Lögberg - 29.12.1938, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.12.1938, Blaðsíða 8
LÖGBERO, FIMTUDAGINN 29. DESEMBER 1938 Látið kassa á ís nú þegar tS Good Anytimm V Dr borg og bygð Mr Gríniur Laxdal frá Ár- borg dvaldi í borginni um jóia- leytið. -f -f Dr. J. A. Bíldfell frá Wyn- yard, Sask., kom til borgarinnar ásamt frú sinni til þess að sitja jólin með foreldrum sínum þeim Mr. og Mrs. J. J. Bíldfell. -f -f Til Islendingafélagsins' í Los Angeles Við viljum hér með þakka fs- lendingafélaginu í Los Angeles og öðrum vinum, óvænta heim- sókn á okkar nýja heimili, ásamt verðmætum gjöfum þann io. þessa mánaðar. Þakklæti okkar til alra, er í þessum atburði tóku þátt, verður ekki með orðuni lýst. Virðingarfýlst, Mr. og Mrs. Neil Thorkelson 2021 S. Hoover, Los Angeles, Cal. C. INGJALDSON Watchmaker 625 SARGENT AVE. WATCHES & CLOCKS at reasonable prices Mail orders promptly attended to YFIRFRAKKAR MEIRI VÖRUGÆÐI FYRIR PENINGA YÐAR — hjá — TESSLER BROS. Mikið úrval af allskonar enskum 4 yfirfrökkum fyrir einungis . * Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu afborgun Yfirfrakkar til taks ncer, sem vera vill 326 DONALDSTREET IIATIÐAKVEÐJUR TIL ISLENDINGA í SELKIRK OG GREND ! Við þökkum Islendingum hjartanlega viSskiftin á f liðnu ári og óskum þeim Farsæls Nýárs 3^ 3\efisiec/y R.C.A. STORE SELKIRK, MAN SYLVIA THORSTEINSSON, A.T.C.M. Teacher of Piano, Theory and Group Singing Studio: FIRST AVENUE Gimli, Man. Islendingar í Los Angeles OG NAGRENNl F;jölmennið á samkomuna, sem haldin verður í Good- templara-salnum á Jeffer- son St. nærri Vermont Ave. Þriðjudagskvöld 27. des. klukkan 8.15 Dans, spil, prógram og góðar veitingar. Inngangsgjald 50 cents ^.mmmmmmmmfmmmmmmmmmmmmmmmo^ t I t. i i SAK6ENT FLCKITT D. OSBORN, eigandi 739 SARGENT AVE. (Við Beverley Street) SIMI 26 575 r fj Dr. Kristján J. Austmann kom til borgarinnar á jóladags- morgunn eftir því nær tveggja ára framhaldsnám í augna, nef, eyrna og hálssjúkdómum í helztu borgum Norðurálfunnar. Hygst hann að setjast að hér í borg og stunda sérfræði sína í lækning- um. -f -f íslendingar hér í borg stjórna aðeins einu kvikmyndaleikhúsi. og það er Mac’s Theatre. Eins og áður hefir verið skýrt frá, var leikhúsið alt, hátt og lágt, endur- fegrað fyrir skemistu, og þar komið fyrir talmyndaáhöldum aí The Watch Shop Diamonda - Watchea - Jeweir> Agrenta for BULOVA Watchea Marriage L.icenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmalcers & Jewellers 699 SARGBNT AVE., WPQ. Mac’s Theatre Sunnudags miðnadur leiksýning á Mac’s Theatre, stundvíslega. kl. 12.0J. Þá verður sýnd hin fræga kvikmynd “Joy of Living” með Irene Dunne og Douglas Fairbanks yngri í meginhlutverkunum, ásamt fallegu, smáu, Steiner tvíburasystrunum, dótturdæt- rum Mr. H. Halldórssonar byggingameistara í Music and Arts byggingunni hér í borg. A mánudag, þrið.judag og miðvikudag verður sýnd hin fræga mynd Checkers, j>ar sem leiklist Jane Withers nær hámarki sínu. EJÖLMENNID A MAC’S THEATRE ! allra nýjustu gerð. Það eru hin velmetnu hjón Mr. og Mrs. J. G. Christie, sem leikhúsi þessu stjórna, og liafa gert um alllangt skeið. Á ÖtSrum stað hér í blað- inu