Lögberg - 03.07.1947, Side 3

Lögberg - 03.07.1947, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JÚLÍ, 1947 3 Frá Vancouver, B.C. 25. júní 1947 Eg gat þess síðastliðið vor, að búist væri við mikið meiri inn- flutning en áður hefir átt sér stað. Og er það nú komið á dag- lnn. Innflutninga skrifstofan 1 Blaine skýrir frá því, að í ár hafi innflutningur til British Columbia verið 25 per. cent. haerri en síðastliðið ár. — Yfir vist tímabil fluttu 450 fjöl- skyldur hingað til British Col- umbia, en á sama tíma fluttu 263 fjölskyldur burtu úr fylk- lnu, svo það sem næst koma |tlt- af tveir, fyrir hvern einn sem %tur burt. Dagblöðin gátu þess að 24. maí síðastliðinn, hafi ver- meiri fólksstraumur hingað en nokkru sinni áður, sem sögur fari af. Þann dag fóru tuttugu þúsund bílar yfir Pattullo- ^rúna, sem er yfir Fraser ána 1 New Westminester. Það borg- ar hver toll sem fer yfir þá brú, svo það er ekki líklegt að hér sé ekki rétt skýrt frá. Aðal þjóð- vegurinn frá Bandaríkjunum hér á vestur-ströndinni liggur 'yfir þessa brú. Síðan 1941 hefir fólksfjöldin í British Columbia auki^t um 180.000. Nú er uppskerutíminn byrjað ur hér á ströndinni. Það eru ber- ln sem fyrst eru til að öllum tegundum. Það leit fyrst út fyr- lr að ekki fengist nógu margir fil að tína berin, svo það var auglýst í dagblöðunum að fólk 1 sléttufylkjunum fengju mikið niðursett fargjald hingað og til haka, ef það vinni hér við upp- skeruna í þrjá mánuði. Komu þá strax um 400 að austan, og ssíð- an hefir ekki verið kvartað neitt Urn fólkseklu við uppskeruna. — ^eir, sem venjast þessari upp- skeruvinnu hér, hafa gott kaup ijald upp úr því. Þeim er borg- að 4 cent fyrir að tína pund af herjum. Það er álitið gott dags- Verk fyrir hvern að tína 400 Pund á dag, sumir sem eru því vanir, gera betur en það. Margir hér hafa það fyrir atvinnugrein, °g sinna því árlega, og hafa góð- ar tekjur upp úr því. Nýlega voru hér á ferðinni |angt að komnir gestir frá Oslo 1 Noregi. Var það séra P. H. ftynning og systir hans," frú Holck og dóttir hennar, Anna. ^etta fólk var að heimsækja syst Ur sína Mrs. N. S. Thorlákson, Sem nú á heima í Seattle, Wash., °S líka fleiri ættingja sem það a 1 þessari heimsálfu. Hér eiga þau systurson L. H. Thorlákson °g systurdóttur, Mrs. Dr. H. Sigmar. Stóð þetta fólk við hér 1 nokkra daga. Séra Rynning Verður níræður 3ja júní, en Mrs. Nolck er áttræð, en þau bæði hera aldur sinn vel. Mr. Rynn- lng var dálítið upp með sér, þeg- ar haann var að segja frá ferð sinni á skipinu yfir Atlantshaf- að nokkra daga var Ægir gamli í vondu skapi, og henti skipinu til og frá, svo það valt ®íram á ýmsum hliðum. Þá fóru íarþegarnir að tínast ofan í koj Ur sínar undir þiljum, en hann, Se mvar elsti farþeginn hafði alt- af fótavist, hvernig sem Ægir ét, 0g hafði góða matarlyst og eið vel. Það er sennilega nokkuð at norrænu víkingablóði í æð Urn gamla mannsins ennþá, sem °num kom þama að aldi. Mrs. Holck er lákson. Með þeim fór líka Mr. George Sigmar. góðu Þann 11. júní höfðu Lut. kven félagskonurnar útiskemtun — Garden Party — í einum „glit- fögrum laufgrænum lundi“. — Konurnar höfðu leigt listigarð fyrir þessa samkomu, og engin komst þar inn, nema gestir þeirra. Þetta er einn indælasti staður sem ég hefi komið hér í, engin bílaumferð til að gera ryk og skarkala. Alsstaðar borð og bekkir og stólar til að hvíla sig, í skugga undir skrúðtrján- um. Svo eru steinlagðir stigir víðsvegar um garðinn. Þar var skemmtilegt að vera, og vildi ég eiga eftir að koma þangað aft- Ur, undir sömu kringumstæð- um. Þann 15. júní var haldin hér Islendingadagur í Memoiýal Park. Hafði nefndin reynt til að fá Dr. Ófeig Ófeigsson frá Reykjavík, sem var hér á ferð- inni um það leyti. En ferða áætl un hans var þannig, að hann varð að fara héðan flugleiðis til Winnipeg kvöldið fyrir sam- komudaginn. Urðu margir fyrir vonbrigðum sem langaði til að sjá og heyra þennan mann, sem hefir komið svo mikið við sögu hér vestra, eins og á heimalandi sínu, nú í seinni tíð. Skemtiskrá- in var ekki