Lögberg - 30.10.1947, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.10.1947, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 30. OKTÓBER, 1947 Ur borg og bygð fslenzkir sjúklingar, sem iiggja í sjúkrahúsum hér í borginni. ■'ða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs George Jóhannesson, 89 208, el æskt er eftir heimsókn eða is- ienzku blöðunum. Birt að tilstuðlan Djákna- nefndar Fyrsta lút. safn. ♦ CLUB NEWS At this season’s opening meet- ing of the Icelandic Canadian Club, Oct. 20, in the Federated Church Parlors, Banning St., Prof. Skuli Johison gave the first lecture of our series for this year. He spoke with autho- rity on “Laxdala”, the history of the Laxdal District in Western Iceland. He gave the highlights of this concise, realistic, descrip- tive “saga”, and made the characters very real to us. His interpretation served to increase our appreciation of this interest- ing story. Community singing under the direction of Mr. Paul Bardal, accompanied by Mrs. Pearl Johnson, was greatly enjoyed by everyone. Rev. E. Brynjolfson spoke Briefly and extended his good wishes to the club and its worthwhile projects. The president, Mr. A x e 1 Vopnfjord, thanked the speaker and the musicians for their fine contributions to an evening of entertainment. He was happy to see some members of Fron present and thanked them for coming. At a short business meeting, Mrs. Gudmunds gave a report on the favorable reception given our new project of gathering examples of original musical compositions written by persons of Icelandic descent in North America. She had already re- ceived compositions from eight composers and promises from ten others. Mrs. Gudmunds is convener of the committee in charge of compiling this collec- tion. Capt. W.' Kristjanson an- nounced that the Evening School would commence on Oct. 29th. He is in charge of a Reading Group who will study, chiefly, works by Icelandic writers in Canada. Mrs. H. F. Danielson, chair- man of the Editorial Board of the Icelandic Canadian, asked rriembers to' contribute news and cultural items whenever they MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Ensk messa kl. 11 f. h. — ís- lenzk messa kl. 7e. h. — Börn, sem ætla að sækja sunnudaga- skólann, eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og söngur. Sunnud. 2. nóv. verður morg- unguðsþjónustunni útvarpað. Séra Eiríkur Brynjólfsson. ♦ Messur í preslakalli séra H. E. Johnson Nóvember 2.: Messa að Oak Point kl. 2 eftir hádegi, ensk messa. — Lundar 9. nóvember kl. 2 eftir hádegi. H. E. Johnson. ♦ Árborg-Riverton prestakall 2. nóv. — Víðir, íslenzk messa kl. 2 e, h. — 9. nóv.: Geysir, messa og ársfundur kl. 2 e. h. — Riverton, íslenzk messa og árs- fundur kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. ♦ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 2. nóv. Allra sálna messa. — Ensk messá kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12, á hádegi. Ensk messa kl. 7 síðd. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. ♦ Gimli prestakall 2. nóv. — Messa að Húsavick kl. 2 eftir hádegi. — Ensk messa á Gimli kl. 7 eítir hádegi, og hreyfimyndasýning. — Hreyfi- myndin, sem sýnd verður, er hljómmynd og heitir: “And now I see”. “United Lutheran” kirkjanTét búa þessa mynd og er verið að sýna hana í söfnuð- um þessarar kirkjudeildar, bæði í Kanada og Bandaríkjunum. — Komið og sjáið þessa merkilegu mynd. — Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirsson. came across something of in- terest. A new member, Mrs. G. Gunn- laugson, joined the club and was heartily welcomed. Coffee and doughnuts were served by the social committee in charge of Mrs. Ena Anderson. Lilja M. Guttormsson, Secretary. ÞANNIG ER AÐ SVELTA % (Frh. af bls. 4) Síðast í maí fengum við einn “frídag”. Máltíðirnar, sem