Lögberg - 14.03.1940, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. MARZ, 1940
3
Tuttugaála og
fyráta ársþing
Þjóðræknisfélagsins var hald-
•ð dagana 19., 20. og 21. febrú-
ar 1940, í Goodtemplarahúsinu
á Sargent Ave., Winnipeg. Var
það sett laust fvrir kl. 10 að
morgni hins fyrsta þingdags.
Þar voru saman komnir fulltrúar
°g félagsmenn frá öllum deildum
R’Iagsins í Canada og Bandaríkj-
unum, nema einni. sem sendi
ritaða skýrslu á Jiingið. Auk
þess var fjöldi gesta, og svo fé-
lagsmenn búsettir í borginni.
Forseti þingsins, Dr. Richard
Oeck kallaði fólk til sa'tis og
I>að alla syngja sálminn “Þú Guð
r>kir hátt vfir hverfleikans
glaum.” Þá flutti séra Jakob
Jónsson bæn. Næst hafði séra
'aldimar J. Eylands ávarp á
ensku í tilefni af og í virðingar-
skvni við hinn nýlátna land-
stjóra, Tweedsmuir lávarð, heið-
ursverndara félagsins. Var þá
stutt þögn, og síðan sunginn
þjóðsöngurinn “O Canada.”
Voru því næst þingstörf hafin
uieð því að ritari las þingboð
bað, er hirt hafði verið í íslenzku
l>löðunum. Forseti flutti þá hið
langa og ítarlega ávarp sitt, er
siðan hefir verið prentað i báð-
Uni blöðunum. Var að því gerð-
ur góður rómur.
Þá var kosin dagskrárnefnd, er
skömmu síðar lagði til, að hinni
prentuðu dagskrá skyldi fylgt
1 öllum aðalatriðum.
Næst var skipuð kjörbréfa-
uefnd. Starfaði hún fram undir
þiuglok, því lítilsháttar ágrein-
'ugur hafði myndast um hverjir
af fulltrúum hefðu rétt til að
lara með atkvæði deilda, og
hvernig sá réttur skvldi veittur.
Þótti lagagreinin, sein um það
'jallar, óskýr, og spunnust út af
þvi umræður, sem síðar mun
sagt frá nánar.
Voru því næst teknar fvrir
skýrslur embættismanna. Fjár-
uiálaskýrslur voru allar prentað-
:,r og þeim útbýtt i salnum. Voru
það skýrslur féhirðis, fjármála-
r'tara, skjalavarðar og ráðs-
uianns Baldursbrár. Var þeim
ollum visað til fjármálanefnd-
ar. er skipuð var á þinginu þá
Uin daginn, og lagði hún til síðar,
að samþykkja þær athugasemda-
laust. Var það gjört án frekara
uuitals.
Þá gaf ritari yfirlit vfir nefnd-
arstörf og fundarhöld á árinu.
B'aldi hann og nokkuð á 21 árs
starfi nefndarmanna félagsins,
þeirra, er lengst og mest höfðu
unnið við félagið. Lesin voru
upp samúðar og saknaðarskeyti
I sambandi við fráfall forseta fé-
lagsins, Dr. Rögnvaldar Péturs-
sonar. Og auk þess, sem for-
seti og skrifari mintust hans í
skýrslum sínum, var hans minst
1 öllum deildarskýrslum og
jnunnlegum ræðum með virð-
'Ugu og söknuði. Hefir sumt af
því nú þegar verið birt i blöð-
Ununi.
Þá voru fluttar skýrslur frá
öeildum. Var þá fyrst á hlaði
•leildin “Báran” i N. Dakota.
Hefir hún fjölgað meðlimum
mjög og starfað af miklum á-
h««a á árinu. Stendur hún i
Uiiklum blóma. Þá komu hvað
uf hverju, skýrslur frá deildun-
uni “Brúin” í Selkirk, “Iðunn”
í Feslie, “Fjallkonan í Wynyard,
island” að Brown og “Frón” í
\\T * *
' 'Unipeg. Lesin var skýrsla frá
'teildinni “Snæfell” i Church-
luidge, er var hin eina, sem eng-
an fulltrúa sendi til þingsins.
