Lögberg - 08.05.1941, Page 3

Lögberg - 08.05.1941, Page 3
LOUBEKG, FIMTUDAGINN 8. MAÍ, 1941 3 okkar og leggjaSt niður,” segir Njáll, ok hefi ek lengi værugjarn verið.” Bergþóra mælti þá við sveininn Þórð Kárason: “Þik skal bera • út og skalt þú eigi inni brenna.” Hinu hefir l>ú mér heitið, anima,” segir sveinninn, “at við skyldum aldrei skilja meðan ek '■ldi hjá þér vera, en mér þykir miklu betra að deyja ineð ykk- Ur Njáli en lifa eftir.” Hún bar þá sveininn til hvíl- unnar. Njáll bað bryta sinn að sjá hvar þau legðust svo finna m*tti hein þeirra. Þau leggj- ast nú niður bæði í rúmið og 'eggja sveininn í millum sín, þá signdu þau sig og sveininn og fc>lu önd sína Guði á hönd og niæltu það síðast svo að menn heyrðu. SHk urðu æfilok Bergþóru Skarphéðinsdóttur. Skapbrestir ^ennar voru miklir, metnaðurinn sv<> hóflaus að óhjákvæmile.gt 'ar að til vandræða leiddi. — Hn “Ek var ung gefin Njáli og hefi þvj heitið honuin at. eitt skyldi ganga yfir okkur bæði.” ^ vegamótum lifs og dauða verður hún að kvenhetju, sem stækkar því meir er aldir líða. ÖGV A R F REG N: Guðmundur S. Guðmundsson P- 19. ágúst 1880 23. apríl 1941 “Endurminningin merlar æ á mánasilfri það sem var, yfir hið liðna bregður blæ blikandi fjarlægðar, gleðina jafnar, sefar sorg; svipþyrping sækir þing i sinnishljóðri borg.” (Dr. Grímur Thomsen). Guðmundur S. Guðmundsson, Jéndi við Árborg, Man., andaðist heimili sínu þann 23. april, eftir þungar þjáningar, af inn- Vortis meinsemd. Guðmundur Var fæddur 19. ágúst 1880, að ^g'ssíðu í Húnavatnssýslu, voru f°reldrar hans Pétur Stefán Guð Ulnndsson, frá Valdarási í Víði- Ual i Húnavatnssýslu og Guðrún enjamínsdóttir frá Ægissíðu, á atnsnesi í sömu sýslu. For- eldrar Guðmundar reistu fyrst 11 að Mosfelli í Svínadal, en uttust síðar að Ægissíðu, og íuggu þau þar, unz þau fluttu u iandi burt, til Vesturheims, afiÖ 1883; settust þau fyrst að í §rend við Garðar, N. Dak., og Íuggu þar, unz þau árið 1901, uttu til Árdalsbygðar í Nýja •slandi, he og urðu meðal frum- rIa þar; nefndi Stefán bæ sinn r(lal, tók umhverfið síðan hið sania Póstafj nafn, hafði Stefán þar greiðslustörf um mörg ár; arÓ hann, ásamt konu sinni, ‘ mióg við kirkju og safnaðarmál *un, og hinn ágætasti stuðn- ^gsrnaður þeirra, var hann og Opinn og hjálpsamur læknir anna og málleysingja, kom það Ser v i » * vei, i einangrun og vegleys- , 1 beirra tíma. Guðrún kona n o. s stundaði 1 jósmóðurstörf af j ® til, og farnaðist það giftusam- e^f3 ^lefán dó 1. apríl 1930, j-^ Guðrún er enn á lífi, við s.r®u góða heilsu, er hún kona trfF^ °8 þróttlunduð, hefir a-stið á Guði jafnan verið lífs- er' hennar í önnuin dagsins j , rautum hans; hefir hún nú frSlðustu tíð, — á þriggja vikna elzt^' aff a hak að sjá tveimur l U sonuni sínum: Benjamin pann 7 jj. '■ april og Guðmundi, er v 11 ui getur, þann 23. april. ^l^ U®uiundur ólst upp með for- b(> sínum i Dakota og í Ár- Vje , Mátti svo heita að hann , 1 altaf heima hjá þeim, unz jstnn uóvember 1905, kvænt- ]an, ^sselju, dóttur Tryggva 0(J Uauisnianns Ingjaldssonar bai Ólmfri6ar konu hans. Reistu j? U ^u^uiundur og Sesselja bú í aiUnesbygð við Árborg og JU^U bar ávalt. - Börn þeirra eru: Tryggvi, kvæntur Gen Craigen. Iiólmfríður, gift Friðfinni ís- feld, Langruth, Man. Stefán Pétur, heima. Guðrún Jóhanna, gift Sigur- jóni Hornfjörð, bónda í Fram- nesbygð. Andrés Edivard og Kristjana Rannveig, heima hjá móður sinni. Systkini Guðmundar á lífi eru: Mrs. Guðrún Thompson, Win- nipeg; Davið Jóhannes, Árborg, Man.; Kristin Jóhanna Bjarna- son, Winnipeg; Þuríður Stein- unn, kona Sveins bónda Eyjólfs- sonar, Geysir, Man.; Sigurbjartur bóndi í Árborg, kvæntur Valgerði Pállaugu, systur Sveins bónda Eyjólfssonar.