Lögberg - 11.11.1948, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.11.1948, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 11. NÓVEMBER, 1948 Œttmaðurinn Eftir THOMAS DIXON Jr. “Nálega öllum?” “Já, sumir þeirra eru svo rígbundn- ir við fyrri húsbændur sína að það er ekki bægt að koma neinu viti fyrir þá. Jafnvel hótanir og loforð um fjörutíu ekr ur af landi hafa engin áhrif á þá.” Stoneman fussaði fyrirlitlega. “Ef að nokkuð gæti sætt mig við það djöfullega fyrirkomulag, þá er það skapgerð þessara ræfla sem gefa sig á vald þess, og kyssa vöndinn sem á þeim dynur. Þegar öll kurl koma til grafar, þá er það auðsætt, að þræll verskuldar ekki annað, en að vera þræll. Sá maður sem er nógu lítillátur til að bera hlekki, á að bera þá. Þú verður ,að Kenna Kenna, Kenna, þessum svörtu hundum að þeir séu menn, en ekki dýr.” Stoneman þagnaði í bili og fálmaði um rúmábreiðuna með höndunum. “Það fyrsta sem þú átt að gjöra, eins og ég sagði þér í byrjun er að kenna hverjum einasta negra að standa upp- réttum þegar þeir eru í nærvist hinna fyrri herra sinna, og sýna, að þeir eigi yfir einhverri manndáð að ráða. Ef að þeir gjöra það ekki þá verða öll vopna viðskifti til ónýtis. Maður sem trúir því, að hann sé hundur, er hundur. En sá sem heldur að hann sé konungur, getur máske orðið það. Stoppaðu þennan kveifarskap, og skriðdýrshátt. Eg get ekkert gjört,Guð almáttugur getur ekk- ert gjört fyrir b 1 e y ð u r. Þetta sé þá fyrsta lífsreglan þín. Líttu upp! Heim- urinn stendur þér til boða. Taktu hann. Þetta, berðu þetta inn í hausinn á fólki þínu, þó að þú þurfir að gjöra það með exi. Kendu þeim hermanna spor og æf- ingar strax. Eg skal sjá um að nógar byssur verði sendar frá Washington, en ríkið, eftir að eg næ valdi yfir því getur algt til púðrið.” “Þú verður hissa, þegar þú heyrir hvaða alúð félagið hefir lagt við þetta nú þegar.” Sagði Lynch. “Hvítu herr- arnir héldu að þeir gætu ráðið yfir at- hvæðum negranna, eins ög þeir réðu yfir verkum þeirra meðan að stríðið stóð yfir. Félagið með sitt bláa eldlega altari í skuggum næturinnar, hefir fram kvæmt krafta verk. Negranir hafa snú- ist til fjandskapar, gegn hinum fyrri herrum sínum, og verða fjandmenn þeirra héðan í frá.” “Sem stendur,” sagði Stoneman hugsandi, “mátt þú ekki segja eitt orð um samband mitt við þetta félag og þetta verk. Þegar tíminn er kominn, þá gjöri eg það sjálfur.” Elsie kom inn til þeirra og aftók að faðir sinn héldi samtalinu lengur á- fram, og vísaði Lynch til dyra. •Lynch stansaði á framdyra pallin- um, því glaða tungsljós var og fór að tala kunnuglega til Elsie. Hún batt brátt enda á það samtal og hann fór auðsjá- anlega nauðugur. Um leið og hann hneigði svírann svartann og digrann í viðhafnar mik- illi kurteisi þá fann Elsie sér til ógeðs ylmvatns þef leggja af svörtu og hrokknu hári hans. Hann stansaði neðst í húströppnum, leit til baka og starði á hina fögru mey. Elsie hörfaði undan bliki frumskóga dýranna sem hún sá í augum hans og flýtti sér inn í húsið. Þegar hún kom inn til föður síns þá var hann fallinn í ómegin. Hún kall- aði á læknirinn, og eftir að hann hafði skoðað sjúklinginn lengi og vandlega sagði hann við Elsie og Phil: “Hann