Lögberg - 15.08.1940, Side 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. ÁGÚST, 1940
SUN CREST
) \ Hreinn
0r borg og bygð
MA TREIÐSLUBÓK
Kvenfélaga Fyrsta lúterska safn-
aðar i Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723
Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld-
sted, 525 Dominion St. Verð:
$1.00. Bnrðargjald 5c.
♦ -f ♦
Dr. Jón A. Bíldfell frá Wvn-
yard, er nýlagður af stað til
Baffinsland ásamt fjölskyldu
sinni, þar sem hann tekst á
hendur forstjórn sjúkrahúss fyr-
ir hönd sambandsstjómar.
Þann 7. þ. m. lézt á heimili
Mr. og Mrs. W. H. Cousins í
Elmwood, Mrs. Clara Florentina
Anderson Thomas, ekkja eftir
Franz Thomas, sem lézt fvrir 8
mánuðum í Chicagó, 111. Mrs.
Thomas var 57 ára að aldri;
vinsad kona og glæsileg; hún var
dóttir Mr. og Mrs. Thorsteinn
Anderson, sem húsett voru í
Winnipeg, og eru fyrir löngu
látin. Kveðjuathöfn yfir Mrs.
Thomas fór fram frá Mordue
Bros., en síðan var líkið sent til
Chicago til greftrunar.
♦ -f ♦
Married at Edmonton, Alta.,
on August 2, 1940, at The Manse,
hy Rev. Vickman, Serjeant Jonas
Harald Helgason of the Royal
Canadian Air Force, son of Mr.
and Mrs. H. ,1. Helgason of
D’Arcy, Sask. and Miss Thora
Olina Gislason, daughter of Mr.
and Mrs. G. F. Gislason of 4554
Langara Ave., Vancouver, B.C.,
f'ormerly of Winnipeg, Man.
Serjeant and Mrs. Helgason will
reside in Edmonton, Alta.
♦ ♦ ♦
SILVER TEA undir umsjón
og til arðs fyrir Jón Sigurðsson
Chapter, I.O.D.E. á föstudags-
kveldið 10. ágúst, kl. 8 e. h., að
heiinili Mrs. B. B. Jónsson, 774
Victor St. Heiðursgestir verða
Mr. og Mrs. Á. *P. Jóhannsson
og Mr. og Mrs. Árni Eggertson,
sem eru nýkomin heim úr 2
inánaða heimsókn til íslands. Mr
Á. P. Jóhannsson og Mr. Árni
Eggertsson segja frá ferðalaginu.
Mrs. Johanna Benson frá New
Westminster, B.C., er stödd i
bænum, og hefir látið í ljósi ósk
sina að gera eitthvað til styrkt-
ar félaginu; ætlar hún þá við
þetta tækifæri að sýna aðferð við
að spinna Angora ull á rokkinn
sinn. Hún hefir kent þessa iðn
í “Handicraft Department” við
háskólann í Calgary.
Messuboð
FYRSTA LÚTERSIÍA KIRKJA
Séra Valdimar J. Eylands
Heimili: 776 Victor Street.
Sími 29 017.
Messað verður i Fyrstu lút.
kirkju sunnudagskveldið 18.
ágúst kl. 7.
♦ ♦ ♦
Séra Bjarni A. Bjarnason
flytur messur sem fylgir sunnu-
daginn 18. ágúst:
Otto kl. 11 f. h.
Lundar kl. 2 e. h.
Mary Hill kl. 8 e. h.
♦ ♦ ♦
Messað verður í kirkju Mikl-
eyjar Iúterska safnaðar sunnu-
daginn 25. ágúst, kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason.
♦ ♦ ♦
Sunnudaginn 18. ágúst messar
séra H. Sigmar i Péturskirkju
kl. 3 e. h., ensk messa. Að
kveldinu kl. 8 messar hann í
Garðar, á íslenzku. Allir vel-
komnir.
Gefin saman í hjónaband þ.