—- Minningar ástvina og sam- ferðamanna um Guðmund S. Guðmundsson bera með sér vors- ins blæ, svo bjart ér yfir þeim. Prúður i framgöngu, sannur og yfirlætislaus, átti hann ítök er djúptæk voru í hjörtum ástvina sinna og kunningja. Hann var mað.ur mjög fróðleiksþyrstur og bókgefinn og fróður um margt. Hann var fínn og ágætur smiður, ágætur skrifari, en listhneigð og listelska sérkendu hann. Er það hugmynd mín, að hann hafi þráð að stunda og staðið að upp- lagi til, öðrum störfum nær, en þeim, sem að urðu æfistörf hans. Þó mun búskapur þeirra hjón- anna hafa farnast vel. Átti hann styrka stoð í mikilhæfri eigin- konu er studdi hann æfilangt. Heimili þeirra var hlýtt og bjart, og gott þar að koma, einkendi það á margan hátt rausn og höfðingsskapur, jafnvel yfir efni fram. Enileg börn þeirra glöddu heimilið ineð góðri samvinnu með foreldrunum. Synir þeirra tveir hafa aldrei að heiman far- ið, en verið trygg stoð heimilis- ins. Bæði studdu þau hjón kirkjulega starfsemi umhverfis sins af trygð og mikilli einlægni. Guðmundur lifir mér í minni sem ljúfur og góður samverka- maður, hagkvæmur, affarasæll og Ijúfur, geymi eg indælar minningar um hann, og fjöl- skyldu hans fyrir trygð þeirra og hlýleika, er frá þeim streymdi. Hið sama munu og margir aðrir samferðamenn og nágrannar hafa um þau að segja. Sjúkdómsstríð Guðmundar var strangt, naut hann ágætrar um- önnunar eiginkonu í hinzta stríði. Útförin fór fram frá heimili hans og kirkju Árdalssafnaðar í Árborg þann 25. apríl, föstudag- inn fyrstan í sumri, i sólhlýju og björtu veðri að miklum mann- fjölda viðstöddum á báðum stöð- um. Sá er línur þessar ritar flutti kveðjumál. Sigurður Alafsson. ♦ ♦ ♦ ÞAKKARORÐ Innilegustu hjartans þakkir minar og barnanna minna eiga linur þessar að færa öllum þeim, er auðsýndu okkur hjálp og hluttekningu í veikindum og við fráfall og útför eiginmanns okk- ar og föður Guðmundar S. Guð- mundssonar. Allan þann kær- leika biðjum við Guð að launa. Mrs. Sesselja Guðmundsson og börn. Árborg, Man. Minningarstef flutt við jarðarför Guðmundar S. Guðmundssonar, Framnes, Man., 25. apríl /94/. Fámenn bygð hún finnur ætíð liðsmanns þegar leið er enduð. Róður þyngist þeim er starfa að félags eining fáliðaðri.— Þakkar hann konu þýðri sinni erfiði það er á sig lagði, sjúkdóms að lina sárar þrautir. Því ei fanst lækning, utan dauða.— Þung eru sporin þreyttri móður grafar til fylgja góðum syni. Systkin bróður syrgja látinn, vandamenn og vinafjöldi. # * * * Ekkjan mæta, man hún þig, minning þína hljóð hún geymir. Hraðfleyg þó sé heimsins stig, heimilið þér ekki gleymir. Börnin söknuð bera sinn. Björt er föður minningin. Æfi bóndans oft er háð erfiðleikum, sem að mæta; liísbaráttan dug og dáð daglega heimtar, þörf að bæta. Sjálfstæð löngun sigrar flest — sýnir reynslan þetta bezt.