Lögberg - 26.06.1947, Blaðsíða 3

Lögberg - 26.06.1947, Blaðsíða 3
LöGEERG, FIMTUDAGINN 26. JÚNÍ, 1947 3 Íslenzk kvenhetja hnigin í val Maður ferðast naumast svo máttur er hinar blómlegu byggðir Nýja Islands nú á dögum, að eigi rifjist upp í huga manns hin lotningarþrungna setning: “Drag skó þína af fótum þér, því hér er heilög jörð.” Það fer ekki hjá því að mað- ur finni til klökkva við umhugs- unina um þau hörðu átök, er landnema-kynslóðin frá íslandi varð að beita á frumbýlingsár- onum við strendur Winnipeg- vatns, til þess að erja jörðina og gera hana sér undirgefna; breyta villiskógum í víðáttumikla akra, þar sem “lifandi kornstanga- móða” færir, ár eftir ár, ungum °g vaxandi kynslóðum, blessun °g björg í bú. Afreksverk frumherjanna voru döggvuð blóði, svita og tár- Uln; þetta var heilög dogg þess fórnandi anda, er til grundvallar lá fyrir landnámsstritinu, þar sem hugur og hönd sórust bræðralag um það að leggja sem úaustastan grundvöll að fram- tíð niðjanna, sem áttu að erfa iandið; mannraunir íslenzkra írumherja í þessu landi verða aldrei skráðar svo vel sé; þeir eiga þar allir óskilið mál að því leyti er fórnarlundina og sjálfs- bjargarviðleitnina snerti; á hihn bóginn, hefir því samt sem áður verið þannig háttað að meira beri á einum en öðrum í sam- íélagssveitinni, án þess að ein- staklingurinn sé sér þess með- vitandi, enda er það jafnan ein kenni göfugra manna og kvenna a* berast sem minst á og rækja ufsköllun sína hávaðalaust í þjón ustu meðbræðra sinni og systra. “Hinn fórnandi hljóður.” Þannig lýsir Davíð frá Fagra- skógi á sígildan og ógleymanleg- an hátt hinum hljóðláta fórnar- •Haetti íslenzka landnemans og má engu síður heimfæra lýsing- Una upp á frumherja okkar vest- an hafs en þá, er stóðu að land- nsmi Ingólfs á Islandi. Forn spekisögn getur þess að ^étækt fólk sé altaf nógu ríkt til að gefa. Þetta hygg ég að hafi suðkent íslenzku frumherjakon- Urnar í Nýja íslandi, þær voru fötækar, en altaf nógu ríkar tií 'þess að liðsinna þeim, sem bágt áttu. — Altaf nógu ríkar til að gefa. Og svo var gestrisni þeirra hjartanleg að engu líkara var en htla húsið stækkaði og þar yrði hærra til lofts og víðara til Veggja eftir því sem fleiri bar að ghrði. Þannig var það með konuna, sem þessi ummæli eru helguð, fru Ólínu Theodóru Guðmunds- hóttur Erlendsson frá Hálandi í ^eysisbyggð, sem nú hefir, að loknu löngu dagsverki, safnast lil feðra sinna. hún var ein af þessum heilsteyptu, íslenzku hvenhetjum, sem hugstæð verð- Ur hverjum þeim, er við hana homst í kynni; saga hennar er hvort tveggja í senn hetjusaga °g mannúðarsaga. Heimili henn- stóð jafnan í þjóðbraut og þar v°ru allir jafnir fyrir lögunum, allir jafn innilega velkomnir, því húsmóðirin kunni ekki að gera UPP á milli gesta og þannig er Pað jafnan, þar sem gestrisni hjartans situr heil og óskipt við völd. ólína Erlendsson var sterk-trúuð kona, sem sannaði lrú sína í verki; uppistaðan í lífi ennar var trúin á handleiðslu giiðs; þetta kom skírast í ljós er ^ikinn vanda bar að höndum og andstreymi sótti hana heim; Un fór ekki á mis við mótlæti ernur en aðrar íslenzkar kon- nr í ^andnemasveit, en sérhverri Peirri mannraun, er að höndum ar, tók hún með slíkri festu, . 111 fyrirmyndar mun jafnan a ið verða. Trú hennar átti ekk- fir vl® varajátningar eða rur; hún var á bjargi byggð og vissum skilningi flutti fjöll. — 1 7. júní á Mountain, N.D- Kirkjuþingi Vestur-Islendinga- Frú Ólína Theodora Erlendsson Táknrænt dæmi þess innilega trúnaðartrausts, er frú Ólína bar til Guðs, má telja það, að er hún á efri árum, lenti í bílslysi og meiddist alvarlega, komst hún þannig að orði. eftir 'að hún kom til sjálfrar sín, og fann að hún gat hreyft hægri handlegginn: 1 “Guði sé lof fyrir að hægri hend- in er heil.” Hún var ekki að fár- ast yfir meiðslunum, og þökk hennar til Guðs fyrir það, sem heilt var og ómeitt, var innileg og sterk; hún skildi lífsköllun sína, húsmóðurstarfið, eiginkonu