Lögberg - 23.04.1942, Page 7

Lögberg - 23.04.1942, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. APRÍL, 1942 n Fimtán börn eru of fá Winnfrid Kennedy Klostermann ^rú “Nemo” á Gimli. Á 30 árum í farsælu hjóna- ^andi, hefi eg eignast 15 börn. Ekkert þeirra er tvíburi, og ekki sézt hvítt hár í höfði mér. kimtán börnin lifa og eru eins elskuleg og gla'sileg og nokkurs- staðar er til. öll eru þau heilsu- góð og ekkert géngist úr. Stúlk- urnar minar 9 og drengirnir 'i kala fengið verðlaun fyrir úti- •þróttir og skólalærdóm. Það elzta hefir gott kaup. Fjógur eru gift og ánægð. öll halda þau uppi reglulega kirkjugöngum, -^ðeins elzti drengurinn reykir. en ekkert þeirra drekkur. Þetta yfirstandandi ár, þegai kaming( yngsti drengurinn minri k>'sti mig og hoppaði fagnandi i tyrsta sinn til skólans, stóð e^ v*ð gluggann og grét. Eg hafði gifst 18 ára og í 29 ár hafði verif stöðugt ungbarn í húsinu. Nl 'ar yngsta harnið mitt svom 'axið, og eg var eftir alein — eiutnana. Mér fanst húsið ol ^ ruitt vera óumræðilega tóm legt og gleðisnautt. Eg hefð geíið alt sem eg á, jafnvel nýjí kteliskápinn, sem börnin eru ný- •»úin að gefa mér, til þess af e*ga einu barni fleira. þ-g þarf ekki að taka það fran eg hefi orðið að vinna júnabandinu, og fyrir kom það þegar eg var þreytt og hugfall n’ °g úlfurinn mændí á dyrnar að eg efaðist um að börnin yrði að heirri blessun, sem skáldií talar um. Eg minnist þess er es Sagði lækninum frá að eg mund fæða 14. harnið. Það var 1931 ríniar voru erfiðir. La-knirinr ughreysti mig og sagi: “Þéi 'tt'ð það Mrs. Klostermann, aí or*d su er hreyfir harnsvöggum stjórnar heiminum.” Eg var mjög hugfallin er eg gekk heim til þess að matreiða 'eldverðinn. Þá var húsið skreytt blómur, sem hörnin úfðu tint. Tvær stLÍlkurnar '°ru að sjóða kvöldverðinn, og á . v°ttasnúrunum hékk þvottur- 'Uu, sem eg hjóst við að þvo ' aginn eftir, þau eldri höfðu g°tið sér til um tíðindin, sem eg ®mi með. Nú komu þau hlaup- andi til að kyssa mig, og biðja 'uig að hvíla mig. Eg breiddi l,t faðminn og faðmaði að mér Sv° mörg sem mér var auðið. -g tárfeldi af gleði og blygðaðist min innilega fyrir að efast um að eg elskaði þau öll. ^g °g maðurinn minn ólumst UPþ uti í sveit, skamt frá Le ars i Iowa, hann var lángefinn ungur bóndi og einn af 12 syst- kinum. Við vildum hafa mannmarga ifjölskyldu. Okkur kom ekki í hug að takmarka barnaeign, þvi við trúðuin því að það væri heilsuspillandi og óguðlegt, og að nokkru leyti af þvi að við vorum barnelsk. Ef einhver hefði spáð mér þvi, að eg ætti að eiga 15 börn, hefði eg áreiðanlega orðið piparmey. Eg held konur um giftingu hafi djúpa ást á börnum. Móðurástin þróast í hlutfalli við harnatölu. Eg vildi ekki beinlinis hvetja aðrar konur til að eiga mörg börn, en eigirðu 2, þá geturðu með ánægju séð fyrir því þriðja, og hafir þú 9 þá geturðu hætt við því tíiinda. Og eg vildi segja það heilsu- góðuin konum, sem eru barn- lausar af því þær óttast barns- fæðinguna: Gleymið þið þeim, það er ekki meira en að dýfa sér ofan í kalt vatn. Viðbrigðin >eru undraverð. Oft matreiddi eg kvöldverðinn handa fjölskyld- unni, þvoði ílátin, kom börnun- um í rúmið, og hafði eignasí nýtt barn að morgni. Tvisvar sinnum kom það fyrir að bfcrnið var fætt þegar læknirinn kom, en þá var vegurinn sem verstur af bleytu og