— í öllu sýndi hagleik hann hvert við starf er hönd á lagði, og því haga ætíð vann eftir því er fegurð krafði. i þeim verkum yndi fann er hann sýndu listfengann.— Kveðjustund er komin senn, krafa sendiboðans stranga. Einhverntíma allir menn eiga slika leið. að ganga. Húmið nú er horfið sýn, himnesk birta þér nii skín. B. J. Hornfjörð. Frá Campbell River, B.C. Á SUMARDAGINN FYRSTA Herra ritstjóri Lögbergs:— Þá höfum við haft hér sól og sumar siðan um fyrsta apríl. Við höfum fengið nokkra gróðrar- skúrir til að vökva jarðveginn eftir þörfum. Síðastliðiiin vetur varð hér aldrei frosin jörð, svo kartöflur, sem urðu eftir í mold- inni síðastliðið haust, fóru að koma upp í byrjun apríl og þroskast vel, og verða fyrstu kartöflurnar sem við fáum í sumar. Aldintrén eru öll þak- in í blómstruin og er það fögur sjón, og lita út fyrir að gefa góða uppskeru í haust. Heilfrufar fólks er hér gott. Eitt af því, sem vekur eftirtekl flestra, sem hingað koma, er hvað gamla fólkið er hrest og líður vel, og er það að þakka hinu heilnæma og hressandi sjáv- arlofti, sem hér er. Eins og áður hefir verið getið í blöðunum, lézt Marja Eiriksson hér þann 14. apríl, 87 ára gömul. Hún var búin að vera heilsu- tæp um nokkurt skeið, en hafði samt altaf fótavist, þar til sið- ustu dagana. Hún og maður hennar, Kristján Eiríksson, voru fyrstu íslenzku hjónin, sem sett- ust að hér, og er þetta fyrsta dauðsfallið, sem komið hefir i okkar hóp. Mrs. L. Elliott, frá Wynyard. Sask., hefir verið hér um tíina að heimsækja foreldra sína, Mr. og Mrs. S. Loptson; lagði hún af stað aftur heimleiðis þann 20. s.l. mánaðar. Mr. Kristján Matthíasson frá Saskatoon, Sask., hefur nú keypt ekru af landi hér við sjávarsíð- una, tiu ekrur vestur i dalnum, sem eg hefi igetið um að sé hér upp frá ströndinni; er hann fyrsti landinn, sem hefir keypt sér land þar. Hann er nú farinn aftur heim til sin og býst ekki við að geta komið hingað til veru, fyr en næsta vor. Hann hefir landið víst þegar hann kemur, og i millitíðinni er það hans gróði hvað sem landið hækkar í verði. Þetta ættu allir að gjöra sem hafa í hyggju að flytja hingað, þó þeir geti ekki komíð strax, þá eiga þeir land- ið til þegar þeir koma. Þessi dalur nær alveg upp að okkar landareign, sem búum hér á ströndinni. Hér getur ekki ver- ið um neitt tap að ræða, þar sem landið hækkar árlega í verði. Eyjólfur S. Gunnarson hefir verið að heimsækja foreldra sína, Mr. og Mrs. E. Gunnarsson. Hann er nú horfinn heim aftur til Churchbridge, Sask., en gat. þess til, að hann mundi sjá okk- ur seinna, því honum leizt hér vel á sig. Eyjólfur G. Gunnarson frá Churchbridge, Sask., er kominn hingað og hefir keypt ekru hér á ströndinni og er farinn að vinna á henni og byggja hús. Fjölskylda hans kemur seinna i sumar. Þeir bræður Óskar, Norman og Eirikur Rafnkelssynir frá Silver Bay, Man., eru hér að sjá sig um, og ef þeir fái hér at- vinnu þá ætla þeir að ílengjast hér, og er þá liklegt að eitthvað af venslafólki þeirra komi hing- að líka. Eg hefi heyrt að þeir séu allir búnir að fá atvinnu. Lika eru hér Gísli Einarsson frá Lundar, Man. og Eiríkur Eiríksson, hefir hinn síðarnefndi unnið um tíma i Vancouver. Þeir segjast- munu setjast hér að, ef þeir fái atvinnu, sem eg efast kki um að þeir fái. Arthur Eiriksson frá Poplar Beach, Man., er nýkominn hing- að og fékk