Lögberg - 29.12.1938, Page 3

Lögberg - 29.12.1938, Page 3
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 2!). DESEMBER 1938 3 Jón úlfaldi Hann var sagður hálfbróðir Eiríks sýlumanns Sverrisonar og því Skaftfellingur aS ætt og uppruna. Hann kom skömmu eftir aldamótin 1800 norður að Skjaldbjarnarvik á Ströndum og er sagt, aÖ hann stryki norður af því að hann væri grunaður um peningastuld eystra og aÖ þar hafi hann yfirgefið konu sína. Hóndinn í Skjaldbjarnarvík hét Gísli, knár maður og mikil skytta, og tók hann vel á móti Jóni og veitti honum vist hjá sér. Gísli sagÖi kunningjum sínurn, aÖ Jón hefÖi konnÖ meÖ tvær kistur til sin, en önnur hafi veriÖ svo þung, aÖ hann hafi meÖ nauminduin getaÖ lyft henni frá jöröu. >-a kista hvarf svo siðar en það héldu menn aÖ í lienni væru peningarnir, sem Jón var grunaður um að hafa stolið fyrir austan. Peninga þessa gróf svo Jón eða dysjaði í urð og lét feiknastóra hellu ofan á þá, því að karlmenni var hann hið mesta. Jón var bæði skarpgáfaður og skapharður, og eitt sinn varð honum sundurorða við Gísla bónda. Þá þreif hann stórt sax og ætlaði aÖ leggja í Gísla, en Gísli greip þá byssu sina, sem hlaðin, og lét Jón þá saxið falla sér úr hendi. VEITlll HHEYSTI OG HUGREKKI ÞKIM S.IÚKIT Pólk, sem vegna aldurs, eSa ann- ara orsaka, er lasburtia, fwr endur- nýjata heilsu viö a'S nota NUGA- TONE. NUGA-TONE er fyrirtak fyrir roskiS fólk. MeSaliS eykur vinnu- þrekiS til muna. Ef þér eruS gömul eSa lasburSa, þá reyniS NUGA- TONE. Innan fárra daga muniS þér finna til bata. NUGA-TONE fæst í lyfjabúSum. ForSist stælingar. Ekkert jafnast á viS NUGA-TONE. NotiS UGA-SOL viS stýflu. petta úrvals hægSalyf. 50c. Jón þótti forspár, og er þessi saga sögð um það. Það var eitt kvöld að Jón sagði fólkinu í Skjaldbjarnavík, að þá nótt mundu Hælvíkingar korna þang- að, en Hælavik eða Heljarvík, sem er réttara, er austan Horn- bjargs við Hælavíkurbjarg. Um þær rnundir þóttu Hælvikingar gripsamir, einkum tveir eða þrír þeirra, og lét Jón þvi um kvöldið stóra hellu fyrir eldhúsdyrnar, en hún var svo þung að enginii gat hreyft hana nema hann. Það fór eins og hann hafði sagt fyr- ir. Uím nóttina komu tveir menn úr Hælavík og ætluðu að stela úr eldhúsinu, en þar var tnikið af hangikjöti og magálum. Þeir höfðu báðir reynt að flytja helluna, en gátu ekki bifað her.%-’ þó að Jóni yrði lítið fyrir ein- um að flytja hana í burtu dag- inn eftir. Úlfaldanafnið fékk Jóti hjá Strandamönnum vegna þess hversu mikill kraftajötunn hann var. Einu sinni hélt hann einn teinæringi í miklu brimi, meðan liorinn var á hann viðarfarmur, og það svo rammlega, að bátur- inn sveif aldrei frá. — Jón var lengi í Skjaldbjarnarvík, en stundum brá hann sér yfir í Itarðastrandasýslu. Hann 'kom einu sinni i Garpsdal til séra Tómasar, sem líka var mikill kraftamaður. Þá sagði prestur : “Hér er kominn Samson úr Skjaldbjarnarvik,” — og greip um leið utan um úlnlið hans, en Jón hristi hann óðara af sér og greip um axlir prests. Séra Tuma þótti Jón átakaharður og vildi ekki eiga meira við hann, en bauð honum inn og veitti vel. — Einu sinni fór Jón suður að finna Eirík sýslumann, hálf- bróður sinn, en á leiðinni norð- ur aftur gisti hann á Kolbeinsá; en þar varð hann veikur og and- aðist.—(Gríma). Sigurður í Oddakoti Fyrir suðurströnd landsins er sem kunnugt er hafnlaust út- grynni og þar af leiðandi mjög ilt að komast á sjó, en þar sem Vestmannaeyjar voru góð útvers- stöð og lengi aðalkaupstaður fyrir Skaftafells- og Rangár- vallasýslur, þá lætur að líkind- um, að oft var teflt á tæpasta vaðið að komast milli lands og eyja, og varð oft æði tilfinnan- legt manntjón i brimlendingum, þar sem aðeins var farið eftir kennileitum, sem oft voru mjög óglögg, og veður einnig fljótt að breytast þar. Það mun hafa verið um 1830, að atburður sá skeði, er hér fer á eftir. Vermenn voru að fara til Vestmannaeyja nokkru eftir rniðjan vetur frá Hallgeirseyj- arsandi í Austurlandeyjum. Eitt skipið var komið út fyrir brim- Igarðinn, en annað fékk sjó á sig, sló upp og hvolfdi. Margt manna var i “sandi”; varð þess vegna fljótt um björgun, en druknuðu þó nokkrir. Voru veikir og druknaðir fluttir til' næstu bæja. Einn meðal þeirra, er álitnir voru druknaðir, var Sigurður nokkur frá Oddakoti,—en þang- að er alllöng bæjarleið. I Fagur- hóli bjuggu hjón, er Pétur og Ólöf hétu. Var Ólöf í sandi að fylgja manni sínum, er var á skipi því, er út var komið. Að Fagurhóli er stutt leið. Bauð Ólöf nú að reiða mætti Sigurð heim til sín, og var hann svo lagður þversum yfir hnakkboga, og reiddur heim. En er heim koiiT, voru skinnklæði öll mjög frosin, því að frost var mikið; var þá tekið fyrir að leggja Sig- urð