Lögberg - 03.11.1938, Page 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. NÓVEMBER, 1938
Látið kassa á
ís nú þegar
í 2-glasa Lc
flösku U
Or borg og bygð
Dr. Tweed verður staddur í Ár-
borg á föstudaginn þann n. þ. m.
4- 4- 4-
Mr. Arni Paulsson frá Reykjavik,
Man., var staddur , borginni á
mánudaginn.
-f 4- 4-
I minningarorðunum um Viglund
heitinn Daviðsson í síðasta Lög-
bergi var sagt að jarðneskar leifar
hans hefðu verið lagðar til hvíldar
í Rrookside, en átti að vera River-
side grafreit.
A í
LIBERAL
ALLOWANCE
For Your
Watch styUs
changa tool
TRADE IT IN
for a NEW
BULOVA
17 (*w«ls
*2975
,9/e Wa/crfSA
Qja
THORLAKSON and BALDWIN
WatchmaJcers and Jewellers
699 SARGENT AVE.
WINNIPEG
Mrs. John Finnbogason frá
Langruth var stödd í borginni síð-
astliðinn laugardag.
-f -f -f
Mr. Grímur Grímsson frá Gimli
hefir dvalið í borginni nokkra und-
anfarna daga.
-f -f -f
Mr. Arnór Árnason frá Oak
Point, sem dvalið hefir í borginni
um nokkurt skeið, er nýlega farinn
heim.
-f -f -f
Kvenfélag Fyrsta lúterska safn-
aðar heldur fund í fundarsal kirkj-
unnar á fimtudaginn 3. .nóvémber,
kl. 3 e. h. Þessi fundur er opinn
og eru allar konur safnaðarins
boðnar og -velkomnar.
-f -f -f
Heklufundur í kvöld (fimtud.).
Útnafnt verður í fulltrúanefnd fyr-
ir 'næsta ár. Áríðandi að allir með-
limir mæti.—H. G.
-f -f -f
Munið eftir f jársöfnuninni til
Líknarfélags Winnipegborgar, ThF
Federated Budget. Margt smátt
gerir eitt stórt. Veturinn gengur í
garð, og margir þurfa á aðstoð að
halda.
-f -f -f
Islendingar eru hvattir til þess að
veita því athygli, að Dr. A. V. John-
son, sem haft hefir lækningastofu
sína að 212 Curry Bldg., er nú
fluttur til 506 Somerset Bldg.. Sími
á lækningaskrifstofunni 88 124, en
heimilissími 36888.
-f -f -f
Sá hörmulegi atburður vildi ný-
lega til, að unglingsmaður, Jónas
Einarsson frá Gimli, féll útbyrðis
af bát á Winnipegvatni og drukn-
aði; hann lætur eftir sig móður og
systkini; er með sviplegu fráfalli
hans þungur harmur kveðinn að
eftirlifandi ástmennum.—
-f -f -f
Who discovered America? Thor
Thors, Commission from Iceland to
the New York World’s Fair, told 1
newspaper correspondents recently j
that “the Irish were the first to}
cross the Atlantic, which they did
in the year 795—200 years befose
Leif Erickson, Iceland’s hero, first
glimpsed the rock-bound coast of
New England, and 700 years before
Columbus started on his memorable
voyage.” So that’s that.
—New York Times.
YFIRFRAKKAR
MEIRI VÖRUGÆÐI FYRIR
PENINGA YÐAR
— hjá —
TESSLER BROS
Mikið úrval af allskonar enskum ^
yfirfrökkum íyrir einungis ......
Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu afborgun
Yfirfrakkar til taks nær, sem vera vill
326 DONALDSTREET
Upplestur og Hljómleika
hefir HJÖRTUR HALLDÓRSSON
1 Arborg, föstudaginn 4. nóvember,
í Riverton, mánudaginn 7. nóvember.
Efnisskrá auglýst á staðnum.
WINNIPEG BRANCH, LEAGUE OF NORSEMEN
IN CANADA
Presents the Scandinavian Film Sensation
«EN SAGA”
Scandinavian Dialogues — English Titles
Only Winnipeg Show
at
THE TRINITY IIALL, Cor. Graham Ave, & Smith St.
Thursday, Friday, Saturday, Nov. 3-4-5
Daily at 7 p.m. and 9 p.m.