snjó. Eg varð heilsuhetri með hverju nýju barni. Einu sinni varð eg að ganga undir upp- skurð við botnlangabólgu og öðru sinni varð eg lasin af fnflú- enzu. Að þessu undanteknu hefi eg aldrei fundið til lasleika. Nú þreytist eg ekkert af hús- störfunum. Við hjónin förum á dans einu sinni í hverri viku þar dönsum við vals og foxtrott alt kvöldið. Þetta lætur heimsku- lega í eyrum, en við verðum sein ung í annað sinn. Við bjuggum úti í sveit fyrstu 18 árin eftir að við giftum okk- ur, og unnum af kappi og stóð- um ekki að baki annara bænda, að vísu fátæk, en höfðum hrausta heilsu og nóg að borða til þess að harðnaði í ári, og þurftum ekki að neita okkur um alla hluti. Nokkrum sinnum á kvöldin fórum við á hreyfi- myndasýningar. Oftast vorum við þó heima og þá kringum píanóið. Eg spilaði, allir sungu. Ef börnin höfðu deilt að degin- um, eða við hjónin orðið ósam- mála, hvarf það alt í söngnum. Þegar erfiðu timarnir komu, var okkur ekki hægt að bjargast á sveitabiiskapnum; fluttum við þá til bæjarins La Mars. Þar seldi maðurinn minn lífsábyrgð- ir, og vann hverja vinnu, yem fyrir kom. Kenneth vann í sölu- búð, Marian og Adeline i vistum. En það kom einnig fyrir að við í>wnywywvwwyywyvv»wvvvwvyyYVAvywvyvyy ERZLUNARSKOLA NÁMSSKEIÐ Það borgar sig fyrir yður að leita upplýsinga á skrifátofu Lögbergs, við- víkjandi námsskeiðum við beztu verzlunarskól- ana í Winnipeg .... Veitið þessu athygli f nú þegar. VAAMfMfAMAAAMAAAMAAAMMMAWAVAMMMMM? sáum í botninn á íláti matar- byrgðanna. Einu sinni þegar Ruth, sem þá var 6 ára, kom heim frá skólan- um, varð hún fyrir bifreið. Læknarnir sögðu að hún hefði fengið hieilahristing, hún gæti dáið og hún gæti lifað, ekkert væri hægt að gera, aðeins að bíða. Hún var enn meðvitund- arlaus morguninn eftir, þegar Mr. Klostermann — sem hafði verið hjá henni um nóttina -— reis upp og kvaðst hafa kvalir í síðunni. Læknirinn flýtti sér með hann á sjúkrahúsið. Hanu hafði fengið botnlangabólgu. Að fáum mánuðum liðnum átti eg von ó nýju barni. Þó það elzta harnanna væri aðeins 17 ára, þá komu þau heim til bjargar, Kenneth, Mar- ian og Adeline, öldungis >eins og riddaralið Bandaríkjanna á myndasýningunum. Þau tóku að sér gæzlu á Ruth, -— sem nú var aftur komin til meðvitundar - og hinum börnunum 7, og mat- bjuggu til kvöldverðar, en eg hraðaði inér til sjúkrahússins. Eg var peningalaus og vasa- bók mannsins míns tóm. Ávis- un fyrir 80 dölum, sem hann átti von á, hafði tafist. “Fáðu lán á bankanum,” sagði Kenneth. “Morguninn eftir fann eg bankastjórann og hafði jafn- framt ineð mér í dlitlum bögli það, sem við áttum af verðmæt- um smáhlutum og þar á meðai úrin. Eg hafði aldrei beðið um Ián og var óstyrk. “Hvað vant- ar yður mikið?” Mér óx kjarkur. Við þurft- um mat og eg hugsaði mér að biðja um heldur meira en minnu. “Getið þér lánað mér 10 dali?” Hann brosti og afhenti mér 10 dali án allrar tryggingar. Við höfðum okkur í gegnum þessi erfiðu ár, betur en flestar fjöl- skyldur aðrar, beinlínis vegna barnanna, jafnvel yngstu dreng- irnir hjálpuðu kkur. Þeir seldu blöð/ og tímarit. Þegar atyinn- an batnaði, fór Kenneth til Cali- forniu, og fékk vel borgaða stöðu hjá félagi, sem hreinsar föt. Hann skrifaði svo systrum sínum sinum að koma og vinna í sama stað og hann, og skömniu seinna fluttum við öll til Comp- ton í