Lögberg - 17.01.1946, Side 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. JANÚAR, 1946
Or borg og bygð
MATREIÐSLUBÓK
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry,
723 Warsaw Avenue, Mrs. F.
Thordarson, 996 Dominion Street.
Verð $1.00. Burðargjald 5c.
*
Ungfrú Þórunn Jakobína
Sveinsdóttir, kom hingað til
borgar frá íslandi hinn þrettánda
í jólum; hún lagði af stað frá
Reykjavík áleiðis til Halifax á
Þorláksmessukvöld. — Ungfrú
Þórunn er fædd á Dallandi í
Húsavík í Norður-Múlasýslu;
mun hún dveljast hér um nokk-
ura hríð; hálfsystir hennar er
Stefanía Pálsson, sem búsett er
að 532 Beverley Street í þessari
borg.
*
Minningarsjóður kvenfélagsins
“Eining”
Svo nefnist minningarsjóður,
sem íslenzka líknarfélagið “Ein-
ing” í Seattle hefir stofnað. Er
þetta sérstakur sjóður undir um-
sjón félagsins. Hefir það nú ver-
ið afráðið, að láta þennan 'sjóð
ganga til styrktar hinu fyrirhug-
aða íslenzka elliheimili í Blaine,
Wash. Minnist vina ykkar með
því að styrkja gott fyrirtæki.
Féhirðir er Mrs. J. A. Johannson,
2807 W. 63 St., Seattle, Wash.
Guðrún Magnússon,
skrifari.
+
Gefið hefir Mrs. Emma Olson,
Lundar, $10.00, í Blómsveigasjóð
kvenfélagsins “Björk”, Lundar, í
minningu um hjartkæran dóttur-
son, Pte. Albert H. Nicolson,
Pikes Peak, Sask., sem féll í
stríðinu árið 1943.
Með samúð og þakklæti,
(Mrs.) S. Einarson,
skrifari.
Lundar, Man.
*
Samkværni fyrir hermenn.
Jón Sigurðsson félagið er nú
að ljúka við ráðstafanir viðvíkj-
andi samsæti því, sem haldið
verður 18. febrúar, í Royal Alex-
andra hótelinu, til þess að bjóða
velkomna heim þá, sem hafa ver-
ið í herþjónustu. Boðsbréf verða
send út í þessari viku; og er sér-
staklega mælst til þess að allir
svari þeim eins fljótt og unt er
svo hægt sé að gera áætlanir um
fólksfjölda, og svo að almenningi
gefist tækifæri sem fyrst til þess
að kaupa aðgöngumiða. Nánari
auglýsingar koma í næstu blöð-
um.
*
Icelandic Canadian Evening
School.
Gissur Elíasson flytur erindi,
“The Development of Art in Ice-
land,” á þriðjudagskvöldið 22.
janúar, kl. 8, í neðri sal Fyrstu
Lútersku kirkju. íslenzku kensl-
an byrjar kl. 9. Aðgangur fyrir
þá, sem ekki eru innritaðir 25c.
*
Gefið í byggingarsjóð
Bandalags lúterskra kvenna.
Víglundur Vigfússon, 528 Mary-
land St., Wpg., $5.00, í minningu
um systur hans, Margréti Vigfús-
son, d. á Betel 7. desember 1945.
Meðtekið með samúð og þakk-
læti.
Hólmfríður Daníelsson.
869 Garfield St., Wpg.
Ungmenni, sem hafa í
hyggju, að leggja stund á
nám við verzlunarskóla í
Winnipeg, ættu að leita
upplýsinga á skrifstofu
Lögbergs; þeim getur orðið
að því hreint ekki svo lítill
hagur.
Það fólk, sem hefir aflað
sér verzlunarmentunar, á
margfalt hægra með að fá
atvinnu, en hitt, sem slíkra
hlunninda fer á mis. Spyrj-
ist fyrir um kjör á skrif-
stofu Lögbergs nú þegar;
það getur margborgað sig.
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylands,
prestur.
Guðsþjónustur:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12:15.
