Lögberg - 30.07.1942, Page 5

Lögberg - 30.07.1942, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JÚLÍ, 1942 5 HON. J. T. THORSON, ílylur ræðu fyrir minni Canada á íslendingadaginn ritsafns Halldórs prófessoiys Hermannssonar, eftir þann, er þetta ritar. Dr. Stefán Einarsson birti einnig fyrir stuttu síðan í hinu kunna tímariti The American- Scandinavian Review gagnorða grein um Gunnar Gunnarsson rithöfund og síðustu skáldsögu hans (“The Return of an Ice- lander”). I vor-hefti sama rits í ár birtist prýðileg þýðing eftir Axel Eyberg og John Watkins á snjallri smásögu eftir Halldór Kiljan Laxness; en í sumar- heftinu eru fimm mjög athyglis- verðar teikningar af íslenzku fólki (“Icelandic Types”) eftir Eggert Guðmundsson. Hefir þetta ágæta rit áður flutt fjölda af merkilegum greinum um ís- land og íslenzkar mentir og jafngóðar þýðingar íslenzkra ljóða; enda hefir stofnun sú (“The American-Scandinavian Foundation”), sem stendur að ritinu, það meðal annars á stefnUskrá sinni, að útbreiða þekkingu á íslandi í Vestur- heimi og styrkja hið menning- arlega samband milli þess og Bandaríkj anna. III. Á þessum alvöruþungu og ör- lagaríku tímum, þegar þegnleg- ar skyldur leggja oss æ þyngri byrðar á herðar, er ánægjulegt að vita til þess, hversu vel ís- lendingar halda hópinn víða um þetta meginland; er það ekki sízt eftirtektarvert um suma hina fámennari hópa Islendinga í landi hér. Nokkur hópur þeirra er nú í San Francisco borg og nágrenni (Berkeley og Oakland), og þó dreifðir séu, þá hafa þeir með sér samkomur öðru hvoru. Þann 24. maí í vor hafði séra S. O. Thorlaksson íslenzka hvíta- sunnudagsguðsþjónustu á heim- ili þeirra hjóna, og sóttu hana um 80 manns. Ekki hafa þó íslendingar á þeim slóðum neinn fastan félagsskap með sér, en í sambandi við guðsþjónustu þá, er fyr getur, var kosin nefnd til að stofna til samkomuhalda meðal þeirra, þegar ástæður eru fyrir hendi, svo sem þegar góða gesti ber að garði. Nefnd þessa skipa séra S. O. Thorlaksson, formaður; Sigfús Brynjólfson, vara-formaður; Mrs. Margrét Downey, skrifari; John S. Ólaf- son, féhirðir; og Mrs. S. Guð- munds, Mrs. Benonys og Mrs Plummer. Segja kunnugir, að þar sé rúm hvert vel skipað. I Minneapolis heldur íslenzka kvenfélagið “Hekla” og söng- flokkur íslenzkra kvenna þar, undir ágætri stjórn Hjartar Lár- ussonar, hátt á lofti merki ís- lenzks þjóðernis og menningar vorrar. Forseti kvenfélagsins er nú Mrs. Peter B. Thorgrimson. nýlega tóku þær konurnar ís- lenzku á þeim stöðvum þátt í mikilli alþjóða-sýningu (“Festi- val of Nations) í St. Paul, er 33 þjóðflokkar stóðu að. Komu þær konurnar meðal annars fram í íslenzkum þjóðbúningi og höfðu á boðstólum ýmsar íslenzkar kræsingar, sem seldust með af- brigðum vel. Hefi eg það eftir ágætum heimildum, að íslenzku konurnar í hinum virðulega þjóðbúningi vorum hafi vakið mikla athygli og þótt um alt hinar drotningarlegustu. Var hér því, að öllu samanlögðu, um að ræða góða og mikla auglýs- ingu fyrir ísland. Þessar konur áttu af hálfu íslendinga sæti í nefndum í sambandi við sýninguna: Mrs. Gunnar B. Björnson, Mrs. G. T. Athelstan, Mrs. P. B. Thorgrim- son, Mrs. Elwood W. Johnson, Mrs. Victor Walstad, Miss Phyl- lis Thorgrimson, Mrs. William A. Erickson, Mrs. Peter S. Rask og Miss Dora Erickson. Er það ekki nema maklegt, að nöfn þeirra séu með þessum hætti bókfest, í þakklætis skyni fyrir frásagnarvert þjóðræknisstarf og sjálfsræktar. Þá skal þess getið, að Valdimar Björnson blaðamaður hafði með höndum auglýsingastarf af hálfu hinna íslenzku þátttakenda í sýning- unni. íslendingar í New York, Chi- cago, Portland, Seattle og Utah, og annarstaðar á Vesturströnd- inni, halda einnig vel hópinn, svo sem árlegir íslendingadagar á ýmsum þessum stöðum bera fagurt vitni, t. d. hin sameigin- lega þjóðhátíð í Blaine þ. 26. júlí, en þar brúa landar vorir landamærin milli Bandaríkj- anna og Canada bróðurhöndum í skjóli hins fagra Friðarboga. Aldrei hefir meira verið af oss