestunum varð starsýnt á var
það að tveir menn frægir, Frank
McClain og Harold Grinley fóru
upp í loftbát og létu svo fallast til
jarðar í sólhlíf. — Á hverjum degi
þegar veður var gott fóru þeir fé-
lagar eina slíka loftför; þeir bjuggu
báðir í Palmer House gistingarhús-
inu og var eg orðinn þeim dálítið
málkunnugur áður en eg lagði út
i veðmál það, er nú mun verða frá
skýrt. — Síðari hluta dags nokkurs
sat CcClain ásamt mér og nokkrum
af félögum mínum í einu horninu á
reykingarherberginu, og vorum að
ræða um atburði dagsins. I sam-
talinu spurði eg Grimley hvernig
honum fyndist það vera, þegar skor.
ið væri á taugina, sem fall'hlífinni
er fest með við bátinn og léti sig
detta niður um 300 fet. Fallhlífin
opnast ekki samstundis og hún
losnar við loftbátinn; heldur dettur
sem steinn góðan kipp af leiðinni.
“Sannast að segja,” svaraði Grim-
ley, “hefi eg ekki reynt að rann-
saka tilfinningar mínar ; það er svo
langt síðan eg gjörði fyrstu tilraun-
ina, að mgr er með öllu liðið úr
minni hvernig mér fanst það þá.
Þegar maður er eitt sinn búinn að
brjóta ísinn, er björninn unninn.
Maður gengur að því eins og hverri
annari vinnu; stígur upp í loftfar-
inu, heggur á taugina þegar maður
þykist kominn hæfilega hátt, líður
svo niður til jarðar, leggur fallhlíf-
ina samaij og heldur svo heim, eins
og ekkert væri um: að vera. Frank
segir að í fyrsta skiftið hafi sér
fundist það likast því að detta út
úr bát ofan í vatn, annars fer þetta
fram í svo skjótri svipan, að enginn
tími er til að veita tilfinningum sín-
um eftirtekt.”
Hvað það var, sem kom mér til að
svara jafn heimskulega og eg gjörði,
veit eg ekki. Eg mælti: “Mér
fyrir mitt leyti þætti gaman að reyna
eitthvað nýtt, og eg hygg það
skemtilegt að fara eina slíka ferð,
til þess að vita hvernig manni finst
það. Eg held eg gæti það.” —
“Þér haldið þér getið það. Allir
geti það, og þó þér hefðuð hug til
þess, en eg efast nú um það. Eg
hefi rekið mig á fjölda manna, er
hafa fullyrt að þeir gætu það, en
drógu sig ætíð í hlé þegar á hólminn
var. komið. Eg held þér gerðuð
slíkt hið sama, þið Englendingar
eruð ekki neitt sérlega hugrakkir
þegar öllu er á botninn hvolft.”—
Hann mælti þetta á svo storkandi
hátt, að það fauk i mig og eg æpti
upp um leið: ,1 “Eg veðja hverju sem
þér viljið að eg skal gjöra það!” —
“Eg veðja 500 dölum að þér þorið
það ekki,” svaraði hann. — “Við
skulum sjá,” sagði eg og dró upp
vasaveski mitt, og taldi peninga þá,
er eg hafði á mér. “Eg hefi ekki
nóg,” mælti eg, “en heyrið, piltar:
getið þið ekki lánað mér það sem á
vantar?” — Þeir voru fúsir á það.
Grimley hafði talið sína 500 dali og
eigandi gistihússins tók að sér að
geyma þessa 1,000 dali til þess málið
yrði útkljáð. — Við sömdum svo
um að eg gjörði tilraunina daginn
eftir og McClain yrði mér samferða
upp í loftfarinu. — Það er sitt hvað
að veðja í augnabliks geðshræringu
og fullnægja veðmálinu með still-
ingu. Þegar eg var kominn heim í
herbergi mitt, óskaði eg mér sem
lengst í burtu. Eg hafði opinber-
lega heitið því að framkvæma verk,
sem eg viss að var mjög hættulegt,
og eg var búinn að setja peninga
mína og félaga minna i veð fyrir
þvi að eg stæði við það, en — hafði
eg nú hug til að fleygja mér niður
úr loftfarinu ? Eg efaðist um það.
