Lögberg - 25.10.1945, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. OKTÓBER, 1945.
Or borg og bygð
MATREIÐSLUBÓK
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry,
723 Warsaw Ave., Mrs. E. S.
Felsted, 525 Dominion Street.
Verð $1.00. Burðargjald 5c.
•
Mrs. Fred W. Knott frá Tbpino,
B.C., og Mrs. Júlíus Anderson
frá Chicago, eru staddar í borg-
inni um þessar mundir í heim-
sókn til foreldra sinna, þeirra
Mr. og Mrs. Víglundur Vigfús-
son, 528 Maryland St.
•
Til kjósenda í St. Georg.
Mitt hjartans þakklæti til
þeirra mörgu íslendinga er
greiddu mér atkvæði í fylkis-
kosningunum þann 15. þ. m. í
St. George kjördæmi. Og sérstak-
lega vil eg þakka því góða fólki,
sem lagði mikið á sig að vinna
fyrir mig á einn eða annan hátt í
kosningunum, og alt endurgjalds
laust. Eg eignaðist marga nýja
vini og verða ferðir mínar um
kjördæmið mér ógleymanlegar,
því eg lærði margt og mikið.
Oak Point, 22. okt. 1945
7 I
Eiríkur Stefánsson.
Gjafir í minningarsjóð
Bandalags lúterskra kvenna
Mr. og Mrs. H. P. Tergesen
Gimli $25.00, í minningu um Sgt.
Pilot Julius Björn Johnson. Kven
félag Minerva-bygðar, Gimli
$50.00, í mínningu um þá, sem
féllu í stríðinu er heimilisfang
áttu í þessu héraði.
Með innilegu þakklæti.
Anna Magnússon,
Box 296, Selkirk, Man.
•
Síðastliðinn mánudagsmorgun
lézt að heimili sínu, Ste. 14
Corinne Apts. hér í borginni,
Guðrún Jóhannsson, ekkja Skúla
Jóhannssonar, bróður þeirra Ás-
mundar P. og Gunnlaugs Jóhanns
sonar, sem hér eru búsettir; hún
varð 86 ára þann 11. ágúst s. 1.
Guðrún heitin var hin mesta
sæmdar- og ágætiskona, heil-
steypt og vinföst. Útför hennar
fór fram frá Fyrstu lútersku
kirkju, kl. 2 í gær. Séra Valdimar
J. Eylands jarðsöng.
•
Mrs. Sveinn Kristjánsson frá
Elfors, Sask., er stödd í borginni
þessa dagana.
•
Mr. Chris Halldórsson hinn ný-
kjörni þingmaður St. George
kjördæmis, var staddur í borg-
inni í vikunni sem leið.
•
Jóns Sigurðssonar félagið hef-
ir ákveðið að efna til minningar-
guðsþjónustu í Fyrstu lútersku
kirkju a sunnudagskvöldið þann
11. nóvember n. k. kl. 7. Frá til-
högun .allri verður nánar skýrt
síðar. m
Tombóla st. Heklu verður hald-
in mánud. 5. nóv. Nánar auglýst
síðar.
•
Lutherans in Canada, by V. J.
Eylands, yfir 100 myndir og
kort, 326 bls. í bandi $3.00.
Vasasöngbókin, 300 söngtextar
$1.60.
Bjömssons Book Store
702 Sargent Ave.
Winnipeg
Þrjár stúlkur
óskast í vist
Elliheimilið Betel á Gimli,
þarf að fá þrjár íslenzkar
stúlkur nú þegar í vist;
gott kaup í boði, og fyrsta
flokks aðbúð.
Umsóknum veitir viðtöku
forstöðukonan á Betel Miss
Margrét Sveinsson.
Messuboð
Fyrsta lúterska kirkja
Séra Valdimar J. Eylands,
prestur.
Guðsþjónustur:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli ki. 12:15.
•
Þakkargerðar messur áætlaðar
í október í grend við Church-
bridge:
í Hólaskóla þann 7. kl. 2 e. h.
1 Concordia kirkju þann 14. í
Lögbergs kirkju þann 21 kl. 2
e. h. 1 Þingvallakirkju þann 28;
messutími klukkan eitt í Þing-
valla og Concordia kirkju.
S. S. C.
•
Lúterska kirkjan i Selkirk.
Séra Rúnólfur Marteinsson
flytur þar íslenzka guðsþjónustu
kl. 7 næsta sunnudagskvöld.
•
Gimli prestakall.
Séra Skúli Sigurgeirsson mess-
ar í Mikley, sunnudaginn 28. þ.
m., kl. 2 e. h.
•
Árborg—Riverton prestakall.
28. okt. — Hnausa, messa og
ársfundur kl. 2 e. h.
Árborg, íslenzk messa kl. 8
e. h.
