Lögberg - 18.07.1946, Page 8

Lögberg - 18.07.1946, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JÚLÍ, 1946 Úr borg og bygð Gefið í byggingarsjóð Bandalags Lúterskra Kvenna— Frá Langruth: Mr. og Mrs. Wm. Arksey $1; Mr. og Mrs. Eric Isfeld $2; Mr. og Mrs. George Scott $1; Mr. og Mrs. C. W. McLaughlin $2; Mr. og Mrs. H. Jackson $1; Miss Vio- let Helgason $1; Mr. John Áma- son $10; Mr. og Mrs. G. Bjarna- son, Gladstone, Man., $5; Mr. og 1 Mrs. V. Bjarnason, Gladstone, Man., $1; Langruth Social Club $25; Ásdís P. Jóhannesson, 44 Courcellette Rd., Toronto, Ont., $5, í minningu um dótturson hennar, Hinrik Guttormsson. Meðtekið með innilegu þakk- læti. Clara Finnsson, 505 Beverley St. Lagt í Blómseveig íslenzka Landnemans — f minningu um Jóhannes Jón- asson og Höllu Jónsdóttir Jónas- son, Landnemar að Jaðri í Breiðuvík, $25.00, gefið af — Jónasi J. Jónasson, Einari Jónas- son, Hermanni Jónasson, Krist- ínu Jónasson, Guðrúnu Jónas- son. f minningu um Gest og Thóreyju Oddleifson, Jóhann og Björgu Ingaldson, Páll Gíslason og Percy C. Jónasson, $5.00, gef- ið af Erlendi G. og Jónasínu Ing- aldson. f minningu um Einar Guðmundsson og Margréti Sig- urðardóttir, Jón og Guðfinnu Kárdal, $5.00, gefið af Magnúsi og Jónínu Einarson. í ástkærri minningu um eiginkonu og elsk- aða móður, Soffíu Gíslason. Einn- ig í kærri minningu um Mr. og Mrs. Guðna Stefánsson og Guð- nýju Stefánsson, $30.00, gefið af Thorarni Qíslason og börnum hans, dætrum og tengdasonum, í ástkærri minningu um Tryggva og Hólmfríði Ingjaldson — Sess- elja Guðmundson, Mr. og Mrs. Guðjón Björnsson, Mr. og Mrs. E. L. Johnson, Mr og Mrs. H. S. Erlendson, $30.00. Mig langar að gera þá leiðrétt- ingu viðvíkjandi minningar- gjöf frá fjölskyldu Thórarins og Steinunnar Stefánson, að nafn Stefóns Stefánsonar birtist ekki í blaðinu sem einn gefendinn. Með kæru þakklæti. G. A. Erlendson, féhirðir. * ENN FRÁ BLAINE Kvisast hefir hér á ströndinni, að íslendingadagsnefndin í Blaine hafi nú þegar rekið smiðs- ALLT í LAGI? Ef hægt er að svara öllum þessum spurningum játandi, 'er útlitið ekki sem verst: Er hárið hreint óg vel greitt, Varaliturinn eins og vera ber? Notið þér svitameðal eftir þörfum? Olnbogarnir frambærilegir? Neglurnar hreinar og vel lakk- aðar? Hanzkarnir tandurhreinir? Allt í röð og reglu í töskunni? Vasaklúturinn hreinn? Saumamir á sokkunum bein- ir? Skórnir vel burstaðir? HOSRÁÐ Jurtir í pottum er gott að vökva með köldu tevatni, það ver þær ormum. * Látún, sem orðið er mjög ljótt, er hægt að hreinsa með því að nudda það með sundurskorinni sítrónu. Síðan er það þvegið úr sápuvatni og fágað á eftir með þurru vaskaskinni. + Teblettum er bezt að ná úr dúkum með því að hella sjóðandi vatni hægt yfir blettina. + Það er ólánið fyrir margt ung- viðið, að ekki verða allar konur mæður, þó að þær fæði af sér börn. John A. Shedd. _ MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. + Árborg-Riverton prestakall 21. júlí—Framnes, messa kl. 2 eftir hádegi; Víðir, messa kl. 8.30 e. h. B. A. Bjamason. + Séra Skúli Sigurgeirson mess- ar í Piney, 21. Júlí, kl. 2 e. h., á íslenzku, og kl. 8 e. h. á ensku. Allir boðnir velkomnir. + Messað verður í Guðbrans- söfnuði við Morden, Man., sunnu- daginn 14. júlí, kl. 2' eftir hádegi. Fólk íslenzku bygðarinnar er beðið að athuga þetta. S. Ólafsson. + Sunnudaginn 21. júlí messar séra Haraldur Sigmar í Brown, Man., kl. 2 