margþætt, Mr. J. S. frá Kaldbak hélt ræðu og flutti kvæði. Kvæði var lesið af S. B. Kristjánssyni eftir Gunnbjörn Stefánsson. Eg held að Mr. Stef- ánsson hafi ekki verið hér dagskrá hjá okkur áður, svo við bjóðum hann velkominn í okkar fámenna, íslenzka hóp hér. Margir íslenzkir og enskir söngvar voru sungnir sem flestir tóku þátt í. Aðstoðaði við hljóð færið Mrs. Lillian Sumarliða son. Næst á dagskrá var ungfrú Margrét Sigmar, söng hún tvö einsöngslög. Mr. Stefán Sölva- son aðstoðaði hana við píanóið. Þá tók Mr. Ármann Björnsson til máls, og ávarpaði Miss Sig- mar, með nokkrum vel viðeig- andi orðum fyrir hönd Þjóð- ræknisdeildarinnar „Ströndin“. Þakkaði henni fyrir þátttöku hennar í þeirra félagsskap. Svo flutti hann ávarp til hennar í bundnu máli, sem ég vona að komist fyrir almennings sjónir í íslenzku blöðunum. Þegar skemtiskráin var á enda, steig l\4r. Ófeigur Sigurð- son í stólinn, og með stuttri en vel orðaðri ræðu, minti hann á það, að ein af okkar bestu fé- lagssystrum, Miss Gerda Christopherson, hefði nýlega orðið fyrir því áfalli að fá slag, og hefði hún síðan verið rúm- föst, og ekki getað neina björg sér veitt. Fanst honum að félags menn hennar og vinir ættu að minnast hennar hér á einhvern hátt, eins og skjóta saman og mynda dálítinn sjóð til að senda henni. Var þessari tillögu vel tekið í einu hljóði, og Mrs. B. O. Havardson beðin að taka á móti því sem inn kæmi, og koma því til Gerdu, eins og hún er ætíð kölluð í okkar hóp. Eftir litla stund voru komnir 75.00 dollarar í þeennan sjóð. En Ófeigur Sigurðsson var ekki al- í þennan sjóð. Mr. Baldvin er sennilega sá elsti íslendingur sem við höfum hér á vestur- ströndinni, verður hann 97 ára næsta desember. Hann er ern og hress fyrir þann háa aldur. Er hann einn af þeim mörgu gamal- mennum sem bíða eftir því að íslenzka öldungaheimilið kom- ist á fót í Vanvouver, svo hann geti fengið gistingu þar. Árang- urinn af þessari starfssemi Ófeigs Sigurðssonar var að sjóð urinn varð 142.00 dollarar. Eg heimsótti Gerdu í gærdag, og beiddi hún mig a ðskila kærri kveðju og innilegu þakklæti til allra þeirra mörgu vina sinna sem hyr ættu hlut að máli. Barnes Music Studio“. Hefir hann tekið mikinn þátt í þessu hátíðahaldi Scandinava ár ár hvert. Við íslendingar meg- um vera vel ánægðir með þátt- töku okkar í þessu hátíðahaldi þetta sinn. Nefndarmenn frá Ströndinni" í Scandinavian Central Committee eru Mr. Sam. F. Samson og B. O. Hov ardson. Mun Mr. Samson hafa haft mesta umsjón um þátttöku okkar í þessu hátíðahaldi sem er okkur til sóma. Það er talið að um sjö til átta þúsund Scandinavar hafi verið þar samankomnir úr öllum áttum. En ótrúlega fáir Islendingar voru þar til staðar. Þann 22. júní var haldið „The 12th. Annual Mid-Summer- Festival“ sem „The Scandinavi- an Central Committee", heldur árlega. Sá félagsskapur saman- stendur af 14 Scandinaviskum félögum hér í Vancouver. Eitt af þeim er íslenzka félagið „Ströndin". Eg hefi sótt þessi hátíðahöld þeirra þrjú síðastlið in ár og er þessum félagsskap altaf að vaxa fiskur um hrygg. Þetta hátíðahald var hið besta og fjölmennasta sem þeir hafa haft. Á dagskrá var hjá þeim Bellmans Svea male Chorus“, frá Seattle Wash. Er þessi Male Chorus viðurkenndur einn sá besti hér á vesturströndinni, var þeim tekið með dynjandi lófataki. Annað sem þótti mik- ilsvert, voru hinar fijnm drotn- ingar,. Ein fyrir hvern þjóð- flokk, Dani, Norðmenn, Svía, Islendinga og Finna. Var Miss_ Margrét Sigmar kjörinn drotn ing fyrir íslendinga. Var ís- lenzka drotningin sú eina af þeim, sem tók nokkurn þátt skemtiskránni. Hún söng þar tvo einsöngva, og lék Mr. Stef- án Sölvason undir fyrir hana á píanóið. Drotningarnar eru látnar varpa hlutkesti um það hver skuli vera krýnd drotning in fyrir árið, svo það er bara til- viljun, hver verður fyrir því ár hvert. I þetta sinn var sænska drotningin fyrir því að vera krýnd drottning fyrir þetta ár. Mr. Bjarni Friðleifsson var þar á dagskrá með hóp af ungum mönnum frá söngskóla sinum, Hér voru nýskeð á ferðinni Mr. og