Lögberg - 21.05.1942, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.05.1942, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 21. MAÍ, 1942 Hátíðarguðsþjónuáta í Fyrátu lút. kirkju Á sunnudaginn kemur (Hvítasunnudag) 24. maí fer fram fermingar guðsþjónusta með altarisgöngu í Fyrstu lút. kirkju kl. 11 f. h. Yngri söngflokkurinn syngur há- tíðasöngva. Guðsþjónustunni verður útvarpað yfir stöðina CKY Winnipeg. Messuboð Úr borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir siendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. ♦ ♦ ♦ Föstudaginn 15. maí komu þau Mr. og Mrs. H. S. Sigmar, Jr„ og Eric Sigmar heim til Mountain !frá Philadelphia. Dvelja þau nú um tíma i foreldrahúsum að Mountain, N. D. ♦ ♦ ♦ Frú Guðfinna De Haven frá Cincinnati, Ohio, kom til borgar- innar á sunnudagsmorguninn var í heimsókn til föður síns, Magn- úsar Markússonar skálds; mun hún dvelja hér þangað til í lok fyrstu viku af júnímánuði. ♦ ♦ ♦ The Young People’s Society of the First Lutheran Church are holding a silver tea on the even- ing of Thursday, June 4th in the church parlors, the doors will t>e open from 7.30 to 10.30 p.m. and there will he a short program at nine o’clock. Everyone is urged to attend as it will be the last open social of the Y.P.S. this season. -f ♦ ♦ Deildin “Frón” heldur sinn síðasta opinn fund á starfsárinu mánudagskvöldið þann 25 maí, kl. 8. Aðalræðuna flytur Mrs Einar P. Jónsson, einnig verður til skemtunar söngur og hljóð- færasláttur. Dans á eftir skemti- skrá. Samskot tekin til styrktar Rauðakrossinum. Fjölmennið! Nefndin. Skemtisamkoma verður haldin i Parish Hall á Gimli þann 30. þ. m. til arðs fyrir sumarheimili barna að Hnausum; þar skemta meðal annara Birgir Halldórsson tenórsöngvari og Dr. Lárus A. Sigurðsson, er sýnir kvikmyndir frá Alaska og af íslendingadögun- um að Gimli og Hnausum í fyrrasumar. Nánar auglýst í næsta blaði. ♦ ♦ ♦ Sunnudaginn 17. maí var fermingarguðsþjónusta í kirkj- unni á Mountain. Tuttugu og fimm ungmenni voru þar fermd, og á eftir var fjölmenn attaris- ganga. Mikið fjölmenni var við guðsþjónustuna. H. S. Sigmar, nýkominn til Mountain eftir að ljúka þessa árs náini sínu í Philadelphia, aðstoðaði föður sinn við þessa guðsþjónustu, og iflutti ávarp til fermingarbarn- anna. ♦ ♦ ♦ Silver Tea Jón Sigurdson félagið er að undirbúa sumargildi, sem þær nefna “Lilac Tea,” og haldið verður föstudaginn 29. maí, á heimili Mrs. A. Blöndal, 108 Chataway Boulevard. Félagið vonast þess einlæglega að fólk fjölmenni við þetta tækifæri Vissulega verður það gestum mikil ánægja að koma saman á hinu skemtilega nýja heimili Dr og Mrs. Blöndal, drekka kaffi með kunningjunum, njóta söng- skemtunar sem stendur til boða, og ekki sízt að stuðla þannig að hinu mikilvæga starfi sem Jón Sigurdson félagið hefir með höndum. Gildi þetta verður haldið frá kl. 2.30 til 5.30 e. h. og 8 til 10 að kveldinu. Arðurinn verður notaður í þarfir her- manna. "At Home" Yður er hér með hjartanlega boðið, að heimsækja okkur á okkar nýja heimili, sunnudaginn þann 