30. júli af séra Bjarna A. Bjarna-
son á heimili hans á Gimli voru
þau Stefan Slywka frá Fraser-
wood og Catherine Shwedack,
Gimli. Heimili þeirra verður við
Fraserwood.
♦ ♦ ♦
TIL SÖLU 4 herhergja Bunga-
low á Gimli í fyrirtaks ásigkomu-
lagi; þarf að seljast um 1. sept-
ember. Lítil fyrsta borgun og
afgengurinn sem svarar húsa-
leigu. ./. Indriðason,
Gimli, Man.
♦ ♦ ♦
Gefin voru saman í hjóna-
band þ. 1. ágúst þau Traverse
Johnson og Ingiríður Lovísa Sól-
mundson, bæði frá Gimli. Séra
Bjarni A. Bjarnason gifti, og fór
athöfnin fram á heimili hans á
Gimli. Foreldrar brúðarinnar
eru þau hjónin, Mr. og Mrs. Guð-
mundur E. Sólm'undsson, Gimli.
Heimili ungu hjónanna verður á
Gimli. ♦ ♦ ♦
You can possibly afford to
lose your car in an accident, but
you cannot afford to be sued for
injury or death to a person
caused by your car. Liability
insurance protects you against
this.
In addition to insurance of all
kinds we arrange the financing
of automobiles being purchased.
J. .1. SWANSON & CO„ LTD.
308 Avenue Bldg.
♦ ♦ ♦
On behalf of the Jon Sigurd-
son Chapter, I.O.D.E., I wdsh
to sincerely thank the follow-
ing women for so generously
giving of their time in knitting
articles for our soldiers. Eespe-
cially do I wish to thank Jo-
hanna Sveinson-and Mrs. Christ-
ianson, Victor St., for their un-
ceasing effort in our behalf.
Miss Rosa Vidal
Mrs. Peterson, Beverley St.
Mrs. S. Sigurjónson
Mrs. G. S, Hermanson
Mrs. Swainson
Mrs. J. J. Austman.
Mrs. Eric A. Isfeld,
War^vork convener.
Frá Campbell River
VANCOUVER ISLAND, B.C.
Herra ritstjóri Lögbergs:—
Nú í seinni tíð hefir verið
nokkuð votviðrasamt, en nú aft-
ur komið sólskin og bjartviðri á
hverjum degi. Strax og fór að
rigna, fór öll skógarvinna aftur
á stað, og geta nú allir fengið
þar vinnu, sem hafa þrek til
þess. Eg hefi hevrt það sagt að
heima á Islandi hafi það verið
almenn skoðun, að ef ungir
menn væru sendir til sjós, þá
gerði það þá hrausta, heilsugóða
og duglega menn; eins held eg
megi segja um þá sem vinna við
skógarhögg, að sú vinna geri þá
hrausta, sterka og dugandi
menn. Mér er sagt að þar sé
allur viðgerningur hinn bezti,
gott fæði og góð rúm. En þar
er unnið af kappi, átta klukku-
stundir á dag. Sumir landarnir
vinna akkorðs-vinnu, fá borgað
visst á hver 1000 fet sem þeir
fella og búta niður í bjálka.
Segjast þeir hafa heldur betri
daglaun ui>p úr þvi. Kaupið er
$5.00 á dag og svo yfir það.
í sumar hefir verði mikið bygt
hér á ströndinni, og eins í þorp-
inu Campbell River. Það má
heita að alt land sé nú selt hér
fast við sjóinn, eif nægilegt land
að fá ennþá hér rétt á bak við;
verður það nú óðum keypt úr
þessu, þegar ekki meira land
fæst við sjóinn.
Mrs. Guðrún Rafnkelsson frá
Narrows, Man. kom hingað í
julí voru tveir synir hennar
komnir hingað áður og unnið
við skógarhögg í sumar. Hafa
þau leigt sér húsnæði nú fyrst
um Sinn.
