Lögberg - 11.11.1948, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.11.1948, Blaðsíða 2
1 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 11. NÓVEMBER, 1948 Gamalmennaheimilið Betel og hnignandi fjárhagur þess i ÞAÐ HEFIR verið fremur hljótt um Betel þessi síðari ár. hljóðalaust; líðan fólks þar sæmilega góð, eftir því sem um er er þar dvelja hefir gengið fram sinn eðlilega veg þegjandi og Ástæðan mun vera sú að störf heimilisins í þarfir hinna öldruðu eftir að vænta, og engin stórtíðindi hafa átt sér þar stað. Ef litið er um öxl til 34 ára starfsresktur Betel, þá glöggv- nauðsynjamáli fyrir hönd kirkju- ast það hvílík, áhætta kærleikans félagsins; almennar undirtektir að stofnun þess var. Lítið fé var I °g f járframlög fólks yfirleitt þá fyrir hendi, en löngunin mik- langt fram yfir það sem vænta il hjá leiðtogum Kirkjufélags1 mátti; frábær ósérplægni og v o r s , og Vestur-íslenzkum al-1 fórnfýsi þeirra er stjórnuðu heim menningi yfirleitt til að bæta úr, \ ilinu, er hafa hverir eftir aðra þörfum athvarfsfárra manna og átt sinn mikla þátt í að auka kvenna úr hópi vors elzta fólks hróður þess og vaka yfir gæfu með stofnun slíks heimilis; en sú í l*ess- Þetta alt átti sinn stóra þörf var tekin að gerast ærið þátt 1 því að fleyta heimilinu á brýn. Fyrstu árin átti heimilið hinum fyrri erviðu árum og ervitt uppdráttar, fjárhagur þess; ávalt síðan. þröngur — og óviss. En dásam- j Þegar ellistyrkurinn var lög- lega rættist fram úr þeim ervið- ; leiddur í Manitoba-fylki tryggð- lefkunum. Agætir áhugamenn j ist fjárhagur Betel að stórum beyttu sér frá byrjun fyrir þessu | mun; þá, um margra ára bil var SAVBS LIVES FIRST 3)olnt Ambttlattrp MANITOBA OBJECTIVE $45,000 Provincial Campaign Nov. lst-20th Please make your cheque or money order payable to St. John Ambulance, and give to your local unit, or mail direct to St. John House, Aynsley and McMillan Sts., Winnipeg, Manitoba. THIS SPACE CONTRIBUTED BY SHEA’S WINNIPEG BREWERY LIMITED THE DREWRYS LIMITED 48-6W Listi yfir þá, sem gefið hafa til Elliheimilisins í Blaine, Wash. Upp til 29. október 1948 frá 7. febrúar 1946 oftast hóflegt verð á nauðsynjum, kaupgjald lágt; alt þetta sam- verkaði -að því að um all-langt skeið bar heimilið sig sjálft; enda voru á þeim árum gefnar marg- ar minninga og dánargjafir, sum' ar þeirra stórgjafir, er gengu í viðlagastjóð þess, Brautryðjenda sjóðinn; fjárhagurinn virtist tryggur, þrátt fyrir mikinn kostn að við umbætur á heimilnu og viðhaldi þess, sem að miklu fé hefir verið til varið frá ári. Biðlisti umsækenda til vist- ar á heimilinu hefir ávalt verið stór, jafnan valdið stjórnarnefnd þess megnrar áhyggju. Um nokk- urt bil hugleiddi nefndin þörf- ina á því að byggja viðbót við Betel; en eftir 1939 er síðara heimsstríðið brast á, treystist hún e k k i til að leggja út í það sökum óvissu um bygg- ingarefni, verkamenn og jafnvel um stjórnarleyfi til slíkrar bygg- ingar. Hitt réði líka nokkru að ein- mitt á þessum árum hafði hreyf- ing komist á um byggingu annara Elliheimila meðal íslendinga hér Vestanhafs. — Á næstu árum var þó af nefnd- inni ráðist í að byggja sérstakt hús á Betel, fyrir þjónustu og starfsstúlkur heimilisins, er fram