Lögberg - 18.07.1946, Qupperneq 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JÚLÍ, 1946
SILVURBRÚÐKAUP VIÐ
LESLIE, SASKACHEWAN
“Og áfram leið tíminn.”
Þannig hljóðar setning oft end-
urtekin í einni af vorum vestur-
íslenzku sögum.
Setningin þykir slitin, en hún
er eins og sumt hérna á Stóra
Staðnum, sem vér vildum fegnir
losast við en getum ekki ekið
úr garði.
Þegar við komum heim á
heimili Þorsteins Guðmunds-
sonar og Ragnhildar Jónsdóttur
Guðmundsson, konu hans, sunnu-
daginn 23. júní 1946, til þess að
árna þeim hjónunum heilla eftir
tuttugu og fimm ára hjónabands
samvistir, þá fanst manni alls
ekki svo langt síðan maður kom
á þetta heimili fyrir tuttugu og
fimm árum síðan til þess að
óska þessum sömu hjónum, þá
nýgiftum, til heilla með ferðina
á brautinni, er þá lá framundan.
En tuttugu og fimm ár, er á-
litleg sneið úr beztu árum
mannsæfinnar( enda hefir heim-
urinn ekki verið aldeilis aðgerð-
alaus á þessu tímabili. En hér
var ró og hér var friður og hér
að hinn þríþætti bjargstrengur
tilverunnar, þau: Trú, von og
kærleikur, mættu ávalt verða
bjar-gfestin silfurbrúðhjónanna
Mr. Þórður Laxdal kornkaup
maður frá Kuroki var næsti
ræðumaður. Hann mintist þess
að hann hefði þekt hjónin
æsku þeirra allra úti á íslandi
Fórust honum hlý orð um það
hve vel hefði haldist vinátta
þeirra alla tíð síðan. Hann lét
ljós ánægju sína yfir þessu sam
sæti og árnaði silfurbrúðhjón
unum allra heilla í framtíðinni
Mr. Jón Goodman flutti næst
minni hjónanna. Mintist hann
þess að hann hefði verið í ná
grenni við þau alla þeirra tíð
hér í bygð og ávalt fallið vel
með þeim og honum. Kvað hann
Þorstein samvinnúþýðan og góð
an félagsmann þeirra mála, er
þeir hefðu unnið saman að. Hann
sem hinir ræðumennimir, þakk
aði hjónunum alla góða við
kynningu og árnaði þeim heilla
TIL RÆNKU OG STEINA* GUÐMUNDSSON
á tuttugu og fimm ára giftingarafmæli þeirra.
Eg kem til ykkar fátækur til fara
að fylla hópinn góðvinanna í dag:
Því lengi munu minningarnar vara,
er mótuðust við samstarf, bræðralag.
Það dulist hefir fám með fullu skyni,
að félagslífið átti þarna vini.
t
Og það er heppni hverju bygðarlagi
að hafa fólk er veit á málum skil,
og mín er von að að því óðum dragi •
að altaf verði nógu margir til,
sem birtu færa yfir lönd og lýði
svo létti grimmu myrkravaldsins stríði,
Því skal hylla hvern, sem reynir; getur,
að horfa og finna á vegleysunum brú,
og hópur vina hugsjónirnar metur,
er heillaóskir færir ykkur nú.
Svo verði bjart um ykkar æfi langa,
sem upprás sólar væruð móti að ganga.
Lárus Nordah
hafði verið starfað í kyrþey að
nauðsynjaverkum með giftu-
ríkum árangri, í þessi tuttugu
og fimm ár, er tíminn hafði
hlaupið með okkur á herðum
sér síðan við, bygðarbúar, kom-
um með lukkuóskirnar fyrst.
Þessi sérstaki júní morgun
hafði fært okkar, á þessu svæði,
dálitla regnskúr á frehaur gras-
lítil en-gi og þurra, skamt á veg
komna akra. Döggin sat á skrúði
skógarins og grænni jörðinni og
jók mönnum brúðkaupsgleðina.
Það mun hafa verið gott
hundrað manna, að börnum
meðtöldum, er ók í garðinn. For-
menn þessarar farar voru þeir
Rósmundur Árnason, Jón Good
man, einnig tók Finnur Sigurðs
son þátt í framkvæmdum, svo
og konur þessara manna.
Rósmundur . Árnason stýrði
samsætinu, sem fram fór úti á
flötinni fyrir framan heimilið.
