Lögberg


Lögberg - 15.08.1940, Qupperneq 3

Lögberg - 15.08.1940, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. ÁGCST, 1940 3 Og nú eru atburðir síðustu tíu •laga orðnir að minningum, sem fylla hugann og valda seiðmögn- nðum áhrifum. Slétta og Langa- nes eru í hugum flestra aðeins útskagar og Þistilfjörður um fátt merkilegur. En í þessum afskektu i>ygðum — og afskiftu l|ni samgöngur við aðra lands- hluta — er náttúrufegurð, sém getur látið vegfarandann stað- næmast af undrun og standa agndofa af lotningu. Þar eru á 'íðlendum svæðum við sjó og í s'eit auðsuppsprettur og frain- fíðarskilyrði, sem fáa órar fyrir. Og þar býr fólk, fjarri skarkala uniheimsins, efnalega sjálfstætt, ánægt með kjör sín, drenglund- að og svo mannað og kurteist í allri framkomu, að margur há- skólaborgari gæti öfundað það af- — Eg nefni ekki gestrisnina. Hún er svo margrómuð að ferða- niönnum, sem gist hafa hjá hændafólki á landi voru, að þess gerist ekki þörf. En hvergi á landinu hefi eg mætt henni jafn almennri og i þessum sveitum. Og er þá Iangt jafnað. Það er mælt, að ítalir hafi að °rðtaki: “Sjá Napólí og dey sið- an.” Island á svo marga fagra staði og marga aðdáendur fag- nrra staða, að skiftar hlytu að 'erða skoðanirnar, ef kjósa ætti slikan fegurðargimstein islenzkr- ar náttúru. En eigi mun fjarri fara þeim grun minum, að sum- 'r blettir í Þingeyjarsýslu fengju mörg atkvæði. Eg hefi bent hér á nokkra lítt þekta staði til við- hótar þeim, sem áður eru mörg- 11 ni kunnir. Það eru enn víða °numin lönd fyrir æfintýramenn °g ferðalanga. En þó að hin svokallaða dauða °g raállausa náttúra eigi margt flásamlegt í fari sínu, þá verður hó eitt ógleymanlegt þeim, sem •erðast um bygðirnar, gista hjá fólkinu og njóta greiða þess og góðvildar: Það eru mennirnir, seni berjast þar sinni liaráttu, 8egn dutlungum ómildrar veðr- nttu, en fyrir eigin þroska og 'elferð og æskulýðsins, sem á aÓ erfa landið. Ef til vill er sá ávinningur 'nestur fvrir ferðamanninn, því aÓ hann er göfgandi, mentandi, °g dregur úr þeirri eigingirni °g skammsýni, sem hefir sitt e'gið asklok fyrir himin. —Lesb. Mbl. Skuldir Islands gagnvart útlöndum lækka í skýrslu bankanna (birtir í Oagtíðindum), til mailoka 1940, sézt m. a. að aðstaðan gagnvart útlöndum hefir batnað svo að skuldir bankanna nema nú kr. á-4 miljónum. í mai lok i fyrra nániu skuldirnar 14.2 miljónum. Síðustu mánuðina hefir að- staðan farið jafnt og þétt batn- andi. Skuldinar námu í júlílok f fyrra 17.5 milj. í októberlok nániu þær um 17.1 miljón, en v°ru í árslok komnar niður í f2.4 miljónir. f marzlok voru Þaer komnar niður í 9.3 milj., i npiillok i 8.4 miljónrr og í maí- f°k 5.4 niiljónir. Undanfarin ár hafa skuldirnar hækkað um þetta leyti árs, en síðan lækkað nokkuð síðustu nuinuði ársins. Það er þess v®gna þeim mun eftirtektarverð- ara hve aðstaðan hefir hatnað siðustu mánuðina. Innlög í hönkunum nám niaílok 82 miljón krónum (í r l°k í fyrra 71 milj. kr.). útlá námu um sama leyti 108 mil krónum (i fyrra 99.6 mil hrónum). Seðlaútgáfan hefir hæk a,,niikið síðustu tvo mánuð e'nkum i maí. Hún var kr. ^n'ljónir í marzlok (11.2 mil, lr ' marzlok i fyrra), en nrðin kr. 14.4 miljónir í ma milj. í maílok i fyrra) Oengi sterlingspundsins yrstu fimm mánuði ár; tnieðaltal): í jan. kr. 25,78, f 5-84, marz 24.68, april 23.01 1 niaí 21.51-Morgunbl. 