Eigi jók það lítið á fögnuð liing-
°inis, að þarna voru gefnar
nuiniilegar skýrslur frá tveimur
nýjum deildum, er stofnaðar
°Iðu verið á árinu. Heita þær:
(< -sJan” til heimilis í Árborg og
tsafold” i Riverton. Að lok-
Uin var lesin skýrsla frá The
oiing Icelanders, er sýndi að
in enskumælandi deild félags-
'ns er einnig í uppgangi.
Næst var lögð fram skýrsla
eiðursnefndar þeirrar, er starf-
a®' í samráði með Sýningarráð-
HAMBLEY
Clectnc
CHICKS
Nú er tlmlnn til
þess að p a n t a
Hambley's 19 4 0
stjórnar-viðurkenda hœnuunga. Komisi
fram hjft ösinni — sendið pöntun með
fuliu andvirði eða hiuta þess, og verið
vissir um að fA Hambley Electric unga.
Skrifið á yðar eigln tungumáli ef yður
þóknast; biðjið um 32,-bls. bók með
myndum; send ókeypis.
MA NITOBA VERÐ
f.o.h. Wj»g., Ilramlon, Dauphin, l'ortage
l er 100 Mar. to May 11-
Chicks: May 10 1 1*1111. Jn. 10 Pull.
W. Dck. ... .$10.75 $24.00 $ 9.75 $22.00
W.L. CklH. 3.00 3.00
B. Rocks ... . 12.75 20.00 11.75 18.00
B.R. CklN.. . 10.00 10.00
HampNhircs 12.75 20.00 11.75 18.00
MinorcaN ... r».7.-» 25.00 11.75 23.00
W. Wyand. 13.50 22.00 12.50 20.00
W’e Guarantee 100% Ltve Arrival
98% Accurac: v on l’ulleta.
IChicka Hupplied F.O.IS. WinnipeR.
Itrandon, Regina, Saskatoon, Cal«;ary,
Kdmonton, 1'ortaKe la Trairie, Dauphin.
inu íslenzka við N.ew York sýn-
inguna. Var það mál nokkuð
rætt — einkuni hvað gera skyldi
við Leifs-styttuna, er stendur
framan við íslenzka sýningar-
skálann. Var kosin þriggja
manna nefnd til að ihuga það
mál, og var henni síðar á þinginu
gefin heimild til að ráðstafa
því, eins og bezt hentaði. í
þeirri nefnd eru Ásm. P. Jó-
hannsson, séra Guðm. Árnason
og Sveinn Thorvaldsson. Og í
meðráði nieð þeim Guðm. dóm-
ari Grímsson.
Þá gaf Minjasafnsnefndin
skýrslu um nýjar gjafir, er fé-
laginu hafði áskotnast á árinu.
Þá nefnd skipa til næsta árs:
B. E. Johnson, Davíð Björnsson
og S. W. Melsted, eins og áður.
Milliþinganefndin, sem hefir
með höndum söfnun þjóðsagna,
söngva og kvæða, gaf skýrslu.
Kvaðst hún hafa komist yfir
ýmislegt að þessu lútandi. Var
hún endurkosin að tveimur nýj-
um mönnum viðbættum. Skipa
þá nefnd nú: séra Sig. Ólafsson,
séra Guðm. Árnason, J. ,1. Bíld-
fell, Árni Magnússon, Hallson,
N.D., og séra EgiII Fáfnis.
Rithöfundasjóðsnefndin gerði
nú grein fyrir starfi sínu. Hafði
það verið iujög lítið á árinu, og
aðeins 25 dalir veittir úr sjóðn-
um. Var fimm manna nefnd
kosin til næsta þings. í henni
sitja Árni Eggertsson, séra Guðm.
Árnason, Sveinn Thorvaldsson,
M.B.E., séra Jakob Jónsson og
séra Egill Fáfnis. Var brýnt
fyrir fulltrúum deilda og öðrum
félagsmönnum að aðstoða nefnd-
ina í starfi sinu, og var síðar
gengið um með hatt eins efna-
manns, er á þingi var, og safnað-
ist í hann álitleg fúlga.
Voru þá skipaðar nefndir í
hin ýmsu þingmál er fyrir lágu,
svo sem Útbreiðslumál, Fræðslu-
mál, Samvinnumál og útgáfu-
mál, o. s. frv.
Var svo fundi frestað til næsta
dags.