California. Og enn erum við saman 17, sem berum Klostermanns nafnið, eður réttara 21, þvi Kenneth, Marian, Josephine og Adeline eru gift. Við höfum ekki enn sem komið er séð barnabörn, en höfum góðar vonir. Við skeml- um okkur á sunnudagana, höld- um jólin hátiðleg og veizlu á hverjum afmælisdegi. Mér telsl til að eg hafi bakað 247 afmælis- dagskökur. Þegar við erum öll saman þurfum við i miðdags- verð tvo tyrkja, svínslæri, sex pies, eina eður tvær cakes og 5 potta af ísrjóma. Eg sé um öll innkaup; epli og aðra ávexti kaupi eg í kössum, kartöflur í 100 punda pokum o. s. frv. Við höfum stöðugt verið í hálfgerðum vandræðum með baðherbergið. Með einu baðher- bergi og sérstöku þvottaherbergi höfum við gefið út nákvæmar reglur eins og á radio-stöð. Ein- stöku sinnum hefi eg orðið að setja upp aukabað, hafi eg átt von á barni. Þar sem 17 eru í fjölskyldu, reynir enginn til að hefja sig yfir annan, og enginn gæti það. Börnin eru hamingjusöm, þau vita að þau eru hluti af stórri fjölskyldu, þau skemta sér betur, enginn er afskektur, enginn fieiminn, enginn er hafður út- undan. Þau hafa vanið hverl annað. Hafi eg kent þeim nokk- uð, þá er það hógværð og góð- girni. Þegar mér kemur til hugar að minnast þess, sem eg hefi gert fyrir börnin min, þá verður sú ihugsun i fyrirúmi, hvað þau hafi gert fyrir mig. Eg vildi eg ætti 12 börnum fleiri, eins og þau—jæja, minsta kosti einu fleira. —Digest. — E. G. SEEDTÍME' cvnd HARVEST' Bv Dr. K. W. Neatby ” > Dirtdor, AvnevUurat Dtpariwunt North-West Llno Elevator* Aaeociatioa Emergency Change in Price Rales of Hog Grades Like Easter bonnets, fashions in hogs change too. A iittle more weight and finish on the market hog is the order of the day. The recent announcemen! that the same price will be paid for B-3 hogs as lighter weights in the same grade category does not represent a radical change in the minds of Canadian Bacon Board officials. They have been urging heavier weights in order to make more oertain that the 600,000,000 lb. British bacon cnn- tract will be fulfilled or ex- ceeded. The change should be riegarded as a temorary expedient rather than a permanent mea- sure. The object is to get more pounds of bacon from the hogs marketed. Farmers are asked not to márket a hog until it has reached at least 200 lbs. live weight. This should he good news for farmers. A little more finish can þe put on their hogs with that extra barley they are planning to grow this year, with- out feari of a pricee discount on B-3 hogs weighing around 220 lbs. The change in price regula- tions does not upply to C-3 or D-3 grades. There ane six official carcass grades. These are “A”, “B”, “C”, “D”, “E” and Sows. “A’s” are carcasses from top quality bacon hogs. The remaining grades decrease progressively in general quality. Carcass weight range Grade Class 1 Class 2 Class 3 lbs. lbs. hls. “A” 140-170 “B” 135-175 125-134 176-185 “C” 135-175 120-134 176-185 “D” 135-175 120-134 176-185 “E” Includes — unfinished, oily, rejected, condemn- ed, physically injuried, stags or ridlings. Sows Includes all females that have raised one or more litters. Page 59 of the Producers Grading Guide, publisihed by The Nprth-West Line Elevators As- sociation, describes and indicates the weight ranges for the hog grades. If you should not have a copy of this booklet which, incidentally, outlines the official grade descriptions for all prairie farm products, your local line elievator grain buyer will gladly secure one for vou.