Lögberg - 18.01.1945, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 18. JANÚAR, 1945
Or borg og bygð
To pull your car out of skid,
turn the steering wheel in the
same direction that the rear of
the car is sliding. You must be
quick about this or the skid will
be over and any damage that
may occur will be done.
Insure your car with J. J.
Swanson and Company Limitid,
308 Avenue Bldg., Winnipeg.
o
Söngsamkoma að Mountain N.D.
Eggert Stefánsson söngvari
heldur söngsamkomu að Mounta
in, N.-D., næstkomandi mánu-
dagskvöld 22. janúar kl. 8.30 .
samkomuhúsi bæjarins. Er það
Þjóðræknisdeildin “Báran”, sem
undirbúið hefir samkomu þessa
og stendur að henni.
Er þess vænst, að byggðar-
búar og aðrir í nágrenninu, sem
þess eiga kost, fjölmenni á sam-
komuna og notfæri sér hið ein-
stæða tækifæri, sem hér gefst
til þess að heyra kunnan ís-
lenzkarj söngvara syngja gömul
og ný íslenzk lög.
9
Fundur í Vancouver.
Almennur fundur verður hald-
inn til að ræða um hið fyrir-
hugaða Elliheimili í Vancouver.
Á þessum fundi fara einnig
fram kosningar embættismanna
fyrir næstkomandi ár til að sjá
þessu máli farborða.
Fundurinn verður haldinn á
miðvikudaginn 24. jan. kl. 7,30 í
Swedish Community Hall 1320
E. Ilastings St.
íslendingar í Vancouver og
grendinni eru beðnir að fjöl-
menna á fundinn.
Carl F. Frededickson,
formaður nefndarinnar.
•
Mr. Elías Elíasson kom heim
um miðja fyrri viku úr heimsókn
hjá syni sínum og tengdadóttur,
þeim Mr. og Mrs. Marino Elías-
son í Riverton.
•
Mr. G. Lambertsen skraut-
muna kaupmaður og óðalsbóndi
í Glenboro, kom til borgarinnar
á miðvikudaginn í fyrri viku og
dvaldi hér fram á laugardag.
•
Mr. Grímur Jóhannesson, sem
um nokkurt skeið hefir verið
eftirlitsmaður rjómabúa fyrir
hönd Manitoba stjórnar, var um
áramótin ráðinn forstjóri við
sameignar rjómabúið í Ashern.
Grímur er dugnaðarmaður hinn
mesti og nýtur hvarvetna vin-
sælda og trausts.
•
Hið nýja símanúmer Columbia
Press Limited, er 21 804.
•
Blaðið Winnipeg Tribune flutti
nýverið þá fregn, að frú Thór-
stína Jackson Walters, sé að
semja nýja bók um íslenzka
frumherja í Norður Dakota.
•
Bardals Funeral Service hefir
fengið nýtt símanúmer, 27 324
•
Mr. Nikulás Ottenson biður
Lögberg að flytja hinum mörgu
vinum þeirra hjóna innilegt hjart
ans þakklæti, sem glatt hafa frú
Ottenson með heimsóknum, og
á annan hátt, þann langa tíma,
sem hún af völdum beinbrots,
hefir legið á Grace sjúkrahúsinu.
Frú Ottenson hefir liðið mun
betur upp á síðkastið.
•
The Junior Ladies Aid of the
First Lutheran Church will
entertain the members of the
Senior Ladies Aid of the Church
at a Birthday Party to be held
on Tuesday afternoon at 2.30
o’clock in the Church Parlors.
A Musical Programme has been
arranged.
•
Mr. og Mrs. Ingimundur Sig-
urdson, Lundar, hafa gefið
$5.00 í Blóimsveiga sjóð kvenn-
félagsins “Björk” í minningu |
um Stefán Loftson. fallinn í j
stríðinu síðastliðinn vetur.
Með innilegri hluttekningu og
þakklæti,
Mrs. G. Einarson,
skrifari.
Þær ungfrú Ruth Benson, Vera
Johannson og Beatrice Hannes-
son, sem allar starfa fyrir sam-
bandsstjórnina í Ottawa, en dval
ið hafa hjá foreldrum og vinum
síðan um jólaleytið, lögðu af
stað austur á mánudaginn.
© ,
Gleðimót.