Sungið var eitt vers af sálm
inum: “Hve gott og fagurt.” —
Þá las skálastjóri upp skeyti frá
vinum og vandamönnum í fjar-
lægð. Sú er þetta ritar flutti
minni silfurbrúðarinnar. Mælti
fram þrjú Ritningarvers. Hún
mintist þess að silfurbrúðurin
væri góð kona; ágæt eiginkona
og góð móðir barna þeirra, sem
komið hefíu í hennar hendur.
Að hún starfaði með iðjusemi,
myndarskap og dy-gð í öllum
sínum verkahring. Að hún —
hjónin bæði, væru gestrisin svo
sem bezt má vera og hefðu
reynzt þeim vel, sem komið
hefðu á heimili þeirra, eldri og
yngri. Minnisflytjandinn óskaði
Þá afhenti samsætisformaður
Mr. Árnason, silfurbrúðhjónun-
um gjöf frá vinum og nágrönn-
um, sem og nokkrum vanda-
mmönnum bæði viðstöddum og
í fjarlægð. Gjöfin var vandaður
sófi, chesterfield, fóðraður rauðu
flosi. Var það hin prýðilegasta
gjöf. Mr. Árnason flutti ræðu
við afhendingu gjafarinnar.
Sagði hann að um mörg ár hefði
Þorsteinn Guðmundsson beitt sér
fyrir framfaramálum í sínu ná
grenni og minti menn á að Þor
steinn og Ragnhildur væru bæði
verð þess heiðurs og vinsemdar,
er þeim væri sýnd með þessari
heimsókn.
Fleiri gjafir komu til greina
til þessa brúðkaups. Rósovöndur
frá íslenzka kvenfélaginu í Les-
lie, var silfurbrúðurinni gefinn
Vandaður og fagur silfurborð-
búnaður frá vandamönnum silf-
urbrúðarinnar í Manitoba^ leir-
taus borðbúnaður (dinner set)
frá Mr. og Mrs. Stefán Stefáns-
son að Kristnes; Mrs. Stefáns
son, Ólöf Kristjánsdóttir, er
frændkona og fóstursvstir Þor-
steins Guðmundssonar og þeirra
systkina.
Á milli hvers atriðis í
óbundnu máli á dagskránni var
sungið. Ýms þjóðlög komu þar
til greina, alt undir stjóm Mr.
Þórðar Laxdal.
1 endalok prógramms þakkaði
silfurbrúðguminn allt það góða,
er þeim hjónum væri sýnt með
>essari heimsókn og öllu því er
lenni fylgdi. Hann þakkaði eins
og sá er finnur, að það sem gert
er, kerpur af velvild samferóa-
manna og engu öðru. Hann fór
með erindi eftir séra Hallgrím
Pétursson: Nú er eg glaður á
góðri stund, sem á mér er. Guði
sé lof fyrir þenna fund og vel
sé þeim, sem veitti mér.
Það mun vera erfitt að setja
fram öllu betur þakklæti og það
í fám orðum.
Þá gengu menn fram og óskuðu
brúðhjónunuim persónulega til
hamingju. Að því afloknu var
farið inn í hús og sezt að
“sumbli” en ekkert var þar sterk-
ara en kaffið, sem öllum þótti
gott og þær ágætu veitingar,
sem því fylgdu. Á vel settu
borði í miðri stofunni var brúð-
arkaka, sérlega prýðileg á að
sjá, bæði að bygingu og skreyt-
ingu og engu síður góð á bragð-
ið. Kökuna hafði búið til Mrs.
George Johnson (Katrín Auð-
unnardóttir landnema hér í
sveit snemma á árum). Að þessu
sinni aðstoðaði Mrs. Guðbrand-
ur Helgason (Guðrún Tómas-
dóttir Halldórssonar) við skreyt-
ingu kökunnar. í vor þegar eg
s-krifaði línurnar ’im gullbrúð-
kaupijS í þessu nágrenni, láðist
mér að geta þess, að það var
þesi sama kona, Mrs. Katrín
Johnson, sem gerði kökuna og
þá að öllu leyti ein. Var hún
einnig gerð af mikilli prýði.
Þegar búið ' var að . drekka
kaffið fóru sumir að syngja,
aðrir að týgja sig til heimferðar.
