Lögberg - 06.03.1941, Blaðsíða 5
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 6. MAKZ 1941
5
ur ef að líkindum lætur. —
A Felli í Kollafirði hafði Guð-
niundur minsta búið. Þar voru
aðeins 12 kýr og 200 fjár.
Samkvæmt framansögðu er
það augljóst, að konungi var
núkill slægur í að geta sölsað
andir sig allan þennan mikla
ai|ð Guðmundar ríka Arasonar
°8 að árleggr tekjur af öllum
þessum jarðeignum hafa ekki
'erið neitt smáræði, en þeir
leikningar verða nú aldrei gerð-
'r UPP úr þessu.
á næstu þremur ölduin eftir
Guðmundur ríki var uppi,
'oru margir auðugir menn á
J’nisum stöðum við Breiðafjörð
°g má þar nefna Staðarhóls-Pál,
lijarna ríka Pétursson á Skarði
°g ýmsa afkomendur hans, Guð-
niund ríka Þorleifsson í Brokey,
^eynjólf Bjarnason i Fagradal
°- il- En á síðastl. tveim öldum
hefir enginn verið ríkari en ól-
aiur Thorlacius kaupmaður i
^tykkishólmi, sem einnig átti
'erzlanir á Bíldudal og ísafirði.
Hann var án alls efa lang ríkasti
maður hér á landi, á síðastl. öld.
ólafur átti, eins o,g áður segir,
þí'já verzlunarstaði og mörg
fiskiskip. Hann hafði sin eigin
haupskip í förum til og frá út-
iöndum og var fyrsti innlendur
haupmaður, sem gat komið ár
Slr* *ni svo vel fyrir borð, að geta
Potfaert sér hinn góða saltfisks-
niarkað i Miðjarðarhafslöndun-
u, n- Hann var lika brauðryðj-
andi um þilskipaútgerð úr Vest-
ijörum og ábataðist vel á henni
°g fisksölunni. — ólafur Thor-
iacius og Clausen kaupmaður í
ólafsvík gerðu með sér fólag um
sölu verkaðs saltfisks til Spánar
°g ftalíu og létu skip sín, fyrir
aldamótin 1800, sigla beint til
þessara landa, ýmisf frá ólafs-
v, h eða Bíldudal og græddist
þeim inikið fé á þessum ferðum,
enda höfðu engir aðrir kaup-
lnenn, en þeir félagar, aðstöðu tií
þess að geta hagnýtt Suðurlanda-
•Parkaðinn. — ólafur var hag-
synn dugnaðarmaður og auðg-
aÖist á verzlun sinni og útgerð á
111 Jög skömmum tíma, svo að
hnnn varð langríkastur allra ís-
lenzkra kaupmanna sér samtím-
ls> en hann varð ekki langlífur
°g dó af slvsi i Kaupmannahöfn
nrið 1815. —
Ekkja Ólafs Thorlacius, mad-
dnina Guðrún, fædd Hjaltalín og
i'eir ómyndugir synir þeirra,
Arni og ólafur, erfðu allan
l'ennan mikla auð. Bogi Bene-
ö'ktsen, sem A'ar verzlunarstjóri
^horlacius í Stykkishólmi, var
^enginn til þess að vera fjár-
haldsmaður ekkjunnar og stjórna
'erzlunum búsins og gekk svo
llIn stund, en þrem árum siðar
skifti ekkjan búi sinu vegna þess
hún giftist aftur og er sá
skiftagjörningur til enn. (Lbs.
■^02 fol.). Eftir þessum skifta-
gjörningi komu til skifta eginir,
Sem náinu ca. 125 þús. ríkisdöl-
11 m og er þetta ekki lítill auður
Þegar tekið er tillit til þfss verð-
'nætis, sem var í eignum manna
a þeim árum, t. d. var fullgild
kýr þá metin aðeins 16 dali og
^rin á 2 dali, en ef vér nú leggj-
um til grundvallar það verð, sem
nu er á kúnni t. d. lægst 200 kr.,
. má telja, að skuldlausar eign-
11 ólafs Thorlacius væru rúin-
ega iy2 miljón króna, eftir verð-
^’hli vorra tíma, og er því vafa-
Samt, að nokkurnitíma á síðari
nidu-m hafi svo mikill auður ver-
a eins manns hendi hér á
'andi.