Það fór hryllingur um mig, þegar
mér komu í hug að eg ætti fyrir
hönduni að þeytast niður til jarðar-
innar, og svo mintist eg allra þeirra
slysa, er loftfarir hafa haft i för
STYRKIR TAUGAR OG VEITIli
NÝJA HEILSU
N U G A-T O N E atyrkir taugarnar
skerpir matarlyst, hressir upp á melt-
ingarfæri, stuðlar að værum svefni. og
bætir heilsuna yfirleitt.
NUGA-TONE hefir gengið manna &
moðal 1 45 ár, og hefir reynst konum
sem körlum sönn hjálparhella. Notið
NUGA-TONE. pað fæ.U f öllum lyfja
búðum. Kaupið hið hreina NUC4A-
TONE, því fá meðöl bera slíkan ðrang
Við hægðaleysí notið UGA-SOL, bezta
lyfið, 50c.
með sér, en er eg mintist þess að
Grey hafði hæðst að hugprýði Eng-
lendinga, og að sómi þjóðar minnar
var hér undir kominn, varð eg aftur
ákveðinn í því að halda áfram,
hvernig sem færi. I hreinskilni tal-
að: Ef eg hefði mátt við því að
verða af þessum 500 dölum og vilj-
að bregðast trausti félaga minna,
hefði eg i snatri heimt saman pjönk-
ur mínar og hraðað mér með fyrstu
hraðlest burt úr Chicago. — Eg
skrifaði nokkur bréf, ef svo færi að
eg yrði fyrir einhverju slysi, og það
var farið að birta af degi þegar eg
gekk til sængur til að sofa og
dreyma um þá hræðilegu loftferð.
Fregnin um veðmál þetta hafði bor-
ist út um alt sem eldur í sinu, og er
eg lauk upp áugunum var herbergið
fult af fréttasmölum, sem báðu mig
— með áfergju — um fréttir af
loftferðinni til blaða sinna, og einn
þeirra var svo ósvífinn, að spyrja
mig um ýmislega smámuni, er fyrir
mjg hefði komið, ef svo færi að eg
þyrfti að halda á eftirmælum, og
svo bætti hann við eins og ekkert
væri um að vera; “Þér getið gefið
mér utanáskrift til ættingja yðar
heima á ættjörð yðar, ef þér fær-
ust, þá . . .” Eg greiddi fyrir ferð
hans út um dyrnar og gekk ofan til
morgunverðar. Félagar minir voru
þar fyrir og voru hinir ódeigustu
fyrir mína hönd, svo eg náði jafn-
vægi mína til fullnustu og tók aftur
gleði mína. — Eftir morgunverðinn
gengum við út á sýningarsvæðið til
að horfa á undirbúninginn undir
loftförina. Þar voru þeir félagar
‘Grinley og McClain, Sá fyrnefndi
var búinn búningi þeim, er hann
bjóst jafnan, þá hann skyldi láta sig
detta úr loftfarinu, og þegar hann
sá hversu eg var undrandi yfir því,
sagði hann : — “Mér gat ekki komið
til hugar að þér létuð sjá yðvrr, og
þess vegna bjó eg mig sem vana-
lega.” — Við áttum að fara af stað
kl. 12 og McClain sýndi mér hvern-
ig eg ætti að hagnýta mér þá mörgu
kaðja og öryggíshandtök. Smátt
og smátt fór hinn ógnar mikli silki-
poki — er átti að lyfta mér upp —
að taka á sig ákveðna lögun, og
menn tóku að streyma að.
Morgunblöðin höfðu flutt langar
greinar með áhrifamiklum fyrir-
sögnum svo sem: “Vitlaust veðmál.
Englendingur ætlar að detta úr
5,000 feta hæð” og þegar loftfarið
var tilbúið, voru 15,000 áhorfendur
komnir á vettvanginn.
