Lögberg


Lögberg - 26.06.1947, Qupperneq 8

Lögberg - 26.06.1947, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JÚNÍ, 1947 Úr borg og bygð Islenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrabúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. George Jóhannesson, 89 208, ef æskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birt að tilstuðlan Djákna- nefndar Fyrsta lút. safn. ♦ í skrá yfir þá farþega frá Winnipeg, sem fóru til íslands með flugvélinni Heklu, féll út, af vangá, nafn Miss. Louise Sig- urðson hjúkrunarkonu, sem fór heim til þess að takast á hendur hjúkrunarstarf við Landspítal- ann í Reykjavík. ♦ ♦ ♦ Mr. Victor Bardal prent- myndagerðarmaður, lagði af stað til Vancouver í gær; hygst hann að setjast að þar vestra og starfrækja þar iðn sína; er hann um allt hinn mætasti og ábyggi- legasti maður. -f ♦ Föstudaginn 20. júní voru gef- in saman í hjónaband Sigurður Alvin Sigvaldason og Aðalheið- ur June Pálsson. Séra B. A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin fram í lútersku kirkjunni að Geysir, Man. — Fjöldi boðsgesta sótti giftinguna og eins brúð- kaupsveislu er setin var í Geysir Hall að hjónavígslunni afstað- inni. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. S. I. Sigvaldason, sem búa í grend við Árborg, Man.; en brúðurin er dóttur Mr. og Mrs. Wilhelm Pálsson í Geysis- bygð. Heimili þessara vinsælu, ungu hjóna verður í Cape Smith Que., við austurströnd Hudson- flóans, þar sem brúðguminn starfar í þjónustu Hudson Bay félagsins. Undaníarin nokkur ár hefir hann verið við Lake Harbour, Baffinland og síðan í Port Harrison, Que ♦ ♦ ♦ íslenzk guðsþjónusta í lút- MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. •f -f >■ Arborg-Riverton prestakall 29. júní — Riverton, ferming og altarisganga kl. 2 e. h. — 6. júlí — Geysir, messa kl. 2 e. h. Árborg, íslenzk messa kl. 8 e.h. B. A. Bjarnason ♦ -r Gimli prestakall Sunnudaginn, 29. júní: Messa að Árnesi, kl. 2 e. h Messa að Gimli kl. 7 e. h. — Bæði málin verða notuð. Séra Eric Sigmar prédikar. — Allir boðnir vel- komnir. Skúli Sigurgeirsson. ersku kirkjunni í Langruth, kl. 2. e. h., sunnudaginn, 6. júlí. R. Marteinsson. ♦ -f •♦• Laugardaginn, 21. júní, voru þau Ralph Davies og Mrs. Runa Barnes, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjóna- band, af séra Rúnólfi Marteins- syni, pð 800 Lipton St. Brúðurin er dóttir hjónanna Ólafs og Sig- þrúðar Magnússon á Lundar. — SPECIAL BUS TO LUNDAR Lundar Diamand Jubilee July 6 A chartered bus will leave the Bus Depot at 9 o’clock Sunday morning and léave Lundar about 10 o’clock in the evening. The return fare is $2.00 and can be paid to the driver. Phone the following for reservations: H. F. Danielson Phone 38 528 B. E. Johnson Phone 87 987 H. Thorgrimson Phone 29 649 SKEMTISANKOMA í SAMBANDSKIRKJUNNI í WINNIPEG LAUGARDAGINN, 28. JÚNÍ — kl. 8.30 e.h. SKEMTISKRÁ O, Canada — Ó, guð vors lands « Ávarp forseta: Mrs. S. E. Björnson 1. Söngflokkur Sambandssafnaðar: 1. ísland ögrum skorið S. Kaldalóns 2. Vorvindar glaðir F. Sinskt 3. Heiðjstirnd bláa Wetterling 4. Við göngum svo léttir í lundi F.Körlmg 2. Einsöngur .............. Mrs. Elma Gíslason 1. Vissi Ð’Arte, Vissi D’Amore by Puccini from opera Tosca 3. Ræða Mrs. Matthildur Frederickson 4. Piano solo ........... Miss Agnes Sigurdson 1. Impromptu F. Chopin 2. Polonaise F. Chopin 5. Einsöngur 1. Song of Seasons 2. Sleep O ShiningvLove 3. Mamma ætlar að sofa Mrs. Elma Gíslason Louise Ottenson Guðmunds 6. Upplestur 7. Einsöngur .......................... 