%nir ólafs tveir, sem báðir
'0IU ófullveðja, fengu 90 þús-
’mdir rikisdala í arf eftir föður
smn °g tók Bogi Benediktsen að
Stl að verða fjárhaldsmaður
eiera og verndari, en sú ráðs-
menska fór svo, að úr urðu ólg-
■mdi málaferli þegar piltarnir
'oru oeðnir myndugir og fóru
Málfir að sjá um hag sinn. —■
kjan, maddaina Guðrún, sem
Var systir séra Jóns Hjaltalín á
/eiðahólsstað á Skógarströnd,
'arð líka stórauðug við lát
manns síns, en hún giftist aftur
Þorleifi Jónsen skipherra á Suð-
ureyri. — Árni Tihorlacius, son-
ur ólafs, varð kaupmaður og
umboðsmaður í Stykkishólmi.
Hann var mesti höfðingsmaður,
en hjá honum gekk þessi mikli
auður til þurðar, en hinn sonur
ólafs var ólafur Thorlacius í
Fa'gradal á Skarðsströnd og dó
hann ungur — (Framh.).
—Lesbók.
Símskeyti til
þjóðræknisþingsins
New York City
hinn 21. febr. 1941.
Þjóðræknisþing íslendinga,
Winnipeg,
í tilefni þjóðræknisþingsins
sendi eg ykkur inínar einlægustu
óskir um gifturíkt starf í hinum
göfuga tilgangi að treysta böndin
milli íslendinga beggja megin
hafsins.
Það hefir aldrei verið meiri
þörf á smaheldni og samúð allra
íslendinga en nú, er styrjöld og
skálmöld geysa uin allar álfui
og þökk sé hverjum þeiin, er
leggur sinn skerf til styrktar og
frelsis hins íslenzka kynstofns.
Gæfa fylgi störfum ykkar og
framtíð.
Með vinarkveðjum,
Tlxor Thors.
* * *
Grand Forks, N.D.
February 20, 1941
Dr. Bichard Beck,
University of North Dakota,
Grand Forks, N.D.
i
Dear Dr. Beck:
In understand that you are
leaving soon for Winnipeg to
preside for the annual conven-
tion of the Icelandic National
League of America. May I take
this opportunity to say that the
University was pleased and proud
to learn of your elevation to the
presidency of this splendid or-
ganization and is happy to have
you serve in that capacity.
From the very first, students
of Icelandic origin have played
an important part at the Uni-
versity of North Dakota and
among them are some of our
most outstanding graduates, such
as Dr. Vilhjalmur Stefansson,
Prof. Sveinbjorn Johnson and
Judge G. Grimson, all of whom
are also members of your or-
ganization.
/ ^
Please convey my personal
greetings as well as those of thc
University to the convention and
the League, together with best
wishes for its continued success.
Its purpose, to preserve Icelandic
cultural values and ideals, is
indeed highly commendable.
Sincerely yours,
John C. West,
president,
* * *
Reykjavik,
February 19, 1941.
Icelandic National League,
776 Victor St., Winnipeg.
Sending fraternal greetings |to
National League with thanks for
their activity on behalf of Ice-
land; wishi.ng future prosperity.
Þjóðræknisfclag íslendinga
Árni Ei/lands, president.
* * *
Scarsdale, N.Y.
February 23, 1941.
Richard Beck,
President Jcelandic
National League,
776 Victor St., Wpg.
Icelandic Society of New York
sends greetings and felicitations
to Icelanders in Canada at their
annual meeting.
Ólafur J. ólafsson,
Ghairman.
