Lögberg


Lögberg - 23.04.1942, Qupperneq 5

Lögberg - 23.04.1942, Qupperneq 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 23. APRÍL, 1942 5 Til samálarfsmanna ííiinna í söfnuðinum °g utan safnaða Vorið er að ganga í garð, alt f'er að rísa upp eftir mók og órunga vetrarins; starfsemi eykst með eflduin þrótt. t*að er tímabært að gera á- setning fyrir væntanlega ann- ukis tíð. Þar koma til greina tyrst at öllu skyldustörf kristin- dómsins. Regluteg sókn guðshúss er ý8ð á ákveðinni fyrirskipun f,uðs- Að sækja guðshús er að |dýta þvi skilyrði, sem hann hef- 11 sett mönnum til þess að þeir fá.i náð þroskandi og vaxandi náðansamibandi við hann. Það er uppeldisskilyrði, sem hann • hiefir fengið mönnuni í endur. Hér er ekki tóm til að 'ýsa þeirri margföldu blessun, seni er hlutskifti þeirra, sem Háigast Guð sinn sameiginlega i Usi hans; reynslan mun full- Jós öllum þeiin, sem færa sér P3ð i nyt með trúmensku og jartanlegri þrá eftir puði. Ekki rita eg þessi orð vegna Pess, að mér finnist oss sé frem- Ue ábótavant öllum öðrum, í þvi a Sækja guðshús. Þeir> sem halda þvi fram að 0 Se, er líkt eins og mannin- 'í11’ sem sýndust altir gluggar ’Jartari en gluggar hans, en ]>að eyndist missýning þegar til kom. f Það er nálega' ætíð rúin ýrir framfarir og umbœtur i 'erju einu. aSÞað væri unun að vita til þiess, við værum kirkjuræknari en ^avaði manna, og ineð þeim allra ,eztu i þeim efnum. Það ætti reyndar svo að vera. Þegar messað er, mun það «stra reynsla, sem starfa að eiln athöfnum, að menn geta n°kkurn veginn reitt sig á viss- ar ^jölskyldur, sem aldrei láta 'g Vanta; sætin þeirra eru nálega '"<lrei auð þsgar ' messað er: yeynslan hefir kent þeim að e kja þá blessun, sem fylgir 6SSu- Og þessir menn og kon- ,lr iáta hieldur ekki hallast á sig 'aða starfsemi sem er. u ^gluleg kirkjusókn háir eng- lr,anni efnalega; hann kem- Vel • Sfnrfum Slnum alveg eins eins og þeir, sem vanrækja k’uðshús. j^. n að loknum helgidegi finna •rkjugestirnir til þess, að dag- rinn hefir flutt þeim mikla nnSSUn; ^eir störf vik- ]nnar nieð ánægju og innilegri ekk-1’ Sem ^CÍr gGta ef fil vil1 fv •* ætið sjálfir gert sér grein , rir- f undirvitund þeirra býr eSsi gieðigjafi; hann gerið lífið e lrikara og eykur starfsþolið. sie l,r eiga að gan8a 1 guðshús, 111 a nokkurn hátt eiga hentug- eika á því. Þetta mál liggur ekki milli t^ests og safnaðar, því prestur- n er Uka safnaðarlimur og 'iUnn * ^agu safnaðarins. Máiið liggur milli Guðs og manna. aðÞað. er ^ein fyrirskipun Guðs, allir sæki hús hans hvenær, eni það er hægt. t Þeir> sem þvi láta hindrast at ekkndUðUm astæðum’ eða hirða „ 1 um að ganga reglulega í shús, ifremja synd gegn al- aitugum og heilögum Guði. Þeir, sem áttu kost á því að ekk'^a * guðshús og gerðu það a,ki’ syndga á móti lifandi og sJáanda dómara himins og Jarðar. * hietta er atriði, sem ekki má ^anga fram hjá. Þetta er ein- lft atriðið, sem liggur til grund- a iar fyrir kirkjusókn. Jesús segir: “Hví kallið þér Ig herra, herra, og gerið ekki