Það átti að hafa til ferðarinnar
venjulegt loftfar með bát hangandi
neðan í. Fallhlífinni var fest við
gashylkið með bjórri taug þannig,
að hún losnaði sjálf, þegar ákveðn-
um þunga var fleygt á hana. —
Loksins vorum við tilbúnir. Eg
stökk inn og MvClain skipaði að
losa festinai. Við svifum upp hægt
og hægt, jörðin með trjánum virð-
ist dragast í sjálfa sig og langt fyrir
neðan okkur, steig upp veikur órnur
af fagnaðarlátum manngrúans. Eg
stóð frá mér numinn af undrun og
starði ofan á spegilflöt Michigan-
vatnsins og á árnar, sem líktust
silfurþráðum. — Hvernig lizt þér
á þetta, sonur minn? Er þetta ekki
stórkostlegt ?” mælti McClain loks-
ins. — “Það er undravert” — svar-
aði eg. — “Búðu þig nú undir,”
bætti hann við. “Eg ætla að láta þig
detta úr 5,000 feta hæð, og nú erum
við komnir nærri 4,000 fet.” —
1 Tann leit svo á hæðarmælirinn, og
fór svo að búa sig undir að eg
stykki. Hann spenti mig sérstakri
ól undir höndurnar og festi endun-
um í ramgjörðan járnhring í fall-
hlífina. — “Gríptu báðu.m höndum í
hringinn og sleptu ekki haldi, stígðu
svo hérna upp á borðstokkirm. Eg
ætla að styðja þig, og stöktu svo
þegar eg segi þér til. Stöktu það
sem þú getur út i loftið, og vertu
óhræddur og alt fer ágætlega. Það
munuð þér reyna.”— En — nú var
eg hræddur — ógurlega hræddur
— og óskaði mér að vera horfinn
langar leiðir burtu, en gjörði þó það
er hann bauð mér, þreif annari
hendi í hringinn í fallhlífinni en
hinni í einn af köðlum þeim, sem
karfan eða báturinn var festur með
við gashylkið. McClain leit nú aftur
á hæðarmælirinn og mældi hæðina.
Fjögur þúsund og átta hundruð.
Fjögur þúsund og níu hundruð.
Vertu viðbúinn og stöktu beint út í
loftið, þegar eg segi: Farið! Hald-
ið með báðum höndum af alefli.
Láttu augun aftur og um fram alt
líttu ekki niður, í guðs nafni. Góða
ferð! Farið!”
Hann hratt mér ofurlítið. Eg lok-
aði augunum og stökk út með þeirri
innilegu bæn að mér reiddi vel af.
Eg heyrði eitthvert hljóð þegar fall-
hlífin var losuð við loftfarið, og
svo fann eg hvernig eg datt í gegn-
um loftið með óumræðilegum hraða;
loftstraumurinn orgaði í eyrum mér
sem fellibylur. Var fallhlífin biluð?
McClain hafði sagt að hún opnað-
ist eftir fáeinar sekúndur, en nú
hlutu að vera liðnar tvær minútur.
Hjartað lamdist i brjósholinu eins
og guíuhamar og ískaldur svitinn
rann í lækjum ofan eftir mér öllum,
svo eg varð gagnvotur. Tungan
festist við góminn af þurk, og eg sá
eldglæringar fyrir aftan lukt augu
mín. Mér fanst eg vera að kafna.
Átti þessi ferð að enda á þennan
hátt ? Skyldi það verða mjög kvala-
fullur dauðdagi þegar eg skilli á
jörðinni, eður ætli eg yrði dauður
áður? Mér flugu i hug gömlu átt-
hagarnir og ástvinirnir, átti eg aldrei
að fá að sjá þá framar? En svo
var þá betra að þetta tæki enda sem
fyrst. Eg slepti hringnum en leður-
ólin hélt mér. Guð rninn góður!
Á þetta aldrei að taka enda? mælti
eg stynjandi. í sama bili heyrði eg
þyt yfir höfði mér og jafnskjótt
dró mikið úr fallhraðanum. Fall-
hlífin hafði opnast. Mér var borg-
ið, borgið frá kvalafullum dauða.
í gleði minni hló eg, æpti og öskraði.
Eg leið nú hægt og jafnt niður með
dálitlum hliðarsveiflum. Svo greip
hræðslan mig á ný. Setjum svo,
að eg dytti i vatnið, þá drægi fall
hlifin mig með mér til botns, eða
eg eg rækist á skorsteinana, hvernig
færi þá? Eg varð að horfa ofan
fyrir mig, eg hlaut að komast eftir
hvernig umhorfs væri; svo opnaði
eg augun gagntekinn af hræðslu-
hryllingi og horfði ofan.