krafist í þegnlegum skiln- ingi, íslendingum hér í álfu, en nú er gert. Að því skapi, sem meðvitundin um “vorn forna frelsisdraum” og vora miklu menningar-arfleifð er betur vak- andi hjá oss, mun oss veitast léttara að mæta tímans þungu kröfum. En um hið nátengda samband vort við ætt og upp- runa farast Jóni skáldi Magnús- syni viturlega orð í kvæðinu “Land og þjóð” (endurprentað í Heimskringlu): “Öll þín sorg og öll þín tár, öll þín kvöl í þúsund ár, öll þín frægð og gæfugengi grípur vora hjartastrengi, hver ein minning sæt og sár. Slungið harmi, barm frá barmi bergmál tímans varir lengi. Undir logar orka hljóð: alt, sem gerir menn að þjóð.” DÁNARFREGN: þann 28. júlí andaðist hér í bænum Ingveldur Hjörleifsdótt- ir Harkness, fædd í Árnesbygð, 62 ára að aldri. Upplýsingar viðvíkjandi útförinni verða aug- lýstar í dagblöðunum. TIL ÞESS AÐ TRYGGJA YÐUR SIÍJÓTA AFGREIÐSLU Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI PHONE 34555 - 34 557 SARGENT and AGNES TRIJMP JWÍ ST. JAMES Phone 61 111 D ¥ i Íd & o Arnaðarós kir til vorra íslenzku vina í sambandi þjóðhátíð þeirra Vér viljum minna yður á, að BAY er á sama stað, og veitir hina sömu, ábyggilegu af- greiðslu og þessi verzlun hefir gert kynslóð eftir kynslóð. CEnmpunn J NCORKJH^I •7CD MAY 1670. THE HALLMARK OF PRIVATE BUSINESS EDUCATION IN CANADA .___ (CuntpUtrtPfiifr Qlfautmg (CourBP £ux>exs0 jBusíuese ^ollege ’>u/Ák)/taJJss///£•/rsjtr////^n/m/turÁm^/íCjS/íJrf/»/f/m</»tu//)^//jnn( JL The final examinations for students of thé Success Business College are entirely independent of the College. The Examination Board of the Business Educators’ Association of Canada sets and marks all final ex- aminations, and also issues diplomas to successful candidates. The B.E.A. has a membership of Canada’s leading Business Colleges. The Head Office is located in London, Ontario. The B.E.A. Examination system ensures uniformity of standards and freedom from favoritism and prejudice on the part of officials and teachers. B.E.A. standards have received wide recognition by employers as well as by educational authorities. The Success Business College has been selected to represent the B. E. A. in Winnipeg; accordingly, “Success” students have the advantage of in- dependent graduation examinations. / AIR-CONDITIONED, AIR-COOLED CLASSROOMS A DEFINETE HEALTH PROTECTION At a cost of $13,500.00, the “Success” has installed an all-the-year- around air-conditioning system which supplies every classroom with washed, filtered, humidified, circulating air, which completely changes every ten minutes. The “Success” is the only air-conditioned College in Winnipeg. The Success Business College is served by a Canadian General Electric summer air-cooling system which supplies an abundance of cooled air to classrooms and also removes excess humidity. You will enjoy studying in the air-cooled classrooms of “Success.” A CORRECT-POSTURE, CHROME PLATED, UPHOLSTERED CHAIR FOR EVERY STUDENT With a view to reducing fatigue and encouraging healthful sitting posture, we have installed 572 correct-posture, chrome-plated chairs, upholstered in green and rust, and modernistic in design. You can study with ease and comfort in “Success” correct-posture chairs. MINIMUM EDUCATIONAL ADMITTANCE STANDARD The “Success” adheres to its educational admittance standard. To our Day Classes we admit only students of University, Grade XII, Grade XI, or High School Leaving standing (supplements allowed). REGISTER NOW FOR FALL TERM RESERVE YOUR DESK NOW Owing to the unprecedented demand for office help of all types, our enrollment this year will be very heavy. Accordingly, we suggest that it would be advisable for you to make an early reservation. Remember, our enrollment quota will be reached early this year. ----— - Call at our office. telephone 25 843. or write for a free copy of our 40-page illusirated prospectus. .

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.