Lögberg - 24.10.1946, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. OKTÓBER, 1946
3
Stórstúkuþingið
Business and Professional Cards
OCTOBER SPECIAL ! !
All photos taken on approval with no obligation
— 4 Poses To Choose From —
SPECIAL PRICES Phone or Wriie for Appoinlmenl
LINIVER SAL STLDICS
292 KENNEDY ST. (Jusi Norih of Poriage) — Phone 95 653
WEDDING AND BABY PHOTOS — OUR SPECIALTY
Fertugasta og sjötta þing Stór-
stúku íslands var háð í Rfeykja-
vík dagana 5.-9. júlí s.l. Þingið
hófst með guðsiþjónustu í dóm-
kirkjunni, séra Jacob Jónsson
miessaði og flutti kraftmiklla og á-
gæta ræðu. Þingsetningin fór
svo fram strax á eftir og var það
mjög ihátíðleg stund. Stórtempl-
ar, séra Kristinn Stefánsson,
setti þingið, minntist látinna
félaga Stórstúkunnar og bauð
fulltrúa velkomna til þingsetu.
Alls voru mættir 93 fulltrúar,
22 tóku stórstúkustigið, en 13
hástúkustigið.
Skýrsla stórtemplars er að
þessu sinni 24 blaðsíður í þing-
tíðindunum og gerir grein fyrir
fjáhag Stórstúkunnar, útbreiðs-
ustarfi í ýmsum liðum, happ-
drætti templara, útgáfustarfsemi,
Upplýsingastöð Reglunnar, hús-
máli, margvísiegu menninngar-
starfi, og ástandi og áfengismál-
um þjóðarinnar. Skýrslan ber
vott um vaxandi starf Reglunn-
ar, og að það verður margþætt-
ara menningarstarf með hverju
árinu sem líður. Verður ekki
annað sagt, en að framkvæmdar-
nefndin hafi verið vakandi á
verðinum, og á hún, og þá ekki
sízt stórtemplar, Iþakkir skilið
fyrir mikið starf. Góðs viti er
það, hve fjárhagur Reglunnar
hefur Satnað. Styrkurinn frá
ríkinu er nú að þessu sinni rúm-
lega 100,000 kr. hærri en undan-
farið ár.
Mikill áhugi og góður sam-
hugur ríkti á þinginu, þegar
rædd voru áfengismálin og lagð-
ist þingið í heild mjög fast á þá
sveif, eins og hélztu tillögur þess
bera vott, að stefna bæri að rót-
tækum aðgerðum.
Séra Kristinn Stefánsson var
endurkjörinn stórtemplar í sjötta
sinn.
1 tilefni nýafstaðins 60 ára af-
mælis stórstúku íslands bauð
bæjarstjóm Reykjavíkur full-
trúum stórstúkulþingsins í skemti
för til Þingvalla og veitti þar
myndarlega framreiddan mið-
degisverð. Var svo virkjunin við
Ljósafoss skoðuð á heimleið og
þótti fulltrúunum förin í heild
hin bezta.
Þá bauð Stórstúka íslands full-
trúunum í skemmtiför að Jaðri,
landnámi Reykjavíkur templara,
og veitti þar kafifi á hinum reisu-
legu húsakynnum, sem komið
hefur verið upp á staðnum fyrir
sérstakan dugnað, aðallega yngri
kynslóðarinnar í templarasveit
Reykjavíkur. Þótti fulltrúunum
gott og gaman þar um að litast.
Þingstúka Reykjavíkur stóð
fyrir myndarlegu skilnaðarsam-
sæti. Þinginu höfðu borizt mörg
heillasbeyti, einnig mjög uppörv-
andi kveðjur og samþykktir frá
prestastefnu íslands og hinu
glæsilega landsmóti ungmenna-
félaganna að Laugum. Á báðum
þessum merkiUegu mannfundum
voru tillögurnar um róttækar að-
gerðir í áfengismálum þjóðar-
innar, mjög einróma og í sam-
ræmi við svipaðar tillögur og
kröfur manna um iand allt á
ýmsum fundum og mannamót-
um.
Helztu tillögur og samþykktir
þingsins voru þessar:
I. Fertugasta og sjötta þing
Stórstúku Islands háð í Rvík.
dagana 5.-9. júlí 1946, skorar á
útvarpið að leyfa útvarpsum-
ræður, snemma á ikomandi vetri,
um aðflutnings- og sölubann á
áfengi og áfengismál yfirleitt,
og felur þingið framkvæmda-
nefnd stórstúkunnar að flytja
þetta mál við útvarpsráð.
