Lögberg - 04.05.1939, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.05.1939, Blaðsíða 3
/ ^ erzlunarfélagi Lyngdals hefir í niörg ár verið Mr. Haraldur JJjarnason. Verzlunin * nefnd hyngdial & Bjarnason. Hafa þeir veriÖ hinir vinsælustu menn 1 hæ og söfnuði. Haraldur á síÖari árum féhirÖir Gimlisafn- aÖar. Iíeldur hann nú einn verzlaninni áfram Sömuleiðis 'lefir hann um allmargra ára skeiö átt sæti í skólaráði bæjar- ins.._ Að loknum ákveðnum ræðum, veitingum og afhending gjafa, töluðu þau Lyngdalshjón bæði °g þökkuðu fyrir heiðursgjafir °g fyrir þá sætmd, er þeim liafði verið sýnd. Alt samsætið var kábærlega ánægjulegt.—Frétta- ritari Lögbergs. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. MAI, 1939 Ólafur Helgi Christopherson F. 24. nóv. 0897 D. 11. nóv. 1939 Er, pegar öflgir uugir falla sem sígi í Ægi sól á dagmálum.” Helgi var fæddur í Agryle- bygÖ. Foreldrar hans voru þau hjón, Pétur Christophersson frá Atri-Neslöndum við Mývatn og higurveig ólafsdóttir frá Hjalla 1 Suður-Þingeyjarsýslu. Flutt- Ust þau vestur um haf árið 1893, ^eyptu sér jarÖnæði í Argyle- öygö, og bjuggu þar til dánar- ósegurs. Börn þeirra hjónia voru þrjár stulkur, dánar fyrir all-mörgutn Urum, og þlelgi; var hann því einn eítir af fjölskyldunni er hann lézt. Hann óx upp með foreldrum S1num; að loknu barnaskólanámi stundaði hann háskólanám í ^Vinni]>eg utn þriggja ára skeið, har til faðir hans lézt, árið 1922; *°k hann þá við húi með móður s'nni, og bjó áfram eftir hennar dag, meÖan entist aldur. Æjfistarfi Helga verður naum- 0st lýst til fullnustu, vegna þess aÖ æfidagurinn varð svo stuttur; ekki nema hálfur, eftir því sem ‘Öulega gerist. Fyrri hluti æf- 'nnar gengur vanalegast til und- ’rhúnings. ÞaÖ er fyrst eftir að ’nenn hafa komist að kynningu á ntalefnum og mönnum, og valið sér verkefni, að menn fá til fulls notið knafta sinna. Fkkert verður sagt um það, nvort Helgi hefði haldið áfram búa, hefði hans notið við jengur, en ætla má, að hann hafi n^ft augastað á öðrum störfum engu síður. Hann stundaði búskapinn með 'h'gnaði og fyrirhyggju, og vanst Vel við hvert verk. ( Hann var greindur að náttúru- ^ri og jóL mentun sína meÖ estri og góðum bókakosti. llann öró sig jitiö fram og bjó “ein- Hi” að mestu, að hugsun sinni 0& skoðunum. Þeir, sem kynt- ust Helga urðu varir “innri glt>ð- .r hjá honum sem brann i kyrþey. Honum er borið það orð, að hann var heilráður og velviljaÖur í garð þeirra, sem leituðu ráða hans og atbeina. ]>að virðist harmsefni: “Þegar öflgir, ungir falla” sýnilega fyr- 1 ir tíð fram; menn “vel nestaðir” í leiðangur æfinnar og með bjarta framtíÖ. Fer ekki hjá þvi, að menn sakni vinar í staÖ, þeir sem höfðu veruleg kynni af Helga sáluga, og þyki skarð fyrir skildi við burtför hans. S. S. C. Islenzkir stúdentar í Svíþjóð íslenzkir stúdentar i Svíþjóð .. Samkvæmt heimildum frá skrifstofu háskólans í Stokk- hólmi eru nú 18 íslenzkir stú- dentar við nám í Sviþjóð. — Þar af eru 8 á' Stockholms hög- skola, 7 á Tekniska högskolan, 1 á Tandlákarinstitutet og 1 á Lunds universitet. Styrkir til íslenzkra stúdenta í Svíþjóð frá "Svenska Koopera- tiva förbundet” og “Wenner Grenska-samfundet” námu 4000 krónurn árið 1937-1938 og 10,000 krónum árið 1938-39. Sænska nefndin til eflingar samvinnu norrænna háskóla- manna, en formaður hennar er Sven Tunberg prófessor, hefir greitt islenzkutim stúdentum þess- ar upphæðir þannig, að 2/3 lilut- ar teljast vaxtalaus námslán, seni greiöast skulu smám saman eftir að próf hefir verið tekið, eti 1/3 er hreinn námsstyrkur. —Morgunbl. 