Að svo miklu leyti sem mér var
auðið að geta mér til var eg enn í
4,000 feta hæð yfir jafnsléttu og
leið hægt og hægt niður. Uppi yfir
mér gat að líta fallhlífina, sem þand-
ist út eins og geysistór sólhlíf og
jafnhliða heyrði eg veikan nið, er
loftstraumurinn tróð sér út um ofur-
lítið gat í hlífarhvolfiu. Smátt og
smátt var sem jörðin lyftist upp.
eins og hún ætlaði að koma á móti
mér. Húsin urðu æ skýrari. Eg
sá manngrúann stökkva þangað sem
mig bar yfir, og jafnframt sá eg
hvar loftfarið var komið álíka langt
áleiðis til jarðar og eg, en hálfa
mílu í burtu. Litlu síðar hafði eg
land undir fótum og kom ekki harð-
ar niður en ef eg hefði stokkið of-
an af 6 feta háum vegg. Eg fékk
innilegustu viðtökur er eg kom á
sýningarsvæðið aftur, og þótti mér
vænt um að nú var þessu ferðalagi
lokið. Þegar við McClain seinna
mintumst á þetta ferðalag og eg
skýrði honum tilfinningar minaír,
eins og þær voru fyrstu 2—3 min-
úturnar eftir stökkið. “Minúturn-
ar,” tók hann fram í. “Vinur minn
góður, fallhlífin opnaðist nákvæm-
lega þrem sekúndum eftir að þér
stukkuð út.” — Þrjár sekúndur!
Og mér sem fanst það vera heilt ár.
Svona hafði eg haldið orð mín
og unnið 500 dala veðmál, en ekki
vildi eg leika slíkt aftur, þó um 500
sinum imeiri fjárupphæð væri að
ræ'ða. í
—Þýtt fyrir Kvöldvökufélagið
“Nemó’’ á Gimli af Erlendi
Guðmundssyni'
FACE VALUE
A man is as old as he looks
when he needs a shave, and a
woman is as old as she looks
right after washing her face.
Sigríður Freysteinson
(MINNINGARORÐ)
“Og því er oss erfitt að dœma þann
dómt
Að dauðinn sé lirygarefni;
Þó Ijósin- slokni og blikni blóm,—
Er ei bjartara land fyrir stefnif’’
t Þegar sumarið var búið að kveðja,
öll blómin fyrir löngu sofnuð, blikn-
andi laufin farin að falla eitt og eitt.
í kólnandi haustvindum, þá kvaddi
hún í síðasta sinn ættfólk og vini,
kvaddi lífið í allri sinni haustdýrð,
kvaddi það í ró og kyrð, í hústnu
við veginn þar sem hún hafði verið
vinur allra.
Sigríður Péturson, kona Jóns
Freysteinsonar dó að heimili sínu í
íslenzku bygðinni við Churchbridge
þánn 3. október 1938.
Sigríður vari fædd á Sléttu i
Fljótum á Islandi 8. ágúst 1893.
Foreldrar hennar eru þau Björn
Péturson og Dorothea Jóelsdóttir.
Önnur börn þeirra hjóna eru Joel,
Hallfríður (Mrs. Martin Olafson)
og Edith, ógift, öll í Winnipeg,
Guðný (Mrs. Wkn. Paul) í Chicago,
Pétur, bóndi á íslandi Stefán Jón,
er lézt i Winnipeg 1931 og Kristinn
er dó í æsku.
llún^flutti með foreldrum sinum
frá íslandi árið 1904 og settist að
með þeim í Winnipeg. Þar lifði
hún til 1921 að hún giftist Jóni
Freysteinsyni og flutti til Church-
bridge og bjó þar til dauðadags.
Eigniiðust þau hjón tvo efnilega
syni, Theodore og Friðrik, sem nú
á unga' aldri syrgja móður sína á-
samt eiginmanni, ættingjum og
fjöldamörgum vinum fjær og nær.
Sigriður var ein af þessum hóg-
væru, trygglyndu íslenzku konum,
sem auðga og bæta það umhverfi,
sem þær lifa í. Tilfinningarík og
ör í lund, en þó hæglát í allri fram-
komu.
