Lögberg - 30.04.1942, Side 7

Lögberg - 30.04.1942, Side 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 30. APRÍL, 1942 Bændurnir á Skattey Eftir Alfrcd Skar Dögum og vikum saman var norðvestan ofsaveður. Fárviðri, sem ekki þekkist annarsstaðar, en þar sem 'heimsskauts-stormur- inn keyrir Norðurishafið upp að nakinni strönd. Um dimma öaga og Langar, helkaldar nætur, néldu menn sig sem mest innan öyra Því að reiðir vættir hafs °g vetrar ríktu nú á Norðurlandi. Hálfan mánuð samfleytt var mkstormur og stórsjór um- hverfis Skattey. Á hverjum degi Sengu tveir nnenn upp á hæstu hæðina á eynni, en /þaðan var hezt útsýn vfir hafið og til meg- •nlandsins. Þeir staðnæmdust Jnfnan í hlé undir hamri nokkr- nm, og horfðu á það, hvernig sJóana braut á boðum og skerj- u®1, en snéru síðan heimleiðis daprir i bragði. Sjórinn var ó- fær. Þvert yfir hinn mjóa ál, sem fara þurfti að og frá eynni, var einn samfeldur brostsjór. Skatteyingar voru algerlega emangraðir frá umheiminum á meðan þeir Ægir og Kári voru i hessum ham. En oft hafði þetta honiið fyrir áður, svo að þetta þótti engin nýjung. Þó kom það Ser öllu ver í þetta sinn, en ®ndranær. Því að nú leið, að Jólum. Og ef þetta óveður héld- lsh þá var viðbúið, að eyjar- skeggjar hefði ekki annan jóla- mat, en saltfisk og kartöflur. Hn mennirnir tveir, sem um hádegisbil á degi hverjum kjög- nðu upp á sjónarhæðina, gættu þess vandlega, að koma ekki hvor nálægt öðrum, þegar þang- var komið. Að vísy voru einu nábúarnir þarna á þeir eynni. Auðvitað hefðu þeir þnrft að talast við og skiftast á sk°ðunum um veðrið og inögu- Jeika þess, að komast á sjó. En það voru nú liðin rnörg ár siðan I étur i Norðurvik hafði átl n°kkur orðaskifti við fólkið i ^uðurvik. Og Eirikur í Suður- x"ík þekti Pétur svo vel, að hann jét sér ekki verða það á, að efja samræður við hann. harna stóðu ]>eir, þessir tveir menn, i hæfilegri fjarlægð hvor ra öðrum, gengu síðan hvor eini til sín, og hvorugur lézt sJá hinn. Svo lengi sem menn muna, efir fólk búið bæði í Norður- Suðurvdk. Það er jafnvel S‘1&i> að Joað hafi verið Þórir undur, sem fyrstur reisti bú i Suðurvik og að hann hafi oft S,aðnæmst þar og haldist þar við n,n skeið, á ferðum sinum milli Jarkareyjar og meginlandsins 5unnar. Og nafnið á eyjnni*) er dregið af munnmælasögum um það, að Þórir Hundur á að hafa ftUafið á eynni mikinn hluta auð- a“fa sinna, þegar hann var á suðurleið í síðasta sinn, til móts v,ð ólaf konung, að Stiklastað. Ug fólkið á bæjunum tveim a þessari afskeklu útey höfðu Jafnan Jifað i sátt og samlyndi. angað til Pétur byrjaði á því, I rir um það bil 20 árum, að eita «g grafa eftir gulli Þóris Unds. Það greip hann eins og S^kl- 1 heilt sumar lagði hann n Veg niður sjósókn. Nótt og ( ag rölti hann uin eyjuna með Þal og reku, og eftir nokkrar Vl ur, var okki til sá blettur i andareign hans, þar sem hann 'ar ekki búinn að grafa og bylta v,ð jarðveginum. hn l>egar hann fór að grafa i andreign Enoks, þá var ná- krannanum nóg boðið, og Enok kaf það skilmerkilega til kynna, að nu yrði að fara að hafa hemii a heimsikupörunum Sjálfur aMði hann engan trúnað á jnunnmælin um fjársjóðinn Og ann krafðist Jiess, að Pétur ske,ndi að minsta kosti ekki sín tún og engi, ineð þessu jarðróti. Upp frá þessu var óvinátta niilli nágrannanna á Skattey. Og l ®katt” (á norsku) þý8ir fjársjóður a dýrgripir. Skattey mætti þi) nefna öýi rKripaey.