Lögberg


Lögberg - 23.11.1944, Qupperneq 8

Lögberg - 23.11.1944, Qupperneq 8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 23. NÓVEMBER, 1944 8 Utvarp á íslenzku fer fram frá Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, yfir stöðina CKY, á sunnudagskvöldiö 26. nóvember, kl. 7. Forspil Kórsöngur — “Rejoice and sing” Bach Sálmur 9. — “Ó syng þínum Drottni, Guðs safnaðarhjörð ” Messuform og söngsvör Einsöngur Lexíur dagsins Kórsöngur — “O, Lord Support us ...” Besly Offur Sálmur 79 — “Vaknið, Síons verðir kalla ...” Prédikun Sálmur 81 — “Slá þú hjartans hörpustrengi ” Útgöngubænir Utgönguvers 24 — “Vors herra Jesú verndin blíð . ..” Þrefalt Amen Einsöngvari: Mrs. Lincoln Johnson. Organisti: Miss Snjólaug Sigurðson. Söngstjóri: Paul Bardal. Úr borg og bygð Þakklæti. Gefið í byggingarsjóð Banda- lags lút. kvenna; frá Herðubreið- ar söfnuði, Langruth $25.00. Kærar þakkir, Hólmfríður Danielson. lcelandic 'Canadian Evening School. Námsíkeið í íslenzku og íslenzk- um fræðum hefir nú fimtíu inn- ritaða nemendur. Einum kenn- ara, Miss Lilju Guttormson hefir verið bætt við, einnig hefir Mrs. A. G. Eggertson lofað að kenna ef þess gerist þörf. Um 120 manns hafa sótt fyrirlestrana. Sýnir þetta ótvírætt að almenningur hefir áhuga fyrir því að kynna sér íslenzkar menningarerfðir. Fyrirlesturinn “The Discovery and Colonization of Iceland” er séra V. J. Eylands flutti 13. nóv. var með afbrygðum fróðlegur og skemtilegur, enda hafði ræðumað ur vandað allan undirbúning þessa erindis. Öllum viðstöddum var fengið í hendur blað sem hann hafði útbúið og fjölritað; á því var uppdráttur af íslandi sem sýndi greinilega öll land- náms-svæðin og einnig nöfn helztu landnámsmannanna, o. fl. Með þetta skjal sér til hliðsjónar gátu áheyrendur notið sem best fróðleiks þess er fluttur var. Það eru öll líkindi til þess að fræðslustarf þetta nái hylli al- mennings og beri mikinn ávöxt, þar eð þeir sem að því vinna , spara hvorki tíma né krafta til þess að það verði að tilætluðum notum. Næsta kenslustund verður mánudagskvöldið, 27. nóv. í Fyrstu lút. kirkju. Dr. R. Beck flytur fyrirlestur á ensku, “The Classical Literature of Iceland”, sem byrjar stundvíslega kl. 8.15. íslenzku kenslan bvrjar kl. 9. Aðgangur 25c fyrir þá sem ekki eru innritaðir. H. D. • Annual Winter Tea The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church, Victor St., will hold their annual winter tea in the church auditorium, Wednesday, Nov. 29th., from 2.30 to 5.30 in the afternoon and 7.30 to 10 p.m. in the evening. During the evening the enter- tainment committee have arrang ed a very special attraction taken from “Our Album of pict- ures and songs of the gay nin- ties”. There will be two perform- ances — one at 8 o’clock and the second at 9 o’clock to enable everyone to enjoy this lovely entertainment. Those receiving with the Presi dent Mrs. B. Guttormson are Mrs. V. J. Eylands and Mrs. B. B. Jonsson. The Genual Convenors Mrs. O. B. Olsen and Mrs. B. C. McAlpine will also receive. Table Captains Mrs. K. Johann eson. Mrs. J. Eager, Mrs. S. Bowley. Homecooking, Mrs. W. R. Pott- ruff, Mrs. F. Thordarson. White Elephant, Mrs. H. Bald- win, Mrs. W. S. Jonasson. Handicraft, Mrs. H. A. Lilling- ton, Mrs. J. G. Johnson. Entertainment, Mrs. A. H. Gray, Mrs. A. Blondal, Mrs. J. G. Snidal. • Kveðið við ósamræmt fundarhald. Víða blandast vinar þel, vafinn grandar sálum; þó skal standa’ og stjórna vel stefnu, í vanda-málum. Litlu seinna yfir daufum bjór. Satann blandar svikin spil, sé því vanda í málum: Nú á andinn ekkert til — aðeins á skálum! Messuboð Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylands, Heimili: 776 Victor St. Sími 29 017. Guðsþjónustur á sunnudögum. Kl. 11 f. h. á ensku. Kl. 12.15 sunnudagaskóli. Kl. 7 e. h. á íslenzku. Söngæfingar: ‘ Yngri söngflokkurinn á fimtu- dögum kl. 8. Eldri söngflokkurinn á föstu- dögum kl. 8. Lúterska kirkjan í Selkirk. Sunnudaginn 26. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. íslenzk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S Ólafsson. • Sunnudaginn 26. nóv. verða tvær þakkarguðsþjónustur flutt- ar af séra H. Sigmar. í Vídalíns- kirkju kl. 11 f. h. og í Hallson kl. 2 e. h. Báðar messur á ensku. Fólk beðið að fjölmenna. • A service will be held in the Lutheran Church, Gimli, Sunday, Dec., 3rd, at 2 p.m. At this service thc honor roll containing the names of all those in the services, belonging to the Lutheran faith, from Gimli, will be unveiled. The program in detail will be advertised in the next paper. Skúli Sigurgeirsson. • Prestakall Norður Nýja-íslands 26. nóv.—Hnausa, messa kl. 2 e. h. Árborg, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. Laugardagsskólinn. Næsta laugardag er hin árlega Santa Claus skrúðganga hér í bænum. Börnunum langar til að sjá hana svo þann dag verður skólanum lokað. En á laugardag- inn 2. des. eru börnin beðin að koma stundvíslega fyrir kl. 10. Þeim börnum, sem koma þá og koma stundvíslega, verða gefnir aðgöngumiðar á Rose Theatre. Þetta ár hafa 32 börn innrit- ast í skólann. Fjórir kennarar starfa við skólann, auk söng- kennara og píanóspilara. Vér get- um því tekið á móti fleiri börn- um. Notið tækifærið og sendið börn in á Laugardagsskólann. Hann er haldinn í vetur í Sambands- kirkjunni á Banning St., kl. 10 til 11,30 á laugardagsmorgnum. Wartime Prices and Trade Board Á fimtudaginn 23. nóvember, verður farið að nota skömtunar- bækur númer fimm, sykur og sætmetis seðlar í nýju bókunum ganga þá í gildi. Spurningar og svör. Spurt. Eg er að hugsa um að selja dálítið af heimatilbúnum leikföngum og öðrum smámun- um til verzlana núna fyrir jólin. Er nauðsynlegt að láta ákveða verðið hjá W. P. T. B.? Svar. Já. W. P. T. B. verður að ákveða eða samþykkja verðið á mununum. Ef inntektir eru yf- ir 500 dollarar á ári, verður þú einnig að fá W. P. T. B. “licence”. Spurt. Eg er hermaður og hefi fengið tíu daga heimfararleyfi en fékk ekkert skömtunarspjald. Hvar fást þessi spjöld? Svar. Sendu beiðni á “Orderly- room” þeirrar herdeildar sem þú tilheyrir og þér verður sent bráða birgða spjald fyrir tíu daga. Spurt. Eg er veiðimaður og þarfnast meðal annars dósamjólk þegar eg bý mig út á haustin. Get eg fengið sérstaka mjólkur- seðla? Svar. Já. Þú getur fengið þá á Local Ration Board skrifstof- unni, sem þér er nálægust, Skömt unarbókin þín verður að fylgja umsókninni. Spurt. Eg hefi tapað skömtun- arbókum allrar fjölskyldunnar. Verð eg að fylla út og láta eið- festa spjald fyrir hverja bók út af fyrir sig? Svar. Nei. Þar sem fjölskylda á í hlut og ættarnafn er hið sama á öllum bókunum, er ekki nema eit’t skjal nauðsynlegt. Spurt. Hvernig fæst skömtun- arbók handa nýfæddu barni? Hvaða skjöl eru nauðsynleg? Svar. Hvaða skjal, sem þú hef- ir er sannar fæðingu barnsins, svo sem læknis vottorð, spítala- reikninginn eða fæðingarskýrtem ið. Skömtunarspjaldið vreður að fylgja umsókninni. AUTHORITY on DEAFNESS Mr. W. C. Doerr will con- duct a Free Clinic for the . Hard of Hearing at the following hotels: ARBORG HOTEL Tuesday, November 28th Wednesday, November 29th HOURS—10 a.m. to 5 p.m. * Mr. Doerr has had special- ized training on hard of hearing problems and takes an understanding interest in helping the hard of hearing. He is well qualified to make scientifically correct fittings of bone and air conduction instruments. T h e n e w Acousticon Speech-Hearing Test will be given free as well as a private demonstration of the new Symphonic Acous- ticon Hearing Aid made by Americas oldest Hearing Aid manufacturer. Simply call at the Hotel at time mer.tioned above. If you are unable to come in at this time fill in and mail the attached coupon for FREE BOOKLET. ACOUSTICON INSTITUTE OF WINNIPEG 310 Toronto General Trust Bldg. Winnlpeg, Manitoba I want a copy of the FREE BOOK “Can My Speech- Hearing be Restored to Normal?” Name ................... Address ................ City .................. ROY SHEFLEY -- FOR WARD 2 ALDERMAN - MARK YOUR BALLOT THUS: Decent Homes for the Needy Cheaper Tram and Bus Rates VOTE THUS: Child Health Survey Full Kindergarten Provisions FOR WARD 2 TRUSTEE MARGARET CHUNN Spurt. Hvar fást skömtunar- seðlar út á gestaspjald (RB 180) ? Svar. Hjá Local Ration Board, eða W. P. T. B. skrifstofum. Spurt. Barnið mitt þarfnast fleiri sætmetisseðla en henni eru lagðir til. Hvernig er hægt að fá seðla í viðbót? Svar. Ef hún er innan tveggja ára, þá má skifta sykurseðlunum hennar fyrir sætmetis seðla hjá Local Ration Board. Spurt. Mig langar til að höggva og selja jólatré, en mér er sagt að eg fái ekki að flytja þau út fyrir takmarkaða vegalengd, er þetta rétt? Svar. Það má ekki flytja jóla- tré á “commercial trucks” út fyr- ir takmarkaða vegalengd, (35 mílur) en þessi reglugerð á ekki við bændur sem höggva tré á eigin landeign og flytja þau með sínum flutnings bílum. Spurt. Hve marga seðla má innheimta af fól'ki, sem býr á gistihúsum? Svar. Einn sætmetis seðil, einn sykurseðil og einn smjörseðii fyrir hverjar tvær vikur sem það heldur þar til. Fyrir skömmu mátti innheimta tvo smjörseðla, en síðan skamturinn var mink- aður hefir þessu verið breytt. Sykurseðlar 46 og 47, Smjör- seðlar 86 og 87, og sætmetisseðl- ar 33 og 34 ganga allri í gildi 23. nóvember. Spurningum svarað á íslenzku af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St. Winnipeg. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar The Swan Manufacturmg Co. Manufacturers of 8WAN WEATHER-8TRIP Winnipeg. Halldór Methusalems Swan Eigandi 281 James Street Phone 22 641 Yðar Winnipeg BORGARSTJORINN Winnipeg er yðar borg. Borgarstjórinn yðar æðsU embættismaður. Hann vinn- ur að yðar hag og hag borgarinnar, er þér sitjið heima, eða eruð við starf eða leik. pér verðið að hafa borgar- stjóra með: JJREK REYNSLU EINLÆGNI Garnet Coulter hefir sannað nieð tveggja ðra veru I borgarstjórasæti, a® _hann býr yfir þeim eiginleikum, setn nauðsynlegir eru til happasællar borgar- forustu á þessum erfiðu tlmuni. Hér er stefnuskrá hans: 1. Að vera öldungis óháður og fara með umboð allra borgarbúa jafnt, án Þéss að vera bundinn nokkrum ^ forréttindaflokkum. 2. Að stuðla að gagnkvæmri samúð milli fylkisþings og bæjarstjórnar’ með það fyrir augum, að létta skött- um af herðum heimiliseigenda með fjölbreyttari tekjulindum. 3. Að veita allsherjar strlðssókn full- tingi með því að fylgja-fram I .al- vöru öllum skynsamlegum sparnað- arráðstöfunum. 4. Að beita samúð og nærgætni varð- andi málefni þeirra, sem hjálpar þarfnast, eða standa höllum fæti. 5. Að beita sér fyrir almennings at- vinnu, bætta lifnaðarháttu, bætt húsakynni, og að koma borginni á velmegunar grundvöll, þegar núver- andi stríðshömlum léttir af. Vegna yðar hagsmuna og þróunar Winnipeg borgar, skuluð þér greiða Garnet Coulter No. 1 atkvæði, sem borgarstjóra. COULTER No Merkið seðilinn með tölu en ekki með X Verum samtaka um stuðning við allar líknarstofnanir hverju nafni, sem þær nefnast, og látum ekki undir höfuð leggjast, að kaupa stríðssparnaðar skírteini.' DREWRYS LIMITED ■uiHiiiiHiHiiiBiiiiHiiiaiiiiHiiiiaiiiiHiinHiiiiHiiiainiBiiiaiiiiaiiiiaiiiiHiiiiHiiiiHiiiiBiiiiBiiiBiiiiBiniHiBin I Samkeppni nútímans I . krefst sérmentunar Æskulýður þessa lands, engu síður en annara þjóða, ■ krefst sérmenntunar, eigi hann að geta staðist próf | hinnar ströngu samkeppni á vettvangi viðskiptalífsins, v og af þessari ástæðu, er verzlunarskólamenntun í raun- inni óumflýjanleg. Vér höfum nú til sölu nokkur námskeið við fullkomn- ustu verzlunarskóla Vesturlandsins, sem væntanlegir B nemendur ættu að færa sér sem allra fyrst í nyt; þeir, ■ sem slíkt hafa í hyggju, ættu að snúa sér tafarlaust til I skrifstofu LÖGBERGS 695 Sargent Avenue, Winnipeg ■ og leita þar nauðsynlegra upplýsinga; það borgar sig! I i ÍRIIIIHllllBllimiBIIIHIIlHIIIIHllllBIIUHIIiailIIHIinBIIIIBIIIIHIUIHIIllBIIIIBIIIIHIIIIHIIilBIIIIKI^HIIIIBIIIIHIIIIHIIIia Pálmi.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.