4. nóv. — Riverton, ensk messa
og ársfundur kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason.
•
Þakklætis guðsþjónusta við
Churchbridge. í Concordiakirkju
28. okt. I Þingvallakirkju 4. nóv.
kl. 1 e. h., á báðum stöðum. 1
Lögbergssöfnuði 11. nóv. kl. 2
e. h.
MÆLIR MEÐ OPNUN
KORNMIÐLUN AR-
HALLARINNAR.
Mr. Ralp Maybank, Liberal
þingmaður í sambandsþingi fyr-
ir Mið-Winnipeg kjördæmið hið
syðra, mælir sterklega fram með
því í þinginu, að öllum höftum
verði þegar létt af kornmiðlara-
höllinni í Winnipeg, og að korn-
verzlun verði að öllu leyti gerð
frjáls; þess er getrð í fréttum frá
Ottawa, að ýmissir bændaþing-
menn að vestan, sjái ekki auga
til auga við Mr. Maybank í máli
þessu, og vilji að neinu verði
raskað, varðandi fullnaðar ráð-
stafanir.
— Þú getur ekki sagt, að eg
hafi verið hávaðasamur, þegar
eg kom heim í nótt.
— Nei, en tveir kunningjar þín
ir, sem báru þig, veltu um skáp-
um og borðum í allri íbúðinni.
•
— Jæja, Villi. Hvað geturðu
sagt mér um Columbus?
— Það var einskonar fugl.
— Hvernig getur þér dottið
önnur eins vitleysa í hug?
— Nú, það er altaf rætt svo
mikið um Columbusareggið.
— Eg neiðist til þess að fara
út í kvöld. Eg var búinn að lofa
manni að hitta hann ...
— Hver er það?
+1 We made certain promises when our boys went
’ overseas . .. promises we knew would take money ....
RIGHT?
A Tbose promises included rehabilitation, hospitaliza-
^ tion, pensions for wounded and bereaved . . .
RIGHT?
H No one of us would dare suggest that to fulfill those
promises to the letter would do any more than pay
a small part of our debt to our fighting men .. .
RIGHT?
A Therefore, we must invest in Victory Bonds... morc
^ than ever before . .,. in order to meet this great
oblieation . . ., RIGHT?
RIGHTS
BUY VICTORY BONDS
S/CU yOUR NAMt fOR V/CTORy
WINNIPEG HYDRO
55 PRINCESS ST.
PHONE 848 1 24
VEITIÐ ATHYGLI!
Hluthafar í Eimskipafélagi Íslands, eru hér með
ámintir um að senda inn nú þegar arðmiða sína fyrir
síðastliðið ár, svo hægt sé að borga ársarðinn; þá
er það og engu síður nauðsynlegt, í því falli að skipt
sé um eigendur hlutabréfa vegna dauðsfalla eða
annara orsaka, að mér sé gert aðvart um slíkar breyt-
ingar.
Virðingarfyllzt,
ÁRNI G. EGGERTSON, K.C.
209 Bank of Nova Scotia Blg.
Portage and Garry St.
Winnipeg, Man.
— Klæðskerinn minn. Hann
kemur hingað með reikning
kl. 8.
Ungur maður tilkynnti föður
einum í síma, að hann væri trú-
lofaður dóttur hans, Seinna
kvaðst ungi maðurinn ekki hafa
vitað, hvort heldur faðirinn
hefði svarað í símann eða eld-
ingu hefði lostið niður í síma-
þræðina.
•
Á bindindisútbreiðslufundi
stóð einn fundarmanna upp og
lét í ljós með mörgum fögrum
orðum að hann óskaði þess, að
alt áfengi væri komið á sjávar-
botn.
Sá, er hjá honum sat, var á
sama máli, og er þeir gengu af
fundi, kvaðst hann ekki geta
hrósað ræðumanni nægilega og
spurði hann, hvort hann væri
stúkufélagi.
— Nei, eg er kafari, svaraði
maðurinn.
— Halló, þjónn. Það hlýtur að
vera hjartagóður maður, sem
slátraði þessari hænu, sem eg er
að borða.
— Nú, af hverju haldið þér
það, hera minn.
— Vegna þess, að hann hefir
hugsað sig mn í minnsta kosti
20 ár, áður en hann lét verða af
því að drepa hana.
— Hvenær hafið þér hugsað
yður að greiða ryksuguna, sem
þér keyptuð?
— Þér fullyrtuð við mig, að
hún mundi margborga sig sjálf.
•
— Stundvísi og heiðarleiki er
mitt fyrsta boðorð. Geti eg ekki
greitt skuld mína á gjalddaga,
borga eg hana alls ekki.
VERIÐ
VlÐBUIN
VtTRI!
Látið Quinton's skila
vetrar-klæðisyfirhöfn-
um úr geymslu!