8. Söngflokkur Sambandssafnaðar: 1. Landsýn Sólóisti — Elmer Nordal Ragnar Stefánsson Elmer Nordal E. Grieg Afhent skírteini heiðursfélögum Sambandsins GOD SAVE THE KING Inngangur 50c Heimili brúðhjónanna verður Winnipeg. ■r -r Mr. Ólafur Johnson frá Vog- ar, Man., var staddur í borginni á mánudaginn. ♦• -f •♦• Sú fregn barst Lögbergi í byrj un vikunnar, að látist hefði að heimili sínu í Bogota,’ N. J., þann 12. þ. m., séra Magnús A. S. Breiðfjörð eftir nokkurra mán- aða vanheilsu; hann hafði þjón- að sama söfnuði í síðastliðin 26 ár; þessa mæta manns verður nánar minst síðar. Brynjólfur Þorláksson . . . (Frh. af bls. 5) þess áður en lýkur. En ég get þó sagt það, að alla hefi ég heyrt ljúka upp einum munni um það, sem til þektu, að söngstjórn hans 'hafi verið með ágætum. Eg kom í Mentask.lann árið 1911 og var Brynjólfur söng- kennari minn fyrstu tvö árin. — En ekki rákum við bekkjarbræð urnir upp hljóð hjá honum, því að við vorum allir í mútum. — Hann kendi þá þeim, sem það vildu, að leika á harmoníum og öllum almenna söngfræði. En ég minnist þess, að eldri skóla- piltarnir voru stoltir af söng sín- um hjá honum og var hann í miklu afhaldi hjá þeim. í barna skólanum þótti ’hann hverjum manni lagnari að láta börnin syngja fallega. Var jafnan fjöl- ment við söngprófin á vorin og í þóttu mönnum gott að hlýða á sönginn. Ef mér skjátlast ekki, því að fjarlægðin gyllir endur- minningarnar, þá hygg ég að síðan hafi ekki verið betri söng- ur í barnaskólum bæjarins, og er ég ekki einn um þá skoðun. í dómkirkjuorganstarfinu lagði hann ríkasta áherslu á gott hljóðfall í kirkjusöngnum og var hann fyrstur til að stofna reglulegan kirkjukór. Kirkjukórinn hélt hljómleika fyrir bæjarbúa og var ágóðan- um varið til að greiða fólkinu fyrir kirkjusönginn, enda skuld- batt það sig til að mæta á öllum æfingum. Síðar tók söfnuðurinn að sér allan kostnað við kirkju- sönginn og var þá í fyrsta sinn komið föstu skipulagi á hann. Það var almannarómur, að enginn kynni betur að leika á harmoníum en þeir Brynjólfur og Sigvaldi Kaldalóns. Þá var harmoníum eða stofuorgelið al- gengasta hljóðfærið hér á landi, en píanóið var þá aðeins til á heimilum einstakra efnaðra manna og þeir voru fáir, sem kunnu að leika á það af list. Ekki er mér kunnugt um, hvort Brynjólfur hefir frum- The Swcm Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 381 James St. Phone 22 641 Chesterfields Made to Order REPAIRING - RECOVERING - SLIP COVERS Mohair - Velour - Tapestry - Brocatelle 24 Years’ Experience - Work Guaranteed Phone 35 133 — Residence 39 940 FRANK PEARSON UPHOLSTERING 396 Viclor Streeí Winnipeg THE BREWERS AND HOTELKEEPERS OF MANITOBA WAR FUND announces For competition in 1947 at the University of Maniloba a further grant of $15,000.00 in Scholarships Open to Manitoba War Veterans, not otherwise adequately provided for, or for the sons and daughters of Veterans. A student must have clear Grade XI or Grade XII standing obtained as a result of Departmental examinations, but any student writing Grade XI may apply. Application forms