Lögberg


Lögberg - 15.05.1941, Qupperneq 7

Lögberg - 15.05.1941, Qupperneq 7
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 15. MAt, 1941 7 Leyndardómurinn Þýtt fyrir kvöldvökufélagið “Nemo” á Gimli, af Erlendi Guðmundssyni. Það voru mcr mikil tíðindi og ®v*nt, er eg frétti að Vilhjálm- Ur vinur minn hefði gift sig, ekki fullu ári eftir lát konunnar sinn- ar. Mér var kunnugt að hann ^afði harmað lát hennar mikið Um börn var ekki að ræða — °8 því gat eg ekki gengið frani ^já því að bera það í mál er hann í næsta skifti heimsótti mig. ‘Já, vinur minn!” svaraði hann hugsandi. “Eg elskaði fyrri konuna innilega, og tregaði ^ana mikið, en það er svo margt 0skýranlegt sem býr í sálarlifi áiannsins, að stundum finst sem •naður ekki geti áttað sig á þvi. %ndir þú dirfast að segja að þú l*ktir þig sjálfur. Treystir þú t*ér til að halda því fram að Svona — einmitt svona — ætti eg hugsa og framkvæma á morg- uu eða eftir viku eða ár: Eg tyrir mitt leyti hefi reynslu tyrir þ\i að eg get það ekki. “Eg get ábyrgst framkvæmd- ’rnar.” “Jæja, en tilfinningar og hugs- auir. Nei, vinur minn! Þær Verðum við að flokka með tilvilj- uUum sem verða á leið okkar.' “Þar erum við ekki á sama Uláli, Vilhjálmur. Mér getur u°rnið stundum á óvart hvað mér fiý gur í hug, en eg er þó með v*lja minum fær um að halda uugsununum í skorðum, og til- ^iuningum mínum get eg stjórn- a® með verkunum, annars væri Uiaðurinn sem vél í greipum at- 'ikanna.” Hann tók upp vindlahylkið, vuldi sér einn vindilinn, og hélt Svo áfram brosandi. Fáðu þér emn af þessum ágætu Havanna yiudlum til að stytta þér stund ‘rnar meðan eg segi þér ofurlítið ur æfisögu minni siðastliðið ár þektir konuna inína sálugu Svo vel, að það er þarflaust að l^sa á hve andlega háu stigi hún yur, og hve mikið vald hún hafði a sálarlífi sínu. Tilfinningai ‘uinar voru ekki eingöngu bygð- ar á likamlegri ást, heldur á hin- uui æðri og göfugri. Eg elskað Uana i orðsins fylsta skilning °8 sú tilfinning var ókrenkt þessi fau ár, sem við áttum samleið °8 þó var til hugsanalif og heim- Ur i sál minni, sem ekki mátti l'irtast henni, sem mér til skelf- Ir*8ar þreifst og þróaðist sem JUrt og stöðugt er slitin upp og v,rðist vera upprætt, en skýtur yanit frjóöngum sinum upp úr Jarðveginum.” “Fyrirgefðu að eg tek fram i fyrir þér,” sagði eg. Gerðirðu alvarlega tilraun til að uppræta «ana? Flestar plöntur munu þó Verða upprættar.”—• Já, en trúir þú ekki orðum Uliuum?” Eg veit að þú ert einlægur.’ Taktu þá eftir hvað það var orsakaði þessa tilfinningu Sem mér fanst vera hin mesta ^8*fa. Eg var i endtirmælingar erð á Jótlandi og mætti hvar- Vetna þeirri mestu gestrisni, en Serstaklega á prestssetri á aust- Urströndinni. Þar hélt eg til i ^ úaga. Ekki voru fleiri í fjöl- yldunni ien presturinn, kona ans og einkadóttir þeirra. Fólk . tta var vel mentað og kunni s,g svo vel að það spurði mig urei um einkamál mín; mér om og aldrei til hugar að þreyta au á sjálfslýsingu. Við rædd- J^um náttúruna, bókmentir og >r og svo sem var sjálfsagt Ul11 'Stjórnmálin. Fjölskyldan Var ijölmentuð, sem eg benti á, P sérstaklega var það prests- ottirin sem hafði