*
Messur þrjá síðustu sunnúdagana
í janúar hjá ísl. lút. söfnuðinum
í Vancouver:
20. janúar — Guðsþjónusta á
ensku helguð minningu prest-
anna í kirkjufélagi voru, sem
nú eru látnir, séra N. S Thor-
lakssons sérstaklega minst þá á
afmæli hans. Offur í Minning-
arsjóð presta.
27. janúar—Messa í Pt. Roberts
kl. 11 f. h. íslenzk messa í
Vancouver kl. 7.30 e. h. Allir
boðnir og velkomnir.
Messurnar fara fram í dönsku
kirkjunni, Corner E. 19th Ave.
og Burns St.
*
Sunnudaginn 27. janúar mess-
ar séra H. Sigmar í Point Roberts
kl. 11 f. h. og í dönsku kirkjunni
Corner E. 19th og Burns St. Van-
couver, B.C., kl. 3 e. h. Messan
í Vancouver fer fram á íslenzku.
Veitið því eftirtekt að messan í
Vancouver er kl. 3 e. h., en ekki
að kveldinu.
*
Lúterska kirkjan í Selkirk—
Sunnudaginn 20. janúar:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Ensk messa kl. 7 síðd.
Allir boðnir velkomnir.
S. Ólafsson.
*
Séra Skúli Sigurgeirsson mess-
ar að Piney, sunnudaginn 20.
þ. m., á íslenzku, kl. 10.30 f.h., og
á ensku kl. 3.30 e. h.
*
Gimli prestakall—
Sunnudaginn 27. janúar:
Messa að Húsavick kl. 2 e. h.,
bæði málin verða notuð. íslenzk
messa að Gimli kl. 7 .e h. og árs-
fundur safnaðarins að guðsþjón-
ustunni aflokinni. Meðlimir eru
beðnir að fjölmenna, því áríðandi
málefni er á dagskrá.
Skúli Sigurgeirsson.
Öldruð, íslenzk hjón æskja
eftir góðu herbergi hér í borg-
inni við allra fyrstu hentugleika.
Konan er fús á að hjálpa til við
innnanhússtörf. Upplýsingar á
skrifstofu Lögbergs.
+
Mr. Eiríkur Stefánsson frá Oak
Point, frambjóðandi C.C.F.
flokksins í St. George kjördæm-
inu við síðustu fylkiskosningar,
var staddur í borginni á mánu-
daginn.
GAMAN 0G
AiVARA
“Suma karlmenn þyrstir í
frægð og frama, suma eftir ást
og aðra í peninga, en það er eitt,
sem alla byrstir í.”
“Og hvað er nú það?”
“Góðan bjór.”
•b
Ríkur bankastjóri hafði látið
gera af sjer málverk. Málverk-
ið sýndi hann í virðulegum,
stellingum og með hendur í vös
um. Allir hrósuðu myndinni,
nema gamall bóndi, sem horfði
á hana og hló kuldalega.
“Ha! Hún líkist honum ekki
neitt,” hreytti hann út úr sjer.
“Sjáið þið ekki, að maðurinn
er með hendurnar í sínum eig-
in vösum.”
Lítil og góðleg kona kom á
fund geðveikralæknis. Hann
spurði hana vingjarnlega, hvern
ig á því stæði, að fjölskylda hen-
nar vildi koma henni á hæli.
“Segið mjer nú alveg eins og
er”, sagði hann,” hvað gengur
að yður”.
“Það er bara það . . bara það,
að mjer þykja svo góðar pönnu
kökur”.
“Er það alt og sumt?—Mjer
þykir sjálfum pönnukökur mjög
góðar”.
“Þjer segið ekki satt, læknir,”
skríkti í henni um leið og hún
klappaði saman höndunum af
ánægju.” Þjer megið til með að
heimsækja mig einhvern dag-
inn. .. Jeg á margar töskur full
ar af þeim”.
Auðlegð, sem nemur sextíu
miljón dollurum
(Framh. af bls. 4)
skömmu á undan stríðinu síð-
asta. Á undan honum voru
margir sem reyndu lukku sína
á Cocos. Þjóðverji að nafni Giss-
ler, sem um tíma var landstjóri
á Costa Rica, bjó á eynni í 16
ár, til þess að leita að fjársjóðn-
um. Hann fann ekki féð, en
nokkra gullpeninga fann hann,
sem höfðu auðsjáanlega týnst
þegar aðal fjársjóðurinn var
fluttur frá skipinu til stðarins
er hann var falinn á, og einu-
sinni fór kafteinn úr sjóher Breta
með alla sína skipshöfn til eyj-
unnar og gróf og sprengdi, en
árangurslaust.