að þessum tíma áttu dvöl á sjálfu heimilinu, þá varð auðið að bæta við, 8 vistmönnum á heimilinu, síðan hefir tala vistfólksins verið 58, eru það eins margir og unt er að rúma þar. Hið áminsta þjón ustu stúlkna hús á Betel kostaði $10,000.00. Það mun hafa verið um 1942— 43, eða ef til vill fyr að hreyfing komst á um nauðsyn á byggingu Elliheimilis í íslenzku söfnuðun- um 1 Norður-Dakota byggðun- um. Þörfin á slíku heimili þar var orðin all mjög aðkallandi. Frá því að Betel var stofnað höfðu aðeins örfáir vistmenn komist inn á Betel, þaðan eða úr íslendingabyggðinni í Minne- sota; olli því lög Canada um inn- göngu gamalmenna inn í land- ið. Eigi að síður höfðu Banda- II Inntektir Borgun frá vistfólki ....... Gjafir ..................... Vextir og arður af fé....... Útborganir Kaupgjald .................. Matvara .................... Eldiviður.................... Mjólk ...................... Rafurmagn................... III Árlegur tekjuhalli frá 1945: V Vistfólk greiðir nú $25.00 á mánuði hverjum. Óþarft er að fjölyrða frekar um jöfnun þess- ara reikninga. Engrar hjálpar virðist vera að vænta af hálfu hlutaðeigandi stjórna, eins og stendur. Þær ívilnanir eða aukin ellistyrkur sem Manitoba stjóm- in hefir boðist til að veita í sum- um tilfellum, eru bygðar á því aðeins að hlutaðeigandi sveitar- stjórnir mæti helmingi kostnað- arins; slík umtöluð ellistyrks hækkun nær alls ekki til vist- fólks á Elliheimilum eins og Betel er. VI Að vísu er enn nokkurt fé í Betelsjóðnum, nemur það þegar að þetat er skrifað ,að frátalinni gjöfinni til Elliheimilisins á Mountain og láninu til Elliheim- ríkja íslendingar frá byrjun lagt gjafir til Betel; Dakota íslending- ar ekki síður en aðrir. Það var tildæmis frumherjinn Stefán Eyjólfsson sem stofnsetti Brautr- iðjendasjóð Betel með $1,000.00 gjöf. Bandaríkja íslendingurinn Hjörtur Thordarson, gaf $10,000.- 00 er gerði unnt að byggja viðbót við Betel, er lokið var 1928. Mætti þannig lengi upp telja. Þegar hreyfingin um bygginu Elliheim- ilis í Dakota komst á gang og ákveðið var frá byrjun að heim- ilið þar yrði kirkjufélaginu til- heyrandi, þá virtist dr. B. J. Brandson forstöðumanni Betel Nefndarinnaf, og einnig sam- nefndarmönnum hans að sann- gjarnt væri að leggja nokkurt fé úr Betel-sjóði til hins væntan- lega heimilis þar. Varð það loks ályktun nefndauinar að leggja fram úr Betel-sjóði til hins vænt- fram úr Betel sjóði $15,000.00 til heimilisins þar. Þetta mál var svo af nefnd- inni tekið fyrir kirfcjuþing, er samþykti að fela nefndinni mál- ið; og gaf henni vald til að gera það sem hún taldi heppilegast í því.— Kirkuþing samþykti einn- ig $10,000.00 lán til Elliheimili- sins í Vancouver, B.C., gegn fyrsta veðrétti í byggingunni sem heimilið er starfrækt í, rentu laust. Eins og öllum er ljóst náði hin mikla verðabólga í öllu viðskifta lífi nýrri svifhæð árið 1045, hefir sú mikla alda farið stöðugt hækk- andi síðan, og virðist alt ætla í sig að gleypa. Hún hefir nú þegar gengið svo nærri Betel og fjárhag þess a í fylsta máta er alvarlegt um að hugsa og horfir enda til vandræða. Tekjuhalli fer vaxandi ár frá ári. Stór hætta er sýnileg um fram- tíð heimilsins, nema hagkvæm bjargráð finnist til úrlanusnar — og það sem fyrst. — Til skilningsauka vil eg setja hér samanburð á inntektum og útgjöldum heimilisins á árunum 1945 til 1948. 