starfið og uppeldisstarfið sem þá, er best getur á þessari jörð. Frú Ólína Erlendsson var af góðum ættum komin og bar þess jafnan merki í nytsömu ævistarfi sínu; hún var fædd að Elliða í Staðarsveit þann 4. apríl 1858. Foreldrar hennar voru merkis- hjónin Guðmundur Stefánsson hreppstjóri, Guðmundssonar prests á Staðarstað, og kona hans, Anna Sigurðardóttir, ætt- uð úr Breiðafjarðareyjum; var hún ein hin fyrsta, lærða Ijós- móðirin á íslandi. Frú Ólína giftist 10. nóvember 1881 Erlendi Erlendssyni frá Geirmundarbæ á Akran. og þar bjuggu þau fram á árið 1889, er þau fluttu til Canada með fimm börn, hið elsta á sjöunda ári, hin yngstu voru fjórtán mánaða tvíburar, dó annað þeirra, Þór- dís, fyrsta sumarið, sem þau dvöldu vestan hafs; eftir ársdvöl í Winnipeg fluttist fjölskyldan til Nýja íslands og reisti bú í Geysisbygð, og nefndi býlið Há- land; var það, eins og fyrr getur rómað fyrir alúð og risnu; þann 10. janúar 1931 misti frú Ólína mann sinn; þótti Erlendur jafn- an dyggur verkmaður að hverju, sem hann gekk; hann var maður lundstilltur og glaðvær og hafði mikið yndi af bókum; var hann, engu síður en kona hans, traust- ur stuðningsmaður kirkju og kristnimála. Frú Ólína var brautryðjandi um mörg menn ingar- og mannúðarmál bygðar lags síns; hún var í broddi fylk- ingar um stofnun kvenfélagsins Freyju í Geysisbygð, og um langt skeið forseti þess; hún kom á fót sunnudagaskóla þótt að- stæður væru erfiðar vegna illra vega, og hún hlutaðist til um fyrstu jólatrésskemtun í bygð sinni, gaf sjálf og safnaði gjöf um, til þess að enginn yrði sett ur hjá; hún var vel máli farin, og átti létt með að setja fram hugsanir sínar undirbúnings- laust; fólu ummæli hennar und- ir slíkum kringumstæðum jafn- an í sér hvöt til lífernisfegrun- ar og kærleiksverka; hún var sjálf það, sem hún hugsaði. — Systkini frú Ólínu, sem þeim, er þessar línur ritar, er kunnugt um, voru Sveinn kaupmaður á Akranesi, frú Halldóra Ólson, sú, er stofnaði og starfrækti sjúkrahús í Duluth, Minn., Lár us aktýgjasmiður, faðir skáld konunnar víðkunnu, frú Lauru Goodman-Salverson, og frú Anna, kona Nikulásar Otten- son, fyrrum umsjónarmanns við River Park hér í borginni. Móður sína lifa eftirgreind börn: Anna Josephson, búsett á Gimli, Halldór kaupmaður Árborg, Ingibjörg Miller Wheeler, Oregon, og Jóhanna er nýlega slitið, og sem að þetta ár var haldið á Mauntain N. Dak., og öðrum stöðum í presta- kalli séra E. H. Fáfnis. Þar sem að sjálfsögðu verður skrifað um þingið, sem var mjög skemmtilegt, og um leið tölu- vert frábrugðið mörgum öðrum, þá verður ekki ritað meira um það í þessari grein. En í kjölfar kirkjuþingsins, eða stuttu á eftir, að því var slit- ið, var sett fjölmenn samkoma í skemtigarðinum á Mauntain af forseta „Bárunnar“ R. H. Ragnar. Ragnar bauð gesti alla velkomna, og þar á eftir fylgdi fjölbreytt dagskrá, með söngv- um, kveðjum, ræðum og kvæð- um. Fjölmennur, blandaður kór — Söngfélag Dakota íslend inga — skemti með þessum á- gætu alþýðulögum, nýjum og gömlum og sem ávalt ná hylli fólks, ennfremur skemtu með söng, flokkur ungra stúlkna frá Gardar, var dáðst að söng þeirra, og að minsta kosti af einum ræðlumanni, bent á að íslenzk tunga ætti þar enn góða fulltrúa og það mun sannast, að ef við töpum þessu hvorutveggja bera fram íslenzk kvæði og syngja þau, á samkomum í þess um bygðum, — þá er eitthvað það farið, sem gull og silfur fær ekki bætt. Erick Sigmar, sem vígður var til prests af föður sínum, Dr. H. Sigmar, á nýafstöðnu kirkju- þingi, söng' 2 einsöngva, með sinni frábæru rödd, sem er alt í senn, hrein eins og heiður vor- himin, skær og fögur. Dr. R. Beck las kveðju til Bárunnar, frá forsætisráðherra íslands, Stefáni Jóh. Stefánssvni. Séra V. J. Eylands, forseti Þjóðræknisfélagsins, flutti á- varp til samkomugesta. Voru það fögur orð og vel flutt, með- al annars þakkaði hann bygðar- fólki öllu, fyrir ógleymanlegar . móttökur og gestrisni þessa