Yfir öllum hópnum hvíldi sá
blær, að auðfundið var að mönn-
um fanst þeir hafa varið stund-
inni vel. Með það í huga er eg
viss um að allir skildu þarna.
Þorsteinn Guðmundsson er
fettaður frá Rjúpnafelli, í Vopna-
firði. Bróðir Björgvins Guð-
mundssonar tónskálds og þeirra
systkina. Hann hefir nú um
mörg ár látið sér ant um að
styðja að því, að islenzkt þjóð-
erni mætti viðhaldast eitthvað
hér áfram. Hann var fremstur
í flokki þeirra er endurreistu
bókafélagið hér og settu á stofn
Iþjóðræknisstúkuna Iðunn, sem
ýmislegt gott hefir látið af sér
leiða. Hann hefir stýrt ílestum
ísl. samkomum á þessu svæði,
síðan W. H. Paulson þingmaður
lézt.
Silfuxbrúðurin, Ragnhildur
Guðmundsson, er dóttir Jóns al-
þingismanns Jónssonar frá Sleð-
brjót og konu hans. Hún á
margt slíyldmenna í Manitoba.
Ragnhildur er fríð kona sýnum
og háttprúð í dagfari. Þau hjón-
in bæði, eru mjög samhent í
starfrækslu alls þess, er kemur
í þeirra verkahring. Mrs. Guð-
mundsson hefir um mörg ár ver-
ið meðlimur íslenzka kvennfél-
agsins í Leslie.
Móðir Þorsteins og þeirra syst-
kina, Anna Þorsteinsdóttir hús-
freyja frá Rjúpnafelli kom vest-
ur um haf eftir að hún var orðin
ekkja. Eg kyntist henni tölu-
vert. Hún var hin mætasta kona,
vel gefin til munns og handa og
í öllu dagfari háttprúð kona. 1
síðasta sinni sem eg sá hana,
höfðu blöðin nýlega komið með
i já fregn, að Björgvin Guðmunds-
son hefði verið sóttur á gufu-
skipi, til akureyrar og fluttur
heimboði til Reykjavíkur. Þetta
voru mi'kil sólskinstíðindi fyrir
hina öldruðu móður, sem unni
drengnum sínum hugástum. Hún
hafði lesið greinina, þó henni
væri erfitt um lestur. Páll, sem
hún var þá hjá og sem var henni,
sem hin börnin, vænn og þolin-
móður, þó ákafamaður sé, er til
starfanna kemur; hafði les-
ið henni greinina. — En hana
langaði enn til að heyra þetta.
Þessi miklu gleðitíðindi um
drenginn sinn í fjarlægð. Dreng-
inn, sem hún myndi aldrei sjá
Iramar á þessari jörð. Eg las
lenni greinina. Það gladdi hana
enn á ný að heyra þetta. Þetta
voru þá, fyrir hennar huga nokk-
úrskonar töfrar. Öll þessi gleði
og viðhöfn í fjarlægðinni fyrir
drenginn hennar. *Hún braut
saman blaðið vandlega. Það bar
jess merki, að það hefði verið
íslendingar geta lært mikið
af Bandaríkjamönnum
í blóma- og matjurtarækt
íslenzkur garöyrkjufrœðingur
nýkominn heim.
Viötal viö
ÞRÁIN SIGURÐSSON
Nýlega er kominn til bæjarins
Þráinn S^gurðsson, garðyrkju
fræðingur. Hefir hann dvalið
Bandaríkjunum s.l. tvö og hálft
ár við nám í garðyrkjufræðum
Tíðindamaður blaðsins hitti
Þráinn að máli nýlega og innti
hann frétta af dvöl hans vestan
hafs og námi. Sagðist honum svo
frá:
— Eg fór til Bandaríkjanna
október 1943 og þá til New York
Eftir að hafa dvalið þar skamma
stund, innritaðist eg á landbún
aðar- og garðyrkjuskólann “State
Institute of Agriculture.” Skóli
þessi er í einum af útborgum
New York-borgar, Long Island
Við skólann dvelur nú íslending-
ur, Jón Björnsson að nafni. Legg-
ur hann stund á skrúðgarða
ræktun.
Eg stundaði nám við skólann
í tæp tvö ár og lauk prófi frá
honum í desember s.l. í skólan-
um er kend bæði verkleg og bók-
leg garðyrkja og verður nemand-
inn að hafa unnið í sex mánuði
í gróðrarstöð, áður en hann fær
að ljúka prófinu. S. 1. sumar
vann eg á garðyrkjustöð, þar sem
eingöngu voru ræktaðar rósir.
