Lögberg - 16.01.1947, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.01.1947, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JANÚAR, 1947 7 Vestrænt Keimkynni fyrir norræna menningu Eftir WALTER J. LINDAL, DÓMARA Það sem í sj'álfu sér er verðmætt 'hefir ævarandi gildi. Vera ffiá að það sé andlegs eðlis, eins og trúarbrögðin. eða sjálfur krist- indómurinn, sem eins og Inge dómpirófastur kemst að orði, er ekki aðeins “trúarbrögð, heldur trúin sjálf í hinu innsta eðli sínu með öllum þjóðum.” Vera má að það sé hugmynd um þjóðfélags- skipulag, eins og t. d. lýðræðishugsjónin. sem í eðli sínu er óbreyt- anleg, en kemur fram hið ytra í margvíslegum og fögrum mynd- um. Vera má að það sé menningararfur sem stendur föstum rót- -to í liðinni tíð, en heyrir samt nútíðinni til, menningararfur, sem -eist í tungu og bókmentum sem bera lifandi vott um gildi hans. Menn vilja varðveita það sem þeim er dýrmætt, og eru fúsir til að leggja nokkuð í sölurnar til þ'eirrar varðveitslu. Vera má að sjársjóðurinn sá einkaeign, eða að hann sé sameign með öðrum. Ef urn hið síðara er að ræða, get- ur maðurinn farið þess á leit við aðra að þeir taki hönduim saman við sig um samei'ginleg átök og fórnir fjársjóðnum til verndar. Ef þannig stendur á, þurfa tvö weginatriði að vera ljós: gildi fjársjóðsins sjálfs, og hið varan- ^ega fyrirkomulag, sem menn ugsa sér honum til varðveizlu, eða hverskonar stofnun honum skal ætluð til geymslu. Ef þetta er §efið skiftir minna máii vernig málstaðnum reiðir af frá egi til dags. Ef hugsjónin hefir varanlegt gildi, þá er henni líkc •farið eins og frækorni í jörðinni. að kann að liggja þögult og ó- sýnilegt unz það vaknar til lífs yrir 'geislum vermandi sólar. _ að dafnar, visnar aftur og erfur til jarðar í bili, en rís avalt upp á ný. -f Norræn menning, sem nú ma uefna íslenzka menning, vegna Pess að það er aðeins á Islandi að hún hefir dafnað og haldist við, tilheyrir þessum þriðja °*kki- Um gildi hennar verður ekki deilt. Varðveizla hennar í 1 eimalandinu er trygð, og þarf ekki að valda áhyggjum fyrir neinn. En er hægt að finna henni vestrænt heimkynni? íslenzk menning kom hingað i hugum og hjörtum þúsundanna, sem fluttust hingað frá Islandi. Um hríð hefir hún haldist við í mæltu máli fólksins á heimilum þess, í kirkjunum, í lestri viku- 1 laðartna, í nútímabókmentum eg fornsögunum. Að fráskildum þessum ytri viðhaldsmiðlum, sem eru margvíslegum breytingum a ir, koma önnur atriði til greina, svo sem ræktarsemi, ætt- armetnaður, og sannfæring um 1 innra gildi arfleifðarinnar, sem hafa gengið í arf til barn- anna og barnabarnanna svo gremilega að engin ytri áhrif a a getað þokað þeim enn neitt verulega. En er hægt að vænta Pess að sú aðstaða haldist við, eða er nauðsynlegt að finna var- an egt heimkynni fyrir íslenzka menningu, heimkynni sem stöð- ugt verrnir hugann og hjartað, °g verður uppsprettulind mátt- ar og andlegs fjörs? Ef Htið er um öxl, koma kaldar staðreyndir í Ijós sem ekki virð- _ spa §óðu- Sjötíu ára tímabil 10„reðal tnannsæfi — árin frá tU 1945 Seg;*a sína SÖSU- Arið 075 er nýlenda stofnuð við