e. h. Að kveldinu messar hann í kirkjunni á Moun- tain kl. 8 e. h. Er fólki safnað- anna í því umhverfi boöið að taka þátt í þeirri guðsþjónustu, Stuttar prédikanir á íslenzku og ensku. höggið á skemtiskrána, er fram á að fara í Peace Arch Park, sunnudaginn, 28. júlí, næstkom- andi. Digurmæla nokkurra hef- ir þótt keírna í auglýsingum nefndarinnar að undanförnu. Hefir hún jafnvel tekist á hendur að stjórna veðri og vindum þenn- an dag. Sá er þetta ritar hefir nýlega átt tal við nefndarmenn, og virðist þeim lítið hafa fanð fram í hógværð síðan í fyrra, því þeir láta nú öllu drýgra enn nokkru sinni fyr og láta jafnvel í veðri vaka, að nú fyrst hafi þeim verulega tekist upp. Láta þeir sem þeir séu tilbúnir að mæta öllum íslendingum á ströndinni, frá Saij Diego til Nome, og sanna þeim sitt mál. Skyldi nú ekki vera ráð, að fara til Blaine með fjölmenni þennan áminsta dag og finna þessa karla í fjörugrjótinu? A. E. K. LEIÐRÉTTING— í gajafalista byggingarsjóðs Bandalags Lúterskra Kvenna, er birtist snemma í vor, voru $5.00 frá Joey Magnússon sem áttu að vera frá Joey Thordarson. Einnig féllu úr síðasta gjafa- lista nöfn þeirra, Mr. og Mrs. S. Jóhannsonar, $10.00, og Mr. ag Mrs. S. Jósephsonar, ein hurð ($5.25). Sigurður Sigurgeirson, Gimli. 4* Dr. Kristján J. Austmanrt, sem undanfarin fimm ár og meir, hef- ir gegnt sérfræðis störfum í augna og eyrna læknisdeildum Canada-hersins, og Dept. of Vet- erari Affairs við Deer Lodge Hospitalið, hefir nú fengið al- gjörða lausn, og gefur sig fram- vegis eingöngu að eigin störfum. + Þeir séra Haraldur Sigmar frá Vancouver, og sonur hans, séra H. S. Sigmar frá Seattle, ætla að koma við í Wynyard, Sarsk., og þeirri grend um lok júlí mánað- ar, í umboði trúboðsnefndar ís- lenzka lúterska kirkjufélagsins. Og flytja þar guðsþjónustur víðsvegar, sunnudagana 28. júlí og 4. ágúst, og kannske einhver erindi við kveldsamkomur milli þeirra helga. Sunnudaginn, 28. júlí, býst séra Haraldur við að messa í Mozart, kl. 11 f. h., Kandahar 3 e. h., og Wynyard, 8 e. h. Nánar auglýst um það og aðrar messur, í næsta blaði, + Gifting. Föstudaginn 28. júní s. 1. voru þau Grace S. Matthews og Jack- son Norman Willis, gefin saman í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju, Victor St. Hjónavígsl- una framkvæmdi Rev. K. Berg- sagel. Brúðurin er dóttir þeirra Mr. og Mrs. S. Matthews, 1136 Dominion St. Fjölmenn veizla var haldin að heimili brúðarinn- ar að lokinni giftingar athöfn- inni. + Kári Bjerring, rafmagns fræðingur frá Montreal fór heim- leiðis á föstudaginn var, eftir þriggja vikna heimsókn til for- eldra sinna, Mr. og Mrs. S. O. Bjerring. Kona hans og fjöl- skylda dvelja hér fram að mán- aðarmótum ág. og sept. + Hr. Ritstjóri: Viltu gjöra svo vel og láta þess getið í Lögbergi, að einhver af kirkjuþings mönnum skildi eftir yfirhöfn hér í Minneota. Hún hékk í fordyri heima hjá mér þegar þingheimur var farinn. Kápan er dökk-grá að lit, nokk- uð slitin. Merki: Hudson Bay Co. innan á fóðrinu. Ef eigandi gjör- ir mér aðvart, mun eg koma fat- inu til skila. Fátt í fréttum héðan, nema drukkinn maður í flutningsbíl (truck), keyrði á og skað-meiddi fjölskyldu hálf-íslenzka hér í Vesturbygð — Steve Guðmund- son, konu hans og tvö börn — á laugardaginn var Yngsta barnið enn í lífshættu. — En slíkt eru varla fréttir nú á dögum. Vinsaml. G. Guttormsson. Séra V. J. Eylands kom heim úr