Lögberg - 17.01.1946, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGIWJN 17. JANÚAR, 1946
3
SATAN
“ÍUÚ BAR SVO TIL einn dag, að
synir Guðs komu til þess að
ganga fyrir Drottinn, og kom
Satan og meðal þeirra. Mælti þá
Drottinn (tíl Satans: Hvaðan
kemur þú? Satan svaraði Drotni
og sagði: Eg hefi verið að reika
um jörðina og arka fram og aftur
um hana. Og Drottinn mælti til
Satans: Veittir þú athygli þjóni
uiínum Job? því að enginn er
^ans líki á jörðu, maður ráð-
vandur og réttlátur, guðhrædd-
ur 0g grandvar.”
Eg hefi altaf haft hinar mestu
m*tur á Jobsbók, því hún er án
eta eitt hið allra fegursta rit-
verk, hvort heldur í ritningunni
e^a annarsstaðar. En illa gekk
mer þegar eg var fyrst að kynna
mór bókina, og máske það hafi
hent fleiri, að skilja hversvegna
að Satan er hér talinn meðal
Duðs sona. 1 fyrstu virtist hin
eina skynsamlega útskýring á
þessu vera sú að Drottinn væri
svo viss um ráðvendni, réttlæti
°g guðhræðslu Jobs, að jafnvel
Satan (kölski) sjálfur gæti ekk-
ert fundið honum til foráttu.
Ennfremur, að almættinu væri
alt mögulegt, og þá einnig þess
a® heimta Satan á samtal, meðal
sona Guðs, og skora á hann að
Segja, hvort hann vissi nokkuð
sem gæti rýrt álit Drottins á Job.
Þó eg, af og til, heyrði minst
a ýmsar greinar úr Jobsbók í
P^edikunarstólnum, þá heyrði eg
aldrei þessa mótsögn (sem mér
tanst vera) útskýrða. Það hefir
nu farið svo fyrir mér, eins og
einstöku öðrum, að eg hefi ekki
Verið eins iðulega kirkjugestur,
eins og skyldi, og eins og hefði
mátt vera, og hefi því farið á mis
við margt, sem eg hefði átt að
^1,3- En svo er það líka satt,
a® prestar nútímans velja sér
remur umræðuefni úr Nýja
J-estamentinu en því gamla, þó
Par kenni
§rasa.
nú margra góðra
Því hér er auðvitað ekki um
neina mótsögn að ræða. Orðið
Satan, eins og það.kemur fyrir
1 Jobsbók, þýðir ekki ‘kölski’,
eldur andstæðingur eða mót-
^töðumaður. (Job; The Century
plble, Revised Version, Ed. A. S.
Peaks, M.A., Ph.D.), og þessi
andstæðingur’, sem bókin minn-
!st á, var vissulega einn af guðs
sonum.
„ ^að var hans hlutverk að
reika um jörðina og arka fram
o§ aftur um hana” og gefa mönn-
num gætur; athuga hegðun
. e|rra og háttalag, og sjá hvort
ba«a'Vær*1 slgerðu samræmi við
u . abt' sem Di*ottinn hefði á
önn^’ Aðrir synir Guðs höfðu
þenUr. hiutverk að inna og urðu
in ogÍnnig að ganga fyrir Drott-
En honum reikningsskii.
kjörinnaí-iSem Var sérstaklega
op hán i U að rannsaka hegðun
s attalag manna, og komast að
læ n ,Um, hvort þeir væru ein-
ferðT 1 T'’1 Slnni og daglegu fram-
v»v- 3 hvort hegðun þeirra
seeia ° yflrskin °g hræsni, og
. fv SV° Urc,tni hvers hann
VÍSari> var sá sem
b5bok nefmr Satan. Því í þess-
um skilningi var hann andstæð-
að' mannanna; hann opinber-
aðlTyrir Drotnt bragðvísi þeirra
g pretti, ef nokkrir voru.
Þessi sonur Guðs hafði séð og
jeynt margt. Hann var því í
frekara lagi tortrygghm. Hann
treysti engum manni, ekki einu
smni Job, sem Drottinn tók þó
iram yfir alla aðra. “Enginn er
hans bki á jörðu,” segir Drott-
mn — en Satan er alls ekki viss
um að þetta sé rétt. Satan er
eins og þaulreyndur lögmaður
eða dómari, sem svo marga rauna
söguna hefir heyrt um breisk-
leika og veikleika mannanna —
jafnvel þeirra, sem beztir hafa
talist, og hafðir hafa verið í há-
vegum manna á meðal. Bókar-
höfundurinn gefur í skyn að
þessir.synda selir séu svo lævísir
að hylja brot sín, að þeim takist
jafnvel að blekkja sjálfan Drott-
in. Þessvegna þarf Drottinn að
hafa þennan njósnara, sem eng-
um treystir, og sem alla reynir
áður en hann sannfærist, til þess
að færa sér óyggjandi upplýs-
ingar viðvíkjandi mönnunum.