Win- niPeg vatn; hún er íslenzk frem- Ur en canadisk. Heimastjórn er yaynduð, og alt félagslíf fer fram a islenzku og eftir íslenzkum ‘ynrmyndum; allar vonir alast í 0rrænum brjóstum. Arið 1945 er ensk tunga töluð á strætum g gatnamótum alstaðar, og á testum heimilum. Guðsþjónust- Ur íslenzku kirknanna” fara fam að hálfu á ensku en að hálíu a islenzku, tunga félagslífsins er enska, með fáum undantekning- l®n’ °g tneira en 80% af hjóna- ^tgslunum eru “blandaðar.” Nið- Urstaðan er ótunflýjanleg: það verður að stofna heimkynni fyr- ír lstenzka menningu, heim- ^nný sem tönn tímans vinnur ei 1 *á> og sem ekki haggast hvað Sein staðháttum og kringumstæð- Urn líður. Hið eina varanlega heimkynni er vestra fyrir íslenzka menn- ingu, er kennaraembætti í ís lenzkri tungu, sögu og bókment- um við iháskóla lí því fylki þar sem íslendingar eru fjölmenn- astir. ♦ Vonin um að s'etja slíkan kenn arastól á fót er ekki ný. Sann ieikurinn er sú að því máli var hreyft og bent 'á nauðsynina á því að gera eitthvað í þessa átt, jafnskjótt og Íslendingar áttuðu sig á staðháttum hér. Sá, sem þessar línur ritar heyrði talað um þetta mál er hann innritaðist á Wesley College, árið 1905. Umliðin ár leiða í ljós bæði örfandi sigra, og dapurlega ó sigra í sambandi við þetta mál. Stærsti sigurinn var unninn þegar kennaraembættið í ís- lenZku var sett á stofn við Wes^ ley College. Maðurinn sem vald- ist í embættið, séra Friðrik heit' inn Bergmann, bjó yfir andleg- um og menningarlegum leiðtoga- hæfileikum, ásamt glöggri þekk- inu á málinu sem hann kendi. Hann hændi að sér námsfólk frá íslenzku nýlendunum nær og fjær, og var því ekki aðeins kennari í íslenzku, heldur með- ráðamaður og hollvinur. “Non scholae sed vitae discimus”; við lærum ekki fyrir skólann, held- ur fyrir lífið. Þeir, sem nutu kenzlu séra Friðriks fengu svo mikinn áhuga á því sem á borð var borið, eða öllu heldur fyrir því, sem hann dróg út af þeim sjálfum, að það hafði heillavæn- leg áhrif á þá ávalt síðar. Tungu- málanámið sjálft, setningaskipun og málfræði lutu þar í lægra haldi. En er tímar liðu var horfið frá að kenna íslenzku við Wesley, og einnig við háskólann. Að vísu er íslenzkan enn á námsskrá há- skólans, en er þó í raun og veru Ihorfin þaðan. Ekkert er grætt með þvií að benda á að þetta var eftirsjárvert óhellaspor. En við erum knúð til að horfast í augu við staðreyndirnar. Síðar var Jóns Bjarnasonar skóli settur á stofn. Hugmyndir manna voru skiftar um hvort það væri viturlega ráðið. Nökkrir héldu sig að því sem verið hafði og vildu láta halöa kenzlunni á- fram við Wesley College. En um það bil var háskólinn að byrja að færast í aukana. Raddir heyrð ust í þá átt að stofna 'bæri kenn- araembætti í norrænum málum við háskólann. Jóns Bjarnasonar skólinn stóð með Iblóma um allmörg ár, en lagðist svo niður. Agætt verk var af hendi leyst, en nú er því lokið. Gagnslaust er að rekja röksemdir með og móti Menzku- kenslu í miðskólunum, eða að reyna að rekja ástæðurnar til þess að Jóns Bjarnasonar skólinn varð að hætta störfum. Urn vorið 1932 heimsótti Dr. Sigurður Nordal Winnipeg. Vegna