Freatið.ekki fá. úr geymslu
klæðiayfirhafnir frá Quin-
ton’s — fáið þær strax.
Loðfala Aðgerðir
pér getlð enn fengið Quin-
tons meistarana til þess að
gera við loðföt yðar.
Sími 42 361
m
CLEANERS - DYERS - FURRIERS
AmbassadoNBeauty Saton
Nytízku
snyrtistofa
Allar tegundir
af Permanents
fslenzka töluð á st.
%
257 Kennedy St.
sunnan Portage
Slmi 92 716
S. H. J0HNS0N, eigandi
The Swon Manufacturing
Company
Manujacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 James St. Phone 22 641
2 TO 3 DAY SERVICE
MOST
SUITS-COATS
DRESSES
“CELLOTONE” CLEANED
72c
CASH AND CARRY
FOR DRIVER PHONE 37 261
PERTH’S
888 SARGENT AVE.
í stóru verzlunarfyrirtæki var
bankað á hurðina hjá forstjór-
anum. — Ungur maður kom inn
og sagði:
Afsakið, en eg er nýbyrjaður
að vinna hér. Getið þér ekki gert
svo vel og sagt mér, hvert mað-
ur á að snúa sér til að biðja um
kauphækkun?
H ermannasaga.
— Ef vindur er á hægri hlið,
sagði liðsforinginn, eigið þér að
miða hægra megin við markið.
Skiljið þér það?
— Já, svaraði 45.
— Og ef það er hlýtt í veðri,
fer kúlan hærra upp í loftið.
Hvernig miðar maður þá, 87?
—- Lágt.
— Rétt. Og hvaða áhrif hefir
rigning á byssukúluna?
Almenn þögn. Loks gengur 65
fram og svarar:
— Hún ryðgar, herra liðsfor-
ingi.
<44Í44SÍ$44$44ÍÍ4ÍÍ4ÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍ4ÍÍ4Í5ÍÍ4ÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍ$ÍÍÍ$«$Í$$$Í$«3
ShEMTISAM KOMA
PROGRAM OG DANS
undir umsjón deildarinnar “Frón” verður haldin
MÁNUDAGINN 29. OKTÓBER, 1945
í
I.O.G.T. Hall, Sargenl Avenue
Þar flytur Guðmundur V. Hjálmarsson frá Reykjavík ræðu.
Guðmundur skáld Daníelsson frá Guttormshaga les upp ý
í; og flytur kveðjur.
:<: Margrét Helgason syngur einsöng, ásamt fleiru, er á skemti- ;í;
•!; skrá verður. l|:
Red River Ramblers spila fyrir dansinum. :í:
Allur ágóði af samkomunni gengur í námssjóð Miss Agnesar !;■
|; Sigurðson.
Fjölmennið og styðjið gott málefni! ;!■
Inngangur $1.00 Byrjar kl. 8.15 e. h. í;
í; Aðgöngumiðar fást hjá báðum íslenzku blöðunum, Bókabúð !;:
Davíðs Bjömssonar og G. Levy, 689 Sargent Avenue.
Utsala íslenzku blaðanna
Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmundsson,
Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á
blöðunum og greiðslum fyrir þau.
LÖGBERG og HEIMSKRINGLA
— ATTENTION —
Now is tlie time to place your order for a new Chevrolet, Olds-
mobile car, or Chevrolet truck. Permits for new trucks are now
granted to farmers, fishermen, lumbering, freighting and many
other occupations. Place your order now with
E. BRECKMÁN
Direct General Motors Dealer
Phone 28 862 646 Beverley St., Winnipeg
This series of advertisements is taken from the booklet "Back to Civll Life,"
published by and available on request to the Department of Veterans’
Affairs, Commercial Building, Winnipeg. Clip and file for reference.
No. 13—VETERAN’S INSURANCE ACT
Except under certain circumstances outlined in the Act, ex-
servicemen may purchase life insurance without medical examina-
tion. Application for this insurance may be made at any time
within three years of discharge; or for those discharged before
the Act came into force, within three years of the coming into
(force of the Act. Widows or widowers of veterans may apply for
the insurance if the veteran has not taken advantage of the Act.
Under certain conditions as outlined in the Act, provision is
made to waive the payment of premiums if the insured becomes
totally and permanently disabled before the age of 60 years.
This space contributed by
THE DREWRYS LIMITED
MD136
VERZLUNARMENNTUN
Hin mikla nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út-
heimtir á vettvangi iðju og framitaks, krefst hinnar
fullkomnustu srmenntunaí^sem völ er á; slíka mennt-
un veita verzlunarskólarnir.
Það getur orðið ungu fólki til verulegra hags-
muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf-
lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla
borgarinnar.
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
TORONTO AND 8ARGENT, WINNIPEG
0
9