skarpar og ^eiU)rigðar gáfur, og fylgdist vel á öllum umtalssviðum nú- ^mans. Eg varð oft hrifinn af n,im frumlegu andans gáfum hennar. fórum oft út um skóga og en8i blómum skrýdd, og mér kom aldrei til hugar að þetta skemtilega samtal gæti orðið að spjöllum á hugarró okkar. Mynd konunnar minnar geymdi eg á brjóstinu, og við skrifuðumst á daglega, sótti eg sjálfur bréfin á pósthúsið. Af þvi eg hafði verið lengi heiman að hlakkaði eg mikið til jegar ætlunarverki mínu væri lokið og eg gæti farið heim. Eg átti aðeins eftir einu sinni að borða seinustu máltíðina hjá iessu gestrisna fólki, þá biði mín vagninn við dyrnar; að lít- illi stundu liðinni væri eg svo kominn inn í lokaðan lestarvagn- inn. “Eg var farin að ætla, að það væri aðeins við gamla fólkið, sem hefði ferðahug,” inælti prestskonan brosandi um leið og hún bauð mér i annan kaffi- bollann, “en nú held eg að æska nútímans sá haldin sama sjúk- dóm. Við lifum á timum veikl- unarinnar.” — Eg leit upp til að svara þvi að ekki væri að undra það þó eg hefði ferðahug, því heima biði min ástkær eiginkona er þráði komu mina, en þá varð mér litið framan i andlit prestsdóttur, er horfði á mig með spyrjandi augnaráði og þeim svip, er gagn- tók huga minn, og líkast þvi að um mig þyti rafmagnsstraumur, með gagntakandi sting i hjart að. Eg gleymdi svarinu og fann að eg blóðroðnaði. Eg var víst eitthvað utan við mig þegar eg kvaddi, og framan af ferðinni, og gat ekki samrýmt tilfinningar mínar við tilefnið, en er leið á ferðina, hvarf þetta fyrir ferðagleðinni. Daginn eft- ir var það gleymt og er eg kom heim, hafði eg ekki hugann öðru en móttöku konunnar minnar. Nú liðu dagar og vikur, eg sökti mér ofan í andleg störf sem eg hafði áhuga fyrir. Jót- landsferðalagið var gleymt og þeir sem eg hafði kynst þar. Eina nótt dreymdi mig að eg væri kominn til Jótlands og til prestssetursins og væri þar gangi á blómum skreyttu eng- inu, þar var og prestsdóttir, en nú vorum við ekki að tala um nýútkomnar bækur, heldur hafði eg lagt handlegginn um mitti hennar og hvíslaði lágt og við- kvæmt: Eg elska, eg elska þig.” Morguninn eftir var drauinur- inn og tilfinningar sem hann leiddi fram glöggt inerktur i huga minn. Eg reyndi af öll- um mætti að gleyma honum, en hann kipti mér stöðugt aftur og hélt mér þar i óljósum unaði. Þegar á daginn leið fékk eg þó vald yfir honum, var hann svo gleymdur um kvöldið. Enn liðu dagar og mánuðir; eg var hamingjusamur, konan min og umgengni hennar var minn heimur og eg var þar með alhuga, en — þá kom draumur- inn með ungu stúlkuna, en í þetta skifti var það eg, sem með slikri ákefð, er aðeins getur átt sér stað í draumi, játaði henni ást mina, og þrengdi henni til ástarjátningar. Eg vaknaði í einu svitabaði. Það var sólbjartur og heitur sumarmorgun, konan min svaf værum svefni við hlið mina. Eg gat ekki komið kyrð á hugann, fór því á fætur og gekk út. Loft- ið var svalt og hressandi, og naut eg ilmsins í löngum and- sogum. Mér kyrði við gleðisöng fugl- anna, en að þessu sinni tókst mér ekki að reka endurminning- arnar á flótta með gáska. Draum- urinn endurvakti alva hugsanir, og eftir að eg hafði