Lögberg - 28.09.1939, Síða 7

Lögberg - 28.09.1939, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. SEPTEMBER, 1939 7 Reikningsskil Velvirtu herra, ritstjórar Lögbergs og Heimskringlu: Nefndin, sem kosin var til þess að standa fyrir og hafa umsjón með þátttöku Dakota fslendinga í allra þjóða. skemtiskrá á 50 ára afmæli ríkisins, langar til að biðja bæði ísl. blöðin að birta nöfn þeirra, sem lögðu fram pen- inga þessu til stuðnings, eða hálpuðu á annan hátt til þess að þetta næði fram að ganga. Undirbúningurinn var lítill, aðeins rúmar tvær vikur frá þeim tíma að Guðm. dómari Grímson vakti okkur til með- vitundar um að eitthvað þyrfti að gera til að halda uppi heiðri íslendinga í ríkinu, en fyrir góða samvinnu fjöldans. og sérstakan áhuga einstakra mann, var þessu komið í verk á þann hátt að íslendingar þurfa ekki að bera neinn kinn- roða fyrir framkomu þeirra er útvaldir voru til ferðarinnar, borið saman við önnur þjóð- arbrot ríkisins, er þar áttu hlut að máli. Og eftir þeim bréfum að dæma, sem okkur hafa borist frá ýmsum af þeim er fyrir hátíðahöldunum stóðu. Sérstaklega hefir verið lokið lofsorði á stjórn hr. R. H. Ragnars á karlakórnum; bún- ing og söng fjallkonunnar (Mrs. Rev. Sigmar) og sóló söng Tara Björnsson. Séra Sigmar hefir skrifað svo nákvæmlega og rétt í bæði isl. blöðin um ferð kórsins til Bismarck að óþarft er þar nokkru við að bæta. Nefndin þakkar öllum sem á einhvern hátt studdu þetta mál, bæðá með framlögum peningalega og á annan hátt. Thorarinn M. Snowfield keyrði út, part úr tveim dög- um, H. B. Thorfinnson sótti fjallkonubúninginn til Pem- bina, Dr. M. B. HalldóVsson kom með búninginn þangað. Mr. .1. J. Samson koin með, sem umsjónarmaður búnings- ins frá því hann yfirgaf Win- nipeg og komst þangað aftur. Þetta var gert okkur að kostn- aðarlausu, og eins sú fyrir- höfn, sem í því fólst að út- vega búninginn þar nyrðra, og sem Mr. Á. P. Jóhannsson ,átti mikinnn þátt í. Fyrir alt þetta þakkar nefndin innilega, og eins öllum þeim er hjálp- uðu til við fjársöfnun, fyrir ferðakostnaðinn. Engum ber þó eins mikið af þakklæti sem Mr. Ragnar og þar næst Judge G. Grímson, fyrir þeirra óþreytandi elju, frá byrjun til enda, hvors upp fá sinn máta. Að endingu get eg ekki stilt mig um að minnast þeirra, sem litu á þetta með fyrir- litningu og úlfúð, og hreyttu jafnvel illyrðum í garð þeirra er við þetta voru riðpir að einhverju leyti. Eg vona að þeir líti öðrum augum á þetta nú. Fyrir hönd nefndarinnar, Thorl. Thorfinnson. ♦ + TILL 0 G frá þeim, sem stuðluðu nð því að íslendingar í N.-Dakota tækju þátt í allra þjóða skemtiskrá á gullafmælishá- tíð ríkisins Safnað af Th. Thorfinnson og Thorarni Snowfield: Mountain, N.D.: Thorg. Halldórsson, 50c; Mr. og Mrs. F. M. Einarson, $5; Mágnús Snowfield, $1; Chr. Indriðason, $1; C. I. Guð- mundson, 50c; Erling Guð- mundson, 50c; Guðm. G. Guð- mundson, $1; Thomas Hall- dórson, $1; S. H. Halldórson, 50c; Wm. K. Halldórson, 50c; Benidiktson Bros., $1; G. J. Jónason, 50c; Hannes Melsted, 75c; M. F. Björnson, 25c; S. F. Steinólfson, $1; óli K. Thorsteinson, 50c; Walter Guðmundson, $1; Steve Ind- riðason, 75c; S. G. Guðmund- son, 50c; Oddur E. Einarson, 50c; Ásgeir Byron, 50c; A. F. Björnson, 50c; Louis Byron, $1; M. A. Byron, 50c; Elmer Thorfinnson, 50c; S. T. Hjalta- lin, $1; Joseph Anderson, 50c; Jóhannes Anderson, 50c; Mrs. S. B. Björnson, 25c; Árni Thorfinnson, 50c; John V. Johnson, 50c; S. R. Jöhnson, 50c) Mrs. Fríða Bjarnason, 50c; Mrs. Thorbjörg Eyjólf- son, $1; S. V. Hanneson, $1; J. M. Einarson, $1; C. S. Guð- mundson, 50c; Konni og Sam Johnson, $1; Pétur Hermann, 50c; Jón og Sigurður Johnson, $1; Thorfinnur M. Thorfinn- son. $1; T. S. Guðmundson, 50c. Cavalier, N. D.: Joe Peterson, $1; P. I. Ind- riðason, 50c; Fred Snowfield, •f!3. Hallson, N. D.: John Jóhannesson, 50c. I IHERST wnHÉRsrWc*1^ 40 oz. $4.40 25 oz. $2.80 25 oz. $2.