Lögberg - 05.03.1942, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.03.1942, Blaðsíða 8
* LÖGBERG. FIMTUDAGINN 5. MARZ. 1942 8 Úr borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir siendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verði $1.00. Burðargjald 5c. ♦ ♦ -f Dr. Tweed verður í Árborg á fiintudaginn þann 12. þ. m. f f f Canadians can replace a tire that has been stolen provided they can prove tliat the tire was stolen from an Automobile and that the car owner was Insured against theft of Car. According to Government regu- lations, car owners that have no in- surance can not get tire replace- ments. For your protection Insure your car with J. J. SWANSON & CO. LTD., 308 Avenue Bldg., Winnipeg. , ♦ ♦ ♦ Hcimilisiðnaðarlelagið heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. August Blöndal, 108 Ohataway Blvd., Tuxedo, kl. 8 e. h .á mið- vikudaginn 11. marz; þetta verð- ur ársfundur félagsins. f f f Á JaUgardaginn ‘A. fehrúar voru þau Hatldór Freeman Svein- son og Ottaline Frcdricka Rache, bæði frá Árborg, gefin saman á heiinili .séra V. .1. Evlands, 776 Victor St. f f f Mr. Árni G. Eggertson, K.C., lagði af stað í dag, fimtudag, austur til Oftawa og New York, ásamt frú sinni. F'ór Mr. Eggert- son í lögfræðilegum erindum til Ottawa, en til New York í heim- sókn til bróður síns, Grettis raf- fræðings. Þau Mr. og Mrs. Eggertson ráðgerðu að vera að heiman í hálfsmánaðar tíma. Laugardaginn 28. febrúar voru John Herbert Coates og Stefanía Guðný Heidman gefin saman í Fyrstu lútersku kirkju í Winni- peg. Séra Valdimar J. Eylands gifti. f f f LEIÐRÉTTING í æfiminningu Guðmundar Sveinhjörnssonar hefir raskast ættartala Guðrúnar konu hans; á að vera: “Guðrún Þorsteins- dóttir, Jónssonar og Kristínar Guðmundsdóttur, Jakobssonar Snorrasonar prests að Húsafelli. s. s. c. f f f Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir tii Silver Tea í fundarsal kirkjunnar laugardaginn 7. marz bæði eftir hádegið og að kveld- inu. Ágóðanum verður varið til bögglasendinga til hermanna, er fárnir eru burt frá Canada. Fé- lagið biður alla er ant er um að glaðningur sé sendur um páskana, að muna stað og stund og fjölmenna. f f f Laugardaginn 21. febrúar, voru þau William Robinson -Stewart frá New Westininster og Mabel Hafstein frá Vancouver gefin saman í hjónaband af séra Rún- ólfi Marteinssyni. Giftingin fór fram á heimili Mr. og Mrs. H. Dalman, 2422 Pandora St. Brúð- urin er íslenzk, dót.tir Mr. og ' Mrs. Soffonfas G. Hafstein, sem heima eiga í Maidstone í Saskat- chewan; og bæði eru brúðhjón- in upphaflega frá Maidstone. Allstór vinahópur var viðstaddui giftinguna. Ánægjuleg veizlu- stund kqm á eftir vdgslunni. Heimili brúðhjónanna verður í New Westminster. LAUGARDAGSSKÓLINN Lokasamkoma ilaugardags- skólans verður haldin á laugar- dagskveldið 18. apríl. Kennur- um og forstöðumönnum skólans er það áhugamál að börnin sæki skólann alla þá laugardaga, sem eftir eru. Nú megum við ekki tapa einni einustu kenslustund! f f f Á fimtudaginn 26. þ. m. lézt Valgerður Sveinsson á Almenna spítalanum í Winnipeg. Hún var fædd að Skildinganesi nálægt Reykjavík, árið 1870. Foreldrar hennar voru Jón FÁnarsson og Ásta Sigurðardóttir búendur að Skildinganesi. Vestur um haf mun hún hafa fluzt um aldamót- in. Árið 1903 giftist hún Ásgeir Júlíus Sveinsson frá Álftártungu í Mýrasýslu. Þau eignuðusl nokkur börn en þau dóu í bernsku. Lengst af dvalar sinn- ar í Winnipeg munu þau hafa átt heima að 1407 Elgin Ave. Jarðarför Valgerðar heitinnar fór fram frá útfararstofu Bardals á Laugardaginn þ. 28. febrúar. Séra Valdimar J. Eylands flutíi kveðjumál. f f f ÍSLENZK HREYFIMYND Nefnd