Minniál BETEL
í
erfðaskrám yðar
Þann 3. ágúst eignuðust þau
Mr. og Mrs. S. .1. Borgfjörð dótt-
ur, er hún annað íslenzka barn-
ið, sem hefir fæðst í þessari
bygð.
Seinnipartinn í júlí voru hér á
ferðinni Dr. J. P. Pálsson og son-
ur hans Haraldur, trá Borden,
Sask. Komu þeir hér undir
kveld, og stóðu við aðeins um
nóttina. Þeir voru á hraðri
ferð, á skemtiferð og vildu geta
farið sein víðast.. Við brúkuð-
um þessa kveldstund, sem þeir
voru hér, eins vel og við gátum.
Eins og allir vita, þá er Dr. Páls-
son ræðinn og skemtilegur og
kann frá mörgu að segja, svo
við sátum og röbbuðum saman,
þar til okkur kom til hugar að
það mundi vera komið að þeim
tíma sem fólk gengur til hvilu,
sérstaklega ferðamennirnir, og
var þá klukkan tvö eftir mið-
nætti. Snemma næsta morgun
lögðu þeir feðgar á stað aftur, og
var ferðinni heitið til Victoria.
Sökum þess hvað lítið þeir stóðu
hérvið * þá gátu þeir ekki mætt
nema fáum af þeim, sem hefðu
haft gaman af að kynnast þeim.
Seinustu dagana í júlí heim-
sóttu okkur séra Rúnólfur Mar-
teinsson og frú hans. Hafði
hann skrifað á undan sér, og
bauðst til að messa hjá okkur
sunnudaginn 28. júlí, ef hægt
væri að koma því við; var það
undirbúið að hann inessaði á
heimili þeirra Mr. og Mrs. A. S.
Arason, því þar er bezt húsplás§.
Voru allir íslendingarnir, sem
hér eru við messu, nema tveir
eða þrír, sem ekki gátu komið
sökum lasleika. Mr. Margrét
Stefánsson og sonur hennar
Indriði frá Comox voru hér á
ferðinni þann dag, og voru við
messu. Það munu hafa verið
25 fslendingar þarna saman
komnir. Presturinn skirði barn
þeirra Arnasons hjónanna og var
hann nefndur Stefán Allan. Er
hann fyrsta íslenzka barnið, sem
fæddist á þessum slóðum. Eftir
guðsþjónustuna stóðu konurnar
fyrir því að öllum var gefið
kaffi og veitingar eins og hvern
lysti.
Mr. og Mrs. Marteinsson eru
hér á skemtiferð að heimsækja
son sinn Dr. B. T. H. Marteins-
son í Port Alberni. Dr. Mar-
teinsson keyrði þau hingað í bíl
sínum, en hann varð að fara
strax til baka sökum annríkis.
Presthjónin voru hér í tvo daga,
og heimsóttu alla landana sem
hér eru búsettir. Séra Rúnólfur
hitti hér nokkra gamla safnað-
armeðlimi sína, frá þvi hann var
prestur í íslenzku bygðunum í
Sask. Það er óhætt að segja það,
að presthjónin voru okkur öllum
kærkomnir gestir. Eg veit að
eg inæli fyrir munn okkar allra,
er eg þakka þeim kærlega fyrir
koinuna.
Mr. og Mrs. John Erlindson frá
Vancouver voru hér í heimsókn
til Mr. og Mrs. S. Loptson. Mrs.
Erlindson er systir Mrs. Loptson,
og Mrs. E. Gunnarsson er systur-
dóttir hennar. f för ineð þeim
var Mr. Bernarð Thorsteinsson,
einnig frá Vancouver. öllu þessu
fólki leist vel á sig hér, og spáði
vel um framtíðarhorfur þessarar
hygðar. Áður en þau lögðu á
stað aftur heimleiðis, keypti Mr.
Erlindson eina ekru hér á
ströndinni, í miðju fslendinga-
hverfinu. Nú hefir dóttir þeirra,
Miss Svafa Erlindson, skóla-
kennari í Vancouver, keypt þrjár
eki ur við hliðina á foreldrum
sínum. Var það alt sem var
eftir óselt í þeirri “block.” Nú
er aðeins ein ekra óseld hér í
nágrenninu. Það má fá keypt
land ennþá við sjóinn, nok,krar
mílur héðan, en það er nú óðum
að hyggjast.
