Lögberg - 25.01.1945, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.01.1945, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 25. JANÚAR, 1945 3 GRIKKLANDSMÁLIN Bak við tjöldin Eftir H. G. SWANSON Yfirstandandi stjórnmála- flækja Grikklands, á rætur sín- ar að rekja til áþjánar þjóðar- innar á síðastliðinni öld, þegar mest af tekjum landsins var fjötrað af framandi auðmanna- samböndum. Núverandi “mála- miðlun” í grískri innanlands- pólitík er ætlað að treysta þau tengsl. Jöhn A. Levander, segir í bók sinni “Greek Foreign Debt and the Great Powers”: “Árið 1824 var 800.000 sterhrigpunda lán veitt til Grikklands, á enskum peningamarikaði. Þegar allur kostnaður í sambandi við lán þetta var dreginn frá, voru eftir aðeins 348.000 sterlingspund, sem allar tekjur landsins voru teknar að veði fyrir, og þó sérstaklega í ágóða af fiskiveiðum og salt- Mndum. Sem frekari trygging fyrir skilvíslegri greiðslu lánsins voru allar ríkisfasteignir boðnar fram sem veð.” Hér er átakanlegt dæmi heims- veldisstefnunnar og fjármála viðjanna sem eru hennar skil- getið afkvæmi. Takið eftir. Af peningaláni er nam 3.888.000 dollurj.im og átti að borgast að fullu, tóku Grikkir á móti tæp- um helmingi, eða 1.591.280 doll- ars. Á þennan hátt var gríska þjóðin seld í ánauð. Milli 1824 og 1890 voru flein slík lán veitt og ætíð með álíka þungbærum skilyrðum. Ágóða þessara upphæða var varið ti! styrktar og viðhalds framandi konungsættar er stjórnaði land- inu. Slík fjársóun var vitanlega ófrjó og bjargaði í engu við þrengingum og örbyrgð lands- manna. Bóndinn var kafinn í skuldum við jarðeigandann og borgaði frá 24—50% rentu af öllum lánum. Stjórnin hreyfði hvorki hönd né fót til hjálpar þjóðinni. Af þessum ástæðum varð Grikkland gjaldþrota árið 1893; það tiltæki leiddi af sér samn- trigagjörðir er stóðu yfir í fjög- ur ár, en hindruðust 1897, er Grikkir freistuðu að frelsa Krít, sem þó mistókst með öllu. Þá brutu Tyrkir undir sig Þessglíu °g heimtuðu 20 milljón dollara tryggingu. Samtímis því fara handhafar skuldabréfa í Evrópu fram á greiðslu gamalla skulda. Ástandið var gjörsamlega von- laust, svo Grykkir voru að lok- um neyddir til að fallast á að fjármálanefnd frá sex ríkjum, taeki í sínar hendur alla yfir- umsjón á tollum og tekjum landsins. Þessi sex ríki voru. Bretland, Frakkland, Þýzkaland, ítalía, Rússland, Austurríki og Ungverjaland. Meiri lán voru enn hafin, til að styrkja enn betur fjármála- viðjarnar. Um 30 ára tímabil voru verðbréf, er keypt voru rneð 40% afföllum, leyst inn riueð jafngildi. Jafnvel árið 1941, þegar hinir vösku Grikkir stöðvuðu fascista hjarðir Mússólines og frelsuðo þannig Egyptalánd og Súes skurðinn, bergmálaði hljómu.: gulra peninga, er voru vendilega taldir og kyrlátlega komið fyrir t tryggum stálskrínum til flutn- iiigs í framandi land. Hér er í stuttu máli undir- staða og ástæða hinna framandi ufskipta af sérmálum Grikkja — að viðhalda fornri aðstöðu stór- veldanna gagnvart fjármálum landsins og þeirra höfuðerind- reka, Georgs konungs, er sveik lýðveldisdrauma þjóðar sinnar árið 1939. Grikkir vilja ekki kóng, sem er aðeins innheimtumaður gífur- legra rentupeninga fyrir erlenda verðbréfaeigendur. Hér er um Mf eða dauða að tefla — um fascismann frá ár- inu 1939, eða lýðfrjálst fyrir- komulag. Þess er getið að mannfall Breta í Grikklandi hafi numið 40.000; slíkt er hörmulegur mannskaði og þeir vösku drengir verða seint bættir. Það er einnig tjón að þeirri einni milljón manna af Grikkjum, er hafa falMð fyrir sverðum, byssustingjum, exi böðuls, orðið hungurmorða og teknir gislar af