3. marz. sætinu: Fyrst, Mr. Ingjaldsson, j veizlustjóri, er talaði fyrir hönd ; þeirra er til samsætisins höfðu stofnað. í öðru lagi talaði Mr. Robert Smith, er verið hefir formaður i seytján ár i verkstæði allmiklu, þar sem Sigurður Jörgenson hef- ir unnið um tnargra ára skeið. Bar hann Mr. Jörgenson söguna hið bezta í alla ^taði.—< Þriðju ræðuna flutti Mr. S. W. Melsted, frá Winnipeg, sem er náfrændi Mrs. Jörgenson. Vísur, fallegar og hlýjiar, hafði séra N. S. Thorláksson ort og sent: Voru þær lesnar af Mrs. J. E. Hinriksson. — Hefi vís- urnar, því miður, ekki við hend- ina. Get sennilega náð í þær og sent síðar. Veitingar hinar prýðilegustu. Sömuleiðis skemt með hljóðfæra- slætti og söng, eins og bezt ger- ist í íslenzkum samsætuinT. (Fréttaritari Lögb.) Fagnaðarsamsæti í Selkirk Þau Mr. og Mrs. Sigurður Jörgenson áttu þrjátíu og fimm ára giftingarafmæli þ. 12. apríl siÖastl. í tilefni af því gengust kvenfé- lagskonur Selkirksafnaðar fyrir heiðurssamsæti þeim hjónum til handa. Fór það fram í fundar- sal safnaðarins og var fjöliment. Hafa þau Jörgenson-hjón bú- ið allan sinn búskap í Selkirk og getið sér hið bezta orð fyrir framsýni og dugnað. Ilafa alið upp stóra fjölskyldu og ko'mið börnum sínum öllum vel til manns. Er. Mr. Jörgenson fædd- ur og uppalinn í Reykjavík, en Mrs, Jörgenson, Elizabet Jóns- dóttir, f. Sanders, er ættuð úr 1 lúnavatnssýslu, Samsætinu stýrði Mr. Jón Ingaldson, fornnaður Selkirk- safnaðar. Voru þeim Jörgenson-hjónum færðar prýðilegar gjafir við. þetta tækifæri, bæði frá upp-. komnum börnum þeirra hjóna og frá kvenfélagskonum, eða að til-1 hlutun þeirra, frá fólki er til j gjafanna höfðti lagt. ,Voru | gjafirnar, bæði húsbúnaður og borðbúnaður, hinir eigulegustu hlutir.— Þrjár ræður voru fluttar í sam- KAUPIÐ AVALT LUMBER hjfi THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 Úr bréfakörfunni Frú Guðmundsson: Er ekki inndælt að vera flutt í hús, sem þið eigið sjálf. Frú Diljá: Ójú — en það er verst að maðurinn minn þolir helzt ekki að nokkursstaðar sé rekinn inn nagli í þrl, og ef glóðarmoli dettur fram úr ofn- inum, heldur hann langan fyrir- lestur umi hvað linoleum sé dýrt. 4- \ Læknirinn; Þér eruð töluvert betri í dag en í gær.‘ Sjúklingurinn: Er eg betri? Ekki finst mér það. Læknirinn: Jú, þér eruð betri. Þér hóstið betur en í gær. Sjúklingurinn: Nú — hósta eg betur. Það er heldur ekki að furða, því eg var að æfa mig í alla nótt. 4 ‘ ‘Það er afskaplegt að vita til þess, Gunna,” sagði húsmóðir- in, “hvað gasreikningurinn hefir aukist þennan mánuð. Hvernig í ósköpunum getur staðið á þessu? “Já, eg skil ekkert í því,” svaraði Gunna, “eg sem hefi ætlað að spara svo mikið þennan mánuð. Eg hefi til dæmis aldrei slökt alveg á gasinu, til þess að þurfa ekki að eyða eins mörgum eldspýtum.” 4 “Mér er ómögulegt að koma þvi i verk,” sagði hann, “eg hefi þó ekki nenm tvær hendur.” “Það er rétt, var honum svar- að, “þú hefir bara tvær hendur og engan heila.” 4 “Nei, og þú ert að éta steikt egg. Þú, sem sagðist ætla að spara svo voða mikið.” “Eg er líka að spara það sem eg get. Eg steikti til dæmis ekki eggin nema öðru megin, til þess að spara eldivið.” 