reikað talsverðan tíma, leizt mér að snúa heim og segja konu minni upp söguna; hugðist eg með þeirri aðferð geta útrýmt draumnum. Þegar eg kom heim stóð hún við garðshliðið svo brosandi glöð svo elskuleg, örugg og óhult, að eg fékk mig ekki til að flytja á- hyggju inn í elskandi hjarta hennar, heldur tók hana i faðm minn, og bað hana að fyrirgefa mér ef eg einhverntíma bryti á móti vilja hennar. Sumarið leið, og draumarnir héldu áfram með lengra eða skemra millibili, um ást sem ekki gat eða mátti eiga sér stað. Þeir voru orðnir mér að þján- ingu, sem mig hrylti við, sekt gagnvart þeim, sem eg heyrði til, brot á trygð minni. Eg ákvað þvi að.flýja frá þessu og stakk upp á utanlandsferð. Við höfðum oft talað um það áður, og með þvi sérstakar ann- ir héldu okkur ekki við heim- ilið vorum við ekki lengi að búa okkur til ferða og lögðum af stað. Þetta var hinn happasælasti og blessunarríkasti tími; við vorum hamingjusöm sem börn, og nut- um ferðarinnar sem aðeins tveir í félagi geta notið. Eg var þreytt- ur á kvöldin, og svaf sem steinn á nóttunni, og mér fundust draumarnir fjarlægjast sem i þoku og hverfa. Við vorum að heiman allan veturinn, heimsótt- um Róm, Neapel og alla dýrðina á ftalíu og komum ekki heim fyr en skógurinn var fagurlaufg- aður. Nokkrum dögum eftir að við komum heim, kom frændi kon- unnar minnar i heimsókn. Meðal annara tíðinda sem hann ságði, kvaðst hann eiga að bera mér kveðju frá presti á Jótlandi, sem hann nafngreindi, sagðist boð- berinn hafa komið til hans og Jótlandsprestinum þótt vænt um að heyra hvernig mér leið. Nóttina eftir fluttist eg enn í draumi til Jótlands. Mér þótti prestsdóttir vera veik og eg verða að flýta mér til hennar, en þá a fanst mér vegurinn svo laus fyrir að eg fékk enga fótfestu og komst því ekkert áleiðis. Eg allur yngjast við. Eg hraðaði göngu minni yfir garðinn til að komast ofan að vatninu en við bugðu eina við veginn sá eg hvar kona sat á þekti hana, hana er hafði fengið ætlaði að ganga fram hjá, en nam skyndilega staðar er eg þekti hana, han er hafði fengið svo takmarkalaust vald yfir mér í draumunum. Hún var föl og veikluleg að sjá, og líklega var hún hér til hressingar. ósjálfrátt datt mér í hug draumurinn þegar hún i angist sinni kallaði : Vilhjálmur! Vilhjálmur! Eg stóð sem negldur fyrir framan hana. Allar margbreyttu draumsýnirnar þrungnar unaðs- sælu ástarinnar réðust að mér, neyddu mig, hertóku mig. Eg breiddi út faðminn til hennar, a*pti nafn hennar, það nafn, sem eg árangurslaust hafði reynt að nefna í svefninum. Eg féll á kné, bað hana miskunna sig yfir mig, hrinda mér ekki' frá sér, lofa inér að liggja kyrrum, svo eg gæti notið sælu veruleikans sem umkringdi mig. Eg gleymdi föla yfirbragð- inu, en sá hversu roðinn breidd- ist út um fölar kinnarnar, og sór henni ást mina. Þá leið hún í ómegin og féll aftur á bak i bekkinn. Eg kom til sjálfs míns og studdi hana til þess hún opnaði augun. Tvö þung tár hnigu af augum hennar. Eg strauk þau þýðlega burt og hallaði höfði hennar að brjósti mínu. . Og þarna i kyr- láta garðinum inniluktum í skýjum krýndum fjöllum, fékk eg vissu fyrir þvi að hún hafði