Lögberg - 28.11.1946, Side 1
PHONE 21 374 • .
A
v&*í£'#&sr'
lJa^rt ^ A Complete
Cleaning
Institution
Cleaning
Institution
59. ARGANGUR
WINNIPEG, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1946
NÚMER 47
ISLAND TEKIfl IFYLKINGU SAMEINUflU ÞJ09ANNA
Ræða Thor Thors sendiherra Islands,
General Assembly, United Nations,
19. nóvember, 1946
Herra forseti!
Fulltrúar á þingi hinna sameinuðu iþjóða!
í dag, þegar augu al'heimsins hvíla á þingi hinna sameinuðu
þjóða, skiftir það ekki miklu máli, að ein smáþjóð til viðbótar
gengur inn ií fylking iþeirra. Þrátt fyrir það er þötta lengi þráð
augnablik fyrir íslenzku þjóðina og mikill viðburður í sögu hennar.
Fyrir hönd ríkisstjórnar ídlands og íslenzku þjóðarinnar óskar
sendinefnd íslands að færa forseta þingsins innilegar þakkir fyrir
hans vingjarnilegu og hvetjandi móttöku ræðu í okkar garð. Við
viljum ennfremur þaikka öllum löndum þingsins fyrir að hafa
greltt umsókn okkar atkvæði og einkum erum við þakklátir öllum
íimm stórveldunum fyrir að hafa stutt umsókn dkkar á öllum
stigurn hennar og að lokum leitt hana fram til fullnaðar samþyktar.
Það vaf ánægjulegt fyrir okkur að heyra svo mörg vingjarnleg orð
í okkar garð frá svo mörgum löndum, á hinum mörgu fundum er
umsókn okkar var til athugunar. Við þökkum ykkur öllum og við
gleðjumst yfir að vera í ykkar hópi.
Okkur fins't að ísland hafi í rauninni altaf verið ein hinna
sameinuðu þjóða. I allri 9Íðustu styrjöld var ísland samkvæmt
írjálsum og vingjarnlegum samningi milli ríkisstjórnar Banda-
rfkjanna og Islands, notað sem hernaðarbækistöð í þágu Banda-
manna. Land oklkar var mjög þýðingarmikil bækistöð í striðinu um
yfirráðin yfir Atlantshafinu. Það var ómissandi til varnar Ame-
ríku og til þess að vernda siglingaleiðirnar til Bretlands og Rúss-
iands. Við erum stoltir af því að hafa unnið okkar hlutverk. Það
héfir kostað imiklar fórnir, því að fyrir árásir óvinanna voru 2 af
hverju þúsundi þjóðarinnar drepnir og 20 prósent af fiskiskipum
og flutningaskipum okkar var sökkt.
ísland tók þátt í öllum alllsherjar ráðstefnum hinna samein-
uðu þjóða á stríðsárunum, svo sem matvælaráðstefnunni og við
lögðum fram okkaf litla skerf til hjálparstofnunar hinna sameinuðu
þjóða (UNRRA). Þrátt fyrir það stóðum við utan hins gullna hliðs
í San Francisco. íslenzku þjóðinni finst, að aldrei geti hún né
vilji, á neinum tímum og hvernig sem ástatt kann að vera, sagt
annari þjóð stríð áhendur, af frjálsum vilja og fyrir eigin ákvörðun.
Samkvæmt 4. grein sáttmála hinna sameinuðu þjóða er eitt aðal-
skilyrði fyrir inngöngu það, að þjóðirnar séu. friðelskandi. Það
er vafasamt hvort nokkur þjóð uppfyllir þetta skilyrði svo algjör-
lega sem ísland, sem hefir engan her.
íslenzka þjóðin byggir líf sitt og framtíð sína á hugsjónum
friðar, lýðræðis og mannréttinda, en einmitt þessar háu hugsjónir
eril grundvöllur hinna sameinuðu þjóða.
Það er fullkomlega ljóst að nú á dögum, með hinum hrýllilegu,
gjöreyðandi og víðtæku morðtækjum, táknar öryggi minstu þjóð-
ar heimsins, sama og öryggi stœrstu þjóðanna og raunar alheimsins.
Þegar húsið brennur einlhversstaðar á okkar litla hnetti, getur
bálið teygt sig um alla okkar litlu veröld og steypt henni í rústir.
Okkur er það fullkomlega ljóst, að framilag Islands til starfs
hinna sameinuðu þjóða getur aðeins orðið lítilfjörlegt. En við
ós'kum að mega af alhuga tjá stuðning vorn við þá göfugu hugsjón
að gæta hinna ljúfu loga friðarins. Við skiljum það fyllilega, að
friður og farsæld eru aðeins tvö heiti hins sama þráða marks.
