Lögberg - 29.11.1945, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.11.1945, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. NÓVEMBER, 1945 3 Afmæliskveðja frá Þjóðræknisfélaginu Eftir dr. Richard Beck (Flutt á 60 ára afmælishálíð Hins evangelisk-lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi í Win- nipeg, 22. júní 1945). Herra forseti! Virðulegi sendi- fulltrúi frá íslandi og aðrir góðir gestir! Háttvirta samkoma! Stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins er innilega þakklát fyrir þá vinsemd, er framkvæmdar- nefnd Hins evangelisk-lúterska kirkjufélags íslendinga í Vestur- heimi sýndi félagi voru með því að bjóða því að eiga fulltrúa, er flytti kveðjur á þessu söguríka 60 ára afmælisþingi kirkjufélags ins. Jafnframt vil eg nota þetta tækifæri til þess að þakka kirkju- félaginu hjartanlega fyrir hinar hlýju kveðjur, sem það sendi fé lagi voru á 25 ára afmæli þess í ur’ núverandi féhirðir og Árni fyrra vetur. Slíkar kveðjusendingar eru miklu meira virði en margan grunar. Þær eru gagnskifti góð- viljans, en einskis er oss fremur þörf í félagslegu starfi á hvaða sviði sem er. Mér er það því sérstaklega ljúft hlutverk að hafa verið falið að flytja kirkjufélaginu kveðjur og velfarnaðaróskir Þjóðræknisfé- lagsi'ns á þessum merku tíma- mótum í sögu kirkjufélagsins Kirkjan íslenzka vestan hafs hef- ir verjð meginstoð í þjóðræknis baráttu vorri á liðinni tíð. Trú- rækni og þjóðrækni hafa mjög fallið í sama farveg, verið vígðir og fastknýttir þættir í sögu ís- lendinga í landi hér. Og enn eru þeir áreiðanlega margir í vorum hópi, sem heilhuga taka undir með skáldinu: “Og allir þeir, sem guði sínum gleyma, þeir glata fyrstir sinni þjóð.” Dess, sem hann hefir skipað sess vara-forseta og ritara; Ásmundur Jóhannsson, féhirðir og vara- féhirðir árum saman, umsjónar- maður laugardagsskóla félagsins meir en áratug, er átt hefir tringum 20 ár sæti í stjórnar- nefnd þess; Árni Eggertsson, fé- hirðir félagsins í hálfan annan áratug, er einnig gegndi embætti vara-forseta; Guðmann Levy, fjármálaritari í meir en 10 und- anfarin ár; Sigurbjörn Sigurjóns- son, skjalavörður félagsins fyrstu tvö árin; Sigurður W. Melsted, skjalavörður árum saman; Finn- ur Johnson, er gegndi því em- oætti um fjögra ára skeið; Klemens Jónasson, fjármála- og vara-fjármálaritari um nokkur ár; Mrs. Ingibjörg Jónsson, vara- ritari um allmörg ár og skóla- stjóri laugardagsskólans um langt skeið, eina konan, sem átt hefir sæti í stjórnarnefndinni; Grettir L. Jóhannson ræðismað- Ekki er það heldur orðinn neinn smáræðisskerfur, sem þetta kirkjufélag hefir, beint og óbeint, lagt til þjóðræknislegrar viðleitni vorrar, til varðveizlu máls vors, hugsjóna-arfs og ann- ara menningar-verðmæta vorra, með víðtæku og margþættu starfi sínu á liðnum 60 árum. Fyrir þá mikilvægu starfsemi í þágu þjóðræknismála vorra vil eg, í nafni Þjóðræknisfélagsins, þakka kirkjufélaginu af heilum huga jafnframt því, sem eg flyt þér, herra forseti, prestum