elskað mig i öll þessi ár án þess hún hefði hugboð um að eg væri giftur maður. Littu nú á, vinur minn! Ást barðist við þetta lengi. Þá heyrð°i hennar þvin«aði viljakrapt minn’ eg hana kalla: Vilhjálmur! Vil- hjálmur! Eg reyndi til að nefna nafn hennar en gat ekki komið upp hljóði, og í þeim umbrotum vaknaði eg. Konan mín stóð uppi yfir mér og sagði: “Ertu veikur, elskan mín?” Eg stundi af hræðslu, en átt- aði ipig bráðlega.” Hann þagnaði, strauk hárið frá augunum, en svitadropar stóðu á enni honum og hann horfði æðislega kringum sig, svo sem endurminningin hefði hrætt hann; svo hélt hann áfram sögu sinni: Draumarnir héldu áfram. Bar- áttan gegn þeim var orðin að sárustu kvölum. Um það leyti veiktist konan min af lungna- bólgu og — dó. “Mótlæti og sljófleiki gagn- tóku mig og björguðu mér frá þessum næturdraumum eður sýnum, og lengi gat eg ekkert að- hafst. Loksins datt mér í hug að leggja af stað og heimsækja þá staði er eg hafði lifað svo inargar ánægjustundir. Mér kom til hugar að ferðast til smábæjar eins á landamærum Sviss og Frakklands, þar höfð- um við dValið í tvo daga. Þegar eg kom þangað var mér sagt að þar væri dönsk fjölskylda. Eg vildi síza af öllu kynnast sam- löndum mínum, breytti því fyrir- ætlun minni og hugði að fara morguninn eftir. En atvikin höguðu þvi á ann- an veg, að eg ætti að halda þar til i mánuði. Gistihússþjónninn gleymdi að gera mér aðvart morguninn eftir, og er eg vakn- aði var lestin farin fyrir löngu. Eg leit á það sem bendingu til þess að þarna bæri mér að vera og leita uppi þá staði, er konunni minni sálugu hafði þótt fegurst- ir í nágrenninu. Með ráðnum huga gekk eg i gegnum garð gistihússins, hallaði honum ofan að vatni er fjöllin spegluðu sig i. Eg horfði hrifinn á hvassa fjallatindana, sem sólin varpaði á geislum sínum, er skáru sig svo fagurlega frá litum himin- hvolfsins er hvelfdist yfir lands- lagið. Eg andaði að mér tár- hneinu loftinu, og mér fanst að áhyggjuþungi minn léttast og eg og þrengdi sér í gegnum þögula næturkyrðina til sálar minnar. Eg elskaði tvær konur í senn, þó var eg saklaus, eg elskaði tvær konur og brást þó eigi eiði mínum að heldur. Skýrðu mér nú — ef þú get- ur — þá duldu hugsun í sál þinni; skýrðu mér leyndardóma lífsins og dæmdu mig svo.”— Var það draumur eður raunveruleiki? Þýtt fyrir kvöldvökufétagið “Nemo” á Gimti af Erlcndi Guðmundssyni. Ekki alls fyrir löngu var eg staddur í samkvæmi, bar á góma meðal annars “spiritismi” og öll sú vitleysa og svik, sem rekin er i sambandi við hann, andasær- ingar og því um líkt. Okkur öllum kom saman um 6 það, að margt væri til á milli himins og jarðar, sem spekingar veraldar þessarar gætu ekki skýrgreint, en allar þessar fá- gætu sýnir og fyrirbrgiði, sem gerðust hjá “spiritistunum” vildu menn ekki fallant á. Þar var ungur rithöfundur, er sagði frá stórkostlegum árangri af einum fundi, þar t. d. hefði verið staddur hans hátign Alex- ander konungur mikli, og mælti á hárrétta dönsku, og með svo fögrum og syngjandi framburði Fjónsbúa, að enginn piltur frá Svendborg gæti leikið það betur. Þegar samkvæmið leystist upp um kvöldið, vildi svo til að eg fylgdíst