Lögberg - 18.03.1943, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.03.1943, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. MARZ 1943. 7 Darlan og eftirmálin Þýðing úr "The Nallon". Eftir Jónbjörn Gíslason. Morð Darlans var höfðingleg gjöf til Bandaríkjanna, sem ekki krafðist endurgjalds. Það skiftir engu húað sagt var opin- berlega urr* málið, það var á Mlra vitorði. Nokkurt tómahljóð Var jafnvel í hinni sjálfsögðu embaettislegui ákæru. Það er auðvelt að gjöra sér í hugar- lund gremju sumra ábyrgðar- íullra embættismanna, er póli- bk þeirra í Norður-Afríku var að engu gjör með slíku ofbeldi, en þeir gátu tæpast hrifist af sinum eigin yfirlýsingum um viðbjóð og misþóknun. Lýsing á verkinu sem “morði ' fyrsta klassa” eða- “ andstyggi- legu” og “ragmenskulegu” var goð upphrópun, en naumlega af sakanleg í neinum öðrum skiln- ’ngi. Morð er alls ekki þokka- leg aðferð, og verður aðeins réttlætt sem örvæntingar úr- ræði, fyrir sakir harðstjórnar og grimdar. En ragmenni velja ekki siika aðferð. Ungi maðurinn sem ^ryrti Darlan, borgaði verkið H^ð lífi sínu tveim dögum síð- ari rannsókn hans og aftaka var alt hjúpað í grunsamlega dular- blæju, en hann dó karlmann- lega og tók fulla ábyrgð á verk- Urn sínum. Ragmenni bjóða ekki slíkum forlögum heim. Fram til þessa, hafa yfirvöld- ln í Afríku haldið leyndum öll- Urn upplýsingum um morðingj- ann. Fyrstu fréttir er töldu hann annaðhvort þýzkan eða ítalsk- an> voru bráðleg^ dregnar til haka, í þeirra kjölfar fylgdi sú Jstning, að hann væri franskur, en útvarpið og blöðin fullyrtu að móðir hans væri ítölsk. Full- yrðing á þessu atriði, án þess að gefa nafn hans, pólitísk tengsl, eða niðurstöðu herrétt- arins, er sú tegund fréttatak- ^arkana, sem æsir lýðinn og Sarmfærir hann um að sakborn- lngurinn var ættjarðarvinur, en ekki Vichy erindreki öxulríkj- anna; ef hann hefði verið það rökræðir þjóðin — mundi engin leynd vera á því atriði. ^g vil vekja athygli Elmer avis og yfirmanna hans og Samverkamanna, hér heima og 1 Afríku á því að hreinskilið uÞPgjör og full grein á drápi arlans, mundi sefa aila tor- tryggni og verka sem öflugt JPoteitur gegn embættislegri r®sni og skinhelgi. ^essi ókendi franski ungi ^aður, gaf Ameríku dýrmætt ^kifaeri. Fullyrðing forsetans, viðskifti Eisenhowers og arlans væru aðeins um stund^ arsakir, er kaldhæðnislega full- nrnnuð. Aðmírállinn hefir látið 3 r , ernbætti og uppskeran er til syiais. ^ Nú þegar hafa nokkrir Vichy ggr^0rlngjar bundist samtökum . halda áfram baráttu gegn Úíer, undir forystu Giraud. ^mtímis því sem þetta hefti r 1 prentsmiðjuna, eru “stríð^ v”di frakkar” að undirbúa sam- s,n,nu samninga við yfirher- Jorn Norður-Afríku. Aðeins itlsk mistök — á borð við u er vörpuðu okkur í brodd- ^uguhreiður Darlans — geta okb t>etta annað tækifæri sem yf Ul. er goíið 1 Afríku, slík höfrS^Urn væri óafsakanleg. Við sa Uín ki^ttÓ rnjög kostnaða- he^f3 klukkustund í pólitískri við höfum lært hve °rs°tlesa afleiðing §etur fytgt fe] hve hættulegt er að j^.. stjórnmála ákvarðarir, þeUnnurn sem eru lítt kunnir aðferðum, eða reiðubúnir að ^ ^arðbakka slær, að virða ar Vettugr sjálfsagðar afleiðing- ff 9 vl,ssum ákvörðunum. En hv^ er ekki slíkur að hann Una ^ fil ^ofintýra sömu teg- bvitar' ^^aspir eru of tengdir leikfagU a^ Vera kafðir að angh serrw^n111? Girud herforingja> 0riVi u ttrúa