kirkjufélagsins og safnaðafólki þess í heild sinni kærar kveðjur félags vors og blessunaróskir ykkur öllum til handa. Hér er vitanlega hvorki stað- ur né stund til þess að rekja nán- ar fjölþætta hlutdeild kirkjufé- lagsins í Þjóðræknismálm vor- um, þó fróðlegt hefði verið, né heldur hægt að geta allra hinna mörgu í hópi félagsmanna þess, karla og kvenna, sem verið hafa einlægir unnendur þeirra mála og lagt þeim lið víðsvegar um bygðir vorar. Eg verð að láta mér nægja að nefna þá eina úr þeirra flokki, sem mest hafa kom- ið við sögu Þjóðræknisfélagsins, skipað þar lengst embætti eða eiga nú sæti í stjórnarnefnd þess, jafnhliða því, sem þeir hafa gegnt öðrum nefndarstörfum í þágu þess. •Úr hópi prestanna eru það séra Jónas A. Sigurðsson, árum sam- an forseti Þjóðræknisfélagsins; séra Rúnólfur Martéinsson, fyrr- um vara-forseti þess og um mörg ár skólastjóri laugardagsskóla þess; séra Valdimar J. Eylands, vara-forseti félagsins um all- mörg undanfarin ár og áður rit- ari þess og vara-ritari; séra Sig- urður Ólafsson, fyrv. ritari þess; séra Egill H. Fáfnis, núverandi vara-féhirðir og fyrverandi vara- fjármálaritari, og séra B. Theo- dore Sigurðsson, fyrverandi vara ritari. . Úr flokki leikmanna skulu þessir sérstaklega nefndir: Jón J. Bíldfell, forseti Þjóðræknisfé lagsins um margra ára skeið, auk G. Eggertson, K.C., núverandi vara-fjármálaritari. Enn aðra mætti nefna úr leikmannahópi félagsins, þó eigi verði lengra út í þær sakir farið. En þeim öll- um, sem þar eiga hlut að máli, bera sérstakar þakkir fyrir á- huga sinn og menningarlega starfsemi í þá átt. Minnugur er eg þess einnig, að jafnframt þv(, sem haldið er á þessu þingi 60 ára stafsafmæli kirkjufélagsins, er að verðugu minnst 100 ára afmælis hins mik- ilhæfa og ástsæla leiðtoga þess, dr. Jóns Bjarnasonar. Hann var Islendingur og þjóðræknismað- ur í orðsins fegurstu og sönnustu merkingu; vildi bæði varðveita og ávaxta hinn íslenzka menn- ingararf sinn og að vegur hinnar íslenzku þjóðar yði sem mestur. Hann getur verið oss til fyrir- myndar um heilhuga og heil- brigða rækt við ættar- og menn- ingarerfðir vorar, og enn er snildarræðan, sem hann flutti á fystu þjóðhátíðinni íslenzku vestan hafs, í Milwaukee, 2. ágúst, 1874, hin tímabærasta þjóðræknishvöt. “Saga er minnug sinna manna. Á sigurspjöldum minninganna hvertTmfn er römmum rúnum fest.” Þannig komst Valdimar V. Snævarr sálmaskáld að orði í hinum fagra lofsöng sínum í lýð- veldis-hátíðarhefti Kirkjuriisins í fyrra. Skylt er oss einnig að geyma í þakklátum huga minn- inguna um þá, sem hæst hafa borið merki manndóms og menn- ÍQgarerfða vorra á hérlendum vettvangi. Slík ræktarsem i er trúmenska við hið bezta í sjálf- um oss. En óhögguð standa orð Jóns Magnússonar skálds: “Þú þjóð, sem tignar trúmensk- una í verki, hún tendrar eilíf blys á sinni gröf.” Vér lifum á tímum hinna ör- lagaríkustu atburða. Aldrei hafa vorar borgaralegu skyldur lagt oss þyngri byrði á herðar; aldrei hafa meiri kröfur vgrið til vor gerðar