er auglýsing frá Mac’s Theatre sem Islendingar ættu að Veita athygli. Mac’s er sá vin- gjarnlegi staður, sem gaman er fyrir íslendinga að mætast á. -f -f Gefin vorh saman í hjónaband á mánudaginn var þau Miss Helen Anderson og Mr. Gordon Shickele. Hjónavígsluna fram- kvæindi franskur prestur að heimili foreldra brúðarinnar, þeirra Mr. og Mrs. Peter Ander- son, 8o8! Wolseley Ave. STÖKUR Eftir Hjört Gíslason Þótt mér virðist þungt um sp>or þegar augað grætur, þrái eg eftir vetur vor, vif og bjartar nætur. Áfram verð eg gáskagjarn, gleðina fátt mun þvinga, af því eg er óskabarn æstra tilfinninga. Held eg þreyttur heimi frá, hinzti} vonir dvína, tár og gleði togast á um tilfinningu mína. Lífsins njótum nú í kvöld, nóttina sjálf við eigum, ástinni gefum æðstu völd, unaðsbikar teygum. (Síðustu vísuna mælti höf- undurinn af munni fram í Hreðavatnsskála nú fyrir nokkr- um dögium). —Dvö], sept. 1938 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: I)r. Kögnv. Pétursson, 45 Home Street. Allir íslendingar í Ameríku ættu a? heyra til Pjt)t5ra!knisfélaginu. Árs- gjald (þar með fylgir Tímarit fé- lagsins) $1.00, er sendist fjármála- ritara Gut'm. Levy, 251 Furby Street. Winnipeg. Messuboð EYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili; 776 Victor Street Simi 29017 Nýárs guðsþjónustur í Fyrstu lút. kirkju Sunnudaginn 1. jan. 1938 i-i a. m., íslenzk messa. 12.15, sunnudagaskóli, 7 p.m., English service with serninn by Rev. S. S. Olafs- son of Cateraine, Minn. His subject will be: “Christianity and the Futufe.” ♦ GIMLI PRESTAKALL 1. jan.—Betel, morgunmessa; Árnes, íslenzk messa, kl. 2 e. h.; Girnli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. 8. jan. — Mikley, messa, kl. 2 e. h. Enginn sunnudagsskóli 1. jan. Sunnudagsskóli 8. jan. kl. 1.30. Fermingarbörn mæta á heimili Mr. og Mrs. Magnús Árnason, föstudaginn 30. jan., kl. 3 e.h. B. A. Bjarnason. -f SELKIRK LÚTERSKA KIRKJA 1. janúar, nýársdag: Enginn sunnudagsskóli þann dag. En börn beðin að fjöl- menna i skólann á venjulegum tíma næsta sunnudag á eftir, þ. 8. janúar. Á nýársdag, kl. 7 að kvöldi, ensk messa, séra Jóhann Bjarna- son. Afmœli Heklu og Skuldar Eins og um mörg undanfarin ár efna stúkurnar Hekla og Skuld nú til afmælisfagnaðar síns milli jóla og nýárs. Sam- koman verður á föstudaginn 29. des. í G. T. húsinu. Til skemt- ana verða ræður, siingur og upp- lestur. Veitingar verða einnig og ættu allir að vera seztir til borðs kl. 8.15 að kvöldinu. Goodtemplarar eru velkomnir. Inngangur ókeypis. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar Henry’s Bakery 702 Sargent Ave. Búa til þessar óviðjafnanlegu, íslenzku tvibökur, íslenzkar kringlur og rúgbrauð Sendið pöntun yðar nú þegar að Vínartertu og Jólaköku. Reynið hið makalausa, heimatilbúna brauð vort. Til þess að tryggja yðui skjóta afgreiðslu SkuluC þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRBD BUCKLE, Managar PHONE 34 555 - 34 557 i SARGENT & AGNES KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 COAL- COKE-WOOD HONEST WEIGHT PROMPT DELIVERY PHONES—23 811-23 812 McCURDY SUPPLY CO. LTD. 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.