daga. 1 sama streng tók Dr. Sig mar, sem einnig flutti ávarp og Business and Professional Cards er minni íslands þennan dag. Forseti dagsins gat þess að Báran hefði verið sérstaklega lánsöm, með tilliti til næsta ræðumanns, og að sér væri mik il ánægja að tilkynna okkur að Herra Váldimar Björnsson frá Minniapolis væri næsti ræðu- maður. Mr. Björnsson flutti ágæta ræðu, er hann með afbrigðum snjall á ræðupalli, framburður svo skýr og röddin karlmann- leg. Ræða hans, sem fjallaði um lýðveldisdag Islendinga 17. júní fvrir 3 árum síðan, var tek ið með miklu lófataki. Næst söng blandaði kórinn, undir stjórn Ragnars, lagið eftir Sigvalda Kaldalóns: Island ögr- um skorið“, kvæðið er, eins og kunnugt er, eftir Eggert Ólafs- son. — Þá var komið að lokaþætti þessara samkomu. Menn höfðu komist að því, að Dr. Beck hafði átt fimtugsaf- mæli þann 9. júní, svo nokkrir vinir hans komu sér saman um að heiðra hann þennan dag, með tilliti til þess að hann hefir oft skemt á samkomum hér á Mountain, með sínum snjöllu ræðum, auk þess, sem hann er sívakandi, og með eldlegum á- huga talsmaður í því sem ís- lenzkt er — og i því að auka þekkingu manna á íslenzkum bókmentum. R. H. Ragnar bað Dr. Beck og Rev. Fáfnis að koma á ræðupall. Þar flutti sá síðar- nefndi stutt ávarp. Gat þess í hvaða augnamiði þetta væri gert — og afhenti afmælisbarn- inu, dálitla peningagjöf. Þá var hrópað ferfalt húrra. _ — Dr. Beck þakkaði fyrir. Allir dagar eiga kvöld, og svo var með þennan. Það næsta var að setjast að ágætum veit- ingum hjá konunum. Þær eru engir viðvaningar orðnar þessa dagana, að búa til góðan mat og hita gott kaffi, enda flutti marg- ur ræðumaðurinn á þinginu þakkaði fyrir hugljúfar móttök þeim snjöll þakkarorð, og sem | ur, — og sem haann sagðist hafa þær verðskulduðu í fyrsta máta. vitað löngu fyrirfram, að yrðu með þeim ágætum sem raun| varð á, í þessari gömlu og fornu bygð. Báðum þessum ræðuml var tekið með miklu lófataki. Herra Sigfús B. Benediktsson | Gimli sendi Bárunni kvæði sem forseti las upp. Var kvæðið vel samið og hið besta flutt. Séra E. H. Fáfnis las hátt og snjalt frumsamið kvæði, verður I forseti Bárunnar, það a ðsjálfsögðu birt í íslenzku J bægi skemtiskrá blöðunum, og eins kvæið, sem Guðm. Jónasson flutti — og sem Mjller, sem heima á í Wasco, Cal., öll miklum mannkostum búin. Mörg hin síðari æviár dvaldi verður Það hefir verið stiklað hér a aðalpunktunum, en samkom- unni ekki gerð þau skil, sem hún á heimtingu á, en ég segi hik- laust að hún var með okkar bestu útisamkomum, sem hér hafa farið fram og það fyrir langan tíma, og þarf ekki mörg orð til að rökstyðja það atriði. — Fyrst og fremst hinn röggsami sem stýrði og öllum söngnum, sem er mjög sjald- gæft að falli á sömu herðar. — Hann hefir sýnt og sýnir enn lofsverðan áhuga, í allri söng- ment, og meðan við höfum R. H. Ragnar á meðal okkar, þá sungið af eldri sem frú Ólína á heimili Önnu dóttur sinnar og Jóns manns hennar; naut hún þar jafnan kærleiks- ríkrar umönnunar, unz þar kom. að hún kaus sér vist með- al sólsetursbarnanna á elliheim- ilinu Betel; þar seig henni hinsti blundur á brá þann 2. Thule Ship Agency l"o. 11 Broadway, New York, N.Y. umboösmenn tvrir h.f. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS (The Icelandic Steamship Oo. L.td.) FL.UGFÉLAG ISLANDS (The Icelandic Airways Ltd.) Vöru- og farþegaflutningur frá. New York og Halifax til tslands. yngri — og nú einmitt óskar hann þess getið að mánudaginn 23. júni, langar hann að sameina J fjölmennan barnakór á Moun- tain og byrja að æfa söng, svo J það eru vinsamleg tilmæli hans, I að sem flestir unglingar, sem sönghneigðir eru, komi til | Minnist BETEL í erfðaskrám yðar H. J. STEFANSSON lAfe,-Accident and Health Insurance Representing TIIE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phone 96)144 DR. A. V. JOHNSON Dentist 606 SOMERSET BUILDING Teiephone 97 932 Home Telephone 202 398 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœöingur í augna, eyrna. nef og kverka sjúkdómum. 