hefir fengið slag. Hann get- ur legið þannig meðvitundarlaus svo mánuðum skiftir og batnað svo. Hjart- að er alheilbrigt. Þolinmæði, umm- hyggja, kærleikur bjargar honum. Það er engin ástæða til að æðrast fyrstum sinn.” ’ III Kapítuli ÁGÚSTUS COSAR Það var ekki langtþangað til að Phil fanst að Camerons heimilið væri yndislegasti staðurinn í öllum bænum. Þegar að hann sat með Margréti í gömlu setu stofunni, þá var hann að bollaleggja um að byggja stærðar gestgjafa hús, hinumegin við torgið og endurreisa heimili hennar, eins og það áður var. Cameron heimilið var stórt múr- steinshús með stóru fordyri sem vissi beint fram að dómshús torginu. Það stóð á miðjum stórum grasflöt sem var plantaður mörgum trjá-tegundum og blómvið fimtíu ára gömlum, og var völl- urinn og húsið partur af landareign læknisins. Landareignin náði alveg að bænum og var á henni auk hússins stórt og tilkomu mikið fjós. Phil féll hið vingjarnlega viðmót læknisins ágætlega í geð. Og það var ekki ósjaldan, að honum fanst miklu auðveldara að lynda saman við hann, heldur en dóttir hans. séra McAlpin var daglegur gestur á Cameron heimilinu, og Margrét var út- sett með að sýna að skoðanir hans féllu henni vel í geð. Phil var mein ílla við prestinn frá því, að hann sá hann fyrst. Hann hefði getað þolað helgidóms yfirlæti hans, ef það hefði ekki staðið í veginum að hann var fríður sýnum og bráð mælskur, þegar hann stóð upp í prédikunar stóln- um í helgri tign, horfandi á Margréti, og í viðkvæmum málrómi fór að tala um kærleik Guðs, og Phil gat ekkert að gert, annað en kreppa hnefann. Hann vildi ekki ganga í Prespytraniskan söfnuð, en hann var búin að gjöra það upp við sjálfan sig, að ef í það allra versta færi og hún bæði hann um það, að þá mundi hann ekki einungis ganga í söfnuðinn, heldur í hvaða félag, sem hún bæði hann aö ganga í. Það sem mesta andúð vakti hjá Phil var hversu valdsmannlegur þessi ungi prestur var, þegar hann var í kring- um Margréti. Það var alveg eins og að hann ætti hana, og að alt væri klappað og klárt og hefði verið frá upphafi ver- aldar, eða jafnvel áður en veröldin var til. Phil þótti vænt um, en furðaði sig þó á, að þó hann væri norðurríkja mað- ur, þá hafði það engin áhrif á samband hans við fólkið sem hann var nú með. Hann var alstaðar velkominn. Fólkið virtist ekkert vita um aðstöðu föður hanns til mála í Washington. Landráns frumvarp föður hans hafði ekki enn komið til umræðu á þinginu, og lof- orðið um að gefa Negrunum fjörutíu ekrur af landi, var álitið að vera ginning- ar gull til að ná í atkvæði þeirra, sem að negra félagið væri að flagga með. Stoneman gamli var ekki ræðusnilling- ur, og var því lítt þektuf í suðurríkjun- um. Fólkið í suðurríkjunum gat ekki hugsað sér neinn atkvæða leiðtoga sem ekki básúnaði vald sitt og hæfileika með mælskunni. Þeir héldu að Charles Summer væri aðal höfundur endur- reisnar hugmyndarinnar. Það að Phil var norðurríkja maður, og þessvegna ekki í neinum erjum þar syðra kom fólkinu þar til þess að leita til hans með ráð og bera mál sín undir hann, og gekk það traust honum til hjarta. Hann hafði ekki verið tvær vik- ur heilar ,í bænum, þegar að hann var komin í kunningsskap við alla unga