Auk þess hafði eg stundað nám
á Garðyrkjuskóla ríkisins að
Reykjum í Ölvusi.
Eins og eg sagði áðan, er skól
inn bæði landbúnaðar og garð
yrkjuskóli. Gaxðyrkjuskólanum
er þannig háttað, að hann er í
þrem deildum. í einni deildinni
er kend skipulagning og ræktun
skrúðgarða. í annari gróðurhúsa-
ræktim og er þar kennd ræktun
matjurta og blóma, auk þess
sem þar er kennd svokölluð
oft brotið saman, þó það væri
komið aðeins fyrir tveim dög-
um eða svo. Svo lét hún það
upp fyrir sig í rúmið. Mér fanst
hún gera það með sömu varkárn-
inni og hún hefir vafalaust lagt
drenginn sinn þar eða stúlkuna,
á meðan þau þurftu þess við. —
Sólveig systir Önnu var henni
lík um flest. Hún kom líka vest-
ur er hún var orðin ekkja. Okk-
ur þótti öllum vænt um Sólveigu,
sem kyntumst henni, og börnin
bókstaflega elskuðu hana bæði
fyrir persónulega framkomu
hennar við þau og svo fyrir sög-
urnar sem hún sagði þeim. Sól-
veig Þorsteinsdóttir var um síð-
ustu ár æfinnar til heimilis hjá
þeim Þorsteini og Ragnheiði, við
beztu lífs kjör, og þar lézt hún.
Eina kjördóttir eiga þau, Þor
steinn og Ragnhildur, Huldu að
nafni. Hana tóku þau skömmu
eftir lát móður hennar. Ekkju-
maðurinn stóð uppi með stóran
hóp barna í ómegð. Stúlkan hef-
ir notið ‘skólamentunar barna-
skóla og miðskóla, í Leslie, og
vinnur nú við verzlun í bænum.
Hulda Guðmundsson ber með sér
hverju hún hefir mætt. Hún er
viðmótsgóð, frjálsmannleg og
efnilegasta stúlka og kemur sér
ágætlega.
Þeir sem koma lengst að á
þetta mót, voru þau hr. Bjarni
kaupmaður Thorlacius og kona
hans frú Jóna Laxdal Thorla-
cius, hr. Þórður Laxdal og kana
hans' frú Jóhanna Laxdal, Kur-
oki, Sarskatchewan.
Síðan byrjað var að skrifa
þessar línur, (nú er 10. júlí),
hefir komið ágæt rigning og út-
lit stórlega batnað, svo silfur-
brúðkaupsdagsmorguninn var
góð spá fyrir horfum sumarsins.
Megi allar góðar óskir dagsins
rætast.
Rannveig K. G. Sigbjörnsson.
vatnsræktun. í þriðju deildinni
er kennd trjárækt ,og annað er
henni viðkemur.
Að loknu undirbúningsnámi,
þar sem kennd eru undirstöðu-
atriði garðyrkjunnar, skordýra
ogsjúkdómafræði, land- og halla-
mælingar, skipulagning skrúð-
garða, latnesk heiti plantna og
niðurröðun þeirra í skrúðgarða.
Einnig var kénnd þar jarðvegs-
efnafræði. Getur nemandi á-
kveðið í hvaða deild skólans
hann ætlar að stunda frekara
nám. Eg valdi gróðurhúsadeild-
ina.
1 gróðurhúsadeildinni er kennd
ræktun einstakra plantna, t. d.
rósa, horstensia, nellikka o. fl.
Eg lagði sérstaklega stund á
rósarækt. Tilraunir með rósa-
rækt fóru fram á ýmsa vfegu.
Meðal annars þannig, að rósirnar
eru ræktaðar í malarsandi. í
því tilfelli er komið fyrir 1 rósa-
beðunum sérstökum pípum, sem
dæla efnaupplausn í beðin og
gerir upplausnin það að verkum,
að ekkert illgresi þrífst á meðal
blómanna og útilokar alla rótar-
sjúkdóma í plöntunni. Auk þess-
ara kosta, sem aðferðin hefir,
sparar hún mjög vinnuafl, eins
og gefur að skilja og er hún nú
mjög að ryðja sér til rúms í
Bandaríkjunum.