fræðimensku sinnar og lærdóms sem hann hafði aflað sér með miklu námi heima og erlendis, að viðbættum persónu- leik og fraimkomu, verður hon- um bezt lýst með orðunum “drengur góður.” Dr. Nordal heillaði alla sem kyntust honum. Af öllu sem hann sagði og lagði áherzlu á var það auðfundið hvaða málefni var honum hug- leiknast — íslenzk menning og varðveizla hennar, — hin gamla norræna heimspeki, og viðhald hennar í íslenzkri tungu og sögu, — í stuttu máli — hið íslenzka lífsviðhorf. Undirtektirnar við málaflutn- ing hans voru skjótar og eftir- tektarverðar. Vafamál er það hvort skoðanir manna um þetta mál hafa nokkru sinni, fyr eða síðar, verið eins samstiltar eins og einmitt þá er Dr. Nordal var hér staddur. Hreyfing hófst til að raipisaka möguleikana á þvlí að ná saman nægu fé til að koma hinum fyr- irhugaða kennarastól á traustan grund'völl fjárhagslega. Þessi hreyfing varð að um- talsefni í blöðunum, og fékk al- ment Æylgi. Erfðaskrár voru samdar Iþar sem gjafir voru á- nafnaðar hinum fyrirhugaða kennarastól. Einn þeirra, sem lét semja slíka erfðaskrá lézt árið 1937 og lét eftir sig $3000.00, sem að frádregnum erfðaskatti, sem nam rúmum $500.00 rennur i stofnsjóð fyrirtækisins. Fleiri svipaðar erf ðaskrár hafa komiö fram. Nýliðin atvik hafa leitt i ljós hvílíkur skriður komst á þetta mál um það leyti að Dr. Nordal var hér á ferð. Er aldir höfðu runnið eftir við- burðinn, sem hann vitnaði til, bað Byron lávarður um þrjá menn til að mynda annan Þermistind, til þess að reisa Grikkland til sinnar fornu frægðar. Mættum við fá aðeins einn — Dr. Nordal sjálfan, eða einhvern annan til að blása okkur eld í brjóst, og skapa okkur þá driffjöður, sem nauðsynileg er til að draumur ár- anna megi rætast. Um það leyti að hreyfing sú hófst er fyr er getið, kom fram hugmynd, sem að áliti þess er þetta ritar er einhver sú vitur- legasta, sem bent hefir verið á í tuttugu ára umræðum um þetta mál. Hugmyndin var sú að nokkrir Islendingar skyldi, hver um sig, ganga inn á að leggja frarn $1,000.00 á ári samfleytt i tíu ár. Undanþágui frá hinum þunga tekjuskatti síðustu ára hafa veitt þessari hugmynd auk- ið gildi Vitanlega er engin á- stæða til að slík aðferð geti ekki komist að í sambandi við aðrar aðferðir, eða að hún þurfi að standa í vegi fyrir ríflegum til- lögum sem lögð verði fram nú þegar. Tímalengdina mætti nú miða við fimm ár. Viðleitni, sem var hafin árið 1932 misheppnaðist. Ekkert græðist við að nefna ástæðurnar til þess að svo fór. Árið 1944 var önnur upphæð lögð fram, og enn sem komið er mun hún sú eina, sem nú er i vörzlu báskólaráðsins. Nemur sú upphæð $5,000.00. Um sumarið 1945 var það tilkynt opinberlega að $50,000.00 tillag til ’hins fyrir- hugaða kennarastóls hefði verið lagt inn á banka, og að sú upp- hæð yrði afhent er ljóst yrði af almennum framlögum og undir- tektum yfirleitt að málið næði fram að ganga. Þannig er sagan um sigrana og ósigrana í sögu þessa máls, alt fram á þennan dag. Upþhaflega var áætlað að $100,000.00 myndi nægja til að stofna embættið. Vegna lækkandi vaxta og núver- andi verðlags, verður ef til vill