Frakka í Afríku, °pnar iei« „ . . . ’ lclo tu samemingar allra franskra hernaðarafla, sem ó- mögulegt reyndist ímdir leið- sögn Darlans, en sem er lík- legt að hafa mikilvæg áhrif á gang ófriðarins. Því skyldi veitt athygli að Giraud hefir ekki tek- ið sér nafnbótina “ríkisforseti” sem Darlan sæmdi sjálfan sig með. Ef herforingjunum de Gaulle og Giraud tekst að sameina krafta sína, þá verður alt franska ríkið í Afríku, Sýrland, Kyrrahafseyjan og Vestur-Indía eyjan ein samfeld heild, til frels- unar heimalandsins. í öðru lagi, munu ungir Frakkar, sem skift- ing þjóðarinnar hefir aftrað frá að hefjast handa, grípa tækifær- ið og flýja land í þúsundum og sameinast djarfari bræðrum sinna undir forystu de Gaulle. Hamingjudís Girauds herfor- ingja hagaði því’ svo, að hann varð fangi Nasista eftir ósigur Frakklands. Fyrir þá hendingu forlaganna komst hann hjá því að gjöra ákvörðun, er hefði ef til vill að fullu og öllu gjört hann óhæf^in til leiðtoga nú í dag. Þjóðverjar meðhöndluðu hann óvenjulega mannúðlega, en til þess aðeins að þéna sem tengi- hlekkur milli hinna sundruðu afla innan Frakklands. Þess ut- an reiknaðist honum til inn- tekta, að hann var hermaður fremur en stjórnmálamaður. Pertinax fullyrðir að hann til- Keyri íhaldsflokki; sannleikurinn er sá, að hann er ekki ^sérstak- lega kunnur fyrir stefnu sína í stjórnmálum. En hann er þeg- ar táknmynd ættjarðarhollustu óg bardagalöngunar, og ósaur- gaður af hinum minsta grun um svik við föðurland sitt. Að öllu samanlögðu er hann á- kjósanlegasti leiðtoginn til að sameina hinar mislitu hjarðir franska hersins. Nú þegar hefir de Gaulle ef til vill farið til Afríku, til að sitja á ráðstefnum með Giraud og Ameríkumönnum; hann hef- ir að baki sér, ekki einungis styrk lands og sjóhers, heldur einnig fylgi allra sameinaðra andstöðuflokka Vichy innan Frakklands. Hann er fulltrúi frönsku alþýðunnar í baráttunní fyrir fullu frelsi og sjálfstæði. Slík aðstaða veitir honum mjög öfluga samningsmöguleika en leggja honum einnig á herð- ar þunga ábyrgð. Á þessum hlutum veltur útkoma þeirra samninga sem hann vonar að ná. Viðskifti hans ver'ða við menn sem hata lýðræðisstefn- una, ekki einungis innan tak- marka Frakklands, heldur í ó- friðarmálunum í heild. Þeir herrar, Nagu’es Bergeret, Boison og Chatel, eru sömu tegundar og Darlan og engu betri; þeir eru landstjórar í frönsku Afríku nýlendunum og því ábyrgðarfullir fyrir hand- tökum, þrælabúðahaldi og Gyð- inga ofsóknum, hver í sínu um- dæmi. Þrátt fyrir mótmæli Roosevelts og nærveru Banda- ríkjahersins, eru þessar reglur og ráðstafanir enn í fullu gildi. De Gaulle horfist í augu við þá óhjákvæmilegu nauðsyn, að krefjalst > afsetningar þessara Vichy fulltrúa, sem endurgjaldi fyrir fullri samvinnu sinni. Slíkt er nauðsynlegur inngangur að væntanlegu samkomulagi. Fylsta skylda Ameríkumanna er að standa með honum að þessum kröfum, því þær stuðla að raunverulegri frelsun þess fólks og þeirra heraða, sem talið er að nú þegár hafi verið leyst úr áþján. Hvernig okkur heppnast að standast þetta próf, mun sýna og sanna hve vel og trúlegc. við kunnum að nota þetta annað dýrmæta tækifæri sem gaf.st. Við höfum þá fyrst ástæðu til að vona að kennslustundin í Darlansmálinu hafi orðið okkur minnisstæð og komið að notum, þegar síðasti franski hermaður- inn, síðasti Tékkóslóvakinn, síð- asti