Sambandssafnaðar hefir fengið lánaða frá nefnd Þjóð- ræknisfélagsins, íslenzku hreyfi- myndina, sem sýnd var í Góð- templarahúsinu, síðasta þing- kvöldið. Urðu þá svo margir frá að hverfa, sökuni húsfyllis, að mörgum mun þykja það gleðifrétt að fá aftur tækifæri tii að sjá þessar ágætu myndir, frá íslandi, sem gefa glögga og góða mynd af landbúnaðimim, fyr og síðar, vexti og víðtækum þroska- breytingum. Myndirnar eru prýðilega gerðar, fallegar og fræðanði, og ættu allir íslend- ingar að sjá þessa mynd, og ekki hvað sázt yngra fálkið, sem ekki hefir áður haft tækifæri að kynnast þessari hlið íslenzkra framfara. Notið því þetta tæki- færi að kynnast og fræðast um ísland. Myndin verður sýnd i Sambandskirkjunni, næstkom- andi laugardagskvöld, klukkan 8.15 stundvíslega. B. E. Johnson D. Björnsson 4 ♦ ♦ SAMSKOT í ÚTVARPSSJÓÐ FYRSTU LÚT. KIRKJU Áður auglýst og kvittað fyrir ................$103.35 T. H. Olafson, Antler, Sask. 1.00 Eiríkur Tbordarson, Antler, Sask........... 1.00 Maður á Mountain 1.00 Mr. og Mrs. Helgi Björnson, Lundar 1.00 Guttormur J. Guttormsson, Riverton .............. 1.00 Halldór J. Thorgeirson, Churchbridge, Sask..... 1.00 Mrs. I. Walter, Gardar 1.00 Mr. og Mrs. O. J. Olson, Steep Rock 3.00 ■f -f -f GJAFIR TIL BETEL í febrúar 1942: “California” $5.00, plus pre- mium 50c, total $5.50; Mrs. Hen- rietta Johnson, Winnipeg, áheit, $1.00; Miss Ninna Johnson, gefið í blómsveigasjóð Kvenf. Frélsis- safnaðar í minningu um móður hennar, Mrs. Arnbjörgu Johnson er andaðist 28. nóv. 1941, $7.00. Afmælisgjafir til Belel 1. marz, 1942: Gefið á Betel— ónefndur, $15.00; Mr. Sigurður Sigurðsson, $10.00; Vinkona, $50.00; Margrét Vigfússon, $5.00; Mrs. J. Sigtryggsson, $5.00; Mrs. Helga Gíslason, $5.00; Hannes Gunnlaugsson, $1.00; Vinkona, $2.00; Mrs. Ás- dís Hinriksson, $10.00; Mrs. Guðhjörg Johnson, $5.00; Mrs. Anna Jónsson, $5.00; Margrét Sigurðardóttir, $5.00. Mr. og Mrs. L. B. Nordal, Gimli, $5.00; Mr. Eyjólfur Gisla- son, Gimli, $5.00; Mrs. G. Elías- son, Gimli, $2.00. Kærar þakkir, J. J. Sivanson, féhirðir, 308 Avenue Bldg., Winnipeg. MANITOBANS AT HONG KONG TO RECEIVE AID How about enjoying your fun at a moderate cost and at the same time helping to show Manitoba men captured at Hong Kong that our hearts are with them? It can be done. Just get tickets for the Hong Kong Aid Carnival March 13 and 14 at the Winnipeg Auditorium under the auspices of Valour Road Memorial Branch, Canadian Legion. Dancing to Herbie Britta'in’s music and. the midway provided free by the E. J. Sasey Shows will satisfy gay crowds on pleasure bent. All profits of the Carnival go to the Red Cross for food and clothing for Manitoba men captured at Hong Kong. The need of these men is great. They are living today on rice and bean flour. This Japanese diet is hardly enougli to keep a w'hite man’s body and soul together. The Carnival is designed to give us all an op- portunity to help the Red Cross in its great task of feeding these men. Patrons of the Carnival His Honor R. F. McWilliams, K. C.; Premier Bracken; Mayor John Queen; Mrs. J. L. R. Sut- cliffe, wife of the O. C. Grena- diers at Hong Kong; Brig. H. J. Riley, D.O.C., M.D. 10; H. W. Manning, President Manitoba Red Cross; Lt. Col. .1. N. Sem- mens O. C. both Grenadier bat- talions in Winnipeg and Lt. Col. L. D. M. Baxter, President Cana- dian Legion. F’or further in- formation as to how you can help, write or telephone to G. E. Hocking, 72 Lanark St.; E. J. Guard, 466 Beaverbrook St. or G. W. Hartman, tickets sales chairman, 673 Strathcona St. ♦ ♦ ♦ Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands presiur. Sunnudaginn 