4. Menn óskast Æfðir tunnusmiðir óskast, er kunna nokkuð að smíði vatns- og olíugeyma. Stöðug atvinna. Skrifið og veitið fullar upplýs- ingar til Pósthólf H, 401 Con- federation Hife Bldg., Winnipeg. Hermannaskýrslur Islendinga Hér með birtist skrá yfir nöfn nokkurra íslenzkra hermanna i stríðinu, 1914-18: (a) foringjar (commissioned officers); (b) undirforingjar (non-commissioned and warrant officers); (c) sæmdir heiðurs- merki; (d) í flughernum. Listi þessi liyggist sem næst algerlega á Minningarriti ís- lenzkra Hermanna. Rit þetta er tilkomumikð og fullkomið, fram- ar öllum vonum; þó má bæta við upplýsingar þess og færa sumt i nýtt form fyrir framtíðina. Til dæmis er auðséð að ekki hafa allir undirforingjar verið skráðir, og ekki er Ijóst hvaða undirfor- ingjastöðu sumir aðrir gegndu. “Lance corporal” á með réttu ekki að teljast undirforingi (non- commissioned officer), en fyrir skýrslur okkar ætti að tilgreina alla “lance corporals.” Eg hefi tekist á hendur að viða að mér nokkrum upplýs- ingum. Eg bið því fólk vinsam- lega að senda mér upplýsingar frá stríðinu 1914-18: (a) —nöfn og stöðu íslenzkra undir- og yfirforingja, þeirra, sem ekki eru tilgreindir eða réttilega nefndir á meðfylgjandi skrá; (b) —frásögn um afreksverk fslenzkra hermanna, til dæmis þeirra, sem sæmdir voru heið- ursmerkjum. Gott væri að vita um hvert og eitt heiðursmerki, fyrir hvað það var veitt, hvar og hvenær, og eins með hvaða her- deild sá var þá, sem hlaut; (c) —afskrift af merkum her- mannabréfum, eða af köflum úr þeim; (d) —leiðbeiningar um það, sem ábótavant þykir í ineðfvlgj- andi skrá, og hvað annað sem vert þykir að geyma. VTirðingarfylst, Wilhelm Kristjanson. 499 Camden Place, Winnipeg, Manitoba. ♦ -f Lieutenant-Colonel Hannes Marino Hannesson— 223rd — 78th. Ma jor Skúli Hanson — 223rd. Captain Herbert Axford — R.A.F. Sigurgeir Bardal — R.A.M.C. Magnús Breiðfjörð — B.E.F. Ásgeir Fjelsted — 223rd (Q.M.) Baldur Olson — 223rd (M.O.) Joseph B. Skaptasorí — 108th— 78th (Paymaster) ólafur Stephenson—197th (M.O.) William Samuel Stephenson — R.A.F. Joseph Thorson — 223rd Walter Lindal — 223rd (Lieut. 27th) Lieutenant William Alfred Albert — Engi- neers. Kristján Austmann — 223rd Johann Benson — R.A.F. John Davidson — R.A.F. Jón Einarson — Artillery Bertrand Friðþjófur Eyford — B.E.F. Siberia Sigurður Franklin Frederickson R.A.F. Daniel Hannesson — R.A.F. Trygvi Hannesson — R.A.F. Konráð Jóhannesson — R.A.F. Arnleifur Lawrence Johannsson 223rd. Konráð Kristinn Johnson— R.A.F. Edwin S. Johnson — R.A.F. Jónas Th. Jónasson — 108th Hallgrimur Jónsson — R.A.F. Friðjón (Fred) Johnson Magnús Kelly — R.A.F. Wilhelm Kristjanson — R.A.F. Johannes Laxdal — R.A.F. Sveinbjörn Loptson — P.P.C.L.I. Leonard Magnússon — R.A.F. Björn Stefánsson—R.A.F. (44th) Guðmundur ólafur Thorsteinson —223rd. Ser jeant-Ma jor Jón Aðalsteinsson Laxdal — lOlst? Serjeant Johann Victor Austmann — 8th Agnar Árnason Bergman Ólalur Guðni Björnsson—223rd Sidney Cuzner — 27th Albert Vigfússon Deildai—107th Sigurður Eiriksson Davidson Sigurbjörn Gunnlaugur Dínusson Sigurður Finnbogason — 61st Carl William Goodman—223rd? Sæmundur Kristinn Goodmanson Einar Emil Johnson — 61st Johann Arnor Johnson? Jón Guðmundson Johnson — 78th (223rd) Johannes G. Johnston — 43rd (79th) Thorlákur Johnson — 223rd Guðmundur Jónsson—R.C.N.V.R. Johannes Ólafur Olson—223rd Vilhjálmur Olason? Ágúst Oddleifson — 196th. Paul Bjarni Paulson — 78th Sigfús Sigfússon — 251st Johann Sigurður Sigurdson — 45 th Guðmundur Sigurjónsson—27th Gustav Sivertz — 103rd Ragnar Swanson—Secret Service Fredrick Albert Wathne—108th Emil Páll Wilson — 61st Kolskeggur Thorsteinson? Corporal Waldimar Benediktson Thor Blondal Jonas Fredrickson — 61st William C. Hermannson—239th Ingvi Lindal Johnson—105th Jón Jón^son — 222nd, 44th óskar Sigurdson — 43rd Hinrik Thorbergsson — 223rd Thomas Jónsson Thordarson — L.S.H. Lance-Corporal Vilhjálmur S. Eirikson — 61st, 44th. Hannes Hannesson — 223rd. Cross of St. George Gísli ólafson — 68th. G.S.S. Sigursteinn Stefánsson — lOOth. Military Medal Eggert Július Árnason—226th. Leifur Alexander Davidson (and Bar) Kristbergur Bald'winson—lOOth. Björn