215 Medical Arts Bidg. Stofuttmi: 2.00 til 5.00 e. h. DR. ROBERT BLACK Sérfrrröingur i augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 41« MEDICAL ARTS BLDG Grahnm and Kennedy St. Skrifstofusfmi 93 851 Heimasími 42 154 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lyfsali Fólk getur pantað meðul og annað með pósti. Fljót afgreiðsla. A. S. BARDAL 848 SHERBROOK STREET Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá bezti. Ennfremur .selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsími 27 324 Heimllis talslmi 26 444 Phone 97 291 Eve. 26 002 J. DAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON and Company Chartered Accountants 1101 MeARTHUR BUILDING Winnipeg, Canada apríl, s. 1., en útförin fór fram Mountain, mánudaginn 23. júní! að viðstöddu miklu fjölmenni kl. 1.30 e. h. frá kirkju lúterska safnaðarins Það var yndisleg veðurblíða Gimli, tveimur dögum síðar; þennan dag og sveitin öll að við athöfnina fluttu tveir prest- klæðast sínum fegursta sumar-1 ar kveðjumál, þeir séra Skúli skrúða, eftir mikið og gott regn, Sigurgeirsson og séra Rúnólfur sem kom fyrir viku síðan. Marteinsson. Eg vil, áður en ég legg frá I Frú Ólína var kona tíguleg í mer pennann, þakka ykkur cll- fasi, og henni var það í blóð J Um fyrir góða skemtun, og borið, að skipa sér í fylkingar- Vona að fleiri komi á eftir. brjóst til fulltingis við þá í sam-1 a. M. A. | ferðasveit sinni, er höllum fæti stóðu í lífsbaráttunni og liðsinn- is þurftu við; með henni er geng in grafarveg ein af hinum mörgu kvenhetjum íslenzku landnemasveitarinnar við Winnipegvatn, er gert höfðu garðinn frægan, og búið fagur- lega í haginn fyrir niðjanna. E. P. J. I I INt EJT MESSENGER SERVICE Viö flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri Ibúöum, og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Slmi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Phone 49 469 Radio Service Specialists ELECTRONIC LABS. II. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 130 OSBORNE ST., WINNIPEG G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SIMI 95 227 Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Bercoritch, framkv.stj. Verzla I heildsölu meö nýjan og frosinn fisk. 303 OWENA STREET Skrifst.slmi 25 355 Helma 55 462 RUDY’S PHARMACY COR. SIIERBROOK & ELLICE We Deliver Anyudiere Phone 34 403 Your Prescriptions called for and delivered. A complete line of baby needs. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY STREET (Beint suður af Banning) Talslmi 30 877 Viötalstlmi 3—5 eftir hádegl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Res. 230 Office Photie 94 762 Res Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 526 MEDICAL ARTS BLDG. Offíce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG DR. J. A. HILLSMAN Surgeon 308 MEDICAL ARTS BLDG Phone 97 329 Dr. Charles R. Oke Tannlasknir For Appointments Phone 94 908 Office Hours 9—6 404 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING | 283 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 34 555 For Quick Reliable Service J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPG. Fasteignasalar. Leigja hús. Ct- vega peningalán og eldsábyrgö. bifreiöaábyrgö, o. s. frv. PIIONE 97 638 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson Lögfræöingar 209BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. Sfmi 98 291 GUNDRY PYMORE Limited British Quality Fish Nettlng 60 VICTORIA ST., WINNIPEG Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDSON Your patronage will be appreciated CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J H. PAOE. Managing Director Whoieaaie Distributors of Frjsh and Frozen Fish. 311 CHAMBERS STREET Offlce Ph. 26 328 rces. Ph. 73 917 Hhagborg u FUEL CO. n Dial 21 331 £Fíl) 21 331

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.