sem kristinna manna og kvenna. Mættum vér verðá sem drengilegast við þeim kvöðum og kröfum samtíðarinnar. Og eg á ekki betri ósk kirkjufélaginu til handa en þá, að það megi epn um langt skeið leggja sem drýgst- an og margþættastan skerf til hinna íslenzku félagsmála í landi hér og til auðugra menningarlífs þeirra landa, sem vér búum í, Canada og Bandaríkjanna. Eg lýk máli mínu með orðum sálms- ins ódauðlega: Faðir andanna, frelsi landanna, ljós í lýðanna stríði, send oss þitt frelsi, synda slít helsi, líkna stríðanda lýði. Faðir ljósanna, lífsins rósanna, lýstu landinu kalda, Vertu oss fáum, fátækum, smáum, líkn í lífstríði alda. Frú Margrét Þorbjörg Jensen (Frh. af bls. 2) þá vék hann að því, hvers vegna ísland hefði í huga hans orðið ættlandi hans yfirsterkara- Það var fjallkonan íslenzka, sem heillaði mig ungan, sagði hann, hún, sem veitti mér þrótt og styrk og alt hið bezta, sem nokkrum manni getur hlotnast. Það var réttara sagt hin besta dóttir Fjallkonunnar, sem hér situr mér við hlið, sagði hinn áttræði öldungur, og var eins hrifinn og hamingjusamur og þegar hann sat með henni á brúðarbekknum í Krosshúsi á Akranesi vorið 1886. Frú Þorbjörg og Thor Jensen hafa átt óvenjulega miklu barna- láni að fagna sem kunnugt er. Alls eignuðust þau 12 börn og eru 10 þeirra á lífi: Frú Camilla Hallgrímsson, ekkja Guðmundar T. Hallgrímssonar héraðslæknis, Richard Thors framkvæmdastjóri, giftur Jónu Þórðardóttur Guðmundssonar, Kjartan Thors framkvæmda- stjóri, giftur Ágústu Björns- dóttur Jenssonar, Ólafur Thors forsætisráðherra, giftur Ingi- björgu Indriðadóttur Einarsson- ar, Haukur Thors framkvæmda- stjóri, giftur Soffíu Hannesdótt- ur Hafstein, Kristín gift Guð- mundi Vilhjálmssyni fram- kvæmdarstj. Eimskipafélagsins, Kristjana, gift Gunnar Melström í Stokkhólmi, Margrét, gift Hall- grími F. Hallgrímssyni forstjóra fyrir h.f. Shell, Thor Thors, sendi herra, giftur Ágústu Ingólfsdótt- ur Gíslasonar og Lorentz Thors, bústjóri, giftur Gyðu Jónsdóttur, Hermannssonar, og eru þá tal- in systkinin 10, sem á lífi eru, en yngsti bróðirinn Hilmar Thors lögfræðingur andaðist fyrir 6 árum síðan, var giftur Elísabetu ólafsdóttur Björnssonar. — Af- komendur Thor Jensen og frú Þorbjargar eru nú samtals hátt á 6. tug og bera margir þeirra ó- tvírætt ættarmót frú Þorbjarg- ar. Segja má því með sanni um þessa merkiskonu það, sem skáldið kvað: Sem móðir hún býr í barnsins mynd, það ber hennar ættarmerki. Svo streyma skal áfram lífsins lind, þó lokið sé hennar verki. 4-f Þegar eg fyrir nokkrum árum inti Thor Jensen eftir því, hvort hann hefði haft konu sína í ráð- um með sér í storfum hans og meiriháttar fyrirætlunum um dagana, gat hann ekki varist brosi yfir ókunnugleik mínum. “Alt okkar líf,” sagði hann, “hefir verið eitt samtal.” Betur varð ekki komið orðum að hinu rétta svari. Það verður hverjum manni minnsistætt, sem hefir fengið tækifæri til að kynnast svo fögru æfikvöldi sem hjónanna á Lága- felli. Er þau litu yfir farinn veg, yfir skin