gð* sem leg segi.” Lúk. 6:46. nfeniur: “Sá, sem hevrir mitt °g trúir þeim, sem sendi •g, hefir eilift lif og kemur ekki dóms. Jóh. 5:24. Hver, sem skar mig heyrir orð mitt.” að°SS Cr ^V1 alls ekki teyfilegt a verja helgideginum að eigin vild mieð því að vanrækja helgar samkomur. Einmitt það er vor fyrsta skylda að sækja þær reglulega; það er lítill hluti dags- ins, þar fyrir utan er vel hægt að njóta dagsins á hvern sómasam- legan hátt. Hindranir geta auðvitað aftrað mönnum frá því að gæta þess- arar hielgu skyldu, en iðulega eru það ímyndaðar hindranir. Menn geta verið ef til vill svo uppteknir af bráð-nauðsynlegum skylduverkum, að þær hindri menn frá að fara til kirkju; mun það þó fremur sjaldgælt. Oift eru ímenn þreyttir eftir störf liðinnar viku, en sjaldnast svo, að menn séu eltki fierðafærir. Heilleiki huga og hjarta getur skorið úr því máli hvort heldur er. Og vilji.Guðs er þá grund- vailaratriðið sem á að fara éftir. Stundum her gesti að garði áður en farið er af stað, þá kem- ur spursmálið, hverjum ber meira að sinna gestrisninni eða guðshúsi. Hér hygg ieg að sé nokkur millivegur, sem margir kjósa. Það er, að bjóða gestunum með sér í guðshús og njóta samvistar þeirra á eftir. Þetta þykir mér falleg aðferð og tilhlýðileg; sýnir hún kristi- liega einurð og trúmensku við Guð. Þessari aðferð held eg megi oft koma við, þegar svona stend- ur á. Það skal því endileg kveðja til allra bræðra minna og systra, að við nú í upphafi starfsins gerum þá hieitstrenging, að við skulum aldrei láta okkur vanta í guðsihús, ]>egar messað er; kem- ur mér þá ekki á óvart, að við reynumst með þeim allra skyldu- ræknustu í þeim efnum. Það er vel farið. „ c „ “Eg treyáti mér ekki til að éta þetta gull”— Eftir Dr. Brodda Jóhannesson. Á undanförnum árum hafa atvinnuskrifarar og ýmsir aðrii sóað mörgu orði til að einkenna, kvarta yfir og blesisa þau menn- ingar- og þjóðfélagsfyrirbæri, er fram hafa komið hjá okkur síð- ustu áratugina, en eg hygg, að ekki mörgum hafi tekist eins vel að bera fram í fáum orðum til- finningu þeirra, er fyllilega skýnja og skilja, frá hverju við hverfum og listamanninum Jó- hannesi Kjarval. Mienn hafa þekt Kjarval sem snilling litar og línu, en ekki sem spámann orðsins, en þar sein eg efast ekki um, að fæstir hafi lesið hina ein- kennilegu heimspeki hans uin fráfærurnar í Bréfi frá London og meira g-rjót, með þeim gaurn, er hæfði, leyfi eg mér að hafa eftir orð listamannsins Albjarts, er yfirgefur fæðingarsveit sína til að leita frama í öðrum lönd- um: . . . “fyrst hætt er að færa frá . . . Eg treysti mér iekki Þl að éta þetta gull, sem þið fáið fyrir að hætta við sumarbúskap- inn.” Það skal tekið fram, fremur til að forðast misskilning en hneyksli, að almennir dómar eru ekki sjaldan slieggjudómar, sem sézt yfir alt of mörg smá- atriði, og jafnframt hættir okkur mjög við að setja einstök atriði og fyrirbæri mjög á oddinn og gleyma því, að þau eru aðeins skiljanleg í samhengi og sem hliðstæður margra annara dæma. En þrátt