við fengum þann dag, eru mér enn í minni, umvafðar einhverjum ævintýraljóma. Til miðdegis- verðar fengum við ofurlítinn bita af hænsnakjöti, ásamt kar- töflum og grænmeti og í eftir- mat fengum við súkkulaðiköku með ís. Margir félaga minna mistu vald á tilfinningum sínum og snöktu hátt, þegar þessi mat- ur var borinn inn. Við vorum þá búnir með fyrri helming sveltutímans. Eg vó nú aðeins 57 kg. og var farinn að tærast upp. Nú var ekki um neina skyldurækni að ræða leng ur. Þeir, sem rannsökuðu okkur, vildu nú komast að raun um, hve framtakssamir við værum af sjálfsdáðum. Það kom í ljós, að við gátum ekki tekið okkur vildu þó komast að raun hátt. Þeir, sem áttu að annast þjónustu störfin, svikust um að þvo svefn skálann. Einn þeirra sagði við mig, að hann sæi vel, að þykk ryklag væri á öllu, og hann vissi einnig, að hann ætti að sækja sóp og sópa rykið burt, og hann fann til samvizkubits í hvert sinn, sem hann gekk um skál- ann og sá óhreinindin, en þó lét hann hjá líða að hreinsa til. Fyrstu vikurnar dreymdi mig oft, að ég væri í veizlu og neit- aði, þegar mér var boðinn mat- ur. En -þegar frá leið, fór ég að snæða svo mikið í draumnum mínum að undrum sætti. Mig dreýmdi það meira að segja, að ég var að myrða lækna þá, sem höfðu samið matseðil minn. Að lokum vorum við ekki orðnir annað en reikandi beina- grindur. Hárið var líflaust, og sumir fóru að fá skalla. Við gát- um ekki lengur setið á berum stólunum, heldur urðum að hafa teppi við bak og lendar Hjarta og æðar hafði minnkað töluvert. Við hreyfðum aldrei augun til þess að sjá í kringum okkur. Það mundi hafa prðið alt of mikil áreynsla. Við störðum án afláts fram fyrir okkur, og augnaráð okkar var tómlegt. Allan þann tíma, sem við sult- um, urðum við að ganga 42 km. á viku. Einn þáttur þessarar dag legu göngu fór fram í stigamyllu sem snerist með sex km. hraða á klukkustund. Þar urðum við að ganga hálfa klukkustund á hverjum degi. Svo var önnur stigamylla, þar sem við urðum að hlaupa. Hún snerist með 11 km. hraða á klukkustund. Er við þrömmuðum þannig áfram, urð um við að taka á'því sem við átt um til, til þess að vera ekki sí- felt að líta á klukkuna. Síðustu dagana var ég aldrei viss um, hvort ég mundi geta haldið mér uppi hinn tilskilda tíma á enda í hröðu stigamyllunni gátum við þá ekki staðið á fótunum stundinni lengur. Það leið varla svo mínúta ,að við dyttum ekki. Og þegar sá dagur rann að lok um upp, að farið var að auka matarskammt okkar aftur, áttu vonbrigði okkar sér engin tak- mörk. Við fúíidum varla nokk- urn mun á þeim 400 hitaeining- um, sem aukningin nam. Skammt urinn var aukinn smátt og smátt,, en þó liðu tíu dagar áður en okk ur fannst um nokkra aukningu að ræða. Minnist BETEL í erföaskrám yðar Eftir því sem kraftar okkar ukust aftur, urðum við að þola á ný hinar ýmsu truflanir sveltu tímans. Við gengum aftur í gegn um geðbrigðastigið og söfnunar- stigið, og við uppgötvuðum einn dag, að það voru fallegar stúlkur þarna í háskólanum. Er þrír mán uðir voru liðnir frá því hámarki sveltunnar var náð og farið var að auka skammtinn á ný, rann sú mikla stund upp, að læknirinn sagði við okkur í lok máltíðar; “Langar nokkurn í meira?” V.ið létum ekki bjóða okkur það tvisvar og tókum hraustlega til matar okkar, og það var alveg ótrúlega mikið, sem við gátum Y0UR FUR CUAT out of QUINTON’S STORAGE EARLY! CALL QUINTON’S 42 361 FOR THIS WEEK’SSPECIAL! U CLEANERS - DYERS - FURRIF.RS Utvarpsguðþjónusta Næsta sunnudag, 2. nóvember kl. 11 fyrir hádegi, verður íslenzkri guðsþjónustu útvarpað frá Fyrstu lútersku kirkju. Séra Eiríkur Brynjólfsson prédikar. Kvöldmessan þennan sama sunnudag, kl. 7, verður venju samkvæmt einnig á íslenzku, og flytur séra Eiríkur þá einnig prédikun. Við báðar þessar guðs- þjónustur verður Mrs. Lincoln Johnson einsöngvari. látið ofan í okkur af brauði, og