Lögberg - 21.05.1942, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.05.1942, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MAÍ, 1942 3 stjórnarlýðveldi á í Rússlandi. í Postulasögunni stendur: “En allir þeir, sem trúðu voru sam- an og þöfðu alt sameiginlegt, og þeir seldu eignir sínar og fjár- muni og skiftu því meðal allra, eflir því sem hver hafði þörf fyrir.” f þessum fyrstu kristnu söfn- uðum virðist hafa ríkt alger kommúnismi. í dæmisögunni af ríka mann- inum og Lasarus fær ríki mað- urinn afar grimma refsingu. i svipuðum anda hafa bolsjevikar á Rússlandi ieikið auðkýfingana þar hart — þó ekki nándar nærri eins hart og ríki maðurinn var leikinn í dæmisögunni. Stanley Jones hinn frægi kristniboði á Indlandi hefir stað- hæft að koinmúnisminn sé einn J. W. MORRISON & CO. G en era l H ardware MÁL og OLÍUR • “Sé J>að barðvara, höfum við hana” stíll 270 — SKLKIRK, MA.W Vinir! Þegar þér farið norður til sumarbústaða, ættuð þér á- valt að fá yður hressingu. í Kramer’s Snagshop, þar sem þér beygið vestur á bóginn við Main og Mani- toba. Hot Dogs, ísrjómi og Gosdrykkir Lipur afgreiðsla KRAMERS af aðalþáttum kristindómsins. Indlendingur, sem hann átti tal við um Rússland, sagði við hann: “Rússland er að gera það, sem kristnar þjóðir hefðu átt að gera fyrir löngu.” Nokkur kommúnismi hefir að vísu verið iðkaður i kristninni, t. d. af Jesúítum. Einn þeirra, Father Lord, flutti erindi hér í borginni um þetta efni, “Það sem kommúnismi og' katólska hafa sameiginlegt.” Hann kvaðst vera kommúnisti og reglubræð- ur sínir. Um Rússana og jafn- aðarmensku þeirra og social um- bótastarf hafði hann ekkert nema gott að segja — en fann það að þeim, að þeir höfnuðu trúarkenningum katólskunnar; kvaðst öfunda þá af að hafa fest sér þetta fagra orð, komm- únismi. Harðan áfellisdóm feldi hann yfir auðvaldið og það stjórn- skipulag, sem leiddi af sér fá- eina auðmenn en fjölda fátækl- inga. . Margir katólskir klerkar voru þarna viðstaddir. Að erindinu loknu stóð A. A. Sinnott, erki- biskupinn í' St. Boniface á fæt- ur og lauk hinu mesta lofsorði á þetta erindi. Ekki virtist þessi biskup hafa nokkurn óbeit á kommúnismanum. Það vakti þessvegna undrun mína að sjá að einn stórgáfaður og mikilhæfur stjórnmálamað- ur komst þannig að orði í ræðu í Lundúnum: “Eg hata kommún- isma.” Mér fanst þetta ganga næst því sem einhver segð:i “Eg hata kristindóm.” Blaðið “Tribune” hér í borg- inni gat um svipað orðalag — sem flutti að vísu mikið lof um framt hélt því fram að kommún- isma væri ekki að aukast fylgi á Englandi — og því til sönn- unar sagði sögu af svakalegum conservative öldung, er sat í klúbb sínum i Piccadilly i Lundúnum, og sagði um leið og hann lamdi hnefanum í borðið: “Til helvítis með kommúnisma, en við skulum senda rauða hern- um 10,000 bryndreka!” Báðir þessir conservatívar, sem létu í Ijósi andstygð á kommún- isma, lögðu samt til að Rússum væri veitt öll sú hjálp og sara- vinna frá Bretlandi, sem kostur væri á. Hvað veldur þessari andúð og aðkasti, sem kommúnistar hafa orðið fyrir hér í álfu Aðallega mun þeim gefið að sök, að þeir séu æsinga- og of- beldisflokkur, og ekki er þvi aö neita að nokkur æsingabragur hefir verið á starfi þeirra stund- um En nú fyrir nokkru hafa leiðtogar þeirra lýst