—Contributed by T. B. Pickersgill. Á DANSLEIK Hér er æskan fjöri fu!lv frið og ró að banna, þeim, sein vilja grafa gull úr grjóti minninganna. Th. Nelson. Milli áleins og sleggju (Framh. frá bls. 3) gefa hæli mitt. Eg vóg mig ofan þreif í kúlubyssuna, gekk til slöngunpar og skaut haus henn- ar í tætlur. Að sjá tígrisdýrið fast á milli. blöðugra kjálka kyrkislöngunn- ar, er það hræðilegasta, ógeðs- legasta og fágætasta, sem eg hefi séð um mína daga. I sama bili komu félagar mín- ir, þeir höfðu gengið á skot- hljóðið. Annar þeirra skar eina klóna af tigrisdýrinu, og ber eg hana á úrfestinni síðan til minja. Skrítlur Gerða: “Ef eg eignast mann, þá vildi eg óska þess, að hann yrði litillátur.” Gunna: “Þú þarft nú varla að efast um að svo verður, ef þii giftist.” • Bóndi koin i kaupstað með hest. Hesturinn varð staður á einni fjölfarinni götu og bóndinn koin honum ekki ófram. Götu- strákar og gárungar slógu sér þar að og skemti sér við að horfa á viðureign bónda og hests- ins. Loks spurði einn úr hópn- um borginmannlega: “Færðu ekki idíótinn áfram?” Bóndi svaraði ofur rólega: “ó-nei, hann vill nú endilega dvelja ofurlitið hjá félögum sin- um hérna á götunni.” Pétur (sem er lítill vexti) gengur á götu milli tveggja stór- höfðingja, sem eru risar að vexti. — Þá segir annar þeirra: “Finst þér ekki, Pétur, lítið fara fyrir þér hérna á milli okk- ar?” Pétur: “ó-jú, eg er á milli ykkar, eins og tíeyringur á milli tveggja fimmeyringa. Eitt sinn var verið að draga seðla um húsdýr á hlutaveltu; var þá hrópað upp: “Nr. 13. Feitt svín!” Þá gellur við feit og digur slátrarakona mjög glöð: “Það er eg.” • Dómari: “Þér hafið skammað Iögregluþjón og hótað að berja hann. Hafið þér nokkuð yður til afsökunar?” Kærði: “Já, herra dóinari. Eg er búinn að missa nokkrar fram- tennur, svo að það getur vel ver- ið, að einhver ljót orð hrjóti ó- vart út um skörðin.” FLESK handa BRETUM að viðbættu SVÍNAKJÖTI fyrir CANADA 7>/2 MILJÓN SVÍNA Á ÁRI ÞARF TIL AÐ FULLN/EGJA ÚTFLUTNINGSKRÖFUM, OG SVÍNAKJÖTS NOTKUN HEIMA FYRIR Til þess að fullnægja þessum kröfum, ætti hver framleiðandi að senda á markað SEX svín fyrir hver FIMM send 1941 HÉR ER ÚTKOMAN f CANADA:— Ár Skoðaðar slátranir Af liundraðl yftr Fyrra ár Flesk útflutt iniljóu pund Af liundrafti yfir Pyrra ár 1938 3,137,000 169.5 1939 3,628,000 15.7 186.5 10.0 1940 5,455,000 50.4 344.1 84.5 1941 6,274,000 15.0 460.8 33.9 YFIRSTANDANDI ÞÖRF 7,500,000 19.5 600.0 30.2 Til þess að ná þessu marki verður nauðsynlegt:— Að sýna gyltum alla hugsanlega nærgætni um meðgöngutímann. Að auka um 20 af hundraði undaneldis gyltur nú í vor. Að hleypa til gyltna tvisvar á ári. V / Að selja hvert svín, sem náð hefir 200 til 210 punda þunga. Til freknri upph'/singn rúðgist við búnaðnrráðuneyti fylkis yðar, Land- búnaðarháskólann, næsta Tilraunabú Sambaftdsstjórnar, eða Griparæktar- skrifstofu Búnaðarráðuneytis Sambandsstjórnarinnar. ____ ____________________________________1-152 AGRICULTURAL SUPPLIES BOARD Dominion Department of Agriculture, Ottawa Honourable James G. Gardiner, M inister

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.