24. maí, seinnipart dags. Þá verður haldin íslenzk Hvíta- sunnu guðsþjónusta, kl. 2.30 e. h. Við væntum þess, að sem allra flestir íslendingar í borg og grend, heimsæki okkur við þetta tækifæri. Virðingarfylzt, Rev. og Mrs. S. O. Thorlaksson, 258 Stanford Avenue Berkeley, California ♦ ♦ ♦ Tilkynning Fundur Fyrsta lúterska safn- aðar í Winnipeg verður haldinn að aflokinni kvöldguðsþjónustu, sunnudaginn 31. maí 1942. Fund- ur þessi ier boðaður til þess að kjósa fjóra erindreka á 58. árs- kirkjuþing Hins ev. lúterska kirkjufélags, sem haldo skal að Selkirk í júni mánuði n. k., og að afgreiða önnur mál, sem kunna að verða lögð fyrir fund- inn. Dags. í Winnipeg 13. maí 1942. f. h. fulltrúanna, Grettir Leo Johannson, skrifari. ♦ *♦ ♦ Fimtudagnin 7. maí andaðisl Margrét Sigurðardóttir á heim- ili sínu vestur af Akra, þar sern búið hafa um langt skeið þrjú öldruð systkini Margrét, Guðrún og Eggert Sigurðsson. íMargrét sál. hafði verið um langt skeið allmikið biluð að heilsu. Hún fæddist á íslandi, á Bæ við Stein- grímsifjörð í Strandasýslu. Hún fluttist til Rmeriku árið 1882, og hefir ávalt síðan átt heima í Ákranbygð. Hana lifa þrjú syst- kini, Eggert og Guðrún hér beima fyrir og Sigrjður (Mrs. Schumaker) í Ganton, Ohio. Foreldrar Márgrétar sál. voru Sigurður Gíslason og Guðrún Jónsdóttir, eru þau nú fyrir löngu látin. Höfðu þau hjón eignast átta börn og aðeins þau þrjú lifa, sem hér er getið um. Margrét sál. var kyrlát og hæg manneskja, dugleg og iðin með- an kraftar entust, trú og mynd- arleg i störfum og vel látin af þeim, sem þektu hana. En lengi var hún mjög heilsutæp síðari árin. Jarðarförin fór fram frá heim- ilinu og Vídalíns kirkju þriðju- daginn 12. maí. Séra H. Sigmar jarðsöng. Hin látna, ásamt með systkinum sinum hér tilheyrði Vidalínssöfnuði. MINNIST BETEL í ERFÐASKRAM YÐAR TIL ÞLSS AÐ TRYGGJA YÐUR SKJÓTA AFGREIÐSLU Skufuð þér ávalt kalla upp SAROCNT TXXt PHONE 34355 - 34 557 SARGENT and AGNES TRLMP TAXI ST. JAMES Phone 61 111 Fyrsía lúlerska kirkja Séra Valdimar J. Eylands prestur. Sunnudaginn 24. maí:— Guðsþjónustur með venjuleg- um 'hætti: á ensku kl. 11 f. h. á ísle.nzku kl. 7 e. h. ♦ ♦ ♦ Lúterska kirkjan í Selklrk: Hvitasunnudag: fslenzk guðsþjónusta og ferm- ing ungmenna kl. 11 árdegis. Offur tekið til kirkjufélags þarfa. íslenzk messa- og altarisganga kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. ólafsson ♦ ♦ ♦ Prestakall Norður Nýja íslands Árborg, íslenzk messa kl. II f. h.; Geysir, messa kl. 2 e. h.; Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjamason. ♦ ♦ ♦ Sunnudaginn 24. maí (Hvíta- sunnudag) messar séra H. Sig- mar í Brqwn, Man. kl. 2 e. h. og í Mountain, kl. 8 að kveldi. Messan á Mountain er ensk Baccelaureate guðsþjónusta fyrir miðskólann. Sama sunnudag messar H. Sigmar, Jr. í Péturs- kirkju kl. 2.30 e. h., sú guðs- þjónusta á ensku. ♦ ♦ ♦ Messur í Vatnabygðum Sunnudaginn 24. maí:— Foam Lake, kl. 2.30 e. h. islenzk messa. Leslie, kl. 7.30 e. h., ensk messa. B. Theodore Sigurdson. ♦ ♦ ♦ Guðsþjónusta og altarisganga er ákveðin í