Pólverjinn, síðasti Gyðing- urinn og síðasti hermaður Spán- sku lýðfylkingarinnar, koma sem frjálsir menn út úr þræla- búðum Vichy-manna í Afríku —en fyr ekki. Akurhræðan Síðast þegar eg sá Einar P. Jónsson, ritstjóra Lögbergs, bað hann mig að gefa sér “Lyga- sögu” í blaðið; af því eg þekki Einar fyrir kátann mann og spaugsamann, tók eg þessari beiðni hans sem mörgu öðru græskulausu gamni, þó eg að vísu gæti furðað mig á því að ritstjóri heiðvirðs blaðs' eins og Lögberg er, skyldi í þetta skifti biðja mig um þá orðavöru í blað- ið sitt, sem á hverju þingi hefir minna gildi en þögn. Vitandi það að ef hún birtist í blaðinu, hlaut hún að verða seld þar jafn háu verði og sánnleikurinn, sem það flytur. En svo vil eg biðja kaupendur Lögbergs að skilja þessar línur, sem meinlausan formála, og nú kemur, sagan, og er dagsönn. F. H. Það er þá upphaf þessa máls, að beggja megin járnbrautar- álmunnar, sem liggur á milli bæja þorpanna Sifton og Winni- pegosis hér í fylkinu, er allstór bygð af Austur-Evrópu-mönnum, mestur þorri þeirra mun vera frá Galisíu í Austurríki, líka búa þar allmargir Pólverjar, og nokkrir Rússar. Englendingar eru'þar fremur fáir og Frakkar örfáir; margt af þessum mönn- um, sem hófu þetta land úr auðn, voru bláfátækir. Þó var annað sem þessum allsleysingj- um þótti verra að fást við enn fátæktin, sem var það, að land- ið sem þeir námu, var mest alt reglulegur hörgur, grýtt og gróðurmoldarlítið. Víða var þó þetta land vaxið skógi, mest Espitrjám (Poplar), en þar stóð grjótið • allsstaðar upp úr jörð- inni, á öðrum stöðum stóðu Seljuviðar búskar (Willow) hér og þar upp úr enginu, undir þeim og kringum þá var jörðin ein grjóturð, svona var nú land- ið útlits, sem margir af þessum fátæku Galisíu-mönnum pámu sér til lífstíðarábúðar þarna á Hörgnum millum Sift.on og Winnipegosis í kringum síðustu aldamót. En Gallinn horfir sjald- an lengi á landið sitt áður en hann man eftir því að hann á vilja með vinnuþolnar hendur til að breyta því í frjókamt akur lendi, og svo liðu árin hvert at öðru. En viljinn og vonin unnu seint og snemma, samtaka við eigendur ^ína, svo nú eru mörg þessi hrjóstrugu lönd orðin að fögrum bújörðum; það var rétt eftir þorralok einn veturinn, sem eg bjó í Winnipegosis að Gali- síu-maður kom til mín með eldiviðar æki, sem eg keypti aí honum, veðrið var frosthart, norðan ofsa stormur og renn- ingköf. Þegar við höfðum kast- að viðnum af sleðanum og gefið uxunum heytuggu, bauð eg hon- um að staldra við um stund, og láta húsið mitt skýla sér meðan konan mín hitaði okkur kaffi; meðan hann þeið þarna inni hjá mér, sagði hann mér frá þessu atviki. i Landið sem eg bý á núna liggur fast upp að járnbraut- inni um átta m(lur héðan, á vesturjaðri þess næst brautinni, voru fáeinar ekrur skóglausar, bústofn okkar konu minnar, var tvær kýr og tveir tvævetur ux- ar, akuryrkjuverkfæri mín voru gamall plógur og herfisræfill, sem eg keypti á uppboði fyrir lítið verð, og gamalt vagnskrífli átti eg lika. Eftir að við konan mín höfðum bygt svo lítið kofa- skrifli yfir okkur og börnin, sem voru þá þrjú, byrjaði eg strax á því að plæja þennan skóglausa blett þarna næst járn- brautinni, uxarnir mín:r voru illa tamdir og óþjálir ýið þetta verk, samt tókst mér þó illa gengi, að plægja fjórar ekrur, þetta sumar, lét þær svo bíða og rotna þar til í september um