—pýð. af hálfu Péturs hélzt Jæssi óvin- átta jafnvel eftir það, að Enok druknaði í róðri, nokkrum árum áður en þessi saga gerðist. Fyrst í stað, eftir þann atburð, gerði Eiríkur i Syðriey, sonur Enoks, sér far um að koma á aftur því góða samlyndi og þeirri góðu sambúð, sem fyrrutm höfðu rikt milli heimilanna. En Pétur vís- aði honum jafnan á inig. — Ei- ríki þótti }>etta afar leitt. Og eins fanst Guðrúnu, dóttur Pét- urs í Norðurvík. Hún var meira en í meðallagi lagleg og ihnellin stúlka. Bein- vaxin og björt yfirlitum og blá- eyg. Hún var nokkrum árum yngri en Eirikur, og þrátt fyrir miskiíðina, sem verið hafði á milli foreldra þeirra, hafði jafn- an verið vinátta með þeim Eiríki og höfðu þau verið samvistum, þegar þau gátu J>ví við komið, bæði á meðan þau voru á bernskuskeiði og eins eftir að þau stálpuðust. Aldrei hafði verið talað um ástir þeirra á milli, en Jiau vissu! það bæði, að þau voru samstæður, og urðu áð láta sér það lynda, að hittast á laun, þangað til hægt yrði. með einhverju móti, að vinna bug á nágrannahatri Péturs gamla. Þetta gekk slysalaust í mörg ár. En þá vildi það til, að Pétur gamli kom að þeim eitt faguri sunnudagskveld, síðastliðið vor, þarna uppi í fjallinu. Þau sátu þar og voru að virða fyrir sér miðnætursólina, þar sem hún valt upp yfir hafröndina í norðri, eins og glóandi eldhnöttur- Og svo gagntekin voru þau af þessu töfrandi undri náttúr- unnar, að þau gættu einskis fyr en faðir Guðrúnar þreif í hand- legg hennar og dró hana með sér iheimleiðis. Daginn eftir fór Pétur til meg- inlandsins og tók Guðrúnu með sér, og siðan hafði Eiríkur að- eins heyrt frá Guðrúnu eitt ein- asta skifti. Síðastliðið haust, þegar hann kom í kaupstaðinn, hafði þar verið bréf til hans, frá henni, raunar ekki annað en bréfmiði, þar sem hún kvaðst myndi koma heim fyrir jólin. Hún kvaðst vonast til þess, að þau gætu þá hittst og átt saman ánægju- stundir, eins og svo oft áður. En nú voru allar horfur á þvi, að Guðrún myndi þurfa að halda jólin í kauptúninu á Útliesi. Því að nú var aðeins vika til jóla og enn var slíkt fárviðri og sjó- gangur, að Jiað hefði verið fávita- æði að ætla sér að koinast á sjó frá Skattey, eða þangað. Eiríki í Suðurvík varð æ þyngra í skapi, með degi hverj- um. Hann var maður hár vexti, luralegur og kraftalegur, hálfþrí- tugur að aldri. Sterkur var hann og hugdjarfur fremur öðrum mönnum og alla æfi hafði hann verið við sjósókn þarna í kring- um Skattey, og frá því, er faðir hans druknaði, fyrir sjö eða átta árum hafði hann séð fyrir móð- ur sinni og þrem systkinum, seni yngri voru en hann. En nú stóð alt fast fyrir honum. úti á vík- inni lá mótorbáturinn hans, og ef ofurlítið drægi úr þessum rosa og sjógangi, gæti hann komist á