Að kvöldinu höfðu “The
Young Icelanders” skemtisam
komu. Voru þar helzt til skemt-
ana Mrs. W. ,1. Lindal, lögkona,
með ræðu, Einar Árnason, kap-
teinn í hernum, með stutta ræðu,
Stefán Sölvason og William Mul-
heam með hljóðfæraslátt og Eric
Sigmar með einsöngva. Hefir
hann bassaróm mikinn og hreim-
fagran svo undrum sætir fyrir
jafn ungan dreng. Fleira var
þar og til skemtana, og fóru vist
allir heim til sín ánægðir yfir
kvöldinu.
•
Morguninn eftir, þann 20.
byrjuðu þingstörf með þvi, að
lögð var fram skýrsla niu-manna
sögunefndarinnar. Gefur hún
greinilegt yfirlit yfir störf nefnd-
arinnar frá fyrstu. Strandaði
fyrsta viðleitni nefndarinnar á
peningaleysi, þar sem Þjóðrækn-
isfélagið ekki hafði peningaráð
til að hleypa fyrirtækinu af
stokkunum. Hljóp þá einn
nefndarmanna, herra Sophonias
Thorkelsson undir bagga og
hauðst til að lána alla nauðsyn-
lega peninga til fyrsta árs kostn-
aðar. Réði þá nefndin skáldið
og rithöfundinn Þ. Þ. Þorsteins-
son fyrir söguritara og tók hann
strax til verka, og er nú svo vel
á veg kominn, að handrit fyrsta
bindis er víst að mestu tilbúið.
Vitanlega verður verkið að halda
áfram, og þá kemur til greina
fjárhagurinn. Fer nefndar-
skýrslan fram á að þingið sjái
því að einhverju leyti borgið,
þangað til fé fer að koma inn
fyrir sölu fyrsta bindis.
Var þessi nefndarskýrsla, sem
er alllangt mál, rædd og íhuguð
bæði á fundi og i fjármálanefnd.
Og varð þingsúrskurður að lok-
um sá, að félagið veiti sögu-
nefndinni alt að 600 dollara lán
með sömu skilmálum og herra
Thorkelsson hefði lánað fyrsta
árs kostnað. Mun það eiga að
ganga upp í laun söguritarans,
sem umræðurnar leiddu í ljós, að
eru mjög af skornum skamti, og
varla, rithöfundi sæmandi.
Þá var borin upp heiðni í til-
löguformi um tillag úr félags-
sjóði til minnisvarða yfir skáld-
ið K. N. Júlíus, fyrrum heiðurs-
félaga. Eftir að fjármálanefnd
hafði fjallað um þessa beiðni,
var samþykt 25 dala fjárveiting,
ef á þvrfti að halda.
Næst var lagt fram álit út-
breiðslunefndar, er lýsir hlessun
sinni yfir stofnun nýrra deilda
á árinu, og hvetur nefndina til
áframhaldsstarfs í því máli.
Þakkar íslenzku blöðunum fyrir
mikla liðveislu í útbreiðslumál-
um og óskar að þingtíðindi eða
útdráttur úr þeim sé prentað
eins fljótt og unt er eftir þing.
Ennfremur er þess farið á leit,
að stjórnarnefndinni sé falið að
stuðla að kynningu á því, sem
íslenzkt er, með kvikmyndasýn-
ingum, málverka- og listasýn-
ingum eftir föngum. Urðu um
þetta talsverðar umræður, og var
væntanlegri stjórnarnefnd falið
nefndarálit þetta til meðferðar.
Eftir hádegi var lagt fram álit
bókasafnsnefndár, er fór fram
á að stjórnarnefndinni sé falið
að fá skrá yfir allar bækur, sem
fleira en eitt eintak er til af, hjá
deildinni “Frón,” og gefa það
af þeim til hins íslenzka háskóla-
bókasafns, sem það ekki á nú
þegar, og sjá um að þær séu
sæmilega bundnar. Telur og
mikla þörf á að kaupa nýjar
bækur til safnsins, og bendir á
fyrri ára leiðir, að taka út i bók-
um á íslandi fvrir það, sem selj-
ast kann af ritum félagsins þar.
Var þetta álit samþvkt og sent
til stjurnarnefndar.