II. Fertugasta og sjötta þing
Stórstúku íslands telur það orð-
inn augljósan vilja landsmanna,
að róttækar ráðstafanir verði
gerðar til þess að ráða bót á því
drykkjuskaparböii, sem nú ógn-
ar siðgæði og menninngu þjóðar-
innar. Telur þingið, að slíkur
þjóðarvilji komi skýrt í ljós í
fjölmörgum samþykktum og á-
skorunum á fundum og þing-
um ýmissa stétta- og félagasam-
taka í llandinu, sem allar iari í
sömu átt og heimti útrýminngu
áfengisbölsins. Fyrir nýafstaðn-
ar alþingiskosningar sendi Stór-
stúka Islands svo hljóðandi fyrir-
spurn til allra frambjóðenda til
alþingis:
1. Viljið þér beita áhrifum
yðar til þess, að lögin um héraðs-
bönn geti komið til fram-
kvæmda sem allra fyrst?
2. Viljið þér styðja markvissa
sókn að algjöru banni?
Svör hafa þegar borizt frá 47
frambjóðendum og eru að heita
má öll algerlega jákvæð og marg-
ir þeirra, er gefið hafa hin já-
kvæðu svör, hafa undirstrikað
þau og lagt á það ríka áherzlu,
að þetta sé eindreginn vilji
þeirra. Þá hefir komið í ljós á-
kveðinn vilji í þessa átt frá flest-
um eða öllum bæjarstjómum
landsins.
Fertugasta og sjötta þing Stór-
stúku Islands samlþykkir því:
1. Að skora á ríkisstjórn og
alíþingi að láta fara fram þegar
á næsta ári þjóðaratkvæða-
greiðslu um innflutnings-, sölu-
og veitingabann á öllum áfeng-
um drykkjum.
2. a. Að láta lögin um 'héraða-
bönn öðlast gildi nú þegar.
b. Stórstúkuþingið skorar á
bæjarstjórnir í þeim kaupstöð-
um, þar sem nú eru útsölustaðir
áfengis, að beita sér fyrir því, að
fram fari atkvæðagreiðsla kosn-
ingabærra manna í hverju bæj-
arfólagi um sig, um lokun áfeng-
isútsölu á staðnum.
3. Að loka Áfengisútsölunum
á Siglufirði og Akureyri yfir
síldveiðitímann á yfirstandandi
sumri og í Vestmannaeyjum á
vetrarvertíðinni, hafi lögin um
héraðabönn þá eigi komið til
framkvæmda.
4. Að herða á löggæzlu og
strangara eftirliti með leynisölu
bæði hjá bifreiða stöðvum og
öðrum grunuðum aðilum.
5. Að ihraða siem mest nauð-
synlegum ráðstöfunum til þess,
að hægt sé að taka áfengissýkta
menn algjörlega úr umferð og
létta byrði drykkjuskaparböls-
ins af iheimilum slíkra manna,
og að með slíka menn verði farið
sem sjúklinga og þeim veitt nægi-
leg hjúkrun og læknishjálp.
6. Að ríkisstjórnin geri ský-
lausa kröfu til allra embættis-
manna. og launamanna sinna, að
þeir séu fyrirmynd í reglusemi
og bindindi.
7. Að skora á ríkisstjórnina að
skipa nefnd, í samráði við fram-
kvæmdanefnd Stórstúku Islands,
er rannsaki og gefi skýrslu um,
hve víðtæk séu í þjóðfélaginu
hin skaðvænu áhrif áfengissöl-
unnar og áfengisneyzlunnar,
bæði hvað snertir allt öryggi
manna og siðgæði, réttarfar og
hag þjóðarinnar yfirleitt.
8. Að skora á ríkisstjórnina að
beita sér fyrir því, að lagðar
verði niður allar áfengisveiting-
ar í öllum veizlum, sem ríkið
eða þjóðfðlagið sjálft stendur að
í einhverri mjmd.
9. Fertugasta og sjötta þing
stórstúku íslands felur fram-
kvæmdarnefnd sinni, að beita sér
fyrir því við allar undirdeildir
reglunnar í landinu og aðra
krafta, sem að bindindisstarf-
semi standa, að sótt verði sem
fastast að settu marki — útrým-
ingu áfengisins úr landinu.
10. Fertugasta og sjötta þing
Stórstúku íslands samþykkir að
fela framkvæmdanefnd sinni að
skipa eða fá kjörna nefnd manna
til þess að semja uppkast að
frumvarpi til laga um bann á
aðflutningi, sölu og veitingu á-
fengis.
III.) Stórstúkulþingið fagnar
því að Alþingi hefur nú veitt
Góðtemplara reglunni aukið
starfsfé.