hann strax atvinnu. Við höfum heyrt hingað óm- inn af kosningaþrasinu i Mani- toba, og eftir fréttum, sem blöð- in flytja okkur í dag, þá hafa bæði C.C.F. og Social Credit flokkarnir farið halloka í þeirri viðureign. Alt bendir til þess að Social Credit flokkurinn sé að missa það fylgi, sem hann hafði i byrjun. Social Credit stjórnin i Alberta komst aftur til valda með minnihluta atkvæða í sein- ustu fylkiskosningum þar, og i aukakosningunum í Camrose i vor, sýndi atkvæðagreiðslan þar, að fylgi þeirra er mikið að réna. Eins og kunnugt er, hefir Pre- mier Aberhart inessur á hverju sunnudagskveldi, og hafa þeir sungið altaf sömu sálmana, svo Mr. Aberhart kom með þá til- lögu, að þeir velji aðra sálma til að syngja við messuhöld sín eft- irleiðis, og mæltist til þess að söfnuðurinn veldi eða tæki til þá sálma sem þeir vildu að væru hafðir og sendu inn til sín allar tillögur sínar fyrir næsta sunnu- dagskvöld. Einn græskufullur náungi sendi honum þá tillögu. að eftirleiðis byrjaði hann allar messur sinar með því að syngja sálminn “I am forever blowing bubbles, bubbles in the air.” Hefir honuni víst þótt þetta vera of veraldlegt, því hann hefir aldrei látið syngja það. S. Guðmundson. 140 milur útsfrá Barra-höfða, i myrkri en lygnum sjó, hafi “Reykjaborgin” orðið fyrir á- kafri skothríð frá kafbát, og hafi hún sokkið innan klukku- stundar. — Stöðug skothríð hafi dunið á brúna og þilfarið og eyðilagt alla yfirbyggingu skips- ins. Skipbrotsmennirnir telja, að aðrir skipsmenn hafi verið dánir af skotsárum, þegar skip- ið sökk. Sigurður Hansson, Eyjólfur Jónsson og annar kyndari kom- ust undan, þegar skipið sökk, en annar kyndari dó af sárum og þreytu innan 36 stunda. Hinum tveimur var bjargað á fimtu- dagskvöld 13. marz. Þeir segja, að allir á skipinu hafi tekið morðárásinni með stillingu og kjarki. Líðan skipbrotsmanna er sæmileg, og máttu þeir fara á fætur í gær. Sigurður Hansson er særður i handlegg og lítið eitt á fæti, en Eyjólfur Jónsson í handlegg, og auk þess í baki og á fæti. Þessir menn fórust með Reykjaborginni: Ásmundur Sigur(%sson skip- stjóri, Víðimel 53, f. 21. júni 1901; kvæntur Karólínu Karls- dóttur, barnlaus. Ásmundur Sveinsson, 1. stýri- maður, Sveinsstöðum, f. 24. febr. 1905; ókvæntur. Guðjón Jónsson, 2. stýrimað- ur, Barónsstíg 33, f. 29. jan. 1894; kvæntur Hólmfríði Odds- dóttur, 1 fósturson. óskar Þorsteinsson, 1. vélstj., Viðimel 53, f. 24. marz 1902; kvæntur Þorbjörgu Karlsdóttur, liarnlaus. Gunnlaugur Ketilsson, 2. vél- stjóri, Shellveg 2, f. 3. mai 1912; kvæntur Elsu Breiðfjörð, 1 barn 4 ára. Daníel Kr. Oddson, loftskeyta- maður, Hliðarhús B, f. 21. júli 1890; kvæntur Jóhönnu Friðriks- dóttur, 8 börn, 4 innan 16 ára. Jón Lárusson, matsveinn Grandavegi 37, f. 25. sept. 1915; kvæntur Guðbjörgu Hjartardótt- ur, 1 barn á 1. ári. Hávarður Jónsson, háseti, Flókagötu 12, f. 19. apríl 1901; kvæntur Aldísi Magnúsdóttur, barnlaus. Þorsteinn Karlsson, háseti, Tjarnargötu 10, f. 26. sept. 1917; ókvæntur. Árelíus Guðmundsson, háseti, Rauðarárstíg 42, f. 4 maí 1913; kvæntur Vigdísi ólafsdóttur, 1 barn. Óskar Ingimundarson, kyndari frá Djúpavogi, f. 5* nóv. 1909; ókvæntur, átti 1 barn 5 ára. óskar Vigfússon, kyndari, Hverfisgötu 100, f. 12. okt. 1907; kvæntur Þórlaugu M. Sigurðar- dóttur, 3 börn, 9, 5 og 2 ára. Auk þess var einn farþegi með skipinu: Runólfur Sigurðsson, skrif- stofustjóri Fiskimálanefndar, kvæntur, og átti 3 börn. —Morgunbl. 