Lögberg


Lögberg - 14.03.1940, Qupperneq 7

Lögberg - 14.03.1940, Qupperneq 7
LÖGBERG. FIMT UDAGINN 14. MARZ, 1940 7 Tuttugaáta og fyráta ársþing (Framh. frá bls. 3) leguni fyrirvara.” Var tillagan samþykt, og í nefndina kosnir Sera Valdimar J. Eylands, S. S. Laxdal og Guðm. Grimsson dóm- arl- Þessi tillaga átti rót sina ai® rekja til ágreinings þess er 'ar um meðferð fulltrúa á at- kvæðum frá deildum, sem vik- 'ð var að hér að framan í sam- 1)andi við störf kjörbréfanefnd- ar. r jarmálanefndin lagði fram nefndarálit í fjórum greinum. e8gur fyrsta grein blessun sína yf)r fjárhagsskýrslur nefndar- 'nnar. önnur grein fjallar um Jeiðni Sögunefndar um fjárhags- eSa aðstoð. Er frá því skýrt Cr að framan í sambandi við S()gumálið. Þriðja grein lýtur að styrk til K- N. minnisvarðans, °g var sá Iiður samþyktur eins °g að framan er getið. Fjórða giein er svar við beiðni Sig. Vil- Jáhnssonar, sem áður er ritað, **g leggur til að þingið sinni ekki Peirri beiðni. Var þetta nefnd- arallt samþykt með áorðnum )rieytingum. Síðasta bergmál sögunefndai .0rn hegar forseti vék úr sæti oj >sti þvi yfir að hann tæki þv a^eins sæti í ritnefnd sögunefnd r. að bætt væri tveimur mönn Jini í nefndina. Annars óskað ann að í sinn stað væri sér; ,uðm. Árnason settur. En þaí varð autt við frúfall dr (,gnv. Péturssonar. Var un etta rætt og tillögur gerðar. Vai su samþykt, er mælir með þv a< sögunefnd taki þessa kröfi 0rseta til greina. HPP ár hádeginu var tekií ^rlr nefndarálit fræðslumála JJefndar. \rar það í sjö greinum yrsta grein mælir sterklega meí a ramhaldandi íslenzku kensli v^_ar Sem hægt sé að koma henn þr önnur grein fjallar un eyfimyndir um íslenzk efni, o{ 'Jefndi sérstaklega til hinar á ^U ferðamyndir er herra Árn elgason í Chicago, sýndi héi Sl astliðið ár. Þriðja grein hrós- ar °g mælir með viðleitni “Ungu ^endinga” deildarinnar, a? . Pa °g lesa enskar bækur um and og islenzkar bókmentir i e;íun) þýðingum fyrir þá, sem Kl skilja íslenzku, og leggui til að stjórnarnefndinni sé leyft að styrkja þá viðleitni. Fjórða grein beinist að því að ungum íslenzkum mæðrum, sem kynnu að óska þess, sé leiðbeint í ís- lenzku kenslu barna sinna, og á annan hátt er að jijóðlegu gagni mætti koma. Fimta grein legg- ur áherzlu á söngkenslu á móð- urmálinu, og vill að nefndinni sé lalið að stuðla að henni með þvi að útvega hæfa kennara til sliks starfs, svo viða sem því verði við fært. Sjötta grein lýsir ánægju yfir því að Baldursbrá var eigi lögð niður, og þakkar ritstjóra og ráðsmanni blaðsins hið ó- eigingjarna og happasæla starf þeirra. Sjöunda grein vill að stjórnarnefsdinni sé falið að út- vega hæfilegar kenslubækur í islenzku og bendir á ríkisútgáfu námsbóka á íslandi. Var þetta nefndarálit samþykt óbreytt. Þá var gengið til kosninga, og hlutu þessir menn kosningu. Forseti: Dr. Richard Beck. Vara-foreti: Gisli Jónsson Skrifari: Séra Valdimar J. Ev- lands. Vara-skrifari: Páll S. Pálsson. F'jármálarit.: Guðmann Levy. Vara-fjármálaritari: Ásm. P. Jóhannsson. Féhirðir: Árni Eggertsson. Vara-féhirðir: Sveinn Thor- valdsson, M.B.E. Skjalav.: Ólafur Pétursson. Yfirskoðunarmaður: Steindór Jakobsson. Var þá dagur nær kveldi kom- inn, og flest mál afgreidd af dagsskrá; hefir verið frá sum- um þeim máluin sagt hér að framan, sem síðast voru af- greidd, svo sem Leifs styttan og heimablöðin. Áður fundi var slitið talaði Einar P. Jónsson ritstjóri Lögbergs, nokkur vel valin orð um skáldið Einar Benediktsson, í tilefni af andláts- fregn hans, er þá var nýkomin hingað vestur. • Klukkan hálf níu að kvöldinu var