Admission—Adults 25c, Children lOc
Messuboð
Fyráta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylands
prestur
Heimili 776 Victor Street
Sími 29 017
Sunnudaginn 6. nóvcmber
Guðsþjónusta á erisku kl. 11 f. h.
Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h.
Guðsþjónusta á íslenzku kl. 7 e. h.
-f -f -f
Vatnabygðir sunnud. 6. nóv. 1938:
I£l. 11 f. h., Sunnudagsskóljnn í
Wynyard.
Kl. 2 e. h., Messa í Wynyard,
(Allra heilagra messa).
Kl. 3 e. h., Fundur í þjóðræknis-
deildinni “Fjallkonan,” undir
eins að lokinni messu.
Föstud. 3. nóv. Kl. 8 e. h. söngæfing.
Jakob Jónsscm.
-f -f -f
Hin lúterska kirkja í Vatnabygðum
Súnnudaginn 6. nóvember
Messað að Mozart kl. 2 e. h. og
Elfros kl. 4 e. h. — Einnig verður
ungmennafélagsfundur að Mozart
kl. 8 að kvöldinu. — Allir hjartan-
lega velkomnir.
Guðm. P. Johnson.
-f -f -f
Gimli prestakall \
6. nóv.—Betel, messa; Víðines, kl.
2 e. h.; Gimli, íslenzk messa kl.
7 e. h.
13. nóv. — Betel, riiorgunmessa;
Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h.
Sunnudagsskóli Gimli safnaðar
kl. 1.30 e. h.
Fermingarbörn mæta á prests-
heimilinu, föstud. 4. nóv. kl. 4 e. h.
Ungmennafélagsfundur þriðjud.
8. nóv., kl. 8 e. h., í kirkju Gimli
safnaðar.
B. A. Bjarnason.
-f -f -f
Séra K. K. Ólafson flytur mess-
ur sem fylgir sunnudaginn 6. nóv.:
Mary Hill kl. 11 f. h.
Lundar kl. 2:30 e. h. (ísl. messa)
Lundar kl. 7130 e.h. (ensk messa)
-f -f -f
Séra K. K. Ólafson flytur fyrir-
lestur sinn “Kristindómur og menn-
ing” í Fyrstu lútersku kirkju í Win-
nipeg þriðjudaginn 8. nóv. kl. 8 að
kvöldinu. Allir velkomnir. Frjáls
samskot.
Séra K. K. Ólafson flytur erindi
um “Framtíð Kirkjufélagsins” á
þessum stöðum í Norður Dakota
sem fylgir:
Vídalínskirkju fimtudaginn 10.
nóv., kl. 8 e. h.
Mountain kirkju föstudaginn 11.
nóv., kl. 2 e. h.
Garðar kirkju föstudaginn 11.
nóv., kl. 8 e. h.
Allir velkomnir. Frjáls samskot.
Sigurjón Jónsson, fyrrum bóndi
í Wynyard andaðist að heimili son-
ar síns, Hallgríms stöðvarstjóra,
þann 1. okt. 1938. Hafði hann ár-
um samari verið við rúmið og blind-
ur. Kona hans, Guðrún Aðalbjörg
Jóhannesdóttir, dó fyrir ca. tveim
mánuðum', og hafði hún líka verjð
lengi veik. Sigurjón fæddist 5
des. 1853, að Öxará í Bárðardal í
Suður-Þingeyjarsýslu á íslandi.
Voru foreldrar hans Jón og Sigríð-
ur þá búandi á Öxará. Þegar Sig-
urjón var um fermingu, misti hann
föður sinn, og þar sem hann var
elztur þeirra ^systkiua, er heima
voru, tók hann þegar við búsforráð-
um með móður sinni. Hann kvænt-
ist 1880, og hélt áfram búi á fæð-
ingarjörð sinni til 1889, að hann og
kona hans fóru til Ameríku. Voru
þau í Calgary, Alta., í eitt ár, en
fluttu þá til Garðar og síðar til Hall-
son í North Dakota. Til Wyn-
yard komu þau 1905 og áttu
þar heima síðan. Synir þeirra eru
fjórir, Hallgrímur, Jón, Sigurgeir
og Þórður, er var elztur, — andað-
ur fyrir 7 árum. Sigurjón heitinn
var merkur maður, hreinn og beinn
í hugsun, frjálslyndur og fróðleiks-
fús. Sætti það mikilli undrun, hve
lengi honum og þeim hjónum entust
andlegir kraftar í veikindum sínum.