hunangi. En margir mánuðir liðu, áður en ég náði fyrri kröftum mínum til fulls. Það var alveg sama, hvað ég borðaði mikið, ég var aldrei saddur. Og hinar miklu truflanir sálarlífsins af völdum sveltunnar, hafa markað ómáan- leg spor. Það er engu líkara, en ég sé ekki lengur sá, sem ég áleit mig vera og ég þekki ekki sjálfan mig til hlítar lengur. Við vissum hvenær sveltunni mundi ljúka. Við höfðum lækna, sem vöktu yfir heilbrigði okkar, svo að aldrei var um að ræða verulega lífshættu. En þær milj. manna, sem verða að svelta vegna skorts, vita ekkert hvað The Swan Manufoeturing Compony Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 framundan er. Þeir hafa enga lækna, sem hlusta hjörtu þeirra Og þeir, sem lifa af langan sveltutíma, gleyma honum aldrei Þeir verða aldrei sömu menn 'eftir sem áður. Tíminn The FINEST of ALL "TMPIE ACfíON,, Cellotorui MOST Suits Q Cc DressesOJ CASH AND CARRY For Driver PHONE 37 261 Perth’s 888 SARGENT AVE. TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ISLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyr.ir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, enu vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. w,rtt * FOOD PARCELS FOR BRITAIN I As if six years of war were not enough—with its nervous strain, disruptéd trade and food shortages—Britain was hit by a winter of record severity, and then by floods which innundated huge tracts of food-producing territory. For those people, two years of peace have brought no slackening of belts; little change from war-time food restrictions; nothing but the same old shortages; the same old problems for the housewife; the same old skimpy meals. It must seem a poor reward for having stood there alone—the only bul- wark of Democracy ,when things looked so black in 1939— and for all their sacrifices since. It’s something that we folks in North America may well remember. The Rotary Club of Winnipeg is trying to do something about it. They are sponsoring a campaign for FOOD PARCELS FOR BRITAIN and are donating the cartons, packing service and freight charges to Montreal. Ocean freight and distribution-in-Britain charges are contributed by the British Ministry of Food. All cash contributions will go ENTIRELY to the purchase of food. We urge you to help in the worthy cause by sending your contributions to the Office of the Rotary Club of Winnipeg, Royal Alexandra Hotel, Winnipeg, Manitoba. REMEMBER: Let’s all give generously to this campaign. This spaee contributed by The Drewrys Limited BPX—5 BJÖRN GUÐM UNDSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVIK Innköllunarmenn LÖG6ERGS Amaranth, Man. Akra, N. Dak. B. G. Kjartanson Backoo, N. Dakota. Árborg, Man K. N. S. Fridfinnson Árnes, Man. M. Einarsson Baldur, Man O. Anderson Bellingham, Wash. Árni Símonarson Blaine, Wash. Árni Símonarson Boston, Mass. Palmi Sigurdson 384 Newbury St. Cavalier, N. Dak Cypress River, Man. O. Anderson Churchbridge, Sask S. S. Christopherson Edinburg, N. Dak .... Páll B. Olafson Elfros, Sask. Mrs. J. H. Goodmundson Garðar, N. Dak Páll B. Olafson Gerald, Sask. C. Paulson Geysir, Man K. N. S. Friðfinnson Gimli, Man. O. N. Kárdal Glenboro. Man O. Anderson Hallson, N. Dak. Páll B. Olafson Hnausa, Man. K. N. S. Fridfinnson Husavick. Man O. N. Kárdal Langruth, Man John Valdimarson Leslie. Sask. Jón Ólafsson Lundar, Man Dan. Lindal Mountain, N. Dak. Páll B. Olafson Point Roberts, Wash. S. J. Mýrdal Riv^rton, Man K. N. S. Friðfinnson Seattle, Wash. J. J. Middal 6522 Dibble N.W., Seattle, 7 , Wash. Selkirk. Man Mrs. V. Johnson Tantallon, Sask. J. Kr. Johnson Vancouver, B.C F. O. Lyngdal 5975 Sherbrooke St., Vancouver, B.C. Víðir, Man. K. N. S. Friðfinnson Westbourne, Man. Jón Valdimarson Winnipeg Beach, Man. O. N. Kárdal

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.