nauðsynlegt að tvöfalda þá upp- hæð. Það hefir verið farið vel af stað, en það þurfa að verða al- menn samtök um málið ef tak- markið á að nást. Feilspor og tafir á liðnum tám- um hafa valdið vonbrigðum og víli. Samt þarf þetta ekki að hefta framgang málsins, en ætti fremur að verða hvöt til sam- eiginlegra átaka nú. Tvent er það, sem við megum aldrei gleyma: Það sem við leit- urnst við að efla, hefir ævarandi gildi; heimkynni^ sem við ætl- um því mun ekki hrynja. Þess- vegna Skiftir það ekki miklu máli um endanleg úrslit málsins, þótt tafir hafi orðið á leiðinni, og við erfiðleika sé að etja. Það verður að reisa heimkynni fyrir íslenZka menningu í Vest- urheimi. —(Lauslega þýtt úr des.-hefti 1946, “The Icelandic Canadian.”) V. J. E. Harpa Guðs Eftir HARRY BOTSFORD Fyrir hundrað árum var snill- ingurinn Ole Bull betur þektur i Bandaríkjunum ef til vill en Kreisler og Menuhin eru nú. Skáldið Henry Wadsworth Long- fellow sagði að fiðlan hans Bulls væri “harpa Guðs”. en sjálfur hann ivar alþýðumaðurinn mikli, umbótamaður og draumsjóna- maður, sem nærri gjörði draum- sjónalandið (Utopia) að virki- leika. Leifar þeirrar starfsemi eru nú iitlar orðnar, aðeins þorp eitt lítið í fjöllunum í Pennsyl- vaníu, sem heitir Nýi Noregur, og munnimælasögurnar, sem lifa á vörum bændáfólksins, sem býr þar í nágrenninu og gengið hafa í erfðir frá foreldrum þess, öfum og ömmum, sem að voru félagar og leiguliðar hins hugum stóra sillings. Ole Búll lék skandinav- isk þjóðlög meistaralega. Auk þeirrar listar var hann gæddur óvanalega mikilli fneðMðunar til- finning með þeim, sem bágt áttu og leið illa. Með listræni sinni, innvann hann sér dollara, svo miljónum skifti. En af hjartagæzku sinni gaf hann þá alla. Árið 1880 kom Ole Bull í fyrsta sinni til Bandaríkjanna, sem þá var ungt land, með útverði sína í Illinois og Kentucky ríkjum, en þrátt fyrir það, þá innvann hann sér $150,000 á ári með fiðlu sinni. Hivar sem hann hélt hljómleika, þá streymdi fólkið til að hlusta á hann og fylti samkomuhúsin hvarvetna; það var samt ekki á- valt fjölment þar sem fiðla Ole Bull hljómaði. Stundum í þorp- um fátækMnganna, sem ekki áttu •kost á að sækja samkomur hans, spilaði hann endurgjaldslaust. Einu sinni var hann staddur i Louisville, þegar að hann frétti að Henry Clay læi aðframkom- inn dauða þar i borginni og ang- urvær út af því að eiga ekki kost á að hlíða á hljómleika Bulls í síðasta sinni. Ole BuU lét fólkið sem fylt hafði hvert sæti og troð- ið sér inn í hverja smugu í sam- komuhúsi borgarinnar til þess að hlýða á hann, bíða á meðan hann fór heim tiil sjúfclingsins og lét hljómstrauma fiðlu sinnar leika um sál hins sjúka manns, þar til ró og friður færðist yfir hann og brosið lék um hið föla og tár- döggvaða andlit hans. SMkur maður var Ole Bull. Á ferð sinni árið 1852, lá leið hans um skóglendur í Alabama, þar sem hann fcom í bygð landa sinna, sem sezt höfðu þar að. Þeim leið efcki vel, hitinn og lofts- lagið kvaldi þá og hugir þeirra dvöldu við fcalda silfurtæra læki, sem hoppuðu stall af stalli og grenitrén tignarlegu og ibein- vöxnu. Ole Bull