can be obtained from any Hotelkeeper, High School Principal, The Department of Education, or The Registrar, at the University of Manitoba. Applications must be filed with The Regisirar aí the University of Manitoba before August lst. 1947. Málið strax! með STEPHENS HÚS- MÁLNINGU Veitir trausta og endingargóða áferð Þetta er efni, sem treysta má á varðandi mál- un hússins! Fílabeinslitir og ljósgræna mál, hvítt innan og utan. — POTTURINN Á ....... $1.75 GALLONAN Á $5.95 Paini Section, Sixth Floor, Donald ^T. EATON C9,m,tED samið lög um dagana. en ekkert hefir hann birt á prenti. Hann gaf ekki út kirkjusöngbækur, svo sem aðrir fyrirrennarar hans og eftirmenn við dómkirkjuna gerðu, en hann varð þó fyrstur til að velja og búa undir prent- un safn af prelúdum fyrir org- anista, sem var þörf bók. Lang- kunnasta bókin, sem við hann er kend, eru Organtónar, tvö bindi, sem er safn af lögum fyr- ir harmoníum og náði geysimik illi útbreiðslu og miklum vin- sældum. Lögin eru smekklega valin og voru einmitt lögin, sem áttu þá erindi til þióðarinnar og áttu mikinn þátt í að glæða músíkþekkingu hennar og svala músíkþorsta hennar og undir- búa jarðveginn undir þá tónlist, sem koma átti og vekja þrána eftir henni. Brynjólfur hefir ennfremur gefið út ljóðaheftið ,,Svanur“. Eg vil ljúka þessu máli með því að árna afmælisbarninu ailra heilla á áttræðisafmælinu og um leið þakka honum fyrir það, sem ég nam af honum uug- ur, þá er ég lærði hjá honum að spila, barn að aldri B. A. Vísi, 22. maí. PLAY SAFE! Store Your Fur and Cloth Coats in Perth’s SCIENTIFIC STORAGE VAULTS • SAFE from MOTHS • SAFE from FIRE • SAFE from THEFT • SAFE from HEAT For Bonded Driver Phone 37261 Perth’s 888 SARGENT AVE. ♦ •♦••♦■•♦•♦••♦•-♦■-f4-4--f-R-4--f-*- TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 eindálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki milkiLl tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED ) + + + + + + + + + + + + + + KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir mnheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísim. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, enu vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVIK SEXTiU ARA LANDNAMSHATIÐ Haldin að Lundar, Man. 6. júlí, 1947 SKEMTISKRÁ Fyrsli parlur — Fyrir hádegi 10.30 Skrúðför — söguleg 11.15 Heiðursgestirnir taka sæti 11.30 Hátíðin sett 1. O. Canada 2. Ávarp forsetans 3. Kveðjur og ávörp 4. Karlakórinn syngur 5. Kvæði Bergthor Emil Johnson 6. Álftavatnsbygð, ræða á ensku Paul Reykdal 7. Einsöngur Miss Ingibjörg Bjarnason 8. Junior Choir syngur 9. Austurbygðin, ræða á íslenzku Skúli Sigfússon 10. Kvæði .......... V. J. Guttormsson 11. Karlakórinn syngur ¥ Annar partur — Eftir hádegi Frá kl. 1—3 — Matarhlé1. Á meðan verða íslenzkar glímur og þjóðdansar sýndir. Kl. 3 verður aftur tekið til við dagskrána. 1. Minni landnemanna, ræða Séra A. E. Kristjánsson 2. Einsöngur Miss Ingibjörg Bjarnason 3. Kvæði Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 4. Karlakórinn syngur 5. Einsöngur O. Hjartarson 6. Kvæði Ragnar Stefánsson 7. Islenzkar menningarerfðir, ræða Dr. R. Beck 8. Junior Choir syngur 9. Ávarp gesta 10. Junior Choir syngur 11. Þakkarávarp forsetans 12. Karlakórinn syngur

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.