nasistum. Slíkt er hræðilegt manntjón hjá þjóð er telur aðeins 8 miHjónir; þess utan 1 milljón uppdráttarsjúkir og 2 milljónir þjáðir af hinm illræmdu hitaveiki. Börn eru öll veikluð af ónógu og óhollu við- urværi. Það er heim til þessarar þjóð- ar, sem er klæðlaus, hungruð og heimilislaus, eftir fjögurra ára M'fs og dauða baráttu við fas- eismann, sem Georg konungur hyggst að sigla beggja skauta byr, sem höfuðokrari erlends peningavalds. Grikkir hafa borgað hinar gömlu peningaskuldir að fullu mörgum sinnum, og framtíðar frelsi þeirra ætti því að vera ábyrgst. Þeir hefðu vafalaust ráðið málum sínum til lykta bráðlega og refsað samverkamönnum faseista, sem nú eru verndaðir af framandi her, ef þeir hefðu verið látnir einum um sitt. Hin víðtæku frelsissamtök E.A.M. og þeirra vopnaði armur E.L.A.S. eru aMs engir “uppreist- arflokkar ofan úr fjöllunum”. Þeir eru hrópandi rödd mikiis meiri hluta hinnar lýðveldis- sinnuðu þjóða, er hjálpaði svo rækilega við burtrekstur nasista, að örfáir menn féllu af Bretum við landgöngu þeirra í Grikk landi. Það var her Rússa, er kom gegnum Búlgaríu að norðan og skæruher E.L.A.S. sem ráku nasista út. Samvinna Max Leeper, ráð- herra Breta í Grikklandi og Soobie herforingja í Aþenu, er tákn tímans sem vert er að íhuga. Margt bendir á að enn séu þanka brotin frá MunicM í umferð og valdapólitík brezkra íhalds- manna vakandi. Lauslega þýtt úr Canadia Tribune. Jónbjörn Gíslason. Icelandic Can. Club News The annual meeting of the Icelandic Canadian Club was held Jan. 14th. in the lower auditorium of the I.O.G.T. Hall. There were approximately 75 people present. Seven new mem- bers were welcomed into the club. Reports of the various officers were presented. The treasurer, Miss S. Eydal, was pleased to show a credit, due largely t') the exellent work of the social committee, convened by Mrs. Couch, in managing successfu! functions. The board of directors of the Icelandic Canadian magazine gave good accounts of their activities. The director of “Our War Effort”, Mr. G. Finnboga- son, was ably represented by his wife, who reþorted that 152 pictures of Canadian and Amer- ican services personnel had been printed in the magazine. Four have received the Distinguished Flying Cross, one the Bronze Medal and one the Military Medal. Mrs. Hannes Lindal, News Editor, reported that 44 pictures of graduatés and scholarship winners have been printed; also 40 pictures of outstanding citiz- ens. There have been 5 full-page write-ups of the achievements of interesting people fram Canada and the United States. Besides, club news and activities have been reported. The Circulation manager, Mr. H. F. Danielson, reported a mailing list of approximately 1000. He read several letters of appreciation including one from the Hawaiian Islands. The business manager, Miss. Grace Reykdal, was quite pleased to report a creditable bank balance. Judge W. J. Lindal, the chair- man of the editorial board, in presenting his report thanked the club and the members of his staff for their splendid cooppera- tion, adding that the success of the magazine was due to the good work of the entire staff. The magazine, he said, was one and only one af the three main functions which the club seeks to fulfill. Many ethnic groups in Canada, Icelanders included were endeavouring to solve the problem of what was the best type of set-up to provide the connecting link or series of links between the land of the fathers of these groups and themselves as citizens. These connecting links, Judge Lindal contended are three in number: 1. An organization of a social nature such as the Icelandic Canadian Club which provides the basis for the cultural activit- L * ies. 2. A magazine through which there can be a free and constant exchange of opinions by people in America interested in Ice- landic language, literature and traditions. Obviously such a Magazine has to be in the english language. 