Mrs. Gunnar Matthias- son frá Californíu. Voru þau á ferð til íslands. Hafa íslenzku blöðin getið um ferðaáætíun þeirra, svo það er óþarfi að fjöl yrða um það hér. Hér var nýlega á ferð Mrs. Kjartan Christopherson frá San Francisco. Var hún að sjá veika móður sína í Blaine, Wash Tók hún sér túr hingað til Van- couveer um leið til að heim- sækja venslafólk sitt og vini sem hún á hér. Mrs. Christop herson er systir þeirra Stoneson bræðra, byggingameistara í San Francisco, sem gáfu svo höfð- inglega til elliheimilisins Blaine. Mrs. Christopherson er nú farin til baka heim aftur. Mrs. Carl Frederickson er Winnipeg um þessar mundir, að heimsækja vini' sína og vensla- fólk þar, og til að sitja á þingi Sambandskirkjufélagsins, sem háð þar þessa dagana. Af elliheimilismálinu get ég sagt, að það gangi alt vel Nefndin er að líta eftir kaupum á húsi og lóð, hefir úr mörgu að velja, en vill fara varlega. Þeir vilja velja það besta og hentug asta pláss sem þeir hafa völ á Þeir ætla sér ekki að gjöra nein mistök þar vísvitandi, og er gott að vita til þess. Eg held það verði nú ekki langt að bíða þar til áreiðanlegar fregnir koma frá nefndinni sjálfri, þessu máli viðvíkjandi. S. Guðmundsson. íburðarmikil kaþólsk prestvígsla hér síðastliðinn laugardag ' u C1 rnusic veg búinn að afljúka sínu erindi. ennan i smu heimalandi. Hún spilaði nokkur lög sem hún atði samið sjálf fyrir okkur á ^mkomu sem hún var á hér í sncouver. Þetta fólk er nú lík- e§e alt komið heim til sín aft- Ur> en hafa nú frá mörgu að SeSja, þeim sem heima sátu. Héðan fóru á kirkjuþingið á °untain, séra H. Sigmar for- Setl kirkjufélagsins og erindrek- ar héðan, Mrs. H. Sigmar, Mrs. L Skordal og Mr. L. H. Thor- Hann tók eftir því að það voru margir fjarverandi, sem hann þóttist vita að vildu vera með í að leggja eitthvað í þtennan sjóð, ef þeim væri gefið tækifæri til þess. Fór hann því strax á stað næsta morgun til að ná tali af þeim sem hann gat náð í, var málefni hans alstaðar vel tekið. Einn af þeim mönnum sem hann fann að máli var Mr. A. V. H. Baldvin og lagði hann strax 50.00 dollara í þennan sjóð, og er hann því hæstur af þeim, sem lögðu Faðir Hákon Loftssop, fyrsti kaþólski presturinn, sem vígð- ur var á íslandi í yfir 400 ár, söng fyrstu messu sína í ka- þólsku kirkjunni á hvítasunnu- dag. Vígslan fór fram á laugar- dagsmorgun, og var hún að ka- þólskum sið hin íburðarmesta og fegursta athöfn. Var kirkjan full af fólki, bæði kaþólskum og öðrum. í skýringapésa, sem kaþólska kirkjan veitti ókunnugum um vígslu þessa, segir meðal annars almennt um hinn kaþólska prest: „Presturinn er meðal- göngumaður hins kristna safn- aðar og guðs — hann helgar líf sitt algerlega þjónustu drottins og hinna trúuðu. Hann ber fram daglega heilaga messufórn. — Presturinn á að koma fram sem faðir gagnvart öllum, enda er siður að kalla hann því nafni.“ Prestsefnið hlýtur fyrst fjór- ar lægri vígsíUr, síðan sub djákna- og djáknavígslu, en þá kallar biskupinn hann ti’. prestsvígslu. Vígslan fer í stór- um dráttum fram sem hér segir: Herra biskupinn gengur inn í kirkjuna og upp í kór, en á undan honum fylgdarlið hans er aðstoðar hann við vígsluna, einnig prestsefnið, klætt hempu og hvítum serk og stólu, og held ur á logandi kerti. Þegar allir eru komnir upp í kór, fer bisk- upinn í messuskrúðan ,og er sungið Ave María, en lag við það samdi faðir prestsefnisins. Eftir upphafsbænir mess- Thule Ship Agency Inc. 11 Bioadway, New Tork, N.Y. umlioösmenn 1yrir %h.f. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS *(The Icelandic Steamship Co. Ltd.) FDUGFÉLAG ISLANDS (The Icelandic Airways Ltd.) Vöru- og farþegaflutningur frá New York og Halifax til Islands. unnar fer hún fram að vanda með Kyrie, Gloria in exelsis Dea, messubæninni og pistlinum. Þá setst biskupinn fyrir altari, en erkidjákninn biður prests- efnið að Ijoma fram. Þegar bisk upinn hefir mint prestsefnið á skyldur og þunga starfsins, snýr hann sér að altarinu og kné- krýpur, en kórinn syngur lítan- íuna til allra heilagra. Á meðan fellur prestsefnið fram í því skyniað biðja um hjálp guðs, en biskupinn bætir inn í lítaní- una þrem áköllunum til þess að biðja fyrir þeim, sem vígja á. V Nú kemur prestsefnið fram fyrir biskup og sjálf vígslan byrjar. Eru bornar fram ýms^ ar bænir. Eftir það snýr bisk up sér að altarinu og tónar Veni Creator Spiritus, en eft- ir fyrsta erindið snýr hann sér að þeim, sem vígður er, og smyr lófa hans vígðri olíu kross um leið og hann biður guð að helga hendur hans ti: starfsins. Síðan fær biskup prestsefninu kaleik með víni og oblátu og fær honum þannig vald til messufórna. Eftir þetta heldur messunni áfram og hinn nýi prestur messar ásamt bisk upinum. Lágasöng, sem venju lega er lesin í hljóði, lásu þeir nú báðir upphátt. í messulok heitir presturinn biskupi hlýðni en biskup blessar hann og alla viðstadda. Alþbl., 28. maí. H. J. STEFANSSON IAfe, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phone 96)144 DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræöingur i augna, eyrna, nef og kverka sjúkdómum. 215 Medical Arts Bldg. Stofutfmi: 2.00 til 5.00 e. h. DR. ROBERT BLACK Sérfrœöingur i augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 416 MEDICAL ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrifstofusfmi 93 851 Heimasfmi 42 154 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lyfsali F61k getur pantaö meöul og annaö með póstl. Fljöt afgreiösla. A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur lfkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legstelna. Skrifstofu talsfmJ 27 324 Heimilis talsfmi 26 444 Phone 97 291 Eve. 26 002 J. OAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON and Company Chartercd Accountants 1101 McARTHUR BUILDING Winnipeg, Canada PciNcrx/ MESSENOIR SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri fbúðum, og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sfmi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Phone 49 469 Radio Service Speclalists ELECTRONIC LABS. II. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 130 PSBORNE ST„ WINNIPEG G. F. Jonasson, Pres. & Man, Dir. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SlMI 95 227 Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch, framkv.sVj. Verzla f heildsölu með nýjan og frosinn fisk. V 303 OWENA STREET Skrifst.efmi 25 355 Heima 65 462 RUDY’S PHARMACY COR. SHERBROOK & ELLICE Wc Deliver Anywhere Phone 34 403 Your Prescriptions called for and delivered. A eomplete line' of baby needs. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY STREET (Beint suður af Banning) Talsfmi 30 877 Viðtalstími 3—5 eftir hádegi DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Offiee hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Offiee 26 — Rea. 230 Office Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson - 526 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlceknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 96 952 WINNIPEG DR. J. A. HILLSMAN Surgeon 308 MEDICAL ARTS BLDG Phone 97 329 Dr. Charles R. Oke Tannlæknir For Appointments Phone 94 908 Office Hours 3—6 404 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING 283 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 34 555 For Quick Reliahle Service J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPG. Fasteignasalar. Leigja hús. Ct- vega peningalán og eldsábyrgð. bifreiðaábyrgð, o. s. frv. PHONE 97 538 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson Lögfrœöingar 209BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. Sfmi 98 291 GUNDRY PYMORE Limited British Quality Fish Netting 60 VICTORIA ST„ WINNIPEG Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDSON Your patronage will be appreciated CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fr Jsh and Frozen Fish. 311 CHAMBERS STREET Offlce Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917 Hhagborg li FUEL CO. n Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) 21331

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.