Önnur aðferð, sem er að vísu
eldri, er þannig, að rósirnar eru
ræktaðar í moldarbeðum og
kemur vatn það, sem þær fá,
neðan að en ekki að ofan, eins og
hér tíðkast. þ e. a. s. að vatns-
pípum er komið rfyrir í botni
beðanna og með því að hleypa
vatni í pípurnar vökvast rósa-
beðin sjálfkrafa. Þessi vökvimar-
aðferð er einnig ágæt.
Hvað segið þér um skrúðgarða
í Bandaríkjunum?
— Yfirleitt finnst mér skrúð-
garðar í Bandarí'kjunum bæði
við heimili og sem hið opinbera
sér um. betur hirtir en hér heima
fyrir. T. d. er nú að ryðja sér
til rúms í Bandaríkjunum skipu-
lag. sem hér er að mestu óþekkt.
Það er þannig, að grasfletirnir
eru stærri en áður, blómabeðin
færri og eins trén færri. Þeir,
sem eiga slíka skrúðgarða við
hús sín, bera mikla umhyggju
fyrir grasfletinum og er hann
oftast nær rennisléttur og prýðis-
vel hirtur í alla staði.
Mitt álit og ánnara er það, að
garðyrkja í Bandaríkjunum
standi á mjög háu stigi og eru
Bandaríkjamenn komnir mjög
framarlega í blómarækt. Við
gætum lært mikið og margt af
þeim, bæði hvað blóma- og mat-
jurtarækt snertir. Hafa þeir
unnið að því í langan tíma að
endurbæta allskonar garðyrkju-
tæki og gera þau auðveldari, ein-
faldari og hentugri en áður tíðk-
aðist. Með því móti er hægt að
spara mjög mikinn vinnukraft.
— (Vísir 11. maí.).
- Fara
í sumarfríið ?
Sumarfrítíminn er aftur
kominn. Þú ert máske í
þann veginn að leggja
upp í skemtiferð. eða að
fara með fjölskyldu þína
til sumarbúðanna og
vatnanna bláu, eða þá að
heimsækja vini þína óg
kuningja í borginni. En
hvert helzt sem þú ferð,
þá mundu, að allt sem
þig vanhagar um og þú
þarft að kaupa til þess
að ferð þín geti orðið á-
nægjuleg, handa sjálfum
þér og skylduliði þínu, er
að finna í sumar verð-
skránni hans EATON’S.
«*T. EATON C°
WINNIPEG
LIMITCO
CANADA
Innköllunarmenn LÖGBERGS
Amaranth, Man............. B. G. Kjartanson
Akra, N. Dak. ............B. S. Thorvarðson
Árborg,- Man .......... K. N. S. Fridfinnson
Árnes, Man.................... M. Einarsson
Baldur, Man. ................. O. Anderson
Bellingham, Wash...........Árni Símonarson
Blaine. Wash.............. Árni Símonarson
Cavalier, N. Dak......... B. S. Thorvarðson
Cypress River, Man............. O. Anderson
Churchbridge, Sask ..... S. S. Christopherson
Edinburg, N. Dak Páll B. Olafs'on
Elfros, Sask....... Mrs. J. H. Goodmundson
Garðar, N. Dak.............. Páll B. Olafson
Gerald, Sask.................... C. Paulson
Geysir, Man. .......... K. N. S. Friðfinnson
Gimli, Man. ................. O. N. Kárdðl
Glenboro, Man ................ O. Anderson
Hallson, N. Dak............ Páll B. Olafson
Hnausa, Man............. K. N. S. Fridfinnson
Husavick, Man. .............. O. N. Kárdal
Langruth, Man............ John Valdimarson
Leslie, Sask. ................ Jón Ólafsson
Lundar, Man................... Dan. Lindal
Mountain, N. Dak.......... Páll B. Olafson
Point Roberts, Wash. .......*... S. J. Mýrdal
Riverton, Man.......... K. N. S. Friðfinnson
Seattle, Wash. J. J. Middal
Selkirk, Man. Mrs. V. Johnson
Tantallon, Sask. J. Kr. Johnson
Vancouver, B.C. F. O. Lyngdal
Víðir, Man. ........... K. I^. S. Friðfinnson
Westbourne, Man. ......... Jón Valdimarson
Wi^nipeg Beach, Man.......... O. N. Kárdal