Lögberg - 18.09.1947, Qupperneq 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. SEPTEMBER, 1947
Or borg og bygð
Islenzkir sjúklingar, sem liggja
á sjúkrahúsum hér í borginni,
eða aðstandendur þeirra, eru
vinsamlega beðnir að sárna Mrs.
George Johannesson, 89 208, ef
æskt er eftir heimsókn eða ís-
lenzku blöðunum.
Birt að tilstuðlan Djákna-
nefndar Fyrsta lút. safn.
♦
Relatives and Friends:
We take this means of convey-
ing sincerest thanks to you all
for the lovely gifts presented to
us<> at our wedding and at the
memorable gathering held June
29th at the Arborg Hall.
Due to the sinking and total
loss of the ship we were on, all
gift cards with names were lost.
We are therefore unable to send
personal “thank you” notes to
you individually as we had
-jlanned.
A1 and June Sigvaldason
Arborg, Man.
r ♦
Herbergi fæst nú þegar til
leigu með eða án húsgagna, að
639% Langside Street, skammt
frá Sargent Ave. — Ágætt pláss
fyrir einhleypan karlmann.
Frú Sigríður Johnson frá
Grafton, N. D., var stödd í borg
inni seinni part fyrri viku.
Mr. og Mrs. Guðbrandur Er-
íendsson frá Denver, Colorado,
voru nýlega hér á ferð og heim
sóttu Islendinga í North Dakota,
Gimli og í Selkirk.
-f
Frú Amheiður Eyjólfsson frá
Riverton, kom til borgarinnar
snögga ferð í vikunni, sem leið.
♦
SKYR
Sendið pantanir yðar að fyrir-
myndarskyri til Mrs. Thomp-
son 203 Maryland Street. Pott-
ur 65 c., mörk 35 c. — Sími
31570. —
♦
Við hjónin viljum þakka
kærlega öllum okkar kæru vin-
um og frændfólki vestur á
strönd fyrir þá miklu gestrisni
sem að þau sýndu okkur í sum-
ar sem leið. Gestrisnin og alúð-
legheit fólksins vestur frá er
okkur ógleymanleg.
Lottie og Axel Vopnfjörð.
•f
Mánudaginn 18. ágúst voru
þau John Alexander Kerr og
Svava, — ekkja Lorne S.
Farrel, gefin saman í hjóna-
band af Rev. Anderson, Oak
Bay, United kirkjunni í Victora
B. C.
Brúðgumminn er af skoskum
ættum, en brúðurin er dóttir
hjónanna Arinbjörns og Mar-
grétar Bárdal. — Karl bróðir
hennar var þar staddur og
leiddi hana á brúðarbekk.
♦
Hér var á ferð Miss Margrét S.
Bardal, frá Vancouver B. C., þar
sem hún hefir unnið við líknar-
starf í nokkur ár. Hún er dóttir
þeirra hjóna, Mr. og Mrs. A. S.
Bardal. Margrét skrapp til New
York, til að heimsækja systur
sína, Ósk, Mrs. S. Davis og
sömuleiðis til Port Arthur, Ont.,
til að sjá aðra systur sína, Helgu
Hrs. W. C. Byers.
Nú er Miss Bardal farin til
Saskatoon, Sask., og er hún ráð
in af fylkisstjóminni í Saskatch
evan til þess að vinna líknar-
störf — social service — þar í
fylkinu. Hún fékk mentun sína í
Almenna skólanum í North
Kildonan og á Manitoba háskól-
anum. Hún kendi “home
economics”, hússtjórnarfræði, í
tvö ár í British Columbia. Þá
stundaði hún nám við háskóla
þess fylkis og lauk þar prófi í
því sem lýtur að líknarstarfi.
•f
Laugardaginn, 13. sept. voru
þau Victor Gísli Gillis og
Solrune Johnson, bæði til heim
ilis að Wapah, Man., gefin sam-
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Ensk messa kl. 11 f. h. — Is-
lenzk messa kl. 7e. h. — Börn,
sem ætla að sækja sunnudaga-
skólann, eru beðin að mæta í
kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og
söngur.
Séra Eiríkur Brynjólfsson.
-f'
Messur í prestakall Lundar
Lundar 21. september kl. 2 e.h.
— Piney 28. september kl. 2 e.h.