fyrir það, dirfist eg að fullyrða, að straumhvörf ís- lenzkrar menningar og þjóðlífs verði ekki einkend með öðru betur en hvarfinu frá “sumar- búskapnum” til “gullátsins.” öllum er ljóst, að auðvelt ei að benda á risaspor vólrænna framfara og allviða á fágun ytri siða og hátta, en þessi fágun er því miður oft slétt, litlaus og heimsborgaraleg meðalmenska, sem <er óskyld upprunalegri og sjálfstæðri persónutilfinningu ó- brjálaðs einstaklings, og þessi fágun er oft þess eðlis, að gullið eitt er nauðsynlegt skilyrði henn- ar. Trú manna ler nú einskorð- aðri við gullið en nokkru sinni fyr, og það haggar ekki stað- reyndinni, að þessi trú er ekki sjaldan vantrú. Ef einhver kynni að verða svo slysinn, að hneyksl- ast á þessari fullyrðingu, þá bið eg hann að rannsaka grunn kirkju Krists á íslandi, trú manna og mat á daglegu starfi, og síðast en ekki sízt trúna og matið á einstaklingnum. Trúin á hann er næstum steindauð. Hann getur lítið og treystir sér til fárra hluta í sjálfs sín nafni. Hann er bundinn hvers konar stéttafélagsskapar- og múgs- hagsmunum, sem þó aldrei ná nema til litils hluta þegnanna i senn og ríða oft í trússi við hinn hlutann. Stafar þessi múgorðn- ing einstaklingsins því ekki af lífrænum skilningi á þvi, að ein- staklingurinn einn sér fær ekki lifað né þrifist. Harðorðir* dómar um skort per- sónuleika og sjálfstæðiskendar eru hvorki nýir né óréttmætir meðal ‘ okkar, og skal sú saga ekki rakin hér, heldur aðeins bent á, að þeir hafa verið alis kostar eðlilegir, þar sem þjóð okkar bjó öldum saman við harðræði, leldgos, ísa og erlenda kúgun. Þjóð okkar var fátæk og sogin til blóðs, og veraldar- gæði hennar voru næstum engin. Hún átti oft hvorki klæði né mat, og meira en lítið framtak þurfti til að afla lífsnauðsynja. Gegnir þvi engri furðu, þó að alþýða líii fyrst og fremst til bættra lífs- kjara, reyndi að seðja sárasta hungrið og samsinnti jafnvel þeirri skoðun, að “eðli og tak- mark þróunarinnar væri lifs þægindi,” er fást fyrir gull. En þó að benda megi á staðreyndir af þessu tagi, er afsaki dáðleysi feðranna, þá eru þær og eiga aö vera okkur jafnljósar og sigrar þeirra, er við svo oft heyrum gumað af, því að til þess eru vítin að varast þau ekki síður en hetjurnar til eftirbreytni. En ef til vill erum við orðin óhæf til að heyra og skilja sannleikann, svo mjög siem við höfum vanisi óvönduðum málaflutnnigi síðustu árin, þar sem tæplega gætir ann- ars en óhóflegs lofs, gælandi hræsni eða skrílslegra svívirð- inga um menn og málefni. íslenzkur háfjallagróður vex að nýju með vori hwrju, en þeg- ar eitthvert tímabil þjóðfélags- legrar þróunar gleymir eða glat- ar tengslunum við reynslu og lífræn verðmæti feðranna, þá visna þau og deyja, þau kell ti! yztu rótarhára, eins og marga björkina okkar, er stormar skófu af. Vera má, að hinn raunsæi telji straumi þróunarinnar ekki verða beint til fjalls, en hinn bjartsýni mun þó telja ástæðu til að hægja á sjúkum flótta frá siðum, venjum og mati, er tengdu kynslóð við kynslóð. Með