Lögberg - 08.05.1941, Side 5

Lögberg - 08.05.1941, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MA.t, 1941 5 Pj6ðverjar sýnast hafa lagt við það sérstaka rækt, að varpa sprengjum y r hrezk sjúkrahús, og þá ekki hvað sízt í L#ondon. . Á þessari mynd sjast tvær deidlir í sjúkrahúsi einu í London, er sárt urðu leiknar ai' °ldum þýzkra loftvarga; unnu að því um langa hríð læknar, hjúkr- jnarkonur og borgarar, að bjarga úr rústunum limlestum sjúklingnm; margir sjúklingar létu þarna líf sttt. ^lrðuleg frú kom inn i búð °g sagði; . ætla að fá afmælisgjöf yrir litla telpu. En það á að Vara eiBhvað, sem gagn er í, *i aðeins leikfang, sem hún ,etir gaman af skamma stund, eIdur eitthvað, sem hún hefir naegju af og foreldrar hennar Unna að meta, gjarna eitthvað, ?en> glæðir smekk hennar og hagsýni. ~~Við höfum úr nógu að velja. ^að höfuðuð þér hugsað yður a gefa mikið fyrir þetta? Ja, svona 50 aura til krónu, Var svarið. ★ ★ ★ ^ennarinn: Hvað kallar mað- r Þá manneskju, sem segir ann- a en henni býr i brjósti? Nemandinn: Kurteisa, herra Kennari! ★ ★ ★ ®r unnusta þínum kunnugt am aldur þinn? ^á, nokkuð af honum. ★ ★ ★ I ''Þér hafið skrifað bók um n<JIand, en hafið þó aldrei verið Par» ^'thöfundurinn: Haldið þér annske, að Dante hafi verið i nelvíti? f Nigeria f Afríku eru tvíburar , ,ng óvinsælir og oftast bvi, °rnir nær út.” Þannig stendur á að negrarnir telja það ó- a n8ulegt, að tvö börn, sem fæð- Sarntímis, geti átt sama föð- Tviburar eru með öðrum Ur, °rðu hví ’ ao moðirin sé ekki trú föð- Urnum. ni taldir vera sönnun fyrir ★ ★ ★ f 1 Wlstjórar viti, hve miklum bi^IÍ1^rUm gúnimihringarnir á f Utn heirra hafa tekið, síðan tI Var farið að nota þá, fyrir vm fjörutfu árum? Árið 1910 ser ha® talið sæmilegt “dekk,” nú*11 h°1(t' 5000 km. akstur. En er Það ekki fyrsta flokks i . e h » sem þolir ekki 40,000 "0metra akstur. 1 aðirinn; Hlauptu og gættu að hV?f klukkan er! rengurinn: Hún er eitt. aSirinn: Ertu vfss um það? ho ,r°n^Urinn: Já, alveg viss. Eg sinivf' ^ana siu e'ff mörgum ★ ★ ★ Se ',ð eru kannske ekki allir, höf Vita- hvernig orðið “snob” — ö'ngjasleikj a — er til orðið. .°u sbuluð þið heyra: C old hleypti háskólinn i ir s. >riclge i fyrsta sinni inn fyr- Voruar ^ýr stúdentum, sem ekki bin' a®aisættum. Og þegar Sj Ir.n^jn stúdentar létu innrita ttu þeir að auðkenna sig með latnesku orðunum: Sine nobilitate, þ. e. a. s.: ekki aðals- a^tar. Fyrst í stað var auðkenning þessi stytt í: Sine nob., og síðar í S. nob., er að lokum varð að einu orði: Snob. Margir hinna borgaralegu stú- denta gerðu sér far um að semja sig að siðum hinna eiginlegu aðalsmanna í háskólanum, klæddu sig eins (^g þeir o. s. frv. Aðalsmönnunum þótti sér fyrst misboðið, en sneru fljótt við blaðinu og hentu gaman að hin- um, og nefndu þá í háði “snobba.” — Þannig fékk orðið smátt og smátt þá háðsmerk- ingu, sem síðan hefir haldist, orðið hefir verið upp tekið 1 rnörg tungumál. * * * f fljótinu Signu í Frakklandi hafa “veiðst” eftirfarandi dýr: 2121 hundur, 977 kettir, 507 hæns, 210 kanínur, 10 kindur, 60 svín, 27 gæsir, 2 kálfar, 3 apar, 1 slanga, 2 íkornar, 3 refir, 130 dúfur og 609 fuglar af ýms- um