Ötul og fórnfús við hvert það
starf sem hún tók að sér. Hug-
sjónarík og viðkvæm fyrir öllu, sem
átti bágt. Draumana sína átti hún
sjálf og suma sá hún rætast og suma
eyðast í iðukasti hversdagslífsins,
eins og svo margar vonir mann-
anna. Það sem einkendi hana ef
til vill mest var trygð og sjálfsfórn
hennar við sitt eigið fólk. Aldrei
bar svo við í gegnum skugga og
skin að hún væri ekki reiðubúin að
fórna bæði tíma og kröftum í þarfir
sinna nánustu, og það verður minn-
ingin sem lifir dýrmætust í huga
móðurinnar. Einn kvisturinn hefir
enn verið höggvinn en eikin stendui
enn bein og hugrökk þvi minning-
arnar um laufskrúðið sem þessi
kvistur bar eru ævarandi.
Haustið er komið og veturinn er
í nánd, en svo kemur líka vorið. Á
bak við skýin eru sólargeislar, er
senda yl á eftir skugga skúr. Eftir
skilnað koma endurfundir. Jafnvel
dauðinn slítur böndin aðeins um
stund, og þessvegna er léttara að
bera hita og þunga dagsins, i von
um endurfundi á sælla sviði.
Hún hræddist ekki dauðann og
óskaði að hann kæmi á þennan hátt,
óvænt og kyrlátlega. Hún bjóst við j
honum einmitt svoleiðis. Þessvegna I
valdi hún sjálf sálmana sem henni
voru kærastir og gerði ýrnsar aðrar
ráðstafanir í samhandi við burtför
sína.
Og nú þegar búið er að kveðjast
þá geta vinirnir og ættmennirnir
'hver um sig sagt með skáldinu,—
“Eg man hvað þinn hugur var hlýr,
og heiðríkur, bjartur og fagur,
hve viðkvæm, en létt var þín lund.
Þin minning í brjósti mér býr,
WFRE ALL NUTTY
HERE AND THERE
Ry P. N. rbitt
DUCK shooting is a great sport,
and some duck shooters are good
sports. During the duck shooting
season thousands of ducks drop on
the wing, but tens of thousands ol
ducks have lots of laughs to them-
selves as they soar off to safety
maybe only to run into disaster
some time later. But, if the ducks
hear some óf the alibis of the lads
who missed ’em, it must be lots of
fun for the ducks that dodged. All
of which goes to make duck shooting
one of the greatest of sports. Every-
one has a wide-open chance—the
ducks and the duck-hunters, and
they get a lot of joy out of it.
* * *
AND, the joy continues. The
dead duck brings lots of it to the
fellow in town who is thought-
fully and kindly remembered by the
duck shooter. The other day, the
expressman dropped two big mal--
lards at the door, and was I glad?
Wouldn’t anybody be glad who
hasn’t been within miles of a duck
pond for years and years? I can not
find wcjrds to express the gratitude
I feel to the good old sport, who
always remembers his old friends in
town when the shooting season
comes around. Good sports never
forget.
« * *
WEAVERS in Jamaica are now
making sports cbats out of
banana fibre. Doubtless this
makes them easier not only to peel
but to slip on.
» » *
SOME men and some women think
they have wonderful memories,
and they don’t miss a chance to
be telling about it. If a chance
doesn’t happen to appear, they just
crash in any time, anywhere with
the statement. Abe Lincoln said he
never saw any person with a good
enough memory to be a good liar.
Abe was a lawyer and had been up
against a lot of that “I don’t remem-
ber” stuff, the loose gravel along
memory lane.
* * *
TUESDAY evening of last week,
while Hon. Dr. Manion (at
Brandon) and Hon. J. G. Gard-
iner (at Souris), Were addressing
big political gatherings, “Saskatche-
wan’s Second Annual Sod-Busters’
Supper” was being held at Eatonia,
Sask. The vital, burning questions
of the day were discussed or dodged
at all three places, as is usual where
crowds gather. Áll available seats
were occupied and the crowds were
quite orderly. Mention of the Bran-
don and Souris affairs appeared in
the newspapers.