bátnum til útness á tveim klukkustundum. En állinn var ófær vegna brotsjóa. Og nú lá við, að heimilið vantaði alt til alls. Það var alt útlit á þvi, að þetta myndu ætla að verða dauf- leg jól- Daginn eftir Þorláksmessu var loks útlit fyrir, að veðinu væri að slota. Þó var enn svo mikill sjór og kvika, að ebki var viðlit, að leggja á sjó. Þá nóttina fór Eirikur ekki úr fötum. Hann fór út öðru hvoru, með skömmu millibili, og þó að dimt væri, gal hann gfert sér grein fyrir því. að smám saman dró úr sjógang- inum. Frá þvi, er hann var drengur, hafði hann vanist á, að nota jafnt eyrun sem augun, til þess að dæma um magn brotsjó- anna, — Það kom jafnvel ekki ósjaldan fyrir, að hann þurfti að stýra í vör á Skattey eftir þvi einu, hvernig hljóðið var í brot- ,sjóunum á hinum ýmsu blind- skerjum á siglingaleiðinni, — þegar dimt var af nótt eða snjó- byljum. Niðurstaðan varð sú, að hann réði það við sjálfan sig, að gera tidraun i dag. Það varð að hrökkva eða stökkva. Honum var óbæriegt, að vera aðgerða- laus lengur. Hugsanlegt var, að hann gæti orðið á undan Pétri til Útness, svo að það yrði hann, sem kæmi með Guðrúnu til Skatteyjar. Fyrir birtingu var hann kom- inn út í mótorbátinn og búinn að undirbúa þar alt til fararinn- ar. Þegar Nils bróðir hans spurði hann hvort hann ætti ekki að fara með honum, kvað hann nei við og sagðist ætla að fara einn. “En mér þætti vænl um, ef þú vildir flytja heiin mó ,i dag.” Eiríkur í Suðurvík vissi það vel, að þetta gat orðið seinasta ferðin hans Og gott var það J>á, að Níls var ekki með. Því að heima var gömul móðir hans og tvær ungar systur. Hann losaði festarnar og setti hreyfilinn í gang. Og rétt um leið og birta tók af degi, brun- aði mótorbáturinn út úr vikinni og stefndi tiil suðurs, með landi fram. Guðrún frá Norðurvík stóð á bryggjunni á Útnesi, Jægar Ei- ríkur lagði að. Hún var búin að vera þarna rúma viku, og allan tímann verið á milli vonar og ótta um það, hvort henni inyndi takast að komast út i Skattey fyrir jól. Móttökurnar, sem Eiríkur fékk nú, tóku af állan efa um það, hvort Guðrún hefði gleymt honurn, þennan tíina, senu hún var búin að vera að heiman. Ef þarna hefðu ekki verið svo margir áhorfendur, þá hefði hann vafið hana örmum, þarna á bryggjunni. En hann hé/t sjálfum sér þvi, að nú skyldi hann segja Guðrúnu allan hug sinn, við fyrstu bentugleika, og spyrja hana, hvort hún vildi giftast sér, þrátt fyrir heimsku- lega óvild föður hennar til Suð- urvikurfólksins. “Ert þú einn á ferðinni, Eirík- ur, — fór pabbi ekki af stað líka, á sínum mótorbát?” Svo bætti hún við, og var brosglampi í augunum: “Heldurðu að hann trúi þér fyrir, að koma mér heim?” “Eg hefi ekkent til hans séð ennþá, og Jiað er ekki óhugsan- legt, að við gæturn verið koinin af stað, áður en hann kemur hingað. ef hann er á ferðinni og ef Jiú vilt gera þér að góðu, að nota mig sem ferjumann?” “Því er þér óhætt að treysta, ESrikur. Flýttu þér nú bara með erindi þín í búðinni.” En Eiríki gekk seint að fá sig afgreiddan. Hin stóra sölubúð var troðfull af fólki, hvaðanæfa úr