IV. ) Stórstúkúþingið fagnar
>eim samtökum, sem hafin eru
meðal kvenna, gegn áfengis-
nautn þjóðarinnar og væntir
góðrar og öruggrar samvinnu
framkvæmdanefndar við sam-
tök þessi.
V. ) Stónstúkuþingið skorar enn
á ný á útvarpsráð að það verði
við áður framkomnum óskum
framkvæmdianefndar Stórstúku
slands um verulega rýmkun á
Deim tíma, sem ætlaður er í dag-
skrá útvarpsins til flutninga er-
inda um bindindismál og skað-
legar afleiðingar áfenngisnautn-
ar.
Eining, ág.—sept., 1946.
JÓN ÓLAFSSON
Stálgerðarmaður
I kanadisku tímariti, sem heitir
“The Blueprint,” fjallar um vinn-
uvísindi og uppgötvanir í iðn-
aði, birtist í október s. 1. grein
eftir 'landa vorn Jón Ólafsson
stálgerðarmann, og lýsir hann
3ví þar hvernig bezta stál er fram
leitt. En margt af því, sem nýtt
er í þeirri aðferð hefir hann fund-
ið upp sjálfur. Höfum vér áður
haft fregnir af þvd, að endurbæt-
ur þær, sem hann hefir gert á
stálgerð, þyki mjög þýðingar-
miklar. Hann var líka fyrsti
maður, sem steypti stál í Kanada,
en það var 1916.
í 23 ár, eða síðan 1923, hefir
Jón verið yfirmaður hjá stál-
steypu verksmiðjunni “Vulcan
Iron Works Ltd.” í Winnipeg,
og á umsögn framkvæmdarstjór-
ans þar, Mr. Jöhn M. Isbister,
má marka það hve mikið þeim
þykir til Jóns koma, því að nafn
hans er notað til þess að víð
frægja vörur versmiðjunnar.
Framkvæmdarstjóri segir meðal
annars:
— Ekki verður svo skráð saga
og framfarir stáliðnaðarins í
Kanada, að nafn Jóns Ólafsson-
ar, aðalstálfræðings Vulcan Iron
Works, sé þar ekki fremst á blaði.
Hann segir ennfremur: Þeg-
ar reyndar voru stálsteypur til
hernaðarþarfa að tilhlutun her-
stjórnarinnar 1941 og 1942, þá
bar af stálið frá Vulcan Iron, sem
Jón hafði gert. (Jón segir sjálf-
ur að þar hafi sér tekist upp).
Og þrátt fyrir það þótt Winni-
peg sé 1500 mdlur inn í landi,
gerði herstjórnin miklar pantan-
ir hjá Vulcan. Jón segir svo í
grein sinni í Blueprint um þýð-
ingu stálsins í hernaði:
— Það stuðlaði að sigri banda-
manna í heimsstríðinu, að þeir
höfðu betra stál en aðrir.
Fyrir mörgum árum kom Jón
hingað ti'l íslands. Hann hafði þá
með sér vestur um haf dálítil
sýnishorn af íslenzku grjóti, sem
hann 'hugði vera málmgrjót. Við
rannsóknir kom það í lj ós, að
svo mikið var í því af járnf, að
víða er ekki eins mikið járn í
námum, sem starfræktar eru.
En eftir er að vita hvort þess-
ar íslenzku námur eru svo stórar
að borgi sig að vinna þær. Vænt-
anlega verður þetta athugað og
væntanlega hafa þá stjórnarvöld
landsins við ráð Jóns Ólafsson-
ar, eina íslendingsins, sem frægð
hefir hlotið fyrir þekkingu og
hugkvæmi við stálgerð. Og gam-
an væri það ef vér gætum boðið
honum heim til að standa fyrir
islenzkri stálgerð.
Lesbók Mbl., 1. sept.
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar
DR. A. V. JOHNSON
Dentist
506 SOMERSET BUILDINQ
Telephone 97 932
Home Telephone 202 393
Talslml 96 826 HelmlUs 63 893
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfrmðintrur { autrna, evma, naf
oo hverka slúkdómum.
7Ð4 McARTHUR BUILDING
Cor. Portagre & Maln
Stofutlml: 2.00 Ol 6.00 e. h.
nema á. laugardögnm.
DR. ROBERT BLACK
BérfrœOinour { augna, eyma,
nef og hálsslúkdóm-um.
416 MEDICAL ARTS BLDG.
Graham and Kennedy St.
Skrlfstofuslml 93 851
Heimasíml 42 154
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, N. DAK.
islenzkur IvfsaU
Pölk getur pantaö meöul og
annaö með pöstd.