yfir því, að þeir hyggja aðeins á að vinna sér fylgi friðsamlega á lýðræðis grundvelli; fari þeir þá leið virð- ist ekki nema sanngjarnt að þeir njóti sömu réttinda og aðrir lýð- ræðisflokkar. Nazistar og Fascistar eru aft- ur ámóti ákveðnir ofbeldis bylt- ingaflokkar, sem engan rétt hafa á sér hér í álfu. Allir flokkar hér í Vesturheimi verða að gera :sér að góðu að vinna sér fylgi kjósenda með friðsamlegum á- róðri og skynsamlegum rökum. Nokkuð hafa dvinað fordóm- ar og hræðsla við kommúnism- ann, við þá þekkingu og reynslu, er stríðið hefir fært okkur af Rússunum. Það er nú komið á daginn, að þeir hafa stjórnar- skipulag og iðnaðarkerfi er hef- ir samhug og samvinnu hinna ýmsu, þjóða er byggja Rússa- veldi, að þeir hafa hug- sjónir, sem þe\r eru fúsir að fórna ílifi sínu fyrir, sannar hiu hetjulega sókn og vörn rauða hersins og almenn þátttaka al- þýðunnar í stríðinu. Nú er jafnvel ymprað á því að vér#gæt- um eitthvað lært af Rússunum, þó oft sé fullyrt að stjórnarfar þeirra eigi ekki við skap fólks hér í álfu og mun talsvert vera hæft í því. í afstöðunni til Rússlands mun mest breyting hafa orðið á Eng- landi, þar sem áður ríkti andúð og fordómar, er nú aðdáun og' viðurkenning og bróðurþel. í hinni miklu Babylon kapítalism- ans, London, er nú leiði Karls Marx í Highgate grafreit þakið blómsveigum. Lenin og Stalin eru dýrkaðir sem hetjur og mik- ilmenni. “Marx House” þar sem KarH Marx bjó mörg ár (og Lenin síðar bjó í á annað ár og gaf þar út !blað sitt “Iskra”=neist- inn) hefir verið auðkent og prýtt með fánum Rússlands, Ðandaríkjanna, Bretlands og Kína og stórum myndum af Roosevelt, Stalin, Churchill og Chiang-Kai-Chek. Ivan Maisky, sendiherra Rúss- lands (sem var seytján ár í fangelsi á Rússlandi fyrir bylt- inguna) hefir verið kosinn heið- ursfélagi í St. James klúbbnum í Piccadillly, aristokrata-klúbb, sem er vandur að virðingu sinni. Ekki virðist Lord Beaverbrook hafa nokkurn beyg af kommún- isma. í ræðu, er hann flutti ný- lega í New York hvatti hann mjög ákveðið til þess að árás væri hafin inn i hin herteknu lönd Evrópu, þeim til frelsunar og Rússum til hjálpar. Eftir að hafa viðurkent og lof- að hina hörðu sennu, er Rússar hefðu gert á lið Hitlers, og mælt með vopnasendiiigum til Rúss- anna frá Bretum og Bandaríkj- unum vék hann að kvörtunum sumra út af því að senda vopn (í hendur kommúnista. Fórust honum orð á þessa leið: “Eg skil ekki þessar kvartanir; kommúnismi undir stjórn Stalins hefir gefið oss það dæmi ein- lægrar föðurllandsástaj* og holl- ustu, er jafnast á við það göfug- SELKIRK, MANITOBA Stalin og Rússana — en jafn- Verzlið við R. C. A. búðina yðar í Selkirk Skoðið vort mikla úrval af hvítvoðunga, barna og kven- fatnaði. Einnig föt fyrir drengi og menn; margt fallegt til húsbúnaðar, og úrvals álnavara. Viðskifti yðar eru melin mikillega Sparið til stuðnings stríðssókninni! S. W. KENNEDY MANITOBA AVENUE, SELKIRK, MANITOBA Fullkomnasta byggingaþjónusta Fninið oss í sambandi við uppdrætti og alt annað. sem lýtur að húsabyggingum í bæjum og sveitum, ásamt aðgerðum heimila. Engin pöntun of lítil. S SUPPLY^ CO. LTD. Selkirk Winnipeg Beach Transcona Aðalskrifstofa, Winnipeg 720 Royal Bank Bldg. (Main St., nærri City Hall) Viðari/ards út nm alt Vesturlandið li