sveitinni. Veðurteknum körl- um, sem innkaup sín gerðu með ákaflega mikilli íhygli- Þau Ei- rikur og Guðrún voru sem á nál- um, — þau fýsti bæði að geta lagt sem fyrst af stað. En hér þýddi engin irekja, — þeir, sem fyr höfðu komið, áttu líka langa og erfiða leið heim að sa'kja. Og ekki voru þau lengi búin að biða i búðinni, þegar Pétri i Norðurvík vatt inn úr dyrunum. Guðrún laumaðist til að þrýsta hendi Eiríks þéttingsfast og hlý- lega, áður en hún gekk til föður síns. Það var komið langt fram á dag, þegar Skatteyingamir voru búnir að ljúka kaupstaðarerind- um sinum og koma búðarvarn- inginum um borð í báta sina. Eirikur var fyr ferðbúinn, en hann hafði engan asa á, því að hann vildi ekki leggja af stað á undan Pétri. Og nú var veður- útlit þannig, að öll líkindi voru til, að hann myndi fara að hvesisa aftur. Og iíklegt gat þá verið, að um Hfið yrði að tefla, ef reynt yrði að komast heim til Skatteyjar um kvöldið. Bátur Eiríiks var hraðskreið- ari og Eirikur varð að halda aftur af vélinni, til þess að geta verið svo sem bátslengd á eftir Pétri, — altaf gat Jiað viljað til, að þörf yrði á aðstoð hans, áður en leið væri lökiö. Um það leyti, sem þau voru komin hér um bil hálfa leiö,.fór að skyggja, og þegar bátarnir voru komnir það langt, eða ná- lægt Skattey, að gæta þurfti boð- anna og blindskerjanna með hinni stökustu varkárni, var orð- ið svo dimt, að rétt aðeins sást votta fyrir híestu hnjúkunum á Skattey. Svo að nú var ekki eftir öðru að fara, en hljóðinu í briminu og brotsjóunum. Og að Kiriki setti angistarhroil, þegar honum datt í hug, að Guðrún, sitúlkan sem honum þótti svo undur vænt um, var í bátnum, sem á undan fór. . Engu mátti muna: ef að Pétri gamla fataðist eitthvað, þannig að hann ikæmi of nálægt ein- ihverju blindskeri, þá hlaut bát- urinn að farast í brimsoginu, og engin leið gat þá verið fyrir Eirík að veita hjálj). En alt útlit var á J)ví, að Pétri ætlaði að ganga vel- Hann stýrði prýðilega inn álinn, — brotsjóarnir á báða bóga, — og Eirikur leom á eftir. Nú voru þeir komnir upp undir eyna og héldu áfram norður með landi. Þeir hefðu nú átt að vera komnir yfir það svæði, sem verst var a! leiðinni. En óhappið vildi til örfáa faðma undan lendingunni í Suð- urvik. Pétur i Norðurvík hafði haldið sem næst landi, en Eirík- ur fór nokkru dýpra. Þegar komið var þvert af Otursnesi, þar sem sjór og stormur stóðu beint á móti, varð vélarbilun hjá Pétri, og það skifti engum tog- um, — næsta hrönnin feykti bátnurn upp í landsteina. Eitt andartak fanst Eiríki sem hjartað hefði hætt að slá í brjósti sér. Þetta óhapp bar að með svo skjótri svijian, að það var engu líkara, en tröil hefði þrifið þau Pétur og Guðrúnu í greipar sér og kreist þau til bana fyrir aug- um hans. Hér um bil samstundis setti Eiríkur hreyfilinn á fulla ferð, en sneri um leið stýrinu Jiannig, að hann sigldi bátnum bent upj) í fjöru. Þarna var mjúkur sand botn, og um leið og báturinn nam við grunn, hljóp Eiríkur i land. Hann komst í fáeinum skref- um Jiangað, sem bátur nágranna hans var istrandaður í