menn í bænum ,og heimsótti alla bæj- ar búa. Ben hafði farið með hann hálf nauðugann og sýnt honum allar falleg- ustu stúlkurnar í bænum. Phil komst að raun um, að þrátt fyrir stríðið, fá- tæktina, erviðleikana sem yfirstóðu, og þá sem framundan vóru, að æskumeyj- arnar í suðurríkjunum væru gyðjunar sem sóttust eftir, og nutu, aðal tilbeið- slu mannanna. Alvaran sem þessir unglingar sóttu ástamál sín með, var yfirgangandi, allir svo blá fátækir, að þeir vissu varla hvað- an að næsta máltíð þeirra kæmi gerði Phil alveg hiss. í mörgum tilfellum vissi hann um fjóra menn sem allir vóru ein- ráðnir í að eiga sömu stúlkuna, og sóttu mál sitt, eins og himin og jörð væru undir málalokunum komin og stúlkan tók á móti því öllu, eins og að það væri svo sem sjálfsagt — sanngjörn fórn. .. . Ekki gat Phil komið til hugar, að sækja mál sitt við Margréti, með slíkum ákafa til þess var hann alt of eðlisspak- ur, en þó var eins og kalt vatn rinni hon- um milli holds og hörunds þegar prest- urinn ók heim til Camerons og tók Mar- géti með sér og var í burtu með hana svo klukkutímum skifti. Hann vissi hvert þau fóru, til “Lovers Leap” og eft- ir akveginum undur fallega sem liggur til norður Carolína. Hann þekti veginn Margrét hafði farið yfir hann með hon- um, og sýnt honum hann. Það var veg- ur elskendannna. Hvert einasta bænda- býli, sumarhús, og forsæludalur gátu sagt sögur, um elskendur, sem voru að flýja að norðan til þess að njóta hjóna- bands ánægjunnar innan vébanda suð- ur Carolína ríkisins. Alt sýndist mæla með hjónabandinu í því loftslagi. Þar þurfti ekkert leyfisbréf. Það var hægð- arleikur að ganga í löglegt hjónaband þar, hvar sem var og hvenær sem var, með því móti að ná í prest og tvö vitni, um leyfi foreldra, eða ábyrðarmanna þurfti ekki að fást. Það var auðið að ganga í hjónaband í ríkinu — hjóna- skilnaður ómögulegur. Dauðinn einn gat leyst það. Phil var nú o r ð i n alvarlega ást- fanginn. Hann fylgdi Margréti eftir með augunum með kvíðafullu vonleysi, því honum fanst þrátt fyrir hennar tignar- legu framkomu og siðprýði, að hún und- irniðri væri að gjöra gis að sér. Stöku- sinnum sá hann einkennilegum svip bregða fyrir á andliti hennar, eins og að undir niðri hjá henni, ríkti einhver glettnis kímni í sambandi við ástamálin. Það sem hann taldi hin mannlegustu einkenni sín, svo sem háttprýði, sjálfs- virðing, og siðferðilega einlægni, hefir henni þótt kaldranaleg, borið saman við eldhitan í blóði, og örgerð sunnan manna. Hann gat séð þetta á því hvern- ig^að hún gaf prestinum undir fótinn þegar hann var Adðstaddur, rétt eins og að hún væri að ögra honum til að sleppa beislinu fram af sér, rétt einusinni. En í stað þess, að gjöra það, þá dróg hann sig til baka, óttaslegin yfir þeirri hug- mynd og lét prestinn einusinni enn fara með hana til “Lovers Leap.” Phil fór sér til afþreyingar, að hitta Cameron læknir, sem ekki hafði hina minstu hugmynd um ásta æfintýri dótt- ur sinnar. Hann furðaði sig stórum á hinni víðtæku þekking, hinum sanna menningar þrótt, hógværð, æskumanns áhuga, og bjartsýni læknisins í sam- bandi við læknavfsindin sem hann stundaði af mesta kappi. Það var ávalt upplífgandi að tala við Cameron lækni og