lofaðist til að sjá þeirn fyrir geðþekkari heim- fcynnum. Heimkynni þau fann hann í Potter héraðinu í Norður Pennsylvaníu-ríkinu, þar sem að hann keypti 125,000 ekrur af landi sem kostuðu um $250,000. Svo sendi hann löndum sínum í Alabama boð og bauð þeim að koma til þessa nýjasta Noregs. Átta hundruð manns þáðu boð- ■ ið og kamu. Öllum þeim bauð Ole Bull félagsbú í draumsjónum sínum — í þeirri fullkomnustu hljómlist, sem Noregur hefir framleitt. Akuryrkju þar í fjöll- unurn, í iðnaðarframleiðslu, í handverknaði, sem endurplant- ast átti í heimsálfunni nýju. Ole Bull sagðist skyldi leggja fram stofnféð, en 'hinir áttu að leggja til vinnuna. Samningar þessir voru samþyktir með glöðu geði, af báðum hlutaðeigendum; svo var tekið til ver*ka — skógarnir voru ruddir, afcrar plægðir, hús bygð, kirkjur reistar og sfcólar bygðir og hátt upp í hæðunum fyrir ofan bygðina var kastali reistur úr grjóti og timbri, þar sem Ole Bull átti að búa og leika á fiðlu sína á kveldin, þegar kveldskuggarnir færðust ofan eftir hlíðunum, vinnufólkið hafði tíma til að hlusta og stjörnurnar blikuðu yfir höfðum þess. öllum Vél sú, sem sézt á myndinni hér að ofan. og sérfræð- ingur nokkur brezkur er að fást við, er nefnd “hinn vélfræðilegi hcili”; hún mun kosta fullger um 100,000 sterlingspund og flýtir mjög fyrir um útreikning og afköst. leið vel og allir voru ánægðir. En svo kom fjárþurð. Næstu hljómleikaferð sína fór Oie Buli til þess að vernda hina nýju bygð sína ifrá gjaldþrotum. En með hverjum ársinntektum sínum jók þann við þetta fyrirtæki sitt. Hann fceypti 20,000 ekr ur af landi í viðbót og keypti kaupréttindi á öðrum 112,000 efcrum. Hahn fjölgaði bygðarfólkinu og tók á akkorð að smíða fallbyssur fyrir landsstjórnina, en hvert nýtt fyrirtæki krafðist aukins fjár- magns. Svo skall ógæfan *yfir. Menn komu úr ýmsum áttum og kröfð- ust eignarréttar á landi því, sem Ole Buill hafði keypt. Eignar- réttur hans reyndist ónýtur. Hvert málið rak annað út af eignarréttinum og til þess að mæta málskostnaði, fór Ole Bull í hverja hljómleikaferðina á fæt- ur annari, en að síðustu stóð hann uppi yfirunninn og allslaus. 1 gegnum alla þessa erfiðleika hélt Ole Buil höfði sínu hátt, bæði sem herra hugsjóna sinna og sem hljómlistar meistari. Það var þegar svona stóð á fyrir hon- um að Longfellow orti: “Og þegar hann lék, þá fyltist loftið töframagni og hljómamiz frá Hörpu Guðs bárust til eyma manna. Hljómar þeir höfðu svo heillandi seiðmagn að hjartdýrið, sem flýði undan veiðimannin- um stanzaði. -Straumstríðir lœk- ir runnu upp í móti, og fuglamir úr trjánum og undir viðunum komu og hlustuðu. AUir, sem vissu um þetta ægi- lega reiðarslag, sem Ole Bull varð að mæta, sýndu honum hluttekn- ing. Harriet Beecher Stowe bauð honum peningalán,. sama gerði James Gordon Bennett, bókaút- gefandinn nafnkunni. En Bull af þakkaði alla hjálp: “Þetta stríð og þessir erfiðleikar koma mér einum við,” sagði hann með þakklátu vinarbrosi. Þegar útséð þótti um endalok mála Ole Bulls fóru landsetar hans sem voru orðnir 1000 að . tölu, að færa sig í burtu, og margir þeirra fengu sér bújarð- ir í nágrenni við lendur þær, sem Búll hafði átt. Þegar hér var komið baráttunni, var Ole Bull um sjötugt. Heilsa hans var farin að bila, og éfnin lítil. En samt gekk hann teinréttur, aug- un leiftruðu enn sem fyr og and- ans þor hans óskert; en hann var yfirunninn og 'ásetti sér því að halda heim til átthaganna til að deyja. 