8. marz: Guðsþjónustur með venjuleg- uin hætti: á ensku kl. 11 f. h. á íslenzku kl. 7 e. h. -»• + LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ í AUSTUR-VATNABYGÐUM Carl J. .Olson, B.A., B.D., presiur Sunnudaginn 8. marz: Leslie s.s., kl 11 f. h. F’oam Lake, kl. 2.30 e. h. Leslie, kl. 7.30 e. h. Allir eru boðnir og velkomnir! Guðsþjónusturnar auglýstar að ofan verða hinar síðustu er eg flyt í Vatnabygðunum. Mér þætti vænt um að geta kvatt sem allra flesta. Vinsamlegast, Carl J. Olson. ♦ -f ♦ Sunnudaginn 8. marz messar séra H. Siginar í kirkju Vídalíns- safnaðar kl. 2.30 e. h. Allir eru boðnir og velkomnir. Föstuguðsþjónusta: Miðviku- daginn 11. marz verður föstu- guðsþjónusta á ensku í kirkj- unni á Mountain kl. 8 e. h. Fólk er beðið að fjölmenna. -f -f LÚTERSKA KIRKJAN í SELKIRK Sunnudaginn 8. marz: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. íslenzk messa kl. 7 siðd. Föstumessa miðvikudaginn 11. marz, á prestsheimilniu, kl. 7.30 siðdegis. Allir boðnir velkomnir. S. ótafsson. -f -f -f MESSA í MIKLEY Messað verður i kirkju Mikl- eyjar lúterska safnaðar næsla sunnudag, 8. marz, kl. 2 e. h. B. A. Bja-rnason. -f -f -f PRESTAKALL NORÐUR NÝJA ÍSLANDS 8. marz—-Engar messur (frest- að). 15. marz—Riverton, kl. 2 e. h.; Árborg, kl. 8 e. h.; báðar mess- ur íslenzkar. B. A. Bjarnason. X JOINT RECITAL givenxby THELMA and KERR WILSON FIRST LUTHERAN CHURCH March lOlh, 1942, 8:15 p.m. • Programme: National Anthem Yea, ’Mid Chains Handel Silent Worship Handel Fantaisie in F Minor Chopin Evening Star (from “Tannhauser”) Wagner What Care I Now Schumann Adelaide Beethoven Spinning Song Mendelssohn Romance. F Sharp Schumann Prelude III Gershwin Minstrels De Bussv Air from “Comus” Dr. Arne The Clothes of Heaven Dunhill Jerusalem Parry There Is a Lady Burv To Anthea Hatton La Chasse Paganini-Liszt Tarantella Liszt Admission 35e • H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AÐALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verð- ur haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykja- vík, laugardaginn 6. júní 1942 og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhög- uninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð- aða rekstursreikninga til 31. desember 1941 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. • 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeira, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins -endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vara-endurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeii* einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlutliöfum og umboðsmönnum hluthafa* á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 3. og 4. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 26. janúar 1942. STJÓRNIN. Þann 10. marz næstkomandi, efna þau hjónin, Thelma og Kerr Wilson til hljómleika í F’yrstu lútersku kirkju til arðs fyrir söfnuðinn; aðgöngumiðar kost» 35 cents og fást á skrifstofu Lögbergs; naumast þarf að efa, að samkoma þessi, verði fjöl- sótt, því nafn þessara kunnu hljómlistarsnillinga er full trygg- ing fyrir ágætri skemtun. -♦- -f -f SIGVALDINORDAL (Veizíuljóð) Valdi er enn á fæti frár, fyrðar eftir taki, þó hann telji æfiár áttatíu að baki. Því eg minnist þessa manns, þörf er sízt að dylja, þeir, sem kynnast kostum hans kunna bezt að skilja. Hér sé rætt um merkan mann, munu flestir halda; þvi til svars: já, það er hann, það er satt um Valda. Aðrir stærri í augum manns, á þótt hærra bæri, drógu færri úr höndum hans, hann þó smærri væri. MINNIST BETEL í ERFÐASKRÁM YÐAR The Watch Shop Dlamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued TRORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jetoellers 699 SARGENT AVE., WPQ. LARGEST HATCHERY Vér höfum gert samning um fullnaðarbirgðir fyrir árstíðina a£ hreinkynjuðum, stjórnar-viðurkend- um, sérmerktum og blöðprófuðum hænuunga-hjörðum. Byrjið með Hmabley- Electric Ungum, og hafið þá eftir sex mánuði hinar allra á- gætustu varphænur. Framleiðið ekki lélegar fuglategundir. C a n a d a þarfnast meira af eggjum. Trúr við æfi strit og störf, stundum þó að hvesti, meðbræður þá mest var þörf, marga gladdi og hresti. Eins þótt líði á æfidag, ótal dæmi skýra,- heilbrigt vit og hjartalag hönd og fæti stýra. Aura gróða metinn meir. Muna — hróður — festur, orðstír góður aldrei deyr, allra sjóða beztur. Hjörtur Brandson. Það er regla, að ekki má mæla á móti konunginum. Dag nokk- urn, er konungur var að skoða flotastöðina í Kaupmannahöfn, ávarpaði hann einn verkamann- anna. “Voruð þér ekki með í ferða- laginu til íslands?” spurði Krist- ján konungur. “Mér finst eg kannast við svipinn. “Já, Yðar Hátign,” svaraði verkamaðurinn. “Eg var ekki með í þeirri ferð.” J. J. HAMBLEY HATCHERIES Winnipeg, Dauphin, Portage, Brandon, Regina, Saskatoon Calgary, Svmn Lake TIL ÞESS AÐ TRYGGJA YÐUR SKJÓTA AFGREIÐSLU Skuluð þér ávalt kalla upp 5ARQENT TAXI PHONE 34355 - 34 557 SARGENT and AGNES TRLMIP TAXI ST. JAMES Phone 61 111 • Allir eitt! Kaupum allir VICTORY BONDS! Innköllunarmenn LÖGBERGS Amarantli, Man......... Akra, N. Dakota ...... Árborg, Man............ Árnes, Man............. Baldur, Man............ Bantry, N. Dakota ..... Bcllingliam, Wash...... Blaine, Wash.......... Broivn, Man............ Cavalier. N. Dakota ... Cypress River, Man..... Dafoe, Sask............ Edinburg, N. Dakota .. Elfros, Sask........... Foam Lalte, Sask....... Garðar, N. Dakota ..... Gerald, Sask........... Geysir, Man............ Girnli, Man. .......... Glenboro, Man.......... Hallson, N. Dakota .... Hayland P.O., Man...... Hnausa, Man............ Husavick, Man.......... Ivanhoe, Minn.......... Kandahar, Sask.......... Langrnth, Man.......... LesUe, Sask............ Lnndar, Man............. Minneota, Mlnn. ..... Mountaln, N. Dakota .. Mozart, Sask........... Otto, Man. ............ Point Roberts, Wash. , Reykjavík, Man......... Riverton, Man.......... Seattle, Wash.......... Selkirk, Man............ Siglunes P.O., Man...... Svold, N. Dakota ...... Tantallon, Sask....:.... Upham, N. Dakota .... Víðir, Man.............. « Vogar, Man.............. Westboume, Man.......... Winnipeg Bcach, Man. Wynyard, Sask........... .....B. G. Kjartanson ....B. S. Thorvardson ........EUas EUasson ....Magnús Einarsson ..........O. Anderson ...Einar J. Breiðfjörð ......Ami Símonarson .....Arni Símonarson ...........J. S. GiIUs ....B. S. Thorvaldson ..........O. Anderson ........S. S. Anderson .......Páll B. Olafson ...Mrs. J. H. Goodman ........S. S. Andorson ,......Páll B. Oiafson ...........C. I^iulson .........Elías EUasson .........O. N. Kárdal .........O. Anderson .......Páll B. Olafson .. .Magnús Jóhanncssou .........Elias Elíasson .........O. N. Kárdal ..Miss Palina Bardal ........S. S. Anderson ....John Valdimarson ..........Jón ólafssom ...........Dan. Tjindal .Misa Palina Bordal .......Páll B. Olafson ........S. S. Anderson ........ Dan. Lindal ..........S. J. Mýrdal .........Ámi Paulson .........Elías Elíasson ..........J. J. Middai .........S. W. Nordal ...Magnús Jóhannesson ....B. S. Thorvardson .......J. Kr. Johnson ..Einar J. Brclðfjörð .........Elías Eliasson ...Magnús Jóhannesson ....Jón Valdimarsson ........O N. Kárdal ........S. S. Anderson

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.