tegundum. ★ * ★ f Dusseldorff eiga heima 4 systkini, sem eru 333 ára gömul samtals, eða 80, 82, 84 og 87 ára gömul hvert. —(Morgunbl.). Húsmœðraskóli v Reykjavíkur eignast hús Húsmæðraskólamálinu er nú svo Iangt komið, að fest hafa verið kaup á húsi undir skólann. Er það húsið nr. 12 við Sólvalla- götu er Jónatan heitinn Þor- steinsson kaupmaður bygði, en var nú eign Magnúsar Guð- mundssonar skipasmiðs. Sem kunnugt er var hafin fjársöfnun hér í bænum til Hús- mæðraskóla Reykjavíkur í nóv- embermánuði síðastliðnum. Var henni þegar mjög vel tekið al' bæjarbúum og hafa verið gefn- ar til skólans um 23 þúsund krónur. Því fé og stuðningi góðra manna er það að þakka, að hægt var að kaupa hús þetta undir skólann. En það fæst með mjög góðum skilmálum, kostaði 100 þúsund krónur. En útborg- un mun vera rúmar 30 þúsundir. Er von um, að skólinn geti tek- ið til starfa í haust, og mun það gleðiefni öllum góðum Reykvík- ingum. Enda munu fá mál hafa mætt jafn almennum vinsældum í Reykjavík og Húsmæðraskóla- málið. — Mun Morgunblaðið framvegis, eins og áður, taka á móti peningagjöfum til Hús- mæðraskólans. Betur má, ef duga skal, og margt smátt gerir eitt stórt. Hingað til hafa gjaf- irnar verið þetta frá 20 krónum og upp i 5000 krónur. En það munar um hvern skerf, þó miklu minni sé. Það ættu húsmæður, sem málið er skyldast, að hafa í huga, ef þær langar til þess að styðja þetta ágæta þjóðþrifa- fyrirtæki. En eftir því sem for- maður Húsmæðraskólanefndar- innar, frú Ragnhildur Péturs- dóttir sagði Morgunblaðinu í gær, hefir nefndin ákveðið að safna 50 þúsundum króna til skólans. — (Mbl. 13. febr.). Nýár 1941 Hvert nýárið eftir annað renn- ur nú upp við bliku ófriðarins mikla. Nauðugur viljugur hlýt- ur hver maður að minnast þess á tímamótunum. Við síðustu áramót hafði þessi hildarleikur ekki staðið nema fiáa mánuði, en samt voru þá þegar margar þjóðir i deiglunni. Síðan hefir svipuðu fram farið. Rálið hefir breizst út. Fleirum og fleirum er varpað í deigluna. Aðrar verjast í ofboði dauðans á sjálfum barminum. Kviknað hefir i Suðurálfu. Eldtungurn- ar sleikja Austurálfuna. Reykj- armökkinn leggur til Vestur- álfu. Frændþjóðir okkar á Norð- urlöndum hafa hnigið, hver með sínum hætti. Og svo hefir það skeð, sein vér hefðum sízt óskað, og jafn- vel sízt vænst — ófriðurinn hefir náð alla leið til okkar, sem “bú- um við hin yztu höf.” í ís- lenzkum sveitum hafa skriðdrek- ar sézt á vegum. Fallbyssu- hreiður eru á holtunum, vígi á götum og stígum. Og fyrstu fallbyssukúlur, sem skotið er i heiftarhug, hafa sprugnið yfir Reykjavík. Samtímis hafa atvinnuhættir og fjármál farið úr skorðum, og hefir það komið fram í því, að til íslendinga hafa sópast óvænt- ar miljónir króna. Alt í einu er það orðið vandamál, hvað gera eigi við þennan fljótfengna auð, svo að hann valdi ekki meiri hörmungum og tjóni en gæfu og gengi. Það eru mikil viðbrigði frá baráttu gegn gjald- þroti. Sannast enn bæn Agúrs: “Gef mér hvorki fátækt né auð- æfi, en veit mér minn deildan verð.” Ótti og hörmungar öðrum þræði — óvænt auðsafn og höpp hinum þræði. Fátt reynir meira á þrek og menningu. Þau átök verða mörgum