Lögberg - 02.08.1945, Side 4
24
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 2. ÁGÚST 1945
Or borg og bygð
MATREIÐSLUBÓK
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry,
723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S.
Feldsted, 525 Dominion Street.
Verð $1.00. Burðargjald 5c.
Herra ritstjóri:
Hafðu beztu þökk fyrir að
prenta ferðasöguna mína í þínu
góða blafö alla í einu. Ein lína
hefur fallið úr og það þarf leið-
réttingar. Það stendur svona:
(Ásgeir Vídalín Baldvin (Helga-
son) 94 ára, makalaust minni, og
leiddist aldrei að spyrja frétta
að heiman. Þarna vantar í:
Hann var fjörugur eins og ung-
ur strákur. Þarna sá eg fréttarit-
arann Kristján Eiríksson, hann
býr þar með tveimur sonum sín-
um, Thorarni og Karli.
Eg vona að þú leiðréttir þetta
í næsta blaði, því það er nóg
af vitleysum í þessari ferðasögu,
þó eg rangfæri ekki drengina
hans K. E.
Þér undirgefinn þjónn, sem
aldrei gerir neitt endaslept.
A. S. B.
Gefið í byggingarsjóð
Bandalags Lúterskra Kvenna.
Mr. og Mrs. Júlíus J. Sigurður,
Riverton, Man. $10.00, í minningu
um góða vini, Svein og Vigdísi
Pálson, með þökk og söknuði.
Brú Ladies’ Aid, Cypress River,
Man. $15.00.
Meðtekið með þökk og samúð.
Hólmfríður Danielson,
869 Garfield St.,
Winnipeg.
•
Hinn 26. júlí 1945, andaðist að
heimili dóttur sinnar og tengda-
INNILEGAR
HAMINGJUÓSKIR
Vér óskum þess, að sá hinn mikli mannfjöldi, er
saman kemur á Gimli þann 6. ágúst í ár, megi
njóta þar ógleymanlegra ánægjustunda í friðsæl-
um lundum á bökkum hins mikla Winnipeg-vatns.
THE LAKE WINNIPEG
FUR FARM LIMITED
GISLI SIGMUNDSSON, Manager
S. GISLASON, Ranch Manager
| Árnaðaróskir til Islendinga á
I Þjóðminningardegi þeirra að Gimli 6. ágúst 1945, frá . .
FÉLAGINU, SEM BÝR TIL KINGFISHER NETIN
KUNNU OG ÁGÆTU, OG HEFIR FULLNÆGT
KVÖÐUM OG LEYST VANDAMÁL FISKI-
MANNA AÐ ÞVÍ ER FISKINET SNERTIR UM
ALLAN HEIM 1 NÁLEGA 300 ÁR.
GUNDRY PYMORE
LIMITED
60 VICTORIA STREET WINNIPEG, MAN.
, SÍMI 98 211
THORVALDUR R. THORVALDSSON
ráðsmaður.
i
L
►<*
Messuboð
Prestakall Norður Nýja Islands
5. ágúst—Geylsir, fermingar-
messa kl. 2 e. h.
Riverton, ensk messa kl. 8 e. h.
12. ágúst—Hnausa, ferming og
altarisganga kl. 2 e. h.
Víðir, messa kl. 8.30 e. h.
B. A. Bjarnason.
•
Messur í prestakalli
H. E. Johnson.
5. ágúst kl. 2 e. h., í Mikley.
12. ágúst kl. 2 e. h., Vogar.
19. ágúst kl. 2 e. h., Lundar.
19. ágúst kl. 9 e. h. Oak Point,
á ensku.
•
Áætlaðar messur
í Vatnabygðum.
Sunnudaginn 5. ágúst.
Kandahar, kl. 11 árd., ensk
messa.
Wynyard, kl. 2 e. h'. ísl messa.
Elfros, kl. 8 síðd. ensk messa.
Allir velkommr.
S. Ólafsson.
sonar, Mr. og Mrs. G. F. Gísla-
son, að Bredenbury, Sask., öld-
ungurinn Björn Thorbergson á
nítugasta og fjórða aldursári.
Hann var jarðsunginn 29. sama
mánaðar af séra S. S. Christo-
pherson og lagður í grafreit Con-
cordia safnaðar.
Þakklti.
Við undirrituð þökkum inni-
lega öllum þeim, sem á einhvern
hátt hjálpuðu í veikindum og
við fráfall föður okkar, Björns
Thorbergsonar, en sérstaklega
viljum við minnast Mrs. Monicu
Thorlákson, sem með einstakri
alúð og einlægni stundaði hann
í fimm mánuði.
Guð blessi ykkur öll.
Helga Sigríður Gíslason,
Thorbergur Thorbergson.
•
Lítil hugvekja til huggunar.
Syngja fuglar, glóir grund,
gleðin heima bíður.
Svefninn læknar ama-und,
æfiþrautin líður.
Þótt í frera falli rós,
fögur blikni drósin,
stillist kvíði, stjörnuljós
stafa feigðar-ósin.
H. E. J.
•
Prófessor Ásmundur Guð-
mundsson staðnæmdist rúm-
lega stundarfjórðung hér í borg-
inni á fimtudaginn í vikunni,
sem leið; kom hann vestan frá
Kyrrahafi; á flugvellinum mætti
honum fornvinur hans og bekkj-
arbróðir, Einar P. Jónsson, Ás-
mundur P. Jóhannsson og Stefán
ritstjóri Einarsson; á öðrum stað
hér í blaðinu birtist hlýyrt
kveðja prófessor Ásmundar til
Vestur-íslendinga.
The Swfln Mamffocturing Co.
Manufaeturers of
SWAN WBATBER-BTRIP
Winnipeg.