The Icelandic Canadian Club
býður öllum vinum og velunn-
urum hins góðkunna söngvara,
Eggerts Stefánssónar, sem nú er
á förum úr borginni, til gleði-
móts, sem haldið verður honurh
til heiðurs á sunnudagskveldið
kemur, 21. þ. m. í samkvæmis-
sal Fyrstu lútersku kirkju. Sam-
koman hefst kl. 8,30 stundvís-
lega. Stutt skemtiskrá fer fram
og kaffiveitingar verða fram-
bornar.
Messuboð
Fyrsta lúterska kirkja
Icelandic Canadian
Evening School.
Næsta fræðslumót verður hald
ið á mánudagskveldið, 22. jan.
í Fyrstu lútersku kirkju. Mrs.
E. P. Jónsson flytur fyrirlestur,
“The Colonization of Greenland
and the Discovery of America”.
Byrjar stundvíslega kl. 8.15. ís-
lenzkukenslan byrjar kl. 9.
Aðgangur fyrir þá sem ekki
eru innritaðir, 25c.
Þakklæti.
Gefið í byggingarsjóð Banda-
lags lúterskra kvenna. Mrs.
Rannveig Guðmundson, Víðir,
Man. $10.00, í minningu um
móðir sína Mrs. Soffíu Bjarna-
son, látin 22. des. 1944.
Meðtekið með samúð og þakk-
læti.
Hólmfríður Danielson.
Dánarfregn.
Thóra Kristrún Einarsson,
vistkona á gamalmennarælinu
Betel, andaðist þar, þann 23. des.
s. 1. Hún var fædd að Breiða-
vaði í Húnavatnssýslu, 11. febr.
1869. Foreldrar hennar voru Ari
Arason og Áslaug Jónasdóttir.
Maður hennar, Jón Einarsson,
andaðist að Betel 1935. Foreldr-
ar hans, Einar Thorbjörnson og
Guðrún Jónsdóttir voru búsett
að Galtarholti í Borgarfjarðar-
sýslu.
Þau Jón og Thóra fluttust
vestur um haf 1902, og áttu.
lengst af heima á Gimli. Þau
eignuðust tvö börn er bæði dóu
í bernsku.
“Líf mannlegt endar skjótt”.
Thóra heitin dó snögglega úr
hjartabilun. Þessa framliðnu
systir, er horfið hefur oss sýn
bak við tjöld dauðans, kveðjum
við nú í hinzta sinni hér á jörðu;
megi friður Frelsarans hvíla yf-
ir sál hennar um alla eilífð.
Hún var jarðsungin frá heim-
ilinu, 27. des. af sóknarprestin-
um.
íslendingasamkoma
í Grand Forks.
íslendingasamkoma verður
haldin í Grand Forks, N.-Dak.,
miðvikudagskvöldið þ. 24. jan. í
efri sal Odd Fellow hússins þar
í borg, og hefst kl. 8.
Heiðursgestur samkomunnar
verður herra Eggért Stefánsson,
hinn kunni íslenzki söngvari og
ættjarðarvinur, sem mun syngja
nokkur lög. Dr. Richard Beck
segir frá ferð sinni til íslands í
sumar og lýðveldishátíðinni.
Fleira mun einnig verða til
skemtunar og veitingar í sam-
komulok.
íslendingar í Grand Forks og
íslenzku byggðunum á þeim slóð
um eru boðnir velkomnir á sam-
komu þessa.
Séra Valdimar J. Eylands,
Heimili: 776 Victor St. Sími
29 017.
Guðsþjónustur á sunnudögum.
Kl. 11 f. h. á ensku.
Kl. 12.15 sunnudagaskóli.
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Söngæfingar:
Yngri söngflokkurinn á fimtu-
dögum kl. 8.
Eldri söngflokkurinn á föstu-
dögum kl. 8.
•
Prestakall Norður Nýja íslands
21. jan.—Árborg, íslenzk messa
kl. 2. e. h.
B. A. Bjarnason.
9
Gimli parstakall.
21. jan.—Messa að Betel, kl.
9,30 f. h., að Húsavík, kl. 2 e. h.,
og ársfundur safnaðarins á eftir
messu.
Ensk messa að Gimli, kl. 7
e. h.
28. jan.—Messa að Gimli, kl.
7 e. h. Ársfundur safnaðarins
verður haldinn kl. 8 e. h.
Skúli Sigurgeirson.
Séra B. Theodore Sigurðsson
hefir tekið að sér prestsþjónustu
að Lundar um hríð, fyrir hönd
Hins Evangeliska lúterska kirkju
félags Islendinga í Vesturheimi.