Ef til vill er Sigurjóni bezt lýst með
þvi að í viðræðum við hann um
merka atburði hér eða heima á Is-
landi gleymdist það undir eins, að
hann var ekki alsjáandi maður.
- Guðmundur Oddsson, 75 ára
gamall, andaðist, eftir stutta legu,
að heimili sínu í Selkirk, þ. 28.
október s.l. Var ættaður af Suður-
landi, fæddur í Litlahvammi í Kjós,
þ. 12. maí 1863. Foreldrar hans
Oddur Halldórsson og kona hans
Þorbjörg Guðnadóttir. Bróðir hans
var Gunnar Oddsson fyrrum bóndi
i Árdalsbygð, er andaðist þar sum-
arið 1911, eftir langvint sjúkdóms-
stríð, innan við fimtugt. Systur eru
tvær á lífi: Vilborg, gift kona á
Akranesi og Sigrún, gift kona í
Reykjavík. Sömuleiðis lifa hann
ekkja hans, Ingibjörg Helgadóttir,
ættuð úr Barðastrandasýslu, og tvö
börn þeirra, Jóhannes W. Odds-
son, smiður í Keewatin, kona
hans Oddfríður Elinborg, dóttir
Odds Sveinssonar í Selkirk; og
Alpha Svafa, Mrs. A. B. Rodgers
í Athabaska, Alberta. Ennfremur
uppelldisdóttir, Ingtbjörg Gunn-
fríður, dóttir Gunnars heitins Odds-
sonar og konu hans Sesselju Sveins-
dóttur. — Jarðarför Guðmundar
I heitins fór fram frá kirkju Selkirk-
safnaðar á mánudaginn yar þ. 31.
október s.l. Séra Jóhann Bjarna-
} son jarðsöng. Hirm látni var starfs-
maður mikill og trúleiksmaður í
öllu.
OR. A. V. JOHNSON
Dentist
506 SOMERSET BLDG.
Telephone 88 124
Home Telephone 36 888
KARLAKÖR ISLENDINGA I WINNIPEG
Söngskemtikvöld og Dans
/ GOODTEMPLARAHÚSINU
MIÐVIKUD. 16. NÓVEMBER
Skemtiskráin verður vönduð: kórsöngvar, gaman-
söngvar, einsöngvar, upplestur o. fl.
Fyrir dansinum leikur ágæt hljómsveit, er aldrei
áður hefir leikið á samkomum Islendinga — gamla og
nýja dansa.
Aðgöngumiðar, 35 cents, til sölu nú hjá meðlimum
karlakórsins og Steindóri Jakobssyni, West Eöd Food
Market.
Byrjar Tcl. 8:15 e. h.
J1
undir umsjón framkvæmdarnefndar Sumarheimilisins
á Hnausum
ÞRIÐJUDAGINN 8. NÖVEMBER, KL. 8
í Sambandskirkju í Winnipeg
•
SKEMTISKRÁ:
1. Avarp forseta ..........Mrs. S. E. Björnsson
2. Piano Solo ............Miss Thora Ásgeirson
3. Upplestur ................Miss Lilja Johnson
4. Violin Solo ...........Master Raymond Beek
5. Einsöngur ................Miss Lóa Davidson
6. Tvísöngur ..............Fjeldsteds bræðurnir
7. Ræða .....................Mrs. E. P. Johnson
8. Piano Solo...............Ragnar H. Ragnar
9. Tvísöngur ...............Fjelsteds bræðurnir
Enginn inngangur verður settur,
en samskota verður leitað.
Látin er á elliheimilinu Betel, 26.
okt., Málmfríður Sigurðardóttir
Pálsson, 83 ára gömul. Hún var
fædd á Hreðavatni i Norðurárdal í
Mýrasýslu, dóttir hjónanna Sigurð-
ar Magnússonar og Vilborgar Gutt-
ormsdóttur. Til Manitoba kom
Málmfríður sál., ásamt eiginmanni
sínum Sigurði Pálsson, árið 1900.
Hafa þau lifað á Gimli, Hnausum,
Rat River og Piney, og vegnað vel.