Bandaríkjaför sinni á mánu- daginn var; hefir síðan verið við kenslu við sumarbúðirnar við Húsavík, en fer, ásamt frú sinni vestur að hafi og er kvaddur til að flytja ræðu á sameiginlegum þjóðminningardegi Blaine og Vancouver íslendinga, 28. júlí n. k. Þau hjón eru væntanleg heim aftur í byrjun'ágúst. + Mrs. Elis Thorvaldson lézt ný- lega hjá dóttur sinni og tengda- syni í California. Var jarðsett að Mountain þann 14. þ. m., af séra Agli Fáfnis. Þessarar merku konu verður að sjálf- sögðu frekar minst. + Séra Egill H. Fáfnis frá Moun- tain, N. D., kom til borgarinnar á mánudags morgun var; hann var á leið til kenslu við sumar- búðimar á Hnausum. Sagði séra Egill allt gott að frétta úr Dakota byggðum Islendinga. Frekar þurkasamt þar syðra, en uppskeru horfur þó í meðallagi. . + 9. þessa mánaðar Iézt á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg, Har- aldur Stefánsson frá Brú í Ar- gyle-sveit, eftir þriggja og hálfs árs þunga legu. Hann var einn þeirra er varð að taka á móti sendiboða dauðans mitt í æsku sinni. Hann var efnilegur æsku- maður og hetja í stríði mótlætis og dauða. Haraldur heit. var jarðsunginn í grafreit heima- bygðar sinnar af séra Agli Fáfn- is, 12. þ. m. að mesta fjölda fólks viðstöddum. + Yfirlætislaus hjónavígsla fór fram í Augustine United church, 29. júní s. 1., er þau Christine Anderson, dóttir þeirra Mr. og Mrs. H. Anderson frá Wynyard, Sask., og Halldór Guðnason, son- ur þeirra frú Guðný Guðnason og Páls heit. Guðnasonar frá Baldur, Manitoba, voru gefin saman í hjónaband af Rev. R. McGilli- vray. Framtíðar heimili ungu hjónanna verður að Baldur. Man. 4* Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti, séra Sigurði Ólafs- syni, að prestheimilinu í Selkirk, þann 13 júlí, voru: Wilbert Nicholson Bryan, Kirkness, Man., og Nena Johnson, Selkirk, Man. Týgiftu hjónin setjast að í Kirk- ness, Man. 4* VEITIÐ ATHYGLI! Elliheimilið Betel á Gimli þarf að fá í þjónustu við allra fyrstu hentugleika, vökukonu og mat- reiðslukonu; gott kaup og góður aðbúnaður.- Leitið upplýsinga hjá Miss Sveinson, forstöðukonu Betel, Gimli P. O., Man. + Laugardagskvöldið, 29. júní s. 1. voru gefin saman í hjóna- band að heimili Jóhanns og Maríu Straumfjörð í Seattle, Washington, dóttir þeirra Unnur Vicky, og hr. Frances Boyett. Séra K. S. Sæmundson gifti. Við- staddir voru rúml. fimtíu vanda- menn og vinir beggja ungu hjón- anna. Skyldfólk og tengdafólk brúðarinnar kom frá Astoria, Or- egon, og Vancouver, B. C. — Hús var blómum prýtt, ótal góðar gjafir gefnar — og prýðileg Minnist BETEL í erfðaskrám yðar The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 SPARIÐ/ . PERTH’S Geymsluklefar loðföt yðar og klæðis- yfirhafnir PHONE 37 261 Eftir trygðum ökumanni PERTH’S 888 SARGENT AVE. veizla stóð alt kvöldið Brúðhjónin fóru til British Columbia stuttan túr — en fram- tíðar heimili þeirra verður hér í Seattle. Þeim fylgja hamingju óskir margra vina hvar sem leiðin liggur. Jakobína Johnson. ORÐSE.NDING TIL KAUPENDA LÖQBERGS OG HEIMSKRINGLU A ISLA.NDI: MuniC a8 aenda mér ftskrlftargrjöld a8 blöCunum fyrlr júnllok. Athug-lö, aö blöðin kosta nú kr. 25.00 árangur- inn. Æskilegaat er að gjaldiö sé sent í pöat&vlsun. BJÖRN aUÐMUNDSSON, Reynlmel 82, Reykjavlk. MANITOBA BIRDS FRANKLIN'S GULL — Prairie Pigeon — (Larus franklini) Distinctions: Hfis dark mantle and a small amount of white on the wings. Wrists and