4 “Stutt pils gera það að verk- um, að stúlkur virðast styttri.” “Já, en þau gera líka það að verkum, að piltarnir virða þær Iengur fyrir sér.” 4 Maðurinn: Hefirðu heyrt að Sörensensfólkið ætlar að farga stóra húsinu sínu. Konan : “Hvaða vitleysa, eg talaði vð frú Sörensen í gær. Maðurinn: En það er aug- lýst nauðungaruppboð á því í dag. 4 Jón: Afskaplega er nú yfir- drifið í mörgum málsháttum, t. d. að með þolinmæði megi bera vatn í hripum. Bjarni: Það er hægt. Jón: Þú meinar þegar Kölski gerði það í Odda ? Bjarni: Ne, eg rneina, að bæði þú og eg getum það með þolin- mæði — með því að hafa þolin- mæði til þess að bíða eftir því að það frjósi. 4 —Alþ.bl. Gefið börnunum nóg af Kik Úr kosningaræðu: — Og nú, heiðraðir tilheyrendur, hefi eg sagt alt það sem eg ætlaði að segja. Eg mun því snúa mér aftur að því er eg byrjaði á og endurtaka það sem eg gleymdi að segja! í suðurhluta Chile er krabba- tegund ein, sem spáir veðurbreyt- ingum. í heiðskýru veðri eru krabbarnir hvítir að lit, en á undan rigningu koma á þá rauðir blettir, sa:ni verða því stærri sem rigningin verður meiri. Business and Professional Cards DR. B. H.OLSON Phones: 35 076 906 047 Consultatlon by Appotntment Only Heimili: 5 ST. JAMES PLACB Winnipeg, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medica! Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 666 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlceknar 4 06 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 546 WINNIPKG DR. A. V. I0HNS0N Dentist 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 36 888 DR. K. J. AUSTMANN 410 MEDICAL ARTS BLDG. Stundar eingöngu, Augna-, Eyrna-, Nef- og Háls- sjúkdóma ViÖtalstími 10—12 fyrir hádegi 3—5 eftir hádegi Skrifstofusími 80 887 Heimilissimi 48 551 J. T. THORSON, K.C. islenzkur lögfrœtlinaur 800 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 94 668 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega pentngalán og elds&byrgO af öllu tægi. PHONE 26-821 ST. REGIS HOTEL, 286 SMITH ST., WINNIPEG pœctileour og rólegur bústaSur I nUObiki borgartnnar, Herbergi $2.00 og þar yfir; m»8 baSklefa $3.00 og þar yflr. Agætar máltlðir 4 0c—60c Free Parking for Quetts DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 3-4.30 Heimill: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. ROBERT BLACK SérfroeBingur 1 eyrna, augna, nef og hálssjúkdúmum. 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy ViBtalstlmi — 11 tll 1 og 2 tll 6 Skrlfstofuslml — 22 261 Heimili — 401 991 Dr. S. J. Johannesson 272 HOME ST. STE. 4 THELMA APTS. á fyrsta gölfl Talsími 30 877 ViBtalstlmi 3—5 e. h. H. A. BERGMAN, K.C. islenzkur lögfrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Buildlng, Portage Ave. P.O. Box 16 66 PHONES 95 052 og 39 043 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solicitors, Notaries, etc. W. J. Lindai, K.C., A. Buhr Bjöm Stefánsson Tclephone 97 621 Offices: 325 MAIN STHEET Thorvaldson & Eggertson Islenzkir lágfræöingar O. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. A. O. EOOERTSON, K.C., LL.B. Skrifstofur: 705-706 Oonfederatíon Life Blg. SÍMl 97 024 A.S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur llkkistur og annast um út- farir Allur útbúnaBur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarBa og legstelna. Skrifstofu talstmi: 86 607 Heimllis talslmi: 601 562

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.