Lögberg - 14.03.1940, Page 8
ÚR ÖLLU
R
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. MARZ, 1940
i 2-glasu K|>
flösku J U
.................
Or borg og bygð
l!lllll!l!!llllllll!l!!!llll!!ll!llllllllll!IIII!HIIIIIIIII!lll!ll!lll
Sigurðiir Friðsteinsson, River-
ton, var í borginni um miðja
fyrri viku.
♦ ♦ ♦
Mrs. C. P. Paufson frá Gimli
var stödd í borginni í vikunni
sem leið.
♦ ♦ ♦
Heimilisiðnaðarfélagið heldur
sinn næsta fund að heimili Mrs.
H. J. Lindal, 912 Jessie Ave., á
miðvikudagskveldið 13. marz, kl.
8 e. h.
♦ ♦ ♦
“Silver Tea” verður haldið i
West End Labor Hall, 532 Agnes
St., næsta föstudag kl. 2.30—5.30
e. h., til styrktar C.C.F. flokkn-
um í Norður-Mið-Winnipeg (J
S. Woodsworth) og Suður-Mið-
Winnipeg (J. J. Swanson). Von-
ast er eftir að “hver með sína
fínu frú, fari á samkomuna.”
♦ ♦ ♦
We can arrange, at verv rea-
sonable rates, the financing of
automobiles being purchased.
Consult us for particulars.
J. J. SWANSON & CO„
308 Avenue Building
Phone 26 821
♦ ♦ ♦
Merkiskonan Jóna Goodman,
576 Agnes Street hér í horginni,
átti áttræðisafmæli þann 6. þ. m.
f tilefni af þeim atburði heim-
sóttu hana þá um daginn börn
hennar og tengdadætur, og héldu
henni virðulega veizlu. — Mrs.
Goodman nýtur enn ágætrar
heilsu, og er ungleg með afbrigð-
um í hugsunarhætti og fasi; hún
á stóran vinahóp hér í borg og
víða út um íslenzkar nýbygðir,
er flvtur henni innilegar árnað-
aróskir á afmælinu. Lögberg
flytur henni hugheilar ham-
ingjuóskir.
C.C.F.
MASS
MEETING
WALKER THEATRE
SAT. MAR. 16—8 p.m.
SPEAKERS:
J. S. WOODSWORTH
M. J. COLDWELL
A. A. HEAPS
Come and Hear Why You
Should Vote C.C.F.
Junior Ladies Aid will hold
their regular meeting in the Par-
lors of the First Lutheran
Church on Tuesday, March 19,
at 2.30 p.m.
♦ ♦ ♦
Þann 8. þ. m. gaf séra Valdi-
mar J. Eylands saman í hjóna-
band á heimili sínu 776 Victor
Street, þau Finnboga Norman
Thorgilsson frá Vestfold, og
Steinþóru Benjamínsson frá
Otto, Man.
♦ ♦ ♦
Mr. og Mrs. G. S. Sigurðsson
frá Foam Lake, Sask., komu til
borgarinnar á þriðjudaginn.
Gerðu þau ráð fyrir að dvelja
hér fram undir næstu helgi. Mr.
Sigurðsson lét vel af líðan landa
þar vestra.
♦ ♦ ♦
Sigurður Anderson, frá Pinev,
Man., kom til bæjarins á mánu-
daginn og hélt heimleiðis aftur
á þriðjudaginn, Leit hann inn
á skrifstofu Lögbergs til að
borga fyrir blaðið eins og aðrir
góðir kaupendur. Var á hraðri
ferð og varðist allra frétta.
♦ ♦ ♦
Þakkarávarp
.Hjartans þökk til allra, er
sýndu okkur svo samúðarríka
hjálp og hluttekningu við veik-
indi og dauða okkar elskaða ást-
vinar Hjálms Thorsteinssonar.
Gimli 6. marz, 1940.