25. marz. 9 $nsine5f5 anb DR. B. H. OLSON Phones: 35 076 . 906 047 Consultation by Appointment Only • Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba (£avbs Dr. P. H. T. Thcrrlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 • Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Oífice timar 3-4.30 • Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba Harmsaga togarans Reykjaborgar Þegar togarinn “Vörður” koin hingað á dögunum með sundur- skotinn björgunarfleka “Reykja- borgar,” gat enginn verið í vafa um að þetta stærsta skip togara- flotans var ekki lengur ofan sjávar. En þar sem svo virtist, sem menn hefðu hafst við á björgunarflekanum, vöknuðu vonjr manna um það, að fleiri eða færri af skipverjum hefðu DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlasknar 9 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG DR. ROBERT BLACK SérfræOingur 1 eyrna, augna, nef og hfLlssjúkdömum 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy ViStalsUmi — 11 til 1 og 2 tU 5 Skrifstofuslmi 22 251 Heimilissíml 401 991 DR. A. V. JOHNSON Dr. S. J. Johannesson Dentist 806 BROADWAY 9 Talsimi 30 877 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 27 702 • < Viðtalstimi 3—5 e. h. koillist lífs af. Síðar barst fregnin um það, að brezkt herskip hefði bjargað í hafi tveim mönnum af áhöfn Reykjaborgarinnar. Var óhugs- andi, að hinum hefði einnig ver- ið bjargað? spurðu menn — og vonuðu, að enn gætu borist góð tíðindi. En nú er öll von úti. Nú er hinn blákaldi veruleiki kominn í ljós. f gær barst ríksstjórninni eft- irfarandi tilkynning frá sendi- fulltrúa íslands í London: Ríkisstjórninni barst í morgun símskeyti frá sendifulltrúa ís- lands i London, er segir frá því, að Sigursteinn Magnússon, ræð- ismaður íslands i Edinborg, hafi átt tal við þá tvo menn, sem vitað var, að hefðu bjargast af b.v. “Reykjaborginni” Ræðismaðurinn segir, að þeir hafi skýrt svo frá, að kl. 9.25 síðdegis mánudaginn 10. marz, DR. K. J. AUSTMANN 512 MEDICAL ARTS. BLDG. Stundar eingöngu Augna- Eyrna-, Nef- og Háls- sjúkdóma. DR. J. T. CRCISE, 313 Medical Arts Bldg., lítur eftir öllum sjúklingum mínum og reikning- um í fjærveru minni. Talsími 23 917 J. T. THORSON, K.C. islenzkur lögfrœötnour 9 800 GREAT WEST PERM. Bldg. Phone 94 668 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. • Fastelgnasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgS, bifreiðaábyrgð o. s. frv. PHONE 26 821 H. A. BERGMAN, K.C. íslenzkur lögfrœBvngur 9 Skrifstofa: Room 811 McArthur Bullding, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phones 95 052 og 39 043 A. S. BARDAL 848 SHERBROOOKE ST. Selur llkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaður s& besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legstelna. Skrlfstofu talsiml 86 607 HelmiHs talsiml 601 562 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEG • pœgUegur og rólegur bústaóur i miObtki borgartnnar Herbergi $2.00 og þar yflr; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Agætar máltiðlr 40c—60c Free Tarking for Guests « * f I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.