Voru nú eigi fleiri nefndarmál
til reiðu, og voru því innleiddar
umræður um hinar svonefndu
ókeypis hlaðasendingar frá ls-
landi til deilda og lestrarfélaga.
Kom þá fram við umræðurnar,
að sum félögin, sem nefndin
hafði mælt með, höfðu ekki
fengið blöðin, en aftur hafði ein-
staklingum og stofnunum, sem
enga beiðni höfðu lagt fram, ver-
ið sent þau í staðinn. Þá sýndu
reikningar það, að kostnaður við
sendingu blaðanna var langt um
hærri en nefndin hafi áætlað
fvrir ári síðan, og stafar það að
nokkru af hækkuðu póstgjaldi.
Lýstu fulltrúar sumir því yfir,
að þeir yrðu neyddir til að hætta
eða segja upp blöðunum vegna
aukins kostnaðar og óskila í
flutningi, einkum síðan striðið
hyrjaði. Var í þetta mál sett
þingnefnd, er siðar lagði fram
álit, er þakkar fyrir þann hlý-
hug, er felst i sendingu þessara
blaða, og leggur til, að væntan-
legri stjórnarnefnd sé falin öll
framkvæmd i þessu, og sjái hún
um að félög þau er halda vilja
áfram við blöðin, greiði áfallinn
útsendingarkostnað samkvæmt
reikningi frá útgefendum hlað-
anna, en þau sem óski ekki eftir
að halda áfram tilkynni nefnd-
inni það og greiði áfallinn kostn-
að. Var þetta nefndarálit sam-
þykt eftir nokkrar umræður.
Þá var lagt fram nefndarálit
samvinnunefndar. Er það nokk-
urs konar þakkar ávarp i fjórum
liðum. Fyrsti liður fjallar um
Þjáðist í Tvo Mámið! af
Brjóstþyngslum
líuckley’s Mlxtnre rctð baKgaimin
+
Sérhver sá, er þjáist af brjóst-
þyngslum, flú, hósta, kvefi et5a
mæ8i, ætti aö nytfæra sér reynslu
þessa Peterboro manns, sem fékk
skjðta bót meina sinna. Sonur
hans, Mr. J. Desmond, segir:
“Paðir minn linfði þunglcga þjáðst
síðustu tvo mánuði af brjóstþyngsl-
um, og ckkert, scm við rcyndum,
virtist koma að linldi. Doks reynd-
um við Bucklcy’s Mixture. Þetta
var fyrlr tvciin vikum. Nú er hann
eins og nýr maður.” BrjóSstþyngsli
og þrálátt kvef láta fljótt undan
Buckley’s Mixture. Þér finnið mis-
muninn eftir fyrstu inntökuna;
hóstinn minkar, og harður hrákl
losast upp og andardrátturinn verð-
ur auSveldari. Bigið ekkert á
hættu. Kaupið Buckley’s Mixture.
YFIR 10 MIIyJÓN FIiöSKUK
SEIjDAR !
komu góðra gesta frá íslandi á
siðastliðnu sumri. Annar um
styrkþega Canadasjóðs, er hér
dvelur nú, — þriðji lætur í ljósi
gleði sína yfir stofnun Þjóðrækn-
isfélags á fslandi, og fjórði þakk-
ar fyrir og bendir á hina rausn-
arlegu gjöf Ungmennafélaga fs-
lands — 500 myndir af Jóni
Sigurðssvni, og vonar að al-
menningur noti tækifærið og fái
þessa mynd, sem útbýtt er ó-
keypis, fyrir 10 centa umbúða
og póstgjald. Að þessu nefnd-
aráliti samþyktu, var hinn ungi
stvrkþegi kallaður fram. Heitir
hann Jóhann Bjarnason, sonur
Bjarna Ásgeirssonar alþingis-
inanns fyrir Mýrasýslu. Á-
varpaði hann þingheim með
nokkrum vel völdum orðum og
flutti hlýjar kveðjur frá heima-
þjóðinni.
Voru þá lesin skeyti til þings-
ins, þeirra á meðal þakkarorð
frá ekkju Dr. Rögnv. Pétursson-
ar. Var það viðtekið á þann
hátt, að allir risu úr sætum í
stundarþögn — í viðurkenning-
arskyni.