síðasti fundur þingsins sett- ur í Sambandskirkjunni á Sar- gent og Banning strætum. Var sá fundur samkvæmt venju mestmegnis skemtisamkoma. Fóru skemtanir fram undir stjórn séra Philips Péturssonar. Karlakór fslendinga, undir stjórn R. H. Ragnars, söng þar nokkur lög, og kom tvisvar fram. Var þeim vel fagnað og urðu þeir að Smíðuð með aðstoð rafaugna til þess að öll hlutföll í sam- setningu verði sem nákvæmust. Bygð til þess að halda sér ákjðsanlega ár eftir ár, og lætur ekki á sjá eftir ára erfiði. Seedmeters sá í samrmi úr öllum tegundum, hvort sem um þunga eða auðvelda sáningu ræðir, hvort heldur útsæði er grðft sem baunir eða fínt sem hör — — ávalt I reglulegum tvíröðum, en ekki i glundroða. Kkkert hlaupið yfir, engin ofþjöppun plantna, minna tjón af illgresi, Jafnari þróun, auðveldari sláttur, meiri gæði og meiri uppskera. Skoðið Seedmeter, fullkomnustu sáðvél heimsins hjá Case umboðsmanni yðar strax. J. I. CASE CO. t<>KONTO, cai.oarv, edmonton, regina, saskatoon, winnipeg Að lokum! Korn-sáðvél BYGi) MEÐ Rafaugna nákvæmni Eina Sáðvélin Með Hinum Undraverða SEEDMETER Sparnadur Segi ég . . . og BÖKUNIN Stórfengleg!’ Aukakakan í hverjum pakka af Lallemand’s geri (sem ekki er ( öðrum algengum gerpökkum) vekur athygli þeirra, sem verða að spara hvern skilding. . . . Aukagæði þess brauðs, sem Lallemand’s er notað í, vekur aðdáun allra. Reynið það sjálf, og dtemið sjálf um árangurinn. Lallemand’s er bezta gerið til þess að fá góð brauð. ÖKEYPIS:— SkrifiO Lallemand’s Ycast, 1620 Prcfontaine 8t., Mon- treal, eftir ókeypis verðlauna- bœklinpi, sýnishorna köku Ofj forskriftabók — Vrrðlaunabœkur aðeins d ensku og frönsku. Veltlð athygli hinum galandi liana á nafnmiðanum. LALLEMAND'S 1/ejcUt syngja aukalög tvisvar. Miss Snjólaug Sigurðsson lék á píanó, Kristján skáld Pálsson í Selkirk flutti tvö ágæt kvæði, ,og forseti félagsins, Dr. R. Bieck, hafði snjalla ræðu um þjóðræknismál. Tók þingheimur öllum þessum skemtunum með margendurtekn- um fagnaðarlátum. Var þá aftur tekið til þing- starfa, og bar ritari fram tillögur nefndarinnar um heiðursfélaga. Er þá fyrst að nefna skáldkon- una Lauru Goodman Salverson, hinn eini heiðursfélagi tilnefnd- ur hér vestan hafs á þessu þingi. Var hún kjörin í einu hljóði með atkvæðagreiðslu og lófataki. Þá voru bornir upp fjórir heima fslendingar, fröken Hall- dóra Bjarnadóttir og þeir hevrar, Thor Thors, Jónas Jónsson og Ásgeir Ásgeirsson. Voru þeir all- ir kjörnir með samhljóða at- kvæðagreiðslu. Að endingu var sunginn sálm- urinn “Faðir andanna,” og sagði forseti siðan þingi slitið. Gísli Jórtsson. Ljóðanöfn og nýyrði “Mér býr stundum margt í sinni” þegar eg les sum nöfnin á ljóðabókunum nýju: Urðir, Glæður, Kertaljós, Vígslóði, úlfa- blóð,” o. s. frv. Eg tek ekki til um þessi nöfn fram yfir ýms önnur ljóðmæla nöfn, sem nú eru á ferðinni, en því verður naumast haldið fram, að þessi gerfinöfn séu meðmæli með bókunum; tæpast sagt, að það sé riðið stórmannlega úr garði um gildi þeirra, munu þó færri þeirra eða fleiri “hafa til sins ágætis nokkuð.” “Það er lakur kaupmaður, sem lastar sina vöru,” en þessi nöfn og mörg fleiri ljóðanöfn skapa þá hugsun og tilfinningu, að þar sé ekki um grösugan garð að gresja; höfundarnir sjálfir hafa að líkindum valið nöfnin fyrir ritverk sín, til þess að gefa til kynna um innihald þeirra og kosti, ættu engir að geta dæmt um innihald þeirra eins og þeir sjálfir; ekki ástæða til að efast um mat þeirra á verkum sínum. Gagnstæða tilfinningu vekja nöfn sumra hinna eldri ritverka: Sólarljóð, Svanhvít, Snót, o. fl. Þetta