vera með honum. Hann var þunn og íturvaxin, rjóður í andliti, með dökk brún augu sem sálar- fjör hans blikað í, og sem voru í eftir- tekta verðu ósamræmi við hár hans og skegg, sem hvortveggja var hvítt sem snjór, og Phil þreyttist aldrei á að dáðst að, og hann þreyttist heldur aldrei á að hlusta á tal hans, eða dást að hinni tígurlega framgöngu, án þess þó að vera sér með vitandi um töfravald það sem hann átti yfir að ráða. “Eg heyri að þú hafir notað dáleið- slu við lækningar þína, sagði Phil einu- sinni við Cameron læknir, þegar að liann sat hjá honum og virti fyrir sér hinar undursamlegu svipbreytingar sem léku um andlit læknisins.” “Já, eg hefi notað hana lengi. Læknar suðurríkjanna hafa ávalt verið forgöngumenn í læknavísindunum. Crawford Long læknir frá Georgia var sá fyrsti læknir hér í álfu sem notaði svefnmeðal við uppskurði eins og þú veist.” “En hvar kyntist þú dáleiðslunni? Eg hélt að hún væri frekar nýtt fyrir- brigði. Cameron læknir hlóg. “Sá iðnaður á ekki upptök sín hér í landi. Eg kyntist henni í Edinburg þeg- ar eg var þar að lesa læknisfræði, og eg fékk meiri áhuga fyrir henni þegar eg var í París.” ‘Last þú læknisfræði utanlands?” spurði Phil. “Já, eg var fátækur, en mér auðn- aðist samt að fá peningalán og veðsteja mig, og það litla sem eg átti sjálfur og gat lesið læknisfræði í Evrópu í þrjú ár og sé aldrei eftir því. Eftir því sem ég sá meira af gamla heiminum því betur kunni eg að meta mín eigin heimkynni. Eg hefi gefið bændunum hérna og fjöl- skyldum þeirra það besta sem ég átti. Það besta sem Guð gaf mér.” “Hefirðu notað þessa dáleiðslu gáfu þína mikið?” spurði Phil. “Aðeins til tilrauna. Mér er þessi gáfa eðlileg — sérstaklega yfir fólki sem er hræðslu gefið. Eg átti einu sinni ó- knittis þræl, sem hét Gus, sem eg stóð hvað eftir annað að þjófnaði. Þegar eg kom að honum þurfti eg ekki annað en horfast í augu við hann, til þess að hann félli í dá skjálfandi eins og hrísla og gat svo hvorki hrært legg né lið uns að eg leifði honum það. “Hvernin gerir þú þér grein fyrir þessum öflum?” “Eg skil þau aldeilis ekki, þau til- heyra þessum undursamlegu andans fyrirbrygðum sem við vitum svo lítið um, en sem þó snerta hið líkamlega líf okk- ar á þúsund Sviðum daglega. Hvernig ------------ ------------^____________ gerir þú þér grein fyrir svefinum, og draumunum, fjarsýninni, eða dag- draumunum, sem við nefnum sálar- sjón?” Phil þagði, og Cameron læknir hélt áfram eins og í draumleiðslu. “Dagin sem drengurinn minn, hann Richard féll, við Getysburg þá sá ég hann liggja dauðann á stríðsvellinum skamt frá húsi sem þar stóð. Eg sá ein- hverja hermenn grafa hann í horninu á akrinum, svo sá ég aldraðan mann ganga að gröfinni, grafa upp líkið, fleig- ja því á vagn skrifli og fara með það inn í skógin og henda því í skurð sem þar var. Alt þetta sá eg áður en ég frétti um fall hans, eða að hann hefði verið í orustunni við Gettysburg. Hann var sagður fallinn, en lík hans hefir aldrei fundist. Þetta er hryggðar efnið mesta fyrir mig í sambandi við stríðið. “Þetta er sannarlega undarlegt.” sagði Phil. “En samt var stríðið hverfandi hé- gómi, drengur minn í sambandi við þær ógnir sem yfir suðurríkjunum vofir