Konkordiakirkju á hvítasunnudaginn, þann 24. maí, kl. eitt eftir hádegi. — S. S. C. Stefan Zweig unni því fagra í lífinu (Framh. frá bls. 7) söngur hans. Hann skrifaði: “Hið reglulega mikla verk mitt, Balzac, verður að biða, þar sem eg hefi ekki nægar heim- ildir við hendina. Við verðum öll að laga okkar eigin óskir eftir tímunum og því, sem í húfi er. Eg vildi óska, að eg gæti orðið að meira Jiði heldur en eg er á mínum aldri . . . Síðustu tvö ár, sem eg hefi eytt í stöðug ferða- lög, breytingu á tungumálum, venjum, dvalarstöðum og lofts- lagi, hefir þreytt mig. En okkar kynslóð hefir engan rétt til að þreytast þangað til hún hefir bætt fyrir syndir sínar og gert skyldu sína . . .” Zweig varð sextugur í nóvem- ber s.l. Enginn sextugur maður hafði jafn skýra hugsun né lifs- ifjör. Hann trúði aðeins á hið fagra. í heiminum, á bókmentir og hljómlist. Hann trúði á draum, sem gerði hann ham- ingjusaman, þar til hann sá þann draum gerðan að engu með stríðinu. Þegar draumurinn var búinn fór hann til að reyna að finna hann aftur.—(Lesbók). Gunna: — Hvað gerði hann Siggi, þegar hann var búinn að kyssa þig? Stína: — Hann kysti mig auð- vitað aftur. "Eg hefi lesið hvernig Hitler byrjar að kenna drápsmönnum sínum meðan þeir eru hnokkar. Svo eg finn það skyldu mína og annara Canada- manna, að ala börn vor upp þannig, að þeim skiljist, að þau verði að borga fyrir frelsið!" "Þessvegna annast eg um, að börn mín kaupi stríðssparnaðarskírteini vikulega. Eg segi þeim hvers virði frelsið sé — fyrir hverju hinir eldri sé að berjast, — að berjast þeirra vegna! Þau verða líka að fórna einhverju — og peningarn- ir, $5.00 fyrir hverja $4.00. sem nú eru sparaðir, koma í hraustar hendur, þegar þau fara að bera ábyrgð á sjálfum sér." Kaupið Stríðssparnaðarskírteini í banka, pósthúsi, lyfbúð, matvörusala eða öðrum smásölubúðum. Natlonal War Finance Commlttee Sparnaður fer Vaxandi KAUPIÐ ÁVALT L L M B E L THE EMPIRE SASH & D00R CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 Vegagerðarmaður slasast Reykviskur verkamaður, sem vann við vegagerð hjá rikinu suður á Vatnsleysuströnd, slas- aðist árdegis í gær. Var það Brynjólfur Kristjánsson, Háteigs- vegi 11. Slysið varð með þeim hætti, að Brynjólfur var staddur i gryfju og var að losa þar ofaní- burð. Féll þá steinn niður og lenti í höfuð hans; var fallið 7—8 metrar. Brynjólfur misti strax meðvitund og var hann fluttur til Reykjavíkur og ligg- ur hér í sjúkrahúsi. Hann hafði fengið rænu, en ekki fullrann- sakað hve mikil meiðslin eru. —(Mbl. 22. marzj. Hjá tannlækninuxn: Vill tann- tæknirinn ekki gera svo vel og deyfa veskið mitt, áður en eg borga; eg er nefnilega hræddur um, að það kenni til. SAMSÖNGUR KARLAKÓR ÍSLENDINGA í WINNIPEG fer fram í Fyrsíu Lútersku Kirkju, Victor St. ÞRIÐJUDAGINN 2. JÚNÍ 1942 Klukkan 8.30 eftir hádegi SKEMTISKRÁ: O Canada 1. Karlaórinn 2. Einsöngur Birgir Halldórsson 3. Karlakórinn 4. Fiðlu sóló ............... Irene Thorolfson meðspilari Frank Thorolfson 5. Einsöngur Birgir Halldórsson 6. Karlakórinn Ó, Guð vors lands