The Saskatchewan Sod-Busters’
Supper, which the advance notice
said would be a “unique and stu-
pendous event,” was all that and
more. It was held in the Eatonia
skating rink, and customers came
from all over the country. Every-
thing was cooked and served by
men. This was the menu:
Roast Sirloin of Prime Beef
Brown Gravy
Mashed Potatoes and Turnips
Creamed Carrots
Sweet Pickles, Catsup,
French Mustard
All Kinds of Pies
Bread and Butter. Tea and Coffee
Prominent speakers from all over
addressed the gathering here, and
after a musical programme in the
church wound up a delightful after-
noon and evening. The folks at
Souris and Brandon all went back
to their work as usual next morn-
ing. But out at Eatonia, they’re still
laughing and joking and telling of
the joys of the successful Saskat-
chewan Sod-Busters’ Supper. It was
one big round of pleasure, and we
are hoping to be out there celebrat-
ing with the Sod-Busters’ (God bless
’em) next autumn.
» » *
ANEW secret of long life has
been announced to the Academy
of Sciences. The old secret,
though, is still pretty trustworthy—
watch your step, skip the gutter,
keep your powder dry, hew to the
line, strike while the iron is hot,
make hay while the sun shines and
don’t take any wooden nickels.
» » •
NINE out of every ten doctors in
Vienna were Jewish before the
Nazis walked in. And these
Jewish medical men are under what
is really a death sentence.
That is going to make it hard for
the sick of Vienna. For, even a
Nazi would surely prefer to be heal-
ed by a Jewish doctor than to die
because there were not enough other
doctors to care for the people.
» * *
DURING the 1936-37 season Can-
ada exported 145,886,172 bush-
els of wheat. Chief importing
countries of this Dominion’s most
important product were as follows:
United Kingdam 81,901,064
Belgium 15,994,766
Holland 6,900,035
France ............... 6,255,301
Italy 4,887,132
Irish Free State 4,507,684
Denmark 4,491,399
Norway ............... 3,806,611
Germany 3,764,610
Switzerland 2,355,092
Greece ............... 2,137.226
Morocco 1,813,870
Japan 1,762,400
Finland 1,117,132
Sixteen other countries bought less
than a million bushels each of
Canadian wheat. This wheat of ours
is great wheat and they know it’s
great wheat all over the world.
* * »
And, the wonderful Fall weather
we get is like our wheat—the best
in the world. We ought to be glad!
Ljúffengt skozkt
Visky
Blandað og látið í flöskur
í Canada undir beinu
eftirliti eigendanna
ADAIR & COMPANY
GLASGOW
hjá
Goodeilham & Wbrts, Lirnited
•
25 oz. Flaskan $2.40
40 oz. Flaskan $3.75
Að viðbættum söluskatti
ef nokkur er
Thls ad vertlsement ls not inserted by the
Government Liquor Control Commission. The
Commission is not responsible for statements
made as to the quality of products ad-
seiú brosandi hásumardagur,
þótt stutt væri samverustund.”
Vinur.
WISE OLD DOBBIN
No wonder people are impress-
ed by horse sense. The horse
recognized the automobile as a
menace the first time he saw it.
» * *
Some women have no sense of
humor, but most of them have a
sense of rumor.
* * *
THEY WONDER
The registration plates on
Maine automobiles carry the
word “Vacationland.” Visitors
who have seen the plate on
Maine hearses wonder what it
means.
* * *
Slight Misunderstanding
The civilian who wasn’t quite
equal to the task of distinguish-
ing officers’ rank by 'their insig-
nia, was conversing with a col-
onel. Several times called him
captain, then, as if not sure, he
asked: “You are a captain, aren’t
you?”
“Well,” said the colonel,
slightly amused, “I am not any
more, although I once was.”
“That’s too bad,” consoled the
eivilian. “Drink, I suppose.”—
Galt Reporter.
» * *
Five thousand years of civiliz-
ation, and still the m*ost famous
are those who can hit, swat,
shinny, kick or carry a ball.
* * *
Down on the Farm
Two farmers ^vere discussing
the poverty of the hay crop, owing
to unseasonable weather.
“Mine was so short it was
hardly worth cutting,” said one.
“Short?” queried the super-
grumbler, “did you see mine? I
had to lather it to mow it.”—Saint
John Citizen.
» * *
Snappy Retort
Tourist: “And is the chin-strap
to keep the helmet on?”
Policeman: “No, mister, it’s to
rest the jaw after answering
questions.” — Welland-Port Col-
borne Tribune.