Mrs. Margrét McCarthy frá
Lundar, Man., hefir verið hér
með fjögur börn sín, að heim-
sækja bróður sinn S. .1. Borg-
fjörð. Er hún nú lögð á stað
heimleiðis.
Það sem inest er ritað og rætt
um hér er stríðið, eins og all-
staðar annarsstaðar. Mikið at-
hvgli veitir fólk hér samkomu-
lagi á milli Breta og Japana, því
ef kemst á ófriður á milli þeirra,
þá verður mest hættan frá þeim
hér á vesturströndinni. Hér eru
þúsundir af Japönum og margir
af þeim starfrækja stór iðnaðar-
fyrirtæki, eins og fiskiveiðar,
fiskiniðursuðu, sögunarmillur og
timbursölu. Líka eru þeir al-
staðar með fyrirtæki í smærri
stíl, svo sem garðrækt, matsölu-
hús þvottahús og aldinaverzlanir.
Ekki hefir stjórnin hér neitt
amast við þeim, eins og hefir
átt sér stað í hrezka veldinu
sumstaðar, ekki er ólíklegt að
hafðar séu gæiur á þeim. eins
og öllum, sem nokkur hætta get-
ur stafað af. Tíminn leiðir það
í ljós hvort þess gerist þörf.
S. Guðmundson.
Frá Islandi
Samkvæmt yfirliti Fiskifélags-
ins nam síldaraflinn á öllu land-
inu 6 þ. m. 73,786 málum
bræðslusildar, en 7. júlí i fvrra
69,264 c>g 8. júlí 1938 127,527
mál. En nú stunda veiðarnar
miklu færri skip en undanfarin
ár og þær byrjuðu líka mun
seinna en þá. Undanfarna daga
hefir verið mikil veiði á Bakka-
firði og við Langanes, og í gær
var framúrskarandi góð veiði á
Þistilfirði. Voru allar þrær
orðnar fullar á Raufahöfn í
gærkvöldi, nokkur skip biðu
eftir afgreiðslu og mörg urðu
frá að hverfa. Til Siglufjarðar
hefir borist mikil síld undan-
farna daga og einnig til Norð-
fjarðar og Seyðisfjarðar. Veðr-
átta hefir verið hagstæð.
•
Það slys vildi til í gærmorgun
að Einar Brynjólfsson frá
Hrafnabjörgum á Hvalfjarðar-
strönd féll af hestbaki nálægt
Kalastöðum og beið bana af.
Var Einar að fara í vegarvinnu.
Nýtt tréræsi er þarna á vegin-
um og fældist hesturinn. Mun
Einar hafa komið svo harkalega
niður að hotn höfuðkúpunnar
hefir brotnað. Hann var flutt-
ur heim að Kalastöðum og var
hann þá með nokkru lifsmarki.
Var óðara sent eftir lækni, en
Einar var látinn fyrir nokkru,
þegar hann kom. Einar var 31
árs gamall og ókvæntur.
0
Að tilhlutun ríkisstjórnarinn-
ar beitti Fiskifélag íslands sér
fyrir þvi í vor, að útvega trillu-
bátum frá Suðurlandi viðlegu-
staði á Vestur- og Norðurlandi
yfir sumarmánuðina til þess að
þeir gætu sótt þaðan þorskveið-
ar. Hafa alls 35 bátar notfært
sér þessa hjálp félagsins. Munu
skipverjar á þeim vera saman-
lagt um 160. Bátarnir eru frá
1%—6 smálestir. Flestir eru
frá Reykjavík og Hafnarfirði.
Fiskifélagið sá þessum bátum
fyrir flutning eða fylgd norður.