brimgarð- inum. Hann heyrði glögt marr- ið og brakið í trébyrðingi báts- ins, þegar hann hjó í klettaurð- ina, þar seml hann hafði strand- að. En hvernig myndi þeim díða, Guðrúnu og Pétri gamla? Til þeirra var vont að sjá í myrkrinu, en með Jirumandi rödd, sem yfirgnæfði brimgný- inn, kallaði hann á Guðrúnu og föður hennar. Andartaki síðar heyrði hann frá bátsflakinu lágt óp — og hann fann það á sér að það myndi vera Guðrún, sem var að svara ihonurn Guði sé lof, — þá er hún lif- andi, að minsta kosti, hugsaði hann. í sama inund skall á nýtl “ólag” og hrönnin mjakaði bátn- um spölkorni lengra upp i fjör- una, og Eirikur sætti lagi, á meðan á útsoginu stóð að hlaupa út í brimlöðrið Hann þreái stúlkuna og öslaði með hana í land. “Pabba skolaði út, þegar bát- urinn okkar kendi grunns i fyrsta sinn,” sagði Guðrún, þeg- ar Eiríkur var búinn að hag- ræða, henni á grasbakka fyrir ofan fjöruna. “Eg er hrædd um að hann hafi fest í klungrinu þarna austur frá.” Og það reyndist rétt. Skamt þaðan, sein þau höfðu verið, fundu þau Pétur gamla, skorð- aðan milli stórra steina i fjör- unni. Meðvitundarlaus var hann, en þó með lífsmarki. Hending var það og hepni, að hann hafði orðið fastur þarna á milli fjöruhnnllunganna. Jivi að annars hefði brimið sogað hon- um út aftur og dagar hans þá taldir. Það var all-erfitt, að losa Pét- ur gamla úr sjálfheldunni, sem hann var í þarna, og nú koniu sér vel hinir miklu kraftar Ei- ríks. Hann tók hinn meðvitund- arlausa mann upp og bar hann, eins og sofandi barn, úr fjörunni og ujip á bakkann. Hann lagði hann fyrir i hlé, undir kletti, og gerðu þau síðan á honuni ýmsar lífgunartilraunir, Guðrún og Ei- ríkur. En allar virtust þær ætla að verða árangurslausar. Eiríkur rétti úr sér og litaðist um. Það var orðið nokkru bjart- ara en áður hafði verið, því að nú sá til tungisins öðru hvoru, 1 gegnum stormihraktar skýja- tætlur- Hann gat greint það, að bát- urinn hans lá þarna í fjörunni, þar sem hann hafði rent hon- um á land og var ósikemdur og í engri hættu. Honum datt nú i hug, að bera Pétur gamla út í bátinn, reyna að komast frá landi og heiin. En hvað var það. sem giamp- aði })arna í tunglsljósinu? Eirík- ur gekk fáein skref fram með klettinum og kom að hellis- munna, en fyrir frainan hann var mikið af grjóthröngli og hell- um. Hann laut niður og tók upp gljáandi hlut, sem þarna lá í urðinni. Stundarkorn stóð hann kyr þegjandi, með Jænnan fund sinn í hendi sér. Síðan kallaði hann til Guðrúnar og bað hana að koma. “Líttu á, Guðrún. Mér ligg- ur við að halda, að við séum búin að finna fjársjóðinn hans Þóris Hunds.” Stundarkorri krupu þau nú á knjánum og týndu upp það, sem þau fundu iiislegt á milli hnullunganna. V’ar J)að talsvert af sylgjum og hringuin og ennfremur nokkrir gullpeningar og silfurskjöldur, sem Eiríkur stakk í vasa sína. “En nú ættum við að fara að hafa okkur heim með hann föð- ur þinn,” sagði Eiríkur. “Þetta getum við rannsakað nákvæmar á morgun, þegar bjart er orðið.’ Síðan tók hann Pétur aftur í fang sér, bar hann ofan að bátn- um og kom honum um borð, en Guðrún kom á eftir þeim. Svo mikil hafði ferðin verið á bátn- um, þegar hann rann upp í fjör- una, að brimsogið hafði ekkert haggað honum þessa stund og nú ætlaði það að reynast Eiríki full erfitt að koma honum á flot aftur, og dró hann þó ekki af sér- Pétur í Norðurvík kom ekki til sjálfs sín fyr en komið var langt fram á dag, aðfangadag jóla Hann hafði slegið höfðinu við mijög meinlega og annar handleggurinn hafði tognað. Það var alt útlit fyrir, að hann myndi verða að Jiggja í rúminu uin jólin, en hann var þó ekki ver haldinn en það, að búist var við, að hann myndi verða aihress eftir nokkra daga Eirikur og Níls höfðu borið hann heiin á milli sín, kvöldið áður. Gamli sjómaðurinn sat við “upp við dogg” í rúminu, á meðan Guðrún var að segja hon- um frá því, að Eirík hefði borið að* og að hann hefði bjargað Jieim báðum. Ekki nefndi hún með einu orði fjársjóðinn, sem þau höfðu fundið. Að frásögn- inni lokinni lá hann kyr og hljóður langa stund, og dóttir hanis hélt fyrst að hann svæfi. En alt i einu dró hann andann þungt og djúpt, eins og hann væri að varpa af sér þungri byrði, sein hann hefði verið að rogast með og um leið rétti hann aftur úr sér í rúminu. “Eg ætla að biðja þig að fara til Suðurvíkur og biðja Eirík og heimafólikið þar, að koma hing- að til okkar í dag.” “Æ, pabbi, er þér alvara?” Guðrún Ihut ofan að honuin og strauk mjúkri hendi um hrukk- óttan vanga hans. Hún var svo glöð. að henni fanst hún geta dansað af kæti. “Já, mér er fullkomlega al- vara, og það er skömm að þvi, hve lengi eg hefi verið ósáttur við nágranna okkar.” Seint á aðfangadag voru sam- an komnir i stofunni í Norður- vík allir Skatteyingarnir. Einhvernveginn hafði Guðrúnu tekist að ná i jólatré, — það var ofurlitið grenitré, — og raunar hafði Eirikur keypt það á útnesi og látið það af hendi við hana, ásaint mestu af Jiví, sem hann hafði keypt til jólanna, því að nú átti að halda upj) á jólin svo að um munaði, á Skattey. Þegar hún var búin að skreyta jóla- tréð og búa veizluborðið, opnaði hún dyrnar fram í eldhúsið. Og alt fólkið úr Suðurvík, sem ekki hafði stigið fæti i J)essi húsa- kynni í meira en tuttugu ár, kom nú fram og settist að borð- um- “Þú verður að koma hingað, Eirikur,” sagði Pétur og rétti Jfram hendina. “Egxþakka J)ér kærlega fyrir hjálpina. sem þú veittir mér í gærkvöldi. Og mig langar til að mega vona, að héð- an af getum við búið saman sem góðum nágrönnum sæmir. Það er mér að kenna og mér einum til vansæindar, að þetta hefir svo lengi verið á annan veg.” “Vertu nú ekki að Jæssu, — því að edginlega er réttast að kenna Þóri Hundi um Jætta alt sainan,” sagði Eiríkur brosandi. “En nú skalt þú sanna, að hann verður loks að slepjia fjársjóðn- um við okkur.” (Framh á hla g) 'wwwwwwwwwwwwwwwwwwwww^^ \erzlunarsköla NÁMSSKEIÐ Það borgar sig fyrir yður að leita upplýsinga á skrifátofu Lögbergs, við- víkjandi námsskeiðum við beztu verzlunarskól- ana í Winnipeg .... Veitið þessu athygli t nú þegar. V*AAA*AMWAA*MWMAM*AMAAAAMMMAMAAMA/

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.