1945 1948 $12,981.24 $17,417.40 14,580.63 731.00 1,373.57 1,572.11 1945 1948 $ 5,220.98 $ 9,318.16 3,977.07 6,465.47 681.47 1,697.52 1,237.20 2,769.52 232.04 362.38 lsns í Vancouver, B.C. um $25,- 000.00. En þetta fé er ekki lengi að ganga til þurðar, undir þeim kringumstæðum sem nú eiga sér stað og reynt hefur verið að lýsa að nokkiru hér að frarnan. Fyrir hönd stjórnarnefndar Betel, legg ég nú þetta mál fyrir leiðtoga kirkjufélags vors, söfn- uði þess og Vestur-íslendinga yf- irleitt, sem á 34 ára starfstíð Betel hafa með txúfesti og fórn- fýsi jafnan borið hag þess fyrir brjósti, og með gjöfum sínum leitt heimilið fram til þess hróð- urs og trausts, sem það hefir að verðugu notið. S. ÓLAFSSON Heyrðu, Sandy, það segja allir að Mac litli sé lifandi eftirmynd föður síns. Taktu það ekkert nærri þér, ef hann er normal að öðru lejrti. Pt. Roberis, Wash. Hördur Walter Vopnfjord $20.00 J. S. Myrdal .......... 25.00 J. G. Johannson 25.00 Jonas Thorsteinson .... 50.00 Gudrun Gudmundson 50.00 Mr. & Mrs. Thor S. Goodman 100.00 Mr. & Mrs. Kay Goodman 100.00 J. S. Johnson ......... 50.00 Bertha Brynjolfson 10.00 Mr. & Mrs. Ben Thordarson 50.00 Mr. & Mrs. J. O. Norman 50.00 Mr. & Mrs. S. S. Bergman... 50.00 Hinrik Eirikson ....... 25.00 Gus og Ingolfur Iwersen 800.00 Lynden, Wash. Einar Simonarson ......550.00 Mr. & Mrs. Adolph Valdason ............. 50.00 Florance Van WÍngerden . 25.00 Ralph B. Le Cocq 100.00 Mrs. Lawrence Rood .....50.00 Seallle, Wash.' Kvennfjelagid Eining ..400.00 Thorun Haflidason....... 25.00 Sig. H. Christianson 500.00 Sigrun Runolfson ....... 25.00 John & Bert Vigfusson 100.00 Sera Kolbeinn Simundson... 50.00 Mr. & Mrs. A. Dimmel 50.00 Dr. H. F. Thorlakson ..500.00 Runi Thorlakson......... 50.00 H. K. Thordarson 100.00 Mrs. H. M. Steele 25.00 Blaine, Wash. John S. (Jack) Sigurdson 50.00 Oddur Sigurdson ....... 10.00 Gisli Guljonson......... 10.00 S. O. Sigurdson ........110.00 Sarah Johnson ......... 10.00 Tho. Breidford....*...... 5.00 Jonas Jonasson ........300.00 Andrew Danielson 350.00 Ed S. Johnson 20.00 Sigurbjorg Tatson 100.00 Solvi Tompson 25.00 Wm. Thrall 100.00 J. J. T. Lindal 100.00 Kristin A. Grandy 100.00 Onefndur 10.00 H. M. Halldorson 50.00 Kristin Johnson (Mrs. H. B.) 100.00 Les. Fjel. Jon Trausti 180.00 Dr. & Mrs. Stegemen 100.00 Sigridur Paulson 50.00 Halldor Johnson 5.00 J. J. Straumford 250.00 Anna Lingholt 125.00 Wm. Gislason 100.00 Kristin Finnsdottir 10.00 Hjortur Londal 20.00 Mr. & Mrs. Don Kruikshank 25.00 Alfred Horgdal 25.00 Petria Saunders, Mrs. Tom. 10.00 Frank Fosberg 100.00 Jakob Vopnfjord 15.00 Ellis Thomsen 55.00 J. J. Westman 220.00 Stefan Skagfjord 30.00 Hugsvinnur Johnson 50.00 Th. G. Sigurdson 100.00 Halldor Bjornson Minningu um Binu Bjornson 100.00 Wm. Ogmundson 5.00 Harold Ogmundson 125.00 Franklih Laxdal, Kristbjorg Helgason 10.00 A. E. Kristjanson 100.00 Gudni Davidson 110.00 Brynjolfur Johnson 20.00 Anna Lingholt 105.00 Franklin Johnson 25.00 Jon S. Laxdal 125.00 Walter og Larus Lindal og Mrs. M. Shulmer 40.00 Gestur Stepanson 10.00 Arni Simonarson 50.00 S. & B. Oddson 5.00 Jonina Arnason 35.00 J. & A. Stefanson 5.00 H. S. Helgason 50.00 G. Gudbrandson 10.00 A. G. Breidfjord 10.00 Rosie Casper 20.00 J. O. Magnusson 50.00 Anna Anes 50.00 M. J. Benidictson 25.00 Hannes Teitson 3.00 Magnus Baker 125.00 Mrs. Magnuson ......... 