Fljót aígrelðsla.
A. S. B A R D A L
848 SHERBROOK STREET
Selur llkkistur og annaat um tit-
farlr. Allur útbúnaður sá. beztl.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlsvarða og legstelna.
Skrifstofu talslmi 27 824
Heimilis talsiml 26 444
Phone 97 291 Eve. 26 002
J. OAVIDSON
Real Estate, Financial
and Insurance
ARGUE BROS. LIMITED
Lombard Bldg., Winnipeg
Phone 31 400
Electrlcal Appllances and
Radlo Servlce
Furnlture and Repalrs
Morrison Electric
674 SARGENT AVE.
DPINCEJJ
MESSENQCR SERVICE
Vlð flytjum kistur og töskur.
húsgögn úr smwrrl Ibúðum,
og húsmunl af öllu tsel.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG
Slml 25 888
C. A. Johnson, Mgr.
TELEPHONE 94 358
H. J. PALMASON
and Company
Chartered Accountants
1101 McARTHUR BUILDING
Wlnnipeg, Canada
Phone 49 469 Radlo Sorvice Speclaliste ELECTRONIC LABS. II. THORKKLBON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 130 OSBORNE ST„ WINNIPEG
G. F. Jonaason, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited 404 8COTT BLOCK SlMI 95 227 Wholesale Distributors of FRE8H AND FROZEN FISH
Manitoba Fisheries WTNNIPEG, MAN. T. Bercovitch, framkv.st]. Versla I helldsölu með nýjan og frosinn flsk. 308 OWBNA STREET Skrlfst.síml 25 855 Heima 55 4(3
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY STREET
(Belnt suður af Banning)
Talslmi 30 877
Vlðtalsttmi 3—5 eftlr hádegl
DR. E. JOHNSON
304 EVELINE STREET
Selkirk, Man.
Office hrs. 2.30—6 p.m.
Phones: Office 26 — Res. 210
Offlce Phone Res Phone
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDO.
Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appolntment
Drs. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN. TRU8T8
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smlth St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
DR. J. A. HILLSMAN
Burgeon
308 MEDICAL ARTS BLDO
Phone 97 329
Dr. Charles R. Oke
Tannlmkntr
For Appointmenta Phone 14 908
Office Hours 9—•
404 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
283 PORTAGE AVE.
Winnipeg, Man.
SARGENT TAXI
PHONE 34 556
For Quick Relia'ble Bervice
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG WPG.
Fasteignasalar. Lelgja hús. Ot-
vega penlngal&n og eidsábyrgð.
bifredðaa.byrgð, o. s. frv.
PHONE 97 538
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
LöofrœtHngar
209BANK OF NOVA SCOTIA BO.
Portage og Garry St.
Slmi 98 291
GUNDRY PYMORE
Limited
Britlsh QualUv Fish Nettine
60 VICTORIA ST., WINNIPEG
Phone 98 211
Manager T. R. THORVALDBON
STour patronage wdll be appreclatad
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAOE, Managino Direotor
Wholesale Distributors of Trsah
and Frozen Flsh.
311 CHAMBERS STREBT
Offlce Ph. 26 828 Ree. Ph. T8 91T
Hhagborg VT
FUEL CO. n
DUI 21 331 21 331
' I
Cljnstmas Carbs j
*
BUY NOW Z I
For best selection. Our newly
opened CHRISTMAS CARD
section is crammed with joyous
greetings that fairly breathe
the spirit of Christmas. Buy
your cards now in leisurely
comfort while the selection is
still the very best.
EASTMAN
PH0T0GRAPHIC
MATERIALS
LTD.
að)9»«at3)3)3t3t3taí3)3d9)9ð)3)at»»3)S)3t9l3)3)3>3t3t»3)3«a)a)3)S(l3«3)Sl3l9i»3l3)3i3)3t>l2)a«at>:«
Verzlunarmennlun!
Hin mikla nývirkni, sem viðreisnarstarf-
ið útheimtir á vettvangi iðju og framtaks,
krefst hinnar fullkomnustu sérmentunar sem
völ er á; slíka mentun veita verzlunarskól-
arnir. Eftirspurn eftir verzlunarfróðum mönn-
um og konum fer mjög vaxandi.
Það getur orðið ungu fólki til verulegra
hagsmuna, að spyrjast fyrir hjá oss, munn-
lega eða bréflega, varðandi námskeið við
helztu verzlunarskóla borgarinnar.
THE COLUMBIA PRESS LTD.
COR. SARGENT AND TORONTO ST., WINNIPEG