Árið 1926 fór Sir Malcolm
Campbell veðreiðamaðurinn al-
kunni, til Cocos vel útbúinn með
sprengiefni (dynamite) og önn-
ur tæki, en varð að ganga frá
vonsvikinn og vegmóður.
Árið 1834 var félag með $250,-
000.00 höfuðstól, sem heitir
English Recovery Company Lim-
ited, myndað í Lundúnaborg,
með það augnamið að leita uppi
auðinn sem stolið var frá Lima
mönnum. Árið 1835, að hausti
til lentu umboðsmenn félags
þessa á Cocos eynni, en félagið
hafði ekki gáð þess, að fá leyfi
stjórnarinnar í Costa Rica. Stjór
in mótmælti þessari aðferð við
utanríkisráðherra Breta, og sendi
lögreglulið sitt til Cocos og lét
taka alla Englendingana fasta.
Út úr þessu varð umtal mikið
og áróður í Cost Rica. Menn
héldu að hér væri eitthvað meira
á ferðinni en á yfirborðinu sæj-
ist, og enda vændu Bandaríkja-
menn um, að þeir væru í laun-
ráðum með Bretum að sölsa
Cocos eyjuna undir sig og Breta.
En þessi bóla hjaðnaði þegar
Bretar fullvissuðu Costa Riva
menn um að eignarréttur þeirra
á Cocos væri að fullu viðurkend-
ur, og Bretar fengu leyfi fyrir
félagið að leita á eynni í eitt ár,
með þeim skilmálum að Cost Rica
stjórnin fengi 1/3 af öllu verð-
mætu sem þeir fyndu á eynni,
og til þess að sjá um, að samning-
unum yrði framfylgt sendi Costa
Rica stjórnin lögreglumenn sína
til Cocos.
Árið 1936, á meðan að Ensk-
urinn var að sprengja og grafa
á Cocos, gaf stjórnin í Costa
Rica út frímerki þar sem Cocos
eyjan er sýnd sem partur af
lendum Costa Rica og tilkynti
að Costa Rica stjórnin hefði
ákveðið að stofna sakamanna
fangelsi í Cocos eynni, og væri
meiningin að láta fangana leita
að fénu sem þar sé falið. Ekkert
hefir enn orðið úr þessari fyrir-
ætlan Costa Rica stjórnarinnar.
Þegar að árið sem Bretum var
leyft að leita að fénu á Cocos
var liðið fóru þeir heim til sín,
PERTH’S
DRY CLEANING
SPECIALS
CASH and CARRY
Suits 59c
Men's 2 or 3 Piece
(Whites Extra)
Dresses 69c
(1 Piece Plain)
Pants 21c
When Senl with Suit
(Whites Extra)
Skirts 21c
When Sent with Dress
(Whites Extra)
PERTH’S
888 SARGENT AVE.
Bld karlmannaföt lík þessum,
skáru úr í Vor- oy Sumar-
Vcröskráé EATON’8 1894.
EATON’S hafa rekið póstpant-
ana.-verzlun síðan 1894. Fyrsta
verðskráin var smilr ljósg'ulur
bæklingrur, þar sem sýndar voru á
tveim síðum nokkrar vöruteg-
undir. Nú gefa EATON’S út mikla
verðskrá, sem teljast má bezti
leiðarvísir við kaupskap í Can-
ada. Sextíu og eins árs æfing við
innflutning vörutegnnda heims-
skautanna á milli til úthlutunar
meðal póstpantana viðskiftavina,
?r EATON’S trygging fyrir happa-
sælum viðskiptum á eftirstrlðs-
tímabilinu.
J'T. EATON C<LTeD
WINNIPEG CANADA
EATONS
og þeim misheppnaðist ekki að-
eins að því er Lima fésjóðinn
snertir, heldur mistókst þeim
líka að finna tvo aðra fjársjóði
sem þar eru sagðir að vera faldir.
