Lögberg - 08.10.1942, Síða 8

Lögberg - 08.10.1942, Síða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 8. OKTÓBER. 1942 Úr borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir siendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. ■f -f ♦ Veitið athygli! Óskað eftir barngóðri mið- aldra konu að taka fulla ábyrgð á 18 mánaða gömlum dreng og gera vanaleg verk í lítilli íbúð. Móðirin að vinna. Lögberg vís- ar á. ♦ ♦ ♦ Mr. Walter Jóhannson leik- hússtjóri frá Pine Falls, kom til borgarinnar á þriðjudaginn til þess að sækja Kristínu konu sína, sem dvalið hefir hér um hríð af völdum uppskurðar. Frú Kristín er nú komin til fullrar heilsu; þann tíma, sem hún dvaldi hér eftir að hún kom af sjúkrahúsinu, bjó hún hjá for- eldrum sínum, Mr. og Mrs. J. J. Thorvardson, 768 Victor Street. ♦ ♦ ♦ Hinn 23. september síðastlið- inn, voru gefin saman í hjóna- band ’í Fyrstu lútersku kirkju, Franklin Stefán Halderson, 1014 Dominion Street, og Kristine Magdalena Magnússon, 638 Alverstone Street. Séra Valdi- mar J. Eylands framkvæmdi hjónavígsluna. ♦ ♦ ♦ Þann 22. septmeber voru gefin saman í hjónaband þau Guy Gíslason, 489 Furby Street og Dorothy Oliver; hjónavígslan fór fram á heimili brúðarinnar, 924 Banning Street. Séra Valdi- mar J. Eylands gifti. ♦ ♦ ♦ Á sunnudaginn þann 6. september síðastliðinn lézt á sjúkrahúsinu á Gimli, Brynjólf- ur Árnason (Anderson), 65 ára að aldri. Foreldrar hans voru þau Árni Brynjólfsson og Jónína Stefánsdóttir. Brynjólfur heit- inn var ættaður af Hólsfjöllum í Norður-Þingeyjarsýslu. IJtför- in fór fram við Árnes þann 8. september. Á mánudagskveldið þann 12. þ. m., efnir hið eldra Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar til þakkarhátíðar-samkomu í kirkj- unni, eins og auglýst er á öðrum stað hér í blaðinu; vandað hefir verið hið bezta til skemtiskrár, og þarf því ekki að efa, að fjöldi mikill sækir samkomuna, og njóti þar ánægjulegrar samveru- stundar. ♦ ♦ ♦ Til leigu eitt herbergi að 702 Home Street. Hentugt fyrir aldraða konu. ♦ ♦ ♦ Stúkan “Skuld” heldur fund á fimtudagskveldið kemur á venjulegum stað og tíma. ♦ ♦ ♦ Bjart og rúmgott herbergi fæst til leigu nú þegar með hús- gögnum, að 636 Home Street hér í borginni, rétt fyrir sunnan Sargent Avenue. Sanngjörn leiga. ♦ ♦ ♦ The Icelandic Can. Club will hold their first meeting this fall Sunday, Oct. 11, at 8.30 p.m. in the Antique Tea Rooms. We in- vite all those who wish to be- come members to join us in a social evening. All members are expected to turn out in full force as we have arranged an interesting programme. Also bring your dollar for a year’s subscription for the Icelandic Canadian hot off the press! The Commiilee. ♦ ♦ ♦ Gjafir lil Beiel í sepi. 1942: Mr. Sigurbjörn Bjarnason (Betel) $3.00; Sigurbjörn Á. Gíslason, Reykjavík ísland — “Elli- og hjúkrunarheimilið Grund” — 10 ára miningarrit (4 hefti); Mr. J. B. Johnson, Gimli, 50 lbs. Sunfish; Mrs. G. G. Kristjánsson, Wynyard, Sask. $5.00, “í minningu um látna vin- konu mína”; Five dollar War Savings Certificates, Mrs. Ásdís Hinriksson (Betel); Jóhanna Sig- urbjörnson, Leslie, Sask., í hjart- kærri minningu um Solveigu Bjarnadóttur Stone, $3.00. Með kæru þakklæti fyrir hönd nefndarinnar, J. J. Swanson, féhirðir, 308 Avenue Bldg., Wpg. K jósendur í North Centre Glcymið ekki að þér hafið stefnumót! FRAMBOÐSFUNDUR Á MARLBOROUGH HÓTELI á föstudagskveld þann 9. okt. kl. 7 Komið i tíma Tryggið yðu-r