-f
Gimli presakall
Séra Skúli Sigurgeirsson flyt
ur guðsþjónustu, ásamt altaris-
göngu í Húsavick, kl. 2 e. h.,
næsta sunnudag, en klukkan 7
um kvöldið verður ensk messa
á Gimli.
♦
Argyle preslakall
Sunnudaginn 21. sept.—16 —
Sunnud. eftir Trínitatis: — Brú
kl. 11 f.h. — Glenboro kl. 7 e.h.
— Allir boðnir velkomnir.
» Eric H. Sigmar.
♦
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnudaginn 21. sept. Ensk
messa kl. 11 árd. Sunnudaga-
skóla kl. 12 á hádegi. Ensk messa
kl. 7 árd. — Allir boðnir vel-
komnir.
S. Ólafsson.
■f
Árborg-Riverton prestakall
21. sept. — Framnes: messa kl.
2 eftir hádegi. — Árborg, íslenzk
messa kl. 8 eftir hádegi. 28. sept.
Hnausa, messa kl. 2 eftir hádegi.
Riverton, íslenzk messa klukkan
8 eftir hádegi.
B. A. Bjarnason.
an í hjónaband, af séra Rúnólfi
Marteinssyni, að 800 Lipton St.
Þau bjuggust við að fara skemti
ferð til Theodore, Sask.
-f
Hið nýja talsímanúmer Dr.
S. J. Jóhannessonar er 87493.
Gefið lil Sunrise Lutheran
Camp
Mr. og Mrs. Sigurður Sigurðs-
son, Silver Bay $10.00. — Með
tekið með innilegu þakklæti.
Anna Magnússon
Box 296, Selkirk, Man.
f
Hr. Páll Þormar, grávöruráðu
nautur íslenzku ríkisstjórnar-
innar, er nýlega kominn til borg
arinnar sunnan frá New York,
ásamt frú sinni. Páll er sonur
Guttorms heitins Vigfússonar
frá Geitagerði, er um langt
skeið átti sæti á Alþingi fyrir
Suður-Múlasýslu, en frú hans,
Sigfríður, er dóttir Konráðs
Hjálmarssonar fyrrum kaup-
manns á Mjóafirði; þau Páll
Þormar og frú, dvelja hér í gisti
vináttu Halldórs Johnson, fast-
eignakaupmanns og frú Mar-
grétar Johnson.
f
Deildin “Frón” er aftur tekin
til starfa eftir sumarfríið og hef
ir ákveðið að halda fyrsta al-
menna fundinn í G.T.-húsinu á
mánudaginn, 29. þ. m. kl. 8.30
eftir hádegi.
Hr. Hjálmar Gíslason hefir
verið svo góður að lofast til að
flytja erindi á fundinum um
dvöl sína á íslandi s. 1. ár. Marga
langar eflaust að heyra hvað
þessi glöggsýni og athuguli mað
ur hefir að segja um ættlandið.
Þá skemtir einnig Miss Inga
Bjarnason með söng og komung
stúlka, Miss Joan Allison með
harmonikuspili. En meira um
þetta alt saman í næsta blaði.
%
Nicholas Murry Buller:
“Eg skipti mönnunum í þrjá
flokka: I fyrsta lagi eru þeir fáu,
sem ákvarða rás viðburðanna. I
öðru lagi eru þeir menn, sem eru
áhorfendur að því, er skeður,
og í þriðja lagi er sá yfirgnæf-
The FINEST of ALL
''TMPie ACT/OAf,,
CeLLotöKe
MOST
Suíts or
DressesO J
CASH AND CARRY
For Driver •
PHONE 37 261
Perth’s
888 SARGENT AVE.
Munið eftir Ftróns-fundinum
þann 29. þ. m.
Frónsnefndin.
■t
Nýlátinn er á Gimli Baldur
N. Jónasson 51 árs að aldri, góð
ur drengur og vinsæll; hann
gegndi í mörg úr skrifarastöðu
fyrir Gimlibæ. Baldur heitinn
hafði átt við langvarandi van-
heilsu að stríða; hann lætur eft
ir sig ekkju og fimm börn, auk
nokkurra systkina; vafalaust
verður þessa mæta manns nánar
minst síðar.