Annar þeirra er sagður þar graf-
inn af kafteini Edward Davis,
eftir að hann rændi borgina
Leon í Nicaragua árið 1685.
Hinn sjóðinn segja sagnfræðingar
að hinn illræmdi sjóræningi
Benito hafi grafið þar.
Einhverstaðar meðal hinna
grænu og grýttu hlíða á þessari
eyðilegu eyju eru dýrgripir
hinnar auðugu borgar faldir, og
einhverntíma finnst sá fjársjóð-
ur.. Það er eitt að minsta kosti,
sem sýnist ábyggilegt, að ef
Bandaríkin einhverntíma eign-
ast Cocos, og gjöra Bandaríkja
Gibraltar úr henni, þá verða
verkfræðingar þeirra, sem fært
geta fjöll, ekki lengi að komast
að hvar fjársjóðir þessir eru.
J. J. B.
Utsala Islenzku blaðanna
Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmundsson,
Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á
blöðunum og greiðslum fyrir þau.
LÖGBERG og HEIMSKRINGLA
THE IDEAL GIFT
ICELAND'S THOUSAND YEARS
A series of popular lectures on the History
and Literature of Iceland.
172 pages — 24 illustrations Price $1.50
Send Orders to:
MRS. H. F. DANIELSON,
869 Garfield St., Winnipeg, Canada.
All Gift Orders Sent Promptly, With Gift Cards
No. 16 — VETERANS' LAND ACT (continued)
Those Eligible To Make Application
Honorably discharged persons who have been engaged on
Active Service in a Naval, Military or Air Force of Canada, or
of any of His Majesty’s Forces, who were ordinarily resident in
Canada at time of enlistment, and
(a) they served in a theatre of actual war;
(b) or they served in Canada for a year or more;
(c) or no matter where they served they are in receipt
of pension for disabilities incurred as a result of
such service;
(d) British subjects, ordinarily resident in Canada at
the beginning of the war, in receipt of pensions for
disabilities incurred since the beginning of the war
while serving on board ship;
(e) Auxiliary Services Supervisors (Canadian Legion
War Services, National Council of the Y.M.C.A.,
K. of C. Canadian Army Huts, Salvation Army
(Canadian War Services) and members of the Corps
of (Civilian) Canadian Fire Fighters, who served
outside of the Western Hemisphere and are in receipt
of pensions for disabilities incurred as a result of
such service.
This space contribuí ed by
THE DREWRYS LIMITED
MD 139
VERZLUNARMENNTUN
%
Hin mikla nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út-
heimtír á vettvangi iðju og framitaks, krefst hinnar
fullkomnustu'Sérmenntunar sem völ er á; slíka mennt-
un veita verzlunarskólárnir.
Það getur orðið ungu fólki til verulegra hags-
muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf-
lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla
borgarinnar.
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
TORONTO A N D SARGENT, WINNIPEG
Saga
VESTUR ÍSLENDINGA
Þriðja bindið af Sögu íslendinga í Vestur-
heimi eftir Þ. Þ. Þorsteinsson, er nú nýlega
komið út, mikil bók og merk, 407 blaðsíður að
stærð, og í fallegu bandi. Þetta er bók, sem
verðskuldar það að komast inn á hvert einasta
og eitt íslenzkt heimili í þessari álfu; bókin
kostar póstfrítt $5.00. Bókin fæst á skrifstof-
um Lögbergs og Heimskringlu, og- einnig í
Björnson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og
hjá J. J. Swanson, 308 Avenue Building, Win-
nipeg; svo og hjá útsölumönnum í hinum ýmsu
bygðarlögum.
The Fuel Situation
Owing ío shortage of miners, strikes, etc., certain brands
of fuel are in short supply. We may not always be able
to give you just the kind you want, but we have excellent
brands in stock such as Zenilh Coke, Berwind and Glen
Roger Briquettes made from Pocohontas and Anthracite
coal.
We suggest you order your requirements in advance.
McCurdy Supply Co. Ltd.
BUILDERS' SUPPLIES AND COAL
Phones 23 811 — 23 812 1034 Arlington St.