Undir merkjum hinna sameinuðu þjóða vonar mannkynið að mega
nú, loksins sækja fram til sigurs þeirra hugsjóna, sem kynsilóð eftir
kynslóð hefir þráð, en aldrei fengið að njóta.
ísland gleðst yfir því að mega taka þátt í þessari viðleitni.
Sigur hinna sameinuðu þjóða er hjartfólgnasta von mannkynsins.
Megi þær vaxa að völdum, vináttu og vitsku.
•f -f
BRÉFAVIÐSKIFTI VEGNA
UPPTÖKU ÍSLANDS í
FYLKINGU SAMEINUÐU
ÞJÓÐANNA
November 21, 1946.
Mr. Grettir Johannsson,
Icelandic Consul,
910 Palmers^on Avenue,
Winnipeg, Manitoba, Canada.
Dear Grettir:
I am enclosing a copy of a mes-
sage of goodwill that the Cana-
dian Seoretary of State for Ex-
ternal Affairs, The Right Honour-
able L. S. St. Laurent, recently
sent to Ólafur Thors, Prime
♦ -f
Minister and Foreign Minister of
Iceland. Also a copy of the reply,
wlhich I, according to instruc-
tions from our Foreign Minister,
have forwanded to the Canadian
Foreign Minister. I expect that
you will have these messages
puiblished in Logberg and Heims-
kringla.
I am also forwarding the
speech I delivetred on behalf of
the Icelandic Delegation to the
United Nations Conference on the
occasion of Iceland’s admission
as a memiber of the United
Nations on Novemlber 19th. The
speech was, of course, delivered
in English but I am sending you
the Icelandic translation,
I am also forwarding excenpts
from The Journal of the United
Nations, giving the speech of the
President of the United Nations
General Assembly, Mr. P. H.
Spaak, the Foreign Minister of
Beligium, when he bid Iceland,
together with Afghanistan and
Sweden, wölcome to the United
Nations, which I thought you
might like to have translated for
the Icelandic papers.
It was an impressive ceremony
when we were welcomed to the
United Nations, as all the dele-
gates from other countries warm-
ly applauded our entry. After
my speech, the Icelandic Delega-
tion took their seats in the Gen-
eral Assembly, and we are now
busily engaged in Committee
work. At the same time as we
formally entered the Assembly,
the Icelandic flag was hoisted
outside the meeting place, and,
as Iceland now has become the
53rd member of the United
Nations, waves among the flags
of the other United Nations.
We were personally welcomed
by many merwbers, including
Mr. St. Laurent your Foreign
Minister, and Mr. John Bracken,
as well as the representatives of
Norway and Denmark.
Knowing that this information
is of interest to you, I trust that
you will have it published in the
next issue of the Icelandic papers.
With kind regards,
Sincerely yours,
Thor Thors.
♦
His Excellency
Olafur Thors,
Prime Minister and
Minister of Foreign Affairs
of Iceland,
Care His Excellency
Thor Thors,
Icelandic Minisfer to
the United States,
536 Barclay Hotel,
New York.
The delegation of Canada to
the general Assemibly of the
United Nations has asked me as
their c'hairman to transmit to you
our best wishes on the occasion
of your admission as a member of
the United Nations. In my capa-
city of secretary of State for Ex-
ternal Affairs I hope that I may
have the privilege of meeting you
soon to extend to you personally
the warm Greetings of my
countrymen.
Louis S. St. Laurent,
Hotel Biltmore,
New York.
-f
November 21, 1946.
Excellency:
Mr. Olafur Thors, Prime Min-
ister and Minister of Foreign
Affairs of Iceland, has instructed
me to convey to you his thanks
and great appreciation for your
friendly message öf congratula-
tions to Iceland on its admission
as a member of the United
Nations.
Mr. Olafur Thors also has ex-
pressed his desire to have the
privilege of soon meeting your
Excellency personally to extend
to you the warm greetings of the
Icelandic nation to the Canadian
people, which includes so many
citizens of Icelandic descent, of
which Iceland is proud.
Accept, Sir, the renewed as-
surance of my highest consider-
ation.