Með því að nú varð hlé nokk-
urt á fundarstörfum, veitti for-
seti Mrs. J. Stefánsson frá Kald-
bak, málfrelsi um stund. Hafði
hún allskörulegt erindi um þjóð-
ræknismál og var þakkað með
almennu lófaklappi.
f sambandi við þetta var lesið
hréf frá öðrum Mikleyjarbúa,
Guðm. Austfjörð, er bendir á,
að i Mikley búi nálega eingöngu
fslendingar, og vill því að félag-
ið hlutist til um deildarstofnun
út þar, Var stjórnarnefndinni
falið þetta til meðferðar, sem
partur af útbreiðslustarfi.
Voru því næst afgreidd ýms
smámál, er borin voru upp, og
hefir verið frá sumum sagt í
sambandi við framanritaðar
samþyktir.
Sig. Vilhjálmsson fór fram á
að félagið styddi sig á einhvern
hátt í útgáfu heimspekis og vís-
inda rita, er hann kveðst eiga i
fórum sínum. Kvartaði hann
yfir því, að sér og verkum sín-
um hefði verið lítill sómi sýnd-
ur. Var þessari beiðni vísað til
fjrmálanefndar.
Útgáfunefndin lagði þá fram
álit í 4 eða 5 liðum. Fjalla tveir
fyrstu liðirnir um tímaritið, er
það leggur til að stjórnarnefndin
sjái um eins og að undanförnu.
Síðari liðirnir fjalla um Baldurs-
brá, bainablaðið, og leggja til að
það sé lagt niður, a. m. k. um
tíma, þar sem áhugi fólks fyrir
því sé svo lítill, að kaupendum
fækki unnvörpum. í þess stað
vill hún að kostað sé kapps um
að selja hina eldri árganga, sex
að tölu, og séu þeir seldir allir
á 2 dali, eða 3 og 3 fyrir einn
dal hvor helmingur. Að endingu
fer álitið fram á, að þingið votti
Dr. Sig. Júl, Jóhannessyni þakk-
lætisatkvæði fyrir hans ágæta
ritstjórnarstaéf, er hann hefir
annast frá upphafi endurgjalds-
laust. Var þetta nefndarálit
samjiykt, að þeim lið undan-
skildum, sem leggur til að hætta
útgáfu Baldursbrár. Var í þess
stað samþykt að halda blaðinu
áfram eitt ár enn, og stjórnar-
nefndinni að öðru Leyti falin
unisjá þess. Var þá dagur að
kvöldi kominn.
•
Að kvöldinu var hið árlega
“Frónsmót” Var þar margt til
skemtana. Forseti Fróns, herra
Sophonias Thorkelsson flutti á-
varp til gestanna, sem prentað
hefir verið í blöðunum. Þá flutti
Dr. Richard Beck frumsamið
kvæði. Hafsteinn Jónasson söng
nokkur íslenzk lög. Einar P.
Jónsson flutti og frumsamið
kvæði. Bæði voru kvæðin prent-
uð í blöðunum, og mæla þau
með sér sjálf. Karlakór íslend-
inga, undir stjórn R. H. Ragnars,
söng nokkur lög á íslenzku, þar
á meðal eitt frumsamið lag~ eftir
songstjórann. Söng kórinn
tvisvar á kvöldinu. Miss Pearl
Pálmason kom fram i islenzkum
skautbúningi og spilaði nokkur
íslenzk sönglög á fiðlu. Henni
til aðstoðar var Miss Snjólaug
Sigurdson. Þá flutti Lúðvik
Kristjánsson gamankvæði um
“krossberana.“ En aðalræðu
kvöldsins flutti Dr. B. J. Brand-
son. Hefir hennar verið getið
að góðu í báðum blöðunum, en
eigi komið á prent ennþá. Næst
voru bornar fram rausnarlegar
veitingar. Og að þeim loknum
var dansað langt fram á nótt.
Má víst óhætt fullyrða, að menn
skeíntu sér hið ákjósanlegasta.
Að morgni hins síðasta þing-
dags voru störf hafin á ný. En
með því að engin nefndarálit
voru reiðubúin, tók B. E. John-
son, ráðsmaður Baldursbrár, til
máls og hélt sterka hvatningar-
ræðu um útbreiðslu hlaðsins.