með rosknum presti, sem gagnstætt þeirri almennu reglu, ekki hafði lagt neitt til málanna i samtalinu um “spiritismann.” Við gengum samhliða og þegj- andi um hríð, þá grípur prest- urinn undir handlegg mér og segir: “Þér skuluð ekki ætla að eg sé “spiritisti” i þeim vanalega skilningi, en það er fjarri til finningum minum að hann sé hafður að fiflskaparmálum. Eg hefi sjálfur reynt dálítið ein- kennilegt, sem eg get ekki skýrt Hlustið nú til: Fyrir fáum árum var eg starf- andi prestur við sjúkrahús hér í bænum. Eg kom daglega til konu, sem var á stofnuninni. Hún var mjög þungt haldin og lifsvon engin. Hún var gift stór-jarðeiganda á Sjálandi. Þau höfðu lifað saman hamingju- sömu hjónabandi og áttu 5 börn ung. Þegar sjúkdómurinn ágerð- ist réði sveitalæknirinn til að hún væri flutt á sjúkrahúsið. Henni var sárnauðugt að skilja við heimilið og börnin, en vonin um heilsubótina mátti sín þó meira, svo hún var flutt á sjúkrahúsið. Hún hafði gengið undir uppskurð og leið miklar þjáningar. Það var aðeins von- in um batann, sem hélt enn við lífsþróttinum. Sjúkdómurinn ágerðist og hún bjóst ekki við að komast til heilsu framar. i þvi ástandi þurfti hún mikillar aðstoðar. Hún þjáðist ákaflega af hugsun- inni hvernig ástmennum hennar liði þegar hennar, konunnar og húsmóðurinnar, nyti ekki lengur við. Hver myndi styðja mann hennar, og hver myndi hirða um börnin. Þvi miður varð eg oft- ast að yfirgefa hana með þeim raunveruleika, að umræður min ar hefðu ekki getað hughreyst hana. Maður hennar kom svo oft sem honurn var hægt, en tneð því að þetta var á há-uppskeru- timanum, kom hann aðeins sunnudöguin og vék þá aldrei frá rúmi hennar til kvölds. Svona var ástatt er eg einn þriðjudagsmorgun árla, fékk boð um að koma til sjúkrahúss- ins og þjónusta sjúkling. Þegar því var lokið gekk eg fram hjá herbergisdyrum þessarar um- ræddu konu. Hurðin var ekki la’st. Eg gerði vart við mig og gekk þvinæst inn. Þá fanst mér vera komin mikil breyting. Nú tók hún fagnandi á móti mér með gleðibrosi, en augun glöð af ánægju. “Kæri herra prestur!” mælt hún, “þér vitið ekki hve guð hefir verið mér góður í nótt. Mig dreymdi blessaðan draum! Að líkaminn alt i einu yrði svo léttur að eg gat svifið heim. Eg gekk inn um dyrnar í megnum kvíða, hvernig vinum mínum liði þegar eg væri ekki hjá þeim, en hvilík huggun! Húsið var í þeirri fegurstu reglu. Maðurinn minn og börnin sváfu í vel upp- búnum rúmum i heilbrigðum og sælasta draumi. Eg gekk á mill- um þeirra allra og athugaði þau nákvæmlega. Kvikfénaðurinn var i húsunum og kornið í hlöðunni. Alt benti á blessun guðs. Guð veri Iofaður. Nú get eg dáið ró- leg og áhyggjulaus, þegar eg veit að ástvinum mínum líður vel. Hún fórnaði höndum í bæn og sagði eg manni hennar frá hversu sælar hennar síðustu lífs- stundir hefðu verið. Við vorum komnir að dyrum gistihússins, þar sem gamli sveitapresturinn bjó, þegar hann kom til höfuðborgarinnar. Að síðustu rétti hann mér hendina með svofeldum orðum: Getið þér nú sagt mér hvort iessi atburður var undraverð samstilling millum tveggja drauma, eða raunveruleiki? — Já, hvað var það?”