Sigríður Thorsfeinsson
og börn.
♦ ♦ ♦
“Ofurefli”
Leikfélag Sambandssafnaðar
sýnir þessa góðkunnu sögu eftir
Einar H. Kharan, dagana 8., 9.
og 10. apríl í samkomusal Sam-
bandskirkjunnar. Árni Sigurðs-
son hefir samið leikritið og
stjórnar leikflokknum. Má því
vænta ágætrar sýningar, þó verk
og undirbúningur hafi verið um-
fangsmikill. Verður nánar aug-
lýst í næstu blöðum.
♦ ♦ ♦
Gunnlaugur (George) Ander-
son, 485 Young St„ Winnipeg,
lézt á Victoria spítalanum hér í
borg þriðjudaginn 12. febrúar,
60 ára að aldri. Hann lætur
eftir sig fimm sonu og eina
dóttur og auk þess eina systur,
Mariu Anderson, Vancouver,
B.C., og tvo bræður: Gunnar .1.
Anderson, Naicam, Sask., og Carl
J. Anderson, Winnipeg. Kona
hans lézt hér í bæ fyrir nokkr-
um árum. „
I
Páskavikan í Fyrálu Lútersku Kirkju
Pálmasunnudag, guðsþjónustur með venjulegum hætti
að morgni og kvöldi.
Skirdagskvöld kl. 8:15, guðsþjónusta með altarisgöngu,
(íslenzk)
Föstudaginn langa, kl. 7, Eldri söngflokkurinn syngur
“The Crusifixion” el'tir Steiner.
Páskadag, hátíðarmessur að morgni og kvöldi.
í s1e n z k páskaguðsþjónusta
verður haldin á páskadaginn 24.
marz kl. 2 e. h. i dönsku kirkj-
unni á nítjándu götu og Burns
stræti í Vancouver, B.C. Hr.
Halfdan Thorlaksson æfir söng-
flokk til undirbúnings undir
þessa hátíðaguðsþjónustu. Stutt
ávarp á ehsku, auk aðal prédik-
unar á íslenzku. íslendingar í
Vancouver og umhverfi eru
beðnir að útbreiða þessi messu-
boð.—K. K. ólafson.
HARÐFISKURINN
ER KOMINN AFTUR FRÁ ÍSLANDI
pcir, sem vilja fá sér hann, geta snúið sér til þessara verzlunar-
manna:
Laksidc Trading (Red & White), Oimli, Man.
Arborg Farmers’ Co-overative, Arborg, Man.
Wilhelm Petursson, Baldur, Man.
A. Bergman, Wynyard, Sask.
J. H. Goodmundsson (Red & White), Elfros, Sask.
J. Stefánsson, Piney, Man.
V. Guðmundsson, Mountain N.D. — Bandarlkjafólk er vin-
samlega beðið að snúa sér til hans með pantanir sínar.
Th. 8. Thorsteinsson, Selkirk, Man.
G. Lambertsen, Glenboro, Man.
Breckman Bros., Lundar, Man.
B. Olson, Churchbridge, Sask.
F. Snidal, Steep Bock, Man.
Ch. Clemens, Ashern, Man.
t verzlun Steindórs Jakobssonar að 680 Sargent Ave., fæst einnig
reyktar kindakjöts-rúllur, Harðfiskur & 30c og 60c pakkinn, og
Saltfiskur, 25c pakkinn.
Pantanir sendar út á land, ef óskað er
WEST END F00D MARKET
680 SARGENT AVE. STFINOÓR JAKORSSON Eigandi
Heklu-fundur í kveld (fimtu-
daginn). ^ +
Mr. G. A. Williams kaupmað-
ur frá Hecla, hefir dvalið í borg-
inni nokkra undanfarna daga.