10.00 Frs. Holtzheimer ...... 50.00 Gordon Resell ......... 20.00 Kristin Finnsdottir 50.00 Gudb. Karason 25.00 G. Gudmundson ......... 35.00 J. B. Peterson ........ 50.00 Ella Wells ............ 30.00 M. O. Johnson ......... 15.00 E. K. Breidfjord 25.00 Mrs. Johanna Keherer... 11.00 Ingib. Thordarson...... 20.00 Mrs. Mikkal. Smith .... 30.00 Mrs. Chas. Kley ....... 20.00 Gudrun Salomon ........ 30.00 Sig. Arngrimson ....... 25.00 J. P. Hallson ......... 60.00 S. B. Hrutfjord ....... 25.00 Norman Gudmundson...... 10.00 Arman Eirikson ........100.00 O. T. Peterson ........ 50.00 Bellingham, Wash. Elin Hjaltalin ......... 5.00 Mrs. Stefan Johnson Mim- mingu Stefan Johnson.. 50.00 Bjorg Gislason ........ 80.00 Siun Holm .............100.00 M. G. Johnson 15.00 Sveinn Westford ........ 5.00 Einar Einarson ........ 39.00 Thuridur Sturlaugson 10.00 H. G. Arnason .........100.00 Jacob Westford 200.00 Ben Eiford 100.00 E. G. Westman 100.00 Stefan Arnason ........ 50.00 Mrs. N. J. Massey...... 10.00 Mr. & Mrs. Carl Westman 25.00 T. B. Asmundson ....... 50.00 Mr. & Mrs. Th. Johnson 25.00 Onefnd Kona ...........100.00 Mr. & Mrs. Jul Samuelson 50.00 Gudrun Byron .......... 10.00 Dan Laxdal............. 20.00 Capt. Magnus Magnusson. 100.00 Les. Fjel. “Kari” ..... 55.00 Olympia. Wash. Sigrun Simonarson 100.00 Winirop, Wash. Albert Valdason .......100.00 Los Angeles, Calif. Gudmundur Thorsteinson 100.00 Pori Orchard, Wash. Mrs. M. Magnusson ....... 5.00 Poriland. Oregon The Icelandic Club ..... 10.00 Mrs. J. Lamburne ........ 5.00 Anna Vatnsdal ..........100.00 Evereii. Wash. Elisabeth Thorarinson .. 25.00 Fred J. Frederickson ....* 50.00 Mrs. Sidney Koffski 100.00 Burlinglon, Wash. Hans M. Thorarinson .... 25.00 E. & G. Jonasson 10.00 Fargo, N.D. Gudbjorg Freeman 100.00 Whiie Rock, B.C. Th. Isdal ................ 5.00 Vinur 10.00 Vancouver, B.C. Oea Erlindson 10.00 Bremerion, Wash. Dr. Arthur Johnson 50.00 Ferndale, Wash. Hildigerdur Thorlakson 50.00 Frida Holmes.............. 5.00 Elhridge. Montana Gunnar Hjartson .........500.00 San Francisco, Calif. Dr. K. S. Eymundson 200.00 O. L. Johnson............200.00 Ellis & Henry Stoneson 5,000.00 SAMTALS $22,528.00 Áður auglýst ........ 18,500.00 Aður auglýst frá Seattle 1,840.00 ALS $42,868.00 Blaine, Wash., Oct. 29, 1948. Andrew Danielson, skefari. 1945— 1946 .................................... $ 1,002.89 1946— 1947 ..................................... 4,792.32 1947— 1948 ....................................... 4,164.75 SAMTALS $9,959.96 Með fylstu sanngirni má gera þá áæltun að tekjuhalli yfir- standandi árs verða stórum meiri, en nokkurt undanfarandi ár. — !V y Mánaðarlegur kostnaður á hvern vistmann heimilisins frá 1945— 1945—1946 $ 25.91 á mánuði 1945—1946 29.83 “ “ “ 1947— 1948 33.50 “ “ “ 1948— 1949 (áætlun) ............. 37.50 “ “ “

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.