haustið að eg herfði þær og bjó þær undir sáning fyrir næsta vor, í frístundum mínum frá öðrum verkum, girti eg í kring- um þennann tilvonandi akur minn þetta fyrsta haust, næsta vor sáði eg í hann hveitikorni í tvær ekrur, höfrum í eina ekru en byggi i hálfa ekru en hálfa ekru höfðum við fyrir jarðepli. Sáningarvélin mín var hægrí hendin, sem eg kastaði þessum korntegundum með yfir plæing- una, svo marg herfði eg kornið niður í plæinguna, hefðu ein- hverjir komið til mín á akurinn minn meðan eg var að sá í hann þá hefði þeim sýnst eg ekki vera einn um það verk, því auk konu minnar og krakka safnaðist þangað heilt ótal af ýmsu rán- fuglakyni, sem hrifsaði kornið jafnfljótt og eg kastaði því yfir plæinguna, við þessari ágengni fuglanna sá eg ekkert ráð vænna en það, að siga hundinum og krökkunum á þá, meðan eg var að sá hveitinu í þessar tvær ekr- ur, þetta tók mig ekki lengi, því eg var vanur þessari sán- ingaraðferð frá gamla landinu, þar var það kallað dagsverk að sá í fimtán ekrur; að lokinni þessari sáningu, sótti eg uxana og herfið, með þeim áhöldum gat eg um stundarsakir falio uppskeru von mína fyrir augum ránfuglanna, samt þótti mér all- ur varinn betri, fór eg því til verks og setti upp nokkrar hræð- ur — scare-crow — bæði í akurbíettinn og á girðinguna kringum liann. Á einum stað þar sem akurinn lá næst járnbraut- inni hafði eg dálítið styttra bil milli girðingar stoðanna, beggja megin þess hafði eg stoðirnar dálítið hærri, þar hafði eg hlið til útgöngu yfir á járnbrautina, mér þótti betra að ganga eftir henni beinni og upphækkaðri, þegar eg þurfti að sækja eitt- hvað smávegis til kauptúnanna, heldur en klöngrast eftir krókótt um Indiána-stigum, sem þá voru aðalvegirnir í þessu bygðarlagi. Eg setti hvorki grind né hurð í þetta hlið, aðeins tildraði þar upp einni stórri hræðu í konu- líking, hún var yfir hálft sjötta fet á hæð og digur að því skapi, klædd striga frá öxlum til ilja, og í fáum orðum sagt, var allur klæðaburður þessa ferlíkis gauðrifinn og götóttur og svo heiðinglega ljótt var það sjálft að allri lögun og vallar- sýn, að hundurinn minn, sem var að eðlisfari sínu prýðilega málhress við kýrnar mínar og uxana, gekk á svig frá þessari ófreskju með lafandi skottið, og þorði ekki fyrir sitt líf að gelta að henni, þarna í hliðinu milli háu stoðanna hékk þetta hroða skrípi á járnás, sem eg setti í gegnum hana svo hún var lítið eitt þyngri niður en upp, steypt- ist hún því öfug yfir sjálfa sig, hvað líti.ð sem komið var við hana, ofan við járnásinn, þó reis hún jafnan upp í sömu stelling- ar aftur eftir hvern hnykk sem hún fékk, hvort sem hann kom frá vindi eða öðru þarna í ná- grenni hennar. Áður en eg lýk þessari sögu minni ætla eg að geta þess að eg lærði járnsmíði heima í gamla landinu Galisíu, mér kom það líka betur eftir það eg settist að þarna á Hörgs- landinu mínu því oft þurti eg að skerpa plógskerann minn; það var því eitt af fyrstu verkum mínum þar að byggja dálítinn járnsmiðju kofa, fá og léleg voru smíðatólin mín, einn gamall hamar, ein töng, en enginn steðji, smiðjúbelginn bjó eg sjálfur til og stein hafði eg fyrir steðja, kol hafði eg engin önnur en smákurl af sviðnum við, sem ekki reyndust nógu kraftmikil til að hita plógskerann, samt baslaði eg við það að berja hann fram með þeim hita sem eg gat fengið af þessum sviðnu viðar- kurlum, þar