hraða og hjálp vélarinnar breyttum við siðum, venjum og mati og gleymdum mörgu því, er hvorki vérður mælt né vegið. Ljóst dæmi um glötun skilnings og skynfæra er slagorðið “tölurn- ar tala.” Þessi takmörkuðu sannindi voru endurtuggin og endurétin í tíma og ótima. Sann- arlega tala tölurnar um misjafn- an feng til lands og sjávar, um þegna og veitta styrki, um mjólkur-, kjöt- og brennivíns- sölu, vinnutíma, leigu- og lóða- verð, um skipulagningu á hugs- un og starfi o. s. frv., eins lengi og hver og einn endist til að telja, og þær gætu líka talað um heimili, sem eru skrípigerð vegna eltingaleiksins við gullið. En þær tala ekki um lífstilfi'nningu skrifstofumannSins, sem er hrifsaður úr starfrænum tengsl- um við heimili sitt og fjölskyldu, né sjálfstæði bóndans, er reisti sér hús án þess að ráða þak- skeggi þess eða þröskuldi. Enginn lifir né verðskuldar lífið án þess að starfa, og enginn vinnur án þess að bíða tjón á sálu sinni, ef vinnugleðina vant- ar. Starfið er ekki verðmætt i sjálfu sér, ef það er aðeins leið til þess takmarks, sem nefnist — gull. — Samtíðin. Skrítlur Hjón koma inn í eina af hin- um notalegu veitingakrám, sem eru við þjóðveginn í hinum suð- lægari ríkjum Ameriku. Bros- andi negraþjónn spurði auð- mjúkur ihvað þau óskuðu að fá að borða. “Eg vil gjarnan fá tvö linsoðin egg,” sagði konart: “og eg óska að fá það sama,” sagði maðurinn, en ba'tti síðan við: “En þau verða að vera ný- — “Okey,” svaraði negrinn, og um leið og hann stakk höfðinu inn í gat fram í eldhúsið, kall- aði hann: “Fjögur linsoðin egg — tvö af þeim eiga að vera ný!” 4- Ronan: “Eg vildi óska þess, að eg væri bók, þá myndir þú sinna mér meira.” Maðurinn: “Já, og eg vildi óska þess að þú værir árbók, j>á fengi eg nýja á hverju ári.” 4- “Þér kallið mig þorpara og svikara — það hefir eflaust verið spaug hjá yður.” “Nei!” “Nú, jæja, það er gott fyrir yður, því að slíkt spaug héfði getað orðið yður dýrt.” 4- Ungur maður nam burt unn- ustu sína úr iforeldrahúsum. Þau flýðu í bíl. Á leiðinni var unga stúlkan að tala um það, hvað faðir hennar yrði nú aumur, þegar hann frétti, að hún væri strokin. Þegar þau komu á á- kvörðunarstaðinn, segir ungi maðurinn við bílstjórann. “Hve mikið kostar nú þetta?” “Ekkert,” svaraði bílstjórinn. “Faðir stúlkunnar borgaði bil- ferðina fyrirfram.” 4- Það er komið kvöld. Skemti- garðurinn er að tæmast. En í einu horninu er piltur og stúlka. Hann liggur við fætur hennar og er að biðja ihennar sér fyrir konu, en hún er ilengi að hugsa sig um, hverju hún eigi að svara. Kemur þá garðvörðurinn til þeirra og segir: “Flýttu þér að ákveða svarið, stúlka mín, þvi að nú ætla eg að fara að loka garðinum!” 4- f skóla Arabanna: “Jæja Ali, hvað tók spámaðurinn Múhameð með sér, þegar hann flúði frá Mekka?” Alí: “Aðeins hið allra nauð- synlegasta, hr. kennari, einn úlfalda og sex konur.” — (Heimilisblaðið). SÉRHVER KJÖSANDI í CANADA ætti að vera viss um að koma á kjörstað og...

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.