♦ ♦ ♦
Þann 10. þ. m. voru gefin
saman í hjónaband þau Grace
Hutchison frá Langruth og Freyr
Thorgrímsson, sonur séra Adams
Thorgrímssonar og eftirlifandi
ekkju hans frú Sigrúnar Thor-
grimsson, sem nú er búsett hér i
borginni. Brúðguminn er hinn
mesti efnismaður, innritaðist
fyrir nokkru í canadiska herinn.
♦ ♦ ♦
Frónsfundur
Þjóðræknisdeildin “Frón” efn-
ir til fundar í Goodtemplarahús-
inu mánudaginn 25. marz n.k.
Skemtiskráin verður hin vand-
aðasta. Ræður flytja Mrs. E. P.
Jónsson og Mr. Björn Stefáns-
son lögmaður, einnig söngur og
hljóðfærasláttur og verður þess
nánar getið í næsta blaði. Þessi
fundur verður síðasti fundur er
haldinn verður áður en forseti
félagsins, Sofanias Thorkelsson
fer heim til íslands. Það" er
mjög áríðandi að sem flestir fé-
lagsmenn sæki þenna fund. Það
verða ný mál lögð fyrir fundinn,
sem varða alla meðlimi. Þetta
verður og síðasta tækifæri að
kveðja forsetann, þvi hann hefir
í hyggju að leggja á stað i ferða-
lagið næsta dag eftir fundinn.
Sparið peninga á eldsneyti yðar!
KAUPIÐ
«| |li| C”
- 1 M&o - DJÚPGRAFIN kol
Pantið hjá eldneytissala yðar
• “M & S”
ÚRVALS SASKATCHEWAN LINKOL
Skipaálóll Islands
árið 1 939
Skipastóll landsins nam haust-
ið 1939 638 skipum, samtals
43,050 lestir. — Frá því haustið
áður hefir sfcipunum fækkað
um 14, en Iestatalan hækkað um
1998 lestir.
Gufuskipum hefir fækkað um
2 og lestatala þeirra lækkað um
256 lestir, og mótorskipum hef-
ir fækkað um 12, en lestatala
þeirra samt hækkað um 2254
lestir, vegna þess að stærri skip
hafa komið í stað minni skipa.
Tala gufuskipa er nú 77, sam-
tals 29,500 brúttó lestir. Tala
mótorskipa er 561, samt. 13,550
brúttó smálestir.
Af mótorskipunum eru 343
yfir 12 lestir, en 218 undir 12
lestum.
Allur þorrinn af skipunum eru
fiskiskip. Botnvörpuskip eru
36, samtals 12,408 brúttólestir,
önnur fiskiskip eru 579, samtals
14,024 lestir, farþegaskip eru 9,
9,818 lestir, vöruflutningaskip 9,
5,830 lestir, varðskip eru 3, 795
lestir, björgunarskip 1, 64 lestir
og eitt dráttarskip 111 lestir.
Af farþegaskipunum eru sex
gufuskip: Brúarfoss, Dettifoss,
Goðafoss, Gullfoss, Lagarfoss og
Súðin, en 3 eru mótorskip: I2sja,
(Fagpanes og Laxfoss. Vöru-
flutningaskipin eru: Selfoss,
Hermóður, Edda, Hekla, Katla
og Snæfell (gufuskip) og Skaft-
fellingur, Skeljungur og Baldur
frá Stykkishólmi (mótorskip).
—Morgunbl. 14. febr.
LÚTERSKA PRESTAKALIAÐ
í VATNABYGÐUM
Séra Carl ./. Olson, B.A., B.D.
prestur
Heimili: Foam Lake, Sask.
Talsimi: 45.
Pálmasunnudag, 17. marz
Mazart kl. 11 f. h.
Wynyard kl. 3 e. h.
Kandahar kl. 7.30 e. h.
Allir boðnir og velkomnir!