God Save the King Söngstjóri: GUNNAR ERLENDSSON Aðgöngumiðar kosta 50 cent, og eru til sölu í Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og öllum meðlimum Karlakórsins. Nokkuð af ágóða samkomunnar verður gefið til I.O.D.E., Jóns Sigurðssonar félagsins. Business and Professional Cards EYOLFSON’S DRUG THE WATCH SHOP PARK RIVBR, N.E1. Diarhönds - Watches - Jewelry Islenzkur lyfsall Agents for BULOVA Watches Fólk getur pantað meðul og Marriage Licenses Issued annað með pósti. Thorlakson & Baldwin Fljót afgreiCsla. Watchmakers and Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Peningar til útláns Office Phone Res. Phone 87 293 . 72 409 Sölusamningar keyptir. Dr. L. A. Sigurdson Bújarðir til sölu. INTERNATIONAL LOAN 109 MEDICAL ARTS BLDG. COMPANY 304 TRUST & LOAN BLDG. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. Winnipeg and by appointment J. J. SWANSON & CO. DRS. H. R. and H. W. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPG. TWEED • Tannlæknar Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsóbyrgð. bifreiðaábyrgð, o. s. frv. • 406 TORONTO GEN. TRCSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone 26 821 PHONE 26 545 WINNIPEO DR. B. J. BRANDSON ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST. WINNIPEG 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Pægilegur og rólegur bústaóur Phone 21 834—Office tímar 3-4.30 i miOhiki borgarinnar • Herbergi $2.00 og þar yfir; með Heimili: 214 WAVERLEY ST. baðklefa $3.00 og þar yfir Phone 403 288 Ágætar máltíðir 40c—60c Winnipeg, Manitoba Frce Parking for Ouests Legsteinar sem skara framúr Thorvaldson & Úrvals blágrýti og Manitoba marmari Eggertson Skrifiö eftir veröskrá Lögfræðingar GILLIS QUARRIES, LTD. 300 NANTON BLDG. •# 1400 SPRUCE ST. Talsimi 97 024 Winnipeg, Man. Dr. P. H. T. Thorlakson DR. A. V. JOHNSON 205 Medical Arts Bldg. Dentist Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 • • Res. 114 GRENFELL BLVD. 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Phone 62 200 Home Telephone 27 702 DR. A. BLONDAL A. S. BARDAL Physician & Surgeon 848 SHERBROOK ST. Selur likkistur og annast um út- 602 MEDICAL, ARTS BLDG. farir. Allur útbúnaður sá bezti. Sími 22 296 Ennfremur selur hann allskonar Heimili: 108 Chataway minnisvarða og legsteina. Sfmi 61 023 Skrifstofu talsimi 86 607 Heimilis talsimi 501 562 H. A. BERGMAN, K.C. Dr. S. J. Johannesson íslenzkur lögfrœöingur 215 RUBY STREET • (Beint suður af Banning) Skrifstofa: Room 811 McArthur Talsfmi 30 877 Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 • Viðtalstimi 3—5 e. h. Phones 95 052 og 39 043 Arthur R. Birt, M.D. DR. ROBERT BLACK 605 MEDICAL ARTS BLDG. Sérfræðingur I eyrna, augna, nef Winnipeg og hálssjúkdómum Lækningastofu-sfmi 23 703 216-220 Medical Arts Bldg. Heimilissfmi 46 341 Cor. Graham & Kennedy Sérfræöingur i öllu, er aö Viðtalstími — 11 til 1 og 2 til 5 húösjúkdómum lýtur Skrifstofusími 22 2 51 Viðtalstfmi: 12-1 og 2.30 til 6 e. h. Heimilissími 401 991

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.