—(Times). gleðitárin liðu niður kinnarnar, er hún hneigði sig í kveðjuskyni til min. Seinna um daginn lá leið mín fram hjá brautarstöðinni. Morg unlestin var komin og ferða- fólkið að troðast út, einn af þeim var stórbóndinn. Þegar hann kom auga á mig, gekk hann tafarlaust til mín. “Það er liklega áreiðanlegt, herra prestur, að konan mín sé dáin?” “Nei, hvernig dettur yður það hug? Eg talaði við hana snemma i morgun og henni leið með bezta móti,” svaraði eg. “Þér megið ekki draga mig á tálar. Eg veit betur,” svaraði hann. “Eg vaknaði i nótt og horfði á hana i dýrlegum ljóma Hún gekk millum rúmanna og laut ofan að börnunum. Það var enginn draumur, heldur raun veruleiki. Hún var lengi í stof unni, en þegar eg ætlaði að yrða á hana, leið hún út með hægð Hún var að kveðja og nú er hún dáin.” Við skulum fá vitneskju um það. Þar næst gengum við hröðum skrefum til sjúkrahússins, en er við komum að rúmi hennar var hún látin. Himneskur friður hvildi yfir andlitinu, og þá fyrst litt dæmið enn Þýtt fyrir kvöldvöknfélagið “Nemo” á Gimli, af Erlendi Guðmundssyni. Meadow Taylor, enskur ofursti segir svo i æfiminningum sínunr er hann getur þessa eftirtektar- verða a,tburðar: Sumar sögur af öndum eður svipuin, eru mjög sjaldgæfar, en í Schrapoor 1858 kom þó fyrir eitt dæmi, sem iná álítast þeirr- ar tegundar; hafði það rnikil á- hrif á okkur alla. Mieðal annara herdeilda, sem lutu Hughes ofursta voru tvær liðsdeildir skozkar í Schrapoor. Var önnur deildin, um 75 manns i byggingum uppi á fjallinu, en hin fyrir neðan bæinn. Síðari hluta dags bar það við, er foringi deildarinnar, kafteinn . . . sat í tjaldi sínu og var að skrifa bréf, að maður ungur úr liðsdeildinni snarast inn í tjaldið; hann var i sjúkrahússbúningi og berhöfðað- ur, hann heilsar ekki að her- mannasið sem vandi var, heldur hefur upp erindi sitt á þessa leið: “Kafteinn! Eg bið yður að senda það sem eg á eftir af kaupi mínu til móður minnar. Gerið svo vel og skrifið heimilisfang hennar. Hún býr . . .” og svo fylgdi utanáskriftin. Kafteinninn skrifaði heimilis- fangið hugsunarlaust og sagði: “Það skal gert, vinur minn.” — Gesturinn kvaddi ekki en gekk út. Þá mintist kafteinninn þess að atferli mannsins og búningur afði verið býsna kynlegur og gerði boð eftir flokksforingjan- um og mælti: ‘Því leyfðuð þér hermanni N. að koma inn svona fáránlega klæddum?” Hinum varð bylt við en svar- aði: “Þér hafið gleymt því, að her- maður N. dó í gær á sjúkrahús- inu, og var jarðaður í morgun. Eruð þér vissir þess að hann hafi komið hingað?” “öldungis, og hér er utaná- skriftin til móður hans eins og hann las mér hana fyrir, til þess að hægt yrði að senda henni það er inni stóð af kaupinu.” “Þetta er eftirtektavert,” sagði flokksforinginn. “Eftirlátnir munir hans voru seldir í gær á uppboði og eg var einmitt í vandræðum hvert ætti að senda andvirðið, því nafnið er ekki á liðsdeildar-skránni, en það er hægt að fá það úr hersveitar- skránni.” Þegar borið var saman reynd- ist niðurstaðan sú, að hvoru- tveggja utanáskriftunum bar saman.— (Times). jýA ATfc jTA jTa iýA jýA jTA jTa jýA jyA jýA % ■ k <0- <5.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.