most of the primaries being slate grey. The bill and feet vary, with age and season, from black to maroon. The rosy suffusion of the underparts is evanescent and not always present in specimens, as it quickly fades to white after death and exposure to light. The juvenile can best be distinguished by the wing pattern in which the primaries are solid black in the bird of the year. Field Marks: The blackness of the wings without prominent white wrists makes the best field marks for all plumages. The black or deep maroon legs and the dull red bill also assist in recognition. Nesting: Nest of dead rushes and debris in wet marshes adjoining prairie lakes and sloughs. Dislribution: The interior, from Manitoba to Alberta. (See next week’s space for habits and Economic Status) This space contributed by THE DREWRYS LIMITED * MD166 ÍSLENDINGADAGURINN í BLAINE 28. júlí, 1946 — Peace Arch Park Forseti dagsins — ANDREW DANIEDSON Framkvœmdarnefnd—Andrew Danielson, Stefán Eymundson, A. E. Kristjánsson, Bjjarni Kolbeins, Jacob Westford. Söngnefnd — H. S. Helgason, L. H. Thorlakson Söngstjóri — H. S. HELGASON Accompanist — MRS. REAH BEDELL FREEMAN SKEMTISKRÁ: 1. Ó, Guð vors lands..Söngflokkur og áheyrendur 2. Ávarp forseta ............Andrew Danielson 3. Einsöngur....................Mrs. O. Laxdal 4. Kvæði .................. Ármann Bjömsson 5. Einsöngur ..................E. K. Breidford 6. Söngflokkur. 7. Einsöngur .................Walter Johnson 8. Ræða: Minni Islands ..Séra Valdimar Eylands 9. Einsöngur....................Ninna Stevens 10. Kvæði ............séra Albert E. Kristjánsson 11. Tvísöngur .....E. K. Breidford, Walter Johnson 12. Söngflokkur. 13. Gestir........................Eric Sigmar 14. Almennur söngur ........H. S^ Helgason leiðir Skemtiskráin hefst stundvlsleg-a kl. 1.30 e.h. Gjallarhorn undir stjðrn Mr. L. G. Sigurdsonar frá Vancouver, flytur skemtiskrána til áheyrenda. Veitingar verða á boðstólum frá klukkan 10 fyrir hádegi. NOTIÐ MASSEY-HARRIS VERKFÆRI- TIL ARÐSAMS LANDBONAÐAR Öxin gullnu, á hveiti, á bygg og hafra- stönginni eru gulls í gildi. Vandinn er að ná þeim í vasann, því ef stormur nær að hrista þau, falla kornin niður og tap- ast og gull-dollurunum fækkar. Vegurinn til að tryggja sér ágóðann er að befjast handa tafarlaust þegar kornið er búið til sláttar og þar getur MASSEY- HARRIS Combine sparað þér bæði fé og tíma. Combine, sem gengur fyrir sín- um eigin krafti og sem hefir verið end- uirbætt og fuilkomnuð af MASS(EY- HARRIS félaginu, sparar mannahald, að miklum mun, og gjörir mönnum kleift að ná uppskeru sinni undir þak bæði fljótt og ódýrt. Látið ekki dragast að sjá MASSEY- HARRIS umboðsmanninn. sem þið skift- ið við og gangið úr skugga um nýjustu umbætur á landbúnaðar verkfærum MASSEY-HARRIS félagsins. 1} n 13. i 1 rrrrr/rn frnrrfnnnnrnnrjn inirrn rmi n i n ru\ MASSEY-HARRIS COMBINE No. 21 sem gengxir fyrir slnu eigin afii. Með þeírri vél er hœgt að slá og þreakja af störum ökrum, fljött þægilega og ódýrt. Vél- inni getur einn maður þægilega stjörnað. í henni er aðeins einn mðtor, sem eyða þarf I vélaolíu og gasolíu. Ferð vélar þessarar má tempra með fjör- um mismunandi hraðstigum. MASSEY-HARRIS GOMPANY LTD. STOFNAÐ ARIÐ 1847 TORONTO YORKTON REGINA MONCTON EDMONTON SWIFT CURRENT BRANDON MONTREAI. CALGARY SASKATOON WINNIPEG VANCOUVER

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.