Job var stórauðugur og vel-
megandi maður: “Hann átti sjö
sonu og þrjár dætur, og aflafé
hans var sjö þúsund sauða, þrjú
þúsund úlfalda, fimm hundruð
sameyki nauta, fimm hundruð
ösnur og mjög margt hjóna, og
var maður sá meiri öllum austur-
byggjum.” Þegar Drottinn er að
hæla Job fyrir hans mörgu og
góðu kosti, segir því Satan: “Ætli
Job óttist Guð fyrir ekki neitt?
Hefir þú ekki lagt skjólgarð um
hann og hús hans og allt sem
hann á, hringinn í kring? Handa-
verk hans hefir þú blessað, og
fénaður hans breiðir sig um
landið. En rétt þú út hönd þína
og snert þú allt sem hann á, og
mun hann formæla þér upp í
opið geðið.” Það er svo að skilja
á þessu, að Satan hafi verið bú-
inn að reka sig á það, af og til,
að mennirnir hafi verið góðir og
guðhræddir, meðan alt gekk vel
fyrir (þeim, en hafi snúið við
blaðinu í frekara lagi, þegar blés
á móti þeim. Satan eggjar því
Drottinn á að reyna Job. Og
Drottinn er viljugur að láta Job
þola þá eldraun að tapa börnum
og öllum eigum, með þeirri full-
vissu að hann muni samt reyn-
ast “maður ráðvandur og rétt-
látur, guhræddur og grandvar.”
“Þá mælti Drottinn til Satans:
Sjá, veri alt, sem hann á, á þínu
valdi; en á sjálfan hann mátt
þú ekki leggja hönd þína. Gekk
þá Satan burt frá augliti Guðs.”
Nú dynur hvert reiðarslagið
eftir annað yfir Job. Hjarðir
hans lenda í höndum óvina, eða
eru eyðilagðar. Síðast er honum
sagt að fellibylur hafi orðið
börnum hans að bana. Satan vill
ganga úr skugga um hvort það
sé ríkidæmi og velmegun Jobs
sem valdi því að hann er svona
dáður af Drotni. En þrátt fyrir
allar þessar hörmungar, syndgar
Job ekki.
“Drottinn gaf og Drottinn tók,
Lofað veri nafn Drottins.
í öllu þessu syndgaði Job ekki og
ekki átaldi hann Guð heimsku-
lega.”
Nú mætti ætla að Satan væri
ánægður með prófið hversu mik-
il sem tortryggni hans hafði ver-
ið. En svo er ekki. Drottinn er
hæst ánægður, og finst á orðum
hans að honum mislíki að hafa
leyft Satan að steypa Job í þess-
ar raunir. Því þegar synir Guðs,
og Satan meðal þeirra, ganga
aftur fyrir Drottin, segir Drottinn
um Job: “Og ennþá er hann stað-
fastur í ráðvendni sinni, og þó
hefir þú egnt mig gegn honum
til að vinna honum tjón án saka.”
Þetta eru ávítunarorð.
En Satan lætur sig ekki. Hann
er enn svo fullur af efasemd og
tortryggni að hann efar jafnvel
dómgreind Drottins á þessu máli.
Bókarhöfundurinn á stundum
erfitt með efnið. Það hefir hent
fleiri stór skáld. Milton verður
annað eins á í Paradísarmissir
(Paradise Lost), þegar hann t. d.
lýsir viðureigninni milli Satans
(Kölska) og erki engilsins
Mikaels — eða jafnvel með lýs-
inguna á orustunni í heild sinni.
En svo við víkjum aftur að
aðal efninu; hér eru Drottinn og
einn af Guðs sonum látnir þræta,
líkt og breiskir og fávísir menn.
En það verður svo að vera. Að-
eins með þessu móti finst höf-
undinum að hann geti gert les-
aranum skiljanlegt úrlausnar-
efnið sem bókin fjallar um.” Sá
sem er af jörðu, hann er af jörðu
og talar af jörðu.”