og skugga æfinnar, blasti við þeim, að við hvert fót- mál höfðu þau leitað að óskum hvors annars, til þess að greiða götuna, létta áhyggjurnar, leiða hugann inn í sólarlönd bjartra vona og endurminninga. Kynni af slíku æfiskeiði styrkir þá trú, að líf manna geti orðið óslitin sólskinsstund. Á fögru sumarkvöldi horfðum við eitt sinn sem oftar, hinn átt- ræði öldungur og eg, frá Lága- fellshæðinni yfir víðar ræktar- lendur, fjöll og hálsa og sólblik- andi voga, dáðumst að því, hví- líkan yndisleik íslenzkur fjalla- og fjarðafaðmúr getur opinber- að mannlegu auga í kvöldsólinni- Fátækleg orð mín geta litlu lýst af því. Og heldur ekki hjartans fögnuði húsbóndans, ér konan hans birtist honum og brosti til hans í kvöldskininu. Því hún var það fegursta, sem hann hafði kynst í lífinu í sjón og í reynd. V. St. —Mbl. 24. október Business and Professional Cards Til Stokkhólms og Hafnar Er UNRRA þinginu lauk fór Magnús Sigurðsson til Stokk- hólms. Þar var þá stödd amer- ísk nefnd frá Federal Reserve System, sem er að ferðast víða um lönd til að kynna sér fjár málaástand og horfur í heim inum. Formaður þessarar nefnd ar er dr. Goldenweinser, fjár málafræðingur mikill og talar hann m. a. rússnesku reiprenn- andi. Nefnd þessi hafði verið ferðalagi í Englandi, Frakk landi, ítalíu, Svisslandi, Dan- mörku og frá Svíþjóð var ferð- inni heitið til Finnlands, Moskva og síðan til Belgíu og Hollands. Magnús Sigurðsson átti við- töl við nefndarmenn. Þótti hon- um það hinn mesti fengur að fá tækifæri til að kynnast þess- um mönnum og . skoðunum þeirra á alþjóðafjármálum. — Kyntist hann nefndarmönnum fyrir milligöngu vinar síns Ivars Rooth aðalbankastjóra Ríkisbankans sænska. Eftir nokkra daga dvöl í Sví- þjóð hélt Magnús Sigurðsson til Danmerkur til að hitta þar bankastjóra danska þjóðbank- ans og Landmansbankens og í einkaerindum, en kom svo fljúg- leiðis heim á sunnudaginn var- Mbl. 11. sept. Pre-Xmas Specials MACHINELESS OIL WAVE Nearest thing to na- tural wavy hair, this new wave puts life into your hair. A flick of the comb, and you have a beautiful hair-do. Reg-. 7.50 $5 .00 VITAMINE CREAM OIL PERMANENT A perfect wave with CA RR the hair dressed in newest Xmas mode. w Reg. $5.00 Miss M. Einarson and Willa Anderson, two of our star operators, extend a personal welcome to their Icelandic friends and patrons. NU-FASHION BEAUTY SALON PHONE 97 703 (Opposite Eaton’s) 327 PORTAGE DR. A. BLONDAL Physicrian & Burgeon ««1 MEDICAL ART8 BLDQ. Strai 93 996 Helmili: 108 Che.te.way 8imi «1 02 8 DR. A. V. JOHNSON Dentitt • »«« BOMERSET BLDO Thelephone 97 932 Home Telephone 202 SM Talsími 95 826 Heimilis 53 893 Dr. K. J. Austmann Sérfrœðingur í augna, eyrna, nef og Kverka sjúkdómum. 