♦ ♦ ♦
VA TNABYGÐIR
Pálmasunnudag, 17. marz
Kl. 11 f. h„ sunnudagaskóli í
Wynyard; kl. 7 e. h„ ensk messa
1 Wynyard; ræðumaður: Mr.
Walter Thorfinnsson.
Jakob Jónsson.
♦ ♦ ♦
Áætlaðar messur um páska-
leytið:
20. marz, Árborg, kl. 8 síðd.
Föstud. langa, Geysir, kl. 2
síðdegis.
Föstud. langa, Riverton, kl. 8
síðdegis.
Páskadag, Árborg, kl. 11 árd.
2. I’áskadag, Breiðuvík, kl. 2
síðd.
S. ólafsson.
♦ ♦ ♦
Pálmasd., 17. marz, messa í
Péturskirkju, kl. 2 e. h. — Föstu-
daginn langa. messa í Eyford kl.
2 e. h. Báðar messurnar á ís-
lenzku.—H. S.
♦ ♦ ♦
GIMLI PRESTAKALL
17. marz — Betel. morgun-
messa; Gimli, íslenzk messa kl.
7 e. h.
24. marz — Betel, morgun-
messa; Víðines, messa kl. 2 e. h.
Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h.
Sunnudagsskóli Gimli safnað-
ar kl. 1.30 e. h. hvern sunnudag.
Fermingarbörn á Gimli mæta
laugard. 16. marz, kl.- 3 e. h„
á prestsheimilinu.
B. A. Bjarnason.
K. N. Minnisvarðasjóðir
Barney Eastman, Hallson, $1;
Einarsons Bros., Hallson, $1;
Herman Bjarnason, Milton, $1;
John A. Hanson, Edinburg, $1;
B. H. Hjálmarson, Akra, 50c;
O. K. Thorvaldson, Akra, 50c;
J. K. Einarson, Cavalier, $1;
Svein Thorvaldson, Riverton, f2;
Sam. Samúelson, Cavalier, 25c;
Matt. Björnson, Cavalier, 50c;
Mr. og Mrs. Tom Freeman, $1;
Mr. og Mrs. Fred Snowfield,
Cavalier, $1; Mrs. H. Anderson,
Akra, 50c; J. H. Jónasson, Akra,
50c; Anna Thorvardson, Akra,
50c; Kristín Thorvardson, $1;
Mr. og Mrs. Rosman Gestson,
Mountain, $1; Kristinn Gunn-
arsson, Duluth, $1; Kristján G.
Kristjánson, Edinburg, $1; Mr.
og Mrs. G. J. Jonasson, Moun-
tain, $1; Lúðvik Kristjánson,
Winnipeg, $2; séra Sigurður ól-
afson, Árborg, -$1; séra Albert
Kristjánson, Blaine, .$2; Jó-
hannes H. Húnfjörð, Brown, $1;
Mrs. Rósa ólafson, Mountain,
50c; S. H. Johnson, Mountain,
$1; J. K. Johnson, Mountain, $1;
Mr. og Mrs. A. V. Johnson,
Mountain, $1.
Safnað af G. B. Björnson,
Minneapolis, Minn.
Mrs. og Mrs. G. B. Björnson,
$2; K. V. Björnson, $1; G. Björn
Björnson, $1; Helga Björnson,
$1; Jón Björnson, $1; H. B.
Gíslason, $1; P. S. Jökull, $1;
Mrs. S. Hallgrimsson, $1; Dr.
O. G. Olafson, $1; Mr. og Mrs.
F. C. Zeutten, $1; S. T. Athel-
stan, $1; Mrs. Rosa Dalman,
Donehower, $.1
Mr. og Mrs. Leo Hillman,
Mountain, $1; Dr. B. K. Björn-
son, Fargo, $2.