3. A sohool or place of instruct- ion serving a two-fold purpose: first—to acquire a knowledge of the history, the struggles and aohievements and the Mterature oí the people from whom we have sprung. secondly — to provide instruction in the Ice- landic language. The magazine staff for tha ensuing year will be: Chairman of the editorial board, Judge W. J. Lindal. Musiness Manager, Miss Grace Reykdal. Circulation Manager, Mr. H. F. Danielson. News editor, Mrs. H. J. Lindal. Our War Effort, Mr. G. Finn- bogason. Editorial Staff: Mrs. S. J. Sommerville. Mr. J. G. Johanson. Mr. B. E. Johnson. Mr. G. Eliasson. In presenting the President’s report, Mrs. H. F. Danielson complimented the club on it’s various activities during the year, which had many high- lights; the visit in February ox the Most Rev. Dr. Sigurgeir Sigurdsson, who graciausly ac- cepted an honorary member- ship of the club; the testimonial dinner on April 27th. honoring Mr. Justice H. A. Bergman. June 17th. was the day Ice- land regained complete independ ence. The club, together with various Icelandic groups, marked the day in a suitable manner. The most outstanding of these was the radio program broad- cast over the C. B. C. network when a Dramatic Cavalcade was presented depicting some of the highlights in Icelandic history — together with greetings from Rt. Hon. W. L. MacKenzie-King and a short address by Judge W. J. Lindal entitled — “The Spirit of Iceland”. The club has set up a com- mittee of five to cooperate in establishing a chair in Icelandic at the University of Manitoba. The new project, the Icelandic Canadian School, which is sponsored by the club in conj- unction with the Icelandic National League is attracting a great deal of attention and com- mendation. The average attend- ance is 120 of whom 60 have registered to attend regularly. There will be seven remaining lecutres which will continue into the month of May. In conclusion Mrs Danielson thanked the club for their co- opperation and wished it con- tinued success in the New Year, “which will bear the fruits of it’s harmonious labours.” The officers elected to serve the coming year will be: Past President, Mr. A. G. Egg- ertson, K.C. President, Mrs. H F. Danieí- son. Vice-President, Mr. W. 3. Jonasson. Secretary, Miss M. Halldorson. Treasurer, Miss S. Eydal. Executive Committee: Judge W. J. Lindal. Mrs. A. Blondal. Mr. H. J. Lindal. Mrs. J. Thordarson. Miss S. Johnson. Mr. G. Thorlakson. Social Committee: - Mrs. K. Finnson. Mrs. R. Couch. Miss A. Anderson. Miss S. Bjarnason. Miss. H. Eggertson. Miss L. Thordarson. Mrs. E. Anderson. Mrs. C. Kirshaw. Auditor: Mr. J. Thordarson. M. Halldorson, Secratary. Betel Allir, sem þektu Dr. B. J. Brandson, vissu hvílíkifr mann- úðarmaður hann var. Þetta kom í ljós á margan hátt, en ef til vill, sérstaklega í sambandi við þá stofnun er hann unni fremur flestu öðru; Betel. Betel fór víst sjaldan úr huga hans. Hann vitj- aði gamla fólksins með frábærri alúð á meðan heiilsa og kraftar leyfðu; sendi stofnuninni gjafir á jólum, og við önnur tækifæri, og bar hann mestu umhyggju fyrir velferð heimilisins á allan mögulegan hátt. Umhyggja hans var ekki endaslepp. 