Satan er ekki óvinur Jobs, og
það er ekki af ilsku sprottið að
hann heimtar að Job þoli svona
sárar þjáningar. Hann er alger
lega óvilhallur, hefir enga löng-
un til að pína Job; hann vill að
eins sannfæra sjálfan sig um, að
Job sé eins góður og Drottinn
segir.
“Húð er yfir húð, og alt. sem
maðurinn á, gefur hann fyrir líf óvinurinn var, þeim mun meiri
sitt. En rétt þú út hönd þína og
snert þú bein hans og hold, og
mun hann formæla þér upp í op-
ið geðið. Þá mælti Drottinn til
Satans: Sjá, veri hann á þínu
valdi; en þyrma skalt þú lífi
hans.
Þá gekk Satan burt frá augliti
Drottins og sló Job illkynjuðum
kaunum frá hvirfli til ilja.”
Kona Jobs tapar nú öllu trausti
á Drotni og segir við Job: “For-
mæltu Guði og farðu að deyja.”
En Job er staðfastur, þrátt fyrir
þessa síðustu og þungbæru
raun. Hann segir aðeins: “Fyrst
vér höfum þegið hið góða af
Guði, ættum vér þá ekki einnig
að taka hinu vonda?”
Þannig, í þessum tveimur
fyrstu kapítulum bókarinnar,
innleiðir höfundurinn spurning-
una, sem síðan er aðal umræðu-
efni ritsins. Hvernig verður það
útskýrt að réttlátir og guðhrædd-
ir eru látnir þola vesaldóm og
þungar mótbárur sem gera þeim
lífið helzt óbærilegt? Því lætur
Drottinn slíkt eiga sér stað?
Hver er úrlausn þessarar spurn-
ingar? Og svarið hlýtur að finn-
ast í orðum Páls postula, sem
hann ritaði hundruðum ára síð-
ar en höfundur Jobsbókar setti
spurninguna fram, þar sem hann
segir: “Hversu órannsakandi
dómar hans og órekjandi vegir
hans.”
II.
Alt annar er Satan, sem er aðal
persónan í helgisögunni um
syndafallið og í Paradísarmissi
Miltons. Hann er óvinur Drott-
ins; sá erki-engill, sem átti upþ-
hafið að uppreisninni móti
Drotni og hvatti aðra ehgla til
að fylgja sér. Miðalda munk-
arnir máluðu hann þannig fyrir
alþýðunni að hann væri með
horn og klaufir og hala — að
nokkru leyti skepna, en þó í
mannsmynd. Með þessari ó-
freskju var svo alþýðunni ógnað
til hlýðni við klerkavaldið.
Milton var alt of mikill trú-
maður, alt of greindur og vel
mentaður til þess að hann gæfi
annari eins endaleysu nokkurn
gaum. J>ó Satan sé rekinn úr
himnaríki, og myrkraríkið verði
framtíðar heimkynni hans, þá er
hann í kvæðinu, þrátt fyrir alla
vonzku, þeim sömu yfirburðum
gæddur, eins og erki-engill.
Upphafs synd hans var sú, að
hann vildi sjálfur drotna; hann
þoldi ekki að þjóna öðrum. Þess-
vegna fékk hann herskara engla
í lið með sér til að steypa Drotni
úr hásæti himinsins, en skipa
þann sess svo sjálfur. Þessvegna
lætur Milton hann segja, þegar í
myrkraríkið kom: “Sælla er að
ríkja í víti en að þjóna á himn-
um.” Hugarþrekið er hið sama;
hann er enginn ræfill gjörður,
hvorki andlega né líkamlega.
Þegar Dante er að lýsa kvala-
staðnum í helgikvæði sínu
(Divina Comedia), nefnir hann
ýmsa, sem hann sér þar og segir
nákvæmlega hvernig með þá sé
farið — haða kvalir þeir verði
að þola fyrir afbrotin í lifanda
lífi. Það var miðaldatrúin, að
sálum þeirra, .sem þangað lentu,
liði þar illa, en að Satan og hans
fylgdarliði liði þar vel. En í
kvæði Miltons eru þessir einnig
kvaldir, jafnvel Satan sjálfur:
var sigurinn. Það var að draga
úr dýrð Drottins að gera lítið úr
óvininum, sem hann hafði sigrað.
Aðal hlutverk Sátans er ekki
að veiða sálir mannanna, heldur
að ónýta eða spilla verki Drott-
ins, þar sem því verður við kom-
ið. Með sköpun mannsins full-
komnar Drottinn sköpun jarðar-
innar og þess sem á jarðríki er.