Tvær dætur þeirra, báðar dánar,
voru: Oddrún, kona Jakobs Jack-
son, Caliento, Man., þriggja barna
móðir; og Rósa, sem dó á unga
aldri. Einnig ólu þau upp Málm-
fríði, dóttur Oddrúnar. Til Betel
komu Sigurður og Málmfríður 26.
1 marz, 1920. Jarðarför hinnar
látnu, góðu konu fór fram frá elli-
heimilinu 29. okt., og hvíla jarðnesk-
ar leifar hennar í Gimli grafreit.
1 Séra B. A. Bjarnason jarðsöng.
4-4-4-
Guðrún Ásmundsson í Wynyard
andaðist hinn 28. sept. síðastliðinn
eftir langvarandi veikindi. Hún var
fædd 8. júní 1866 i Barðastranda-
sýslu á íslandi. Foreldrar hennar
voru Guðmundur Þorkelsson og
Kristín Jónsdóttir. Guðrún heitin
ólst upp hjá foreldrum sínum til
fermingaraldurs, en siðan hjá Bergi
föðurbróður sinum í Hergilsey á
Breiðafirði fram til tvítugsaldurs.
Til Ameríku kom hún 25 ára gömul,
árið 1891, og settist að í Winnipeg.
Hún varð tvígift og lifði báða menn
sína. Fyrri maður hennar var Jó-
hannes Sigurðsson. Þau settust að
i Argylebygðinni, skamt frá Baldur.
Jóhannes andaðist þá er þau höfðu
verið í hjónabandi á annað ár, og
flutti Guðrún þá aftur til Wjnnipeg.
Til Wynyard-bygðar kom hún 1906
Seinni maður hennar var Pétur Ás-
mundsson. Rjuggu þau suður af
Wynyard. Ekkja varð Guðrún i
annað sinn 1917. Eftir það var hún
á ýmsum stöðum í bygðinni, unz
hún fór til Halldórs Guðjónsonar
sem bústýra hans. Þar var hún 10
ár, eða til æfiloka. Guðrún var vel
gefin kona, og vinsæl. Hjálpfýsi
hennar er við brugðið. Hún varð
vel við dauða sinum, tók honum sem
þráðum vin.
GIMLI THEATRE
4-4-4-44-
Thurs., Nov. 3
Adolph Menjou, Andrea Leeds
in
‘THE GOLDWYN FOLLIES’
with Edgar Bergen and his
dummy Charliei McCarthy
Thurs., Nov. 10
Bing Crosby, Beatrice Lillie
in
“DOCTOR RHYTHM’’
Minniát BETEL
✓
1
erfðaskrám yðar
SYLVIA THORSTEINSSON,
A.T.C.M.
Teacher of
Piano, Theory and
Group Singing
Studio: FIRST AVENUE
Gimli, Man.
TU þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
SkuluO þér á.valt kalla upp
SARGENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manae«r
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES
Islenzkar tvíbökur
og brauð — margar tegundir
af kökum og sætabrauði
GEYSIR BAKERY
724 SARGENT AVE.
Phone 37 476
Sendum vörur heim.
Þjóðraeknisfélagíslendinga
Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON,
45 Home Street.
Allir Islendingar 1 Ameríku ættu að
heyra til pjðöræknisfélaginu. Ársgjald
(þar með fylgir Tímarit félagsins) $1.00.
er sendist fjármálaritara Guðm. Levy,
2 51 Furby Street, Winnipeg.
The Watch Shop
Dia.monds - Watches - Jewslry
Agents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWW
Watchmakers 4 Jewetlers
699 SARGENT AVE., WPG.
Wolseley Hotel
186 HIGGINS AVE.
(Beipt á móti C.P.R. stöðinni)
SlMI 91 079
Eina skandinaviska hóteliS
í borginni
RICHAR LINDHOLM,
eigandi
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, sem að
flutningum lýtur, imdurn eða
stórum. Hvergi sanngjarnara
rerí.
Heimili: 5 91 SHERBURN ST.
Slml 15 909
COAL* COKEWOOD
HONEST WEIGHT
PROMPT DELIVERY
PHONES—23 811-23 812
McCURDY SUPPLY C0. LTD.
1034 ARLINGTON ST.