1 erfðaskrá sinni erfleiddi hann Betel að 1.000.00, og meðtók féhxrðirinn þessa upphæð nú fyrir fáum dög- um. Gjöf þessi kom á ákjósanleg- um tímamótum þar sem nú er að líða að þrítugasta afmælisdegi stofnunarinnar. Betel var stofn- að fyrsta marz 1915, er þess Á mynd þessari sézt dálítiU hluti af skriðdrekafylkingum Breta. vegna þrjátíu ára gamalt fyrsta marz 1945. Nefndin tekur á móti þessu í minningu um Dr. Brandson og ekki einungis með þökk fyrir þessa gjöf, heldur einnig alt það sem Dr. Brandson og fjölskylda hans hafa unnið og látið heimil- inu í té, fyr og síðar. J. J. Swanson, féhirðir, 308 Avenue Bldg., Wpg. Business and Professional Cards DR. A. BLONDAL Physician & Surgeon «02 MEDICAL, ARTS BLDO. Sími 93 996 Heimili: 108 Chataway , Sími 61 023 Dr. S. J. Johannesson 215 RUBT STREET (Beint suður af Banninsr) Talslml 30 877 • VlBtalstiml 3—6 e. h. DR. A. V. JOHNSON Dr. E. JOHNSON Dentist 304 Eveline St. Selkirk ' • 6 06 SOMERSET BLDG. Office hrs. 2.30—6 P.M. Thelephoííe 97 932 Phone offioe 26. Res. 230 Home Telephone 202 398 Frá vini Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours : 4 p.m.—6 p m. and by appointment DR. ROBERT BLACK Sérfræðingur í Augna, Eyrna, nef og hálssjúkdómum 416 Medical Arts Building, Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 93 851 Heimasími 42 154 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar • 406 TORONTO GEN. TRCSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith st PHONE 96 952 W’INNIPEG EYOLFSON’S DKUG (mpiMPrs PARK RIVER, N.D. tslenzkur lyfsali Siitdips J&d, Vólk getur pantaB meBul og •224 hotré Dame- Pljót afgreiðsla. I — A. S. BARDAL 848 SHERBROOK 8T. Selur likkistur og annast um Ot- farir. Allur útbúnaður sú bezU. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsími 27 324 Heimilis talsími 26 444 Legsieinar ■em skara framúr Orvals blágrýti ob Manitoba marraarl BkrifiO eftir verOskrd GILLIS QUARRIES, LTD. 1400 Spruce St. Sími 28 S93 Winnipeg, Man. HALDOR HALDORSON J. J. SWANSON & CO. LIMITED hyggingameistari 23 Music and Art Butlding Broadway and Hargrave Winnipeg, Canada Phone 93 055 308 AVENUE BL.DG., WPG • Fasteignasalar. Leigrja hös. Ct- vega peningalán og eldsábyrgC. bífreiöaAbyrgC, o. 8. frv. Phone 97 538 INSURE your property with HOME SECURITIES LTD. 468 MAIN ST. Leo E. Johnson A. I. I. A. Mgr. Phones Bus. 23 377 Res. 39 433 ANDREWS, ANDREWS THORVALDSON AND EGGERTSON LögfræOingar 209 Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Siml 98 291 TELEPHONE 96 010 Blóm siundvíslega afgreidd H. J. PALMASON & CO. ™ ROSERY11» StofnaC 1905 4 27 Portage Ave. Sími 9 7 466 Winnipeg. Chartered Accountants 1101 McARTHUR BUILÐING WINNIPEG, CANADA Phone 49 469 Radio Service Specialists ELECTRONIC LABS. H. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 130 OSBORNE ST., WINNIPEG GUNDRY & PYMORE LTD. British Quality — Fish Nettlng 60 VICTOIUA STREET Phone 98 211 Vinnipeg tiianager, T. R. THORVALDBON íour patronage wlll be ippreciated G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. S. M. Backman, Sec. Keystone Fisheries Limited 404 Scott Block Sími 95 227 Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish. 311 Chambers St. Offiee Phone 26 328 Res Phone 73 917. MANITOBA FISHERIES WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch, framkv.stj. Verzla I heildsölu með nýjan og frosinn flsk. 303 OWENA ST. Skrifstofusfml 25 355 Heimasimi 55 463 — LOANS — At Rates Authorized by Small Loans Aet, 1939. PEOPLES FINANCE CORP. LTD. Licensed Lenders Established 1929 403 Tinie Blrtg. Phone 21 439

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.