sæti! Styðjið þingmannsefni yðar KONNIE J0HANNESS0N Petta er framboðsfundur, þar sem þér vefjið þingmannsefni við aukakosnin^runa í AVinnipeg North Centre. Yður verður afhentur kjörseðill, en við innganginn framvísið þér skrásetningarspjaldi yðar (Registration Card). Stuðningsmenn Konnie Johannesson birta þessa auglýsingu og borga fyrir hana. Lögberg inn á hvert einasta íslenzkt heimili fyrir jólin! The Columbia Press, Limited, 695 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. Sendið LÖGBERG sem jólagjöf til frá $3.00 innlagðir sem ársgjald. Sunnudaginn 20. september fermdi séra Bjarni A. Bjarnason eftirfylgjandi ungmenni í kirkju Geysir lúterska safnaðai;: Margrét Sigurrós Sigvaldason Iris Sigríður Anna Frederickson Hulda María May Sigvaldason Sigrún Borga Sigurdson Einar Unvald Einarson Leonard Alfred Thorsteinson Bogi Gísli Bjarnason Ingimar Sigvaldason ♦ ♦ ♦ Hér með eru nöfn ungmenna, sem séra Bjarni A. Bjarnason fermdi við messu í kirkju Breiðuvíkur lúterska safnaðar, Hnausa, Man., sunnudaginn 4. október: Helga Dorothy Danielson 'fSveinbjörg Magnúsína Violet Guðjónson Valgerður Jónína Magnússon Valgerður Sigmundson Guðrún Eleanor Johnson Sigríður Stefanía Einarson Magnús Ingiberg Danielson Albert Snifeld Marino Gunnar Sigurdson Gestur Helgi Sigurdson Helgi Thordarson. ♦ ♦ ♦ Eitt stórt herbergi, eða tvö smá, björt og hlý, óskast til leigu á kyrlátu, íslenzku heimili hér í borginni, herbergin eiga að vera án húsgagna. Sími 27 423. ♦ ♦ ♦ "Silver Tea" Jón Sigurdson fél. heldur “Silver Tea” og “Home Cooking” sölu í T. Eaton Assembly Hall, laugardaginn 10. okt. frá kl. 2.30 til 5.30 e. h. Félagið er að undir- búa um 140 sendingar til her- manna, og voru meðlimir því meira en viljugir að gefa af sín- um prívat kaffi og sykur skömt- um til að auka rýrnandi tekjur. Býður nú félagið öllum vinuro að koma og hressa sig á hinum dýrt keypta drykk, og þar með hjálpa til að senda drengjunum jólaglaðningu. — Við þetta tæki- færi verður dregið um útsaum- aðan kaffidúk, sem Mrs. Finnur Johnson gaf fél. svo hægt væri að gefa hið árlega Musical scholarship; tvær aðrar góðar vinkonur fél., Mrs. C. Chiswell og Mrs. Gísli Johnson gáfu einn- ig peninga í þetta fyrirtæki Eiga þesar konur miklar þakkir skilið fyrir góðhug sinn og rausn í garð félagsins fyr og síðar. ♦ ♦ ♦ Þann 30. september síðastlið- inn, Voru gefin saman í hjóna- band í Church of St. Alban the Martyr í Ottawa, þau Miss Val- borg Nielsen og Mr. Douglas Courtney Aylwin; brúðurin er dóttir þeirra Mr. og Mrs. Charles Nielsen, Ste. 19 Acadia Apart- ments hér í borginni; brúðgum- inn er uppalinn í Ottawa, og starfar þar í þjónustu fjármála- ráðuneytis sambandsstjórnarinn- ar. ♦ ♦ ♦ Fimm þúsund menn frá Que- bec og Ontario, eru nú á leið til Saskatchewan, til þess að greiða veg fyrir þreskingu þar vestra; er nú langt síðan að slík fylking manna að austan hefir farið í vesturveg, slíkra erinda. MINNIST BETEL í ERFÐASKRÁM YÐAR Borgið Lögberg! TIL ÞESS AÐ TRYGGJA YÐUR SKJÓTA AFGREIÐSLU Skuluð þér ávalt kalla upp SAROCNT TAXI PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES TRLMP TAXI ST. JAMES Phone 61 111 M essu boð Fyrsla Lúterska kirkja, Winnipeg Séra Valdimar J. Eylands, prestur. 776 Victor S.t—Phone 29 017 Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi. Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15. Allir æfinlega velkomnir. ♦ ♦ ♦ Lúlerska kirkjan í Selkirk: Sunnudaginn 11. október— Sunnudagaskóli kl. 11 árd. íslenzk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir! S. Ólafsson. ♦ ♦ ♦ Prestakall Norður Nýja íslands: 11. okt.—Mikley, messa kl. 2 eftir hádegi. 18. okt. — Riverton, íslenzk messa og ársfundur kl. 2 e. h. —Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ ♦ Sunnudaginn 11. október messar séra H. Sigmar, í Brown, Man., kl. 2 e. h. Verður það þakkarguðsþjónusta, þar sem að um þær mundir er þakkardagur- inn í Canada. Allir boðnir og velkomnir. Alþingi K j ör dæmamálið Þriðja umræða kjördæma- málsins hófst eftir hádegi í dag í efri deild. Að henni lokinm verður gengið til atkvæða og kjördæmamálið afgreitt til íullnustu. Þegar búið var að ljúka kjör- dæmamálinu í e. d. lýstu Al- þýðuflokkurinn og Sosíalista- flokkurinn yfir því að stuðningi þeirra við núverandi ríkisstjórn væri úr sögunni. Nýju kosningalögin. Þau voru samþykt að lokinni þriðju umræðu í gær. Samþykt var breytingartillaga þess efnis, að kjördagar í sveitum við kosningar þær, sem í hönd fara, skuli vera tveir. Ennfremur breytingartillaga, sem fjallar um aukið öryggi, að því er varðar frágang utankjörstaðaatkvæða. Samkvæmt henni ber að inn- sigla með lakki og þar til gerðu mnsigli umslögin, sem atkvæða- seðlarnir eru látnir í, svo fremi að kjósandi láti þau ekki þegar í innsiglaðan atkvæðakassa hjá kjörstjórn á þeim stað, er hann kýs. Ennfremur var samþykt breyt- ingartilaga um meðmælendur í tvímenningskjördæmum. Skal lágmark þeirra vera 18 í stað 12 og hámark 36 í stað 24. Frumvarpið á eftir að fara gegn- um þrjár umræður í efri deild. —(Vísir 27. ág.). sérstaklega fjölbreytt úrval fyrir $1.00 Viðeigandi hálsbindi setur sinn tilkomumikla svip á nýju fötin. Og hér í þessu mikla úrvali getið þér fengið það, sem yður bezt þóknast. Full-lengdar vel tilbúin háls- bindi með fóðri, sem útilokar kruklur. Stórt úrval af fegurstu gerðum og litum. Men’s Furnishings Section, The Hargrave Shops for Men, Main Floor. T. EATON C?, LIMITED 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. ie. n. 12. ÞAKKARHATIÐ í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU undir umsjón kvenfélags safnaðarins Á MÁNUDAGSKVELDIÐ ÞANN 12. Þ. M. PRÓGRAM: O Canada Bæn ....................Rev. V. J. Eylands Cello sóló ............Mr. Harald Jónasson Mixed Double Quartet, undir stjórn Mrs. E. A. ísfeld Solo ....................Mrs. R. Gíslason Recitation ...........Miss Salína Jónasson Solo ......................Mr. Will Rook Ræða ..................Mr. J. G. Johannson Solo ....................Mrs. R. Gíslason Mixed Double Quartet, undir stjórn Mrs. E. A. ísfeld ^jplo ..................Mr. Will Rook Cello Solo ...........Mr. Harald Jónasson God Save the King Byrjar kl. 8.30 Aðgangur 35 cenfs Veiiingar í samkomusalnum. TOMBÓLA í samkomusal Sambandskirkju í Winnipeg Undir umsjón stjórnarnefndar Sambandssafnaðar MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 19. OKTÓBER, N.K. KLUKKAN 8 Fjöldi góðra drátta — Freistið gæfunnar Sækið þessa ágætu tombólu. Inngangur og einn drátiur 25c KAUPIÐ ÁVALT L Ll MB E R THE EMPIRE SASH & D00R CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95551 Our Printing Service in cliaracter an i8 personal ta ^araote tottoate ta contart. ^ we ter clas?,eP ta productag take pnde mAiLinctive dien- ^."S^ustheopportunrty of serving you- i:he loLirnbxa f t'fðð SAROENT AVENUE. W.NN.PEC

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.