inn í auðan fjósbás til að þiðna. Gekk svo húsfreyja í baðstofu, kveikti á ljóstýru, sett- ist á rúm sitt og las húslestur upphátt. En er komið var fram í lesturinn, var sagt á gluggan- um: “Hér sé guð.” Fólkið leit upp oð sá, að þar var kominn Sigurður í Oddakoti. Vinnu- konan rak upp hljóð, en Ólöf lét sér hvergi bregða og sagði: “Eg held eg opni fyrir þér, Sigurð- ur minn.” Sagðist hafa raknað við á leiðinni heim, en hvorki mátt hreyfa legg né mæla orð fyr en hann hefði legið nokkra stund í fjósinu. En nú var úr vöndu að ráða fyrir Sigurði. Taldi hann líklegt, að fólk mundi ætla hann afturgenginn, hvort heldur hann yrði kyr í fjósinu þar til einhver kæmi þangað eða færi á stjá. Tók hann það siðara og gafst eins og áður er getið.—(Gríma)/ An explorer says that most savages are considerate husbands. Cannibals, for instance, never expect their wives to get in any- thing e: tra when they bring a 1 friend home for dinner. 11777/ COMPLIMENTS OF THE Canada Oycle & Motor Companý, Limited WESTONI, Ont. MONTREAL - TORONTO WINNIPEG - VANOOUVER Manufacturers of C.C.M. Skates, Bicýcles, ]oycyc\es L Business and Professional Cards DR. B. H.OLSON Phones: 35 076 906 047 Consultatlon by Appointment Only Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. B. J. BRANDSON 216-22 0 Medical Arts Bldg. Cor. Grahani og Kennedj St». Phone 21 834—Office tímar 3-4.30 Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manltoha Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medica! Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy 8t». Phone 22 866 Res. 114 GRENFELL BLVD Phone 62 200 DR. ROBERT BLACK Sérfrœðingur í eyrna, augna, nef og hf issjúkdðmum. 216-2 20 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstimi — 11 til 1 og 2 til 6 Skrífstofusiml — 22 261 Heimill — 401 991 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlasknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS' BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith 8t. PHONE 26 545 WINNIPKO Dr. S. J. Johannesson 272 HOME ST. STE. 4 THELMA APTS. á fyrsta gðlfi Talsími 3(1 877 Viðtalstlmi 3—5 e. h. DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 36 888 H. A. BERGMAN, K.C. fslenzkur löglrœöinpur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1666 PHOíjfES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. Islenzknr InpfrœfHnpur 800 GREAT WEST PERM BEl> Phone 94 668 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solicitors, Notaries, etc. W. J. Lindal, K.C., A. Buhr Björn Stefánsson Telephone 97 621 Offices: 325 MAIN STREET J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Pt vega peningalán og eldsábyrgB aí öllu tœgi. PHONE 94 221 A.S. BARDAL 84 8 SHERBROOKE ST. Selui líkkistur og annast um út- larir Allur útbúnaöur sfl. bezti. Ennfremur selur hann allskonai minnisvaröa og legsteina. Skrifstofu talsfmi: 86 607 Heimilis talsimi: ' 501 562 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEQ Pœpilegur op rólepur bústafíur t mióbiki borrjarinnar Herbergi $2.00 og þar yflr; m»B baSklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar máltiSir 4 0c—6 0c Free Parking for Ouestt GIBSON & HALL Refrigeration Engineers Öll vinna leyst fljótt og vel af hendi 290 SHERBROOK ST. Sími 31 520 Glæsilegt nýtt listaverk Ásmundur Sveinsson ntynd- höggvari hefir nýlgea lokið við stóra höggmynd, sem hann hef- ir unnið að síðastliðna átta mán- uði. Er þetta stærsta mynd, sem Ásmundur hefir enn gert, um 3 nietra að hæð, og hið glæsileg- asta listaverk. Myndhöggvarinn fékk þá hug- ntynd, að búa til mynd til sýn- ingar á heimssýningunni i New York í fyrra haust, þegar al- ment var farið að ræða um hina tilvonandi sýningu. Myndin, sent nú er fullgerð, er að hæð uim 3 metrar í gips- afsteypu, sem stendur i listasafni Ásmundar, og heitir á ensku “The first white mother in America,’’ “Fyrsta hvíta móðirin í Ameríku.” Það er ekkert einkennilegt, þó að íslenzkur myndhöggvari verði til þess að búa til mynd með þessu nafni, því að það var ís- lenzk kona, sem var fyrsta hvita móðirin í Anteríku, kona Þor- finns karlsefnis. Hún fæddi son í Ameríku, sent hét Snorri. Þetta er langstærsta mynd Ás- mundar og sýnir konu, sem stendur i víkingaskipi og stend- ur barn á öxl hennar. Æskilegt væri að sýningar- nefndin gæti séð sér fært að koma þessari niynd á framfæri á heimssýningunni, því að það er glæsilegt til kynningar þjóðinni, að vekja atliygli hinna fjölmörgu sýningargesta, sem þar verða sarnan komnir frá öllum þjóðum heinis, á þvi, að það var íslenzk kona, sem var fyrsta hvíta móð- irin þar vestra. —Alþbl. 1. des. SAVE THE TOPS

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.