Gestsson Christianson — 223rd. Clemens Clemenson—223rd, 27th Sigurbjörn Gunnlaugur Dínusson óskar F"innbogason — 78th Guðmundur (James) Goodman —67th. Björn Hansson — 223rd. Gestur Ernest Hjalmarson (and Bar). Björn Johnson—108th (and Bar) Jón Jónsson — 222nd, 44th. Halfdan Georg Július — 183rd Sveinbjörn Loptsson—P.P.C.L.I. Johann E. Magnússon — 43rd Guðmundur Oliver — 223rd. óskar Sigurdson — 43rd. Henry Georg Sivertz — 103rd (and Bar and second Bar). Ásgeir Thorsteinson — 27th. Military Cross Kristbergur Baldwinson Magnús Breiðfjorð Hallgrímur Jónsson Sveinbjörn Loptson William Samuel Stephenson. Distinguished Conduct Medal Sigurger Bardal — R.A.M.C. Guðmundur F. Guðmundson — 203rd. Magnús Magnússon — 27th. Distinguished Flying Cross Herbert Axford William Stephenson. Royal Air Force Herbert Axford Johann Benson John Davidson Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT Sigurður Franklin Fredrickson Daniel Hannesson Leonard Magnússon Trvggvi Hannesson Edwin S. Johnson Konrad Johannesson Konrad Kristinn Johnson Hallgrímur Jónsson Magnús Kellv Wilhelm' Kristjanson Johannes Laxdal Björn Stefánsson Willam Sainuel Stephenson. Royal Air Force Cadets Halldór Baldwin Páll Bardal Arni Guðni Eggertson Einar Eiríkson Gustav Gottfred Bergthor Emil Johnson Haraldur Oscar Olson Sigurjón Holman Olson Richard Wendell Reinholt Sigurður Victor Sigurdson Georg Sigmar Njáll Th. Thorsteinson Valdimar Alfred Vigfússon. Nursing Sisters Christine Fredrickson Soffia Ragnhildur Guðmunds- dóttir Inga Johnson — Matron, Decoration Thora Emily Long — Matron Decoration Thora Paulson Kristbjörg Sainson Björg Thorsteinson Dora Truemner. ♦ RORGIÐ T.ÖGBERG ♦ 46uðtneöð DR. B. H. OLSON Phones: 35 076 . 906 047 Consultation by Appolntment Only • Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba anb ss ^ (Earbö Dr. P. H. T. Thorlakson DR. B. J. BRANDSON 205 Medical Art3 Bldg. 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 Phone 21 834—Oífice tlmar 3-4.30 • Heimili: 214 WAVERLEY ST. Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 403 288 Phone 62 200 Winnipeg, Manitoba DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG DR. ROBERT BLACK SérfræCingur I eyrna, augna, nef og hálssjúkdðmum 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstlml — 11 til 1 og 2 tii 5 Skrifstofuslmi 22 251 Heimilisslmi 401 991 DR. A. V. JOHNSON Ðentiat • 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Teiephone 27 702 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. • Fasteignasalar. Leigja hús. Ct- vega peningalán og eldsábyrgð, bifreiðaábyrgð o. s. frv. PHONE 26 821 Dr. S. J. Johannesson 806 BROADWAY TaMmi 30 877 Viðtalstlmi 3—5 e. h. H. A. BERGMAN, K.C. islenzkur lögfræOingur • Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Boz 1656 Phones 95 052 og 39 043 A. S. BARDAL 848 SHERBROOOKE ST. Selur ltkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann aliskonar minnlsvarða og legsteina. Skrifstofu talslml 86 607 Heimilis talslmi 501 662 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEG • pœgileffur og rólegur bústaOur í mióbiki borgarinnar Herbergl 82.00 og þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar máltlðir 40c—60c Free Partcing for Ouests PRnirmq IN THE BUSITIESS U)ORLD O OTHER AID to the World of Business equals that of the Printing Press. Every business enterprise calls to its service one or other of the many forms of printing. We have been serving Western Business for over fifty years. We solicit a larger patronage with modesty and confidence. Why not contact our Winnipeg office and learn what service we can render you. Columbia Press Limited COR. SARGENT AND TORONTO Phones 86 327-8 WINNIPEG

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.