Frá Islandi
Hólmsteinn Helgason á Rauf-
arhöfn er gestkomandi i Reykja-
vík. Hann hefir skýrt Timanum
svo frá: — Fram undir lok ágúst
mánaðar var tíðin mjög hagstæð
á Norðausturlandi. Grasvöxtur í
bezta meðailagi » og spratt
snemma. Haustveðráttan var
mjög slæm, stöðugar rigningar
og súld, að undanteknum nokkr-
um dögum, rúmri viku, um vet-
urnæturnar. útheyskapur varð
því endasleppur og hey hrakin,
og uppskera úr görðum mjög
rýr. Síldveiðin var, sem kunn-
ugt, er rnjög mikil, og var, eins
og oft áður, hvað mest síldar-
magn við Norðausturland. Á
Raufarhöfn var í sumar, í byrj-
un síldveiðitímans, tekin til
notkunar ný síldarbræðsluverk-
smiðja, sem byrjað var að
byggja vorið 1939. Verksmiðja
þessi vinnur úr um 5000 málum
síldar á sólarhring. Er hún all-
inikið mannvirki með tilheyrándi
geymsluþróm og löndunar-
bryggju með sjálfvirkum lönd-
unartækjum. Atvinna var mjög
mikil á Raufarhöfn þetta ár, því
að byrjað var að vinna að siníði
verksmiðjunnar snemma í marz-
mánuði síðastliðnum og því stöð-
ug atvinna frá þeiin tíma og
fram yfir miðjan september. Má
því telja þetta ár hið langbezta
atvinnuár í þorpinu. Fjöldi að-
komumanna sótti þangað atvinnu
um langan og skamman tima.
Mannmargt var því jafnan i
þorpinu um sildveiðitímann, þvi
að einnig var oft margt sjó-
manna í landi. Höfnin á Rauf-
arhöfn er,sem kunnugt er, frá
hendi náttúrunnar að mestu
lokuð fyrir hafáttinni, en fremur
grunn og því ekki fær stórum
skipum, en ágæt smáskipahöfn.
Síðastliðið sumar voru flutt
þangað dýpkunartæki Reykjavík-
urhafnar og unnið með þeim að
dýpkun þar um tveggja mánaða
tíipa. Árangur af því varð þó
minni en búizt hafði verið við,
en samt nokkur. Gengið hefir
nú verið frá dýpkunartækjun-
vum í vetrarlagi á Raufarhöfn,
en grafskóflur og fleira flutt
til Reykjavíkur, og verða þær
endurbættar í vetur, til vinnu á
komandi sumri.
* * *
Undanfarin fimm ár hefir ver-
ið unnið að því, að lcoma Rauf-
arhöfn í samband við akvega-
kerfi landsins. Hefir verið unn-
ið við veginn vor og haust, en i
þetta sinn var unnið í alt sumar
og haust, og hefir nú markinu
verið náð, að nafni til. Verður
því á komandi sumri fært bif-
reiðum til Raufarhafnar. En
bæði þessi vegur, og þó einkum
Sléttuvegur frá Leirhöfn að
Blikalóni, þarf enn mikilla end-
urbóta við til áð vera góður yfir-
ferðar í votviðratíð. Fjárveiting
Alþingis til Raufarhafnarvegar
hrökk hvergi nærri til að ljúka
vegagerðinni á þessu ári. Náðist
þ\í samkomulag við vegamála-
stjórnina um að taka mætti inn-
anhéraðslán til verksins, og verð-
ur það endurgreitt á næstu ár-
um. Gekk sú lántaka greiðlega.
— Verkstjórn við lagningu Rauf-
arhafnarvegar hefir að mestu
annast Jón Þ. Jónsson bóndi á
Ásmundarstöðum.
* * *
Ásmundur Helgason bóndi á
Bjargi við Reyðarfjörð skrifar
Tímanum: — Veturinn gekk í
garð með auðri jörð á hæslu
tinda. Nýliðið sumar var und-
arlegt sambland af ýmsum veðra-
brigðum. Samkv. dagbók, er eg
hefi haldið, er þetta þriðja kald-
asta sumar austan lands, sem
komið hefir síðan eg tók að skrá
athuganir minar. Hin voru árin
1908 og 1887, en þá lá hafís við
Áustfirði, kom í 12. viku, en fór
í 19. viku. f hverjum mánuði i
sumar snjóaði i fjöll, og frá
Jónsmessu til ágústloka voru fá-
ir þeir dagar, að ekki kæmi
regnskúr. En stórrigningar voru
aðeins einu sinni. Þrátt fyrir
kalda tíð, var girasvöxtur á flest-
um stöðum ágætur. Átti hin
sólríka og indæla tíð, sem var
hér síðari hluta maímánaðan og
fram til Jónsmessu, óefað mest-
an þátt í því. Þótt svona væri
skúrasamt í sumar,, hraktist
hvorki hey né eldiviður til
skemda. Telja menn, að heyin
séu ágætlega verkuð og með
ineira móti að vöxtum. Garðá-
vextir spruttu yfirleitt frámuna-
lega illa, en þó eru til þeir garð-
ar, sem gáfu getri arð i ár held-
ur en í hinu góða sumri í fyrra.