704 McARTHUR BUILDING Cor;. Porag-e & Main Stofutími 4.30 — 6.30 Laugardögum 2 — 4 •DR. ROBERT BLACK SérfneOlnrur { Augna, Kyrna, nef og h6.1asjúkdömum 41« Medlcal Arts Bulldlng, Oraham and Kennedy 8t. Skrlfstoíustml »3 851 Helmaetml 43 114 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER. N.D talenakur 1yfaaU Fdik getur paotaC meSul og annað me8 pðstl. Fljöt efgrelðsla. A. S. BARDAL 8 48 SHERBROOK ST. Selur Ukklstur og anneet um *t farir. Álfur útb’önaðar sft bssti. Bmtfrsmur seíur hann allskonar minniavarða ðg legsteina. Skrifstofu talstmt 27 824 HeimlUs taletml 2« 444 HALDOR HALDORSON bvafftn gameiatar1 28 Music and Art Building Broadway and Hargrave Wlnnipeg, Canade Phone »8 055 XN8URE your property wlth HOME SECURITIES LTD. 468 MAIN ST. Lso E. Johnson A. I. I. A. Mgr. Phonee Bus. 23 377 Rea. 39 433 TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON & CO. Chartered Accountanta 1101 McARTHUR BUILDINQ WINNIPEQ, CANADA Phone 49 469 Radio Servlce Speclellate ELECTRONIO LABS. H. THORKELSON, Prop. The mott up-to-dete Sound Equlpment Syetem. 1M OSBORNK ST.t WINNIPEG Q. F. Jenaaaon, Pree. Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited 404 Scott Block Slml 95 227 Wholeaala Diatributora af FHSBH AHD FROZEN FIBH MANITOBA FISHERIES WINNIPKO, VtAN. T. Beroovitch, framhv.ati. Verzle 1 heildsölu msð nfjan og froelnn flek. 202 OWENA ST. Skrlfetofueimi 25 255 Haámasfml 65 4C2 Argue Brothers Ltd. Reál Eatate — Financlal — and Insurance Lombard Building, Wlnnipeg J. DAVIDSON, Rep. Phone 97 291 Dr. S. J. Johannesson 215 RUBY STRBHJT (Belnt euður af B&nning) Talrtmi 30 87T Vlðtalstlml I—( e. h. Dr. E. JOHNSON 104 Evellne 8t. Selklrfc Offiee hre. 2.80- Phone offlce 26. « P.M Ree 11« Ofíice Phone 94 762 Res. Phone 72 40» Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDQ. Oífloe Houra: 4 p.m.—« p i and by appointment DR8. H. R. and H. W. TWEED Tannlaaknar • «0« TORONTO QEN. TllOSTS BUILDINQ Cor Portage Ave. og BoíIUi PHONE 96 952 WINNIPBQ Dr. J. A. Hillsman SURGEON 308 Medical Arts Bldg. PHONE 97 329 Dr. Charles R. Oke Tannlœknir For Appointments Phone 94 908 Office Hours 9—6 404 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING 283 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man. L«g«t»ln»r eem skara framör Orvala blAgiYti og Manitoba marmeri Bkrifið eftir verðakrá GILLIS QUARRIES. LTD. 1400 Spruce St. Siml II Winnipeg, Man. J. J. SWANSQN A CO. LIMITBD 20 8 AVENÚE fiLDG., WPQ. • Fasteignasalar. Leigja hös. ®t- vega peningalán og eldsibyrgS. bifreiðaftbyrgí, o. s. frv. Phone 97 628 ANDREWS. ANDREWi THORVALDSON ajtd fiGGERTSON Lðp/rœdinpor 2«« Bank óf ííovg ðootla BMfl P'ortag9 og Gvrry §t- Stmi 98 291 Blóm stundvíslega ligretii THE ROSERY LTD. Stofnað 1905 ♦ 27 Portage Ave. Slml 97 4M Wlnnipeg. GUNDRY PYMiRE LTI. Brltlah Quality — Flsh NfctMag «0 VICTORIA 8TREHT Phone 98 211 Vlnnlpeg Uanaoer. T. R. THORTJlLMOU four patronags wlll bs ippreciated CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J b. Papa, Manapino Direetet Wholesaie Dlstributors ot Frssh and Frozen Tlsh. 311 Chambers St. Offics Phone 26 322 Rea Phone 73 917. H HAGBORG U fuel co. n Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) 21331

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.