eru alt falleg nöfn; og skapa þægilega, laðandi tilfinn- ingu fyrir bókum þessum; vafa- laust áttu þessi nöfn þátt í hylli þeirra. Liklegast eru gerfinöfnin eitt af táknum þeim, sem timinn MINNING ARORÐ Guðný Guðmundsdóttir Eyford flytur með sér. En þegar maður verður var við hinn mikla kaststraum nú- tíma ljóðagerðar, rísa upp mynd- ir hinna eldri skáldajöfra, sem hljóta að standa sem “foldgná” fjöll meðan íslenzk tunga verður við lýði. Þeir komu allir til dyra horsk- ir, bjartir og grímulausir. Nú vil eg minnast á tvö orða- tiltæki, sem verið er að hafa á spöðunum. Það er talað um að “grafa lifandi” menn eða málleysingja. Því ekki að brúka orðjð “kvik- setja” sem er gamalt hefðarorð? Þó er annað orð, sem er enn- þá ljótara: “á næstunni.” Þetta leiðinlega ’orð sézt ekki í mörg- um hinna betri ritverka íslenzk- ra allir, sem eg hefi borið þetta orð undir, ljúka upp um það sama munni. Verður naumast sagt um það: “vex hver við vel kveðið orð.” Liklega er hægt að verja orð þetta málfræðilega, en nauðsyn- legt er það ekki, því margt ann- að má hafa i þess stað miklu hljómfegra og þýðara í eyra. —S. S. C. Dánarminning Hinn 22. febr. siðastl. andað- ist að heimili sínu í Blaine, Washington, heiðurskonan Elísa- bet Guðjónsdóttir, Sigurðsson. Hún var fædd 8. april 1870, í Sultum í Kelduhverfi, í Norður- Þingeyjarsýslu. Foreldrar henn- ar voru Guðjón Jóhannesson og kona hans Þorbjörg Sigmundar- dóttir. Til Ameriku fluttist hún árið 1893 og settist að í Winni- peg. Þar átti hún heima til árs- ins 1909. Þá flutti hún til Seattle i Washingtonríki. Næsta ár flutti hún þaðan til Blaine. Þar giftist hún, 17. marz, 1911, eftirlifandi manni sínum, Jóni Sigurðssyni, ættuðum úr Skaga- firði. Þeim hjónum varð ekki barna auðið. Þó er það ekki hinn aldurhnigni ekkjumaður einn, sem saknar hennar, held- ur einnig allir þeir, sem kynt- ust henni í nágrenninu, því hún vildi allra höl bæta og veita þeim vanmegna, ekki aðeins af efnum sínum heldur einnig af þeim stilta þrótt, sem einkendi hana og sem hún gat því miðlað öðr- um. Móðurást hennar breiddi sig yfir börn umhverfisins og mörg þeirra finna nú til þess að þau hafa fist aðra móður sina. Jarðarförin fór fram frá útfarar- stofunni hér í Blaine að við- stöddum fjölda einlægra vina. Athöfnin fór fram undir umsjón Mrs. Lee Cornish (Christian Science Reader) og samkvæmt siðum þeirrar kirkju. Séra A. E. Kristjúnsson flutti þó útfarar- ræðu á íslenzku og framkvæmdi síðustu athöfnina við gröfina. Mrs. Ninna Stevens frá Tacoma söng tvö lög, annað á ensku en hitt á islenzku. Hún var að- stoðuð við píanóið af . systur sinni, Mrs. C. Johnson frá Anacortes, Washington. Lík- menn voru: John Stevens, H. B. Johnson, Barney Davidson, J. T. Johnson, Theodore Johannesson og Jónas Jónasson. Blessuð sé minning hinnar góðu, hreinlyndu, hugprúðu ís- lenzku konu. —A. E. K. Sóknarprestur einn hafði far- ið út úr kirkju til að sa'kja bók, sem hann hafði gleymt i sakrist- íunni. Á leið sinni heim á prestsetrið hitti hann bónda, sem hafði orð á sér fvrir að vera orðljótur. —‘Mér er sagt að þú bölvir og ragnir mikið, Jón minn, sagði prestur. —O, já, það kemur fyrir, að maður tekur fullmikið upp í sig, sagði bóndinn. Presturinn pré- dikar líka öðru hvoru, en eg ’eld að hvorugur okkar meini neitt sérstakt með þessu. Þann 12. desember síðastlið- inn, lézt að heimili sínu Ste. 15 Manitou Apartments hér í þorg- inni, frú Guðný Guðmundsdóttir Eyford, kona Guðmundar Ey- fords trésmíðameistara; hún var fædd að Neðribrekku i Saurbæj- arhrepp í Dalasýslu þann 18. dag