Maðurinn var gerður í mynd
Drottins og átti yfir öllu á jörð-
inni að ráða. Til þess að vernda
manninn frá allri spilling og öll-
um meinum, setur Drottinn
Adam og Evu í aldingarðinn í
Eden. Drotni þykir vænna um
þau en alt annað, sem hann hafði
skapað. En svo kemur Satan til
sögunnar.
f»essu fagra og fullkomna verki
Drottins verður Satan að spilla!
Það yrðu sárustu vonbrigði fyrir
Drottinn ef Adam og Eva fengj-
ust itil að brjóta boðorð hans, eða
breyta á móti vilja hans. Þá
kæmi sá blettur á þetta meistara-
verk, sem aldrei yrði afmáður.
Satan finst því að hér sé til mikils
að vinna. En aðal markmiðið er
ekki það að veiða sálir Adams
og Evu, heldur að hefna sín með
þessu móti á Drotni.
Miðaldatrúin, eins og sagt var,
hræddi fólkið með ýmsum herfi-
legum ýkjum og endaleysum, til
að gegna öllum boðum kirkj-
unnar og klerkavaldsins. Óttinn
og hjátrúin sátu alstaðar í fyrir-
rúmi. Milton er laus við alt slíkt.
Það eru ekki mennirnir einir,
heldur Drottinn einnig, sem á í
eilífri baráttu við Satan. Það er
þess vegna sem mennirnir eiga
að fylgja liði Dfottins. Það er
þess vegna sem þeir eiga að
styrkja alt það, sem honum geðj-
ast, og gera alt sem honum þókn-
ast. Þá verður sigurinn þeirra
og Drottins. Satan vill hafa alt
eða ekkert; hann er ekki ánægð-
ur með fáeinar mannssálir. Hann
Hann vill sjálfur ríkja og láta
alla á himni og jörðu lúta sér. Til
þess að sigra þennan harðsnúna
óvin, þurfa því sem flestir að
fylkja sér í liðið móti honum.
J. G. J.
Business and Professional Cards
“For now the thought
Both of lost happiness
lasting pain
Torments him.”
and
Miðalda kennimenn voru of
þröngsýnir til að geta skilið að
í kvalastaðnum hlaut Satan að
þola refsingu fyrir sín afbrot,'
eins og allir aðrir, og að þessi
staður væri honum eins illur eins
og öðrum.
Eins hefir Milton fundist það
algerlega gagnstætt heilbrigðri
skynsemi og réttri hugsun, að
gera Satan að hálfgerðri skepnu.
Hvaða sigur var það fyrir al-
mættið, að vinna á svo lítilmót
legum óvin? Þeim mun meiri
hetja og þeim mun voldugri sem
Á 58. AFMÆLI STÚKN-
ANNA HEKLU OG SKULD
(Frh. af bls. 2)
og hefir verið nú um tíma. Það
er meiri veikin sem þjáir þetta
fólk. En það er eitt við það, sem
ætti ekki að fara fram hjá því
opinbera þegjandi,og það er að
sumir háttstandandi menn neyða
>á, sem vinna hjá þeim, til að
standa í þessum röðum, til að
kaupa vín fyrir þá sjálfa.
Það er stónt verk að vinna fyrir
aindindissinnað fólk, sem eg
geng út frá að sé kirkjufólk, og
>að ætti ekki að þurfa að vekja
það til skyldunnar. Biblían gef-
ur yfir 300 aðvaranir viðvíkjandi
drykkjuskap, svo það ætti að
vera hægt fyrir okkar guðfræð-
inga, að gefa söfnuðum sínum
aðvörun við og við, frá stólnum,
án þess að hneyksla nokkurn af
áheyrendunum. Við G. T. lögð-
um beiðni til kirkjuþinganna,
fyrir nokkrum árum síðan, og
báðum um 4 ræður á ári frá
hverjum presti. Það var sam-
þykt, og margir af prestunum
fluttu margar og áhrifamiklar
ræður um hófsemd og bindindi,
sem eg er viss um að höfðu heil-
brigð áhrif á áheyrendur. Það
hafa margar slíkar ræður verið
fluttar í seinni tíð af prestum
“Unitel Church of Canada” sér-
staklega í fylkinu Ontario. Og
eins hefir bindindi verið kennt
í mörgum S. S. og eins í Baptista
kirkjunum. En betur má ef duga
skal.