1 horninu á skipsherberginu hans stóð Harpa Guðs. Utan um hana var slitið og máð hulstur. Útlitið á Bull var svipað því hulstri, En þegar að reyndur vin- ur kom inn í herbergið til hans til að kveðja og óslka honum far- arheilla, helti Bull í glas, stóð upp og mælti: “Til minningar um drauminn, sem mig dreymdi, en rættist ekki.” Síðan stóð hann með svip hins tigna manns ofur- litla stund og horfði á glasið, ICELANDIC CANADIAN EVENING SCHOOL Próf. T. E. Oleson flytur eriodi um “The Icélandic Pioneers of the Argyle District”, manudags- kveldið 20. janúar, í Frer Press Board Room No. 2, kl. 9 stund- víslega. (Stuttur fundur Icel. Can. Club fer fram frá kl. 8 til 9). Próf. Oleson er sonur hins góð- kunna Argyle-ibúa G. J. Oleson, og er sjálfur Islendingum kunn- iur sem mentamaður. Hann er nýlega hingað kominn frá há- skóla British Columbia, og er nú prófessor við United CoMege. Al- menning mun fýsa að 'hlusta á erindi hans. Eins og áður hefir verið getið eru fyrirlestrar þessa tímabils helgaðir frumlbyggjunum ís- lenzku, í nýlendum þessa lands, og höfum við orðið þess vör, að fó'lk yfirleitt hefir afar mikinn áhuga fyrir 'þessu efni, og fyrir- spurnum hefir rignt inn til okk- ar um það hvar og hvenær er- indin verði flutt. Vil eg því aug- lýsa hér með erindin í heild, og eru þau sem enn eru óflutt þessi: Jan. 20, Próf. T. E. Oleson, Is- lendingar í Argyle-ibygð. Febr. 17, J. J. Bíldfell, Islenzku frumherjarnir í Winnipeg. Marz 17, Capt. W. Kristjánson, Shoal Lake nýlendan. April 21, Próf. S. Johnson, Ein- ar Kvaran í Winnipeg. Maí 19, G. J. Guttonmsson, Norður Nýja Island. Erindin verða flutt í Free Press byggingunni, og er það mjög hentugiur staður í miðjum bæn- um, og auðvelt að komast þang- að. Þegar inn kemur er þar lyfti- vél til staðar til þess að flytja alla upp á fjórða gólf, og salur- inn merktur Board Room No. 2. Ef sú verður raunin á, að þessi salur rúmi ékki alla, sem á fyrirlestrana vilja hlusta, þá verður xeynt að útvega stærra húspláss. Aðgangur er ókeypis og allir velfcomnir. Islenzku kensilan fer fram í Daniel Maclntyre Oollegiate ann- an hvern þriðjiudag, og er næsta kenslustund 21. jan frá kl. 8.30 til 10. Hólmfríður Danielson. grýtti því svo á gólfið og braut í mél. Þegar Ole Bull dó nokkrum mánuðum síðar, þá voru öll flögg á skipaflota Norðmanna dregin i hálfa stöng á höfninni í Bergen. í Nýja Noregi kornu fyrri land- setar hans og bygðarbúar saman neðan við kastalann hans að kveldi til og sungu uppáhalds sálma Ole Bull. Veðrið var stilt, en bjart, því tunglið skein í heiði, og á bak við söngraddir mann- anna heyrðist niður árinnar, sem féll með straumþunga ofan hæð- ina. Það var síðasti þátturinn i minningarathöfnunum um Ole

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.