ofurefli. Fyrir þjóð vora, eins og aðr- ar þjóðir, sem slíkt steðjar að, er ekki til nema einn máttur, sem verndað getur, og sá máttur er kristindómurinn. Hann er ör- uggur og alveg óskeikull kraftur gegn öllum þessum hamförum. En eigum við hann í svo ríkum mæli að hann megi duga okkur? Eða höfum við vanrækt að her væðast eins og svo margar aðrar þjóðir? Um það er hvorki mitt né nokkurs manns að dæma. reynslan mun sýna það. En þvi miður sýnast ýmis tákn tim- anna benda í alt annað en bjarta átt. Fyrst er að kunna að líta á hamfarirnar i réttu ljósi. Kvæði Matthíasar um Dettifoss lýsir þessu vel. Hann stendur í fyrstu höggdofa frammi fyrir þessum ógurlegu hamförum. Honum finst, sem horfi hann þar á “al- mættisins teikn.” En það er ekki nema um stund. Brátt sér hann alt annað bak við og yfir þessum ógnum. Hamfarirnar eru ekki styrkur heldur vanmáttur: Hert þig, heljarbleikur, hræða skalt ei mig. Guðdómsgeislinn leikur gegnum sjálfan þig. Er það ekki svona með ham- farir mannanna, þar sem þeir æða hver gegn öðrum, fótum- troða boð Guðs, smána kærleiks- lögmál Krists og blása ógnuin gegn öllu, sem bygt hefir verið upp? Það sýnist ægilegt í styrk- leik sínum. En séð með trúar- sjón skáldsins er það hjóm, van- máttug uppreisn vesælla og villu- ráfandi jarðarbarnanna gegn hinni hinmesku hátign. Guð- dómsgeislinn leikur yfir því og gegnum það. Við þurfum ekki að efa, hvort sigrar að lokum. Heljarbleikur ófriðarins á ekki að hræða nokkurn kristinn mann. En hversu lengi standa ógnirnar? Þegar við litum á öll sárin, sem höggvin eru, alt, sem bæta þarf, alt, sem græða þarf, alt, sem byggja þarf, verður okkur þá ekki að segja eins og sama góða skáldið segir í hinni dá- samlegu nýárskveðju 1878: Heilaga ljós sem heyr æ strið við heljarveturinn ár og síð. Mikið þú átt i vændum.verk að vinna úr dauðanum lífsins serk. En það verður. Því að guð- dómsgeislinn, sem skín gegnum “heljarbleik” er fyrst af öllu kærleiksgeisli vermandi og græð- andi, án allrar verðskuldunar. Kom því,. ó skínandi ljósanna ljós og leys vora köldu þjóðlífs rós! skrifaðu’ á heiminn lög og láð: “Lífið er sigur og guðleg náð.” Stórþjóðir heimsins berjast fyrir sigri — og bíða allar ósigur á sál og líkama. “Og eg sá, og sjá, Bleikur hestur; og sá er á honum sat, hann hét Dauði, og Helja var i för með honurn,” segir i Opinberunarbókinni. En við getum líka barist á þessu komandi ári, barist til sannarlegs sigurs. Því að “alt sem af Guði er fætt, sigrar heiminn.” Það er sá sigur, seni oft kemur mönnunum fyrir sem ósigur, það er Golgatasigur, en það er sá eini sigur, sem unt er að vinna. Það er sigurinn yfir hinu illa, hinu lága, yfir syndinni og bölinu, kærleikans sigur yfir hatrinu, ljóssins sigur yfir myrkrinu, lifsins sigur yfii dauðanum. Kom þú ó skínandi ljósanna ljós! Kom þú, drottinn Jesú! Kom í hjörtu mannanna. Styttu þján- ingar haturs og eymdar, og vinn lífsins serk úr dauðans dróma! Ef hinn harði skóli þessa árs, sem nú fer í hönd, getur fært mannkynið og okkur sjálf nær því marki, þá er hægt að hrópa út í sjálf ófriðarmyrkrin: Gleði- legt ár! Magnús Jónsson. —(Kirkjuritið). MeS morgunkaffinu — Hvað heitir §onur yðar Anna? —Hann heitir Hans. —í höfuðið á hverjum? —á kónginum. —Kóngurinn heitir ekki Hans. —Jú. Hann heitir Hans há- tign. ★ ★ ★ Hún: Hvort viljið þér heldur þær konur, sem láta dæluna ganga, eða hinar? Hann: Hvaða hinar? * ★ * —Til hamingju, vinur. Það var svei mér gaman fyrir þig að eignast tvíbura. Þarna fjölgar alt i einu um tvo á heimilinu. Nei, ekki nema einn. Vinnu- stúlkan strauk úr vistinni í gær. ★ ★ ★ —Hvað er það, sem er hærra ’en himininn, lægra en jörðin, dauðir eta það, en etir þú það, deyrðu úr hungri? —Það er ofar mínum skiln- ingi. “Það er ekkert! Auðvitað maður! Ekkert er hærra en him- ininn, ekkert lægra en jörðin, dauðir menn eta ekkert, en etir þú ekkert, deyrðu úr hungri. Ha! ha! —Er það satt, að frændi yðar sé svona nískur? Já, vist er það satt. Hann getur jafnvel ekki hlegið, nema á annara kostnað. —(Morgunbl.). SEEDTIME rz/ytcL HARVEST By Dr. K. W. Neatby -*'07J • Director, Affricultural Departmcnt North-West Line Elevators Asaociation GRAIN MITES True insects, such as moths, beetles, ants, flies, bees, etc., have six legs. Mites have eight — a fact wich may help to explain why they have spread so fast- For this and other reasons mites are more closely related to spiders, scorpions, ticks, etc., than to true insects. According to Dr. H. E. Gray, the female grain mite lays three or four eggs per day up to a total of about thirty. At ordinary room temperature, the life cycle is completed in about seventeen days. When conditions are unfavour- able, young mites may assume a resting stage. ■ In this condition they are covered with a hard crust which prevents drying out. They can then live without food for months, during which time they may be blown about with dust or carried about on mice or flies. When conditions favour, they again become active and multiply. Grain mites increase the moisture content of wheat. How? Starches and related compounds are formed in plants from water and carbon dioxide plus energy from sunlight. By feeding on dust, debris and wheat germ, mites digest these compounds thus gaining enrgy and giving off carbon and water. Infested grain may, therefore, become tough and spoil by heating. In- festations are particularly common in grain orgiginally stored in a tough or damp con- dition. Farmers should check their bins regularly. For further in- formation, consult the local District Agriculturist or Eperi- mental Station. Government literature has been distributed to all line elevator grain buyers. IS ALWAYS A TttfAtífc ITEM ON MY BUDCET! Já herra—Jeg gæti ekki verið án SÍMANS ! Fjölskylda mín notar hann daglega og sparar þannig margar ferðir til bæjarins. Konan mm segir að það sé sú ódýraáta og bezta trygging fyrir bændabýli sem hún þekki. Við notum SÍMANN til matarkaupa, ráðagerða, og við inn- kaup og sölu á afurðum, einnig ef um eld eða veikindi er að ræða eða önnur sérstök tilfelli. Okkar mánaðar- lega SÍMA- samband við Pabba og Mömmu er vel virði þeirra fáu centa á dag, sem SÍMINN koátar. Sparið TÍMA og SPOR . mn ^VSTi HflVE V 0 U R own H 0 m E TELEPHOnE i-4i

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.