Eg get ekki beðið betur, um
leið að eg býð ykkur öllum far-
sælt ár, en að biðja Guð að
vernda alla frá áfengisbölinu
þessu nýbyrjaða ári, og öllum
næstu árum, og að leiðendur
þjóðanna geti stýrt svo, að það
verði “Hans vilji” sem stjórnar
öllu.
A. S. Bardal.
DR. A. V. JOHNSON
Dcntist
506 SOMERSET BUILDING
Telephone 97 932
Home Telephone 202 398
Talsími 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
SérfræSingur i augna, eyrna, nef
og kverka sjúkdámum.
704 McARTHUR BUILDING
Cor. Portage & Main
Stofutími 4.30 — 6.30
Laugardogum 2 — 4
DR. ROBERT BLACK
Scrfrœðingur í augna, eyma,
nef og hdlssjúkdómum.
416 MEDICAL ARTS BLDG.
Graham and Kennedy St.
Skrifstofusími 93 851
Heimasími 42 154
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, N. DAK.
islenzkur lyfsali
F61k getur pantað meðvil og
annað með pósti.
Fljót afgreiðsla.
A. S. B A R D A L
848 SHERBROOIC STREET
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sú bezti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
Skrifstofu talsími 27 324
Heimilis talslmi 26 444
Haldor Haldorson
byggingameistari
Cor. Broaúway and Edmonton
Winnipeg, Canada
Sími 93 055
INSURE your Property with
HOME SECURITIES
Limited
468 MAIN ^STREET
Leo E. Johnson, A.I.l.A. Mgr.
Phones: Bus. 23 377 Res. 39 433
TELEPHONE 94 358
H. J. PALMASON
and Company
Chartered Accountants
1101 McARTHUR BUILDING
Winnipeg, Canada
Phone 49 469
Radio Service Specialists
ELECTRONIC LABS.
H. THORKELSON, Prop.
The most up-to-date Sound
Equipment System.
130 OSBORNE ST., WINNIPEG
G. F. Jonasgon, Pres. & Man. Dir.
Keystone Fisheries
Limited
404 SCOTT BLOCK SlMI 95 227
Wholesalc Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH
Manitoba Fisheries
WINNIPEG, MAN.
T. Bercovitch, framkv.sjj.
Verzla í heildsölu með nýjan og
frosinn fisk.
303 OWENA STREET
Skrifst.sími 25 355 Heima 55 462
H
HAGBORG
FUEL CO.
H
Dial 21 331
(C.F.L.
No. 11)
21 331
Argue Brothers Ltd.
Real Estate, Financial, Insurance
LOMBARD BLDG., WINNIPEG
J. Davidson, Representative
Phone 97 291
DR. A. BLONDAL
Physician and Surgeon
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Simh 93 996
Heimlli: 108 CHATAWAY
Sími 61 023
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY STREET
(Beint suður af Banning)
Talsími 30 877
Viðtalstími 3—-5 eftir hádegi
DR. E. JOHNSON
304 EVELINE STREET
Selkirk, Man.
Office hrs. 2.30—6 p.m.
Phones: Offire 26 — Res. 230
Office Phone Res Phone
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appointment
Drs. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO ,GEN. TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
DR. J. A. HILLSMAN
S urgcon
30S MEDICAL ARTS BLDG.
Phone 97 329
Dr. Charles R. Oke
Tannlœknir
For Appointments Phone 94 908
Office Hours 9—6
404 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
283 PORTAGE AVE.
Winnipeg, Man.
Legsteinar, sem skara fram úr.
Úrvals blágrýti og Manitoba
marmari.
Skrifið eftir verðskrá
Gillis Quarries, Limited
1400 SPRUCE ST. SlMI 28 893
Winnipeg, Man.
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG., WPG.
Fasteignasalar. Leigja hús. Út-
vega peningalán og eldsábyrgð.
bifreiðaábyrgð, o. s. frv.
PHONE 97 538
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
Lögfrœðingar
209BANK OF NOVA SCOTIA BG.
Portage og Garry St.
Sfmi 98 291
Blóm stundvíslega afgreidd
THE ROSERY, LTD.
Stofnað 1905
427 PORTAGE AVE., WINNIPEG
Sími 97 466
GUNDRY PYMORE
Limited
British Quality Fish Netting
60 VICTORIA ST., WINNIPEG
Phone 98 211
Manager T. R. THORVALDSON
Your patronage will be appreciated
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAGE, Managing Director
Wholesale Distributors of Fresh
and Frozen Fish.
311 CHAMBERS STREET
Office Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917