Kvaðst hann skoða alla þá, er
greiddu atkvæði með áfrainhaldi
þess, siðferðislega skuldbundna
til þess að kaupa og stuðla að
úthreiðslu Baldursbrár. Spunn-
ust út úr þessu nokkrar um-
ræður.
Þá bar séra Jakob Jónsson
upp tillögu, skriflega, með um-
mælum þingmálanefndar, “að
þriggja manna nefnd sé kosin
nú á þessu þingi til að endur-
skoða 21. grein félagslaganna, og
skili hún áliti sínu og tillögum
til stjórnarnefndarinnar til af-
greiðslu á næsta þingi, með lög-
(Framh. á bls. 8)
Gylliniæð
Reytiid þetta Samblands Meðal
Við fí y ll i n œ ð a r Þjáningu
ÓKEYPIS !
pessir 6þæf?ile>íu forboðar gyllinæðar
—verkir, sárindi, blæðing — má nú
auðveldlega lækna heima. peir, sem
þjást af gyllinæð fagna mjög yfir þess-
ari nýju lækningaaðferð. Lesið eftir-
greindan vitnisburð:
Mr. Harold Ward
“Eftir 12 dra þjáningu af gyllinœö,
get eg ekki Ijjrst. hve þakklátur eg er.
Áður cn eg reyrxdi aðferð yðar gat eg
ekki unnið, cn fór að batna innan
klukkustundar eftir að eg fékk með-
alið” Yðar einlœgur,
HAROLD WARD
Pelee Island, Ontario.
Ef þér þj&ist af kláöa, blœöingu eba
áberandi gryllinœC, þá getið þér fengið 6-
keypis drjúgan skerf af þessu meðali með
þvl a« biðja um það. Frestið engu. Fyll-
ið inn eySublaðiS og sendið oss það Nú
ÞEGAR!
TRIAL COUTON
To prove all we
claim, we will send
you promptly in
plain package, a generous supply of
this treatment. Don’t wait. Mail coupon
TODAY.
K. R. Fare Co., Dept. 221E2
Toronto, Ont.
Name ..................................
Address ................................
City ................. Prov............
^nstncsð
DR. B. H. OLSON
Phones: 35 076 . 906 047
Consultation by Appointment
Only
•
HelmiU: 5 ST. JAMES PLACE
Winnipeg, Manltoba
anb
Dr. P. H. T. Thorlakson |
205 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts. j
Phone 22 866
• f
Res. 114 GRENFELL BBVD. j
Phone 62 200 {
DR. B. J. BRANDSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone 21 834—Oífice tlmar 3-4.30
•
HeimiU: 214 WAVERLEY ST.
Phone 403 288
Winnipeg, Manitoba
DR. K. J. AUSTMANN
410 MEDICAL ARTS. BLDG.
Stundar eingöngu, Augna-
Eyrna-, Nef og Háls-
sjúkdðma.
Vlötalstlml 10—12 fyrir hádegl
3—5 eftir hádegi
Skrifstofusími 80 887
HeimiHssimi 48 551
H. A. BERGMAN, K.C.
(slenzkur lögfrœOingur
Skrifstofa: Room 811 McArthur
Byildlng, Portage Ave.
P.O. Box 1656
Phones 95 062 og 39 043
________________—----------
J. T. THORSON, K.C.
islenzkur lögfrœOingur
•
800 GREAT WEST PERM. Bldg.
Phone 94 668
J. J. SWANSON & CO.
DIMITED
308 AVENUE BLDG., WPEG.
•
Fasteignasalar. Leigja hús. Út-
vega peningalán og eldsábyrgö af
öllu tægi.
PHONE 26 821
A. S. BARDAL
848 SHERBROOOKE ST.
Selur likkistur og annast um út-
farlr. AUur útbúnaöur sá beztl.
Ennfremur selur hann allskonar
minnlsvaröa og legsteina.
Skrifstofu talsiml 86 607
Heimilis talsimi 501 662
ST. REGIS HOTEL
286 SMITH ST„ WINNIPEG
•
pægUegur og rólegur bústaOur
í midMfcl borgarinnar
Herbergi J2.00 og þar yfir; meC
baCklefa $3.00 og þar yfir.
Agætar máltiCir 40c—60c
Free Parking for Quests