Bezt reyndust garðar, þar sem
inoldin var blandin smásteinum
eða sandborin. —- Sláturfé reynd-
ist illa til frálags í haust og álíta
sumir að jafnhliða köldu sumri
eigi sök hin illkynjaða lungna-
veiki, er var í sauðfénaði víða
hér um slóðir i fyrravetur og
gerði talsverðán usla.
* * *
Tíðindamaður Tímans átti i
gær símtal við Sigurð Arason á
Fagurhólsmýri í Öræfum. Hefir
•ágæt hausttíð verið þar eystra.
Jörð er auð og sauðfé gengur
úti. Verður það ekki tekið í hús
fyr en snjór legst á jörð. Lítils-
háttar föl hefir komið í bygð
þar eystra einu sinni i haust, en
lá aðeins fáa daga.
—Tíminn 19. des.
Fornsali einn auglýsti þannig:
Húsbændur. Seljuin alls konar
notuð húsgögn. Kaupum einnig
gamla muni í brúklegu standi,
sem þér viljið fegnir losa yður
við. Hafið konur yðar með, þeg-
ar þér komið til okkar.
* * *
Gömul kona (við betlara): —
Neytið þér nokkurn tíma áfeng-
is?
Betlarinn (brosandi): — Áður
en eg svara þessu, langar mig til
að spyrja: Á eg að skilja þetta
svo, að þér séuð að bjóða mér
upp á snafs, eða spurðuð þér
bara svona?
Læknir var spurður hvað hann
mundi gera, ef maður springi í
loft upp.
-—Bíða, þangað til hann kæmi
aftur til jarðarinnar, svaraði
læknirinn.
Sá, sem ekki hrósar andstæð-
ingi sínum, er sjálfur lélegur
maður. — Dryden.
Þegar öllu er á botninn hvolft,
er hrós það, sem við þrifumst
bezt af.—Sydney Smith.
SKATTAR YÐAR
LŒKKAÐIR!
City Hydro’s ágóði fyrir 1 940
s487,576-35
var sá hæzti í sögu Hydro’s. Þetta úvið-
jafnanlega afrek þessarar þjóðnytjastofn-
unar bæjarfélagsins hlýtur að verða skatt-
greiSendum r Winnipeg mikið fagnaðar-
efni með því að
s377,00000
af ])essum rekstursafgangi ganga til bæj-
arféhirðis til þess að létta fjárhagsbyrði
Winnipegborgar og fyrirbyggja hækkun
skatta. Yissulega færir þetta yður heim
sanninn um það, hve mikils það er um vert
fyrir yður, að notfæra yður City Hydro
raf-þjónustuna bæði á heimilum yðar og í
viðskiftalífinu.
city
HYDCC
Er yðar eign—notið það!
The BUSINESS COLLEGE
OF TO-MORROW—
TO-DAY
» v
WE CANNOT MEET THE DEMAND FOR OFFICE HELP,
And the demand is steadily increasing.
We now feel confident in stating that any average boy or
girl can feel sure of a position at the end of his or her course.
In addition to the private demand for office help the
Dominion Government is engaging large numbers of clerks
and stenographers for the Civil Service.
The MANITOBA is especially well known for its training
for Civil Service positions.
Dap and Evening
Classes
Evenings:
Mondays and
Thursdays
7.30 to 10 p.m.
•244 PORTACF AVF entrance ith door
r wr\ i vj ca v • west of eaton’s
Premises giving
the most spacious
accommodation
per student in
Westem Canada.
Originators of Grade XI Admission Standard
Phone 2 65 65
President, F. II. RROOKS, R.A., S.F.A.E.
ÍSS5$$Í$$55$S$SSS$SSSS$S5$S5SS55$$S5S$$S$SSS$S55SSSS5$S$5$S$3$S5SSS$SSS5$S5SSSSS$S55S$SS5$SS$$SS$$5$S5S$5S5$$SSSS$SSSS;