Uictoru Bouning FIVE and TEN PINS Símið 206 til þess að tryggja aðgang SELKIRK, MANITOBA asta, sem sagan hefir að geyrna. Kommúnismi undir forystu Stalins hefir áunnið sér hrós og aðdáun vestrænu þjóðanna. Kommúnismi undir Stalin hefir lagt til þá ágætustu herforingja í þessu stríði. Sumir hafa sagt : “Kristindóm- ur er ofsóttur.” Alls ekki; það er engin tarúarofsókn, — kirkj- ur eru opnar og fullkomið frelsi að iðka trúanbrögð, rétt eins og einnig er frelsi til að hafna þeim. Kynþátta ofsóknir? AIls eng- ar. Gyðingar búa við sömu kjör og aðrir. Allar þjóðir hafa jafn- rétti. Engin litaraðgreining (color bar) helldur. Pólitískar hreinsanir? Sjálf- sagt, en það er nú að upplýsast að þeir sem skotnir voru hefðu annars svikið Rússland í hend- ur Hitlers. Stalin hefir gefið drengskap- arorð sitt upp á það að heyja stríðið og semja frið í órjúfandi sambandi við Bretland og Bandarikin. Stalin hefir samþykt “Atlantic Gharter” Roosevelts og Churchills afdráttarlaust og kvaðst lávarð- urinn bera fullkomið traust til Stalins að hann efndi öll sín drengskapar loforð.” — — Það ér eitthvað sorglegt við þá hugsun að trygð Rússanna við þessa kristilegu hugsjón — kommúnismann — skyldi baka þeim óvild og hatur hinna vest- rænu þjóða, sem þó að nafninu til eru kristnar. Jafnvel ennþá er andúð og beygur gegn komm- únismanum hér i landi, en nokk- ur fróun ætti það samt að vera fjandmönnum kommúnismans, að Rússar hafa lýst yfir því, að þeir ætli sér ekki að kúga komm- únisma eða sósíalisma upp á nokkra þjóð. Hvert þessi sameignar jafn- aðarkenning Jesú sem fyrstu kristnu söfnuðirnir lifðu eftir, er réttmæt, heppileg eða algild, ætla eg mér ekki að dæma um nú. En eg hefi mikla smaúð með þessum unga, ti'lfinninga- ríka og hugsjóna-auðuga Gyð- ingi, sem gekk svo til rifja hin misskiftu kjör mannanna og böl fátæktarinnar (eins og öðr- um Gyðingi síðar, Karl Marx) að hann gerði þá kröfu til mannfé- lagsins að enginn væri hafður útundan. Þessi voða hætta á því, að þessi kristilega dygð nái útbreiðslu hér í landi sem sumir óttast — er held eg ástæðulaust vegna þess að þeir eru ekki svo margir, sem taka kenningar Jesú svo alvarlega að þeir færi að lifa eftir þeint. s Gilhuly’s Drug Store THE REXALL STORE Lyfjasérfrœöingar SELKIRK, MAN. Sfmi 100 Nætursfmi 25 J Canacla Pacific Hotel Staðurinn þar sem kátir piltar mætast W. G. POULTER, eigandi SELKIRK, MAN. KELLY SVEINSSON SELKIRK. MAN. Sá, sem uppgötvaði hina einkaleyfðu Sveinsson’s strompa. Tryggir loftræslu og jafnan hita. — Kostnaðar- áætlanir fúslega gefnar. THE MANITOBA ROLLING MILLS CO. LTD. MANUFACTURERS OF Open Hearth Steel AND Merchant Bars H AMINGJUÓSKIR til frumherja og þeirra ann- ara. sem stuðlað hafa að vexti og viðgangi Selkirkbæjar. og auðsýnt bæjarfélaginu órjúf- andi holluslu. McKEAGS Verzla einungis með fyrsta flokks húsgögn, er seljast við allra lægsta verði. Yður er hér með vinsamlegast boðið, að heimsækja búð vora í Selkirk, og sjá með eigin augum hinar fögru birgðir vorar af dagstofu, borðstofu og svefnherbergis húsgögnum, lömpum, gólfteppum, borðum, o. s. frv. Aðgengilegir greiðsluskilmálar Húsgögnum skift McKeag Furniture Store Selkirk Branch SELKIRK — MANITOBA J. J. MOODY, umboðsmaður

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.