Lögberg - 02.01.1947, Síða 8

Lögberg - 02.01.1947, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR, 1947 Úr borg og bygð Prentnemi óskast íslenzkur piltur á aldrinum frá 15 til 18 ára með nokkra und- irstöðuþekkingu í íslenzku, getur fenigið aðgang að prentnámi nú þegar verður að hafa lokið að minstá kosti 10. bekkjar barna- skólaprófi. T ie Columbia Press, Ltd. 695 Sargent, Winnipeg J. Th. Beck, forstjóri. ♦ Lögberg, The Columbia Press Ltd., 695 Sargent Ave., Winnipeg, Man., Canada. Heiðraði ritstjóri: Viltu gjöra svo vel að birta eftirfarandi í blaði yðar: Eg undirritaður ósika eftir að komast í bréfasamband við vest- ur-íslenz!ka pilta og stúlkur á aldrinum 15—16 ára, Óska eftir að mynd fylgi bréfi. Virðingarfylst, Ólafur Gíslason, Fossi, Arnarfirði, pr. Bíldiudal, íslandi. + Hr. Þór Þóroddson stúdent við iháskólann í Columbus, Ohio, kom til borgarinnar um jólin, í heimsókn til móðursystur sinn- ar, Mrs. S. R. White, 1288 Dom- inion Street; þessi ungi náms- maður, er fæddur og uppalinn í Eyjafirði; hann fór suður aftur á mánudaginn. ♦ Mr. B. J. Li'fman kom til borg- arinnar rétt effir jólin ásamt Laufeyju dóttur sinni frá Sasika- toon, er kom heim um hátíðina. Miss Guðrún Jóhannsson hjú'krunarkona frá Saskatoon dvelur hér í borg um hátíðirnar hjá föður sínum, fyrrum kaup- manni Gunnlaugi Jóhanssyni og Rósu stjúpmóður sinni, konu hans. Frú Margret Lautens, er ný- lega farin vestur til Vancouver ásamt dóttur sinni, til framtíðar- dvalar. f The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold their regular meeting in the Ohurch Parlors on Tuesday, Jan. 7th, at 2.30 p.m. -f .STAKA Úlfur varir gráar geiplar, gíll er fyrir sól. Yfir reykhóf svörtum sveiflar sóti reykjaról. P. G. f Þann 11- desember síðastlið- Dagshríðar Spor Ný bók eftir GUÐRÚNUH. FINNSDÖTTUR KOSTA 1 BANDI $3.75 EN ÓBUNDIN $2.75 er til sölu í Bjornsson's Book Sfore 702 SARGENT AVENITE AVinnipeg Allir, sem keyptu “Hillingalönd” æ 11 u a ð eignast þessa bók. Pantanir afgreiðir einning GÍSLI JÓNSSON 906 Banning Street, WINNIPEG, MANITOBA MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. f Lúterska kirkjan í Selkirk. Sunnudaginn 5. janúar: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa kl. 7 síðd. Áætlaðir ársfundir í hinum ýmsu félögum er í söfnuðinum starfa: Yngra kvenfélagið mætir þriðjud. 7. jan. kl. 8 síðd. Eldra kvenfélagið mætir miðvikud. 8. jan, kl. 2.30 síðd. Sunnudaga- skólakennarar mæta föstud. 10. jan., kl. 8 síðd Trúboðsfélag kvenna mætir mánud. 13. jan., kl. 8 síðd. Ungmennafélagið mætir þriðjud. 14. jan., kl. 2.30 inn, lézt, eftir langa legu á Al- menna sjúkrahúsinu hqr í borg- inni, Thorvaldur Jóhnson, 77 ára að aldri; hann var fæddur í Hlíð í Kolbeinsstaðalhreppi í Hnappa- dalssýslu; auk ekkju sinnar, Helgu, lætur Thorvarður eftir sig þr|ár dætur og einn son; enn- síðd. Ársfundur Selkirik safnað- ar 16. jan., kl. 8 síðd. S. Ólafsson. f Gimli prestakall— Sunmudaginn 5. janúar — Ensk nýársmessa að Gimli, kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirsson. f Árborg-Riverton prestakall— 5. jan. — Árborg, ensk messa kl. 2 e. h 12. jan. — Riverton, íslenzk messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason. f Messað verður í Sam'bands- kiilkjunni á Limdar 5. jan. n.k., klukkan 2 e. h. H. E. Johnson. fremiur eina systur í Vancouver og bróður á íslandi. f Dr. J. A. Bíldfell frá Montreal kom til borgarinnar rétt fyrir jólin ásamt fjölskyldu sinni, í heimsókn til íoreldra sinna, þeirra Mr. og Mrs. J. J. Bíldfell, 238 Arlington Street; mun ferða- fólk þetta dveljast hér um slóðir fram til þess 7. yfirstandandi mánaðar. f Jón Sigurðsson Chapter, I.O. D.E., heldur næsta fund sinn á fimtudagskvöldið þann 2. þ. m., kl. 8, í Board Room 2 í Free Press byggingiunni á Carlton Street. f « Frá Vancouver Ársfundur gamalmenna heim- ilis-nefndarinnar verður haldinn miðvikudaginn 15. jan. 1947, kl. 8 e. h. í Hastings Auditorium, 828 E. Hastings St. Vancouver. Kosningar fyrir forseta og tvo nefndarmenn fára fram og áríð- andi mólefni verða rædd. Fólk er vinsamlega beðið að fjöl- menna. Thora Orr (skrifari). Hr. Hjalti Pálsson, sá, er um undanforin ár hefir stundað nám við landbúnaðarháskólann í Far- go, N.D., en legur stund á fram- haldsnám við Iowa State College, Arnes, Iowa, hefir dvalið í borg- inni um hátíðirnar. GAMAN OG ALVARA Þrír Welshmenn að hrósa bjórnum á uppáhaldskrá sinni: Fyrsti — Betri bjór hefi