•
Mrs. Anna Guðbjörg Baldwin,
kona Oarls Baldwin, lézt að heim
ili sínu, Ste. 1 Laclede Apts. á
þriðjudaginn 16. jan. Kveðjuat-
höfn fór fram frá Bardals út-
fararstofu á miðvikudagskvöld-
ið, en jarðarförin fer fram í
Glenboro á fimtudag.
GAMAN
0G ALVARA
Eiginmaðurinn er með kon-
unni í hattabúð.
Eiginmaðurinn: — Mér líst
betur á hattinn, sem þú lést fyrst
upp.
Konan: — Jæja, það er gott.
Takk, ungfrú, við kaupum þá
báða hattana.
•
— Hafið þér nokkurn tíma
hugsað um hjónaband, Sigurð-
ur?
The Swan Mamrfacturmg Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHBR-STRIP
Winnipeg.
Halldór Methusalems Swan
Elgandi
281 James Street Phone 22 641
Á mynd þessari sjást Air Cice Marchall B. E. Baker, Air
Commodore N. H. D’Aeth og Wing Commander J. C. Barclay.
— Já, oft, og ef eg hefði ekki
gert það, væri eg sjálfsagt löngu
gif.tur.
Jólagjafir til Betel.
Mrs. Guðrún Sigurðson, Betel,
í minningu um Dr. B. J. Brand-
son $10.00. Mrs. Guðný Jóseph-
son, Betel, $5.00. .Mrs. Helga
Gíslason, Betel $5.00. Mr. og Mrs.
Daniel Peterson, Gimli, Man.
$3.00. Mr. og Mrs. Cecil Hofteig,
Cottonwood, Minn. $1.00. Mr.
Thorbjörn Magnússon, Betel,
War Saving Certificate $5.00.
Mr. Thor Ellison, Gimli, Man. 25
pounds “Hangikjöt”. Mr. Peter
Anderson, Winnipeg, 111 pounds
Turkeys. Keystone Fisiheries
Ltd. 45 pounds Turkeys. The G.
McLean Co., Ltd. 19 pound Choco
late. The H. L. MacKinnon Ltd.
5 pound Shelled Peanuts. Mr.
J. G. Johnson, 682 Alverstone,
2 pound Chocolate box and 2
pound candy. Mrs. Russell, 21
Hargrave' St., Wpg. 5 pound
Candy. Mr. H. R. Tergesen,
Gimli 12 pound Ice Cream. Mr.
J. S. Gillies, 1114 Portage Ave.
15 pound Candy and 6 pound
Jersey Milk bars and 5V2 Dozen
Oranges. Mr. G. W. Arnason,
Gimli, Man., Chiristmas Tree.
Capt Ásgeir Jónasson, Hraun-
túni, Iceland, fáni Islands 6’x4y2’
og $50.00 í peningum er á að
kaupa og reisa flaggstöng. Þetta
er gefið í minningu um komu
hans að Betel 13. okt. 1944. Miss
Dee Arnason, Tacoma, Wash.
$100.00. Mrs. Ásdís Hinrikson,
Betel, í þakklátri minningu um
HEYRNARBILUN
HEYRIÐ 1 DAG
HEYRIÐ Á MORGUN
MEÐ
V 0 CA LIT E
pað er ekki unt, að fá betra
heyrnaráhald en VACOLITE, sem
þúsundir manna nú fiota sér til
úsegjanlegrar ánægju og bless-
unar.
BERIÐ VACOLITE SAMAN
$64.75 — $116.50 — $129.50
Betri kjör eru ekki hugsanleg.
Winnipeg Hearing Aid Centre
609 BOYD BLDG. SlMI 86 764
CURLERS’
RED CROSS DAY
JOIN YOUR LOCAL CURLING CLUB IN THEIR
DRIVE TO HELP PROVIDE
1 0,000 Red Cross
Prisoner of War Parcels
• Organizations in every community are urged to co-
operate with the Red Cross Committee of the Manitoba
Curling Association and make sure that every prisoner
in enemy hands receives a Red Cross Prisoner of War
Parcel each month.
This space contributed by THE DREWRYS LIMITED
MD118
Dr. Brandson $25.00. íslenzka
Lúterska Kvenfélagið í Wynyard
3ask., með beztu jóla og nýárs
óskum til Betel og stjórnenda
bess $15.00. Safnað af Kvenfélagi
Fríkirkjusafnaðar að Brú $10.00.
Mr. og Mrs. Th. J. Hallgrímson,
gefið í minningu um Mr. og Mrs.
Joseph Walter, Gardar, N. D.