nú að minni hyggju. Mér þykir ósegjanlega vænt um að þú og faðir þinn komu hing- að. Skoðanir ykkar, sem eru hlutlausar geta orðið málum okkar til stuðnings í Washington, þegar að við þurfum þess mest við. Suðurríkin virðast ekki eiga þar neinn talsmann.” “Ungu mennirnir ykkar læknir, virðast vera vongóðir,” sagði Phil. “Já ungafólkið sér aldrei hættuna fyr en dauðin gnæfir við því. Eg er ekki bölsýnismaður, en mér leið betur í tugt- húsinu, en mér gjörir nú. Fjöldi hinna eldri vina minna hafa lagt árar í bát, gefist upp og dáið í örvænting. Við- kvæmar og menningar prúðar konur draga fram lífið á nauta grasi, Maís- brauði sýrópi svo vondu, að þær hefðu ekki boðið þrælum sínum það. Börnin ganga hungruð til rekkju. Hópar af negr um fara um landið stela, myrða, með hót unum um enn svívirðilegri glæp. Við- erum undir hælnum á ósvífnum her- mála harðstjóra, eða stjórn sem fæstir, hafa þó á hermanna hólmin komið. Við kosningar sem í hönd fara getur enginn ærlegur hvítur maður tekið hinn íllræmda og svo nefnda réttlætingar ei ð. Eg. er sviftur mínum athvæðisrétti fyrir það að gefa deyjandi drengjunum okkar á vígvellinum vatn að derkka All- ir þrælarnir mínir hafa athvæðisrétt. Negranir í þessu ríki fá meira en hundr- að þúsund atkvæða fram yfir hvítu mennina. Hinir ósvífnustumenn, eru að kenna negrunum í leyni félögunum ó- svífni og lglæpi. Framtíðin er biksvört, eins og nóttin.” “Eg samhrygist með þér.” Sagði Phil innilega og rétti lækninum hendina. Þessi endurreisnar lög eru til orðin í synd, og þeim er framfylgt með ósvífni og geta aldrei orðið nema til skaða og skammar þar til þau eru afnumin. Eg vona að blóðsúthellingar verði ekki nauðsynlegar til þess.” Þessi ummæli höfðu djúp áhrif á læknirinn. Það var ekki hægt að villa hann á yfirborðs hjali, og sannri ein- lægní. Hann hafði ekki einusinni dreymt um, að þessi opinskái Norðurríkja mað- ur væri ástfanginn af dóttur hans, og það hefði heldur ekki haft nein áhrif á rökvísi dómgreindar hans. “Tilfinningar þínar eru þér til sóma herra minn,” svaraði læknirin með al- vöru fullri virðingu,” og ver þín hér er og bænum til virðingar.” Phil hélt heim og í huga hans var hlý meðlíðunarkend með fólkinu sem tók honum með opnum örmum, og unn- ið vinfengi hans og tiltrú. Þegar að hann fór út úr húsinu sá hann Negra í her- mannabúningi sem stóð á götuhorninu fyrir framan húsið og starblíndi á það. Hann stansaði ósjálfrátt og mældi negran með augunum frá hvirfli til ilja og spurði “Hvað gengur að”? “Það skiftir þig engu,” svarað Neg- rin og staulaðist yfir götuna. Phil horfði á hann með viðbjóði. Hálsinn á honum var stuttur og svart- ur væri ástfangin af dóttur sinni, og vöru fullri virðíngu,” og vera þín hér er ur. Hann var biksvartur í framan, varirnar þykkar, svo að þær stóðu út bæði að ofan og neðan, nefið var lágt og flatt, og nasinrnar sýndust á endalausu iði. Augun sem voru íllileg, og langt á mi^i, höfðu dökk brúna díla hér og þar, en kjálkabeinin stóðu svo út, að þau huldu nærri eyrunn. “Að við skyldum senda slíka menn til þess að hampa einkennisbúningnum framan í fólkið.” Sagð Phil við sjálfan- sig með beiskju í huga.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.