DJÚP STAÐFEST
Eins og nú horfir við, verður
ekki betur séð, en djúp mikið sé
staðfest milli hins róttækara
fylkingararms verkamanna þing-
flokksins brezka og hins hægfara
hluta hans, er enn fylgir dyggi-
lega þeim Attlee og Bevin að
málum; ágreiningurinn lýtur
einlkum að stefnu stjórnarinnar
varðandi utanríkismálin; telur
vinstri fylkingin afstöðu ráðu-
neytisins til Rússa stónhættulega,
og telur líklegt, að til þriðja
sríðsins geti komið nema því að-
eins, að Bretum skiljist hve óum-
flýjanllegt það sé, að efla og auka
bróðurlega- samvinnu við rúss-
nesku ráðstjórnamkin. Þeir
Attlee og Bevin vilja ekkert hafa
við rússneskan kommúnisma
saman að sælda, og segja að hann
eigi ekkert erindi til Bretlands.
•f ♦ ♦
RÚMENÍA
Nýafstaðnar þingkosningar í
Rúmeníu, hafa gengið kommún-
istum mjög í vil; hafa þeir nú
langstærsta þingflokkinn og ráða
sennilega fyrst um sinn lofum
og lögum í landinu; minnihluta
flokkarnir telja þetta gefa ranga
hugmynd um hinn sanna vilja
kjósenda, með því að rússneskir
áróðursmenn hafi verið sýknt
og heilagt að verki í Rúmeníu
meðan á kosningahríðinni stóð.
•f f f
GJÖRVULEG BRÚÐHJÓN
Mr. og Mrs. K. R. Honey
Þann 4. október síðastliðinn
voru gefin saman í hjónaband
í Fyrstu lútersku kirkju, af séra
Valdimar J. Eylands, þau Bar-
bara Leslie Goodman, einkadótt-
ir þeirra Mir. og Mrs. G. P. Good-
man hér í borginni, og Mr.
Kenneth Ronald Honey, einka-
sonur Mr. og Mrs. Honey, Cal-
gary, Aiberta; við hljóðfærið
var Mr. H. J. Lupton, en Kerr
Wilson söng einsöng. — Brúður-
in er íslendingum að góðu kunn
vegna ágætra hljómlistarhæfi-
leika og tækni sinnar í píanóleik.
Lögberg flytur 'þessum ungu
hjónum hugheilar árnaðaróskir.
H. E. The Right Honourable
L. S. St. Laurent, P.C., M.P.,
Secretary of State for Externa'
Affairs, Ohairman of the
Canadian Ddlegation to
the United Nations,
Hotel Biltmore,
New York City.
ÍSLAND UNDIRSKRIFAR SÁTTMÁLA SAMEINUÐU
ÞJÓÐANNA
—Official United Nations Photograph.
Á myndinni sézt sendiherra íslands í Washington, Thor
Thors, þar sem hann, fyrir hönd íslenzku ríkisstjórnar-
innar undirskrifar sáttmála sameinuðu þjóðanna, að
viðstöddu miklu stórmenni.
FULLTRÚAR ÍSLANDS Á ÞINGI SAMEINUÐU
ÞJÓÐANNA.
—Official United Nations Photograph.
Frá vinstri til hœgri: Thor Thors sendiherra, Finnur
Jónsson, dómsmálaráðherra, Bjarni Benediktsson,
borgarstjóri og Ólafur Jóhannesson lögfrœðingur.
TIL KARLAKÓRS REYKJAVÍKUR
á söngför hans til Winnipeg, 18. og 19. nóv., 1946
frá
Karlakór íslendinga í Winnipeg.
Synir fjalla, fjarða og dala,
fönnum þaktra jökulsala.
Heyrist rödd í tónum tala
tákn og kraft hins nýja máls.
Nú er drotning fjalla frjáls.
Hörpu knýið heiðra tinda.
hljómar máttur elds og vinda.
Enn í tónum lækja og linda
leikur blær um kinn og háls.
Glöð er drotning fjalla frjáls.
Syngja í höllum synir f jalla.
Sækja fram um veröld alla
Láta ei merkið frjálsa falla.
Finna kraft og sigurmátt.
Ljós þeim skína í austurátt.
Sigla djarft með seglum þöndum
synir fjalla- heim að ströndum.
Sterkum tengdir bræðraböndum.
Bera sigurmerkið hátt.
Geislabjart í austurátt.
Máttur býr í móðurarni.
Mildir geislar skína á hjarni.
Sólskin veitir blíðu barni
brjóst sín við og orku máls.
‘ Heiðrík drotning fjalla frjáls.
GUÐMUNDUR A. STEFÁNSSON.
♦ ♦♦**♦♦♦♦♦*♦♦♦
Thor Thors.