$10.00. Mr. og Mrs. Ben J. And-
erson $5.00. Mr. og Mrs. Emil
Johnson $2.00. Mr. og Mrs. Paul
Anderson $2.00. Mr. og Mrs.
Jonas Anderson $2.00. Mr. og
Mrs. Tryggvi S. Arason $2.00.
Mrs. H. C. Josephson $2.00. Mrs.
Sigríður Helgason $2.00. Mrs.
Ingibjörg Sveinson $2.00. Mr. og
Mrs. Hjalti Sveinson $2.00. Mr.
og Mrs. B. K. Johnson $2.00
Mr. og Mrs. Oli Stefanson $2.00.
Mr. og Mrs. Conrad Nordman
$2.00. Mr. og Mrs. Halldor S.
Johnson $2.00. Mrs. Gudrun
Stevenson $1.00. Mrs. Ada Mc
Collum $1.00. Mr. og Mrs. John
Nordal $1.00. Mr. og Mrs. John
Sigurdson $1.00. Mr. og Mrs. J.
A. Walterson $3.00. Mr. Siggi
Sigurdson $1.00. Mr. Hermann
Isfeld $1.00. Frá Glenboro: Mrs.
Elísabet Hallgrímson $2.00. Mr.
Emil Hallgrímson $2.00. Mr. og
Mrs. H. B. Hallgrímson $0.50.
Frá Baldur: Mr. og Mrs. Sigurd-
ur Guðbrandson $2.00. Mr. og
Mrs. Siggi Guðnason $1.00. Mr.
Beggi Sveinson $2.00. Mr. Lawr-
ence Ruth $2.00. Alls $69.50
“Baldursbrá” Lutheran Ladies
Aid, Baldur $25.00. Safnað af
Kvenfélagi Frelsissafnaðar í
Argyle: Mr. og Mrs. S. S. John-
son $5.00. Mr. og Mrs. Stefán
Johnson $5.00. Mr. og Mrs. O. S.
Arason $5.00. Mr. og Mrs. Thorí
Goodman $5.00. Mr. og Mrs. B.
S. Johnson $5.00. Mr. J. K. Sig-
urdson $5.00. Mr. Jonas Helga-
son $3.00. Mr. og Mrs. Chris
Helgason $3.00. Mr. og Mrs. S.
Sigmar $3.00. Mr. og Mrs. J.
Gudnason $2.00. Mrs. Kristín
Christopherson $2.00. Mr. og Mrs.
K. ísfeld $2.00. Mrs. Gróa
Marteinson $1.00. Alls $46.00.
Mr. og Mrs. Sveinn Ólafson,
Mildmay, Sask. “Jólagjöf til
Betel, Guð blessi gömlu börnin
og alla sem rétta heimilinu ör-
láta kærleikshönd. Gleðileg jól
og farsælt nýtt ár” $5.00. Gísli
Jonsson, Smith Island, Osland,
B.C. $5.00.
Nefndin þakkar allar þessar
gjafir og þann hrlýja hug er þeim
fylgir. Svo byður nefndin Guð
að blessa á þessu nýja ári, alla
velunnara Betel.
J. J. Swanson, féhdrðir.
308 Avenue Bldg.,
. Winnipeg.
Ambassador Beauty Salon
Nýtízku snyrtistofa
Allar tegundir af Permanents.
fslenzka töluð á staðnum.
257 KENNEDY STREET,
fyrir sunnan Portage
Sími 92 716
S. H. Johnson, eigandi.
“CELLOTONE” CLEANING
SPECIALS
Suits - - - 59c
(Mens 2 or 3 piece)
Dresses - - 69c
(Plain 1 piece)
CASH AND CARRY
Other Cleaning Reduced
PHONE 37 261
PERTH’S
Minniát
BETEL
í erfðaskrám yðar
Verum samtaka um stuðning við allar líknarstofnanir
hverju nafni, sem þær nefnast, og látum ekki undir
höfuð leggjast, að kaupa stríðssparnaðar skírteini.
DREWRYS
LIMITED
HOUSEHOLDERS
- ATTENTION ■■■
We have most of the popular brands of coal in
siock at present, but we cannot guarantee that
we will have them for the whole season.
We would advise that you order your fuel ai
once, giving us as long a time as possible for
delivery. This will enable us to serve you better.
MCpURDY CUPPLY fO. LTD
V/BUILDERS'|J SUPPLIES V/ and COAI
Phone 23 811—23 812
COAL
1034 Arlington St.