■ •♦■
Síðastliðið mánudagskvöld
voru þau Gunnar Erlendsson
organisti og píanóleikari, og frú
María Eastman, gefin saman í
hjónaband í Sambands-kirkj-
unni hér í borg af séra Philip
M. Péturssyni; margmenni var
viðstatt. Frú Elma Gíslason söng
einsöng, en organisti Fyrsta
lúterska safnaðar, Harold Lup-
ton, var við hljóðfærið.
Að lokinni hjónavígslu var
setin vegleg brúðkaupsveizla.
— Lögberg flytur nýju hjónun-
um innilegar árnaðaróskir.
•♦
Síðastliðið laugardagjskvöld
var Gunnari Erlendssyni organ-
ista og píanóleikara, haldið
skemmtilegt samsæti á Magestic
hótelinu hér í borginni fyrir at-
beina Karlakórs Islendinga í
Winnipeg; forseti kórsins Guð-
mundur A. Stefánsson, stýrði
hófinu; til þessa mannfagnaðar
var stofnað í tilefni af því, að
heiðursgesturinn, eins og frá er
skýrt á öðrum stað í blaðinu, var
þá í þann veginn að staðfesta ráð
sitt; nokkrar ræður voru fluttar
og mikið um söng; heiðurgestur
inn var . sæmdur verðmætum
minjagjöfum, er hann þakkaði
fyrir með hlýjum orðum um
leið og hann flutti karlakórnum
árnaðaróskir.
andi meirihluti manna, sem hef-
ir enga hugmynd um, hvað er
að gerast í veröldinni”.
Cyérus: “Allir menn hafa sína
galla, og s,á, sem leitar að galla-
lausum vini, mun jafnan grípa
í tómt. Við elskum sjálf okkur
þrátt fyrir galla okkar, og auð-
vitað ættum við að elska vini
okkar á sama hátt”.
Voltaire: “Að vera þreytandi
er því fólgið, að menn segja frá
öllu, sem þeir vita”.
Frá Glenboro
Á fimmtudagskvöldið 4. sept.
var nokkuð margt um manninn
hjá þeim Anderson-bræðrum í
Glenboro — Páli og Snæbirni.
Var tilefnið að þá opnuðu þeir
formlega og vígðu til starfa
byggingu þá hina veglegu sem
þeir hafa haft í smíðum í allt
sumar og sem nú er fullgjört.
Við þessa athöfn var alt fólk í
bænum og grendinni boðið og
velkomið. Voru þar til sýnis nýj
ar vélar Ford-félagsins, sem
þeir eru umboðsmenn fyrir og
hafa verið í s. 1. 35 ár. Var þar
kvikmyndasöning og síðan var
stiginn dans fram eftir nóttunni
Gómsætt kaffi og veitingar
voru öllum mannfjöldanum veitt
♦ •♦•♦-♦-♦••♦•-♦-♦•♦•♦•♦•♦••♦••♦■•♦
TIL KAUPENDA
LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU
Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum
vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein-
dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á
þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en
þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði.
Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn.
Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur.
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
THE VIKING PRESS LIMITED
-♦••♦■-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f
KAUPENDUR LÖGBERGS OG
HEIMSKRINGLU Á ISLANDI
Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir
yfinstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað.
Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna.
Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávósun. Þeir sem
eiga ógreidda eldri árganga, enu vinsamlega beðnir
að snúa sér til mín.
BJÖRN GUÐM UNDSSON
HOLTSGATA 9, REYKJAVIK
af rausn mikilli. Stór fjöldi
fólks var þarna samankominn
þrátt fyrir mikið annríki við
uppskeruvinnuna. Hin nýja
bygging þeirra bræðra er á einu
allra hæsta stað í bænum, er að
stærð 40x70 fl. með viðauka
16x36 fl., og er mjög vönduð að
öllup leyti. Sem umboðsmenn
Ford-félagsins hafa þeir bræður
starfrækt “Garage og Service
Staton” með miklum myndar-
skap og ávalt notið vinsælda og
tiltrúar almennings. — Þeir
bræður munu vera fæddir í Sig-
urðarstöðum í Bárðardal á ís-
landi JComu þeir vestur börn að
aldri og ólust upp í Argyle-bygð
inni. Var faðir þeirra Andrés
Andrés, mesti myndarbóndi, er
allan sinn býskap hér bjó á Gils
bakka í Argyle.