Samtals .............$42.75
Áður auglýst 74.75
Alls ...............$117.45
♦ ♦ ♦
Móttökumenn framlaga í
minnisvarðasjóð K. N. Júlíusar:
Kristján Kristjánsson,
Garðar, N. Dakota
G. B. Olgeirsson,
Garðar, N. Dakota
W. G. Hillman,
Mountain, N. Dakota
Th. Thorfinnsson,
Mountain, N. Dakota
B. Stefánsson,
Hallson, N. Dakota
B. Thorvardson,
Akra, N. Dakota
Ásgrímur Ásgrímsson,
Hensel, N. Dakota
S. S. Einarsson,
Upham, N. Dakota
ólafur Pétursson,
123 Home St.
Winnipeg, Man.
Friðrik Kristjánsson,
205 Ethelbert St.
Winnipeg, Man.
Mrs. B. S. Benson,
695 Sargent Ave.
Winnipeg, Man.
Mr. Sveinn Thorvaldson,
Riverton. Man.
Dr. S. E. Björnsson,
Árborg, Man.
Séra Guðm. Árnason.
Lundar, Man.
Séra E. H. Fáfnis og
G. J. Oleson,
Glenboro, Man.
Mr. Rósmundur Árnason,
Leslie, Sask.
Mr. Fred Thorfinnson og
Mr. Oli Magnússon,
Wynyard, Sask.
Mr. Gunnar Björnson.
Minneapolis. Minn.
Mr. Chris. Johnson,
Duluth, Man.
Mr. Bjarni Dalmann,
Selkirk, Man.
Alt, sem inn kemur í sjóðinn
Canada meginn línunnar ætti að
sendast til einhverra þeirra, sem
tilnefndir eru í Winnipeg.
í umboði nefndarinnar,
Th. Thorfinnson.
SPARIÐ PENINGA
MEÐ CUSTOM
HATCHING
U á t 1 « liift eina
______ Ciifttom Hatehery í
Wlnnipeg: breyta
k, lARvirnÍHeKxjum í
^ Ntóra ojf búntna
hœnuunga.
FyrNta útung:unartímabil 11. marz, ogf
úr l>ví hvern múnuilag: og: fimtuilag:.
Hœnueg:g 3c; Turkey eg:g: öc
FARMERS' CUST0M HATCHERY
909 MAIN STREET, Winnipcg:, Man.
Sfmi: 54 461 <
The Watch Shop
Dlamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers and Jetoellers
699 SARGENT AVE., WPG.
Minniál BETEL
í
erfðaskrám yðar
Jakob f. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, sem að
flutningum lýtur, smúum eCa
stúrum Hvergi sanngjarnara
verð.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
Sími 35 909
Wolseley Hotel
186 HIGGINS AVE
(Beint á mðti C.P.R. stöðinni)
SlMI 91 079
Eina skandinaviska hótelið
i borginni
RICHAR LINDHOLM,
eigandi
Til þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
Skuluð þér ávalt kalla upp
SARGENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manager
Light Delivery Truck
PHONE
34 555 - 34 557
SARGKNT and AGNES
SLEEPING SICKNESS
0F H0RSES
Proper vaccination of horses two weeks prior to the
appearance of this disease with anti-encephalomyelitis
vaccine (chick) affords complete protection. Dominion
Government approved vaccine will be available im-
mediately at many municipal offices, all drug stores,
and from all practising veterinarians.
Cost of vaccine per complete treatment of two inocula-
tions of 10 cc. each will be 75c.
More horses vaccinated will mean less danger of an
lepidemic. This will help to protect humans as well as
horses. The Department of Agriculture strongly re-
commends complete vaccination again this year, especi-
ally in view of the necessity of most efficient war-tiine
production.
D. L. CAMPBELL,
Minisler of Agriculture and Immigration,
Manitoba
DMHERST
m
m ■
m
/
40 C. $4-40 - 25 O" $2^-
40 o, $3.55 -
_________________kY A,"r‘-"AMHEB»TBURG. ON.. Ml
This advertisement is not published or displayed by the Liquor
Control Board or by the Government of Manitoba.