Bátarnir fóru til Vestfjarða,
(Önundarfjarðar og Súganda-
fjarðar), Húnaflóahafna (Drang-
ness, Steingrímsfjarðar, Skaga-
strandar og viðar), Siglufjarðar,
Sauðárkróks og Langaness. Var
mjög erfitt að útvega þeim
dvalarskilyrði á sufnum þessara
staða, * einkum vegna skorts á
húsnæði fyrir skipverja. Eins
og áður hefir verið sýnt fram á
hér í blaðinu, er það áreiðanlega
mjög æskilegt að flytja báta
þannig til eftir aflaskilyrðum á
hinum ýmsu árstíðuin og má
vafalaust telja, að þetta verði
undanfari stærri athafna í þess-
um málum síðar.
•
Enska setuliðið hér lét síðast-
liðinn föstudagsmorgun hand-
taka alla Þjóðverja, sem dvelja
hér og eru á herskyldualdri, en
fengið höfðu að ganga lausir til
jiessa. Þjóðverjarnir munu jió
ekki hafa fundist allir og hafa
nokkrir fslendingar, sem talið
var að gætu gefið upplýsingar
um j)á, verið kvaddir fyrir rétt.
Þeim var síðan slept aftur. Þá
hafa Bretar nýlega gert húsleit
hjá Gunnari skáldi Gunnarssyni
á Skriðuklaustri. Hefir hann
kært þann verknað fyrir rikis-
stjórninni og krafðist þess, að
Bretar bæru fram afsökun.
•
Samkvæmt útreikningi Hag-
stofunnar um smásöluverð í
Reykjavík í júnímánuði síðastl.
hefir vísitala matvara hækkað
frá þvi í mánuðinum áður úr
261 í 264, vísitala eldsneytis
haldist óbreytt, en vísitala fatn-
aðar hækkað úr 351 í 352. Sé
gerður samanburður við júní-
mánuð i fyrra hefir vísitala mat-
vara hækkað úr 198 í 264, vísi-
tala eldsneytis úr 183 í 359 N>g
vísitala fatnaðar úr 285 í 352.
#
Hin nýja flugvél Flugfélags
fslands, sem hefir fengið skrá-
setningarmerkið TF—SGL, fór
fyrsta reynsluflugið siðastliðinn
laugardag. Reyndist hún vel. Á
laugardaginn fór hún fyrsta
reynsluflugið síðastliðinn laug-
ardag. Reyndist hún vel. Á
laugardaginn fór hún fyrsta
langflugið, eða til Raufarhafnar
með hlut,, sem Raufarhafnar-
verksmiðjan hafði .sent hingað
til viðgerðar. F’lugvélin getur
flogið 200 km. á klst. Standa
nú yfir samningar milli Flugfé-
lagsins og stjórnar ríkisverk-
smiðjanna um að flugvélin ann-
ist síldarleit í sumar og mun að
líkindum nást samkomulag. Mun
Örn Johnson stjórna vélinni. —
TF—örn, sem skemmdist í vet-
ur, hefir nú verið gerð ferðafær,
en breytt jafnframt í landflug-
vél, því skíðin voru tekin undan
þenni og sett á nýju flugvélina.
Með þessu hefir meðalhraði TF
—örn aukist upp í 200 km. á
klukkustund.
—Tíminn 9. júlí.
Dánarfregn
Þriðjudagskveldið 30. júlí and-
aðist Ásbjörn Sturlaugsson á.
heimili sínu í Svoldarbygð, N.
Dak. Banameinið var hjartabil-
un. Hafði hann verið hraustur
og hress þar til nærri tveimur
vikuin fyrir andlátið. Ásbjörn
sál. fæddist í Dalasýslu á fs-
landi 25. ágúst 1875. Foreldrar
hans voru Jónas Sturlaugsson og
Ásjgerður Björnsdóttir. Til Ame-
ríku fluttist hann með foreldrum
sínum 1883, og hefir ávalt síðan
búið í Svoldarbygðinni. Haustið
1897 giftist hann Unu Vern-
harðsdóttur Leifur frá Pembina,
lifir hún mann sinn ásamt 3
dætrum og 7 sonum. Elzti sonur
þeirra, Jónas að nafni, mikill
myndarmaður og lærdómsmaður,
andaðist árið 1928.