Þeir bræður komu fyrst fram
á sjónarsviðið hér nálægt alda-
mótunum, með sérstaka vélfræði
lega hæfileika og þekkingu.
munu þeir hafa stundað nám að
einhverju leyti við International
Correspondence School. Snæ-
björn vann nokkur ár sem sér-
fræðingur — expert — hjá
American Advance þreskvéla-
félaginu og Páll einhvern tíma
líka, og unnu þeir sér góðan orð
stýr. Þeir bræður hafa ekki ver-
ið neinir hávaðamenn, en þeir
hafa verið heilsteyptir og hafa
unnið i kyrrþey við sitt starf
sem best getur, og aukið álit
lannda sinna meðal hérlends
fólks. Þeir hafa báðir komið vel
fram í íslenzkum félagsmálum,
og eiga báðir prýðileg heimili í
Glenboro.
Friðrik, sonur Snæbjörns, starf
ar með þeim bræðrum. Hann
var í heimsstyrjöldinni og fór
alla leið til Þýzkalands, þar sem
hann var all-lengi eftir að stríð-
inu lauk. Hann kom heim heill
á húfi. Vér óskum þeim bræðum
og félögum til hamingju með
þessa nýju og myndarlegu bygg
ingu og megi þeir njóta gæfu í
starfinu um langan aldur.
G. J. Oleson.
Tha Swon Manufocturing
Company
ManufactMrm of
SWAN WEATHBK VTUF
Halldor Methutalema Swan
BigatuU
Z81 Jamea St. Fhene 88 «41
Minntst
BCTEL
í erfðaskrám yðar
SAMKOMA
Hið árlega Haustboð verður haldið sunnudaginn 21. sept.,
1947, klukkan 1.30 eftir hádegi.
stundvíslega, í
SAMBANDS-KIRKJUNNI Á LUNDAR
öllum Islendingum sextíu ára og eldri, milli Eiriksdale og
Oak Point og fylgdarfólki þess er vinsamlega boðið. —
Skemtiskráin vönduð eftir föngum.
Kvennfélagið "Eining".
K. N. J U L 1 U S:
KVIÐLINGAR
Fyrsta útgáfan af ljóðsafni þessa sérstæða kýmni-
skálds Vestur-lslendinga, og raunar íslenzku þjóðar-
innar í heild, sem Bóíkifelilsútgáfan í Reykjavík sendi
frá sér fyrir rúmu ári, seldist upp á svipstundu, og nú
er 2. útgáfa komin á markaðinn; þetta er stór bók,
prentuð á úrvals pappír og í fyrirtaks toandi. Bókina,
sem kostar $7.50 að viðbættum 25 centa póstgjaldi, má
panta hjá
M R S. B. S, B E N S O N
c/o THE COLUMBIA PRESS, LIMITED
Winnipeg, Manitoba
FOOD PARCELS
FOR BRITAIN
“WE SHALL NOT FLAG OR FAIL”—these famous words
were spoken by wartime Prime Minister Churchill on behalf
of the British people. Britain did not fail us, but to accom-
plish the victorious end, she suffered bombings, prevented
invasion of the British Isles, and endured very strict ration-
ing of foods. It is over two years since V-E day and we
Canadians are very near to our pre-war way of living. Last
year, Britain suffered the severest Winter in many decades,
and Spring saw raging floods and sweeping gales which
destroyed livestock and growing crops and flooded ware-
houses containing food reserves. Now, the replanted crops
are suffering from want of rain. Britain has sufficient food
to subsist, but lacks varieties of foods giving the necessary
vitamins and the balanced diet we, here in Canada, take for
granted. Many Canadians are sending food parcels to their
friends and relatives in Britain, and it is the aim of the
Rotary Club of Winnipeg to supply food parcels to those
needy families who have not been so^ortunate in receiving
aid from abroad. Cartons, packing and freight to Montreal
are contributed by the Rotary Club of Winnipeg. The
British Ministry of Food will pay ocean freight and distribu-
tion charges. YOUR CONTRIBUTIONS WILL GO EN-
TIRELY TO THE PURCHASE OF FOOD. Distribution will
be made by the British Ministry of Food in co-operation with
the Rotary Clubs in Britain. Send your contribution to the
office of the Rotary Club of Winnipeg, Royal Alexandra
Hotel, Winnipeg, Manitoba. Let us Canadians not fail
Britain in her present need for greater variety of foods to
give a more balanced diet-^-let us say: “We shall not flag
nor fail Britain.”
«
This space contributed by
The Drewrys Limited
BPX—2