júlímánaðar árið 1865. Foreldr- ar hennar voru hin velmetnu sæmdarhjón Guðmundur Guð- mundsson smiður og Kristin Eggertsdóttir, er bæði áttu ættir að rekja til merkra atorkumanna við Breiðafjörð. Átta ára að aldri fór Guðný í fóstur til frændkonu sinnar frú Sigríðar Brandsdóttur á Tindurn í Dalasýslu. Sigríður var systir Jóns Brandsonar föður Dr. B. J. Brandson í Winnipeg; hjá henni dvaldist hún til fermingaraldurs, en fluttist þaðan til Péturs Eggerz og frú Sigríðar Eggerz i Akureyjum á Breiðafirði; var hún með þeim í allmörg ár, og fór með þeim til Reykjavíkur. Að Pétri látnum, dvaldi Guðný hjá frú Susie Briem; þaðan fór hún að Stafholti í Borgarfirði, og tók við bústjórn hjá séra Jó- hanni Þorsteinssyni unz hann kvæntist í annað sinn. Um vorið 1898 réðst Guðný heitin sem bústýra til Olgeirs Frið- geirssonar verzlunarstjóra á Fá- skrúðsfirði, og þaðan giftist hún eftirlifandi manni sínum, Guð- mundi Eysteinssyni Eyford; var sambúð þeirra hin ástúðlegasta; var Guðmundur ekkjumaður, og átti einn son af fyrra hjónabandi, Benedikt að nafni, sem er starfs- maður hjá Western Steel félag- inu, og búsettur i Saskatoon; er kona hans af skozkum ættum. Þau Guðný og Guðmundur eign- uðust eina dóttur barna, Björgu, sem gift er Forest Gangwer, manni af ameriskum ættum, og eiga þau heima í borginni Mus- kegon i Michiganríki. Árið 1903 fluttist Guðný ásamt manni sínum af Akureyri til Vesturheims; dvöldu þau fyrst í Winnipeg, en fóru þaðan til Saskatchewan 1907, og tóku heimilisréttarland; eftir nokkra dvöl þar fluttu þau til Saskatoon, en komu á ný til Winnipeg árið 1914, og stóð heimili þeirra þar jafnan síðan. Guðný heitin, var prýðisgreind kona, og óvenju vel að sér til munns og handa; hún naut góðs uppeldis, og varð aðnjótandi við- tækari mentunar, en þá var titt um alþýðustúlkur á íslandi; gekk hún á Kvennaskóla Reykja- vikur, en síðar á hússtjórnar- skóla frú Elínar Briem. Guðný heitin var fríðleiks- kona, og mild í viðmóti; hún átti styrka skapgerð, órofatrygð og hyggjuhreinleik; hún naut ó- segjanlegs yndis af ljóðum, og hafði i viðræðu jafnan vísur eða vísnabrot á hraðbergi; með henni er fallin í val íslenzk merkis- kona, er allir þeir trega, er gæfu báru til þess að kynnast henni; hún átti við langvarandi heilsu- bilun að stríða, er stafaði að mestu frá áfalli, er hún sætti árið 1919. útför frú Guðnýjar fór fram frá Sambandskirkjunni í Winni- peg að viðstöddu fjölmenni. Séra Philip Pétursson jarðsöng. —E. P. J. Reykjavíkurblöð eru vinsam- lega beðin að birta þessi minn- ingarorð. ♦♦♦♦♦ MRS. GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR EYFORD Eftir langa leið og fagurt verk lifir minning kær í vina hjörtum, þín var ætíð andans löngun sterk allra leið að fága geislum björtum. Kona, móðir, munblíð frjáls og hrein mannúð gædd, og hlýjum bróður vilja. Þessi mannsins auðlegð hefir ein eilift gildi þegar vegir skilja. Arfleifð dýr frá fslands hjarta rót ættar þinnar sýndi göfug merki, hugprúð skúr og skini dagsins mót skyldurækin gekstu beint að verki, þú varst glöð með þol í hverri raun, þróttur andans vígði gefna daga. Nú er vor með ljóssins sigurlaun. Lífið alt er herrans náðar saga. Æfin þín í endurminning geymd er oss bending fram að sælli degi. Aldrei vina ást og trygð er gleymd, atvik mörg þó húmi timans vegi. Hjartans þökk að þú varst sönn og traust, þínum skyldum trú að hinsta kveldi. Nú við endað æfidagsins haust andinn fagnar sæll í ljóssins veldi. Fyrir hörtd eiginmanns og barna hinnar látnu. M. Markússon.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.