^0 40 oz. $3.55 A amherstbubo. ont. m , not published or displayed by the Liquor ir by the GovéVnment of Manitoba. or Hensel, N. D.: Wm. Vívatson, 50c; Skafti ólafson, 50c; Tryggvi Ander- son, $1; Ásgr. Ásgrímson, $1; Skúli Stefánson, $1; O. M. Oleson, 50c; T. M. Thorstein- son, 50c; C. Bernhoft, 25c; Magnússons, 75c; B. J. Aust- fjörð, 50c; John J. Bergman, 50c; H. G. Eyjólfson, 25c. Edinburg, N. D.: Kristján Kristjánsson, 50c; Kristján G. Kristjánsson, $1; C. Geir, $1; Hannes Björnson, 50c; John A. Hanson, 50c; Mr. og Mrs. Kr. Halldórson, $1; Gilsi Halldórson, $1’; H. K. Halldórson, 50c; Jóhann Geir, 50c; Sigurður Sigurðsson, $1; Sigurður Davíðsson, $1; B. Th. Sigfússon, 50c; .1. S. John- son, 25c; Sveinn Johnson, $1; Mr. og Mrs. Joe Kristjánson, $1; H. G. Guðmundson, $1. Crystal, N. D.: Sigurbjörn Kristjánsson, 50c; S. A. Stevenson, 30c. Akra, N. D.: Björn Hjálmarson, $1; E. O. Abrahamson> 50c; Safnað af Einari Eiríkssyni, Cavalier: Cavalier, N. D.: Einar Eiriksson, $5; M. G. Björnson, $1; Mrs. Galbraith, $1; J. K. Einarson, $1; .1. H. ZIG'ZAG 5' Orvals pappír í úrvals bók C‘ BDAL/NSTe/N 5' 2 Tegundir SVÖRT KAPA Hinn upprunalegi þunni vindlinga pappir, sem flestir, er reykja “Roll Your Own” nota. Bii5jið um “ZIG-ZAG” Black Cover BLA KAPA "Egyptien’’ Orvals, h v í t u r vindlinga pappir — brennur sjálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og j>eir væri vafSir I verksmiSju. BifijiS um “ZIG-ZAG” Blue Cover Axdal, $1; Stone Hillman, $1; S. J. Sveinson, $1. Safnað af Sigm. Laxdal, Garðar, N.D.: Garðar, N. I).: S. S. Laxdal, $1; Magnús Jónasson, $1; Benedikt Helga- son, $1; John Jónasson, 50c; Bjarni Sigfússon, 50c; Sveinn Thorvaldson, 50c; Jóhannes Gestson. $1; Jóhann Thomas- son, $1; Hallgr. S. Guðmund- son, 50c. Safnað af Snowfields i Langdon: Joe Snowfield, $2; R. B. Árnason, $2; 1-". S. Snowfield, $2; Leonard Dalsted, $1; Barney Johnson, $1; Ellis Snowfield, $1; Frank Jóhann- son, $1. (Framh. í næsta blaði) Kristján Goodman tátinn (Framh. frá hls. 1) uðu útför elskaðs eiginmanns og föður, Kristjáns Guðmunds- sonar Goodman, og auðsýndu honum og okkur kærleiksríka samúð í hinu langa sjúkdóms- stríði hans; þetta biðjum við guð að launa, er þeim inest ríður á. Með kærleiksríkri kveðju, Jóna Goodman og fjölskylda. /VYWWVWVYYVWYWYWVWWWWWWYVVWVVWWVWWYWYWVWWVWWWW' EVENING SCHOOL HOME STUDY By one of these three methods every young man or woman can obtain a business training. Circumstances must determine which one is most suitable. , Our DAY SCHOOL is almost filled to capacity and early enrolment is nece'ssary to avoid having to wait. EVENING SCHOOL is held every Monday and Thursday from 7:30 to 10 p.m. Fees are $5.00 a month for any combination of subjects. HOME STUDY students can take any subject or full course, right in their own home by mail. Ask for our HOMESTUDY bulletin. CIVIL SERVICE—You can train for the Civil Service either in school or at home. • / The MANITOBA has led all other institutions in the successes of its students in Federal Civil Service Examinations. MANITOBA £2KíERaAL Most spacious accommodation per student in Western Canada 334 PORTAGE AVE. 4th Door West of Eaton’s President: F. H. BROOKS, B.A., S.F.A.E., S.F.C.C.I. Phone 2 65 65 AMMMWAMMAAAAAAAMAAAAAAWAfAMAAAWMAAAAAMM/

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.