eg aldrei smakkað nokkru sinni. Annar — Sama segi eg, ekki heldur. Þriðji — Ekki heldur eg, líkæ -f Áætlað er, að um 50,000,000 Bandaníkjamenn bragði vín öðru hvoru, og um 6% þeirra verða ofdrykkjumenn. f Hún: — Eg get ekki gengið að eiga þig af því að eg elska þig ek)ki. En eg skal vera þér eins og systir. Hann: —• Ágætt. Hvað held- urðu að pabbi arfleiði okkur áð miklu, þegar hann hrekkur upp af? Bretar segja að lávarður nokk- ur hafi einu sinni dreymt að . . . Hin eina fæða hans og miljóna í hans sporum í stríðs-sundurtættu Kínaveldi Þessi gamli smábóndi er of máttfarinn til þess að geta unnið. Japanir lögðu býli hans í rústir; mán- uðum saman hefir hann ekki lagt sér annað til munns en gras og rætur. 1 Kína eru 83 af hundraði íbúanna bændur. Miljón- ir þarfnast skjótrar hjálpar varðandi mat, föt og meðöl. Starf UNRRA er nú að enda, og þess vegna verða sjálfboðastofnanir að taka við og líkna. Canada mlá ekki láta sinn hlut eftir liggja. Viljið ÞÉR koma til liðs? Kína, góður nágranni og viðskiftavinur, mun lang- minnugur slíks. Þetta er eina söfnunin sem fram fer í Canada innan næstu tólf mánaða til liknarstarfsemi í Kína. Gras oj Rætur Verið örlát! Kína, góður nágranni, leitar til yðar C A IV A D I A N AID T O C H I IV A Make cheque payable to CANADIAN AID TO CHINA and mail to Provincial Headquarters hann væri að flytja ræðu í lá- varðadeild brezka þingsins, og þegar hann hafi vaknað, hafi hann komist að raun um, að svo var. f Tveir Skotar köstuðu upp pen- ing, til að afgera, ’hvor þeirra ætti að borga fyrir snapsinn. Sá, sem vann, kallaði “Kórónuna.” Sá, sem tapaði kallaði “Eldur”, og forðaði sér í glundroðanum. -f Gömul kona:—Hvað heldurðu að hún móðir þín segði, ef hún heyrði þig bölva svona? Strákurinn: — Hún mundi segja, “guði sé lof.” Konan: — Og hvers vegna ætti hún að segja það, prakkarinn þinn? Strákurinn:—Af því hún hefir verið heyrnarlaus í tuttugu ár. The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Fhone 22 641 ORÐSENDING TIL KAUPENDA LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU A ISLANDI: MunlB aC senda mér áskrlftargjöld a8 blöSunum fyrir Júnilok. AthugiS, aS blöSln kosta nú kr. 25.00 iranaur- ínn. Æsliileg'ast er aS g'jaldiS sé sent I pöst&visun. BJÖRN GUÐMUNDSSON, Reynimel 52, Reykjavlk. m iii 11111111111111111 ISLENDINGAR . . . sem fliytja vestur á Kyrrahafsströnd, geta hagnast á því, að setja sig í samband við HOMEFINDER’S REALTY LIMITED, sem hefir skrifstofu að 2537 Com- mercial Drive, Vancouver, B.C., og finna að máli Herman Johanson og Len Gudmundson; þeir veita með glöðu geði upplýsingar varðandi verð fasteigna og húsalóða á ákjósanlegum stöðum. 1 FUEL SERVICE . . . We invile you to visii us at our new, commodious premises at Ihe corner oí Sargent and Erin and see the large stocks of coal we have on hand for your selection. Our principal fuels are Foothills. Drumheller, Greenhill Washed Furnace, Briquettes, Coke and Saskalchewan Lignite. We specialize in coals for all types of siokers. MC fURDY CUPPLY fÓ„ LTD. V/BUILDERsO SUPPLIES V/ and COAL Phone 37 251 (Priv. Exch.) ManUoba AMERICAN LONG-EARED OWL—Brush Owl. Asio otus wilsonianus A medium-sized owl. A dairk bird with much black touched with white here and there, and slight ochre tints showing through from the undercoat. Distinctions—It may be distinguished by the prominent horns or ear tufts that spring from the centre of the forehead. It is softly striped below, but the stripes are somewhat orossbarred and there is much white overwash. Field Marks—The prominent “homs” standing up from the middle of the forehead, rusty-brown facial disks and general greyness will differentiate this from other species. Nesfing—In trees or bluffs usually in the deserted nests of Hawks or Crows. Disfribufion—Temperate North America. In Canada across the continent, north to near the tree limit. This is an Owl of the bluffs and coulees. In dryer parts of the Prairie Provinces there is scaroely a wooded coulee that has not its pair of Long-Eared Owls, raising their brood in the nest once built by a Orow or Hawk. Economic Stalus—The species is not seriously destructive. Its mousing proclivities are sufficient to give it a claim to protection and its small size and nocturnal habits prevent its interference with young poultry. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD180

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.