Ásbjörn sál. var frábærlega
mikilsmetinn maður í sveit, enda
með afbrigðum myndarlegur og
góður drengur. Hann tók óvana-
lega mikinn þátt í félagsmálum
sveitar sinnar og hafði með
höndum margar trúnaðarstöður
er bentu á traust það er sam-
verkafólk hans bar til hans.
Hann var framúrskarandi dygg-
ur starfsmaður í Péturssöfnuði
og skrifari safnaðarins nú er
hann dó. Trúmaður var hann
ákveðinn og einlægur.
Jarðarförin fór fram frá
heimili hans og Péturskirkju
laugardaginn 3. ágúst. Fjöl-
menni svo mikið fylgdi honum
til grafar að langt var frá að
rúmaðist í kirkjunni. Fögur og
mikil blóm höfðu verið lögð á
líkkistu hans. Bar alt vott um
það að vinsældir hans og fjöl-
skyldunnar eru miklar, en líka
um það, að hann var harmdauði
ekki einasta sínum mörgu, kæru
ástmennum heldur líka fjölda
vina nágranna og samverka-
manna.
AN ADDRESS BY
MISS CANADA
(Miss Maria S. Jonsson, Gimli,
August 5th, 1940)
One year has passed since 1»
Canada, greéted you, the Icelan-
dic people in a hour such as this.
It has been a year of deep an-
guish to me, filled with the dark
forces of evil once again seeking
to extinguish the light of hope
in the hearts of men. I have
been faced with the realization
of the responsibility which I
must take in the struggle to keep
alive the ideals which I have
hoped to attain—the ideals of
truth, of tolerance, of freedom. >
You,.the children of Iceland,
have behind you a heritage
which, for long ages, has cher-
ished these selfsame ideals. I
ask you to keep faith with your
fathers.
Yet do we realize that it is
not for national pride we noW
must fighb, it is for the soul of
man. The day has come when
we must transcend the narrow
bounds of nationalism and reach
out to realize the age-old dream
of the brotherhood of man. lf
mankind is to survive a world-
order must be attained which
shall include all men. It is noW
that we must turn our minds to
that world re-organization
which is our only hope. We
realize how manifold are the
mistakes we have made. When
we say we fight for democracy,
we do not speak in terms of
democracies as we have known
them. These have proven in-
inadequate in the face of present
day realities. It is for demo-
cracy in its potential greatness
and fullness that we must fight
—for democracy in its power to
give to men freedom of thought,
freedom of speech, freedom to
acquire knowledge, freedom to
live as they want to live, for
democracy as a world commun-
ity of nations working for the
good of all.
I, Canada, cannot believe that
this ideal of a world community
could ever be realized under the
Dictatorship regime as we see
it. Within its boundaries the
freedom of the individual soul is
doomed to perish, crushed to its
death under the grinding heel
of organized force. It is up to
us, who are yet outside the reach
of that iron heel, to keep alive
that vision of a fullness of life
which we believe to be possible
for men.
I, Canada, have taken up the
cause with pride and conviction.
I know what you, the Icelandic
people, have to give to that
cause. Was not the very soul of
Iceland founded upon the cour-
age of those heroic Nordic men
who sacrificed their all to face
the peril of unknown waters,
rather than submit to the
tyranny of Harold, the Fair-
Haird? I ask you to meet that'
challenge again. I ask you to
give gloriously in the cause of
freedom.
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers and Jeioellers
699 SARGENT AVE., WPG.
PETERS0N BR0S.
verzla með
ís og Við
Box 46
GIMLI, MAN.
Til þess aÖ tryggja yÖur
skjóta afgreiðslu
Skuluð þér ávalt kalla upp
SARGENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manager
Light Delivery Truck
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT and AGNES
...—-----------—-----