Hallíiér Methusalems Swan
Elgandi
2*1 James Street Phene 22 641
Minniál
BETEL
í erfðaskrám yðar
HOME CARPET
CLEANERS
603 WALL ST„ WINNIPEG
Vi8 hreinsum gólfleppi yöar
svo J>au lita út eins og J>egar
þau voru ný. — Ná aftur tétt-
leika sinum og áferCarprýOi.
— Við gerum viC Austurlanda-
gólfteppi á fullkomnasta hátt.
Vörur viðskiptamanna trygð-
ar að fullu. — Abyggilegt
verk. Greið viðskipti.
PHONE 33 955
Frú Helga Anderson frá Hous-
ton, Texas, er nýlega komin til
borgarinnar í heimsókn til ætt-
ingja og vina, og ráðgerir að
dvelja hér um slóðir fram yfir
íslendingadaginn á Gimli.
Ambassador Beauty Salon
Nytízku
snyrtistofa
Allar tegundir
af Permanents
íslenzka töluð á st.
257 Kennedy St.
sunnan Portage
Siml 92 716
S. H. JOHNSON, eigandi
MOST
SUITS-COATS
DRESSES
“CELLOTONE” CLEANED
72c
CASH AND CARRY
FOR DRIVER PHONE 37 261
PERTH'S
888 SARGENT AVE.
j§ Compliments of . . .
Geo. H. Flanigan & Sons
Limlted
Commission Agents for
CATTLE - HOGS - SHEEP
Union Slock Yards, Si. Boniface
Phones 201 493 - 202 323 Maniloba, Canada
Rllllllllllll>lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllll>ll!lllllll!llllllllllll!!llill!llll!l!llll!l!ll!llll!lillill>ll!IUII!ll!lllll!lll!liillllllll!ll!lllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUUUIIIIII!llllll
VOU UKF IT-IT UKFS YOU
The series of advertisements to follow in this space each week, is taken
from information published in the booklet, “BACK TO CIVIL LIFE,”
published by and obtainable on request from the Department of Veterans’
Affairs, Commercial Building, Winnipeg. Clip and file for reference.
NO. 1—METHOD OF DISCHARGE
As personnel are available for discharge, they will go
through the normal process of discharge as laid down by their
own Service; i.e., medical and dental examination, receipt of
clothing allowance, discharge certificate, and rehabilitation grant.
Personnel will be interviewed by In-Service Counsellors,
prior to discharge, who will complete a Service Interview
Summary for the use of the Department of Veterans’ Affairs.
All discharged personnel will be informed that they should get
in touch with the Rehabilitation Branch of the Department
of Veterans’ Affairs with respect to detailed information about
the government plan to assist them to re-establish themselves.
This space contributed by
THE DREWRYS LIMITED
MD 124
ISLENDINGADAGURINN
SEATTLE, WASH.
Verður haldinn, eins og að undanförnu, að
SILVER LAKE
Sunnudaginn 5. ágúst 1945.
Ræðuhöld, fíólínspil, kór og einsöngvar o. fl.
Iþróttir fyrir alla, frá 8 til 50 ára. Góð verðlaun.
Dans frá kl. 7,30 til 10,30 e. h. String orchestra.
Komið til Silver Lake 5. ágúst, þar mætast vinir og
vandamenn.
ISLENDINGADAGURINN
------i GIMLI PARK -----
Mánudaginn, 6 ágúst, 1945
Forseti, Mr. G. F. Jónasson. Fjallkona, Frú Ólína Pálsson.
t
Hirðmeyjar.
Ungfrú Pauline Marion Einarson, Frú Margaret Pálsson Ramsey
Skemtiskrá byrjar kl. 2 e. h. íþróttir byrja kl. 12 á. h.
SKÉMTISKRÁ
1. O, Canada.
2. Ó, Guð vors lands.
3. Forseti, Mr. G. F. Jónasson, setur
hátíðina.
4. Karlakór íslendinga í Winnipeg.
5. Ávarp Fjallkonunnar, Frú Ólína
Pálsson.
6. Karlakórinn.
7. Ávarp gesta.
8. Frú María Markan Östlund, ein-
söngur.
God Save the Kin
9. Minni íslands, ræða. Pétur Sigur-
geirsson.
10. Minni Islands, kvæði, Gunnbjörn
Stefánsson.
11. Frú María Markan östlund, ein-
söngur.
12. Minni Canada, ræða, Dr. P. H. T.
Thorlákson.
13. Minni.L'Canada, kvæði, Dr. S. E.
Björnsson.
14. Kar akórinn.
, h.
KI. 4 Skrúðganga. Fjallkonan leggur blómr^eig á landnema minnisvarðann.
Kl. 6. Almennur söngur, undir ^.tjórn Mr. Paul Bardal
Kl. 9. Dans í Gimli Pavilion. Aðgangur að dansinum 25 cent.
O. Thorsteinsson Old Time Orchestra spilar fyrir dansinum.
Aðgangur í garðinn 35 cent fyrir fuPdnðna, 10 cent fyrir börn innan 12 ára.
Gjallarhorn og hljóð tukar verða við allra hæfi.
Sérstakur pallur fyrir gulL únælisbörnin og gamla fólkið á Betel.
Karlakórinn syngur undir stjórn Mr. Sigurbjörns Sigurðssonar.
‘ Sólóisti Karlakórsins verður, Pétur G. Magnúss.
Miss Snjólaug Sigurðson aðstoðar Maríu Markan, en G. Erlendsson kórinn.
íslenzkar hljómplötur verða spilaðar að morgninum og milli þátta.
Takið eftir “Traina”-ferðum milli Gimli og Winnipeg hér í blaðinu.