til einn daginn þeg- ar járnbraútarlestin skreið lötur hægt fram hjá, varð eg þess var að tveir menn stóðu upp á kolavagninum og hentu kolum hver í kapp við annan í þessa vofu sem stóð þarna í garðshlið- inu og skellihlóu þegar hún steyptist kúsa undir þessari kolahríð, þessum leik héldu þeir flesta daga sem lestin rann þar hjá, alt fram að hausti þá var eg líka búinn að bera í pokum mínum rúma smálest af kolum heim í smiðjuhornið mitt. F. Hjálmarsson AÐVÖRUN Canada horfist í augu við eldsneytisskort nœsta vetur ERUÐ ÞÉR í tölu þeirra í Canada, sem brendu girðingum, hurð- um og jafnvel gólffjölum til þess að halda yður hlýjum í hörk- unum í vetur? Eða þér eruð ef til vill í hópi þeirra, er svo voru lánsamir, að slampast af. í hvorutveggja tilfelli viljið þér vera viðbúnir næsta vetri. sem bendir til frekari erfiðleika, nema því aðeins, að byrgið yður upp í tæka tíð. ' I mörgum byggðarlögum hefir skortur á eldsneyti gert vart við sig ... sumstaðar er þur viður með öllu eyddur ... og birgðir af hráviði, sem geymast áttu til næsta vetrar, hafa verið notaðar í Vetur. í flestum tilfellum í Canada, er brenni höggvið tiltölulega skamt frá þeim stað, þar sem það er notað. Framleiðsla þess og dreifing er viðkomandi sérhverjum borgara. Sambandsstjórn er það ljóst, að eldsneytisskorturinn er það ískyggilegur, að þrátt fyrir samvinnu allra í þeiih byggðarlögum, sem hans kennir mest, verða framtíðarbirgðir hvergi nærri full- trygðar. Þess vegna hefir sú leið verið valin til að auka framleiðslu brennis, að styrkja þá menn fjárhagslega, sem um brennihögg og dreifingu þess annast. Og með þetta fyrir augum, hafa eftirgreindar reglur verið settar: J Tillag, $1.00 á cord, verður veitt þeim, sem verzla með brenni, sem höggvið hefir verið og samið um kaup á um eða fyrir 30. júní 1943, og vera skal á reikningi viðarsala þann dag. O Umsjónarmanni kolakaupa hefir verið heimilað, að hlut- ast til um greiðslu þess hluta flutningskostnaðar á brenni, að því er honum þyltir hlýða, einkum með hlið- sjón af því, er brennikaupmenn þurfa að fá birgðir sínar lengra að, en venja hefir verið til. En til þess að verða slíkra hlunninda aðnjótandi, verða viðarsalar að fá leyfi frá kolaumsjónarmanni áður en samið ei^ um innkaup á slíkum birgðum. O Umsjónarmaður kolakaupa mun kaupa af viðarsölum gegn gangverði, allar tegundir verzlunarbrennis, sem ' $1.00 tillag á cord hefir verið greitt, og er í þeirra hönd- um 31. maí 1944. m Aðstoð verður veitt í þá átl, að veita forgöngu nauðsyn- legum útbúnaði og áhöldum. , c Bændur, sem nú eru á jörðum sínum, en fara frá þeim um stundabsakir vegna þessarar áskorunar til skógar- höggs, verða skoðaðir sem reglulegir bændur, og verða að áliti National Selective Service, sem fastabændur, og njóta alls þess réttar um frestun frá herþjónustu, sem stöðu þelrra er samfara. Slík bráðabirgðafjarveí'a frá búi, ætti samt ekki að koma í bága við landbúnaðarfram- leiðsluna. Sveiiarstjórnir, bændur, eldsneytissalar, einstakir borgarar og service klúbbar, og allar aðrar stofnanir í þeim bygðarlögum, sem brenni er nolað til eldsneytis, eru ámintar um að rannsaka' þegar allar aðstæður, og laka ákvarðanir til að koma í veg fyrir eldsneytisskort. THE DEPARTMENT 0F MUNITIONS AND SUPPLY Honourable C. D. Howe, Minister w .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.